Heimskringla - 11.07.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.07.1923, Blaðsíða 1
SendltS eftlr verSlista til Roynl Crown Sonp L.td. 654 Main St., Winnipag. Verðlaon gefb fyrir Coupons og urabuðir . SenditS eftir vertSlista til Hoynl Crowi Soap Ltd. umbóðir 654 Maln st" w,nnlP««- XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN II. JÚLI, 1922. NÚMER 41 Canada. Verkfall í Canada? Fuiltrúar írá öllura vorkamanna- samtökum i V< stur-Canada hafa á- kveðið að hafa allsherjarfund bráð- lega, annaðhvort í Winnipeg eða Calgary. til þess að ræða um> hvort að verkamenn í Vestur-Canada ¦œttu ekki að gera samhygðarverk- fall með námuniönnunum í Nova fScotia. Hugir verkamaona hér vestra hafa mjög snúist að ástand- inu í Nova Scotia. En þar er herlið nú við hendina til að halda öllu í skefjum. fléðan frá Winnipeg voru hermenn sendir, en þeim mun hafa verið snúið aftur í Ottawa. James Murdook vej'kamálaráðherra sam- 'bandsstjórnarinnar, er í stöðugum bréfaviðskiftum við verkaraenn, og gerir alt sem honum er unt til að koma á sættuin. En hvort að það liefir nokkurn árangur, er eftir að vita. Það sem verkamönnum gremst mrst, er það, að herlið skyldi yera dregið saman, eins víða að og gert hefir verið, og sent til Nova Scotia. Og ]>ví hefir verið lireyft, að þetta Empire Síeel félag, sem í sífeldu stríði á við verkamenn sína, sé tek- ið úr höndum ])ess og fongið stjórn- inni. En hvað sem öllu þessu líður, eru tímarnir m.iög alvarlegir í sam- bandi við þetta mál, og eins iíklegt að út af því hefjist eitt hið stór- kostlegasta verkfall, sem hér hefir nokkr-u sinni átt sér stað. Dan Liv- ingstone. forseti Unlted Mine YVork ers í Novd Seotia, og ritari James MeLaehlan. leiðtogar verkfalls- manna. eru báðir í fangolsi. RátSuneytiö í Ontario. Hið nýja ráðuneyti í Ontario hef- ir nú verið skipað, og er ^ra hér segir: Forsætisráðhorra og mentamála- ráðherra: Hon. George B\ Ferguson írá Greville. Ráðlierra opinberra verka og vega: Hon. George S. Henry frá East York. Fjármálaráðhorra. Hon. W. H. Priee. K.O., frá Parkdale. Námaraðherra: Charles McCrea, K.C., frá Sudbury. Heilbrigðis- og verkamálaráð- berra: Dr. Forbes Gottfrey, frá Wwt York. Akuryrkjuráðherra: John S. Mar- tin frá South Norfolk. Fylkisritari. Lineoln Goldie frá South Wellington. Báðherra sölu jarða og skóga: James W. Lyons frá Sault Ste Marie. Báðfterrar án emíbætta: Sir Adam Back frá London, Hon. Thomas Crawford fná North-West Toronto, dr. Leeming Carr frá East»Hamilton og J. B. Cooke frá North Hastings. Þingforseti verður kapt. Joe Thompson. í þessu nýja ráðuneyti eru þrír bændur, einn nautgripakaupmaður, þrír lögmenn auk forsætisráðherr- ans, tveir læknar og þrír kaupsýslu menn. alt eflings menn og æfðir í stjórnmélum, að sagt er. Nýja ráðuneytið tekur við völd- um næstkomandi mánudag, en Dru- rystiórnin fer frá. Ekki viðurkendir. Ef rtokkrir eru- aem fyrv. í'orsœt- Isráðherra Drury í Ontario, hefir sett í emibætti síðan kosningadag inn 25. júní, verður þeim sagt upp stnðunni tafarlaust, af nýju stjóm- inni, og iitið svo á sem sú embætta- skipun hafi verið á liví einu bygð, að gæða vildarvinum fráfarandi stjórnar. Hagl í Suður Saskatchewan. Hagldrífa með ofsastormi geisaði í .suðurhluta Saskatchew s.l. laug- ardag. Olli það ekki einungis skemdum og eyðileggingu á ökrum og búsnra, heldur slö*v.ðust einnig 3 inenn alvarlega; nokkrir iirðu og illa útleiknir, en sluppu ]>ó h.iá slysum. Það var .: Goose Lake héraðinu, som stormurinn var æ.stastur. Harold Booth, bóndi í grend við McGee, meiddist svo, að honuia er varla hugað UL Sy>tir hans meiddist einnip J. F. Orr í sömu bygð, meiddist o;», rnjög. tbúð- arfhús Booth. hlað'j oa- aðrar byirr- ingar, fuku uin kojl og þannig meiddist fólk það, er uín er getið f Zealandia var 5 þuml. djúpm haglsnjór á íárntbrautarpallinum. að hrfðinni lokinni. Senattr Thorns dáinn. Hon. William Henry Thorne. ator írá St. John, N. B., lézt s.l. mánudag . Hann fékk senato: bættið árið IW3 hjá konservatíva- stjórninni. Með fráfalli han^ eru nú ]irjú sæti auð í efri málstofunni. Hin sætin losnuðu við lát senators J. Godbout frá Quebec og senators A. E. Forget ft'á Banff, Albcrta. Hjónaskilna'ði. Hjónaskilnaðir hafa aukist og margfaldast í Canada á sfðustu ár- um. Herma skýrslurnar, að árið 1913 hafi 59 af hverjum 1000 hjónum skilið, en 1922 544. | Mælist illa fyrir. ljað vferk efri málstofunnar í sambandsþinginu, að fresta að haf- ast nokkuð að í að fullgera ýmsa járnbrautarstúfa í Vestur-Canada, mælist afar illa í'yrir. Porke, sam- bandsiliinginaður frá Manitoba, Bracken forsætisráðherra og Far- tjóri í Winrlipeg, hafa allir lýst ])vi yfir- að þetta bœri vott tim. að genatið liefði tnjög daufa heyrn, er um kröfur Vestur- landsins væri að ræða. Féð til þessa Iiefir áður verið ákveðið að veita, og það hefði aflað mörgum vinnu- ef á þe*su verki hefði nú verið hægt að byrja. Kornnefnd. Vesturfylkin Alberta og Saskat- Chewan eru hætt við að stofna nokkra kornnefnd í ár. En hug- myndinni er mælt að ekki verði gleymt, og á mesta ári verður harð- ara en nokkru sinni fyr unnið að ])ví, að ná kornsölunni úr hiindum þeirra, sem nr'i hafa hana. Ferohraði fréttanna. Meðan á slagsmálunum stóð milli Dempsey og (iihbons. suður í Shel- by í Montana í Handaríkjunuin, birtust fréttirnar hér í Winnipeg á fréttaspjöldum blaðanna Free Press og Tribttne, þrem mínútum eftir að við.burðirnir skeðvi. Þegar annar hlaut skeinu, ntótti lesa frétt- irnar af þvl á spjaldinu Úti fyrir dyrum blaðanna þrem mínútum síðar. Svona er ferðhraði fréttanna mikill með áhöldum nútíðarinnar. \ Segir af sér. W. J. Smale. sem s.i. 13 ár hefir verið stjóinandi iðnaðarsýningar- innar í Brandon, sagði af sér s.l. föstudag. Vanheilsa var talin or- sökin. Hver eftirmaður hans verð- ur, er enn óákveðið. Mr. Smale var þakkað verk hans undanfarin ár, og þeim orðum um ]>að farið, að honum hefði hepnast svo \cl að gera þessar fylkisiðnsýniiigar góðar að önnur sýning af þessu tæi væri ekki betri haldin í Norður-Ame- ríku. v Kynnir sér stjórnarxínsölu. Dómsmálaráðherra B. W. Craig iagði af stað s.l. föstudag til British Columbia. Ætlar hann að kynna sér fyrirkomulagið á stjórnarvin- sölu þar, til þeis sað færa sér í nyt, þegar stjórnin hér tekst hana á hendur. Önnur lönd Fyrir dauðans dyrum. I-'yrv. Eorsætisráðherra Bretlands. Bonar La>v, er sagður svo hættu- lega veikur. að læknarnir, er hann ístunda, telja að honum geti ekki enzt líf nema aðcins fáat' vikur. Deyja af hita. I mið- og austurhluta Bahdaríki- anna deyr fólk af hita í hundraða- tali, að sagt er. Hveitiverð. Bandaríkjaþingið kvað hat'a í hyggju að setja lögákveðlð verð á hveitikorn. Fyrir mælinn á bóndinn að fá $1.50. Hreyfimyndahúsin vel sótt. Um 40.000,000 manna sækja hreyfi myndahúsin á Bi-ctlandi yfir vik- una. Að jafnaði gengur þvf hver maður einu sinni á viku á leikhús þessi. Bifreiðaslys. Sðustu vikuna i Júnf dóu 38 al bifreiðaslysum í Bandaríkjunum, og 184 slösuðust. ¦ Tekjur bóndans. Satnkvæmt nýútkomnum skýrsl- um. eru tekjur bóndans í Banda- ríkjunum $465 á ári. í tölum þessuui er ekki aðeins innifalin vinna bórid ans^ heldur og vextir af fé hans, et nokkrir eru, og vinna konunnar og barnanna, sem ekki er gott aJS gcra scr grein fyrir að sé engin. 20 ára fangelsi. Eins og menn muna. var tnin.-t á það íyrir skömmu í Heiinskringlu, að íslenakur lögfræðingur frá Da- kota, Guðmundur Grímsson að nafni, hefði hafið rannsókn út af láti ungs manns l'rá Dakota, er Ta- bcrt hét, suður á Florida. Afleið- ingih af þessu cr nú orðin sú, að formaður ])rælahaldsstofnunarinn- þar, Thomas Walter Higginiiotham heflr verið dæmdur sekur um að cera orsök í dauða Taberts, og hefir hlotið 20 ára fangelsisvist fyrir. Þetta þrælahald þar syðra het'ir og verið afnumið að lögum. i'að cr ]>\í ckki smáræðis mannúöarverk, sem l>essi íslendingur hefir unnið þarna syðra, enda er hans mjög get- ið í enskum blöðum fyrir dugnað- inn. sem hann sýndi í sambandi við l>etta mál. Friður. tfcifurnar tiin t'rið rg sátt milii þjóðanua á Lausannefundinum eru 1 hinar beztu. Það er hermt, að all- ar þjóðirnar þar hafi komið sér saraan um aðalatriðin, sem þeitu bar á miili. En það voru fyrst og fremst skuldir Tyrkja og skaðabóta- skuldir Grikkja. Falla hvortveggja niður. Sambandsþ|óðirnar skila Tyrkjum sklpum og því sem þær hafa af hergögnum frá þeim tekið. og allur útlendur her fer burt af Tyrklandi. Samningurinn um þettd vcrður að vísu ekki fullgerður fyr en að viku liðinni, en úr því að þjóðirnar á Lau.sannefundinuni hafa komið sér saman um þessi at- riði, er talið víst, að ekkert standi friði í vegi. Tyrkir þurfa ekki að kvarta undan þessum samningi, því segja má að allar helztu kröfur þeirra séu þeira veittar. Slagurinn mikli. 1 Shelby í Montana leiddu þeir saman hesta sína Jack Dempsey og Tommy Gibbons, I. júlí s.l., og börö- ust upp 6. lif og dauða um frægðina að vera mesti hneifaieikari heinis- ins, en svo fóru leikar að þeir urðu jafnir. Dempsey, sem áður hélt heiðri þessum< er þvl enn óyfirunn- inn. Eftír því sem blöðin segja frá. lítur s:imt út fyrir að fremur hafi verið sókn en ^örn af liar.s hendi, en af sVo mikilli list slóst Giblbons að Dempsey er bér ef'tir ckki talinn ósigrandi. Aðgöngumiðar að slag þessum voru s-eldir á $25.00 hver. þar til 5000 manna voru komnir inn á áhorfendapallana. En 2000 er síð- ar koinu, voru seldir aðgöngumiðar á ?10.00. Er þetta sýnishorn af því, hve mikið fé er í aðra höml fyrir l>á, -vona leikum halda uppi. Eftirherma. Á gðtunum í Berlín var maðtir nýlega & gangi svo líkur Charlie Ghaplin, að engir viltust á, a'ð hann var þar kominn. Fólk þyrpt- Ist utan um hann og hann faðmaði líað og kysti cins 0g Chaplin gerir. Margir, einkum stúlkur, hlökkuðu til að sjá sig síðar á hreyfimyndum í faðmi Cha])lins. en þegar fólk átt- aði sig á því sem gerst hafði. komst það að raun um að vasar þess voru tómir. og að þessi maður hafði með ]icssii bragði verið að stela fé af því. Heímili. Pað er alment sagt, að heimilið sé helgasti verustaður mannsins. En heimilin eru misjöfn og eiga oft lítið samoiginlegt annað en nafnið. Heimili fjölskyldu einnar — manns. konu og tveggja barna — í Mans- field, Nottinhamshlre á Englandi, var svínastía. Þau gátu ekki fund- ið neitt anna'ð skýli yfir sig. Lengi bjuggu þau þar satnt ekki. því þ*g- ar bæjarstjórnin komst að þessu, var þeim útvegaður vistlegri sami- staður. Efla herinn. Frakkland heldur áfram að búa sig undlr stríð. Á Englandi vakti það ógeð fyrir skömmu, hve flug- floti Frakklands væri óðum aukinn. Kn nú nýlega hafa Frakkar byrjað ;ið smíðii t gríðarstóra neðansjávar- báta. Kostar hver þeirra um 81.- 875,0,00. í>að lítur svo út scm Frakk land gcrði ekki ráð fyrir að stríðið mikla hafi verið síðasta stríðið. hefir verið kallaður "landnámsfað- ir" Vestur-íslendinga, af-jnörgum. hafist liánda og gengst pú fyrir að verki þessu sé hrint af stað. Að- 'ferðinni til þ.ess lýsti hann á þess- um fundi. Er húh sú, að "sögu- <ó stofnað og deildir af l>ví myndaðar í hverri bygð. Slíkar deiklir hafa nú verið stofnaðar í Nýja íslandi. og erindi herra Sig- ingar eru vestan hafs. Það er ætl- ast til a« nafn hvers íslendings verði skráð. Er ]>að mikið verk að vísu, en ef því er skift niður eins og ráð cr gert fyrir, ætti l)að að rera kleift, að fá áreiðanlega skýrslu uni ]>etta. Sigtryggur Jónasson mun ferðast um íslenzku bygðirnar í sumar, til þess að stofna sögufélagsdeildir. Að j tryggs Jónassonar til Winnipeg var j 1>VÍ loknu sezt hann við ritun inn Stofnun sögnfélags. Eins ofe auglýst var í islenzku blöðunum, hélt kapteinn Sigtrygg- ur Jónasson fund með íslendingum í þessum bæ. síðastliðinn fimtudag til að ráðfæra sig við þá um stofn- un söguKlags mcðal Vestur-ls- lendinga. liann skýrði í'rá hugmyndinni, er fyrir lionum vekti með félagsmynd- un þessari. Sögufélög eru til með- al allra eða flestra þjóða. Til gangur þeirra er einn og hinn sami. sem sé sá. að halda til haga öllum brotum eða molum. sem sögi; þjóðarinnar snerta. og þegar tími er til kominn, að skrifa heildarsögu úr þeim brotum. Hér hefir talsvert miklu verið safnað af slíkum sögumolum hjá Veetur-felendingum. En heildar- saga af folenzka landnáminu hefir ekki enn verið skrifuð. En það virðist möigum mjög viðeigandi, að nú aé byrjað á slíkum vísi til sögu Vcstiir-ísleiulihga. Er það tvent, sem aðallega mælir með ]>essu. — annað er það. að 1925 eru 50 ár Hð- in síðan að íslendingar stofnuðu varanlega bygð í þessu landi. Hitt er að æsklle-gast sé, að heildaryfir- litið yfir þaríh tíma sé skrifað. cinkum fyrrihluti þess.''af einhverj- um þcim Islendingi, sein lifði á því frumbyggjatímabili, leið súrt og sjvtt með frumbyggjunum^g sagt gettir frá því af eigin reynslu. TJm þörfina á þessu kenmr öllum saman. Og nú hefir einn af- þess- um frumfoyggjum, kapteinn Sig- tryggur Jónasson, sem með réttu emmitt að koma hér á fót sögu- ' félagsdeild. Deild sú var stofnuð síðastliðinn j fimtudag 1 Goodtemplarahúsinu. T I braðafolrgða stjórnarnefnd voru í þessir kosnir: Séra B. B. Jóns-on- Iséra B. Pétursson, Séra Hjörtur ,1. I Leó, Séra Jóhann Sólmundsson. séra Rúnólfur Marteinsson, Jón J. Bíld- fell og Stefáji Eínarsson. Margir gengu í félagið á þessum fundi. Netnd þessi kallar eflaust bráðlega til tundar og gerir ])á ráðstafanir fyrir störfum félagsins. Stai-fið- sem fyrir þessum sögtt- félagsdeildum liggur, er mikið. Ef kosta hefði átt fáa menn til þess að ley«9 verkið af hondi. heíði til "þii's þuiít ærið fé. En með þeasufc sa-ntökura ætfi ]>að :-<ð vera K! y;r þ:áttt fyrir tfleysið Það i.nir- komulag var ef ti! y'Jl eini luogix- i-:ikinn til þess að t'ærast v->iktð í 'a n g. ' Þ.ótt allir væru jinnar skoðunar um þörfina á þessari sögaritun, komu fram raddir á fundinurc lim það, hvort að rétt-nætt vœri, að stofna nú þegar söguf'élag hír, og án þess að ráðíæra sig við Þjóð- ræknisfélag íslendinpa um það, mc-ð því að verk þetts viitist líggja innan verkahring ;)es- félags. Mæltti þeir Arnljótur óbisson, Bcigsveinn Long cg Sigfús Bene- diktssön með því að það v&ri gert. Benti hinn' síðasttaldi á. að sér fyndist undinn of bráður bugur að ritun sögunnar í heild sinni, og hann efaðist um, að hlutlaust oir rétt yrði frá skýrt, ef sti saga vœri riruð af þeim, sem sjálfir tóku þétt í iVtiinbyggjaglímunní. Og víst er mn |>að. að títua þarf oft langan til þess að geta séð eða lesið hina réttu þýðingu atburðanna og dfiminn er ckki avalt hægðarleikur að kveða upp í svip eða jafnvel af samtíðinni. En auðvitað er ákjósanlega.st, að til sé sem mest af skrifuðum lýsingum af fi'umbyggjalífinu. svo að ekkert fari forgörðum af þeim þráðum, er voð sögunnar yrði ofin úr. Að slíkt spor vœri stigið af sögufélag- inu- áður en ])að skrifar heildarsögu N'cstur-fslendinga, nægði ef til vill í svip. Hitt virtist fundinum samt ákjósanlegra, að heildarsöguritun væri nú byrjuð. Bæði „var það, að þarna bauðst maður til þess ao verja næstu árum til þessa verks, scm fáir hcfðu ef til vill átt kost á að sinna, og svo í annan stað efast enginn um það, að hann gcti teyst yerkið vel af hendi hvað ])ekkingu snertir, auk ]>css sem hann ef til vill einn manna á í fórum sínum ýmsan fióðlcik geymdan, sem að miklu haldi kemur og snertir sögu- ritun ]>e.ssa beinlínis. Ennfrenmr þóttti það næg trygging fyrir því. að sagan yrði hlutlaust og rétt skrifuð. að hverri deikl sögufélags- ins er falið að rita sögu sinnar bygðar, og að aðaleftirlitsmaður út- gáfunnar er ])víaU: annað en einn um siiguritunina. Auðvitað á þetta ekki að skiljast svo, að hinum um- rædda manni, kapteini Sigtr. Jón- assyni. yrði hættara við en öðrum að líta hlutdrægt á söguefnið. Hver einn maður. scm söguna hefði ritað nú. eftir þeim gögnum sem við hendi eru, hefði verið háður sama lögmáli á þessu tímabili varúðar og vandlætingar. sem andi flestra nú lifir og hrærist í. Með starfi þessa sögufélags er vonin sú, að bót verði meðal ann- ars ráðin á því, sem nú kemur sér heldur illa. en það er að vita ekki með neinni vissu, hve margir Islend- gangs að sögunni, ástæðum fyrir ve.sturflutningum og um allar þær eldraunir, er frumbyggjar komust í, alt fram að þeim tíma, er þeir hafa stofnað nýlendu og ef til vill fyrstu árin eftir það. Fyrri partur sög- unnar þykir viðeigandi, að verði kominn út á 50 ára afmæli nýlendu- bygðarinnar íslenzku. en þa'ð er ár- ið 1925. Alls er gert ráð fyrir að 4 ár gangi til að rita söguna. ---------------xxx--------------- Utskrifast úr háskolan- um í Manitoba. Jóhann Marínó Sigvaldason út-, skrifaðist í vor frá Manitoba há- skólanum sem B. Sc. (Baeheror of Sciencci með fyrstu einkunn (1B). Próf það, cr hann tók var ekki bú- ið um það leyti sem háskólinn gaf út skýrslu sína, ,og vegna þess gat hann ekki fengið stig sitt um leið og hinir. sem útskrifuðust í vor. Jóhann er 22 ára að aldri. Hann er sonur þeirra hjóna Þórunnar og og Þórhalls Sigvaldason, er lengi bjuggu í Winnipeg. Þórhallur er dáinn fyrlr nokkrum árum. og hef- ir <>kkjan síðan haft það góða mark mið í lífinu, að koma drengjunum þeirra til menta og leitast við að gefa þeim tækifæri til að njóta þeas bczta. sem lífið hefir að bjóða hverjum einum. Þessi ungi maður er mannsefni gott, og hefir hann mcð ástundun og metnaði. ásamt góðum gáfum, getið sér hvarvetna hinn bezta orð- stír í gegnum skólagöngu sína, sem oft vill verða torsótt. Hann er þegar byrjaður að lesa undir læknaskóla. Fn í sumarfri- inu er hann að vinna við mælingar hjá C. N. B. félaginu. ---------------xx--------------- Frá Rómaborg. Kardínáli van Rossum-væntan- legur til íslands. s Séra FriSrik Friíriksson gengur fyrir páfann. Séra Friðrik Friðriks>on sem ver- ið hefir í Iióinaborg að undanfórnu, iætur þesa gctið í bréfi þaðan, að hingað muni koma í -iimar katdí- n.ili var. líj-sum, sem er miftg hátt settur í liirð i)áfans og á s;^ti í kúr- íunni eða ráðgjafarbingi páfans. Vísir hefii- spurt herra Meulenberg um þessa fyrirhueruðu heimsókn, og staðfesli hartn fixgnina. Mun kar íínálinn koma hingað 9. júlí í sum il. Er íslandi mikil sæmd að hemi s''kn þessj tigna ><'•>'"*, og mun ferð lians drasra mikla athygli að land- inu meðal annara ])jóða. Séra Friðrik Friðriksson fékk á- heyrn hjá kardínálanum og tók hann honum hið bezta og lagðt M°ss\m sina yfir hann. Þ:i fékk séra Fr. Fr. leyfi til að gansa fyrir páfann og þótti hohum bað.m.iög hátíðleg stund. Var séra FriðTik hinn eini, sem páfinn ávarp aði persónulega. af öllum þeiia fjökla manna, sem fyrir hann gekk þann dag. Þeir töluðust við á lat- inu, og að skilnaði lagði péfinn tdessun sína yfir hann og mælti: "Deus Optimus Maximus benedicat te et tuam familiam, terram tuam et nationem (]). e; Drottinn hinn æðsti og albezti blessi þig og þína, land þitt og þjóð . (Vísir.) ---------------xx---------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.