Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27- JÚNI, 1923- HEIMSKRINGlA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank MMI NSHta DAMH AV H. M •HGBHBOOIU 8T. Höfu5»tóll, uppb.......9 6,000 000 ▼arMjóflur .............9 7,700,000 eignir, yíir.....9120,000,000 léntakt athygli Teitt viJVekift- nn kaupmanna og SparisjófSsdeildin. Yertlr al innstæðuifé greiddir )afn háir og annarsstaCar TiO- (reng«t raom a na. P. B. TUCKER, RáðsmaJSur Ritstjóra-rabb Morguns um hitt og þetta. Batnandi hcimur. Þrátt fyrir gamla og nýja veiniö um þai5, aö heimur fari versnandi, get ur þaö óneitanlega stundum veriÖ á- nægjulegt aö 1-íta aftur í tímann. Þaö kemur þá fyrir — og þaö sjálfsagc miklu oftar en sumir af oss gefa gæt- ur 'aö — aö vér veröurn aö kannast viö, aö heimurinn fari batnandi, aö framfarirnar hafi oröiö svo ótvíræð- ar, aö oss veitir öröugt aö hugsa oss, að þaö gerist aftur, er gerst hefir — og þaö fyrir tiltölulega skömmum tíma. Hver getur, til dæmis aö taka, hugs- aö sér það, aö prestur hér á landi fái nú biskupsáminnig fyrir aö lýsa yfir <því, aö hann hafní lærdómnum um eilíifa útskúfun? Samt gerðist þetta fyrir rúmum 30 árum. Sumum kann aö þykja fróðlegt aö rifja upp fyrir sér helztu atvikin aö þeim viðburði. Hvernig scra M. J. tók ám'nning- unni. Hugnæmt er að athuga með hví- likri stillingu og andlegri fyrirmensku séra Matíhías tók áminningunni. Yf- irlýsing frá honum er prentuö í Kirkjublaðinu (nóv. 1891). Hann lýsir þar yfir því, aö hann hafi “rit- aö öll hin svæsnu orö í téöri grein minni, er valdið geta hneyksli, meö ofmiklum húa og í bráöræöi. Þetta kannast eg viö og beiðist afsökunar fyrir”. Hann kveöst ekki hafa vilj- að “rýra cða kasta skugga á kirkju vora og krjifjndómJ’ .^difaíti'lgangM svo ur minn var einmitt sá,” segir hann ennfremur, “aö efla og auka sóma þess kirkjufélags, sem eg tel mér saemd og ávinning aö þjóna, svo lengi sem mér er gefið viöunandi frdsi til aö þjóna sannfæringu minni, og halda eftir megni minn elzta og dýrasta eið: aö þjóna fremur guöi en mönnum”. Breytingin. Til þess aö rnönnum verði aö fullu Ijós munurinn á ástandinu um 1890 og nú, er ástæöa til aö gefa gætur að þvií, ihverskonar menn þeir voru séra Þórhallur, sem ekki gat hugsað sér aö neitun ■ séra Mattlhíasar gengi þegjandi, og Hallgrímur biskup Sveinsson, sem áminninguna gaf. Þetta voru ekki ofsamenn í trúar- eöa kirkjúmálum. Það var nú eitthvaö annað. Frjálslyndari menn voru tæp- lega til á landinu. En þá voru frjáls- lyndustu mennirnir ekki komnir lengra en það, aö þeim fanst óhjá- kvæmilegt aö hafast eitthvaö aö, þeg- ar þjóðkirkjuprestur hafnaði opin- berlega trúnni á eilífa útskúfun. Eftirleikur þessarar áminningar, er á einkis manns færi aö meta áhrif- in. Nýlega hefir ein kona sagt oss, að hún hafi yþegar hún var barn aö aldri, lesiö grein eftir séra Matthías um prédikanir Páils Sigurössonar. Aldrei sagöist hún hafa gleymt þeirri grein, og siíöan er hún hefði lesið hana, heföi hún altaf, svo sem aö sjálfsögöu, verið frjálslyndisins meg- in d trúarefnum. Ætli þeir geti ekki verið nokkuö margir, sem gætu sagt eitthvað svipaö ? Þeir menn viröast vera t'il, sem halda, aö megniö af rit- um séra Matthíasar í óbundnu máli sé lítilsvirÖi, aö prentsvertu hafi naumast veriö til þess eyöandi. Areið- anlega skjátlast þeim mönnum. (Morgunn.) Vetrarferðalag um fjöll. (Framhald frá 5. síSu) Eg hygg að svo hafi ekki þurft aö vera. Hollustan viö að klífa fjalliö var aö þakka góða loftinu og hollu hreyfingunni viö fjallgönguna. Og ættu allar konur aö leggja sér þetta á Vorum 10 tíma á milli bygða, þar til við vorum komnir aö Abæ. A fjall inu var dimmviðriskafald og hvast. Viö tjölduðum og fengum okkur bita. Þetta hresti okkur og gladdi svo, að okkur óx ásmegin. Og því. trúir eng- inn, nema sá sem reynir, hve gaman er aö geta, þegar maður vill, slegið upp tjaldi sínu, hvar sem er á öræfurn uppi og njóta hvildar og hressingar. Nýjabæjarfjall er meö hæstu fjöll- um á Noröurlandi (um 4000 fet), og í björtu veðri er þaðan víðsýni mikið í allar áttir, eins og eg hefi áður lýst, er eg fór þenna fjallveg fyrir nokkr- um árum aö sumri til. En í þetta skifti sáum við ekki nema nokkra faöma frá okkur og uröum aö stýra eftir kompás. Viö þurftum oft aö gæta stefnunnar, því að litlu má muna til að fara ekki skakt og lenda í ó- göngum vegna gljúfra og daladranga. En ekki vorum við fyr komnir í Tinnárdalsdrögin, en snjórinn fór aö verða stopull, svo að erfitt varö að koma sleðanum áleiðis. Þurftum við að þræða fannaræmu meðfram ár- gljúfri og stundum bera sleðann milli fanna, en gætilega þurfti að hjarta, Iþví þær hreyfa sig yfirleitt ] fara tiI aö hrapa ekki {yrir björg altof lítið úti. Karlmennirnir gætu í jBráöum fór svo, að viö sáum okkur viðlögum hrært í pottinum. Eitt þurf- um viö öll aö muna: Þegar við hœtttum að hreyfa okkur förum við að dcyja. þann kost vænstan að skilja sleöann eftir og ganga slyppir til bygða. Og það var þriggja tíma gangur. Þegar við nálguðumst Abæ, hittum við tryppastóð. Viö völdum okkur Fcrðaáeetlun scm brcyttist. úr stófjinu reiöskjóta, sem viö hnýtt- Eg hefi margferðast um ýmsa fjall ' upp ; og hieyptum siðan íákun. veg. á sumrin, og það er yndislegt í 'unL Hin trvppin fyIgdu meö og höfö;] góöu veðri, “því frjálst er i fjallasal”. 'sinn tryppagang, sv0 aö okkllr ætlagi Eg hefi nokkrum sinnum fariö yfir ag ganga i]la ag sitja> en sátum þó> Vaölaheiöi á skíðum á veturna. Engar þrátt fyrir nokkrar ausur, læknsiferöir hafa veriö skemtilegri og eg hefi sannfærst um hve auövelt er sem séra Mattlhías fékk 1891, kom 29 aö ganga á skíðum og hve lítt þreyt- Tilcfni áminningarinnar. Þaö var séra Matihías Joohumsson, sem áminninguna fékk, og þaö gerðist áriö 1891. Um þær mundir var all- hörö deila meö íslenzkum prestum í Vestnrheimi um útskúfunarkenning- una. Séra Magnús Skaftason hafn- aöi henni, en einkum héldu þeir henni fram séra Jón Bjarnason og séra Friörik J. Bergmann. En rétt er aö geta þess, að séra Friðrik hvarf síðar frá henni meö öllu. Séra Matthías Iagöi þar orö í belg og tók aídráttarlaust í strenginn meö séra Magnúsi í “Noröurljósinu”, blaöi, sem þá var gefið út á Akur- eyri. 1 grein, sem hann ritaði í þetta blaö, kallaði hann kenninguna um eiv lífa útskúfun “lærdóminn Ijóta, sem svo voðalega neitar guös visdómi, al- mætti og gæzku”, og bætti viö þess- um oröum: “Sé nokkur kredda, sem löngu er úrelt oröin og kristindómin- um til tjóns og svíviröingar, þá er það þessi”. 1 leiðrétting, sem séra Matthías Jodhumsson sendi Kirkjublaöinu, tók hann fram, aö hann hefði aldrei sam- þykt að hafna “útskúfunarlærdómn- um”, þ. e. ihegningu annars heims; sllíkt hefði sér aldrei dottið í hug. “Það heitir eilíf eða óendanleg út- skúfun, sem málið var um; þeirri kenningu kvaöst séra Magnús Skafta- son ekki geta trúaö, og henni trúi eg ekki.” MikH tíðindi. Þetta þóttu mikil tíðindi á þeim tímuin. Séra Þórhallur Bjarnason (siðar biskup) ritaöi i Kirkjublaöið (okt. 1891): “Neitun þjóökirkju- prests á skýlausri trúarsetningu geng- ur vitanlega eigi þegjandi, og málið vandast við þaö, aö eigi eru þeir srvo fáir, og þaö prestar, s meeru orðnir kristindóms-evangelíinu.” En harðorðastur mun séra Jón Bjarnason hafa verið, þeirra, er tóku tii máls. Hann kvað meðal annars svo að orði i Sameiningunni: “En séra MattWías er ekki það barn, a‘ö honum detti nokkuö þvílikt í hug, eins og þaö, aö endurlausnarlærdómurinn geti staðist, ef að fordæmingarlær- dómnum hefir verið kastað. Hann veit það fullvel, að afneiting þessa siöarnefnda trúaratriðis leiðir óhjá- kvæmilega til afneitunar á gervöllu kristindóms-evangeliinu.” Ymsir bjuggust viö afsetning. Aö minsta kosti er þaö áreiöanlegt, aö sumum mönnum fanst séra Matthias eiga hana skiliö fyrir jafn gifurlega yfirsjón. En Hallgrimur Sveinsson biskup lét við þaö sitja aö senda séra Matthiasi i erríbætijlvréfi “alvarlega áminning”. árum siðar, 4. des. 1920. Þá íór út- för hans fram og líkræðuna hélt einn af biskupum landsins, séra Geir Sæ- mundsson. I þeirri ræöu vék bisk- upinn aö tilefninu til áminningarinn- ar meö þessum orðum: “Og eg þakka séra Matthíasi fyrir hönd ^íslenzku þjóökirkjunnar, fyrir það fyrst og fremst, að hann fyrstur allra íslenzkra kennimanna lagði hönd að verki, til þess að afmá einn svart- asta blettinn, sem búið var aö setja á nndi þaö er, þegar færi er gott. Ekki vil eg þó hrósa mér aö eg sé garpur í nð standa brattar brekkur, en þess gerist ekki þörf í langferðum. Fyrir löngu haföi eg ásett mér, aÖ fara einhverntíma skíðaferð og sum- hina fögru guðshugmynd, sem Jesújburt snjó í bygöum og aurinn á Ak- frá Nazaret gaf oss, lærisveinum sín- ureyrargötum var orðinn svo djúpur, að bæði blöðin Islendingur og Verkn- Engum getur dulist breytingin, sem gerst hefir. Þaö, sem ekki mátti neita 1891, — allra sizt “meö ofmiklum hita” — telur nú einn biskupinn “svartasta blettinn” á guöshugmynd inni. Fyrir það, fyrst og fremst, sem séra Matthias mátti ekki gera 1891, og varö aö sæta áminning fyrir, þakk- ar einn biskupinn honum, “fyrir hönd þ j óökirkj unnar”. j Hrólfur bóndi á Abæ tók vel á móti okkur og fyrirgaf tryppabrúkun ui i. En þaÖ var okkur 1 jóst ö stutta viökynni..gti : Skagafiröi, n? þar var nóg af ýmsu góðu, sem gleð- ur ferðamenn, en lítið af snjó. Þetta hafði aö visu Jónas kollega Kristjáns son sagt mér í símanum, áöur en eg hélt að heiman, en eg vildi ekki trúa parta gangandi suður yfir fjöll aö honum> enJa áttj eg vQn . ag ye8ur vetrarlagi. Loksins nú í vetur átti eg breyttist þá og lþegar> og snjór kæmi kost á aö koma þessu í framkvæmd, , . K r\ ■ -u r «• , “ ’ von braðar. Og í ollu falh hugði eg en gat þó ekki annríkis vegna orðið «• _ • , & v 8 að nogur snjor væri, þegar kæmi upp á fjöllin upp úr Skagafirði, en þang- aö ráögerði eg aö láta flytja mir.n farangur og sleða áleiöis, þar til nág- ur snjór fengist og færi væri gott, þvi aö venjan er þessi, að þó hláka sé í bygö, nær hún ekki 'hátt upp í fjöllin, og snjórinn á Vaðlaheiði og Nýjabæj arfjalli var í þetta skifti nógur, þeg- ar komið var upp í 1500 til 2000 feta ferðfoúinn fyr en í miðjum marzmán- uði. En þá var komin hláka, sem át inaöurinn uröu sammála um að hann væri orðinn þriggja álna djúpur. Ut úr þessu syndaflóði vildi eg foröa mér. Og Hkt og Nói forðum Séra M. J. einn þci-rta, scm valdið hafa brcytingunni. Vitanlega er þaö ofætlun “Ritstjóra rabbi Morguns” aö gera þess grein, hvernig þessi mikla breyting hefir oröiö. En þaö teljum vér óhætt aö fullyröa, aö séra Matthías sjálfur er einn þeirra manna, sem hafa komið henní til vegar. Auðsjáanlega litur og biskup Norðlinganna þann veg á þaö mál. Hann kveður meöal annars svo aö orði í hinni fögru likræöu sinni: “Og eg þakka honum, hve mikinn þátt og góðan hann hefir átt ií því aö víkka sjóndeildarhring kirkjunnar, auka viösýni hennar og víöfeömi, ,r gera hana frjálslynda og umfourðar- lynda, og færa henni heim sanninn um þaö, aö ekkert líf fær þrifist í böndum, ekki heldur trúarlíifið, — hve mikið hann hefir unnið að því að auka bjartsýni foennar, færa út bjargræðisvegi hennar, auka samúö- arþelið innan vébanda foennar og gera mönnum þaö ljóst, hvaö þeir séu og eig: að vera: frjáls, glöð, góö og kær leiVsrik börn hans, sem er faðir vor á himnum, og foefir látið son sinn eingetinn flytja þenna boöskap frá sér: “Mitt kærleiksdjúp á himins víðar hallir, í húsi minu rumast allir — allir.” Sé þetta maklega mæilt — og vér erum sanníæröir um aö svo er — þá þarf engum blöðum um þaö aö fletta, að i þessu efni koma rit séra Mattfoí asar 1 óbundnu roáli alveg eins til greina og ljóð hans. I óbundnu máli var hann altaf aö innræta oss frjáls- lyndið og umburöarlyndiö, altaf aö reyna að gera útsýni vort stærra. Þaö smiðaði sér örk, eins lét eg Kristján ,___v * c, ■ • j ’ _ ° 1 hæð, og eg vissi að Stoiusandur væri Sigurösson gera mér góðan (^kíða- sleða, og skiði mán tók eg, broddstaf, tjald og hvílupoka, fékk mér nesti og nýja skó og hélt fram í Villingadal til aö leggja á fjöllin suður. Eg hafði hugscð mér aö fara, ásamt tveimur fylgdarmönnum suöur Arnarfellsveg, koma niður i Hreppunum og láta síö- an eitthvað reiða mig milli bæja, en annars ganga eins og leið liggur til höfuöstaðarins. Þar eð folákan frepiur færöist í auk- ana hætti eg viö þessa feröaáætlui, því fyrirsjáanlegt var, aö .neð sleðun: kæmumst við ekki ler.gra cn litiö suö- ur fyrir Hofsjökul. og niátti gera ráð fyrir að þar tækju svo við bleytur og aurar og ekki unt að bera hann íar- angur á bakinu, sem nauösynlegur væri til aö eiga v:sí'.egt náttból á fjöllum ef til vil! þrjár nætur. Leið- in er löng, eöa um þrjár dagleiöir fy gangandi menn írá Hofsjökli ti! bygöa. Eg kaus pví þá leiðina, ab fara vestur yfir Nýjabæjarfjall til Skagafjarðar, en þaðan S’órasand til Borgarfjaröar og koms niður aö Gils bakka. Þetta er styzt leið úr Eyja- firði til Suðurbygða aöeins um 120 kílómetrar, þar sem hir. leiðin er Sjálf sagt um 160 kílómetrai töa meira. (Þaö er ómögulegt eftir koitinu að •i.a-'a nákvæmlega vcgalengdir vegna þess aö ójöfnur eru svo margar á okk- ar fjöllótta landi.) Ferðin úr VilUngacial ruður að Stórasanii Eg fékk til fylgdar úr Eyjafirði tvo sérlega góöa lagsmenn, Hjálmar Þorláksson, Syöri-Villingadal, og Jón Jónsson, Tjörnum. Viö létum leiöa okkur og farangurinn upp i fjallshlíöina, þangað sem snjór var nógur fyrir sleöann. Síðan gengum viö, dragandi sleöann, yfir Nýjabæj- arfjall, svonefnda vetrarleiö, sem liggur niöur i Tinnárdal. Snjórinn var nógur, en þvalur og ekki gott skiöafæri, svo viö gengum alla leiö. 2000 feta hár. En það er langt upp á Stórasand upp úr Skagafirði. — Fyrst er Eyvindarstaðafoeiði, svo Bug arnir og landið kringum Blöndu og síðan Oldurnar. Þegar kemur upp fyrir Eyvindarstaöaheiöi lækkar land ið á stóru svæði. Kunnugir menn staðfestu nú Iþað, sem Jónas hafði sagt mér, að fjöllin mundu vera að miklu leyti auö, alla leiö vestur aö Blöndu. Eg foreytti því enn ferðaáætlun minni. Lét fylgdarmenn mína úr Eyjafirði snúa viö og taka með sér sleðann og skíðin, og afréð að fá mér fylgdarmenn og, hesta í Skagafirði og fara ríðandi suður Sand. En ihver mundi vilja fara með mér? Eg var áhyggjufullur og hélt nú, aö alt mundi stranda. Jónas haföi nefnt Guöm. Sveinsson bónda í Bjarnastaöa hlíö sem líklegastan til aö slást í för meö mér. Þá var að hitta hann að máli, og fanst mér nú horfa illa, ef hann fengist ekki, — og ekki vildi eg snúa heim aftur. “Snýttu þér snúin- raftur og snautaðu heim aftur” — fanst mér einfoverjir illvættir hvísla að mér. Hrólfur í Afoæ fór upp í Tinnárdal til að sækja tjald mitt og farangur, er á sleðanum var. En sjálfur fór eg gangandi vestur vfir Hlíðarfjall og hitti Guðmund í BjarnarstaðaJhlíö. Og glaður var eg þegár þessi heiöurs- maöur hét mér fylgd sinni. Guð- mundur fékk síðan i liö meö sér ann- an kunnugasta mann á fjöllunum. Tndriöa Magnússon bónda á Hömrum og var svo ákveðið (að viö legðum upp þann 21. marz. Viö höfðum sinn hestinn hver og þar aö auki einn undir farangri, þ. e. tjaldi, hvílupoka nesti og heypoka. En á einum hestinum höföum við þar auki tvo heypoka í fonakk og skiftumst til að ganga. (Framfo.) -----------xx------------ Til kaupenda Heimskringlu. iHér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega hafa lofað Heimskringlu að vera umíboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum íslendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi af vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskrif targjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum' sínum mjög iþakklátt fyrir það.1 Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og lyndu umboðsmann blaðsins í sinni bygð að jná'Ii, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundu ’þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innkölhmarmenn Heimikringiu: I Canada: 1 Árborg............................. G. 0. Einarsson Árnes ............................. F. Finn'bogason. Ántler................„................ Magnús Tait Baldar .... ....................Sigtr. Sigváldason Beckville.......................... Björn Þórðarson Bifröst......... Eiríkur Jóhannsson Bredenbury...................Hjálmar 0. Loftsson Brown........................Tlhorsteinn J. Gísláson Churöhbridge...................... Magnús Hinrrksson Cypress River ...................... Páll Anderson Elfros......................... J. H. Goodmundson Framnes........................... Guðm. Magnús&on Foam Lake.............................. JcAn Janusson Gimlli ...................... ... ..... B. B. Olson Glenboro ........................... G. J. Oleson Geysir ....................... Eiríkur Jóhannsson Hecla .... ................... Jóhannes Johnson Hnausa ............................ F. Finnbogason Howardville.....................Thorv. Thorarinsson Húsavík................................John Kernested Icelandic River ................Sveinn ThorvaJdson og Thorvaldur Thorarinson ísafold ............................ Ámi Jónsson Innisfail ...................... Jónas J. Húnfjörð Kandahar .............................. A. Helgason Kristnes .... ...................... J. Janusson Leslie ................................ J. Janusson Langruth ...................... Ólafur Thorleifsson Lillesve .......................... Philip Johnson Lohley Lake .................... Ingimi. Ólafsson Lundar ................................ Dan. Lindal Mary HiU .................... Eiríkur Guðmundsson Mozart..................................A. A. Jchnson MarkerviHe .................. Jónas J. Húnfjörð Nes ................................. Páíl E. Isfeld Oa!k View.........................Sigurður Sigfússon Otto .............................. Philip Johnson Piney ............................ S. S. Anderson Red Deer........................ Jónas J. Húnfjörð ReykjaVík .........................Ingim. Ólafsson Swan River......................... Halldór Egilsson Stony Hill ...........„............. Philip Johnson Sélkirk .... ......B. Thorsteirísson og Jón EKasson Siglunes........................... Guðm. Jónsson Steep Rock ............................ Fred Snidal ThornhiII .........,............ Thorst. J. GísIasoR Víðir ....................,........ Jón Sigurðsson Winnipegosis ....................... August Johnson Winnipeg Beach....................... John Kernested Wynyard ........................ Guðl. Kristjánsson Vogar .... ...................... Guðm. Jónsson Vancouver.................Mrs. Valgerður Josephson 1 Bandaríkjunum. í ■: >■; Blaine Mrs. M. J. Benedictson Bantry Sigurður Jónsson Edinburg S. M. Breiðfjörð Garðar S. M. Breiðfjörð Grafton , EIis Austmann Hallson Árni Magnússon Ivanhoe G. A. Dalmann Los Angeles .... G. J. Goodmundson Milton Gunnar Kristjánsson Mountain \ i Minneota G. A. Dalmann Minneapolis H. Lárusson Pembina Þorbjörn Björnsson 1 Point Roberts ... Sigurður Thordarson Spanish Fork .... Einar H. Johnson Seattle Mrs. Jakobína Johnson Svold Björn Sveinsson Upham Sigurður Jónsson Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.