Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.06.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WÍNNIPEG, 27 JÚNl, 1923- Winnipeg. Jþegar dr. Bam.-ison er farinn heim, t að hafa ekik notað það tækifæri. Kng-ar guösþjónustur verða í Sam- > bandskirkjunni í júlímánuði. * Séra Friðrik Friðriks.son frá Wyn- ____________ iyard messaði í Samtoandskirkjunni á Laugardaginn 16. þ. m. var þeim Jóni Ouðmundssyni og konu hans haldið samsæti á Gimli, af nokkrum vinum þeirra, og færðu þeir þeim hjónunum gjöf nokkra til minja um eanwistirnar. Tiiefnið til þessa sam- sætis var það, að þau hjón voru að flytja búferlum frá GiYnli (lögðu af stað sama dagi ( og fóru til sonar eíns í Saskatehewan, sem vinnur þar hjá C. N. R. Þau hjón höfðu lengi dvalið á Gimli, voru með fyrstu landnámsmönnum þar. — Hin merkustu hjón og vel látin í hvívetna. snnnudaginn var. Kirkjufólki geðjaðist mjög vel að ræðu hans. Seolarship við Sueoess Business College og United Technical Schools fást keypt á skrifstofu Heimskringlu á reglulegu tækifær- isverði. Hermit Kristóferason og kona hans frá Baldur, Man., komu s.l. sunnudagskvöld norðan frá Gimli, þar sem þau voru* í heimsókn ihjá ekyldmennum og tengdafólki sínu. Metúsalem ólason frá HenseJ 1 Norður Dakota er staddur hér í bænum. Hann kom fyrir helgina norðan úr Nýja íslandi, þar sem hann ihaíði undanfarið dvalið í tvnnfóför. Mr. ólafsson mun halda i.eim til sín síðari ihluta þessarar viku. Bjarni Stefánsson frá Mikley kom til bæjarins a.l. mánudag. Hann var að líta eftir trésmið til þess að smíða fyrir sig íbúðarhús, er hann hefir í ihyggju að reisa,— Magnús H. Sigurðson frá Áihorg, Man., hefir verið um tíma í bænum. Hann var einn af nefndarmönnun- um ,er 1 kviðdómi fylkisins sat. Frú Ágúst H. Bjarnason kom til bæjarins sunnan frá Chicago s. 1. mánudag. Hún mun ferðast um Vesturlandið með manni sínum, er innan skams Iheldur þar fyrirlestra á meðal íslendinga. Þorleifur (Jóakimsson) Jackson, til heimilfó í þessum bæ, lézt s.l. laugardag. Líkið var flutt 8.1. mánudag til Leslie, Sask., þar sem það verður jarðsett. Þorleifúr sál. var við aldur. Hann var skýrleiks- maður góður og hefir meðai ann- ars skrifað minningar úr sögu Nýja íslamfó og frunlbyggja þeae. Þor- leifur var faðir ungfrú Þórstfnar Jackson í New York, sem í vetur hélt hér fyrirlestra um Evrópu. — Hans verður nánar minst síðar. Til dr. Helga Péturss. Alt er hert í auigum þínum, alheims gefólar íjær og nær. Hvar sem ertu’ á hugar línum, hjarta slær og bergmál fær. Að hafa á brjósti barmafullan bikar skyldu fengu líka færri en vildu. Ef menn sæju sannleikann, þá semd ist friður; sýndu að drottinn sé með yður. Hér er barið brest þann í, sem bag- ar mest; bróðerni því betur sést. Þinn mun hugur hugsun lyfta á ihærra svið, allri grímu af ilsku svifta og efla frið. Hverfa munu kirkja og þing, hiví er heimsku nærsýning; en um stóran alheims hring eflast vitsins samstilling. J. O. Norman. hafa gaman af leikjum, og þeir eru flestir, mega ekki fara á mís við að sjá Ólaf leika "Síðasta fullið”. — — Seinast á prógraminu var “Biðillinn”, sem Mr. Eggertsson lék; var það bóndason í bónorðs- för, og er það skringileg og læráóms rík lexia, þeim er í bónorðsför ætla að leggja. Biðill þessi fer að réð um Egils Grímssonar í “Manni og konu”, og hefir reku sér til aðstoð ar til æfingar fyrir bónorðið; ráð- leVgingar hefir hann fram að bjóða og mörg æfintýri úr skóla reynsl- unnar á þessu sviði, hefir hann á- horfendunum að skýra frá. Leikur- inn er afar fyndinn og margsinnis þess verður að horfa á hann. Egg- ertsson leikur hann líka af prýði, enda hefir hann almennings orð meðal Vestur-íslendinga fyrir leik- list sína og alla framkomu.----” G. J. Oleson. Ritstj. Glenboro Gazette Land til sölu í íslenzku bygðar- lagi, — 160 ekrur með þriggja *her- bergja íbúðarhúsi, kornhlöðu, fjósi |og geymslukofa: 60 ekrur brotnar, afgangurinn heyland; inngirt; góð- ur jarðvegur; þrjár mílur frá járn- braut, Peningarnir tala. — Leitið upplýsinga hjá ráðsmanni Heims- kringlu. Wonderland. Ein af skrítnustu myndunum, er nokkru sinni hafa' verið sýndar, verður lá Wonderland á miðvikudag og fimtudag. Hún heitir “Reported Missing”, og leikur Owen Moore þar aðalhlutverkið. Á föstudag og laugardag muntu 3kemta ]>ér mjög vel við að horfa á myndina “Crash- ing Through”, með Harry Carey í aðalhlutverkinu. |Næsta miánudag og þriðjudag færðu að sjá hinn á- gæta leikara Erank Mayo í mynd- inni ‘The Elaming Hour”. Það eru því þrjár ágætar myndir á skemti- skránni þessa viku. Joseph O. Norinan frá Kristnes, SasJk., var á ferð í bænum f gær. — Hann skreppur norður til Árborg- ar að hitta kunnimgja sína. Ben Th. Joseph, til heimilis hér í bænum, lézt s.l. laugardag. Hann var 54 ára að aldri. Jarðarförin fór fram s.l. mánudag. óskar Jójhannsson frá Poplar Park, var staddur í bænum í gær í verzíunareitndum. Dr. Ágúst H. Bjarnason flutti fyr- irlestur á kirkjuþingi frjáfótrúar- mannaí í Sambandskirkjunni sJ. mánudagskvöld. um Magnús Eiríks- eon guðfræðing. Kirkjan var allvel ekipuð og að fyrilestrinum var gerð- ur hinn bezti rómúr, enda verð- skuldaði hann það. Aðalbjörn Jónasson smiður frá Winnipegosis kom til bæjarins. 8.1. þriðjudag. Það sem sagt ter um leiki Ólafs Eggertssonar. Lögberg, des. 1922: — “Þá sýndi Mr. Eggertsson á leik«viðinu “Síð- asta fullið” eftjr Sig. Nordal. Hafði hann góðan útbúnað og lák karl- inn, söguhetjuna af hinni mestu snild. Leikurinn er í raun og veru gamanleikur, en þó er ihann bland- inn sora, svo að í gegnum hláturinn kemst maður við af tilfinningu, því fyrir kunningsskapinn við Bakkus hefir gamli maðurinn orðið aln- bogabarn mannlífsins, er nú ein- stæðingur, nokkurskonar niðursetrí ingur hjá frænda sínum; hafði ver- ið mentatður gáfumaður, en nú er líf hans eyðilegt: en hann hélt fornri trygð við Bakkus.!--------— Karl náði sér í flösku af Rínarvíni og fór upp að gili undir kvöldið, er lögin áttu áð ganga í gildi um mið- nætti, til þess í síðasta sinn að hafa glaða stund með Bakkusi, — til þess í síðasta sinn að teyga af bik- arnum, sem verið hafði ættargripur mann frain af manni. Karl rausaði þar margt og mikið, helti fullan bikarin nog teygaði hraustlega — teygaði ]>ar til hann sjálfur var í vafa um, hvort hann virkilega var þarna eða hann var að dreyma heima í rúmi sínu. — ----Þeir, sem Kaffisala og Bazaar Kvenfélag Fyrsta Sambandssafnr aðar á Gimli hefir kaffisölu og Baz- aar í búð Mrs. Sigurgeirssonar á Gimli laugardaginn 30. júní n.k. Tveir gamanleikir Síðasta fullið og Bioiiíinn meðrekuna Sýndir af Ólafi Eggertssyni undir urnsjón Leikfél. Isl. í Wpg. / 1 VATNABYGÐUM Leslie, 3 júlí, 1923. Elfros, 4. júlí. Mozart, 5. júlí. Wynyard, 6 júlí. Kandahar, 7. júlí. og Concordia Hall í Þingvalla ný- lendu, 9. júlí. Aðgangur 50c og 25c. w Næstkomandi sunnudag flytur W. [vens, M.L.A., ræðu í Columbia rheatre. Efnið verður um Evrópu- málin og má reiða sig á, að þar verð ar margt fróðlegt og vekjandi sagt, því Ivens er málum þessum þaul- kunnugur. Opinn fundur í Victoria Park s.l. mnnuilag hepnaðist ágætlega. — Pjöldi fólks var þar viðstaddur og reðrið hið ákjósanlegasta. Ejörlegri og ekemtilegri fyrir- lestra en þá, er dr. Á. H. Bjarnason er að flytja meðal íslendinga hér, gefst ekki oft tækifæri á að hlýða á. Hkr. vill minna á þetta, svo að aem fæstir þurfi að iðrast eftir það, í ONDERLANfl THEATRE U MIBVIKUDAG OG FIMTCDAGi Owen Moore in “REPORTED MISSING'. PttSTUÐAG OG LAtGANDAG HARRY CAREY in “CRASHING THROUGH’. MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGí Frank Mayo in “THE FLAMING HOUR”. | l! SAMKOMUR Dr. Agústs H. Bjarnasonar $ Dr. Ágúst H. Bjarnason frá ReykjaVík flytur fyrirlestra | á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Skemtiferda SUMAR Nú Til Sölu A U S T U R C A N A D A Heimsækið skemtistaði í Ontario. Skoðið hina gömlu og einkennilegu Quebec og aðra sögulega staði með- fram hinu mikla St. Lawrence fljóti og í strandfylkjunum eystra. TIL GILDA TIL 31. OKT. 1923 KYRRAHAFS STRANDAR 500 mílur gegnum undravert og stórkostlegt fjallendi, með við- stöðu í Banff, og við hið fagra Lake Louis, eða við hina indælu og þægi- legu Bungalow Camps. ÞRJÁR JÁRNBRAUTARLESTIR DAGLEGA, þar á meðal lestin FAST TRANS CANADA LIMITED Taktu þér ferð á hendur í sumar. Ferðastu með. CANADIAN PACIFIC EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin viö Young St,. Verkstæðissími B 1507. Heimasimi A 7286. Duglega og þrifna ráðskonu vantar stöðu á heimili úti í sveit, ef kostur er á því. Ritstjóri vís- ar á Impounded Notices Impounded at S. W. !4, Sec. 33, T. 19 R. 3 W., on June 14th:— One Red Bull about 2 years old, with gov- ernment tag in the right ear. No. 7084. WiJl be sold on July 14th, at 2 o'clock P.M., if not claimed and charges paid. Stefán Árnasoa Pound Keeper Otto P. O., Man. pttlrots i£iintíeít B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10*000 viröi. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3765. - FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. íír miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði ,en aðrir. . Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unmð af þauiæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Önnur árleg ferð Undir persónulegri Leiðsögn TIL Kyrrahafsstrandar. I GEGNUM KLETTAFJÖLUN ÓVEXJILEGT TÆKIFÆRI TIL I»ESS AÐ SJA VESTUR- CAIVADA OG KYRRAHAFS- STRÖNDINA ÞEGAII ASIG- KOMILAGIÐ ER HAGSTÆTT OG MEÐ SEVf MINSTUM KOSTNAÐI. Sérstök Eimlest LEGGUR AF STAÐ FRA WIN- NIPEG 4. Jf' Lf A CANADIAN NATIONAL JARNBRAUTUNUM OG NÆR í SKIPID “PRINCE RUPERT” FRA PRINCE RU- PERT ». JCLf. ÁRBORG, MAN., 22. júní. WYNYARD, SASK., 29. Júní. MARKERVILLE, ALBERTA, 3. júK. VANCOUVER, B. C., 12. júlí. BLAINE, WASH., 13. júB. SEATTLE, WASH. 15. jÚK. VIÐKOMUSTAÐIR: WATROUS, SAS- KATOON, WAINWRIGHT, EDMON- TON. JASPER NATIONAL PARK, MT. ROBSON, PRINCE GEORGE, KIT- WANGA, TERRACE, PRINCE RU- PERT, VANCOUVER. Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Verzlunarþekking fæst bezt met! þvi a?5 ganga & “Success” skólann. 1,‘Success” er leiSandi verzlunarskðll í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir atira sköla eiga rót sína aS rekja til þassa: Hann er á ágætum stati. Húsrúmib er eins gott og hægt er atS bugsa sér. Fyrirkomulaglt5 hlti fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu Námsgreinarnar vel valdar. Kenn- arar þaulæft5ir i sínum greinum. Og atvinnuskrifstifa, sem samband heflr vitS stærstu atvinnuveitendur. Eng- inn verzlunarskóli vestan vatnanna miklu kemst i neinn samjöfnutl vitS “Success” skólann I þessum áminstu atritSum. \ KENSLUGREINARl SCrstakar námsgrelnar: Skrlft, rétt- ritun, reikningur, málfrætSi, enska bréfaskriftir, landafrætSl, o. s. frv. fyrir þá, sem lítil tækifærl hafa haft til atS ganga á skóla. VltSaklftareglnr fyrlr bændnri — Sérst -klega til þess ætlatSar atS kenna ungum bændum atS nota hagkvæmar vitSskiftareglur. Þær snerta: Lög I vitSskiftum, bréfa- skriftir, atS skrifa fagra rlthönd, bókhald, æflngu i skrifstofustarfl, atS þekkjá vitSskiftaeytSublötS o. s. frv. HrntShtind, vltSsklftasttSrf, skrlfntofn- 'ritsttirf og ntS nota Ðictaphone, er alt kent til hlitar. Þeir, sem þessar námsgreinar læra hjá oss. eru hrafir til fitS gegna öllum ai- mennum skrifstofustörfum. Kensln fyrlr þá, sem læra hetmai f almennum fræBum og ðllu, er atS vitSskiftum lýtur fyrlr mj'! _■ sanngjarnt vertS. Þetta er mjðg þægilegt fyrir þá, sem ekki geti. gengitS á skóla.' Frekari upplýs- ingar, ef óskat5 er. Njóttu kenslu í Winnipeg. ÞatS er kostnatSarminst. Þar eru flest tækífæri til ati ná í atvinnu. Og , atvinnustofa vor stendur þér þar op- I in til hjálpar í því efní. Þeim, sem nám hafa stundatS á “Success” skðlanum, gengur greltt atS fá atvlnnu. Vér útvegum ’ærl- ÞÉR VEUIÐ LEIÐINA TIL BAKA sveinum #vorum gó?5ar stö’ður daglega. FarbrMHl ntfl ntfln tll Vlctorla ef ónknð er. Leltift til umhoðsmnnnn etSn Hkrlfilf— W. J. QUINLAN, Dist. Puss. Agcnt Wlnnlpeg:. | Skrifi?5 eftir. kosta' ekkert. upplýsingum. Þær CANADIAN NATIONAL RAILWAYS The Success Business College, Ltd. Horul Portage og Edmouiou Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband viö atSra verzlunar skóla.) David Cooper C.A. President Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd um með að velja þér lífsstarf og ná takmarki þínu. Láttu oss hjálpa þér til að ná þínu sanna takmarki í lifinu. Bezta og áreiðanlegastu leiðin til þess er að nema á Dominion Business Colfege 301 ENDERTON BLDG. (Rétt hjá ^.atons). RÍMIÐ .. 3031 eftir upplýsinffum. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Me-chant Tailor, 287'Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið i huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið- bezta., Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir. hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þateklæti og virðingu R. W. Anderson. r LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsúS (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuí ...........50c ViS saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niíur verðiÖ, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTÐ. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.