Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 1
Bsndi'S eftir verílista tll Royal CreWB So»f Ltd. ^^, 864 Maim St.. WlnmlpaK. umDUOlT SendrB eftlr rerVUsta tll Koyal Cnmi Soap Ltd umbúðir 654 Maln st- wtnnlP«« XXXVII. ARGANGUR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. JONI, 1923. NOMER 39 Vínsölamálið. Atkvæðagreiðslan. Atkvæðagreiðslan um fvumvarp Hófsemdarfélagsins, eða stjórnar- sölu á iáfengi í Manitoba, fór þann- ig að íruflwarplC var samþykt með yfirfljótanlegum meirihluta. Þegar þetta or skrifað (á mánu- ¦dagskvöld) eru öll talin atkvæði, hæði í bænum og út um sveitir, sem hér segir: Með stjórnarvínsölu Með banninu ........... 95,721 62,275 Meirihl. með vínsölu ............ 33.445 1 bænum fél'lu atkvæði þannig: Með stjórnarvínsölu ............ 46,359 Með banninu .................... 20,371 Meirihluti með víninu j............ 25,988 Utan Winnipegborgar fór atkvæða- greiðslan þannig: Með vínsölu ......................... 493C2 Með banni ............................41»903 Meirihluti með víni ............ 7,457 Frá allmörgum kjördæmum eru enn okki neinar skýrslur komnar. En það getur ekki haíft miklar breytingar í för með sér á þau úr- slit. sem hór að ofan er lýst; sigur Hófsemdarfélagsins og vínsöluliðs- ins er svo ótvfræður, að honum get- ur ekkert raskað. Kjðrdæmin, som sent hafa skýrsl- ur frá öllum kjörstöðum sínum, og sem með vínbannshliðinni greiddu fleiri .atkvæði, eru þessij Arthur, Beautiful Plain>. Oypvcss, Duíferin, Gilbert Plains Glenwöod, Hamiota, Killarney, Manitou, Min- nidosa, Portage La Prairie og St. 'i'ge. • Fleivi atkvæði með víninu voru aftur í þessum kjördæmum: Assiniboia, Birtle, Brandon, Dau- phin, Iberville, Morden, Rhineland, gt. Boniface og Winnipeg. En svo eru nokkur kjördæmi, sem fullkomnar fréttir hafa ekki borist úr, og eru þessi af þeim með vín- banni sem stendur: Deioraine, Gimli, Gladstone, Lake- side, Landsdown, Mountain, Nor- Íolk, Swan River. Turtle Mountain. Með vínsölu eru þessi ennþá: Oarillon, Ethelbert, Eme^son, Fairford, Fisíher. Kildonan og St. Andrewe, La Varendrye,. Morris, Roblin Rockwood, Russell, St. Clem ents, Ste. Rose. Springfield og The Pas. Þannig fór ]>á þessi atkvæða- greiðsla og er víst óhætt að segja, að margur varð hissa á því, og það af fullri ástæðu. öl og vín atkvæðagreiíslan. Það næsta, sein nú er að glíma við, er atkvæðagreiðslan um frum- varpið, sem "Beer and Wifie" félag- ið hefir af sér getið. Það fer fram á, að öl og sæt vín, eða hin óáíeng- ari megi veita með mat á hótelum. Það cr ekki gert ráð fyrir að selja vín í stíunni (the bar), heldur við máltíoir og borð, sem setið er við. t frumvarpi Hófsemdarfélagsins eru hótelin útilokuð frá vínsölu, því það á aðeins að seljast í búðum stjórnarinnar. í stíunni vita hótel- in að þýðir ekki að nefna að fá leyfi tyrir vínsölu. En þa dettur eigend- Um þoirra í hug, að reyna að biðja um lcyfi til að mega selja mönnum vín sitjandi í stað standandi, því það or alt og BUmt, sem i frumvarpi þeirra felst. Drykkjustían (the bar- room) verður gerð að drykkjuskála nieð borðum, og brauð og "langar" solt moð áfonginu, svo að þar er okki um stóra bót að ræða. At- kvæðagvoiðslan um þetta frumvarp fer fram 11. júlí n.k. Hvenær vínsalan byrjar. Til þess að gera nú vilja kjósend- anna að lögum, þarf fylkisþingið að koma saman. Og þegar mélið er afgroitt þar, eru bannlög fylkisins i'ir gildi, en stjóvnarvínsala komin á. - Forsætlsráðherra Brackon hcfir |)\í lúta. Þess niá geta, að kon- ungleg nefnd, scm skipuð vav til þess að rannsaka, hvovt að kvart- aniv hevmannanna væru á rökum bygðav, var þeirrar skoðunav. að svo mundi vora, og það vav ekki sízt vegna þeirrar fullvissu. að n&Bri deildin samþykti frumvarpið. Ef agt, að atkv.greiðslan um frv. Beer|ti] |)oss kenmr a?$ au|fU þirkgmann. and Wine félagsins verði að fara fram éður en þingið koml saman. svo að luegt sé í einu að lögleiða bæði frumvöri>in. verði hið síðara ofan á við atkvæðagreiðsluna 11. júlí. Eti úrslitin af því vorða ekki kunn til fullnustu fyr en viku að minstu kosti efftir afckvæðagreiðsl- una. Þingið er nú talað um að komi saman 24. júlí. Það lýkuv verki sínu á cinni viku að minsta kosti . Þossi síjóvnarvínsala byr.iar l>á í lok júlímánaðar, vínsala. sem l>renniivínsvald l>ossa fylkis þvengir stjórninni nauðugri til að takast á henduv. og fbúavnir hafa drengi- lega stutt þá í með atkvæðum sín- um. Stjórnarvínsala. Um það er ekki auðvelt að segja onn, hvernig stjórnarvínsölunni verður hagað. Vínbúðir verða opn- aðar víða í hvorri borg og ein að lík indum í hvevjum smiábæ og þovpi. Staupasala fer þar ekki frani. held- uv vevðuv alt vín selt í flöskum og drekka rná það ekki é staðnum sem það er keyptt á, þ. e. a. s. í búðinni. [>essi vínsöluaðferð hefir vovið reynd á nokkvum stöðum. og þó liún hafi reynst ekki sem verst i'iti í sveitum og nokkra stjóvn hafi vevið hægt að hafa á henni þav, liefiv alt annað viljað vorða í bovg- unum. Þar virðist það hafa orðið stjórnunum ofurofli, að hafa nokk- urn vorulegan l>emil á áfengissiil- unni. A'ínvaldið hefiv ovðið stjórn inni stevkava oftast. Og annað eins ev hugsanlegt og ]>að. að til þess hafi nú vefivniv vevið skovniv mcð að koma l>essavi aðfovð á vínsolu lióv í lög; að það liafi vevið póli- tískt vald, sem verið var að sækj- ast eftir. Eitt er víst, að ef út af ber með eftivlit og stjór/i á áfengi hóv. vevður stjórninni kent um það. Hinir brotlegu í því ofni geta l>veg- ið henduv sfnar með |>ví. Og ef ilt ev að hafa eftivlit með banni, ev ]>að erfiðara með vínsölu. Ábyvgð stjóvnavinnar og hætta ov l>ví mik- il. En það ov vonandi að þeir, sem inoð atkvæðiim sínuni innleiddu bcssa vínsöluaðferð. styðji nú stjórnina drengilega í því. að fvam- fylgja þeim lögum. govi það betur en þeiv studdu hana í ]>ví. að fvam- fylgja bannlögunum. —-------------xx--------------- anna í efvi deildinni evu lokuð fyvir l>eini órétti, sem fólk þetta er beitt, er full þörf' á að daufhcyrast ekki við þessari beiðni þess. Sameignarkornfélag. flokkurinn 14, vevkamannaflokkur-, ina, og er sem ógurlegasti brimgarð- inn 4 og óháðir einn. jur til að sjá. íbúarnir eru að flýja Conservatívar bafa þannig náð í svo þúsundum skiftir undan hraun- 54 ný þingsæ-ti. Er |>að óskiljanlcga leðjunni. Um tíu hreppav (town- mikill siguv. 31 einu af þeim sæt- ships) eru nú þegar gereyðilagðir. um náðu þoiv frá bændaflokkinum, ISvo er hitinn mikill, að í mflu fjar- 14 frá lfberölum, 8 fvá verkaananna-llægð frá leðjuveggnum er hann ó- flokkinum og 1 frá óháðum. Hiniv !þolandi hverjum manni. Um 100,000 Ganada. Hermannafrumvarpið. Fatlaðiv hermenn, heim komnir ÚT stríðinu. Og skyldmenni ía.llinna hovmanna. kvortuöu undan því, að ráðið, sem eftirlit hefir með þeirra málefnum hjá ftamlbandsstjórninni, lirevtti ekki eins og lögin skipuðu i fyvir, og þoss vcgna yrðu margir fyviv óréttl ísamibandi vfð l>á h.iálp sem stjóvnin veitir þessu fólki. Kom fvumvavi) fram á.sfðnsta þingi, sem gerir váð fyrfr, að i'iv bcssu sé bætt, og var það sarrtþykt í neðri deildinni. Er nú frumvarpið komið r.vviv ofvi deildina. en ]>ar lítuv út fyviv að það ætli ckik að fá oins góðan byv og í neðvi dcildinni, þav sem því hefiv vovið vísað til sév- stakrar nefndar til yfirvegunar. Heimkomnii hermenD og skyUl- menni fallinna hcvmanna, scm bæði ?( eru ekkjur og liörn, cvu hvædd um að efvi deildin ætli að fella fvum- xnvpið. llefiv félag þessara manna haldið fundi og farið fram á það, að almenningur gangi í lið með þoim til þess að fá ofri deildina til að samltykkja frumvarpið, moð því 1-f.áðihevvum Saskatchewan og Al- berta tókst ekki að koma á fót kovnne.fndinni fyvivhuguðu, vegna þess að þeir fengu engan til að tak- ast stjóvn hennar á hendur, En svo er því nú haldið fvam, að félögin United Favmcr- oí AJherta, Sa>- katchewan Grain Gvowors féiagið, United Favmevs of Manitoba, Sas- katchewan Oooperative Elevatov félagið og Gxain Growers jBuide fclagið, sérj að efna til fundar n.k. föstudag í Winnipeg, moð það fyviv augum, að koma á fót félagi moð sameignar fyrirkomulagi ClFheat pool), til l>ess að höndla þessa árs bveitiuppskeru. Hepni. Siimiv menn eru cf til vill fæddir 'hepnir, en stundum virðist líka að láninu sé þröngvað upp á ]>á. Það má segja hið síðara um rakara einn í Montreal. í>ar fóru fvani veðveið- av og menn veðjuðu öspart á þann hcstinn, sem þeir hver um sig álitu fljótastan. Rakarinn vcð,]aði á hest sem "Fizen' hét, en Cékk f misgán- ingi einhvorjuni viðuvkcnningu fyviv að hafa veðjað æful', seni var annar hestuv. Rakarinn reifst svo mikið út af þessu, að lög- roglan varð að taka hann fastan.En ]>cgar voðreiðunum var lokið þurfti ekki að halda karlinum föstum vegna óánægju, því að svo fóru leikar, að Hopeful vann og þossi vitlausa viðurkenning lagði vakav- anum $425.00 upp í hendurnar. Samkomur á sunnudögum. Pyrir nokkru héldu þeir dv. B. J. (íimsbcvg og Jack Myles í Winni- peg samkomu og seldu aðgang að á sunnudegi, og vovu kallaðiv fyvir dómstóla fylkisins fyviv hvagðið. En svo féll dómUr Sir Hugh John MaoDónalds flómára í málinu. að mönnum þessum vav ekki hegnt fyviv það. Bæði þetta og döinuvinn í fylkisvéttinum um sunnudaga- ferðir eimlostanftn til sumarekemti- staðanna. hafa vakið mikla athygll. Eigendur hroyfimyndahúsanna fóru á stúfana. og hcldu að scv vævi ó- hætt að hafa leikhús sín opin. fyrst svona væri með sunnudagalögg,iöf- ina. Og búðum af öllum tegund- um virtist heldur ekkort á móti því ;ið hafa opið. Dómsmálaráðhevva Craig hefir nú samt sem áður varað við því, en eigi að síður álítur hann nauðsynlegt að endurbæta sunnu- dagalöggjöfina, of þctta eig,i ekki iið vevða ofan á. flokkavniv hafa þannig alliv nokkru í þesum kosningum. Viðuvlitatnest er auðvitað bændaflokksins k.iövtímaliil er tapað tap manns eru heimilislausir sem stend- nv, og ev búist við að fleivi vevði fyrir l>eim ósköpum enn, því gosið Eftir aðeins elttjheldur áfrani og eyðileggingin, sem flokkurinn orðinn af því leiðir. Og ótti manna við sundraðuv. Fovsætisráðhcvia Drury hættuna eykst að sama skapi. í nær ekki einu sinni kosningu sjálf- cinu þorpinu, Linguaglossa, sem ó- ur. umflýjanlegt virðist að lendi í eyði- Sá ev við fovsætisváðhevvaenibætt leggingunni, fóru íbúarniv með inu tckur, er eflaust Hon. G. How- jlíkneski af St. Egidíusi eins nálægt ard Ferguson. leiðtogi con.-orva- 40 feta háum leðjuveggnum og þeiin tívaflokksins. Hann hefir ekki skip-!var unt, og beiddust þess þar, að að ráðuneytið enn. St. Egidíus frolsaði þorpið f'á hætt- Hverjar eru orsakirnar fyviv ]>\i. unni. Það er þjóðtrú í þessu þo/pi að þannig er komið fyriv bæiula- að hann hafi stöðvað gosið 1873, 'er flokknum? Fjárioálastefna Druvys oærri U að eyddi þorpið þá. 1 Piedi að nokkvu. sundrung bændaflokks-1 Monte samaðist alluv þorpelýður- Hernaðarandi. Leví Nelson, 14 ára, .Tos. Lainbort. 12 ára, og Byron Lambert, 9 ára, týndust nýlega frá heimilum for- eldva srnna í gvend við Dvumhell- ev. Sask. Leitarmenn voru margir tengnir og fundust drengirnir loks í skotgröf, sem þeir höfðu grafið -óv og haldið sig í um tíma. Frek- avi skývingar eru ekki um þetta Kosningarnar í Ontario. Fylkiskosningarnar, sem fram fóvu í Ontario í gær, féllu þannig, að conservatívar komust til valda með yfirfljótanlegum meirihluta. Af alls 111 þingsætum hlutu con- ins innbyrðis, og vínsölumálið, seni oonservatívar unnu ' eflaust niikið á Drury var sífolt á veiki milli bændaflokksins og libevala, og spursmálið er hvort það hefiv okki gort alla bölvunina fyvir bænda- i'lokkinn. Og eí svo ev. getur bænda- flokkurinn nú séð. hvers virði það er fyrir hann, að fá þá fyrir leið- toga sína, sem aldrel hafa verið þeivva menn og aldrei verða bað, ncnia um stnndarsakir og vegna elgln hagsmuna. ---------------xxx--------------- Önnur lönd ls í Atlantshafi. í vor hcfiv ovðið vavt töluvcrðs ísicks í Atlantshafi norðanverðu. svo að skipaleiðir milli Evrópu og Amcn'ku hafa verið færðar suður töluvert. Hér er auðvitað ekki um [sbreiður að ræða, heldur einstaka, stóra jaka. .svokölluð ísf.iöll, sem cvu á svoimi um höfin, og geta orðið skipum hættuleg. Það var eitt slíkt ísfjall. sem var valdandi Ti- tanic-slysinu. Of konungssinnað. Dagliiaðið "L'Action Fvancaiso' I Pavís, sem verið hetfir bitrasta vopnið á móti jafnaðarmönnum og koinniúnistuin, hcfir ekki komið út í tvo dagia. Pvontavarnir neituðu að stílsctja blaðið, vegna þcss að það væri svo svæsið einveldis- stjórnar-blað. Bretum að kenna. Hlaðið "Nefl Vovk Hcvald" segiv. að það só alvíkisstofnan bvozka. eem só á bak við Canada í því að ncita að hætta að flytja áfengi frá Can- ada til Bandavík.ianna. Fellibylur í Noríur Dakota. Fcllibyluv niikill geisaði yfiv Ad- 4ma County í Kovðuv Dakoía og flcivi staði s.l. sunnudag. Vavð bæði manntjón þar og cignatjón talsvcvt. í New Rockfovd í N. D. lauzt eld- Ingu niður í tvö fbúðarhús og oydcM l>au. Elgendurnir hétu .Tohn Mona- han og Hugh O'Connov. Dóms.hús- ið vnvð cinnig fyviv ehlingu. Sima- sambönd slitnuðu alstaðav. þav scm hyluvinn æddi um. t (^hipawa Falls í Wisoonsin fuku þök af útihúsum. Clavcncc N. Mollvane, auðmaður og vátryggingavftMagsstjóvi frá Hu- ron, S. D., var á skomriferð á báti á Lake Byron, þegav stormurinn skall þar á. Bátnum hvolfdi og maðurinn druknaði. Annar maður, að nafni Tom O'Grady, druknaði í storminum á Roberts Lake nálægt Fairboult. að senda þangað áskoranir, sem að j servabfvar 77, Hheralar 15, bænda- Btna gýs. Um miðja s.l. viku byrjaði eld- íjallið Etna á Sikiley að gjósa. Er gasið ægilega mikið, eftir fregnum af því að dæma. Glóandi hravm- lcðjan kvað velta niður fjallshllð- inn saman á stræti i'iti í kringum líkneski St. Antony. og báðust þar fyviv heila nótt, að hinrri yfirvof- andi hættu yrði afstýrt. Píus páfi og Emanuel konungur eru farnir að gangast fyrir, að veita l>cssu húsvilta fólki alla þá aðstoð sem unt er. Hefir konungurinn far- ið i'it til eyjarinnar I þeim erinduin og páfinn lætur það boð út ganga að opna allar kirkjur, til þess að þetba fólk geti fundið þar skýli. Eitt hraunflóðið stefndi á borg þá, or Giarra heitiv: þar eru um 20 þúsundir íbúa. Hafa mavgiv aí' þcim flúið úv bænum. Héröð þau, sein bæði hafa lagst, og sýnilega leggjast þarna í cyði. eru hin mcstu landkostahévöð á cyj- unni. Þéttbýli ev þar meira en nokkursstaðar í hciminum annavs- staðar. Um 3000 manns búa þav á hvevvi fermílu. "Bændasamtök'. A Cundi, ev haldinn vav s.l. mið- vlkndag í Chicago, til þess að ráða liót á vevði á hveitikorni I Banda- ríkjunum. mælti Samuel Comper, forseti American Federation of La- hov. þcssi orð: "Ef bændur I Bandaríkjunum hugsa sóv iið í'á hlut sinn véttan i viðskiftum, verða þeir að mynda samtök sín á milli á sama hátt og hin öflugu verkamannafélög hafa gcit: annavs eiga þeir lítillar upp- rcisnar von." A fundi þessum íriættu ifm 500 fulltrúar af öllum stéttum: bænd- ur, mylnueigendur. kornsalav. og banka-, 'járnbrauta- og skipaeigend- ur. Og til fundarins var boðað af ríkisstjórum nokkurra rikja. nreð því augnamiði, að ráða bót á lág- vcrðinu á hveiti. "Ef að bændur geta ekki upp- götvað neitt betra váð. "hólt Oomp cvs áfvam. "til þess að vornda sjálfa sig cfnaloga og til að verjast vovð- hruni vöru sinnar, en að leita á náð ir löggjafarinnar, getur ekki hjá því favið. að þcir vcvði fyrir afskaph>g- ustu vonbrigðum. f sannleika sagt. sé og enga á- stæðu til þess fyrir bændur að gera sér vonir um hagsmunaleg rétti;idi á annan hátt en verkamenn gera. En þeir hafa fyvirx löngu hætt að láta sig dvoyma um bættan hag sinn fyrir "meðalgöngu" stjórn- iiiidamanna oða stjórna. Ef að ilýðinn í þessu landi hofði brostið vit og ðræði til þess að mynda samtök sín á milli, hefði enginn haft minstu hluttekningu með þeim og enginn litið alvarloga á mál þeirra eða umkvartanir." Compers sagði frá fyrri tilraunum verkamarína, að koma samstoyiiu- félögunum fyrir kattarnef með að- stoð stjórnmálaflokka. og benti yerkamönnum gegnum sambands- þingið eða ríkisþingin," sagði Com- pers, heldur þeira eigin samtók og félagsskapi. Hann kvað heldur ekkert afl inn- an hinna þjóðfélagslegu samtaka verkamanna, sem ekki væri fúst til að ganga upp að sáttafundarborð- inu með bændum og taka saman höndum við þá og auka þannig afl- ið á móti þeim, sem ekki geta vitað alþýðumennina, bændur og verka- menn, njóta réttmætra ávaxta af erfiði sínu. Skaðabætur ítalíu. Italía er ekki ráðalaus með að innkalal skaðabótaskuldir sínar af Þýzkalandi. Hún innkallar þær í vöru þeirri, er bækur heita. Þrír járnbrautarvagnar. með 282 kössum af þýzkum bókum, voru nýlega sendir til ítalíu. ítalir eru ekki hræddir við mentun Þjóðverja. ---------------xxx--------------- Kirkjuþingið. Eins og auglýst hafði verið í Heimskringlu, var þing það er gera átti út um stofnun kirkjufélags milli frjálslyndra íslonzkra safnaða í Vesturheimi, sett á sunnudaginn 24. þ. m., \\. 3 e. h. og byrjaði með fyrirlestri, er séra Ragnar E. Kvar- an flutti. Því næst var kosinn bráðabivgða fundarstjóri og skrif- ari. þeir séra Kvaran og séra Frið- rik Friðriksson. Að því loknu var skipuð k.iövbréfaneifnd og dagskrár- nefnd. En síðan tóku sumir af full- tvi'ium frá söfnuðunum til máls og áviiviuiðu fundinn: en annars öllum reglulcgum þingstörfum frestað til mánudagsmoi'guns. kl. 10. Þcssiv fulltvúav sitja þingið: Prestar. Séva Friðrik Fviðvik-- Sóra Eyjólfur J. Melan. Sóva Albert Kristjánsson. Séra Ragnar E. Kvaran. Séra Rögnv. Pétursson. Fulltrúar: Sambandssöfnuður í Winnipeg: Þorst. S. Borgfjörð. Dr. M. B. Halldórsson. Hannes Pétursson. Jóhannes (íottskálksson. Sveinibjörn Árnason. Sambandssöfnuður á G^imli: B. B. Olson. Gísli Magnússon. Árnessöfnuður: Sigurður Sigurbjörnsson. Mrs. Guðrún JohnSon. Quill Lake söfnwður: J. M. Melsted. M. O. Magnr'isson. O. O. Magnússon. Fr. Bjavnason. .T. O. Bjövnsson. Otto-söifnuðuv: Tryggvi Kvistjánsson. •.Björn Hördal. Árbovgar-söfnuður: G. (). Eirrarsí Kvistján B.iavnason. B. J. Lífmann. Menn. veitt full þingréttindi: Dr. Ágúst H. Bjarnason. Sigf. S. Borgmann. Sóva Magnús .1. Skaptason. • Siguvðuv Vidal. Á mánudagsmorguninn var þing- ið svo sctt aftur, og þá samþykt að stofna hið fyrirhugaða kirkjufélag. Eitt af verkum þingsins á mánu- daginn, var að kjósa stjórn og skipa hana þessir: Forseti: Séra Ragnar E. Kvaran, Winnipeg. Skrifari: Séra Friðrik Friðriksson, Wynyard. Féhirðir: Hannes Pétursson, Wln- nipeg. Varaforseti: Séra Albert E. Krlst- bændum og bi'ialýð á, að með þeim«, hætti væri einkis verulegs árang- urs og engra umbóta að vænta. Leiðin til að fa réttmætar kröfur sínar uppfyltar. liggur ekki fyrir jánsson, Lundar. Varaskrifari: Fred Swanson, Win- nipeg. Vavaféhirðir: Guðm. Einarsson, Arborg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.