Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 4
4 BLABSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JÚNÍ, 1925. WINNIPEG, MANITOBA, 20. JÚNI, 1923 Samkoma dr. A; H. Bjarnasonar. Eins og nuglýst var í blöðunum hélt dr. Ágúst H. Bjarnason frá Reykjavík fyrirlestur í íslenzka Goodtemplarahúsinu í Winnipeg s.l. fimtudag. Fyrirlesturinn vár vel sóttur og ef dærna má af máli manna nokkuð, um það hvernig áh'eyrendunum geðjaðist hann, er • enginn vafi á því, að fyrirlesturinn var ágætur. Það virtist sem allir lykju upp einum munni um það. En slíkt hefir Islendinga ef til vill aldrei hent fyr, nema ef vera skal viðvíkjandi feg- urð Ragnheiðar biskupsdóttur. En umí hvað var þá fyrirlesturinn. Það hefði oss þótt ákjösanlegt að skýra með eig- in orðum höfundanns. En vissrá orsaka vegna getur ekki af því orðið. Fyrirlestur- inn nefndi höfundurinn “Andlegar orkulind- ir”. Að orkan væri upphaf al'ls, kvaðst hann vera allsannfærður um, og væri það í sam- ræmi við hina nýju heimsmynd eða síðustu slíoðanir á myndun heimsins. I steininum væri hún stirðnuð orka en í lifandi verum hreyfanlegri og fjölhæfari. En eftirtektar- verðust væri hún þó hjá verum með skap- andi hugmyndir, eins og manninum. Og þar kvað hann á miklu meiri orku að taka en al- ment sæist eða að nokkrum notum kæmi. Að maðurinn gæti í vissu hugarástandi not- fært mikiu meira af orku sinni en hann vana- lega gerði, væri margsannað. Eitt dæmi af því var drengur, sem var að flýja undan mannýgu nauti; hann hljóp á flóttanum yfir svo háa girðinu, að þótt hann seinna yrði fimleikamaður mikill, gat hann aldrei hlaup- ið yfir girðinguna aftur. Hvaðan kom drengnum þessi orka? Ja, það efni er nú mjög rannsakað, því hundruð dæma má tína til, sem sýna að mikið af orku býr í mann- inum, sem alment verður ekki gripið til eða notað. Sálarorka hefir mjög verið rannsökuð af sálarrannsóknarfélagi Breta síðustu árin, enda gafst sérstakt tækifæri til þess eftð stríðið eða á mönnum, sem þar höfðu orðið fyrir skothnykkjum (shellshocks) og lamast höfðu á sálinni. Fór dr. Bjarnason á fund þessa félags 1920 og skýrði frá nýjustu rann- sókntim og tilraunum viðvíkjandi lækningu á sálarveiklun þessara manna. Skothnykkir þessir eru nokkurskonar dreifing sáHarafl- anna og ef hægt er að safna þeim saman aft- ur, er bati fenginn, og hann fékst oft eða oftast með dáleiðslu, ef ekki öðru. Dreiíing sálarorkunnar hélt fyrirl'esarinn að væri orsök þess, að menn nytu svo Iítils yfirleitt af henni eða því afli, sem í mannin • um býr. Að þæla eða dreifa sálarorkunni, með því að vera stöðugt að banna baminu. væri því með öílu öfug aðferð; í stað þess ætti að beina orkunni inn á aðra brhut — í megi sín miklu minna en alment Væri hald- ið. Aðrar dýpri og efldari hvatir hafa hann að leiksoppi. Maðurinn kemur ekki helm- ingnum fram, af því, sem hann viH, og “gerir því oft ekki þaö.góða, sem hann vill, heldur hið ilia, sem hann vill ekki”. En ti'lfinning una skoðaði hann mesta allra hvata. Þannig kafaði fyrirlesarinn í erfiðustu við- fangsefnum mannsandans, en alt af lærdómi og list. Miðpunkturinn var sá, að rAaður- inn ætti yfir mik'lu sálarafli að búa, sem hon- um notaðist ekki, en það þyrfti að leysa úr læðingi með breyttum uppeldisreglum. Og # svo skerrttilega talaði fyrirlesarinn um það efni, að vér mundum kalla erindið “intell- ectual feast” (andlegt veizluhald), ef í tveim orðum ættum frá því að segja. Þetta er með daufum dráttum sýnt, það sem efni fyrirlestursims hljóðaði um. Með því að segja þannig í fáum orðum frá nærri tveggja stunda löngum fyrirlestri hverfur auðvitað kryddið. En það fá menn aðeins með því að hlýða á dr. Bjarnason sjálfan. Til þess er að vísu þarflaust að hvetja. Sá er minnist þess, að hér er á ferð maður, er imikil áhrif hlýtur að hafa á hina uppvaxandi kynslóð heima, og sem mleð ritum sínum hef- ir á seinni árum hefir sVeig hugsunarháttinn inn á nýjar og heilbrigðari brautir en aðrir, þá er rrtókið meira en lítið og andlegur rúm- méltuskapur; ef oss eigi fýsir að hlýða á mál þessa manns. Heyrt höfunj vér að hann mum flytja fyrirlestur hér í bænum áður en hann fer heirn, og láta einnig til sín heyrast víðar út um íslenzku bygðirnar, en hann hefir nú þegar gert. Teljum vér gótt til þess að vita, og ætti það tækifæri að vera óspart notað af Vestur-lslendingum, sér til fróð- leiks og andlegrar hressingar. Meðferð ungbarna. Eitt af þeim mlálum, sem mikil athygli er nú orðið veitt afetaðar, er meðferð ung- barna. Á Bretlandi , er »það mjóg eftir- tektarvert, hve mjög hefir tekist að fækka ungbarnadauða. Samkvæmt skýrsl- um dr. Flora Shephard, sem mjög Iætur sig þetta velferðarmál skifta, hefir barnadauði miinkað úr 149 af þúsundi niður í 49. Eru tölur þær sláandi vottur um rækt þá, sem lögð er við þetta. Umbæturnar eru yfirleitt betra eftirliti i.eilbrigðisráðsins að þakka. Það hefir vakið athygli almennings á því, hve nauðsynlegt og sjálfsagt það sé, að öl!u því sé érstakur gaumur gefinn, sem velferð og heilsu sakleysingjanna nertir. Heilbrigð- isráðið hefir sent útfærðar hjúkrunarkonur út um sveitirnar, og hafa þær á heimilum þar kent þau fræði, er að betri meðferð barna íýtur. Einkunnarorð heilbrigðisráðsins réttari átt. Kirkjan væri altof víða enn hví’- andi á þeim grundvelli, áð banna og ógna og bæla niður. Þar sem trúarafl mannsins væri eitt af hans sterkustu sálaröflum, væri ilt að setja þá andlegu orku í mörklemmu. Sálarorkan er tvíeggjað sverð. Alt er undir því komið að henni sé beitt í rétta eða heilla vænlegá átt. Að stífla eða hefta ork- una er dauði eða lömun; þroskun hennar er komin undir skynsamlegu uppeldi. Viðtekn- ar venjur í þjóðfélaginu lúta mjög að því- Uppeldismálin , þjóðmlálin og trúmálin verða að komast inn á þá braut, sem þroskar og eflir sálarhæfileika mannsins í rétta átt. Tví- eggjað sverð er sálarorkan, af því að sama eiginleikann eð.i hvötina má nota bæði til góðs og ills. Til dæmis a ðtaka forvitnina; hún getur bæði valdið slúðn og verið spor tií hins mesta vísdóms. Með því að beina henni inn á heillavænlegu brautina og sam- eina kraftana í þá átt, Ýæri óheillinni af- stýrt, en ótrúlega mikið meira gott mætti af því leiða, en alment væri haldið. þyki það svo kátleg aðferð að hlaða múr- vegg kringum lífsnauðsynjar, sem lýðurinn í beild sinni geti ekki verið án. Þeir skoða þær sameiginlega eign allra, og ef að þær nægi ei þörfinni, sé undarlegt að láta nokkra líða fyrir alla. Gamla aðferðin að skifta bróðurlega á nálli sín, eftir því sem þörf hvers kréfur, er alveg ólík iþessari séreignar- stefnu, í þeirra augum. En þegar þeir að- hafast nú nokkuð í þessa átt, eru þeir stimpl- aðir sem gllæpamenn og fá ósvi'kna hýðíngu fyrir vikið. > , Sambúðarfyrirkomulagi, sem rótgróið er í meðvitund þessara lágt standandi, ósiðuðu manna, á að útrýma a'f siðmenningaiþjóð- unum með hýðingum úr huga og breytni þess ara manna, og koma í þess stað inn hjá þeim séreignarstefnu hvítra manna, sem þeim er eins fráhverf og þeir eru ólíkir hinum hvítu mönnum. Og afleiðingarnar af þessum hýð- ingum eru svo ekki einungis megnt hatur til Zealands-tjórnarinnar, heldur einnig til sam- bandsþjóðanna atíra, og þar á meðal ekki sízt Bretlands, auk þess sem þfetta hefir al- gerlega raskað ró og friði þessara ósiðuðu manna sín á meðal. Skyldu ávextir sið- menningar hvítua manna annarstaðar vera svipaðir þessu? 50 ára stanslaust stríð og stendur yíir enn. Árið 1873 — nú fyrir rétt 50 árum — var fyrsta Goodtemplparastúka stofnuð í Manitoba, stúkan “Fort Garry” í Winnipeg, af fáeinum mönnum og konum, því áð jafn- vel þó að 'fólkið væri fátt í Manitoba, kom það svo greinilega í 'ljós, að öfdrykkjan var að skapa hér, eins og aktaðar, glæpafenl, | heilsubrest, ræflaiskap og fátækt. Þessi litla félagsdeild vissi vel, að hún | var að leggja út í langt og strangt stríð, að Bakkus átti marga og harðsnúna fylgjendur, sem mundu leggja alt kapp á það að koma | Goodtemplpurum fyrir kattarnef, enda fékk | stúkan Fort Garry að kenna á því. Hún var istráfeld á fáum árum; en þá voru líka fleiri Goodtemplaraherdeildir komnar út í bardag- ann. 1887 'sendu Vestur-Islendingar fyrstu her- deildina út á móti Bakkusi, stúkuna Heklu, og næsta ár stúkuna Skuld. Og altaf síðan hafa Islendingar víðsvegar um þetta fylki tekið lofsverðan þátt í þessu stríði, svo að eg tel víst að það hafi enginn þjóðflokkur gert það betur, eftir fólksfjölda. Þöikk sé þeim fyrir það. Oft hefir verið hart barist og ýmsir orðið að hopa. Tvisvar á tímabilinu hafa al'lar Goodtemplarastúkur í Manitóba horfið úr stríðinu nema Hekla og Skuld, og jafnvel það, að “menta mæðurnar”. Og það lætur | íþær mist marga ágæta meðlimi. En sartit ekki sitja við orðin tóm. Það ^framkvæmir hefir þeim aldrei dottið í hug að gefast upp. þá hugsjón eftir því sem föng eru á. Og aí- Þær hafa oft endurtekið þessi gullfallegu orð leiðingarnar af þVí verki eru nú komnar í [ okkar mesta Islendings, Jóns Sigurðssonar: virði, en á hinn.bóginn var vín- bannið búið að sanna það og sýna þó fíminn væri stuttur, að það var þessu fylki til stórrar blessunar. Og ef nú skyldi óheppilega til takast, svo- að vínbannið féll’, væri sannariega ólánsspor stigið, sem íbúa þessa fylkis mundi lengi iðra. Eg ætla ekki að fara lengra út í þetta mál að þessu sinni. Eg hefi reynt, með eins fáum orðum og hægt var, að sýna, hvað lengi er búið að berjast fyrir þessu veí- ferðarmáli, og það væri þess vegna æskilegt, að það væri nú leitt til lykta fyrir alla komandi tíð með svo stórum sigri fýrir vín- bannsvini, að annar eýis sigur hafi aldrei áður fengist. Þetta er hægt með því að gæta vel skyld- unnar 22. þ. m., þegar við greið- um okkar atkvæði. Látum ekki blekkingar Moderation League manna villa okkur sjónir. Greið- um öll atkvæði með NO. B. M. Long. --------XX-------- Silfurbrúðkaup. Til eru setningar, sagnir og hendingar, í íslenzku máli, sem, ef einu sinni eru lœrðar, verða ógleymanlegar; ein af þeim hend- ingum er þessi: “Minkar heiður, trygð og trú, tíðkast breiðu spjót- Dodd’s nýmapOlur eru bezta nýnuune'SaliS. I>ækna og gigt. bakverk, hjartabQunf þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney PiHa kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ■r $2.50, og fást hjá öllum lyfsöt- um eða frá The Dodd’s Medic<n« Co.. Ltd., Toronto. OnL sinn skyldi ekki taka paS ítarlegar til greina. Kriistjánsson fór yfir að- alatriði frumvarpsins, og sýndi fram á, að það var til l>ess samið og ætlað, að vera brennivfnsfrum- varp. I>að væri gefið á vald þriggja manna að sjá um framfylgd frum- varpsins. Alt frumvarpið bærý með sér rð stefnan væri að gera öllum, körlnm og konum yfir 21 árs áldur, tækifæri til að drekka eims mikið , . . , i brennivfn og 'hver viidi, hvar og !I? nU ' |^essaIk hendingu gæti nú- ^ hvenær sem væri. JÞetta frumvarp, tíðin snúið^ við og sagt: Altaf ej j,ag (fœri í gegn, væri að eyði- vaxa vinahót, verða fleiri gleði- ; íeggja margra ára tilraunir og mot. Blöðin flytja úr öllum áttum fréttir um vinafagnað, gullbrúð- kaup, silfurbrúðkaup og margvís- lega Iagaðar heimsóknir. Breiðu j spjótin hafa verið brædri í borð- ; búr.áð og brúðhjónaskart, hjóna- böndin eru endurnýjuð, endur- knýtt, næstum við hvern áratug, í það minsta á hverjum aldar- fiórðungi. ' Einn slíkur vinafundur var haldinn 3. júní 1923, á heimili j Ágústar og Ragnheiðar Magnús- i sonar í Grunnavatnsbygð. Þangað j starf ' hinna beztu manna, að út- j rýma þeirri þjóðarfæð, sem hefði | bæði ili og niðurlægjandi áhrif á I uppvaxandi ungmenni. Þetta vært j, tiii’aun að færa brennivínið inn á í heimilin og gera fóiki mögulegt aö i sitja við nætu,rdrykkjur svo að- segja hvar sem væri. Mr. Kristjáns- son kom með ummæli eftir Lincolr* og fleiri freJsish^tjur heimsins til að sýna að vínbann væri ekki haft á frelsi, heldur nauðsynlegt. afl til að fyrirbyggja, að hinir'veikbygðu. og peir sem sízt mættu við því, yfðu að mannlegum úrþvættum. er Ijós. Hér í Canada er þessu máli ekki Ifkt því eins mikið sint pg vera ætti, segir blaðið “Familv Herald and Weekly Star”. Blöð sem eru að reyna til að fræða konur hér í þessu efni, fylkja- og sveitastjórnir til meðvitundar um r.auðsynina á þessu og því síður getað kom- ið á neinni samvinnu um að veita fræðslu “Aldrei að víkja”, á meðan nokkur von er um sigur. Oft höfum við vínbannsvinir í Man:- toba, verið ranginrium og jafnvel svikum beittir, af fyrverandS pólitísku flokkunum báðum. Eg gæti rákið þá sögu, é.n sleppi þVí nú, því það yrði oflangt rrtál. Aðeins ætla eg að geta hér fynstu vonbrigðanna, er kom hópur af vinum þeirra ti! að Hver réttlætistiifinning og bróður- j samig'leðjast þeim og árna þeim j Jiugur mælti rneð, því, að útrýma heilla, eftir 25 ára farsæla sambúð Söngvar, ræður og kvæði, gerðu þetta samsæti eins skemtilegt og ánægjulegt, eins og frekast mátfi verða. Það nægir að nefna nöfn þeirra sem töluðu, svo skiljast megi að þar var enginn skortur kjarnyrða. Fyrst talaði Mrs. Oddfríður Jóhnson, svo prestamir H. J. Leo og A. E. Kristjánson, og kvæði flutti V. J. Guttormsson. Það yrði of langt mál, að gefa útdrátt eða því böli, sem hefði orðið þúsund- um til eyðileggingar og dauða. Ef núiverandi vínhannslögum væri eigi nógu vel framfylgt, við hverju mætti þá búast með islíkt fi'urnvarp og það, sem Moderation League menn væru nú að bjóða fólki. Bæði var það að séra Aibert hafði betra mál að flytja, enda var ræða hans betur ’rökstudd, og það se n meira var um vert, hvað lagafrum- varpinu sjálfu viðveik, óf hann hringi þessa í gegnum blöðin. En þörfina fyr:r við urðum fyrir. hana segir blaðið ljósa, af spurningum þeim, er blöðunum berast, sem úr sl'íkum málum eru að reyna að Ieysa. ‘Að mæðrunum und- anteknum,” segir blaðið, “virðist enginn hér en nhafa áhuga fyrir vefferð barna, og eru þau þó dýrmætasti auður þessa þjóðfélags, eigi síður en hvers annars. , Ávextir menningar- innar. Eftirfarandi frásaga er frá New Zealand, og er talin allgott sýníshorn af því, hverjv ávextir menningarinnar eru oft á ósiðaðar þjóðir. Áður en New Zealand stjómin tók við um- boði Samoa-eyjarinnar, var sambúð eyjar- ! skeggja hagað eftir fyrirkoinulagi kommún- , ista. Landeignir og aðrar auðsuppsprettur, ! sem íbúarnir höfðu lífsviðurværi sitt af, voru sameiginleg eign þeirra, og hver hlaut það. sem hann þurfti með til Iífs síns viðurhalds. j Séreign í því efni þótti óviðurkvæmileg > I hugum eyjarskeggja, og þeim datt aldrei í | hug að viðurkenna hana réttmæta. En eftir að Alþjóðafélagið fékk New Zea- j landi umboð yfir eyjunni, var séreignarfyrir- j komulagi dembt á íbúana og var löghýðing j við lögð ef út af var brugðið. Eyjarskeggjar j undu því illa og hætti altaf við að fylgja sinni gömlu venju. En fyrir hversu smávægi- leg brot eða gripdeildir, sem þeir höfðu í framimi, áttu þeir vísa hýðingu. Er nú svo komið að friði þeirra á meðal er mjög svo raskað. Fyrir rúmum 30 árum lét stjórnarfor- maður Manitoba, herra Greenway, það boð út ganga, að ef vínbannsmenn vildu styðja sinn flokk í þá komandi kosningum, skyldi hann setja vínbann á í fylkinu. Við áliturn sjálfsagt að gera það, og alt gekk vel. Flokk- urinn komst að, og árið 1892 voru svo tekin atkvæði í fyrsta isinni í þessu fyl'ki, um þaðí hvort vínbann skyldi sett á eða ekki. At- kvæði féllu þannig (þrátt fyrir það þó stjórn in beitti áhrifum sínum á móti vínbanninu) að m'eð vírtbanninu greiddu 18,637, en á móti 711.5, mismunurinn 11,522. Þá datt Víst engum annað í hug en að vínbannið væri fengið og málinu þar með lokið. /En gamli maðurinn stakk kjölunum undir Stól, og gaf aldrei fullnægjandi svar, hvers vegna hann framkvæmdi ekki vilja fólksins. Síðan hafa atkvæði fólksins ,oft ver- ið tekin, og aftur og aftur fallið vínbannsvin- um í vil. En samt Var það ekki fyr en 1920 að þetta margumlbeðna vélferðarmál var veátt af stjórninni. En hvað skeður svo? 1922 keiiTur félag fram fyrir stjórnina og biður hana að láta ganga til atkvæða aftur' og fella vínbannið af því að það sé brotið, og sú heimskulega beiðni hefði verið veitt þá í þinginu, ef það hefði ekki verið fyrir áíhrif dómisirtálaráðherra Thomasar H. John- sons og annara íslendinga í þinginu, sem all- ir greiddu atkvæði á móti farganinjj. En þeSsir auðnuleysingjar, sem altaf vilja hafa munninn niðri í bjór og brennivíni, eins og gæs í vatni, þeir voru ekki af baki dotnir. Þeir biðu bara næsta þings og báðu núver- andi stjóm at5 veita það, að til'atkvæða skyidi gengið á þéssu ári. Sanngjarnast í krin.gum hinn lögfróða skýrirtgar á þessum ræðuhöldum, ! mann- var einkennilegt, að Mr. Hanneisason skyidi leiða hjá sér að taka sjiálft frumivarpið ítarlega til umræðu, og eins og séra Albert j en margar sagmr og setnmgar ^ hljómiuðu þar, sem ekki er auð- velt að gleyma, og ávinpingur að muna. Verðmiklar gjafir voru’ afhent- ar brúðlhjónunum, í skrautmunum og skíru silfri, sem í fornöld hefði verið álitið viðeigandli og kari- mannlegast aífc nota til að skreyta með breiðu spjótin. Ef vinátta, samúð og hlýleiki væri alment út um allan heim búið | að ná svona löguðu haldi á hug um manna, þá væru óþarfar I vopnaverksmiðjur og mesta og | bezta afl heimsins yrði sameigin- leg eign einstaklinga og þjóða. Gestur. ---------xx---------- Kappræfta. bent' á, sýndi það ekki góðan rnál- stað, að leiða hjá sér það, sem aðai- lega lá til umræðu. Ef Mr. Hann- esson talaði. af eigin sannifæring, þá var l>að auðheyrt að séra Albevt talaði af eJdmóði, sem kemuf* frá hjartanis instu rótum, vitandi a3. bjóðheill og réttlæti voru máttar- stólpar máite pess, er hann flutti. Viðstaddur. Tveir gamanleikir. Sýndir af Ólafi Eggertssyni undir umsjón Leikfél. Isl. í Wpg. Síðasta fullið Sfðasta fullið, eftir Sig. Nordal (snúið í leik). Biðillinn með rekuna — °g Svarta höllin, eftir Sig. Fanndaf (upplestur). Brown 25. júní 1923. Akra 26. júní. Mountain 27. júní. 9 Garðar 28. júní. Helztu menn í flokki eyjarskeggja. segja, 0__D._ _ r_____ __________________ Um viljann fórust honum svipað orð og 4 að þjóðbræður sínir geti ómögulega skilið hefði verið að neita þessari beiðni í þinginu, sumum seinm tima mönnum, að orka hans séreignarstefnu siðmennmgarinnar. Þeim af því ástæðan fyrir beiðninni var einkis Eöstudagskvöldið 8. þ. m. ,var kapprætt um hið svokaliaða Mod eration League frumvarp, í sam- komusal Sambandskirkju. Kapp- ræðendur voru þeir H. Marino Hannesson lögfræðingur með frv., en séra Albert Kriistjánsson á móti. Eins og vænta mátti, töluðu báðir snjalt og sköruglega. Mr. Hannes- son lagði aðaliega áherzlu á»í ræðu sinni, að frumvarpið væri í raun Aðgangur kostar 50c, fyrir ung og veru vínbannsfrumvarp og til j ljnga 25c þrifa' fjárhagslega, félagslega og siðferðislega. Ipvað hann að undir núverandi * fyrirkomulagi væri lög- unum ekki framfylgt, og fólk væri hætt að bera virðingu fyrir öllum lðgum. Mr. Kristjánsson tók frum varpið sjálft til umræðu og furð- aði hann sig á, að andstæðingur DALMAN L0DGE Sumargistihús Mr. og Mrs. J. Thorpe GIMLI — MAN. Fæði og herbergi $12.00 á viku $3.50 yfi# vikumót.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.