Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27-JONI, 1923- Hvert var sterkara? (Sagan af Mörtu, frumsamin af Yndó.) Niðurlag. Eftir lát móðiur sinnar fann Marta 'bréf með rithönd ihennar, sfcílað til sín. Hún opnaði það með skjálfandi ihendi og las (þar syndajátningu 'hennar, sem var á þessa Jeið: “Elsku dóttir mín ! Reyndu að láta ekki hatrið og von- brigðin deyða isál þína. Eins og þú þarft máske einhvern- tíma með fyrirgefninigar sjálf, eins skalt þú reyna að fyrrigefa bæði mér oig öðrutn. Eg sé að þú ihefir stálhert huga þinn á móti öllum góðtrm tilfinningum, og með því aðeins til hálfs yfirbug- aö sorgina. En einlhverntima í framtíðinni mun geisii kasrleikans klappa á dyr hjarta þíns, og Iþá hverfur beiskj- an. Gleymdu ekki að fyrirgefa eins og eg hefi reynt að gera. Bg var ung og léttúðug, þegar faðir þinn fékk ást á mér. Eg átti ungan og fallegan pilt, en fátækan. En pabbi þin nvar ríikur og eg var mletorðagjörn. Hann taldi mér ,trú um, að unnusti minn hefði ekki verið mér trúr í fjar- lægðinni, eins og sýndi sig seinna, þegar hann giftist sömn lekstúlkunni, sem vakið hafði afbrýðissemi mína. Bréfið, sem hann skrifaði mér með föður (þínum, þeg- ar ihann kom Iheim af skóianum, var þrungið af storkun- um og meiningarfullum stríðni'sigliósum, og bar svo óræk- an vott um ihroka og gort, að eg gat ekki þolað það, þó ástarorðin og fjasið filæddi þar í stóröldum fram og aftur. Alt þetta, með |því sem faðir þinn sagði mér af háttalaigi unnusta míns, isærði sál mína, svo að til að hefna min, tók eg föður þínum og reyndist hann mér góður eiginmaður. En af því enginn ræður vel niðurlögum ástarinnar, þá elsikaði eg hann aldnei eins og eg hefði átt að gera, held ur hinn gamla kærasta minn, sem eg hefi nú séð að var ekki ástar mimnar verður. Þó bar eg minn hanm í hljóði, því eg var iíka í sökinni, og reyndi að vera eins góð eig- inkona og mér var frekast unt. Svo liðu árin, og þú fnættir mér upp að sumu leyti þessa vöntun í lífi mínu, sem eg fann altaf svo sánt tiil. Og svo kom sonur þessa manns, sem sært Ihafði Ihjarta mitt, og vakti vonir nyjar vonir hm þig og ihann. Drengurinn var svo líikur honum, og eg sá yikkur var kært saman. En svo skall á reiðarslagið Og hefndin. Og eg skyldi hafa unnið til iþess, að hún kæmi niður á mínu eigin afkvæmi. Það var mér þyngri fjyrði en eg gæti borið. Eg ihefi séð, hvað þú hefir þjáðsf þóþú hafir reynt að bingja það með sjálfri þér. En til þes sað þú vitir sannleikann og geymir leyndar- mál mitt, ákrifa eig þér alt, sem okkur föður Georgs fór á milli, þegar hann kom hingað til að sækja hann, svo þú skellir ekki allri sökinni á George, því eg er viss um að hann eiskaði þig einlæglega, en faðir hans hefir ráðið með sínum djöfullega viljakrafti.” Svo las Marta alt, sem hún sjálf varð heyrnarvottur að. Hún sá að ótal tár höfðu blettað bréfið, sem báru vott tim sálarangist móður hennar. Snöggvas gugnuðu tilfinn- ingar hennar af meðiíðun með móðurinni, en strax varð hatrið yfirsterkara ti.l þessara tveggja manna, sem hofðu leíkið þær báðar — móður og dóttur — svona hart. Nei, hún gat ahlrei fyrirgefið þeim ! En þó gægðust upp endurminningarnar í huga hennar, þó hún jafnóðum reyndi að kæfa þær niður. Hún forsmáði Georg Lafrank of mikið til þess nú, að hún hefði nokkurntima getað ver- ið svo heimsik að elska hann. Hún las íibiöðunum um giftingu hans, þrem mánuðumi eftir að hann fór frá heimiii hennar. En ihvernig sem hún hataði hann, þá gat hún þó aldrei gleymt istundinni, sem hún hvíldi í faðmi hans, og ihann kysti hana svo innilega. Var það alt fais"? Ja, liklega. Og n úsá hún orsökina til þess, að hann slepti henni svo Snögglega og gekk i þurt. Henni la við að afsaíka hann. Hún vissi að hann þekti föður sinn og hans fyrirætlanir. Hversu óheiðariegur sem George kynni sjalfur að vera, þá var það þó faðir hans, sem réði erindi hans þangað. ó, hún hataði iþenna fant! Henni fanst hún gæti vel tnyrt hann með eigin hendi, bara til að hefna sinnar ófar- sælu móður. En jþá mintist ihún orða hennar í %rjun bréfsrns: “Látttu ekki hatrið og hefnigirnina deyða sál þína”. “Hefi eg nokkra sál ?” spurði hún sjálfa sig. “Nei, hann hefir deytt hana.. Já, en einhverntíma fæ eg tækfæri til að hefna miín I” hugsaði hún. Og altaf stæltist hugur hennar meir og meir. Og svona leið tíminn. Ári eftir dauða móður sinnar misti Marta einnig föð ur sinn, og átti hún þá ekker nákomið skyldmenni á Lífi. Lífið á búgarði Möru var orðið einmanalegt og tóm- legt Á fáum mánuðum hafði tíminn svift ihana öllu, sem henni var kært; auk heldur fór flest af gamla vinnufólk- inu burtu, nokkru eftir andlát móður ihennar, og nú var tómleiikinn og auðnin í sál hennar orðin að svo tilfinnan- legum virkileika, að ihún tók það fyrir að selja hús sitt, og hafði ihún þó margs að sakna. En hún gat ekkert tekið með sér nema endurminningarnar, óg seinustu ára endur- tninningar höfðu æði beiskan sársauika í för með sér, höfðu breytt henni úr glaðværum og frjálslegum unglingi í alvöruþrungna, reynda konu, sem nú leit á alian heim- ínn með ísköldu augnaráði og nokkurskonar kæruleysi, isem iþó var fjanstætt teðlisfari hennar. Þetta var æsku- heimili hennar, þar sem hún hafði notið ástúðlegar um- hyggju föður og móður, þar sem hún lék sér, saklaust og Léttlynt barn. Hún gat fundið hverja laut og þúfu með aftur augun. Og nú varð hún að yfirgefa þáð, af því að hún þoldi ekki að horfa á skuggana dagsdaglega, sem fallið höfðu á æskudrauma útsýni hennar. Og þó — ef nokkur kærleiksn'iik tilfinning lifði enti í huga hennar, þá var það heimilisástin, isem hún þurfti nú að slíta sig frá. Það var stóra eikartréð, sem hún hallaði sér upp að í seinasta sinn, og brauzt þá fram af vörum hennar svo þreytukafin stuna, sem 'kæmi hún fpá einhverju æðandi ölduróti. En ekkert orð heyrðist hún segja, ekki einu sinni eitt kveðjuorð til nánustu kunningja hennar. Hún ók þegjandi burtu frá æskustöðvum sínum án þess að. tóta einu sinni til baka, eða að fella eitt einasta tár. Nei, hún ásetti sér að hverfa þaðan með óbifanlegum kulda og stillingu. Og heiminum, sem nú blasti við í framtíð- inni, ætlaði hún að mæta á sama hátt. — I þessu hugar- ástandi flutti hún þangað, sem áður er getið. Þrjú ár voru liðin frá því að Marta bygði sér þenna litla bjáikakofa. Ekki kynti hún sik fólki í þorpinu nema rétt að sjón, iheldur umgexst það sem alókunnug persóna. Þannig liðu einverutímar Mörtu, þar til eitt sinn snemma i júnímánuði, klukkan hálf-fimm að morgni dags, að hún hrökk upp af fasta svefni við svo mikinn hristing, að í svefnnofunnm hefði hún getað trúað, að dómsdagur væri lcominn. Henni fanst hrykta í hverju tré, og diskar, pott- ar og ppönnur fór alt úr sínum skorðum og hringlaði hvað innan uim annað. Eldavélarrörin hrundu niður, glugga- rúður nötruðu sem strá fyrir vindi. Skellurinn bérgmá'- aði sem reiðarslag, eða líkt og eldingu hefði slegið niður rétt hjá híbýlum hnenar. Henni heyrðist kýrin og hestur- inn reka upp felmtursorg. En af því hún heyrði þetta alt í gegnum draumóra sína, þá var það svo ægilegt, að hún naéstum tapaði jafnvæginu snöggvast, sem henni va r þó ekki gjarnt tii. En eitt var vist, að skellurin nog há- vaðirín var ákaflega mikill. Marta fleygði yfir sig í snatri léttum sumarklæðnaði. En þegar hún opnaði dyrnar, varö henni á að hljóða upp yfir sig. ' „ ■ “Guð minn góður! Það hefir orðið járnbrautarslys!” hrópaði hún og hljóp ofan brekkuna, þangað sem slysiö 'hafði viljað til. Það var voðaleg sjón, sem mætti aug- unum. Alt í einni hrúgu, hvað innan úm annað. Tveir sporvagnar höfðu rekist a, annað fólksflutningsvagn, en hinn vönuiflutningalest. Fólksflutningavagninn hafði kast ast út af teinunum og lá i hliðinni, brotinn og bramlaður. Ölilu ægði saman, flauelssætum, töskuim, matarkörfum, rúmfötum og gluggabrotum, spítuklofningum, höttum og> regnlhli fum, látún9brákum, köfortum, kistum og ýmsu öðru. Og innan um alt þetta sást á búk eðá limi af ferða- fólkinu, sumt dáið, sumt með lífsmarki, en aðrir meiddir meira eða minna. Alt var grátur, vein og óp, eða þá fyrirbænir, annað- bvort hinan deyjandi, eða þeirra, sem þyrpst höfðu að neðan úr þorpinu. Og alt lenti fyrst í tómu handaskoii, því allir voru svo yfirkomnir af hræðslu og undrun, og taugaóstyrkir, þvi slí kósköp höfðu ekki fyr drifið á daga iþessara kyrlátu þorpsbúa, að sjá upp á slíkar hörmunga” og ásigkomulag. En Marta Vane náði sér fljótt, og gekk nú fram sem karlmaður í því að hjálpa til að bjarga þeim sem voru grafnir undir öllu þessu samsafni af rusli og brotum. Hún hjálpaði til að ná einni konu, sem var meira en hálf undir ruslhrúgu. En hún var dáin, þegar henni varð náð. Hún virtist hafa verið ung og lagleg og mjög skrautlega klædd. Hún hafði krept hendina um ofurlít- inn poka úr silki, en Marta'loeaði hann úr hendi hennar og hélt sjálf á honum eða stakk honum í vasa sinn í ein- hverju hugsunarlevsi. Loks var verkinu lokið, og þeir sem náðust lifandi voru strax fluttir á næstu járnbrautarstöð, svo hægt yrði að koma þeim á sjúkrahús þar. Enginn visis orsökina til þessarar voðalegu slysfarar. Allir lestaþjónarnir voru annaðihvort dauðir eða meiddir og meðvitundarlausir. Aðeins eitt vissu menn, nefnilega það, að báðar lestirnar höfðu lent á sama sporinu, annars- vegar við bugðu, sem var á brautinni. Verkinu var lokið og Marta hafði snúið heim á leið, og var komin fáein fet frá eyðileggittgarhrúgunni, þegar íhún heyrði lágt hljóð. H-eni heyrðist það ikoma frá lág- um skóganbúska, sem hún var stödd nálægt. Gat það virk:- lega verið? Já. það var barn að gráta. Hún gekk á hljóð- ið, en staðnæmdist snögglega, þar sem brúskinn var þétt- astur. Þar sá ihún að hékk það sem leit ut fyrir að vera fataböggull, hálflæktur inanum lægstu hrtslurnar, en það- an kom hljóðið. Hún tók böggulinn og sá strax að þar var á að gizka fjögra mánaða gamalt stúlkubarn, vafið innan í þykt ullarteppi, og var því með öllu óskemt. Ga'. iþetta verið eitt úr hópnum? Já, það hlaut að vera. En ihvernig gat það hafa komið þangað? A aðeins einn veg gat Marta gert sér grein fyrir því. Um nóttina hafði verið hráslaga veður og móðirin eða fóstran hlaut að hafa setið við opinn glugga með barnið svona vel dúðað, og það annaðhvort hrokkið úr fangi hennar eða hún kast- að því í einhverju ofboði, þeegar áreksturinn varð. Hvað átti hún að gera við barnið? Það var komið glaða sólskin, og morguninn og veður- blíðan skein svo undur fagurt yfir allar þessar hörmunga- hrakfarir, og allir voru farnir áleiðis hei.m til sín. Hún leit upp 1 heiðblátt himinhvolfið, og aftur niður á litla, munaðarlausa barnið í fangi sér. Það starði á hana djúpu, bláu augunum sínum, og bar sig til að rétta litlu hendurnar upp að andliti hennar. Það reyndi að babla: Mam, mam! Henni 1á við að vökna um augu. og hún hrökk við.- Hvað var að koma yfir hana. Hún var vist orðin þreytt og tilfinningarnar ætluðu að vinna bug á henni. — Nei. það mátti ekki þoma fyrfr. Hún hafði strengt þess heit á ný um morguninn, þegar hún hljóp ofan brekkuna, að láta ekkert, sem hún kynni að sjá, ihafa ahrif á staðfestu sína. Nei, þá gat hún ekki lifað iþessu einmanalega ltfi sínu; hún sem var svo vön að vera ísköld og stálhörð, En hvar hafði hún séð þessi dimmbláu augu? Þéssi barnsaugu voru svo lik einhverjum, sem hún hafði séð eða þekt. En það lá einihver hulda yfir henni, hún gat ekki munað, hver það var. Hún hleypti i sig hörku og, gekk svo til þorg^ins með litla, bláeygða barnið. Einhver rrtundi taka það af menni. Bkiki gat hún haft það. En þá heyrðist henni einhver rödd hvisla í eyra sér og spyrja: Hvers vegua getur þú ekki haft það? Nei, það var hreint ómögulegt. Hún hafði ásett sér að Iifa ein útaf fyrir sig alla sína æfi. Hún gekk hröðum skrefum heim að búðinni, sem hún var vön : ð verzla í, en hún var harðlokuð. 0, já, nú mundi hún að þetta var sunnudagur. Fór hún þá þangað, sem hún sá hóp af fólki vera að tala saman. Það var víst að tala, 'jra slysið. Já, nú hafði þó þetta fólk nóg til að tala um fyrst um sinn. Máske það léti hana i friði á meðan. Hún sagði því í fáum orðum frá fundi sínum, og að bað yrði að gera eitthvað við barnið. Fólkið kom og yfir- vegaði það en hristi svo höfuðin og leit hvað til annars. Nei, enginn í þorpinu gat tekið barnið, sem það vissi um. Það voru alt fátækar fjölskyldur með hóp af börnum. Enn þorpsbúa varð fyrir svörum, og spurði Mörtu, hvort hún gæti ekki tekið það til umönnunar, jþar til skyld- tnenni þess gæfu sig í ljós. Því þó foreldrar þess hefðu bæði farist í slysinu, þá hlaut það að eiga einhver skyld- menni, og bezt væri að auglýsa eftir þeim. Barnið hlaut að vera af heldra fólki komið, því klæðn- aður þess bar vitni um það, því sjaldan sáust almúga- böfrn í jafn fínum og dýrum fatnaði, úr bezta silki, eins og þetta barn var í. Öllum fanst að aMrta geta haft það, Iþar til ifólk þess gæfi sig fram. Og máske til að borga henni þögnina og ómannblendnina, gekk fólkið alt í burt og skildi hana þar eina eftir með fundinn, svo henni duttu i hug orðin: Sá á fund sem finnur, ef enginn fínst eig- andinn. Máske hann fyndiist henldur aldrei. Hvað þá? Það virtist sem enginn væri viljugur til að taka lifclu, bláeygðu stúlkuna. En ekki gat hún fleygt henni á jörð- ina og skilið hana þar eftir. Svo hún sneri heim til sín, hfeldur ýfð í skapi. Mjög liklegt að þetta þorpspakk hefði gert Ihenni það til skapraunar, að neyða hana til að hafa barnið. Einlhver hefði þó líklegast getað tekið það, ef það ihefði viljað. En gat hún það þá ekki sjálf líka? Þegar hnú kom heim í bjálkakofann sinn, lagði hún litlu Fjólu á rúmið sitt. A leiðinni datt hennj í hug að gefa litlu stúlkunni þetta nafn, af því augun hennar voru svo lík fjólu að lit. Hún flýtti sér að næra barnið á mjólk, og meðan á því stóð, tók l'fcla stúlkan aldrei af henni aug- un. Það yar eins og hlýtt þakklæti skini út úr augum hennar, við toverja skeið af mjólk, sem nýja fóstran hennar gaf henni. Og þegar hún var orðin ánægð, þá reyndi hún að segja: Mam—mamma! og tojúfraði sig svo upp að brjósti hennar þar til hún sofnaði. Marta sat stundarkorn með barnið og virti það fyrir sér, þar til að löngu kæfð stuna brauzt sem óstöðvandi flóðalda fram af vörttm hennar. Og hún tautaði fyrir munni sér: , “Vesalings einstæðingur! Máske þú sért alein í heim- inum, eins og eg.” Svo lagði hún barnið útaf og fleygði sér grátandi ofan í koddann hjá því. Hún hafði aldrei grátið frá því kvöldið, sem hún sat t eikinni forðum og Georg yfirgaf hana svo snögglega, og hún varð eftir etrt og særð og gat ekki skilið í framkomu hans gagnvar: isér. En nú hristi^t hún aí ekki eins o hrísla t stórviðri. Sorgin yfirbugaði hana. Litla, nýfundna barnið varð til þess að ppna táralind toennar. Hún grét viðstöðulaust, þar til straumur angistarinna- virtist tænwhir. Þá laut hún niður að andliti barnsins og kysti það. Lék þá sem engils- bros um varir þess, og enn heyrðist henni það reyna að kalla “mamma”; og henni fanst sem eitfchvert íshaft bráðna af hjarta sínu. Móðureðlið og ástin hafði sigrað. Henni fan'st sér ómögulegt að hata nokkurn mann fram- ar. Jörðin, lfotið, vötnin og dýrin, mennirnir og borgirn- ar, smálbæir og fjöllin, láglendið og skógurinn; þ stuttu máli alt, sem umkrigndi hana, hafði tekið á sig annan blæ. Timinn leið sem fyr, og Marta elskaði litlu, bláu fjói- una Vtna *em hún kallaði. Hún annaðist hana sem sönn móðir, og nú komu þorpstoúar til hennar við og við, þvt nú ihöfðu þeir erindi, nefnilega að sjá litla barnið hennai MÖrtu. Kún tók þeim ætið ve1 og var nú orðin mild og jþægileg í orði, og tóku þiir fljótt eftir breytingunni, ser.i orðin var á Mörtu. Þeir sögðu ekkert við hana um það, en bara stung.1 Saman nefjum sínum. Þeir sögðu henni, að auglýst hefð. verið um fund barnsins í hlöðunum, jafnfarmt því sem slysið var birt, en þó hefði enginn gefið sig fram enrnþá. Flestir ^álitu að báðir foreldrarnir hefðu farist, og það. ætti engan að. En þegar talað var um það, þá þrýsti Marta barninu að sér og sagðist ætla að verða móðir þess. Hún var ánægð, því hún hafði fundið eitthvað til að elska — og þeta barn var svo óskiljanlega nálægt henni, að hún gat sjálf ekki gert sér grein fyrir því. En litla Fjóla frelsaði sál hennar frá hatrinu og til- finningaleysinu, og bar sólskin inn í bjálkakofann toennar. Aðeins eitt skygði á. Það va'r kvíðinn um að skyldmenn- in kæmu í ljós og hún yrði að sjá á bak litlu, bláeygðu fjólunni sinni, sem farin var að kalla hana mömmu, og rétta út faðminn á móti henni. Hún gat ekki þolað þá tilhugsun. Einn góðan veðurdag var Marta að viðra föt sín, og er hún bar þau út í sólskinið, þá datt litli silkihandpokinn úr þeim, sem hún tók úr stirðnaðri hendi konunnar, og varð henni hverft við, því toún var alveg búin að gleyma ihonum. Marta opnaði pokann og fann þar dömuvasa- klút. sem lyktaði af sterku ilmvatni. Stafurinn L var saumaður i eitt toornið. Og í lifciu hólfi í pokanum sá hún ljósmynd af barni. Henni varð hverft við, svo hönd hennar titraði, því hún þekti þar litlu stúlkuna sína. Það voru'augun hennar og litli mórauði bletturinn sást á toök unni í sama stað eins og á barninu. Hún sneri við mynd- inni og las á bakið á Ihenni. Þar stóð: “Til pabba, Ge- orge Lafrank”. Mörtu sortnaði fyrir augum, og það lá við að hún félii í ómegin. Gat þetta skeð? Var þetta barnið hans, litia elskan toennar ? Æ, það gat ekki átt sér stað ! Barnið þess manns, sem hafði sært hana til ólífis. Og hatrið til hans og föður hans vár nœrri búið að deyða sál hennar. Sann- arlega hljómuðu orð móður Mörtu fyrir eyrtim hennar. Syndir feðranna voru að koma niður á börnunum. Þetta var svo voðalegt! Og þó hataði hún hann ekki lengur. Og barnið hafði vakið sál hennar til Iífs, og það va" móðurlaust. Þessi skrautklædda kona hafði verið móðir þess, og faðir þess var svo sem sjálfsagt liika dáinn. Þau höfðu bæði farist i slysinu. Eflaust verið á skemtiferð. Og nú var gátan ráð;n Hún hlaut að fá að eiga barmð. Guð hafði sent herni }.að, og með komu þess toafði hún fundið til sælu, sem hún þekti ekki áður. Já, þau vo: u öll dáin og hún var búin að fyrirgefa þeim. En aðal- fanturinn, var hann líka dáinn?, Maðurinn, sem sært hafði móður hennar ? Þá hlaut hún líka að fyrirgefa honuni. I.vort heldur sem var. En hún strengdi þeSs heit, að f'ýja heldur með barnið, en að láta það Ienda í hör.dum ho.as. Því mun h na.in tkki eyðileggja líf þess lik--. eí ■ vo færi? Nei, hún sk. Idi frelsa það frá honum! Nú kanaðisí hún v:ð bláu augun hennar Fjóltt iitiu. Þaö voru augur hans Georges. Hún 'hélt á myndinni og horfði á hana. En hvað þ.-tta var alt undarlegi, eítir allan þenna fcima að finna ba'mð hans og elska þið! Og henni varð litið upp. Fyrir framan hana stóð tigulega klæddur maður. Hann hafði komið neðan brekkuna frá skrautlega vagn- inttm, 9em stóð á brautinni. — Já, það voru dimmbláu augun hans Georges, sem horfðu þarna á hana. Loks stundi hann upp orðunum: , “Fvrir guðS skuld, Marta! Varst það þú, sem fan >t barnið mitt? Mér var sagt, að það væri einbúakona, og eg kom til að sækja það.” “Sækja það !” át hún eftir toonum með titrandi röddu. “Ætbirði! að taka af mér barnið? Hefirðu ekki leikið nóg tntð tilfinningar mínar? Æ, George! Taktu hana ekki -,rá mér! Eg á ekkert til nema litla barnið þitt! Húit kallar mig möminu!” “Guði sé lof!” hvi'slaði toan nog féll á kné fyrir fram- an hana. “0, Marta miín elskuleg! Eg ætla ekki að taka hana t’þér! Geturðu ekki fyrirgefið tnýr synd mína? Eg varð að láta að vilja föður míns, en eg elskaði þig eina. Hann neyddi mig til að giftast hinni, og visisi að þú mundir hata mig, iþegar þú vissr alt, sem móðr þín gat sagt þér. Eg átt ekki annars úr kosti, ellegar að verða svikari við hana lika og arflau's i ofanálag. I guðs bæn- um, reyndu að fyrirgiefa mér og taktu mig með móður- latvsa barninu triínu!” Hún tók í hönd honum og leiddi hann inn í húsið og lagði Fjólu litlu í fang honum. En hann þrýsti þei.n báðum að brjósti sér og kysti Mörtu eins innilega eins og kvöldið, sem hann skildi við hana svo snöggLega. Og Marta fyrirgaf, því ástin er sterkari en hatrið. Endir. --------------oo-------------- Næsta skáldsaga sem birtist í Heimskr. heitir það er Ijómandi skemti- legf og spennandi saga, svo að allir, sem annars hata nokkuð gaman af að lesa skáldsögur, hljóta að dást að henni. Þar eð hún verður ekki sérprentuð, ættu menn að fylgjast vel með henni í blaðinu, og þeir, sem ekki hafa Heimskr., en háfa yndi af góðum skáldsögum ættu nú að gerast áskrif- endur. < Þess má geta að sagan er þýdd á gott og lipurt ís- lenzkt mál.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.