Heimskringla - 06.06.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.06.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 6. JÚNI, 1923 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Reiðu »ðoseecoo90&ia<oeo^09cð09ðoseðo»sosoððesðcð0ðseosec( A8 elga vissa upphæí í peningum a'8 grípa til, þegar bóndanum ligg* ur á, hefir ómetanlegan kost í för Fj með sér. p Þú getur brátt eignast nógu C mikið til aÖ hlaupa í þegar þöff , krefur mest, me8 þvi að opna reikning me8 fáeinum dölum á þessum banka og gera þér a8 reglu a8 bæta ofurlitlu viS vikulega. IMFERIAL BANK 6 og vita að smaður er Bothschilcl. En ]iað er nógu snemt að íá að vita kl. 8, að maður er aðeins .vesa- lingis skrifari.’ ‘'Hvað er að, skip- Stúlkan: stjóri?” >Skipstjórinn: “Við höfum ]>ví miður brotið stýrið.’ Stúlkan: “I>að er ekki ]>ess vert að gremjast yfir. Stýrið er niðri í sjónum, svo l>að tekur víst eng- inn eftir því.’ OF CANAÐA i RIVERTQN ÚTBÚIÐ. H. M. SAMSON, ráÓsmaÖur Útbú á Gimli. (439) SUMAR-SKEMTIFERÐA FARGJÖLd! Þ I N G B 0 Ð. A samtal'sfundi fulltrúa frá ýmsum frjálslyndum söfnuð- um Islendinga í Canada og Bandaríkjunum, er haldinn var í desembermánuði síðastliðnum að Wynyard, var oss undir- rituðum fálið að ka'lla til fundar í Winnipeg á þessu sumri, til þess að rætt yrði um og sett á stofn, ef tiltækilegt Iþætti, kirkjufélag milli frjálslyndra og óháðra safnaða ís- lenzkra í Vestuiiheimi. iSamikvæmt umJ>oði þessu tilkynnum vér hér með, að fundur verður settur í þessu skym í fundarsal Sambands- kirkjunnar í Winnipeg, kl. 2 e. h. sunnudaginn 24. þ. m. — Gert er ráð fyrir að störfum verði lokið 27. júnií. Séra Friðrik Friðriksson flytur guðsþjónustu Sambands- kirkju k'l. 7 að kvöldi sunnudagsins 24. Fyrirlestrar verða fluttir í sambandi við mót þetta, og verða nöfn fyriflesaranna og umræðuefni auglýst síðar. Þessi mál verða meðal annara tekin til umlræðu, auk laga hins væntanlega kirkjufélags og trúarkenningar: íKristindómskensla, Eyjólfur J. Melan hefur umræður. Útbreiðslumál, málshefjandi Rögnv. Pétursson. Útgáfumál, m^lshefjandi Albert Kristjánsson. He'lgisiðir, málshefjandi Friðrik Friðriksson. Fjárhagsmál. Dagsett 5. júní, 1923. ALBERT KRISTJÁNSSON, FRIÐRIK FRIÐRIKSSON. RAGNAR E. KVARAN. Faðirimn: “Hvað vilt þú helzt | verða, Fritz?’ Fritz: “Eg vildi heizt vera svíns- hvolpur.’ Faðirinn: “Htvens vegna vilt þú það?’ Fritz: “Af því að’ þá hefir mainma enga ástæðu til þess að iskamma mig, þó eg geri mig óhreinan.’ I KYRRAHAFSSTRÖND í GEGNUM KLETTAFJÖLLIN. XOKKR Ilt DAGAR I JASPEIt PARK LODGE (OPID PRA 1. JtJfÉ tlL 30. SEPT.). 1 JASP- ER NATIONAL PARIv — MT. ROBSOX PARK. — YNDISLEG SJÖFERÐ MILLI VAXCOl- VER OG PRIXCE RIPERT. Hringferðar far-' bréf til sölu dag- lega til 30. sept. Síðasta ferð til baka 31. okt. LEITIÐ uppIýNlnKii hjfí um- bolismönnuni vHIvfkJ nmli farhröfiim og ft- skiljun fnrrýmh o. «. frT., etfa akriftt* AUSTUR-CANADA MEÐ JARXBRAIT OG A VATXI OG JARNHRAUT. — MA VELJA UM L.EIDIR — SJA TOROXTO, KOMA A XI V- GARASKAGANX — ÞCSUXJJ EYJARXAR — GÖMLU TIGN- ARLEGU CiUEIIEC — SIGLI OFAX EFTIR ST. LAWREXCÆ — SJAVARFYLKIX A» SI MR- IXU. W.JJ. QUINLAN, Disirici Passenger Agent WIXXIPEG, XIAX. W. STAFLETON, District^Pafssnger^Agent SASKATOOX, SASK. r J. MADILL, Disirict Passenger Agent EDMOXTOX, ALTA. Afbragös greltSI fr.4 ströntl tll strnnilar. Hrnðlesdr Belna le*®. Landar heiðraðir. Að endingu eignast eg lóð, eilífðar genginn á slóð. Bakkns iþar bautastein setur, á bjórkútinn grafið er letur. Tryggvi frá Litlutungu. Nýlega fór fram hin árlega kosn- ing nýrra meðlima í hinu Iþjóðlega námsmanna 'heiðursfélagi “Phi- Kappa-Phi”, er 'hefir deild við bún- ----------xxx------------ aðarskólann í Fargo, N. D. — Af 20 i sem kosnir voru, voru 4 “Juniors”, PjrgstleySÍð á StrÖndÍnilÍ. en það «r afar sjaldgæft, að Jun- J iors” séu kosnir, venjan að kjósa aðeins “Seniors”. — I iþetta sinn munu afburða Ihæfileikar þeirra, er fyrir valinu urðu, hafa ráðið. 2 af þessum 4 eru Islendingar (hinir Norðmenn), Iþeir Snorri Þorfinns- son' — stundar búfræði — og Arri Hdlgason — stundar verkfræði. Snorri hefir, eins og kunnugt er, getið ,sér hinn mesta heiður — á- sarrit J. SturlaugSlsyni — sem kapp- ræðandi fyrir lliáslkólans hönd. Árni Helgason — ættaður úr Hafnarfirði — hefir stundað nám sitt af miMu kappi, og tekið leið- andi 'þátt í félagslifi skólans, og nýt- yér ættum bara aö orSa k]erk meS ur nú hinnar mestu virðingar og vm an(]a ríkunlj sælda meðal skólapilta. klæddan fornum kirkjuflíkum, ___________xxx------------- því krökt er hér af Bolshevíkum. Vér eignast þurfum andans menn, sem okkur leiði upp á lífs og ljóssins heiði, og löndin yfir friðinn breiði. J. J. Middal. Hagnaðurinn við bókfærslu. Abraham Logan ætlaði að fá lán i héraðsbankanum. “Hvernig er fjárhagur þinn?” spurði gjaldkeri bankans. “Góður/ svaraði Logan, “eg á hús og land, tvo hesta, fáeinar kýr «g önnur húisdýr, ávaxtagarð og —’ “Hefir þú ekki sundurliðaða skrá yfir eigur þínar, og hvers virði ]>ær eru? fram í fyrir honum. '“Nei, það hefi eg ekki,’ svaraði Logan. “Eg hefi ekki tíma til að vefjast með reikningsbók eða bók- hald.’ “En, góði maður,’ sagði gjaldkeri bankans, “hver sem er ætti að geta haldið reikninga. Eims óbrautið og auðvelt sem það er nú á tímum muridir þú ekki þurfa nema fáar mínútur til þess daglega, Ef þú ihéldir reikningisbók gætir þú án Verulegrar fyrirlhafnar komið hing- að með skjal og sagt: ‘Hér er skrif- að það sem eg á, og það sem eg skuida, og hérna, hve mikið eg mundi fá fyrir eigniná, ef seldi i hana bráðlega”. Eins og nú stend- | ur, get eg nanmast veitt þér þaði Jáin, sem þú biður um, fyr en eg fæ áreiðanlegri upplýsimgar um fjárhagslegar kringumstæður þín- ar.” Samiskonai' samtal og þetta eiga sér af einhverri ástæðu stað f hundraða tali á bankaskrifstofum / á hiverjum mánuði nú á tímum. Auðvitað hafa bændur alment mikið að gera og margt að fram- kvæma, svo þeir haía iítinn tíma 32—36 til skrifetofustarfa. I>eir Hafa ekki tíma til að læra og æfa sig í bók- haldi. ‘Tvöfait bókhald’, sem krefst fleiri bóka og reikningsviðskifta í það óendanlega, þangað til tvö- ifaidur reikningur er nauðsynleg- ur, þarfnast ekki alment hjá bænd um. En hver og efnn bóndi geriv sjálfum sér mikinn greiða með því að halda reikningsbók. Og þegar meginregla bókfærslunnar er rétt iskilin og ástand búnaðarinis ná- j kvæmlega íhugað, verður það óng j greip gjaidkerinn um ofraun, að halda reikningsbæk- j ur, scm fullnægja þörfum bænd- anna að flpstu leyti. Oft er bóndinn svo heppinn að eiga konu, sem er mikiu hæfari eu íhann til að halda reikninga, og líka fús til að gera það. Á mörg- um bændalbýlum_er dóttireða son- ur, sem er reglulegur snillingur til ✓ að halda reikning', svo óibrotinn, fáorðan og góðan, að sérhver, sem er fær um að lesa, kemst að réttri niðurstöðu. Það er minst undir því komið hver reikninginn held- ur hjá bóndanum, en alt þyggist á því, að béklfærslan sé þannig. að hóndinn við endun reiknings- ársins geti séð, hvort búnaðinum hcflr farið fram, eða í ]>á átt, sem hænan sparkar. RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að j.ér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar <— og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. k WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hillhoir forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJID MANNINN SEM SENDIR OSS. Þeir senda Kínum klerkahóp úr kristnum löndum, en vita af okkur út á ströndum yfirgefna í tröllahöndum. Hörjiiung er að hafa engan hiröi sálna handa vorum heiðnu löndum, sem hornin hyggja á vesturströnduni. Vér hljótum veröa í hættu staddir heims við endir, ef oss guðSmann enginn sendir; ekki veit eg hvar það lendir. Hér er eg kominn á túr Heiðruðu herrar og frúr, hér er tg kominn á túr, manndáð og mannviti fjær, en mórauðu svínunum nær. Mér virðist nú veröldin auð, vonarljós hverfandi, dauð, menningin manndáðum eyða og mentunin heimskuna leiða. Nú labba eg leiður af stað, leitandi gæfunni að; þerikjandi um hattinn hvar hjen^i, heitin mót Bakkusi strengr. Heiniili á eg þá eitt, öllum, sem guð hefir veitt: alheimsin's útþanið tjald, ekkert sem burt tekur vald. Smávegis. (Þýtt af J. V.) Itothseíhild sagði við einn af skrifurum sínum: “Þér komið aitof seint á skrif- stofuna. Hve lengi sofið þér?” ‘Til kl. 8.’. “Það er altof lengi. Eg er barún Rothschild og eg sef aldrei lengur en til kl. 6.” “Það skil eg mjög vel. Það tolýt- ur að vera hátíðlegt að vakna kl. KJÖRKÁUP. 10 byggingarlóðir til sölu í fram- tíðarbænum Weyburn, Sask. Eig- andi fluttur úr landi. — Heims- kringla vfsar á seijanda. USE IT IN ALL yOUR BAKINC More Bread and Better Bread ” I and Better Pastry too SÖGUBÆKUR. Eftirfaiandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 : Jón og Lára ... 50c Viltur vegar 75c Skuggar og skin $1.00 Pólskt Bióð 75c Myrtle $1.00 ; Bónorð skipstjórans 40c Ættareinkennið .... .... 40c SKILAGREIN. Akureyri 1. maí 1923. Hér nieö sendum vér yður, herra ritsíjóri skýrsllu um úthlutun á fé þvi, er oss var sent írá Vesturheimi tií styrktar 'ekkjum og ættingjum sjómanna, er drtikntiðu vorið 1922, en það voru samtals 8564 kr. í ísl. peningum. Vér höfum aflað oss þeirra upplýsinga, sem vér gátum, uqt þá er iþurfi andi voru stvrks, og 'höfum skift fénu <eftir beztu sannfæringu eins og hér skal greint: 'i i1 Guðrúnar Árnadóttur, Hnífsflal ............................ kr 100 — Þórunnar Guðjónsdóttur, Hnífsdal ............................— 100 — Ólafar, ekkju Hákonar Dagssonar..............................— 200 — Stefáns, föður Valldimars, er druknaði 9. niarz ............. — 159 — ékkjunnar Sveinbjargar Eyvindardóttur .......................— 100 — ekkjunnar Guðlaugar Ólafsdóttur ............................. ....— 100 — ekkjunnar Guðnýjar M. Valdimarsdóttur ........................ — 209 — ekkjunnar Rósu Eggertsdóttur, Laugardælutn................... — 150 -- ekkjunnar Sólveigar Benjamínsdóttur, Hafnarfirði .............. — 200 — hjónanna Jóns Gottsveinssonar og Jóhönnu Pálsdóttur í Tröð .... — 150 — bjónanna Ásmundar Þorbjarnarsonar og Ingibj. Gíslad. Hafnarf. — 159 — hjónanna Kristins Pádssonar og Jðhönnu Sigurðardóttur ........ — 209 — hjónanna Magnúsar Jóhannessonar og Jóhönnu Bergsteinsdóttur — 150 — Elínar Pálsdóttur, Klapparstig 40, Reykjavík ................. — 200 — bjónanna Benóriis Einarssonar og Ingibj. Friðriksdóttur, Rvk. — 150‘ — móður Snorra Bergssonar, Þorbjargar Snorradóttur, 74 ára, Rvk. — 159 — ekkjunnar Kristínár Jónsdóttur, Siglufirði ................. — 250 — ekkjunnar Guðfinntt Bjarnadóttur, Siglufirði (................ — 200 -- ekkjunnar, Manassinu Sigurðardóttur, Siglufiröi ............... — 200 — ekkjunnar, Jóninu Sigfúsdóttur, Siglufirði ....................— 150 — ekkjunnar Guðbjargar Ingimundardóttur, Siglufirði ............ — 100 — ekkjunnar Þórtt Sigfúsdóttur, Siglufirði .................. — 300 — ekkjunnar Helgu Jónsdóttur, Siglufirði .... .................. — 200 — ganialmennis Jósefs Jónssonar, Siglufirði ..................... 200 — Magdalenu Magnúsdóttur, Sigllufirði ........................ — 159 Guðrúnar Sigtirðardóttur, Siglufirði ......................... — 100 — ekkjunnar Rósu Jóakimsdóttur, Teigum ......................... — 350 — ekkjunnar Önnu Jóhannesdóttur Berglhyi .................... — 350 -- ekkjunnar Aðalhjargar GutMmindsdóttur, Illugastöðum ........... — 200 — ekkjunnar Þórunnar Jóhannesdóttur, Skeiði .................... — 350 — hjónanna Ásgríms og Sigurlaugar Sigurðardóttur, Dæli ..........— 200 — hjónanna Sigmttndar og Önnu, VestaraíHóli .....................— 100 — ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur, Dalvík ........................ — 250 — ekkjunnar Guðrúnar Sigurðardóttur, DalVík .................. — 150 — ekkjunnar Eilísahetar Jóhannesdóttur, Brattavöllum .... ..... — 100 — elckjunnar Þórunnar Pálsdóttur, Vatnsleysu .................. — 300 — ekkjunnar Margrétar Tónsdóttur, Vatnsleysu ................. — 200 j ekkjunnar Thieódóru Pálsdóttur, Kambsmýrum ................. —'200 I— ekkjunnar Jðhönnu Jónsdóttur, Katnbsmýrum ....................— 150 — Pálma Jóhfnnessonar, Sæbóli .......í.........................— 250 — Kristjáns Þórðarsbnar, Framnesi .............................— 200 — Kristjönu Jónsdóttur, Sveinbjarnargerði ............^........ — 150 —• ekkjunnar Gunnlaugar Kristjánsdóttur, Akurieyri ............... — 200 —r ekkjunnar Hólmfríðar Guðrinmdsdóttur, Akureyri ................ — 200 — ekkjunnar Sigriíðar Jónsdóttur, Gleráriholti ................. — 150 — konunnar Helgu Jónsdóttur Skúr, Þingeyri ................... — 200 Kostnaður (friwnerki o. fi.)................................. — 14 Samtals kr. 8564 Oss ei* ljúft í nafni ofanritaðra að færa gefendunum beztti þ.-úckir fyrir þá bróðurlegu samúð og hluttekningu, er gjafirnar bera svo augljósan votL. Jónas Kristjánsson. Geir Sœmnndsson. Steingrítnur Matthíasson^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.