Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 1
SendrS eftir vertSlista til qo Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St„ WlnmipeK XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 20. JONl, 1923. NÚMER38 Atkvœðagreiðslan um vmbannið íer fram á föstudaginn Ganada. AtkvæBagreiðslan. Á föstudaginn kemur, 22. júní n.k. fer fram atkvæðagreiðsla, sem gera á ú* um það, hvort að frumvarp Hófsemdarfólagsins, um stjórnar- sölu á áfengi í Manitoba, verður að lögum gert eða ekki. Atkvæðamið- inn er þannig úr garði gerður: ¦ o ---—--- ---------, á i i _oj 3 o ° Æ *• ío > .£ 89 \ OT ppro enti e for ao >¦ 5 » i 08 ö. -a > * T « 6« M 3 OS > ™ » J! 4* O —' 9 q O cd , < ö 5 -» S s c .£ -¦/. a " •uv í c S 5 S = £ a o1 s *~?- <y Þannig lítur atkvæðaseðillinn út, sem allir atkvæðisbærir menn eiga kost á að merkja og sýna með því, lnvar þeir standa í málinu, sem um er að ræða. Miðinn verður mark- aður með X fyrir aftan annaðihvort orðið YES eða NO. Sá sem vill eðu ætlar sér að greiða atkvæði með frumvarpinu, eða stjórnarumsjón og sölu á áfengi, setur merki fyrir afltan ÝES, en sá sem ætlar sér að greiða atkvæði á móti fruirravarpinvj, og ekki fýsir að stjórnarvínsala komist hér á, hann merkir fyrir aft- an NO á miðarrum Á þesu getá menn ekkl vilet. Með því að malefnið, sem um er að ræða, er afarþýðingarmikið, ættu allir atkvæðisbærir menn og konur að nota rétt sinn. Því al- mennari sem þátttakan er f at- kvæðagreiðslunni, þess meiri vissa er fyrir, að úrslitin, hiver sem þau verða, séu fleírum í vil, og menn verði ánægðari með afleiðlngarnar. Það hafa allir, sem nú ætla sér að greiða atkvæði, gert sér ljósa grein fyrir málinu. Þeir eru sann- íærðir um það, sem fylkinu og Ibú- 0 um þess er fyrir ibeztu í sambandi við atkvæðagreiðsluna. Og haf- andi gert það er ekki neitt að kvíða úrslitunum. C. N. B. kaupir hótel. Kornneínd enn. Að kornnefnd verði enn stofnuð, er fkki óhugsanlegt. Forsætisráð- herrar fylkjanna Alberta og Sask- atohowan. eru staddir í Winnipeg ásamt nefnd .manan úr vesturfylkj- unum, og er erindið sagt það, að reyna að velja mann eða menn til að takast stjórn nefndarinnar á hendur. Er sagt að 'þeir hafi enn leitað til James Stewarts, en hann hafi ekki afráðið, livað hann géri. Ef hann ekki feest, mun verða leit- að til J. A. Maharg. foriiianns Saskatchewan Co-operative Elevat- or félágisins. Svo hafa þeir o.g H. j W. Wood fná Alberta 1 huga. Ait bet iiu-ð ?ér að ekki eigi að gefast upp við stofnun kornnefndarinnar. Hulið er það enn, hvort Manitoba verður að nokkru með í fyrirtæk j inu. en til .bændafélagsins hafa voturfylkin snúið sér með það fyrir auguim. Hvernig sem þetta nú fer, er koinfélögnninm ekki orðið um sel út af þessum síðustu tit- raunum vesturiyikjanna, að reisa kornnefnd á fætur. Hætt er þó við. að ef Manitoba á nokkurn þátt í því, að það verði frekar innbyrðis kornsölusamtök Cpool), sem h*r liykja álitlegri en kornnefndarfyr- IrJoomalagÍð, úr því að stjórnin var okki með í því og kornfélag bænda er aðallega í ráðum. Crerar munu þykja kornsölusamtök hentari eftir áistæðum hár. Sll Henry Thornbon hefir ráðist í að kaupa fyrir hönd C. N. R. félags-' ins eitt af stærstu hótelunum í Par- ís (Thc koteJ Scribe). Verðið er tvær mtljónir dala. Auðséð er, 1 hvaða tilgangi það er gert. Hótel- ið 'á auðvitað að ná í viðskifti manna fyrir félagsins hönd. C. P. R. félagið hefir vfða gert hið sama, svo það er vafaiítið að járnbrautar- félög sko'ða þétta ekki þýðingar- laust. En svo kemur annað til sög- unnar, og það er, hvort tími hafi nú verið hentugur til að ráðast í þetta. C. N. R. félagið hefir í sífellu tapað á rekstri sínum og stendur í því efni éllkt að vfgi og C. P. R. f«- lagið. Tap þess nemur 50 miljon um dala árlega. Það sem C. N. R. þarf ekki með af byggingu þessari, hofir það leigt bandarísku félagi. Að því er gengið sem visu, að 'fyr- irtæki þetta borgi sig, og er það gott og blessað meðan svo góðu ná- ir.. Bregðtst það vonum manna, | þarf ef ti'l vill-heldur ekki að ótt-' ast neitt þar sem almenriingur stendur á þak við þaO! Gróf fé sitt. Pyrir 10 árum flutti bóndi nokkui i fi-á Iowa til Longbank, Sask. Hann kcypti þar' jörð. Eiáður var hann : vel. átti um $5000 i skildingm.i. .Törðin kostaði $1500. En bóndi i j.essi var búri og trúði lítið' á að ' láta banka geyma fé sitt. Hann; gróf því í akri sínum þessa $3500, i s,ni hann átti^eftir, þegar jörðin' var borguð, að fullu. Engum sagði hann friá hvar féð var falið. En bvo \arð karlinn úti í vetur og helfraus. Að honum látnum vissi enginnum Btaðinn, sean geymdi fjársjóð hans. Vji'.Nkyldan hefir aftur og .aftur leitað hans. en ekki fundið. Og enginn, sem reynt hefir að láta sig drejtma um það, hefir enn orðið svo boidri'yminn, að rata á fédys karlsins. Leggur í guSskistuna. Séra .lames MeKay, prestur nýju. St. James Presbyterakirkjunnar í London, Ont.. skýrði tré því 9.1. sunnudag, að einn af meðlimum kirkjunnar hefði í erfðaskrá sinni ánafnað kirkjunni $144,000 til við- halds og útbreiðslu kenninga Pres- bytera i Canada. Uppskeruhorfur. "f öll þau 17 ár, sem eg hefi rekið kornverzlun í Vestur-Canada," seg- II \V. Kneeland, varaformaður Port Arthur Elevator félagsins, "hefi eg altrei séð uppskeruhorfur í Canada cins góðar og nú.' . * Bruni í Quebec. 'Skógareldur geisaði nýverið yfi' Uii þorp í Quebec, Glendyn og Silly, og eyddi þau, að mestu leyti.! Um 24 heimili, nokkrar sögunar- mylnur og feiknin öll af unnum við brann til ösku. Hversu mikill að skaðinn var, er ekki getið. Mann- tjón varð ekkert. i Sambandsþingiö. Þingi var talað um að slfta í lok þessa mánaðar, og þá fer nú tím- inn að styttast, sem það hefir ráð & til að framkvæma málin, sem' fyrir því 'iggja. Úr þvi að þinginu hefir aáraOJtið verulegt orðið ágengt í }>ví efni, er ekki von á miklu fri þvi hír eítir. Ekkert hefir þingið gert til l»css að afnema s^tríðötíma- launabót ]>ingmannanna. Til þess að létta byrði af bóndanAim. ekk- ert. iÞrátt fyrir allar rannsóknir o» upplýsingarnar, sem nefndin gaf er rannsakaði flutningsgjaldið & hvcitkorni með skipunum, hefst stíornin sama sem ekkert að í þvf ináli. Bankalöggjöfin he^r þessa síðustu daga nijög verið rædd, en l.n'ytingar á henni eru litlar cð'i t-n-gar. Að annað einw geti komið fyiii' og henti Me'rchants bankann, skuUim vér samt trúa að læknað hafi verið. En að koma inn í banka-. löggjöfina nokkru um lán til bænda, tókst samt ekki. Báéndaþingmenn reyndu, þegar þeir sáu að stjórnin vihli aígreiða málið nú þegar, ái frekari breytinga, að fá því frestað til næsta þings. En það fékst ekki. Bændur eiga því st.iórninni lítið að þakka i þeasu efni. JM er málefnið um þingmanna- tö'lnna (redistributionK Ef þingi 'vevður slitið um þetta éminsta leyti, verður ekki mikið gert í því méli. En svo er sagt að forsætití- ráðherrann hafi lofað þvf, að láta okki kosningar fara fram fyr en það væri afgreitt, og hver hluti lands- ins búinn að fá hlutiallslega. jafna fulltrúatölu. Þetta var eitt af mestu ájhugamálum Vesturlandsins i.fí þeas vegna þarf auðvitað að (Iragíi afgrciðslu þess í lengstu lög, 1>Ó mél þetta verði tekið fyrir á næsta þingi, mun það ekki verða <\-o fljótt afgreitt, að stjórnin gæti okki voiið fallin áður og svo væri látið ganga til kosninga strax, án þess a^ réttindi vesturlandsins yrðu að nokkru virt, að því er þing- mannatöluna snertir. Verður ekki annað séð af drættinum á þessu, on að stjórnin sé svo hrædd um vald sitt, ef vesturfylk'in fá réttindi sfn, að hún vogi sér ekki að veita þau l'm að greiða veg kornmarkaði landsins hefir ekkert verið gert. Sanil>an(L«stjórnin hefir i því efni lagt fylkjunum það á herðar, að kl.iúifa þann ííl. — Þing þetta hefir kOBtað ærið fé. En i hverju er svo |landið lietur statt fyrir störf þess? i i»ví or miður, að það litur eiin út, som margir þingmenn skoði það sína fyrstn skyldu, er á þing kem- nr, að vinna flokki sinum og vild- arvinnm gagn á þinginu En alþýða þessa lands gefur nú orðið ekki tú- skilding fyrir neinn flokk, en krefst aðeins sjálfsagðra umibóta á ha? þeirra í þjóðféiaginu, sem ranglæti ,ru heittir. Það er lexían, sem svo margir af þingmönnum eiga enn eftir að læra. jsaman. Ráðuneytið sagði af sér fyrir mánuði síðan, en torsetinn sat eyndi með fvlgismönnnin sí'i i jiim að hafa heinil á hlutunum, i".\ j j.að tókst ekki lengur en þetta. Hermennirnir voru orðnir honuir. yfirsterkari. En að þeim takist að koma stjórn á fót. er talið mjög ólíklcgt. Þarna er því alt í stjórn jleysi og óreiðu som stendur, en Móðsúthellingar og rán samt enn ckki hafið, svo nokkuð kveði að; erJ bað er samt óttast. að SWkt eigi eftir að dynja yfir borgina. J. G. Johannesson frá Bifröstkom til bæjarins s.l. mánudag. Hann var að finna dóttur sína og bróður og aðra kunningja. Sigurður Roykdál frá Mountain, N. D., var staddur í bænum s.l. [ösfcudag. Hann fer út að Lundar, Man., og norður að Manitobavatni, að hitta gamla kunningja. sem hann á þar. Sigurður Jónsson frá Bantry, N. D.. var í bænum um helgina. Stamboulisky drepinn. 1>uS iat naum'ast lijá því farið, að blóðsútliellhigar fylgdu stjórnar- skiftunum í Búlganíu, enda er nú koinið að því, er um það var spáð. Stamboulieky forsaatisráðherra, er fór frá völduin og varð að flýja, hef- ir nú verið drepinn af fyrverandi l'.vlgismönnuiii sínuin. Á flótta sín- um rakst borgaiistjórinn í Golak á' liann, þekti hann og sagði að hon- uin væri bezt að gofa sig fram og út- taka sína hegningu hjá nýju stjórn- inni. En þá reiddist Stamboulisky og hann sagði við vini sína þarna að þeir hefðu svikið sig eins og Jiidas hefði svikið Krist. JÞessa rciddu'st vinir hans, svo að þeir skutu á hann mörgum skotum í ?enn. ' »•! - - - * ¦ l>að som sagt er að Stamboulisky hafi orðið að falli er það, að hann hugsaði sér, að verða sjálfur kon- íngur í Búlgaríu. I>ess vegna kvað Boris konungur hafa sam- |iykt atgerðir andstæðinga hans. Hvað frekar hlýzt af stjórnarskift ! unum er ekki gott að segja. En Serb ar eru að flykkja liði sínu á landa- mœri Búlgaríu. Og þegar her er flykt, þýðir það vanalegast eitt- iivað, og ekki sízt er það á sér stað á Balkanskaganum. Þessar þjóðir börðust á stríðsárunum, en Serbía hlaut þá lönd frá Búlgaríu. Þessar aðíarir hafa mikil áhrif í Ungverja- landi, Júgó-Slavíu, Rúmeníu og Grikklandi. Það v'irðist því eins gott efni þarna í stórstríð oins og jafnvel nokkru sinni áður. l'östudagskvöldið 8. júní gaí sóia Albirt E. Kri.stjánsson saman 1 njónaband þau Magnús Alexanler Hcrniaiinsson, Winnipeg, og Ólöfu Sigunbjörgu ísfeld. Wpg. Beach. lijónavígslan fór fram að 666 Alver stone St. hjá Mr. og Mrs. Eiríkur ísfeld. t einnig mun hinn hlýi, fíni og mjúki partur ullarinnar lítt umbótum taka á slíku ferðalagi, í hönduni þeirra -mörgu fjárgróðavina, er um hann fara höndum sjálfum sér að- eins til ábata. Frekari upplýsingar og afgreiðslur .veitir umboðsmaður félagsins meðal íslendinga, Ásgeir Bjarnason, og er áritan hans hin sama og félagsins. En ferðamönn- nm og bæjarfólki til hagræðis, er fæst við tóskap, og ullarband vant- aði til heimanotkunar, þá er Ásgeír að finna til viðtals að kvöldinu flesta daga vikunnar, að ftáskild- um laugardagskvöldum, að 692 Sar- gent Ave, eftir kl. 7. — Selkirkbúar ásamt ferðafólki úr norðlægum hér- jöðum, fá upplýsingar að heimili hans, 147 Aðalstræti, Selkirk. A. Hr. Guðmundsur Sturluson fr<i Wostboume, Man., var staddur f bænum 8.1. fimtudag. Hann kom norðan frá Árborg, þar sem hann hafði verið um vikutíma að heinv sækia kunningja sína. Púi Thorlacius frá Dolly Bay, Man., var staddur í bænum s.l. vika. Hr. Eiríkur ísfeld, að 666 Alver- stone St. hér í bænum, hefir tekið að scr umiboðssölu á hljóðfærum fyrir eitt stærsta og bezta hljóð- færafélagið í Canada. Hann selur píanó, orgel, Saxophones, fiðlur, Phonographs og ÖU önnur hljóð- færi með eins góðum eða betri skiJ- málum en hægt er að fá annarstað- ar. Han nafgreiðir pantanir utan af landi. Dalman Lodge. Mr. og Mrs. J. Thorpe hafa tekið á ".eigu yfir snmarið hið reisulega hú< Mr. Dalmans norðan við Gimb. og selja þar allan beina fyrir sann- gjarnt verð. Vonast þeir til að ís- lcndin&ar fjölmenni þar & vikumót um og endranær: þau eru þekt að því að láta gestum sínum líða vel. Ilúsið er aðeins steinsnar frá dans sal og skemtigarði bæjarins og vatninu. , G. J. Oleson frá Glenboro, iitgef- andi The Western Prairie Gazette, leit inn & skrifistofu Heimskringlu s.l. ménudag. Hann.munvera.er- indreki é lúterska kirkiuþinginu. -XXX- Winnipeg* Mrs. Guðný Holm, kona Gunnars Holm við Hayland P. O., andaðist að he'mili sínu miðvikudaginn 6. þ. m. Hún skilur eftir eiginmann og 6 börn uppkomin. Guðny sál. vir larðsungin af séra Adam Þor- grímssyni. Björn Sveinsson frá Svold var staddur í bænum s.l. þriðjudag. — Hann var að heimsækja gamla kunningia hér nyrðra. T. J. Dixon og W. Ivens tala í Victoria Park kl. 7 að kvöldi n. k sunnudags (24. júní). Þetta er byij- un á útræðuhöldum, sem lýðkirkj- an heldur uppi í sumar. — J. S. Woodsworth sambandsþlngmaður talar á áfshátíð lýðkirkjunnar/sem haldin verður í Victoria Park síð- asta sunnudaginn í júií. -xxx- Önnur lönd Ekkert þinghlé. Verkamenn í þinginu í Astralíu þvoineita að nokkurt þinghlé verði meðan forsætisráðherra Bru'ce er á alríkisráðstefnunni (Imperial) í Lundúnum á Englandi í sumar. Forsetinn í Kína segir af sér. Li Yuan Hung forseti í Kína, sagði aí sér nýlega og flýði burt úr Peking. l»ar er þvf engin stjórn sem stendur. Peking er höfuðborg NorðunKína, og totandið þar er hið versta. Stjórnin var í fjárþröng mikilli og hafði ekki greitt her- niönnum sínum kaup »ánuðun< Skemtisamkoma. Safnaðarnefnd Sambandssafnaðat efnir til skemtisamkomu í kirkj- unni þriðjudagskvöldið 26. þ. m., kl. 8.30. Prófessor Agúst H. Bjarna- 'son ætlar að flytja þar stutta ræðu. Ank þess er búist við, að ýmsir ut- anbæjargestir, er liér verða stadd- ir á kirkjuþingi. muni taka til máls á samkomunni. óvenjulega vand- aður og fjölibreyttur söngur verður þar á boðstólum. Mrs. Dalman. Miss Kósa Hermannsson. séra R. E. Kvaran og Sigfús Halldórs fra Höfnum, syngja hvort fyrir sig ein- söng, tveir hinir síðastnefndu au1; þesð tvísöng (Duott'. Miss Asta Hermannsson leikur á fiðlu. Þetta sem nú hefir verið getið um, er lít- ið sýnishorn af öllu ]>ví. sem á boð- stólum verður þetta kvöld. — Inn- gangur 50c Bændur, lesið auglýsinguna frá Manitoba Woolen Mills Ltd. í þessu blaði. Hún er sérstaklega stíluð til fíáreigenda, um að gerast hlut- hafar í nefndu fyrirtæki, sem öt sameiginleg" eign sauðfjárræktar- manna, og innifelst í því, að fram leiða prjónles og annan tóskap, og eins og ísl. blöðin gátu um s.l. viku einnig fleira, er síðar verður aug- lýst, svo bændur nai hámarksverð- mæti framleiðslu sinnar, en geti þó selt vöruna með lægra verði en ver- ið hefir hingað til, og fetst það í því, að losna má við að borga hátt flutpingsgjald til annara fylkia eða ! ríkja og tollaálögur báðar leiðir. Og Landar vorir í Vatnabygðum eri beðnir að lesa leikauglýsingu Ólafs Eggertssonar og minnast þess, að hann er væntanlegur til þeirra snemma í nælsta máínuðf. Hann ferðast I þarfir Leikfelagsins í Winnipeg, og verður að Leslie 3. júlf, EMros 4., Mozart 5., Wvnyard 6. og Karidahar 7. Sending. Kjafbshögg ætti og tlenging tá, fólska' ef kynni dvína. hundspottið, sem hrækir á ihana móður sina. Þorskabítur. J. P. Vatnsdal frá Geysi P O., Man, er í bænum um þessar mund- ir. Hann er fulltrúi á lúterska kirkjuþinginu, er nú stendur yfir. SAMKOMUR Dr. Ágústs H. Bjarnasonar Dr. Ágúst H. Bjarnason fri ReykjaVík flytur fyrirlestra á eftirfylgjandi sitöðtmi og tíma: Eiríkur Bárðarson frá Bifröst, Man., var staddur hér í bænum s.L mlánudag. Hann var að sjá systur sína, Mrs. Sólveigu Hailldórsson frá Lundar, er hér var stödd og er að flytja búflerluim vestur að hafi. ÁRBORG, MAN., 22. júní. WYNYARD, SASK., 29. Júní. MARKERVILLE, ALBERTA, 3. júK. VANCOUVER, B. C, 12. júlí. BLAINE, WASH., 13. júl». SEATTLE, WASH.15.juh'.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.