Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 10. JÚNl, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Sendu bankanum það með pósti. í>aí gerir ekkert til hversu langt þú ert í , burtu frá þessum banka. Þú getur ávalt lagt fé þitt inn í hann, meS því aíi senda þaí með pósti. Alt slíkt fé verður fært til innleggs þar, og viðurkenning send fyrir því strax. Geymdu aldrei stórar upphæÓir heima hjá þér, sendu þær heldur með pósti til bankans. IMPERIAL BANK Riverton-útbúií OF CAMADA H. M. Sampson ráðsmaSur Auka-útbú að Gimli. (458) »SSeG0S009SC0GS0CeðSððSSSO9SððOSððððeðC00eQððSO5999ð; Þ I N G B 0 Ð. Á samtal'sfundi fuilltrúa frá ýmsum frjálslyndum söfnuð- um Islendinga í Ganada og Bandaríkjunum, er haldinn var í desembermánuði síðastliðnum að Wynyard, var oss undir- rituðum falið að kalla til fundar í Winnipeg á þessu sumri, til þess að rætt yrði um og sett á stofn, ef tiltækílegt 'þætti, kirkjufélag milli frjálslyndra og ó'háðra safnaða ís- lenzkra í Vesturheimi. Samkvæmt umboði þessu tilkynnum vér hér með, að fundur verður settur í 'þessu skyni í fundarsal Sambands- kirkjunnar í Winnipeg, kl. 2 e. h. sunnudaginn 24. þ. m. — Gert er ráð fyrir að störfum verði ldkið 27. júní. » * Séra Friðrik Friðriksson flytur guðslþjónustu Sambands- kirkju kl. 7 að kvöldi sunnudagsins 24. Þessi erindi verða flutt: • Sunnudaginn 24. kl. 2 e. h. Séra Ragnar E. Kvaran: Þingsetnmg. ' Mánudagskvöldið 25., kl. 8.30. Prófessor Ágúst H. Bjarnason: Um Magnúis Eiríksson guðfræðing. Miðvikudagskvöldið 27., kl. 8.30. Séra Albert E. Krist- jánsson: Kirkjan og þjóðfélagið. Þriðjudagskvöldið efnir forstöðunefnd Sambandssafn- aðar til almennrar skemtisamkomu í sambandi við þingið. Er samkomunnar getið á öðrum stað í blaðinu. Þessi níal verða meðal annara tekin til umræðu, auk laga hins væntaniega kirkjufélags og stjórnarkosninga: KristindómskensJa, Eyjólfur J. Melan befur umræður. Útbreiðslumál, málshefjandi Rögnv. Pétursson. Útgáfumál, málshefjandi Albert Kristjánsson. Hélgisiðir, málshefjandi Friðvik Friðriksson. Fjárhagsmál. Dagsett 5. júní, 1923. ALBERT KRISTJÁNSSON, FRIÐRIK FRIÐRIKSSON. RAGNAR E. KVARAN. kaupmanns og Jónas Jóhannsonar, sonur Ásmundar Jóhannssonar byg-fringameistara. Vígslan fór fram í Gyrstu lútersku kirkju á Victor St., og var vígslan framkvæmd at séra Birni B. Jónssyni, D. D. — Sam- dægurs héldu ungu hjónin af stað í skemtiferö -suður til Bandaríkj- annna. — Heimskringla óskar til hamingju. Af 75,972 nöfnum á hinni nýju kjörskrá Winnipegborgar, eru 41, 737 karlmenn, en 34,235 konur. Yfir alt fydkið utan Winnipég eru 152,- 687 nöfn á kjörskránum. 99,410 at Ireirri tölu eru karlmenn, en 53,277 konur. Alls eru því á kjörskrá 228,659 kjósendur, í þessum kosning- um, sem í hönd fara. Wonderland. “All Star Cast” í spennandi ag viðburðaríkri mynd, Shirley Mason 1 sérkennilegri æfintýramynd og hin yndislega Etihel Clayton í sam- kvæmislífsmynd, fullkomna skemti skrána á Wonderland þessa viku. Á miðvikudag og fimtudag færðu að sjá þær beztu teðreiðar, sem nokkru sinin hafa verið kvikmynd- aðar, í myndinni “Quieen of thc Turf”. Á föstudag og laugardag verður hin yndislega litla Shirley Mason sýnd í ‘Ligihts oí the DeserP ljómandi lagleg saga, þaf sem íineyksli eif dregið að fegurðinni. Á mánudag og þriðfudag getur að líta Ethel Clayton í “Can a Woman Love Tvvice?’. Mi.stu ekki af þeirri mynd. Til leigu að Girnli gott 5 her- bergja hús með öllum húsgögn- um, nema rúmfötum og borðhún- aði. Leiga $100 y>fir sumarið. — Semjið við &. Johnson, C.o. Charles Nielpen, Gimli, Man. MODERATION LEAGUE Til Islenzkra Vina Vorra # Kosningarnar eru á töstudaginn kemur! Setjið X fyrir aftan orðið YES, þegar þér greiðið at«væði. Atkveeðaseðillinn. Question—Do you approve of the proposed law entituled “An Act to provide for Govornment Control and Sale of Liquor” proposed by the Moderation League. YES X NO Til að lækka skatta — greiðið atkvæði: YES X Til að auka velmegun — greiðið atkvæði: YES X Til að bækka siðferði — greiðið atkvæði YES X Til að sönn hófsemi fáist — greiðið atkv. YES X Með því að setja X í efri eyðuna, beint fyrir aftan orðlð YES, eruð þér að gera góðverk fyrir fylki yðar. Vér ihöfum fjögur hundruð (400) konur í kven- nefnd vorri, og fá þær nú stuðning og fylgi al- staðar. Skýrslur Manitobastjórnarinnar sýna, að iæknar gáfu út 1,531,017 áfengisávísanir undir þannlögun- um Samt segja bannmennirnir að ekki sé hægt að fá dropa. Engar skýrsiur eru fáanlegar yfir- eyðslu þess víns, sem fengið hefir verið hjá svo- kölluðum “hootlegger”, eða sem biiið hefir verið til í heimahúisum, en auðsjáanlega er það af- skaplega mikið. Árið 1922 græðir Quebecfylkið yfir $4,000,000 og Briitish Columíbia $2,.500,000, en á sama tirna eyð um vér í Manitoba $240,000 til þess að reyna að i hegna vínsmyglunum. Miklir fyrirtaks verzlunar- eration League Upphúin herbergi, eða fæði og herbergi, hjá íslenzku fólki, að 408 Spence St. Eitt stórt framherbergi niðri; tvö herbergi uppi. Sími B 2199. Winnipeg. ólafur Pétursson fasteignasali lagði á mánudaginn af stað suður til Boohester, Minn., til hinnar al- kunnu læknastofnunar, sem þar er. Hann fór til að leita sér bótar á innvortis sjúkdómi, er hann hef'r þjáðst af nokkuð undanfarið. í gær voru gefin saman í hjóna- hand þau ungfrú Kristín Thorvard- son, dóttir Jónasar Tlhorvardson Viðvörun. Allir sauðfjáreigendur í Mani- toibafylki eru hér með ámintir um að gelda öll hrútlömb sín þetta surnar, þar eð bannað er að selja frainar hrúta á markaði Winnipeg- borgar. Enntfremur er'nauðsynlegt að rófuskella alt sauðfé 4 þumlunga frá efri enda; slikt er hættulaUst, ef bundið er fyri stúfiny með garni, svo ekki blæði mikið. — Vanrækið ekki þetta atriði sem eg hefi vak- ið athygli, ykkar -á, í góðum til- gangi, þ\rí það borgar sig vel, þar eð fé með langa rófu er felt í verði, sem kemur sér ili% fyrir bændur eins og nú eru daufar markaðs- horfur. Xarrows 8. júní ’23. Sigurður Baldvinsson Til sölu Viðarkompa, öll úr járnþynnum gerð. Kostar $10. 802 Sargent Ave. (Rear). Snúið yður til eig- anda: 146 Princess Sfc., Wpg. Sími N 7267. Til ísienzkra sauðfjárrækíar manna. Hér segir hvernig bænclur, sem aðeins fáeinar kindur eiga, geta orðið hlutíhafar i Manitoba Woolen Mills Co., Ltd. Vér seljum einn hjut til eiganda að 25 sauðkindum eða minna. ()g þann hlut má iborga í ull, þó fimm ár taki. Hilubhafi saníþykkir að greiða Wo þriðju af ull sinni árlega til félagsins þar til hluturinn er borigaður. Fyrir einn þriðja af ullinni geturhann keypt vörur frá félaginu. Ef hluthajfi hættir við sauðfjárrækt, áður >en han nhefir borgað hlut sinn að fullu, getur hann selt hlut sinn eða að féiagið kaupir hann fyrir verðið er nemur upphæðinni er^borguð er á hlutnum. Bdka undir uilina leggur félagið hiuthöfum sínum til. Hlut'hafi getur keypt vörur félagsins á heildsöluverði. Verð á qllina verður ár.lega sett af stjómarnefnd félagsins, og hefir hún það fyrir auguin að hluthafi ifái hæsta markaðsverð fyrir hana. , Ullin verður sorteruð eins og nú er fyrrirskipað af stjórninni. Mr. ÁLsgeir Bjarnason hefir verið skipapður' umboðismaður vor til að útvega hluthafa og reka hwer önnur viðskifti, sem þörf er á fyrir félagsins hönd. MANITOBA WOOLEN MILLS CO., LTD. Albert M. McLeod, formaður. menn erum vér, að vér skulum geta þolað slíka rotnun í viðskiftalffi voru. Heyrðuð þér um bankarán eða eiturlyfjawit- firringa áður en bannlögin komust á? 'Sanarlega sjóið þér og vitið að það, að stjórn- in fái ágóðann í stað vínsmygilsins, læknisins eða lyfsalans, er stórt spor í velmegunaráttina, og að Winnipeghorg vegnaði betur. Perðafólk frá Bandarfkjunum kæmi inn í landið og verzlun ykfet að miklum mun, og bændur hefðu einnig sannarlega stóran hagnað að. • Ef þér setið X eftan við orðið YES, þá eruð þér að gera skyldu yðar. Lítum svo að endingu á þenna lið: Bann er ekki trúmólagrein. Til þess að hægt ' sé að segja það, verður banijið að vera eitt af einkennum kristninnar. E naf hverju befir krtetnin haldið áfram að vera til í nærri nítján bundruð ár, án þeiss að bæta vínbanni við boð- orðin? “ ✓ • Hófsemin er nauðsynleg til kristni. Bann er i mótsögn við hófsemi. Látið ekki villa yður sjónir. SUMAR-SKEMTIFERÐA FARGJOLD KYRRAHAFSSTRÖND I GEGNIM KLETTAPJÖLLIN. NOKKRIK DAGAIl t JASPER PARK LODGE (OPID FRA 1. JCN! TIL 30. SEPT.). t JASP- EK NATIONAL PARK — MT. ROBSON PAItK. — YXDISLEG SJÖFERÐ MILLI VANCOU- VER OG PRINCE RIPERT. Hringferðar far- bréf til sölu dag- lega til 30. sept. Síðasta ferð til baka 31. okt. Lf.itib iipplÝsiiuin hjft nm- hotismrmnuni vííivíkj iimll fnrhrffum ojt fl- sklljun fnrrýmÍM o. g. frv., etla Hkrlflf* AUSTUR-CANADA MEÐ JARNÍBRAIJT OG A VATNI OG JARNBRAUT. — MA VELJA UM UEIDIR. — SJA TORONTO, KOMA A NU- GARASKAGANN — ÞúSUND EYJARNAR — GÖMLU TIGN- ARLEGU *QI EBEC — SIGLA OFAN EFTIR ST. LAWRFNCiU — SJAVARFYLKIN A« SUMR- INU. VTJ. QUiNLAK, Districi Passer,gErtfger.t \ WINNIPEG, MAN. W. STAPLETÖN, District.PassengerlAgent SASKATOON, SASK. J. MADILL, District Passenger Agent BDMONTON, AITA. Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- . um, — það er ástæðan ti! þess, að ^ér megið búast við ölTum mögulegum ágóða af rjómasend- ^ ingúm yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá , ' CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. - James M. Carruthers James W. Hiílhou'se forseti og ráðsmaður. fjánnálaritari. » SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. • AfbrnBÍSs KroiSi frl strliml til ntrnndar. ! HrnSlestir Beinn I e • ». WEVEL CAFE Ff þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllym tímum dags. Gott islenzkt kaffi ávalt á hoðstólr.m’ Svaladrykkir, vrndlar, tóbak og ailskonar sæt- mdi. Mrs. F. JACOBS. Oss vantar RJOMA Og Egg Yér ábyrgjumst að börga skilvíslega hæsta markaðsverð; send- um tómu könnurnar taf&rlaust til baka; seljum yður könnur, esf þér þurtfið þeirra með, fneð innkaupsverði. • Rjómabú í Winnipeg, Dauphin, Ashern, Inwood og Marcisse. Einn af þessum stöðum er ekki langt frá yður. Sendið rjóman nyðar þangað næst. Sendið til næsta staðar Dominion Creameries 18 ár við verzlun Vísum til Union Bank of Canada WINNIPEG, MAN. vs?s S

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.