Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 3
'WINNIPEG, 27 JÚNÍ, 1923- HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSBA var svikinn og líf'látinn til frelsunar þjóð sinni. Hún seiddi fram úr djúoi endurminninganna hina óumræöilegu atburöi pislarisögunnar og upprisuna. í “Það var eg!” hrópaði hún; "það var eg, sem fyrst af öllum sá hann. Eg sá tvo engla í hvítuin klæöum, annan aö höföi, en hinn til fóta, þat fem viö höföum lagt líkama Jesú. Og þeir sögöu við mig: Kona, hví grætuc iþú? Eg græt af því þeir hafa tekiö burtu drottinn minn, og eg veit ekki, hvar þeir hafa lagt hann. -Og þvíliíkur fögnuöur! Jesús*nálg- aðist mig, og fyrst hélt eg aö þaö væri grasgarösvöröurinn, en hann Athuga-smd vi3 atriði í biblíuskýrinc- um. Mér hefir verið boriö á brýn, aö eg greftrunina'í þessari sögu hafi ruglað saman Mariu frá Betaníu, systur Mörtu, og MaVíu Magda'.enu. Eg skal undireins viöurkenna, að guöspjalliö viröist gera glöggan greinarmun á Maríu, er smurði fætur Meistarans með dýrum nardussmyrslum, og þeirri Maríu, sem Meistarinn sagöi viö: “Noli me tangere”, sem tveim skýrtaðgreind- úm konum. Við þeta er eg fús að kannast, og leiðrétta þaö, fvrir þá, sem hafa gert mér þann heiður, að kasta skugga á mig fyrir það. Ein af þeim mörgu er hefðarfrú nokkur, kallaði mig Mariu, og þá kannaðist eg við rödd hans. Eg hrópaði: Meistari! og breiddi út faðminn, en hann svaraði blíðlega: Snert þú mig ■ekki, því eg er enn ekki stíginn upp til föður míns.” Eftir því sem lengra kom frásögu Iþessari, minkaði smátt og smátt fögn- uður og ánægja Laetu Acilíu. Þegar hún fór að rifja upp fyrir sér sitt eig- ið liðna líf, virtist henni það svo öm- urfegt í samanburði viö líf þessarar kinu, sem haföi elskaö goð. Þó hún enn væri ung, trúhneigð og föður- landsvinur, vaknaði þó endurminning ia um hin skemtilegu æskuár hennar, jþegar hún hafði etið kökur með vin- stúlkum sinum. Iþróttasýningarnar og ást hennar til Helvíusar, komu henni lika í hug. En hvað var það alt í samanburði viö alla þá atburði, sem María Magdalena sagöi henni frá, og tendruðu upp þvílíkan eld í sál henn- ar og tilfinningum? Henni fanst hjarta sitt ætla að stöövast af beiskn öfund og einhverjum óljósum sökn- uði. Hún öfundaðist yfir hinni skínandi fegurð þessarar Gyðingastúlku, sem brann undir eldsglóðum iðrunarinnar, og yfir hinum guðdómlegu æfintýrum hennar, og jafnvel yfir raunum hennar. “Burt með þig, Gyðingastúlka! ’ hrópaði hún, og reyndi að kefja nið- ur tárin með höndum sínuim. “Burt með þig. Fyrir augnabliki síðan var eg svo ánægð, og hélt mig svo ham- ingjusama. Eg gat ekki ímyndað mér, að það væri til annar fögnuður en sá, sem eg átti. Eg þekti engan annan kærleika, en ást mína til Hel- víusar, iþekti engan æöri fögnuð, en dularfullu hátiðarhöldin fyrir gyðj- unum, sem eg held á sama hátt og móðir niín og amma gerðu. O, nú skil eg! Þú vildir gera mig óánægða með það litf, sem eg hafði lifað. Þé" skal ekki takast það. Hvers vegna komst þú hingað til að segja mér frá kærleika þínum til sýnilegs guös? Hvers vegna ertu að Ihæla þér af þvi við mig, að þú hafir séð upprisu Meistarans, þar sem eg ekki fæ að sjá hann? Þú jafnvel vonaðist eftir að geta spilt gleði þeirri, Sem eg hafði af því, að eignast barn. Það var illa gert af þér. Eg neita, að þekkja þinn guð ! Þú hefir elskað hann of mikið. Til þess að þóknast honum, verðu; maður að falla flatur fram á ásjónu sína, með úfiö og óuppgert hár. Það eru ekki stéllingar, sem hæfa aðals- nrannskonu. Helvíusi mundi gremj- ast það, ef eg temdi mér slíka til- beiðsJuaöferð. Eg vil ekkert hafa með þá trú, sem aflagar á manni hár- ið. Nei, eg skal ekki leyfa litla barn- inu, sem eg ber undir brjóstinu, að þekkja þinn Krist. Ef að þessi iit'.a vera verður dóttir, þá skal henni kent að elska litlu gýöjurnar úr þurkaða leirnum, sem ekki eru stærri en fing- urinn á mér, og að leika sér að þelni er henni hættulaust. Þær eru hæfi- sem tilheyrir rétttrúnaðarkirkjunni grísku. Mig undrar alls ekki neitt á þessu. Grikkir hafa altaf gert grein- armun á þessum tveim Maríum. Því var ekki þannig háttað t vestrænu kirkjunni. Þvert á móti. Snemma á öldum var systir Mörtu og Magda- lena, syndarinn, álitin ein og samt persóna. Textarnir koma illa heim við þessa útskýringu. F.n þeir hafa aldrei ver- ið neinum til hindrunar, nema þessum spekingum, sem altaf hanga í þeim. Hinar skáldlegu hugsmíðar fólksins rista miklu dýpra en vtsindin. Þeim verða engar skorður settar, og yfir- stígfa þær táJmanir, sem reynast aö verða gagnrýninni að fótakefli. Til allrar hamingju hefir ímyndunarafl fólksins gert þessar tvær Maríur að einni, og úr þeim skapað þessa undra- verðu persónu, Maríu Magdalénu. Þetta hefir orðið að helgisögn, og það er hún, sem blés mér þestearí sögu í 'brjóst. Að þessu leyti álít eg mig hafinn yfir alt álas. Svo er ekki þar með búið. Eg get lika kallað á íþá lærðu til styrktar mínum málstað, og tek það fram, án þess að stæra mig ,nokkuð af því, að Sorbonne háskól- inn er mín megin. Hann lýsti því yfir 21. des. 1521, að það væri aðeins ein María. , A. F. --------------x------------- Lög frá Alþingi 1923. A. Stjórnarfrumvörp. 1. Um ríkisskuldabréf. 2. Um undanþágu frá lögum nr. 91. 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi. 3. Um breyting á lögum nr. 74, 27. júni 1921, um tekjuskatt og eignar- skatt. 4. Um skiftimynt úr eirnikkel. 5. Um samþyktir um sýsluvegasjóði 6. Fjáraukalög fyrir árið 19.2. 7. Um einkaleyfi. 8. Um breyting á fátækralögum frá 10. nóv. 1905. 9. Um ti'lbúning og verzlun með ópíum. 10. Vatnalög. 11. Um varnir gegn kynsjúkdóm- um. 12. Fjárlög fyrir árið 1924. 13. Fjáraukalög fyrir árin 1920 og 1921. 14. Um samþykt á landsreikningun- um fyrir árin 1920 og 1921. 15. Um réttindi og skyldur hjóna. 16. Um framlenging á gildi laga um útflutningsgjald. 17. Fjáratikalög fyrir árið 1923. B. Þingmannafrumvörp. • 18. Um sérstakar dómþinghár í nokkrum hreppum. 19. Um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost. 20. Um berklaveiki í nautpeningi. 21. Um breyting á lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsími og talskni.) 22. U.m 'heimild fyrir ríkisstjórn- íegir guðir mæðrum og börnum. Þu 'ina, að banna dragnótaveiðar í land- ert mjög svo djörf að 'hæla þér af ást- Ihelgi. aræfintýruim þínum, og reyna að fá I 23. Um breyting á lögum nr. 33, mig* til að taka þátt í þeim meö þér. 27. j.úní 1921, um lífeyrissjóð barna- Hvernig gæti þinn guð verið minn |kennara og ekna þeirra. guð? Eg hefi ekki lifað syndsamlegu I 24. Um atvinnu við vélgæzlu á ís- líferni, og ekki verið haldin af sjö lenzkunt mótorskipum. djöflum, eigi heldur hefi eg leitað j 25. Um breyting á lögum nr. 66, mér atvinnu úti á alfaravegum. EgllO. nóv. 1913 (herpinótaveiði). er heiðarleg kona. Burt með þig!” | 26. Um læknisskoðun aítkomuskipá. María Magdalena sá það, að trú- | 27. Um breyting á lögurn nr. 6, boðisstarfsemi var ekki köllun hennar, ,31. maí 1921' (Seðlaútgáfa Islahds- svo hún hvarf í helli nokkurn, sem ibanka). síðan er kallaður Hellirinn Heilagi j 28. Um breyting á lögum nr. 47, Öl'Ium Ihelgisagnaritum kemur saman ] 30. nóv. 1914 (Atkvæðagreiðsla fjar- um þaö, að Laeta Acilía muni ekKi Istaddra .manna við alþingiskosningar) hafa snúist til trúar á Krist, þar til j 29. Um breyling á lögum nr. 36, mörgum árum eftir þenan samfánd, 19. júní 1922, um breytitig á lögum sem eg nákvæmlega hefi skýrt hér |um fræðslu barna, frá 22. nóv. 1907. írá. | 30. Um breyting á lögum nr. 35, —>-------■--- |2. nóv. 1914, um mælingu og sórásetn- ingu landa og lóða i lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. 31. Um veitingu ríkislxjrgararréttar. 32. Um breyting á lögum nr. 55, 28. nóv. 1919, um breyting á lögun 18. sept. 1885, um stofnun landsbanka (laun bankastjóra). 33. Urn verzlun með smjörlíki og Iíkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m. 34. Um breyting á lögum nr. 41, 11. júlí 1911, um breyting á lögum nr. 57, frá 22. nóv. 1907, um vegi. 35. Um skemtanaskatt og þjóðleik- hús. 3 . Um heimild fyrir ríkisstjórr.- ina til að sameina póstmeistara og stöðarvstjóraembættið á Akureyri og Isafirði. 37. Um viðauka við lög um vegi. 22. nóv. 1907, nr. 57. 38. Jarðræktarlög. 39. Um breyting á lögum nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berkla- veiki. 40. Um breyting á lögum um frið- un á laxi, frá 19. febrúar 1886. 41. Um stndgræðslu. 42. Um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. 43. Unt heimild fyrir landstjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhug- uðum nýjum banka í Reykjavík. 44. Um eftirlitsmann með bönkum og sparisjóðum. 45. Um lífeyri handa fyrv. skrif- stofustjóra Alþingis, Einari Þorkels- syni. Þingsályktanir 1923. 1. Um Ihúsnæði fyrir opinberar skrifstofur í Reykjavík. 2. Um innlendar póstkröfur. 3. Um héraðsskóla á Suðurlands- undirlendinu. 4. Um tryggingar fyrir enska lán- inu. (Lögrétta.) Smákvæði. Eftir ó'. J. Björnsson. Veistu? jHvað er lífið? Líf er efni •líf er kraftur, guðspersóna. 'Hvert sem sný mér, hvert sem stefm kraft og efni verða að þjóna. Og sem þess er eðli fundið, elska, vilja, þroska, skapa, föstum lögum fest og bundið, fáum ekki neinu tapa. Orsök skapar afleiðingar, er því dauða stigbreytingin, sem að ávalt endurnýjar alheims dýra verkahringinn. Líttu upp! Sjáðu þegar sólin faðmar bæinn, þá sérðu, vinur, andans friðarskin; og þó hún ihnígi hinst við bláa æginn, i hjarta þínu áttu sannan vin. Og hver þín hugsun, hrifin friðar- anda, t helgu ljósi .blótnsturskrúða nær; þú leikur frjáls og laus við allan vanda, í lífsins straumi, eins og sumarblær. Þó fölni blóm og fagur járðarskrúði, þú færð að sjá hið insta Lífsins skraut, því höndin sama, er hverju fræi hlúði, hún hjálpar öllu sína réttu braut. Morgunóður. Sæll vertu, morgunn, með sólskin á brá! þá sólibros þitt streymir um lofthvelir. blá, minn andi sér leikur á lífsgeislum þeim, 1 lifandi vissu um sælunnar heim. Sæll vertu, morgunn, — og sólfagra kvöld, þá’senn kemur nóttin með stjarnanna fjöld; og tíminn hjá Iíður, svo hljóður — og hljótt, ‘ann hugfanginn blessa, svo verður mér rótt. Sæll vertu, morgfunn! O, signdu hvert blóm, að sorgirnar þverri og heimskunnar gróm; ^ leystu hvert ófrelsis ánauðar-band, unz allir fá komist á friðarins land. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfraeðingar. 503-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. SniS og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Viðgerðin á skóm yðar þarf að vera faUeg um leið og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent DR. C- H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar eða lag-| aðar án allra kvala. Talsími A 4171 ' (505 Boyd Bldg. Winnipeg ■ Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími A.4927 Stundar térstakleiga kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Að hitta kl, 10—12 f.ih. og 3—5 e.h. Heimiii; 806 Victor St Sími A 8180.......... Phones: Office: N 6225. Heitn.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contraetor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óatitna ÞJONUSTU. ér aeskjum virðingarfvlet viSskifta jafnt fyrir VERK,- SMIÐJUR sem HEIMIL5. Tals. Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaður vor er reiðubútnn a5 Hnna y8ur máli og gefa yður kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuðá KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi Hl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. AUur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi; N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. W. J. Lindal J. H. Lindal B Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ^ýjar vöriibirgðir Timbur, FjalvÆur af öilutn tegundum, geirettur og aUa konar aðrir strikaðir tigUr, hurSir og gluggar. KomiS og sjái3 vörur, Vér erum ætrS fúsir að sýna. þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m i t • d HENRT AVE. EAST WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræcSingur. hefir heimild til þess a8 flytj* mál bæSi í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Aral Andrr.on K. P. Oirlui GARLAND & ANDERSON L«GFR.£Ð[.\CAR Phone:A-21»T 8»1 Blectrlc Knllnsjr Ch.nher. Á Arborg 1. og 3. þriðjuda* h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldir. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Er a8 finna 4 skrifstofu kl. 11_1J f h. os 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Av Talsiml: Sh. 3168. Tal.lmli A88M Dr. y, G. Snidal TANNLdiKNm «14 Someraet Bl.ck i Portagt Ave.WIXXIPBG Dr. J. Stefánsson Wor^fElPICAI; ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham. Stundar elnBiinRu nnsna-, eyraa nef- og kverka-sjdkdömn. A» hitta frd kL 11 tU 1S f. k. ob kl. 3 tl 5 e* h. Talslml A 3531. Helmll 373 RlTer Are. p M Taísími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kenneidy St Winnipej R AL P H A. C O O P ER Registered Optometrist &• Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.simi Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalegn geris). Daintry’s DrugStore Meðala sérfræíingor. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Homi Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatlur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartia og legstelnk_ 843 SHERBROOKE ST. Phonei Pí «@07 WINNIPUG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úr\*al birgðir af nýtízku kvenhittun Hún-er eina ísienzka konan se: slíka verzlun rekur í Winnlpe Islendingar, látitS Mrs. Swaú son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari ojz GuIlhmiSuT Selur giftingaleyfisbréí. Wérstakt athygll veltt pöntunum og viBgJörBum útan af landf 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talshni A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgÖarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HfS óviSjafnanlegasta, bezta o\ ódýrasta skóviSger'Sarverkstætfi borgmni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í bænum. Ráösmaður Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.