Heimskringla - 30.05.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.05.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. MAI 1923 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÐA. Þegar þér sendið peninga. Hvert sem peningar þurfa a?S sendast, eru bánka ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money Order) óviíSjafnanlegar fyrir ósekikulheit, spama'ð og þægindi. — Þarfnist þér a?J senda peninga til annara landa, verður þessi banki yíSar bezta a'ðstoíS. Að senda peninga upphæ® upp til fimtíu dollara innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar. Frekari upplýsingar veitir þessi banki. IMPERIAL BANK. OF CAMAiDA Útibú aS GIMLI (341) sem kend er við Darwin og nefnd framþróunarkenning. Þar eru sömu öflin að verki, sem valda því, að enginn réttrúaður mað- ur minnist á mlerkilegustu og stór- kostlegustu uppgötvun vorra tíma, sem við spiritsmann er kend, samlband við framliðna menn, öðruvisi en með ókvæðis- orðum og hatursárásum. Það er alveg rétt, að þetta eru hættuleg- ustu óvinir, sem þröngsýnið getur eignast: vissan um framþróun- ina og vissan um ódauðleikann. Framþróunarhugmyndin er undir- rót lang-flestra þeirra urnbóta, bæði á hugsana og framlkvœmda- lífinu, sem komið hefir verið á á síðari tímum og verið er að koma á. Ódauðleikavissan og sú frœðsla, sem í samlbandi við hana stendur, á eftir að gera miklu meira. Hún á eftir að umsteypa hverri einustu mannlegri stöfnun, eins og William James sagði fyrir um, að hún mundi gera. Já, vinir ntínir, við erum þrátt fyrir alt með annan fótinn í mið- ,.Bókin ei. ágætlega vel valin og aldamyrkn Kirkjan er að mestu liýd(1 átt heiður akillB fyrjr leyti enn þjonustumær þeirra, ^ .hvorttveggja." með völd heimsins fara, alveg1 eins og hún var ambátt Loðvíks “Sigur að lokum” Mér hafa borist ýms bréÆ, er votta álit greindra lesenda um skáld- söguna “Sigur að lokum” og set eg hér útdrátt úr fáeinum þeirra. Eðlilega sleppi eg nöfnum bréf- ritaranna, Því eg vii eigi taka mér þaö Bessaleyfi að birta þau. “í>ú veizt hvað eg er sinkur á centunum, en sagan kom mér í svo gott skap, að eg sendi þér andvirðið tafarlauist, með l)akk- læti fyrir sendinguna.’ N. N. — Fort Rouge. “Svo l>akka eg pér fyrir söguna. Hún er ágæt og betri en margar aðrar, sem rneira hefir verið af ílátið.” x N. N. — Tantallon, Sask. “Eg er búinn að lesa söguna, og er hún eip hin bezta skáid'saga, sem eg hefi lesið. Sendu mér 5 eintök í viðbót.’ N. N. — Milton, N. D. Þetta er vel byrjað. Áfram i drlottins nafni! Ef aiiir eru með, allir gera sitt bezta, l>eir gefa ?200 sem það geta, þeir $100 sem það geta, þeir $50 sem það geta, þeir $25 sem það geta, og svo hver af öðrum eftir því sem efnin leyfa, þó sumir séu svo fátækir, að þeir g(dj ekki gefið nema undur lítið, og það sé þegið með alveg eins miklum þökkum og stærri upp- hæðir frá þeim sem ríkari eru, — ef aðeins aHir gera sitt bezta, veit eg að alt fer vel. í stríðinu mikla var oft talað um “going over the top”. I>að er heit þrá mín að komast “over the top’ í þessu máli — upp á sigurhæð. Eg bið menn ennfremur að gera mér staT.fi ð eins létt fyrir og rnögu- legt er. Hjónin geta talað sig saman um hvað þau ætia að gefa og unga fólkið sömuleiðis, alt heimilisfólkið. Svo geta þeir lát- ið upphæðirnar vera í höndum þess, sem heima er, svo eg þurfi ekki að gera margar ferðir í sama húsið. f trausti til Winnipeg-fslendinga að þeir geri betur fyrir Jóns Bjarnasonar skóla en nokkrir aðr- ir hafa gert-á þessum vetri, bróðurlegast, Rúnólfur Marteinsson, 493 I.ipton St. ISUMAR-SKEMTIFERÐA FARGJÖLD “Mér líkar sagan og þýðingin Ijómandi vel.” N. N. — Qsland, B. C. fjóftánda og Czaranna á Rúss- landi. Valdhafarnir hafa skift um nöfn. Og tvö hundruð gest- ir við altarisborð í Winnipeg bera þess ekki vitni, að Islendingar hér í þessu unga landi hafi sogið mikið af aösku þess inn í hugs- analíf sitt. Og það liggur leynd- ur þráður milli Rockefellers og altarisgestanna, hvort sem menn skilja það eða ekki. Mig langar til þess að láta yð- ur vita, að mér er ekki ánægja að þurfa að segja þetta, sem seínan- eg hefi sagt í dag. En þetta hef- ir verið að skýrast beturog betur fyrir mér á síðari tímumi. Og mér hefir verið raun að því. í gegnum nám mitt og lestur hefiie mér lærst að þykja vænt um og virða þenna herskara af glæsileg- um og góðum andans mönnum, sem kirkjan hefir átt. Og það er endurminningin um þá, sem hefir varpað mlildara ljósi yfir skoðanir mínar á stofnuninni, heldur en ellla hefði venð. Þeir, hafa flestir verið ofsóttir og j hæddir að einhverju leyti iiman j síns eigin félagsskapar, en þeir.................. , ^ hafa þó áilitið það skyldu sína, |drengllega a þessum ferðum mín* að halda trygð við hann og yfir- um' N. N. — Hnausa, Man. “Eg þakka þér kærléga fyrir sög- una og skal hún hafa mín beztu uieðmæli í hvívetna.” ÍÞetta eru aðeins sýnishorn af fjöldamörgum vitni/sburðum, er mér hafa borist úr ýmisum áttum. Enn eru nokkur eintök óseld. Verð $1.50. Sendið pantanir skjótt, því bráðurn vérður það um M. PETERSON, 247 Horace St. Nonvood, Man. --------xxx-------- Til IsIendÍDga í Winnipeg. Á þessum vetri hefi eg ferðast víðsvegar um bygðir íslendinga í Canada og Bandaríkjunum, til l þesis að safna fé fyrir Jóns Bjarna sonar skóla. Eg hefi þegar minst með þakk- læti þeirra, sem hafa reynst mér gefa hann e'kki. Og vafalaust hafa þeir haft rétt fyrir sér. Trú Nú Igngar mig til áð benda öll- um á það að þátttaka Bandaríkja- artilfinningin verður ekki greind j ^endinga í þessu máli á þessum frá mannlegu eðli, og það er|vetri. heflr verið almennari en ef ekki sama, hvaða næring hennijti] viil nokkur annar átti von á. er veitt. Og einmitt sú tilfinning Kitt aí ÞH sem eg var spurður segir manni, að þeir tímar skuli er es var snðnr 1 Minnesota, og hljóti að koma fyrir manninn.™1' lJetta: Hvað gera íslending- ' arnir f Winnipeg til að láta skól- ann liifa og dafna. Eg sýndi fram á að þeir hefðu í Uðinni tíð oft gert vel fyrir skólann. Nú megið þér til að sýna vilja yðar til að fórna fyrir skólann betur en þér hafið nokkurntíma áður gert. — Bregðist ekki! Eng- inn rná bregðast. Eg þrái að geta sagt, þegar eg hefi lokið því fjár- söfnunarstarfi í þarfir skólans, sem eg er nú að hefja hér í Winnipeg: Enginn ságði mér nei — enginn einasti sagði mér nei. Síðastliðinn sunnudag ávarpaði eg Eyrsta lút. söfnuð í sambandi — Kka innan kirkjunnar — er “teygar hann himinsins hreina dag, 1 hraðsiglir 'loftið með víkingsbrag; hátt yfir hömrum og ströndum horfir mót ókunnum löndum.” WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá feomdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tlmum dags. Gott íslenzfet kaffi ávalt á boðstólnm- Svaladrykkir, við þetta mál. Þogar daginn eftir -xx- Smávegis. j Hvcrs vegna húit söng. Vinkona kom í heimsókn og sagði við litlu stúlkuna: “HvaS gengur að mó/jmu þinni í dag? Hún syng- ur svo þaö ó’iar um alt Ihúsið?” Marík litla: “Það er líklega af því, að hún nefir hugsað séi eiít hvað sérstakt, lil að skamma pabba fyrir í kvöld.*’ McrkH'gt brúðkaup. Á landamærunum milli Ungverja- landá cg S’cvakíu átti sér nýlega stað i.'ukennilept brúðkaup. Hjóra- efnin löfðu fcngið öll tnuðsynleg skjöl, nema hið ómissar>di leiðar- bréf, sim embættismaöur nokkur keppina í v I.rúðgpunan1 — hafði getað hipdrað. Hjónaefnin létu samt ekki hindra sig og fengu bæð prestinn og gestina til að fylgja sér á brúna við Neuszegedin; á miðr brúnni eru landamærin. Brúðguniinn var Ungverji en brúð urinn silóvakásk, og þar eð engum verður bannað að rétta hendi yfi landamærin, gat presturinn fram- kvæmt giftinguna, hann hafði leiðar bréf til beggja ríkjanna, og stóð með sinn fótinn í hvoru. Og þegar 'vígslan hafði verið framkvæmd, var unga brúðurin sam kvæmt ungverskum lögum, magyar- isk borgarakona, og gat án leyfis bréfs farið beina leið inn í Ung- verjaland, en mátti ekki fara það an afftur. Og þar eð keppinautur- inn sat og nöldraði í Slóvakíu, hefir hún líklega ekki kært sig um það. ' Getur þú sagt mér, að hverju leyti skósmiðurinn og klukkan veggnum eru svo lík?” “Nei.” “Jú, þau slá bæði á hverri hálfr klukkustund.” KYRRAHAFSSTRÖND 1 GEGNUM KLETTAPJÖLLIN. NOKIvKIR DAGAR 1 JASPEIl PARK LODGE (OPIÐ FRA 1. JONI TIIj 30. SEPT.). 1 JASP- KR NATIONAL PARK — MT. ROBSON PARK. — YNDISLEG SJÓFERÐ MILL.I VAXCOU- VKR OG PRINCE RIPERT. Hringferíar far- bréf til sölu dag- lega tii 30. sept. Síðasta ferð til baka 31. okt. ' - ----- . LKITID npplýNÍnKa hjð nm- hobHmönnum v'.DvlkJ nnili fnrlirffum ng ft- skil.iun fnrrýmh o. s. frv., etla AUSTUR-CANADA MEÐ JÁRNRRAUT OG A VATNI OG JARN HRAUT. — MA VKLJA UM LKIDIR — SJA TORONTO, KOMA A NI V- GARASKAGANN — ÞCSUND EYJARNAR — GÖMLU TIGN- ARLEGU RUEBEC — SIGLA OPAN EFTIR ST. LAWRF.NCmJ — SJAVARFYLKIN AÐ SUMR- INU. W.JJ. QUINLAN, Districi Passenger Ageni WINNIPKG, MAN. W. STAPLETON, DisiriciIPassenger^igeni SASKATOON, SASK. J. MADILL, Disirici Passenger Ageni EDMONTON, ALTA. AfT»rnc,«s grelöl ír.1 Rtriind til strnmlnr. HraiHeitlr Beina 1 e 1 ö. Lestarstjórinn: “Vertu rólegur, eg ætla ekki að gera þér neitt mein.” Drengurinn: “Það sagði tann- læknirinn líka. 1 þokunni. Állmikil þoka hefir undanfariö hindrað skipaferðir. Sökum þessa hefir danskt blað mint á eftirfylgj- andi sögu frá 1891: Á ytri höfninni í Kaupmannahöfn lá skip, hlaðið múrsteinum. Þokan byrgði alla útsýn alstaðar. Skip- stjórinn fór snöggvast ofan í káet- una aftur á, en bátstjórinn var fram á. Svo kemur skipstjórinn upp á þilfarið, heyrif ihávaða fram á, en sér ekkerf. Hann heldur að það sé annað skip að nálgast. “Hvaða skip er þetta?” hrópar hann. “Það er Anna María,” svaraði maðurinn fram á. “Hvað flytur skipið ?” “Múrsteina.” “Hvaðan komið þið?” “Frá Rudkjöping.” “Hvað heitir skipstjórinn ?” “Sören Peersen.” “En það 'hugmyndaílug, það heiti eg líka.” “Já, iþvílíkt hugmyndafllug, það er bátsmaðurinn, sem þér hafið talaö við.” BciuVng. Ungfrú Addy: “O, herra Smitb, mig dreymdi sanarlega markverðan drauiv í nótt og mjög viðfeldinn. Mig dreymdi að þér og eg — við tvö alein — vorum á brúðkaups- skemtiferð. Hefir yður nokkru sinni dreymt silíkt?” Smith: “Ö, já* fyrir nokkru síð- an dreymdi mig eitthvað þess kon- ar. En nú er eg mjög varkár með að velja mér kvöidverð, og eg þjá- ist ekki lengur af jafn leiðinlegum draunnim.” , , ,-v þú hafir aldrei elskað aðra stúlku , Vinnukonan: “Það er maður kom- Hans, sepi nylega hafði lokið . i . „ •„ . , * , v,,, „ . en mig? I mn, sem vill tala við yður. prófi í læknisfvæði, var hneigður . — Hann: Ja, ja, engillinn minn. , Husbondmn: Eg kem strax; seg- fyrir að sýna þekkingu sína á ýms- um sviðum. ÞeSar »hann heimsótti gamla konu einn daginn, sagði hún: “Það Sem hrygt 'hefir mig mest á æfinni er, að eg hefi aldrei eign- ast börn.” \ “Er það ?” sagði Hans. “Máske það sé arfgengt. Eignaðist móðir yðar börn?” Háttlœgni. Hr. Wiley,” sagði frúin, “eg hefi séð. að þér eruð með leynd að dekra við dóttur mína. Eg verð að banna að vinskapur ykkar byrji þannig. Þér 'hefðuð átt að finna mig fyrst.” “Frú,” svaraði Wiley, “hefði eg séð yður fyrst, held eg að eg hefði gleymt dóttur yðar, og orðið ást- -fanginn af yður í stað hennar —” “Eg átti við,” greip móðirin fram í, “að þér hefðuð átt að segja mér, hvernig yður gekk að ná ástum •hennar. Eg skal hjálpa yður eins vel og eg get.” Hann: “Hvað á kvenfólk að gera með atkvæðisrétt? Aform þeirra er aðeins að gera mennina heimska.” Hún: “Það segið þér satt. Það er aðeins bagalegt, að náttúran er oft búin að því á undan iþeim.” Hún: “Og þó er mér sagt, að þú honum að fá sér stól.” hafir verið trúlofaður einu sinni: Vinnukonan: “Hann hefir nú þeg- a®ur ? ar tekið bæði borðið og stólana. — Hann: Já, en það var ekkja. Hann kemur frá verzlaninni, þar sem þér fenguð húsmunina gegn Móðirin við son sinn, sem kemur 'heini með loftþyngdarmæli: “Til hver^er þetta?” Sonurinn: “Það er nokkuð merki- legt, skal eg siegja iþér. Það Segir ■okkur fyrirfram þegar .regn er í vændum.” Móðirin: “Aö kasta peningum burt fyrir slíkan óþaría, þegar for- sjónin hefir gefið honum föður þín- um gigtina.” niðurborgun.” Hann: “Finst þér það ekki óvið- feldið, að bera annara kvenna hár á höfði þínu?” Hún: “Ekki hið allra minsta. Eða finst Iþér það máske óiþægiilegt, að bera ull annara sauða á þínum kroppi ?” “Það er sannarlega undravert, alt Pétur: “Eg veit mjög vel, að mamma þin er ekki móðir þín og að pabbi þinn er ekki faðir þinn. Þú ert kjörsonur.” Hannes: “Já, það er btera en með þig. Mig hafa þau sjálf valið sér, en þig urðu þau -að taka eins og þú ert.” “Mig dreymdi í nótt, að eg bæði sem fundið er upp. nú á tímum. ygai-;” sagði feimni ungl maður- Símrit án þráðar, púður án reykj-.inn_ “Hvað haldið þér að það ar----------” > þýði?” “Það. sýnir að þér eruð skyns«m- ari sofandi en vakandi,” svaraði hin óþolinmóða unga ^túlka. “Já, það skortir aðeins eittt.” “Og 'hvað er iþað?” “Heimanmundur án konu.” v3ndlar, tóbak og allskonar sæt- índl. Mrs. F. JACOBS. . kom ein vinkona skólans með $25 gjöf til skólans. Stuttn á eftir færði annar vinur mér $8. Albert hafði verið i bænum hjá tannlækninum með 9on sinn, og var nú á heimleið með lestinni. Svo feom lestarstjórinn til þeirra Og ætlaði að merkja farseðlana með tönginni sinni. Drengurinn fór að orga. Lífsviðurvœri. \ -------------- Prófessorinn (í fyrirlestri): “Já, “Nei, en hvað þér eruð sorgbitn- herrar mínir, í Kína er mannslífið ar; eg hélt þér skeyttiyS ekki mikið litilsvert. Þegar ríkur Kínverji er um frænda yðar.” dæmdur til dauða, er honum auð-; Eg gerði það heldur ekki. En velt að kaupa annan til að deyja það var eg, sem sá um, að hann væri fyrir sig. Það er Sannreynd, að látin ná sfnnisveikrahæli, og nú, þeg margar fátækar persónur vinna sér ar hann er dáinn og hefir arfleitt inn lífsviðurværi á þenna hátt. Hann var tilbúinn að svara. Hún: “Eg má þá treysta því, að I mig að eignum sinum, verð eg að I sanna, að hann hafi verið með fullu ! viti.” KJÖRKAUP. 10 byggingarlóðir til sölu í fram- tíðarbænum Weyburn, Sask. Hfe- andi fluttur úr iandi. — Heims- kringla vísar á seljanda. 32-36

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.