Heimskringla - 06.06.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.06.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 6. JÚNÍ, 1923 HEIMSkRINGLA 3. BLAÐSBA að vernda hina veiku og efla velferS ■þjóöarinnar, ,hafi raeð ihöndum 'þa5 djöfullega starf, þá glæpsamlegu versl un er óihjákvæmilega skapar drykkju menn, og (hafi það að afsökun, að ríkið auki með því tekjur sínar, það er ljótara en svo, að nokkur tunga eigi yfir það viöeigandi orð. Það er 9tórkostlegasti glæpur þessara tíma, það er svartasta línan i sögu þjóð- anna; þaS er dauðadómur siðmenn- ingarinnar; það er líkkista kristin- dómsins.” Dr. Ervin S. Chapman. “ÁfengiS eyðileggur í öllum skiln- ingi.” — Leo Tolstoi. “AfengiS,, sljófgar vitiS og veikir heilsuna.” — Bismarck. “Áfengi deyðir flleiri en tæring og krabbamein.” Dr. Mathew Woods. “Afengið sljófgar alla mannsins eiginleika til framkvæmda, jafnvel í mestu hófsemd tekið.” Dr. Wiliam Osler. “Afengið leiSir til tæringar og krabbameina í stærri stíl en alt ann- aS, sem menn þekkja.” Dr. Sir Victor Horsley. “Áfengi er eitur fyrir líkamann, hversu hóflega sem þess er neytt.” Dr. Professor Kassowitz. “ÁfengiS drepur fleiri en nýjustai morðvopn í hernaði geta gert.” Wolseley lávarður. Sig. Júl, Jóhannesson þýddi. æfinlega hinn versti í fornum an.i-j nú, þegar menn lifa svo mikiS af I Félagið skorar því hér með vin- álum. GóSu árunum glema menn útlendri fæðu ? Þá yrði þröngt fyr-1 samlega og virðingarfylst, en eigi fljótt. Það er líka í fullu samræmi ir dyrum hjá mörgum búanda ] að síður mjög alvarkga, á alla þá, við það. hve margir muna bezt það manni og kaupsitaSanbúa. Hver sigr- sem gierst hafa áskrifendur að Her- il'la, sem fram við þá kemur í 11f- að‘i þá, sil'kikjóllínn eða vaðntáls- mannabókinni, og borgað hálfan inu. Þeim finst sótekinsstundirnar brókin? Enginn ískndingur ætti ,h,luta af andvirði hennar, aS bregSa Hannet Hafstein. Eg er ekki fær um að lýsa þér í ljóðurp, íikast til væri mér bezt að þegja. ÞaS þarf meira en fæst hjá miSur fróSum, þá menn sem Hannes fæðast, lifa og deyja. Einhvern véginn er þvi Svo .hagaS, aS eg get ekki þagaS. Þú buldir viS svo brast í ásum, þú bitldir viS svo hreyfðtet lýður, þú buldir viS svo þekking þjóSar þroskaðist á allar síður. Bjartsýnn æ með brosiS frjálsa, bæta vi’ldir kífiS nauSa; og þó aS aldur þeysi framhjá, þú ert jafnit í lífi og dauða. Sómi þjóSar sömi þjóðar í sómi þjóðar í sómi þjóSar í sómi þjóðar í sómi þjóðar á sómi þjóðar í sómi þjóSar á í siSmenningu, prúðmenskunni, svaðilföruím, karntnensikunni; sannri elsku, gleSi teigi, sigurvinning, aTla vegi. LjúfmenniS meS listaþróttinn, lagstur ertu nú í valinn. Syrgja þig móSurfjöllin fríSu og felmtur breiðist yfir dalinn. Islands fáni í hálfstöng hangir, húmar í bæ um miSjan daginn. Hjartastunur heyrast þungar, hrygðar bára yfir sæinn. GleSjumst aS hafa átt ihann allan, nær yfir sveif hann mannlífs hjali- ann. Grátum ekki horska halinn, hann er guSs, þó félli í valinn. Sinni brúSur samfagnandi á sínu rétta föSurTandi. Jón Stefánpsov, Er íslenzk veðrátta að breytast? Menn eru undarlega minnisdaufir á fyrri ára veðráttu. Þegar góð eSa Íill árstiS kemur, aS veðráttufari, þá man enginn aSra eins tíS. Þegar kuldakastið kom siSastliðiS haust, þá mttndu sumir ekki jafnmikinn kultda á þeim ártstíflna. “Svona verður hann frani á sólstöSur,” sagSi einn. — En margir spáðu hörSttm vetri. En þessi ágalli á mönnum — minn islesi um veðurfar — er allra alda mein. Þegar harSur vetur var fyr á öldum, rnundu ekki “elztu menn annan jafnvondan”. Nokkrum árum seinna mundi heldur enginn jaín t.lan vetur. Þetta gat svo gengið lengi. — Yfirstandandi tíminn var | fáar, eSa færri en þær í raun og ^ , veru eru eða ættu að vera. II. Þvi er nú haldiS fram af sumunt, að. ísknzkt veSurfar sé aS breytast t;l bóta. Þessi liSni vetur er talinn af mörgum sá allra bezti, sem kont- tð hafi í manna minnum, eba jafn- vel nokkru sinni yfir þetta land. En þetta er rangt. Veturinn 1800 — á undan IharSa vetrinum mikla — var eins góður. Þá festi varla snjó á jörðtt allan veturinn, og tún voru a!- græn fyrir sumamnál. SiSastliiSinn vetur var 41 isinni frostdagur (vægt frost), og 41 sinni .hefir snjóað eitt- hvaS. Á 19. öldinni komu satntate 7 vetr- ar líkir þessttm síðastl. vetri (1820, 1823. 1841, 1847, 1856 og 1880). — Veturinn 1847 kom sauSfé óvíða í hús allan veturinn; lörnb lærSu þá ekki hey-át. En 1841 lagði glugga aSein*; tvisvar eða þrisvar á SuSu.-- landi o. s. frv. S'líkir vetrar komu 5 á 18. öld, en 3 á Ihinni 17. Erá þessum öldum crtt no'kkurnveginn ábyggikgar veð- arfarssagnir hvert einasta ár. Þar á undan er alt slitrótt og vafasamt, sem skrifað er um árferSi. — ÞaS eru til ljósar sagnir um svo gott vétharfar, aS sóley og baldursbrá voru komnar í blóm á útmánuSum og tún slæg í fardögum. En yfir- leitt bendir þó alt á, aS harSir vetrar of mikil ísa-ár hafi komið miklu oftar fyr á öldum en á 19. öldinni. En þetta má ranns'aka betur en gert héfir verið. ÞaS er þó víst, aö miklu færri stórharSindavetrar og ísa-ár voru á 19. öldinni en á tveim systfum liennar næst á undan (17. og 18.) Eg veit aðeins af 15 blíSuvetrum frá síðastliSnum 3 öldum og 3 vetr- um þar á undan (1254, 1340 og 1430). Vert er aS veita því at- ihygli, aS á eftir þessum óvenju góSu vetrum hefir 13 sinnuim komiS gott vor, gott sumar og ekki harður vétur, en tvisvar hið gagnstæða, að því er vetrarveðráttu snerti |(1648 og 1881). Vor og suntar 1880 var þó ágætt. Þnátt fyrir þetta er þó engin vissa fyrir því, aS næsti vetur, 1924, verði góður eða í meSallagi. Því nú hafa verið þrir vetrar í röS góðir.- Þó vor- og sumarveSrátta hafi verið slæm víða. ÞaS. liðu aldrei mörg ár á milli harSindavetranna. En þesr,- ir hörSu eSa stirSu vetrar eru ætíð nþsjafnir, og fer þaS mest eftir hafísnum í norðurhöfunum eða vtð land. Þegar fkstir eða fæstir sól- blettir eru, þá koma harðari ár, eink um hafís meiri eða minni. A öSr- um staS hefi eg leitt rök að þessu (sjá Alþýðleg veSurfræSi, bls. 75 —105). III. Þær fregnir iberast nú út um heim- inn, að sjórinn sé að hlýna í norður- höfunum og ísinn þar að minka. — ■ Mest kvað hafa borið á þeSsu síS- asflliðiii 5 ár, en löngu fyr byrjaS. Þetta er haft eftir landkönnunar- mönnum og selveiSamönnum. Halda því sumir vlísindamenn, að það sé upphaf til heitara tímabMs. En þetta er ef til vi'Il stundarbreyting á golf- straumnum. ÞaS virðist eftir. is- lenzku veStthfari aS dæma, að slíkt hafi oft borið viS áSur. Ekki verSur þó því neitaS, aS ó- venju lengi hefir nú borlS lítiS á hafís hér viS land, á mófcs við það, sem áður hefir verið. Mikil ísa-ár hafa ekki komiS í 30 ár, svo isinn hafi tept skipagöngur fyrir norSan land. Um og fyrir miðja 19. öldina voru einnig 20 íslitil og iálaus ár samfleyfct. — Þessir löngu íslausu árferðiskaflar voru áður styttri, á 18. öld 9—13 ár iengst, en á 17. 5 —8 ár. ÞaS bar oft viS aS miki'.l ís kæmi aS landi um og fyrir miSi- an vetur og lægi þar kyr fram aS ! slætti og stundum til TíofuSdags-1 stráumanna. Þá komust fá eða eng- in skip rneS bjargræði, aS öllu NorSur- og Austurlandi. HvaS mundi leiða af slíku árferSi I aS gleyma veðrátfunni og ísnum i | n,ú fljófclega við og senda félaginu byrjun og endi 17. aldar (1602—’05 j eftirstöðvarnar af andvirði hennar, og 1695—’'99) eöa þá hafisárin rniklu svo þekn verði send bókin. eftir miðja 18. öld (17S2-’56.) ESa I Sömulei8is skorar félagig 4 þ4 þá 1802, 1807, 1866, 1881 og 1882. Iaf útsölumönnum bókarinnar, sem En umfram alt er nú ráðlegt aS ennþ4 ekk; hafa gert þvi neina skJ,a. | muna þaö, aS í 8 aldir hafa hörð ár ; t— *. , „ „., ' gretn, aS gera iþað Svo fljott, sein þeim er framast urtt, og aS senda þvi þær upphæSir, sem þeir þegar hafa innheimt fyrir seldar bækur. Ennfremur óskar félagið, aS HPjgr* HemstichÍHg. — Eg tek aB mér aS gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. ilírj. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. William og Sherbrooke. komiS, einhver aldarárin 22—25. ■ Búast má við því að þetta sé engin tilviljun, heldur hitt, aS reglan sú' muni ennlþá endurtaka sig. (S. Þ. — Lögrétta.) Hermannabókin. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG Arnl Andrraon E. P. Onrl«>« GARLAND & ANDERSON UtGFRÆBINCAR PhonesA-axaT 901 Kleetrle Hallivay Chanhera Jóns Sigurðssonar félagið er í peningaþröng. Borgunarkröfur ber- ast því nú í sífellu, frá þeim sem gerðu prentun, band og myndir bókarinnar, og þeim sem styrktu fé- lagiS með skyndilánum á útgáfu- tímabiili ihennar. ATlar þessar kröf- ttr eru fyrir ákuldir, Töngtt fallnar í gjalddaga, og 9em félagiS verSttr að greiöa vexti af. Vestur-lskndingar vi'ldu Sem flestir og sem fyrst 'hafa samtök til þess aö gerast kaupendur aS því af upp- lagi bókarinnar, sem enn er óseit. Félagið biður og^ sérstaklega þá af íibúum Winnipegborgar, sem enn eiga ógöldinn hTuta af andvirSi þeirra bóka, sem þeir hafa gerst á- skrifendur að, aS borga nú eftir- stöðvarnar til Mrs. P. S. Páksionar aS 715 Banrning St., og vitja bók- anna þangaS sem' fyrst. B. L. Baldwlnson. \ iSgerSin á skóm yðar þarf að vera falleg um leið og hún er varanleg og meS sanngjörnu veröi. Þetta fáið þér með því aS koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlingþon og Sargent H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. • M. B. Haí/dorson 401 Boyd Bld(. Skrlfstofusimt: A 3€'U. Stundar sérstaklega lungnasjtlk- dðma. Kr atS finna á. skrifstofu kl. 11_u f h. o* 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sh. 3168. S. LENOFF KlæðskurSur og Fatasaumur eingöngu 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaÖ eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Gleymið ekki D. D. W00D & S0NS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. \ ' Gæði og Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARUNGTON og R0SS. DR c. H. VROMAN * ’f Tannlaeknir |rTenntjr vSar dregnar eSa lag-T aðar án allra kvala. TaJsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg.. Dr. A. Blöndal 818 SOMIRSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúík- dóma og barna-sj.úkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.lh. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............ Phones: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Tnlsfml i A88M Dr.J, G. Snidal IARNL(£K.VIR 814 Someraet Bloek Portng( Ave VI.VNIPBO Dr. J. Stefánssoc 216 MEDICAl. ARTS BL.DG. Horni Kennedy og Graham. Stundur eineðngru augnn-, eyrna-. nef- og: kverka-ajOkdómn. A» hltta frft kL 11 tU 12 f. h. of kl. 3 tl 5 e- h. Talslml A 3521. Helmll 373 River Ave. F, 969] TaJsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St. Winnipej Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumit yður varanlega og óditnt ÞJ0NUSTU. ér argkjum virðtngarfvl.r viSakrTta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Talt. M&in 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiStabúinn aS Krtna v8ur .8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun. Winriipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuðí. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREID. Empire Goal Co. Limited Siiiii: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ^ýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölluip tegundum. geirettur og afl*- konar aðrir strikaðir tigUir, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir a? sýn*. jíó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L i m i t « d HENRY AVE EAST WINNFPEG W. J. Lindal J. H. Lindal B, Stefánsson lslenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsimi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers tnánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjutn. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræStnguT. 1 félagi viS McDonald & Niool, hefir heimild til þess a8 flytja mál bæ8i í Manitoba og Sask- atchevwan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R A L P H A. C O O P E R Registercd Optomctrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoBun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist V- Daintry's DrugStore Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsia’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARÖAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaBur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarfca og legstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Pbonei IV 6807 WIIVIVIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrva birgSir af nýtizku kvenhittui Hún er eina íslenzka konan se slíka verzlun rekur f Winnlpi Islendingar, látiS Mrs. Swai son njóta viSskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSui 8elur giftingaleyfiabréí. f’értukt ntbygll veltt pöniunuo. og viðíJörtJum útan af 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CG. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgSarumboSsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviSjafnanlegasta, bezta oi ódýrasta skóvi8ger8arverkstæ8í borginnL A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. RáSsmaSur Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.