Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. i HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JONI, 1923. Hver varð erfinjinn? Sigmundur M. Long þýddi. “LafSi Edith. eg vet aö eg er eikki yöar veröur, — eg veit vel aö sá maöur finst ekki — og a'llra sízt eg. Eg veit líka, hvaö fcjlk mundi segja ef þér tsekjuö mér. Eg yröi sakaöur tvm hæöi eitt og annað, setn eg hefði !haft i huga. En eg tek guö til vitnis um, að það er ekki vegna þess aö þér eruö rákar, að,eg biö yður að verða konan tnín. Eg er fátækur og í ýmsum kröggum. En iþó þér væruð fatækari en eg. mttndi eg hafa heö'iö yður aö verða konan miín.” “Haldið þér það ?’ spuröi hún í lágunt róm. “Já,” svaraði hannirólega. “Já, eg get sagt yður það, jafnvei iþó iþað se á þessum ttma_, iþegar ef til vill um mig er sietið vegna skulda. En eg vona samt, að Iþér takið orð mín trúanleg.” Hún hreyfi hendina etns og satríþykkjandi. “Kæra lafði Edith.” hélt hann áfranií. “þessa síðustu mánuði 'hefi eg látið hina farsæiu daga, er eg kyntist yð- ur, sVifa mér fyrir hugskotssjónum og glaðst við endur- minninguna ttm þá. Legar maðttr í veikindttm er af og tii •milli ráðs og rænttleysis, þá lítur maður yfir iliðna tímana og sér margt með óskiljanlega skarpri sjón. Hann sér þá, ihvar og hvers vegna honum hafði liðið bezt. Eg festi !það heit þá. að ef eg kæmi aftur tii Englands, skyldi eg •spyrja yðttr. Ihvort það væri ekki hugsanlegt, að í fram- tíðinni gætum við orðið eins farsæl eins og við höfðum verið einu sinni. Kæra lafði Edith. eg viidi kappkosta að gera ^ður farsæla. Viljið þér verða konan mtn?” Hún sat þegjandi og sneri sér undan, og aliltir fienn- Eg efast ekki um það. Þér munið loforð yðar. Þetta ‘ Frú Lamonte horfði á hann með aíhygli. má ekki valda neinni breytingu okkar á milli. Viljíð þér L "A 'morgun förum við í kyrþey til Mullen. Eg hefi koma og Iheimslækja fnig:' 1 það undirbúið, að við getum tafarlaust skift ’um hesta á “Eg er ekki maklegur að koma á heimili yðar.” Hún brosti. “Og með þeim hætti ætlið þér að hegna mér fyrir að eg sagði ekki já,” mælti hún eins og milli gaman og alvöru. “En það yrði mér þungbært, Fred. Þannig misti eg þann, er eg elskaði, og vin minn líka.” “Þér hafið það bezta hjarta, sem til er í heiminum,” sagði hann klökkur. “Nei, það er önnur, sem er mér fremri í því tiiliti,” svara'ði iafði Edith. “Fa'rið nú, Fred. En komið og borð- ið hjá mér kvöldverð og hafið Edward Newton með yð- ur. Þar sem íhann er, eigið þér sannan vin.” “Þakka þér fyrir, eg kem,” sagði Ihann og. rétti fram 'hendina. % Hún breiddi út faðminn og horfði á hann með inni- legri þrá í tiliitinu. “Fred!” sagði hún, “viltu kyssa mig í fyrsta, og síð- asta sinni ?” Hann dr óhana tii sán 'og kysti hana. Svo flýtti hún sér frá honumog stundi. Ekki vissi.Fred hvernig hann komst út úr herberginti, því augun voru fuM af tárttm. svo •hann sá lítið. 36. KAPITULI. Það var maíbirta í dagstofunni á Woöd Castle. Uti var hið versta veður, svo að hið hlýja herbergi var veru- lega aðlaðandi og notalegt athvarf. Við eldinn sat frú Lamonte háifsofandi yfir einhverjum hárfínum’ útsaum, tilherandi kvenféiagi i þorpinu. Hún var alein, en af og til leit hún með áhyggjusvip til dyranna. Eftir stundar- ar hkámi titraði. Alt I einu leit hún til 'hans og augun korn var þeint lokjð ttpp og Georg kom inn og gekk til voru full af hinni inntiegustu ást, en þó með sofgarbiæ. hennar. ?/eð viðkvæmni og blíðtt 'agði hún 'hendina sína í hans og ‘brosti til hans um leið. “Þér spyrjið ntig. Fred, hvort eg viiji verða konan yðar?” • f~ Já, það geri eg. Hverju svarið þér, kæra Edith?” “Eg svara nei,” mælti hún. Fred hrökk saman. Hann ihorfði niður fvrir sig, iþoidi ekki hina djúpu ást og viðkvænmi, sem var í tilliti bennar. Hann vildi draga að sér 'hendina, en hún slepti Ihenni ekki. “Þér spyrjið, Fred, hvað kömi trl? Eg' skal segja yðttr það. !Þér elskið mig ekki. Hann leit snögglega ,tp pog fölnaði. Lafði Editlh 'hristi höfuðið góðmannleg á svip. “Hafið engin orð, það er ekki til neins. Eg veit þaö. Fred, að þér segið mér ekki ósatt af ásetningi yðar. Taktð nú eftir þéí sem eg segi lært nokkuð, sem satt er, meðan þér voruð í burtu, og jþau sannindi eru, að það ertt flleiri en eg. sem elska inni- lega og trúfast, og þess háttar persónum er ómögulegt að gleyma —” > ' , Fred tók fram í fyrir henni. t “Liðni timinn er grafinn,” svaraði hann með veikttm róm. ■ “Látum hann hvíla í friði.” “Nei. 'hann er ekki grafinn — það er ómögu'legt. Sjá- jg til — hann lifnar við — sprettur ttpp — án þes sað per- •sónan sé nefnd á nafn. .Fred, þér elskið mig ekki yður er það ómögulegt. Þér Ihafið gefið Dórtt htig: yðar og hjarta óskift, og hún á það enn.” “Hættið þér, í hamingjunnar baenum!” hrópaði Fred, stóð upp og gékk um gólf. • “Lafði Edith horfði á hann. “Já, Fred, ást yðar á Dóru er hin sama og hún var, og þó komuð þér til mín.” Og tárin runntt ofan vanga henn- ar." “Eg bið yðttr fyrirgefningar,” mælti Fred auðmjúk- ur. “Fyrirgefið mér ! Þér — þér hafið vétt fyrir yður, en eg vissi ekki af því. Þér þekkið mig tætur en eg S j rýi fur.” “Já, og það hefir sínar ástæður,” svaraði hún lágt. “Það er af því eg elska yður.” Fred fyitist örvæntingu. “Eg hefi verið ófresRja.’ maélti hann lágt. r ( “Nei, Fred,” svaraði hún og lagði um leið hendina á handlegg ihans og Ihotfði'á hann brosandi. Þer vorttð ærlegur og hreinskilinn, en þer skilduð ekki yðar eigin tilfinningar. Eg befði ekki getað elskað yður svo inn- lega. ef þér hefðuð verið hræsnari — og yerið búinn að gleyma ihenni. Eg hefi haft þá skoðun, Fred, og nú veit eg það með visstt, að þeir sem elska eins og þér og eg — gera það ekki nema einu sinni á æfinni.” ' “F.n það er búið að vera,” svaraði hann. “Þér þekkið ekki þann óyfirstíganlega múrvegg. sem er á milli okk- ar — milli min og hennar.” “Það getur verið,” svaraði hún t hálfum hljóðum. “Látum það vera eins og það er. F.n ást ýðar og hennar stendur óhifanleg, sín hvoru megin við skilrúmið. En svo ekki meira um það. En það gleður mig psegjanlega mik- ið. að þér komuð tiJ mín. Og þó eg viti, að eg geti ekki orðið konan vðar. Fred” — með innilegri viðkvæmni og hugarangri talaði hún þessi orð, — “þá get eg þó verið vinkiona yðar, og það er einn hhttur, sem eg vil binda fastmælum við vður.” * ‘ | “Fred þrvsti hönd hennar og þagði. Hann var ekki viss um. að hann hefði vald vfir orðum sínum. “Eg æski þess að þér lofið mér því, að fara ekki burtu — yfirgefa ekki Lundúni, undir nokkrum kringumstæð- um — munið það atriði — nema láta mig vita um það. Þetta megið þér ekki láta bregðast, Fred.” “Þér getið beðið mig um hvað sem vera’skal,” svar- aði hann í veikttm róm. “Eg vil gera alt sem eg get fyrir. yður — já, hvað sem er.” “Móðir mán !” sagði hann og það var skjálfti í rómn- um og varirnar titruðú. Yfirleitt var hann ekki eins rq- legur og ‘hann átti að sér. Frú Lamonte ieit upp.óttaslegin. “Dóra !” hrópaði hún. “Þey!” sagði hann og iagði hendina á öxl móður sinn- ar. “Dóra” — og þa$ var eins og nafnið þvældist fyrir tungu hans. — “Fyrir stundarkorni fór Dóra ttpp á her- bergi sitt og er nú líiklega sofnuð. Móðir mín!!” hélt hann áfram tlræmt, “hún hefir lofast til að verða konan mín.” Frú Lamonte leit upp titrandi. “p, Georg!” Hann hneigði sig og staðnæmdist framan við eldinn. Flann brosti og duldi það ekki, að hann var glaður sem sannur sigurvegari. “Já, hún hefir samþykt. En það var ekki auðvelt að fá hana ti1 þðss. En að lokum sigraði þó ást mín. Eg Eg hefi líka litið til baka og Sagði ihenni að þú værir á sama máli og eg, að það væti því hetra sem giftingin færi fyr fram. F.r það ekki líka þin skoðun ?” “Jú.” tautaði frú Lamonte. “Hana vantar 'brevtingu. /Það eina, sem gæti haft j lxetandi áhrif á hana, væru ailgerð umskifti á lífi hennar | og hugsuntim. Ef hún yrði hér framvegis, .móðir mín, og | ekkert væri gert fyrir hána, mundi Ihún”/ — hann þagnaði j augnablik, en hélt svo áfram í hásum róm: “Mundi hún deyja.” Móður Ihans hrylti við og augu hennar fyltust tárum. “Aumingja Dóra mín!” sagði hún lágt. Georg var þó eins og hálf órótt. “Hún þarf ekki þinnar hluttekningar, mamma. Eftir nokkrar vikur hafið enga ástæðu t'l að aumkva hana. Eg skal ábýrgjast með lifi mínu að þegar eg kem til baka ‘með ! 'hana, verður hún með rósir í vöngum og hros á vörum, | eins og fyr. Þú veizt ekþi, móðir mín, hvílíkum undrum ' s'lik ást sem mín getur komið til leiðar.” Frú Lamonte Jeit upp með tárin í augunum. “Þú — þú ert míkið breyttur, Georg,” sagði hún ilágí “Já, það er. eg,” svaraði hán nog hlóy “Já, eg er mik ið breyttur. Eg þekki varla sjálfan mig. Og það er hún senv veldur því. Hún, drotningin mín fagra — liljan ' mín. Já, hún skal verða farsæl, ef það stendur t núnu j vaildi.” Hann þagði um stund, hugsándi um sína sæluríku j framtíð, og í raun og veru virtist hann vera mikið brevtt- 1 ur. — Svo rankaði hann við sér er móðir hans spurði: I “Hvenær á brúðkaupið að vera, Georg?” “Á morgun.” svaraði hann stillilega. “A morgun ?” stundi frú Lamonte. “Það. er ómögu- legt!” “I'að er hreint ekki ómögulegt,” syaraði hann. Manstu ekki að eg sagði þér, að þú mættir ekki láta þér verða hverft við, þó þettá yrði rtokkuð hastarlegt.” “F.n —”, hún sá út úr honum óþolinmæðina. “Heldurðu máske að eg.bafi ekki hugsað fyrir þessu? Líttu á,” og hann tók skjal upp úr vasa sínum. “Þetta er leyfisbréfiö. eg var hýinn að útvega það fvrir meira en viktt. T'etta verðttr aðeins vanaleg gifting. Við ósk ttm hvorki eftir hrúðarmeyjum né brúðargjöfum. Hún vil! hafa það svo. Hún hefir samþykt með því skilyrði, að hjónavígslan fari frarn hávaðalaust, — jafnvel leynt- ega —” Frú Lamonte starði inn í eldinn. “Þú skilttr mig ekki ennþá. »móðir miín,” hélt hann leiðinni. Eg hefi líka sent prestinum bréf, svo ekki stendur á honum. Kringum kl. 'hálf-ellefu Verðum við komin þangað. < Það verður enginn brúðkaups-morgun- verður eða neinn útbúnaður. Frá kirkjunni förum við beina leið til Lundúna og þaðan til Parísar. Að prest- inum undanteknum veit enginn lifandi maður um hjóna- vígsluna fyr en eftir á. Þá —”, hann dró andann djúpt og brosti. Frú Lamonte starði á hann náföl og titrandi. “Og — og Dóra? Er þetta samkvæmt hennar vilja?’ “Dóra er þVí samjþykk,” svaraði hann óþolinmóður. ‘Það var 'hún, sem ákvað, að það skyldi fara fram í kvr- þey, og.” — hann hrosti. — “sé þessi aðferð ekki há- vaðalaus,. þá veit eg ekki, hvernig hægt er að ná þvi nafni. Og nú. ntóðir mín góð, búðu það undir, sem ó- mögtrlega er hægt hjá að komast. Þú verður að gera það sjálf, hjálparlaust. Það má ekkert vera, smátt eða stórt, sem gæti bent á, hvað til stendur. Það verður að vera eins og við ætluðum gamanferð út á land, einn eða tvo daga. Skilurðu mig?” ✓ “Já. eg skil þig,”. stamaði hún. “Og nær kemur þú aftur, Georg?” Iwetti hún við angurbitin. “Eg vona þú verðir ekki lengi í burtu, Georg? F.g sakna hennar svo ákaflega mikið.” Georg klappaði á öxlina á henni. “Vertu ekki hrædd, móðir mín. Við verðum ekki lengi í burtu. Eg er of hreykinn af fallega konuefninu mínu til þess að fara tneð hana í felur. Eg bið þeirrar stundar með eftirvæntingu, er 'hún verður setn ríkjatjd drotning á Wood Castle, — húsfreyjan mín — húsfreyjan min ! Þey, en nú kemur hún ! Gerðu hana ekki órólega !” Og hann gekk hljóðlega út um aðrar dyr en þær, sem Dóra^kom inn ttm. Hftn nam staðar í dyrunum og stóð þar eins og mynda stvtta. Hún var fölari og grennri en hún átti að sér, cn fegurðin var 'hin sama. Georg Ihafði ástæðu til að þýkj- ast af 'henni. í öllu héraðinu fanst ekj(i ástúðlegra konu- efni en Dóra. Og þó, — hefði Fred séð 'hana á þessú augnabliki. mttndi honum 'hafa runnið til rifja útlit henn- ar. Með ihinu glögga ástarauga, hefði hann fljótlega séð og skilið, hvílik tmdra breyting var orðin á þessu fagra andliti. Tíann hefði fljótt séð þunglyndið í hinun dökktt augum, dreymandi og starandi út í framtíðina. TTún gekk þvert yfir gótfið og stanzaði nærri eldin- um, á sama stað og Georg hafði staðið; og hún horfði í eldinn, ekki sigri hrósandi og fagnandi eins og hann; hún var hnuggin og drevmandi. Frú Lamönte rétti út hendina og snerti handlegg hennar. “Dóra !” hvislaði gamla frúin. Stúlkan sneri sér við og leit til hennar spyrjandi. “Dóra l Hann — Georg hefir sagt mér. O, ástkæra sfúlkan mín, eg vona að þú verðir farsæl!”’ Dóra brosti — kalt og kæruleysislega. “Parsæ! ! — Já. hann segir að eg skuili verða það. Hu'gsjð þér.” 'hélt hún áfram og horfði stil'lilega á hina j veiklulegu og kvíðandi frú Lamonte. “Hugsið þér, að mér geti liðið vel?” Frúin dró hana til sítí. “Elskan rní n. þú gerir mig dauðhrædda. Þú — þú ert svo úndarleg og svo .hræðilega köld. Hendurnar á Jjér eru eins og is. Ö, Dóra mín ! Veiztu hvað það þýðir, sem þú ætlar að gera ? Það er ekki ofseint ennþá, hugs- aðu um það, Dóra ! T'ú veizt að mér þykir svo vænt um þig, að eg væ,ri fús á að gefa alleigu tnína til þess að mega kalla þig dóttur mína. En, Dóra min góð — ef þú heldur — ef þú ert ekki viss um — Dóra einblindi í glóðina. “Hann segir þetta,” sagði hún með hinum sama harða og kalda róm. “Hann er ráðugur og forsjáll. En þvi vantreystið þér honum, sem er þó sonur yðar?” “Eg vantreysti honum ekki, Dóra mín. Já, hann er sonur rninn og hefir verið mér góður. En hugsaðu eftir því. að þú átt að verða konan hans.” “Já, eg hefi ihugsað ttmþað,” svaraði Dóra með hægð. “Hann segir að það geri sig gæfumann og farsælann; annað kemur mér ekki við. — Eg hefi httgsað svo rnikið, að eg er dauðþreytt,” og hún þreifaði ttm ennið, með snöggriiog hálLósjálfráðti 'hreyfingu. “Eg vil géra hann gæfttmann og aldrei skilja við yðttr, sem mér þvkir sivo vænt ttm. Hvað er svo ttm annað að gera?” Frú Lamonte stundi þttngan. “Og — hefirðu alveg g1e\-mt?” Dóra leit til hennar stillilega, en með skugga yfir, augiinum og kvaladrætti í kringum nutnninn. “Glevmt? Nei, eg gleymi ekki fyr en í dauðanuni, og máske ekki þá heldttr; hver veit ttm það?” Og hút) ,leit eins. og dreymandi í kringum sig. “En það brevtir ekki stefnunni. Georg er ánægður. Eg hefi sagt honum alt. Hann hafði ekkert út á það að setja. Það er auð- velt að gera hann ánægðan!” T fvrsta sinni sást biturt hrrb á vörttm hennar. “Hvers Vegna þykir honum svo mikið í mig varið, og því er honum svo áríðandi að gift-. a'st mér? Eg skil það ekki. Er það af því, að honum sýndist eg svo' falleg? Fvrir fáum augnablikitm horfði eg í spcgilinn. og mér fanst eg hafa dautt andlit.” , “Dóra !” sagði gamla frúin. Stúlkan Jeit til hennar og brosti. Það er satt. En nú hefi eg komið út á yður tárunum. áfram. “TTefi eg ekki ætið komið fram þvíýsem eg heíi r„ verifi ekki aS ?rátaj ?óga vina nlín. Við skulutn þó, áformað.” Frú Lamonte 'hryilti við. “Jú,” svaraði hún Iágt. Andlitið á Georg var eitt stórt brös. “F.g átti von á þessu og hefi undirbúið það mánttðum 1 santan, og rutt ölhtm torfærum af leið minni,” — hann þagnaði snöggvatst og beit á vörina, — “og nú Iegg eg frant áætlunina. móðir mín. Revndtt að taka vel eftir. Þetta íhefir komið þér á ovart, svo þú ert hálf-rugluð,'’ hætti Ttann við þuiAega. hvað sem í skerst, ekki skilja. Erttð þér ekki samþvkkar mér í því ?” ( í staðinn fyrir að svara, tók frú Lamonte Dóru í faðm sinn og grét yfir henni, en Dórtt vöknaði ekki um augtt. Nei. það var ekki liklegt, að Georg kænti þvt ekki frant, sem hann ætlaði sér. Engar hindranir voru sjáan- legar, er gætu hindrað hans stóru fyrirætlanir. Jafnvel veðrið sýndist að vetia eins og hann mttndi hélzt kjósa, því dagurintt ran nupp Ijómandi fagur, svo hann hefði mátt segja: “Farsæl er sú brúðir, sem sólin Ieggur sína geisla ýfir.” Ferðavagninum var ekið að dyrunttm. Tveir eða þr.ír smá-ferðapokar, ihæfilegir fyrir stutta ferð, voru Tátn- ir inn í hann og Simpson stóð reiðubiúnn til að opna dyrtt- ar fyrir þeim, sem ætluðu að fara með.* Nú kom Georg ofan stigann. Hann var í ferðafötum, kaldur og rólegur að vanda. Hann var sæHegur í útliti og virtist hafa yngst í seinni tíð. Hefði ekki hinn ófrjáls !egi lýidskusvipttr skemt yfirbragðið, 'hefði vd mátt kalla hann fríðan tnann. Hann talaði nokkur orð við Simpson. “I»að er alt í reglu, herra minn. Ölúnir hestarnir eru til taks við greiðasöltthús, sem er á miðri leið,” svar- aði hann. “Hefir nokkur komist á isnbðir um, hvað er á seiði ?” “Nei, ekki ein einasta isál,” svaraði Simpþon og brosti. I>að var mikil ánægja fyrir Simpison, að hafa þesskon- ar störf með höndum. Hann var nú eins ánægður og húsbóndi hgns. Georg fór aftur inn i húsið, og svo komu þær út, frú Lamonte og Dóra. Þrátt fyrir stranga a'ðvörttn Georgs, voru augu móður hans rauð og þrútin af gráti, en á Dórtt sánst ekki nein sinnaskifti. Hún var fölleit — næstum hvit, en leit þó stillilega í kringúm ,sig. Urrí nóttina hafði ihún gengið í svefni, og hrópað og kveinað nafn Freds, að ltann kæmi og frelsaði hana. En þar var enginn Fred. Brosandi hjálpaði Georg henni upp i vagninn. Snögg- ast snerti 'hann hönd hennar og í gegnum hanzkann fann hann, að hún var isköld; en samt brosti hann, eins og sá, er ekki kvríðir neintt. “Þegpr hún aðeins er mín,” hugsaði hartn, “þá getu- ait farið vel.” Simpson lét aftur vagnhurðina og settist svö hjá öku- mannintim .Hestarnir þtitu af stað. Georg leit á klukkuna. “Hér ttm biT á iminútunni,” sagði hann. “Er þér nógu Iheitt, Dóra min eJskuleg?” Og hann laut áfram og vafði 'hinitm verðmiklu loðfötum enn betur að henni. “Mér er nógtt heitt,” svaraði hún, en þó fór hrollur ttm hana, og hún færði sig lengra í burtu — út í hornið á vagninukn. Georg lét hana ráða, en þó vildi hann ekki sitja þegi- andi. Hann yrti við og við á móður sína, með sínu sér- kennilega fjöri. Af og til 'leit hann á hið föla andlit i horn- intt, en sá lítið af þ'ví fýrir loðfötunum. Það voru afbragðs hestar, sem þau höfðu fyrir vagn- inum, (Og komu þau'því á tilsettum tíma á viðkotmustað- inn, þar se’m átti að iskifta u.m hesta, samkvæmt ráð'stöfun Georgs. Satr.mpson flýtti sér ,ofan og gekk inn í garðinn fyr-'r franvan Veitingahúsið. < “Hestavkir ‘hefðtt átt að bíða á stöðinni,” mælti Georg Ihálfvegis \. nstiltur. T'.'t'i liðtt nokkrar mínútur, þar ti! Simplson kom aftur að vagndvrtinum. Georg stökk ofan. “Hvað gengur að? Þvi ertt hestarnir ekki spentir fvrir vagniun?” Auðvitað var húið að taka hina 'hestana frá. Fvrsta sinni á æfi sinni skifti Simpson litum og varð erfitt utn svar. “Þiað ler einhver misskilningttr, herra minn.” “Misskilningur ?” “Já, hér eru engir hestar.” Georg <starði á hann. ^ “Eg skil það ekki, herra minn. Eg hafði ráðstafað öTIu ein,s og þér lögðuð fyrir, en Tómas hefir farið með hestana til MuJley.” GeoVg beit á vörina og horfði á vagninn. “Beitið aftur sömtt hestunum fyrir, og akið eins hart og mögulegher.” Simpson fór til mannsins, sem var vagnstjóri og öku- maðttr, — Simpson var með semþjónn. Hann talaði við hann: en útlit hans. þegar hann kom til haka. spáðt engtt góðtt. , l “Eg — eg er hræddur um að Iþér getið ekki komist til Mttlley i tæka tíð. .herra ntinn. Ökttmaðurinn segir að það sé ómögulegt. Hann bjóst 'hér við nýjum hestum og lagði því að hinttm meira en góðu hófi g'egndi, svo þeir Vrtt *sem ntést uppgefnir. Ef þér vildttð líta á þá, hérra —” Georg blótaði og varð svtpljótur. ökumaðurinn kotn til hans og var mjög Jeiður yfir þessu. Það var ekki hon- ttm að kenna. “Eg tre'ysti því, að við fengjumhér ólúna hesta,” sagð’t hann: “og til að vera hér á tiTsettum tíma, hilaut eg að fara eins hrat tog mögulegt var. En nú —” TTann þagnaði og hristi höfuðið. Georg .stilti sig, en andlitið var náhvítt. • “FSmtlán mfínútur ætla eg að bíða,” mœlti hann. “Ekki augnablik lengur. Aktu .svO eins og um lífið vært að tefla. Hlifðtt ekki hestunum.” Svo gekk ihann að vagninum og þvingaði sig til að brosa. “Eitilisljáttar viðstaða,” sagði han nupþörfandi. —: “Viltu ekki, Dóra mín, koma út úr vagninum litla stund?” Dóra hrísti liöfuðið neitandi. En Frú Lamonte leit til 'hennar og ihrópaði: “Jú. jú. góða OTÍn! Þú ert frosin!” Georg gekk að glugga á veitingahúsinu og horfði inn í Iherbergið; svo kont hann attur að vagninum. “Komdtt! Það er góður eldur, þarna inni. Stundar hvíld og hlýka gerir þér gott. Komdu!” Hann snaraði Ioðkápúnni yfir Dóru og bar haná inn í herbergið. , Frú Lamonte kom á eftir. — I stofunni var þægilegur hiti. Georg fráeði stól að eldinum og setti Dóru í hann. Föl og afskiftalaus sat hún þar og starði inn í glæðurn- ar. I 'Niðurl. næst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.