Heimskringla - 27.06.1923, Side 1

Heimskringla - 27.06.1923, Side 1
BmiiV eftir vertiHsta tli R»r«l Crown Soip Md, 664 Hala St.. Wlnmlpeg. irmhnrtir Verílaua gefu fyrir Coopons og umbúðir ROYAU CííOWN 8endr3 eftlr vertSUsta til Koyal Crowa Soap L>td 654 Main St., Wlnnlpeg XXXVII. ARGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. JÚNI, 1923. NÚMER 39 Vínsölamálið. AtkvæíagreiSslan. Atkvæðagreiðslan um fruimivarp Hófsemdarfélagsins, eða stjórnar- sölu á áfengi í Manitoba, fór þann- ig að frunwarpið var sam'þykt með yfirfljótanlegum meirihluía. j>egar þetta er skrifað (á mánu- dagskvöld) eru öll talin atkvæði, bæði í toænum og út um sveitir, sem liér segir: Með stjórnarvínsölu Með banninu ......... 95,721 62,275 Meirihl. með vínsölu ........ 33.445 1 bænum fél'lu atkvæði þannig: Með 'stjórnarvínsölu ........ 46,359 Með banninu ................. 20,371 Meirihluti með víninu .... 25,988 Utan Winnipegiiorgar fór atkvæða- greiðslan þannig: Með vínsölu .........,........ 49.362 Með banni ....................41,905 Meirihluti með víni ......... 7,457 Frá allmörgum kjördæmum eru 3nn okki neinar skýrslur komnar. En það getur ekki haft miklar breytingar í för með sér á þau úr- 3lit, sem hér að ofan er lýst; sigur Hófsemdarfélagsins og vínsöluliðs- ins er svo ótvíræður, að honum get- ur ekkert raskað. Kjðrdæmin, sem sent hafa skýrsl- ur frá öllum kjörstöðuim sínum, og =sem með vínbanns/hliðinni greiddu Eieiri atkvæði, eru þessi: Arthur, Beautiful Plains, Cypress, Duíferin, Gilbert Plains GlenuPod, Hamiota, Killarney, Manitou, Mln- nidosa, Portage La Prairie og St. George. * Pleiri atkvæði með vlninu voru aftur í þessum kjördæmum: Assiniboia, Birtle, Brandon, Dau- phin, Iberville, Morden, Rhineland, St. Boniface og Winnipeg. En svo eru nokkur kjördæmi, sem Eullkomnar fréttir hafa ekki borist úr, og eru þessi af þeim með vín- uanni sem stendur: Deioraine, Glmli, Gladstone, Lake- =ide, Landsdown, Mountain, Nor- Eolk' Swan River, Turtle Mountain. Með vínsölu eru þessi ennþá: Carillon, Ethelbert, Emekon, Pairford, Eislher, Kildonan og St. Andrews, La Varendrye,. Morris, Roblin Rockwood, Russell, St. Clem ents, Ste. Rose, Springfield og The Pas. Pannig fór þá þessi atkvæða- greiðsla og er víst óhætt að segja, að margur varð hissa á því, og það af fullri ástæðu. Ö1 og vín atkvæðagreiðslan. Það næsta, sem nú er að glíma við, er atkvæðagreiðslan um frum- varpið, sem “Beer and Wifte” félag- ið hefir af sér getið. Það fer fram á, að öl og sæt vin, eða hin óáfeng- ari megi veita með mat á hótelum. Það cr ekki gert ráð fyrir að selja vín í stíunni (the bar), heldur við máltíðir og borð, sem setið er við. í frumvarpi Hófsemdarfélagsins eru hótelin útilokuð frá vínsölu, þvi það á aðeins að seljast í búðum stjórnarinnar. í stíunni vita hótel- in að þýðir ekki að nefna að fá leyfi fyrir vínsölu. En þá dettur eigend- um þeirra í hug, að reyna að biðja u,m leyfi til að mega selja mönnum vín sitjandi í stað standandi, þvi það er alt og sumt, sem í frumvarpi þeirra felst. Drykkjustían (the bar- room) verður gerð að drykkjuskála með borðum, og brauð og “langar” selt með áfenginu, svo að þar er ekki um stóra bót að ræða. At- kvæðagreiðslan um þetta frumvarp fer fram 11. júlí n.k. Hvenær vínsalan byrjar. Til þess að gera nú vilja kjósend- anna að lögum, þarf fylkisþingið að koma saman. Og þegar málið er afgreitt þar, eru bannlög fylkisins úr gildi, en stjórnarvínsala komin á. > Forsætisráðherra Bracken hefir sagt, að atkv.greiðslan um frv. Beer and Wine félagsins verði að fara fram áður en þingið komi sannan, svo að liægt sé í einu að lögleiða bæði frumvörpin, verði hið síðara ofan á við atkvæðagreiðsluna 11. júlí. En úrslitin af því verða ekki kunn til fullnustu fyr en viku að minsta kosti eftir atkvæðagreiðsl- una. Dingið er nú talað um að komi saman 24. júlí. Það lýkur verki sínu á einni viku að minsta kosti . Þessi stjórnarvínsala byrjar l>á í lok júlímánaðar, vínsala, sem brennivínsvald þessa fylkis þrengir stjórninni nauðugri tid að takast á hendúr, og fbúarnir hafa drengi- lega stutt þá í með atkvæðum sín- Stjórnarvínsala. LTm l>að er ekki auðvelt að segja cnn, hvernig stjórnarvínsölunni verður hagað. Yínbúðir verða opn- aðar víða í hverri borg og ein að lík indum í hverjum smiábæ og þorpi. Staupasala fer þar ekki fram, held- ur verður alt vín selt í flöskum og drekka má það ekki á staðnum sem það er keyptt á, þ. e. a. s. í búðinni. Þessi vínsöluaðferð hefir verið reynd á nokkrum stöðum. og þó hún hafi reynst ekki sem verst úti í sveitum og nokkra stjórn hafi verið hægt að hafa á henni þar, hefir alt annað viljað verða í borg- unum. Þar virðist það hafa orðið stjórnunum ofurefli. að hafa nokk- urn vcrulegan hemil á áfengissöl- unni. Yínvaldið hefir orðið stjórn inni sterkara oftast, og annað eins er hugsanlegt og það, að til þess hafi nú refirnir verið skornir með að koma þessari aðferð á vínsölu hér í lög; að þáð hafi verið póli- tískt vald, sem verið var að sækj- ast eftir. Eitt er víst, að ef út af ber með eftirlit og stjóru á áfengi iiér. verður stjórninni kent um það. Hinir brotlegu I því efni geta þveg- ið hendur sínar með því. Gg ef ilt er að hafa eftirlit með banni, er það erfiðara með vínsölu. Ábyrgð stjórnarinnar og hætta er því mik- il. En það ér vonandi að þeir, sem með atkvæðum sínum innleiddu liessa vínsöluaðferð, styðji nú stjórnina drengilega í þvf, að fram- fylgja þeim lögum, geri það betur en þeir studdu 'hana í því, að fram- fylgja bannlögunum. —'■-----XX----------- Ganada. Hermannafrumvarpið. Fatlaðir hermenn, heim komnir úr stríðinu, og skyldmenni fallinna hermanna, kvöftuðu undan því, að ráðið, sem eftirlit hefir með þeirra málefnum hjá samlbandsstjórninni, breytti ekki eins og lögin s^ipuðu fyrir, og þess vegna yrðu margir fyrir órétti í samiliandi vfð þá hjálp. i sem stjórnin veitir þessu fólki. Kom frumvarp fram á síðasta þingi, sem gerir ráð fyrir, að úr þessu sé bætt, og var það samlþykt í neðri deildinni. Er nú frumvarpið komið fyrir ofri deildina, en þar lítur út fyrir að það ætli ekik að fá eins góðan byr og í neðri deildinni, þar sem því hefir verið vísað til sér- stakrar nefndar til yfirvegunar. Tleimkomni* herinenn og skyld-1 menni fallinna hermanna, sem bæði oru ekkjur og böm, eru hrædd um að efri deildin ætli að fella frum- varpið. Hefir félag þessara manna haldið fundi og farið fram á það, að almenningur gangi í lið með þeini til þess að fá efri deildina til að samþykkja frumvarpið, með því að senda þangað áskoranir, sem að því lúta. Þess má geta, að kon- ungleg nefnd, sem skipuð vav til þess að rannsaka. hvort að kvart- anir hermannanna væru á rökutn bygðar, var þeirrar skoðunar, að j svo mundi vera, og það var ekki sízt vegna þeirrar fullvissu, að neðri j deildin sainþykti frunivarpið. Ef1 til þess kemur, að augu þiriginann- anna i efri deildinni eru Lokuð fyrir þeim órétti, sem fólk þetta er beitt, er full þörf á að daufheyrast ekki við þessari beiðni þess. Sameignarkornfélag. Ráðherrum Saskatchewan og Al- berta tókst ekki að koina á fót kornnefndinni fyrirhuguðu, vegna þess að þeir fengu engan til að tak- ast stjórn hennar á hendur. En svo er því nú haldið fram, að félögin United Farmers of Alberta, Sas- katchewan Grain Grower.s félagið, United Farmers of Manitoba, Sas- katchewan Co-operative Elevator félagið og Grain Growers Guide félagið, s^u að efna til fundar n.k. föstudag í Winnipeg, með það fyrir augum, að koma á fót félagi með sameignar fyrirkomulagi (Wheat pool), til þess að höndla þes«a árs hveitiuppskeru. ina, og er sem ógurlegasti brimgarð- ur til að sjá. íbúarnir eru að flýja flokkurinn 14, verkamannaflokkur- inn 4 og óháðir einn. Conservatívar hafa þannig náð í svo þúsundum skiftir undan hraun- 54 ný þingsæti. Er það óskiljanlega leðjunni. Um tíu hreppar (town- mikiil sigur. 31 einu af þeim sæt- ships) eru nú þegar gereyðilagðir. um náðu þeir frá bændaflokkinum, j Svo er hitinn mikill, að í mÆlu fjar- 14 frá liberölum, 8 frá verkamanna-llægð frá leðjuveggnum er ’hann ó- flokkinum og 1 frá öháðum. Hinir J þolandi hverjum manni. LTm 100,000 flokkarnir hafa þannig allir taiiað hokkru í þesum kosningum. Viðurlitamest er auðvitað tap bændaflokksins, kjörtímalbil er manns eru heimilislausir sem stend- ur, og er búist við að fleiri verði fyrir þeim ósköpum enn, því gosið Eftir aðeins eitt | heldur áfram og eyðileggingiti, sem flokkurinn orðinn af því leiðir. Og ótti manna við sundraður. Forsætisraðherra Drury; hættuna eykst að sama skapi. í nær, ekki einu sinni kosningu sjálf- einu þorpinu, Linguaglossa, sem ó- ur. \ umflýjanlegt virðist að lendi í eyði- Sá er við forsætisráöherraembætt leggingunni, fóru Ibúarnir með inu tekur, er eflaust Hon. G. How- J líkneski af St. Egidíusi eins nálægt ard Ferguson, leiðtogi conserva-: 40 feta háum leðjuveggnum og þeiin tívaflokksins. Hann hefir ekki skip-|var unt, og beiddust þess þar, að að ráðuneytið enn. ’St. Egidfus frelsaði þorpið frá hætt- Hverjar eru orsakirnar fyrir því, unni. Það er þjóðtrú í þessu þorpi að þannig er komið fyrir bænda- að hann hafi stöðvað gosið 1873, er flobknum? Fjármálastefna Drurys j'oærri Itj að eyddi þorpið þá. 1 Piedi að nokkru, sundrung bændaflokks- Monte safnaðist allur þorpslýður- ins innbyrðis, og vínsölumálið, sem inn saman á stræti úti í kringum eonservatívar unnu ' eflaust mikið likneski St. Antony, og báðust þar á Drury var sífelt á reiki milli fyrir heila nótt, að hinrri yfirvof- Hepni. Sumir menn eru ef til vill fæddir hepnir, en stundum virðist líka að iáninu sé þröngvað upp á þá. Það má segja hið síðara um rakara einn í Montreal. Þar fóru fram veðreið- ar og menn veðjuðu óspart ó þann hestinn, sem þeir hver um slg álitu fljótastan. Rakarinn veðjaði á hest sem “Fizen’ hét, en íékk í misgán- ingi einhverjum viðurkenningu fyrir að hafa veðjað á .“flopeful', sem var annar hestur. Rakarinn reifst svo mikið út af þessu, að lög- reglan varð að taka hann fastan.En þegar veðreiðunum var lokið þurfti ekki að halda karlinum föstum vegna óánægju, því að svo fóru leikar, að Hopeful vann og þessi vitlausa viðurkenning lagði rakar- anum $425.00 upp í hendurnar. Samkomur á sunnudögum. Fyrir nokkru héldu þeir dr. B. J. Gimslberg og Jack Myles í Winni- peg samkomu og seldu aðgang að á sunnudegi, og voru kallaðir fyrir dómstóla fylkisins fyrir bragðið. En svo féll dóinUr Sir Hugh Jolin MacDonalds dómara í málinu, að mönnum þessum var ekki hegnt fyrir það. Bæði þetta og dómurinn f fylkisréttinum um súnnudaga- ferðir eimlestanán til sumarskemti- staðanna. hafa vakið mikla at.hygli. Eigendur hreyfimyndahúsanna fóru á stúfana, óg héldu að sér væri ó- hætt að hafa leikíhús sín opin, fýrst sivona væri með sunnudagalöggjöf- ina. Og búðum af öllum tegund- um virtist heldur ekkert á móti því að hafa opið. Dóinsmálaráðherra Craig liefir nú samt sem áður varað við því, en eigi að síður álítur hann nauðsynlegt að endurliæta sunnu- dagalöggjöfina, ef þetta eig,i ekki að verða ofan á. Hernaðarandi. Leví Nelson, 14 ára, .Tos. Lainbert, 12 ára, og Byron Lambert, 9 ára. týndust nýlega frá heimilum for- eldra sinna í grend við Dramhell- er, Sask. Leitarmenn voru margir fengnir og fundust drengirnir loks í skotgröf, sem þeir höfðu grafið sér og haldið sig í um tíma. Frek- ari skýringar eru ekki um þetta gefnar. Kosningarnar í Ontario. Fylkiskosningarnar, sem fram fóru í Ontario í gær, féllu þannig, að conservatívar komúst til valda með yfirfljótanlegum meirihluta. Af alls 111 þingsætum hlutu con- servatívar 77, liberalar 15, bænda- bændaflokksins og liberala, og spursmálið er hvort það hefir ekki gert alla bölvunina fytir bænda- flokkinn. Og ef svo er, getur bænda- flokkurinn nú séð. hvers virði það er fyrir hann, að fá þá fyrir leið- toga sína, sem aldrei hafa verið þeirra menn og aldrei verða bað, nema um stundarsakir og vegna eigin hagsmuna. ----------XXX----------- Önnur lönd ís í Atlantshafi. í vor hefir orðið vart töluverðs ísreks í Atlantshafi norðanverðu. svo að skipaleiðir milli Evrópu og Ameríku hafa verið færðar suður | töluvert. Hér er auðvitað ekki um ísbreiður að ræða, heldur einstaka, stóra jaka, svokölluð isfjöll, sem eru á sveimi um höfin, og geta orðið skipum hættuleg. Það var eitt slíkt ísfjall, sem var valdandi Ti- tanic-slysinu. Of konungssinnað. Dagblaðið “L’Action Francaise’ í París, sem verið hefir bitrasta vopnið á móti jafnaðarmönnum og kommúnistum, hefir ekki kornið út í' tvo daga. Prentararnir neituðu að stílsetja blaðið, vegna þess að það væri svo Svæsið einveldis- stjórnar-iblað. Bretum að kenna. Blaðið “New A'ork Herald” segir, að það sé alúfkisstefnan brezka, sem sé á bak við Canada í þvf að neita að hætta að flytja áfengi frá Can- ada til Bandaríkjanna. Fellibyl'ur í Norður Dakota. Fellibyliir mikill geisaði yfir Ad- áms County í Norður Dakota og fleiri staði s.l. sunnudag. Varð bæði manntjón þar og eignatjón talsvert. 1 New Rockford í N. D. lauzt eld- ingu niður í tvö íbúðarhús og eydiM þau. Eigendurnir hétu John Mona- han og Hugh O’Connor. Dómshús- ið varð einnig fyrir eldingu. Síma- sambönd slitnuðu alstaðar, þar sem bylurinn æddi um. í Chipawa Falls í Wisconsin fuku þök af útihúsum. Clarence N. Mcllvane, auðmaður og vátryggingarfélagsstjóri fná Hú- ron, S. D., var á skemt:iferð á báti á Lake Byron, þegar sbormurinn skall þar á. Bátnum hvolfdi og maðurinn druknaði. Annar maður. að nafni Tom O’Grady, druknaði í storminum ó Roberts I.ake nálægt Fairboult. Btna gýs. Um miðja s.l. viku liyrjaði eld- fjallið Etna á Sikiley að gjósa. Er gosið ægilega mikið, eftir fregnum af því að dæma. Glóandi hraun- leðjan kvað velta niður fjallshlið- andi hættu yrði afetýrt. Píus páfi og Emanuel konungur eru farnir að gangast fyrir, að veita þessu húsvilta fóiki alla þá aðstoð sem unt er. Hefir konungurinn far- ið út til eyjarinnar í þeim erindum og páfinn lætur það boð út ganga að opna allar kirkjur, til þess að þetta fólk geti fundið þar skýli, Eitt ihraunflóðið stefndi á borg þá, er Giarra heitir; þar eru um 20 þúsundir íbúa. Hafa margir af þeim flúið úr bænum. Héröð þau, sem bæði hafa lagst, oig sýnilega leggjast þarna í eýði, eru hin mestu landkostahéröð á eyj- unni. Þéttbýli er þar meira en nokkursstaðar í heiminum annars- staðar. Um 3000 manns búa þar á hverri fermílu. ‘‘Bændasamtök'. Á fundi, er haldinn var s.l. mið- vikudag í Chicago, til þess að ráða ■bót á verði á hveitikorni í Banda- ríkjunum, mælti Samuel Comper, forseti American Federation of La- bor, þessi orð: “Ef bændur í Bandaríkjunum hugsa sér að fá hlut sinn réttan í viðskiftum, verða þeir að mynda samtök sfn á milli á sama hátt og hin öflugu verkamannafélög hafa gert; annars eiga þeir lítillar upp- reisr.ar von.” Á fundi þessum iqættu rftn 500 fulltrúar af öllum stéttum: bænd- ur, myinueigendur, kornsalar, og banka-, ' járnbrauta- og skipaeigend- ur. Og til fundarins var boðað af ríkisstjórum nokkurra rikja, með því augnamiði, að ráða bót á lág- verðinu á hveiti. “F.f að bændur geta ekki upp- götvað neitt betra ráð, “hélt Comp- ers áfram, “til þess að vernda sjálfa sig efnalega og til að verjast verð- hruni vöru sinnar, en að leita á náð ir löggjafarinnar, getur ekki hjá því farið. að þeir verði fyrir afskapleg- ustu vonbrigðum. 1 sannleika sagt, sé eg enga á- stæðu til þess fyrir bændur að gera sér vonir um hagsmunaleg réttipdi á annan há'tt en verkamenn gera. En þeir liafa fyrirN löngu hætt að láta sig dreyma um bættan hag sinn fyrir “meðalgöngu” stjórn- m^lamanna eða stjórna. Ef að verkalýðinn í þessu landi hefði brostið Vit og áræði til þess að mynda samtök sín á milli, hefði enginn haft minstu hluttekningu með þeim og enginn litið alvarlega á mál þeirra eða umkvartanir.” Compers sagði frá fyrri tilraunum verkamarína, að koma samsteypu- félögunum fyrir kattarnef með að- stoð stjórnmálaflokka, og benti bændum og búalýð á, að með þeim hætti væri einkis verulegs árang- urs og engra umbóta að vænta. Leiðin til að fá réttmætar kröfur sínar uppfyltar, liggur ekki fyrir yerkamönnum gegnum sambands- þingið eða ríkisþingin,” sagði Oom- pers, þejdur þoira eigin samtök og félagsskapi. Hann kvað heldur ekkert afl inn- an hinna þjóðfélagslegu samtaka verkamanna, sem ekki væri fúst til að ganga upp að sáttafundarborð- inu með bændum og taka saman höndum við þá og auka þannig afi- ið á móti þeim, sem ekki geta vitað alþýðumennina, bændur og verka- menn, njóta réttmætra ávaxta af erfiði sínu. Skaðabætur ítalíu. ítalía er ekki ráðalaus með að innkalal skaðabótaskuldir sínar af Þýzkalandi. Hún innkailar þær í vöru þeirri, er bækur heita. Þrír jámbrautarvagnar, með 282 kössum af þýzkum bókum, voru nýlega sendir til Italíu. ítalir eru ekki hræddir við mentun Þjóðverja. ----------XXX---------- Kirkjuþingið. Eins og auglýst hafði verið í Heimskringlu, var þing það er gera átti út um stofnun kirkjufélags milli frjálsiyndra íslenzkra safnaða í Vesturheimi, sett á sunnudaginn 24. þ. m., ftd. 3 e. h. og byrjaði með fyrirlestri, er séra Ragnar E. Kvar- an flutti. Því næst var kosinn bráðabirgða fundarstjóri og skrif- ari, þeir séra Kvaran og séra Frið- rik Friðriksson. Að því loknu var skipuð kjörbréfanefnd og dagskrar- nefnd. En síðan tóku sumir af full- trúum frá söfnuðunum til máls og ávörpuðu fundinn; en annars öllum reglulegum þingstörfum frestað til mánudagsmorguns, kl. 10. Þessir fulltrúar sitja þingið: Prestar. Séra Friðrik Friðriksson. Séra Eyjólfur J. Melan. Séra Albert Kristjánsson. Séra Ragnar E. Kvaran. Séra Rögnv. Pétursson. Fulltrúar: Sambandssöfnuður í Winnipeg: .Þorst. S. Borgfjörð. Dr. M. B. Halldórsson. Hannes Pétursson. Jó-hannes Gottskálkssorí. Sveinlbjörn Árnason. Samibandssöfnuður á -Gimli: B. B. Olson. Gísli Magnússon. Árnessöfnuður: Sigurður Sigurbjörnsson. Mrs. Guðrún JohnSon. Quill Lake söfnwður: J. M. Melsted. M. O. Magnússon. O. O. Magnússon. Fr. Bjarnason. » \ l J. O. Björnsson. Otto^söifnuður: Tryggvi Ivristjánsson. Björn Hördal. 1 Ánborgar-söfnuður: G. O. Einarsson. Kristján Bjarnason. B. J. Lífmann. Mehn, veitt full þingréttindi: Dr. Ágúst H. Bjarnason. Sigf. S. Bergmann. Séra Magnús J. Skaptason. * Sigurður Yidal. Á mánudagsmorguninn var þing- ið svo sett aftur, og þá samþykt að stofiia hið fyrirhugaða kirkjufélag. Eitt af verkum þingsins á mánu- daginn, var að kjósa stjórn og skipa íhana þessir: Forseti: Séra Ragnar E. Kvaran, Winnipeg. Skrifari: Séra Friðrik Fríðriksson, Wynyard. Féhirðir: Hannes Pétursson, Win- nipeg. Yaraforseti: Séra Albert E. Krist- jánsson, Lundar. Yaraskrifari: Fred Swanson, Win- nipeg. Varaféhirðir: Guðm. Einarsson, Árborg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.