Heimskringla - 11.07.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.07.1923, Blaðsíða 3
t WINNIPEG, 11. JOLI, 1922. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSEEJA The Dominion Bank lOKNI JVOTRB DAHK ATB. M SHBRBROOKH ST. Höfuístóll, uppb.......| 6,000 000 Varasjóínr ............$ 7,700,000 AUar eigrnir, yfir.....$120,000,000 Sórstokt athygli veitt viSefeff* wa kaupmanua og mi ■liirntfil a»a. Sparisjóösdeildin. Vextir af innstæðuifé greiddir jafn háir og annanwtaöar TifV f«nsrst. PHOHE A I P. B. TUCKER, Ráðsmaður sölu fyrir fáa skildinga hvert. Hann ætlaði að snúa sér frá giugganum og halda áfram. þegar honum varð iitið á gamia fiðlu. sem var nærri hulin af hinu ruslinu. Dökkleita tréð og hve vel það var gljáð, gaf honum til kynna að þetta væri gam alt hijóðfæri. “Er það fiðian i glugganum, sem þér viljið sjá?” spurði eigandi l)úð- arinnar. “Já, herra minn, það er ljómandi fallegt hijóðfæri.” Við það að skoða fiðluna í krók og kring, sannfærðist Bernardi um, að annaðhvort hafði hún verið bú- in til af einhverjum hinna nafn- kunnustu ítölsku fiðiusmiða, eða hún var aðdáanleg stæling. Hann ieit inn í kassann til að sjá nafn smiðsins, en þar var ekkert nafn, en glögg merki þess, að nafn- ið hafði verið skafið burt, voru sjá- anleg. “Fáið þér mér hogann,” skipaði hann. “Hér er boginn. sem fiðiunni fyigdi,” sagði skransalinn um leið og hann rétti honum hann. Eáum mínútum síðar ómuðu hin- ir fegurstu tónar- sem aldrei höfðu heyrst neitt líkir að unaði í þessum hluta bæjarins. óhreinir götu- drengir gægðust inn í búðina og hlustuðu undrandi á fiðlusláttinn. og þvottakonan í húsinu hinumeg- in við götuna hætti vinnu sinni, hrifin af aðdáun. Hljóðfærið var ágætt. Bernardi fann, að hann gæti haldið áfram að leika á það tímunum saman. En jafnframt því sem hann var sönglistarmaður, var hann einnig hygginn í viðskiftum, og vildi ekki Játa skransalann vita, hve mjög hann dáðist að fiðlunni, og sagði því rólegur: “Hún hefir verið stilt nýlega, þessi fiðla; ]>að hefir einhver leikið á hana fyrir skömmu síðan.” “Eg fékk hana líka í dag hjá ungri stúlku,” svaraði seljandinn. “Eg borgaði thana háu verði, þvf þessi unga, elskuverða stúlka hefir oft keypt hjá mér strengi, og eg vildi ekki féfletta hana.” “Hvað viljið þér fá fyrir hana?” spurði Bernardi. “50 pund sterlings,” svaraði hinn. “Eimtíu pund sterling,’ endurtók Bernardi. Hann var sannfærður um að fiðlan var miklu meira virði. “Má eg gefa yður ávísun á Lloyds banka?” Seljandinn hneigði sig samþykkj- andi, en iðraðist eftir að hafa ekki heimtað meira. þar eð kaupandinn hafði ekki álitið verðið of hátt. “Svo er kassinn og boginn — 10 pund fyrir bogann og 5 fyrir kass- ann. “Gott.” sagði Bomardi. sem ekki tók eftir þessu afarháa verði, en skrifaði ávísun fyrir 65 pundum. Eimm mínútum síðan var hann á hraðri ferð heim til hótelsins með þenna gamla fiðlukassa, en skran- salinn nuggaði höndunum saman af ánægju, yfir því að hafa grætt 60 pund. Eins og hvirfilvindur kom liann þjótandi til skrifara síns.^ “Fundur, happafundur!’ hrópaði hann og opnaði kassann. “Reglulegur — fallegur Stradivar- íus nafnlaus, en með fjórða streng eins og organpípu. Hlustaðu!” kSkrifarinn hlustaði hissa og undr- andiandi á þenna sorgarsöng, sem eingöngu var framleiddur á fjórða Strenginn, og var sannarlega að- dáanlegur. “Sjáið þér,” sagði Bernardi, “sama undarlega beygjan og á mínum 1715 Stradivai'íus, en hve ólíkt lága tón- kerfið er.” Hann spilaði aftur. Lengur fen fjórðung stundar voru þeir að hrósa fiðlunni og tala um hana. “En hvar hafið þér fengið hana og hvað borguðuð þér fyrir hana? Ef hún er af beztu tegund, er hún að minsta kosti 1000 punda virði.” “1 iítilli búð innan um verðlaust rusl. 65 pund sterlings, Kröyer. Seljandinn hafði .keypt hana af ungri stúlku i dag, og hamingjan má vita, hvað sá þorpari hefir borg- að fyrir hana. Hann ætlaði að gleipa ávísunina. þegar eg rétti honum hana.” ‘Ungri stúlku.” endurtók Ivröyer og var undrandi. “Ef eg gæti fundið hana — og eg ætla að gera það. Á morgun. Krö- yer, verðum við að komast eftir, hver hefir átt þessa fiðlu.” "Já, við skulum gera það. Og nú verðum við að hugsa um sam- sönginn f kvöld. Við megum ekki koma of seint.” “Eg ætla að spila á þessa fiðlu í kvöld,” sagði Bernardi. “Hvað þá? Ætlið þér að gera það?” sagði skrifarinn skelkaður. “Já, hvers vegna ekki? Hún er að ÖIlu leyti góð, það hefir verið spilað á hana fram að þessari stundu, og það af æfðri hendi, get eg fundið. Mér finst eg hafa spilað á hana árum saman, og í kvöld skai eg spila betur en nokkru. sinni áð- ur.” Lófaklappið er íagnaði iwnum nafn- |fræga Bernardi, ]>egar hann sást á söngpallinum, var óviðjafnanlegt. Hann var með nýfengnu fiðluna og hneigði sig í þakklætisskyni fyrir hinum mikla manngrúa, en þegar hann jyfti upp boganum, varð dauðaþögn. og svo byrjaði hið að- dáanlega fiðluspil. Uppi undir þakinu á efsta bekkn- um. gleymdi ung stúlka öllum sín- um bágindum og vonarlausu fram- tíð, yfir hinu unaðsríka fiðluspili. “Eitt tkvöld, aðeins eitt kvöld í paradís,” sagði Margrét við sjálfa sig. Á morgun ætlaði liún að loka fcgurðarríki tónanna, sem hún hingað til hafði haft aðgang að, og srua sér að þeim heimi, þar sem viðurhald lífsins krafðíst vinnu. Hún sat og hlustaði, heilluð af þessum tónum, sem komu fólkinu til að hænast að Bernardi, en sem ómaði fyrir eyrum hennar sem fagnaðarhljómur elskandans, — ó, hamingjan góða, bve mjög þessir tónar mintu hana á fiðluna hennar! Augu hennar fyltust tárum og hún huldi andlitið í þöndum sér. Aftur gall við lófaklappið. Þetta kvöld hafði Bernardi leikið betur en nokkru sinni áður. Án þess að vita verulega af því, var Margrét á meðal þeirra, sem biðu fyrir utan dyrnar, þar sem Bernardi var vænzt út. Innifyrir voru inargir aðdáendur hans. sem áður höfðu heyrt til hans í öðrum löndum. og hrósuðu honum með mörgum lofsorðum. Einnig voru þar heldri konur og stúlkur, sem ibáðu hann að rita nafn sitt í vasa- bækur sínar eða á myndasþjöld. “Nei, nú get eg ekki meira, ekki í kvöld — einhvemtíma seinna — en eg er ykkur innilega þakklátúr fyr- ir vinsemd ykkar.” Fiðluleikarinn hraðaði sér út að vagninum sínum, fram hjá öðrum hópi aðdáenda sinna. Og skyndi- lega sér hann andlit Margrétar, fölt og afmyndað, starandi vandræða- lcgt á sig, undir götuljósinu. Ósjálfrátt rétti hún hendurnar í áttina til hans. Hana svimaði og var að detta, Jiegar Bernardi greip hana í faðm sinn. “Hamingjan góða!” hrópaði hann svo hátt, að allir nálægir gátu heyrt — "þetta er litla Magga!” Hún raknaði við á legubekknum í biðsalnum; þangáð hatði Bern- ardi borið hana. Hiin opriaði aug- un og sá hann kvíðafullan lúta of- an að sér. “Erantz!” hvíslaði liún; “ert það þú?” “Magga; góða Magga!” sagði hann; “þú ert veik; segðu mér —” “Nei, — mig aðeins sundlar. Þaö batnar strax. Ég þekti þig ekki á söngpallinum. Þú hefir breyzt, Erantz. síðan á námsárunum hjá hinuin góða Burleihg. Og nafnið — Bernardi — það vilti mig líka.” “Franz Pfeffer — það er ekki gott mafn fyrir fiðluleikara; þess vegna gengt er íneðal manna sem ferðast, Líður þér betur?” Margrét starði undrandi á gaml- an fiðlukassa, sem stóð á borðinu. "ó, það er fiðlan mfn!” sagði hún og brosti ofurlítið- ámægð yfir því. að það var hennar fiðla, sem hann hafði leikið svo dásamlega á. “Hvað þá? I>ín fiðla?” “Eg seldi hana í dag fyrir fimm pund; eg þurfti peninganna með.” “Þig hefir þá ekki grunað, hvers virði hún er? Kröyer, sagði ekki maðurinn frá Bond Street, að hún væri að minsta kosti 1560 punda virði? Hún er Bruneau Stradivari- ussan, sem enginn vissi hvar var, síðan hiin var seld fyrir fimtíu ár- um. Þú hefir ekki selt hana, Magga. Eg skal kaupa hana og gefa þér 2000 pund fyrir liama. Um leið og Margrét hrestist styrktist og líka stærilæti hennar. “Eg hefi selt hana einu sinni, Frantz. Þú hefir keypt hana og þar- af leiðandi er hún þín eign. Hún reis nú upp af legubekknum. “Hamingjan góða! Þetta er ótrú- lega undarlegt, að eg skyldi af til- viljun verða til að kaupa fiðluna þína. Það er tilhögun forsjónarinn- ar, hún hefir leitt mig til þín aft- úr.” Hann féll á kné við hlið henn- ar og klappaði hendi hennar. “Magga, manstu einu sinni? — ó> ]ni hefir máske gleymt því; það var í litlu kryddsölubúðinni á náms- skeiði okkar — Wilhelmsstrasse — John Lielberts — manstu núi, eg bað þig —” Margrét dró amdann hraðar og sneri sér sneypuleg undan. Hún hafði þá neitaö honum, af því hún hélt að ókomni tíminn geymdi sér annað betra. “Magga, eg spilaði fyrir þig í kvtöld, Og án þess að vita það. spil- aði eg á þíma fiðlu. og spilaði bet- ur en nokkru sinni áður — þinn andi var hjá mér-, eg fannað eg mátti ennþá vona og elska og — hvað er eg að segja —” Hann tók hendi hennar og kysti hana með viðkvæmni. Margrét skalf. “Frantz!” sagði hún með ást- þrunginni roddu; “það var mér, sem missýndist. Eg er þín. Eg vil ávalt vera þín. “Elskan mín!” “Hvernig alt hefir snúist öfugt fyrir mér,’ sagði hún og brosti til hans gegnum tárin. “Þér hefir ekki skjátlast,” sagði hann; “þú hefir sigrað.” (J. V. þýddi.) Veðreiðarnar. 21. maí 1923. 31 hestur tóku þátt í kappreiðun- um, 12 vekringar og 19 stökkhestar. Úrslitin féllu þannig, að enginn skeiðhestanna náði lágmarkshraða til 1. verðlauna, sem var 25 sek. Skeiðið var 250 metra langt, þar af 50 metra forhlaup, og var vekr- ingunum frjálst að fara þann kafla á öðrum gangi, en 200 metrana á hreinum kostum. Hlupu margir þeirra upp. Þessum voru dæmd verðlaun: 2. verðlaun, kr. 150.00, hlaut Sleipn ir, gnár vekringur borgfirzkur, 11 v. 52% þuml., eigandi Ólafur Guðna- son innheimtumaður, Rauðárstíg, knapi Höskuldur Eyjólfsson, þyngd 94 kg.; rann skeiðið á 26 og 4-10. sek. 3. verðlaun, kr. 75.00, hlaut Fluga, rauðskjótt hryssa úr Fljótshlíð, 7 v. 51 þuml., eigandi Ágúst Jónsson, Yarmadal, knapi eigandinn, þyngd 82V2 kg., rann skeiðið á 26 8-10. sek. Meðal vekringanna var grár hest- úr, Stígandi, 12 v. 53% þuml., er Pálmi Jónsson átti og reið, er þótti líklegastur til verðlauna, ef hann Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simeoe St. Sími B 7288 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar eSa lag-| aSar án allra kvala. Tal-Mml A 4171 |50f> Boyd Bldg. Winnípegl hefði ekki “hlaupið upp” eins og Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóina og barna-sjúkdóma. A8 hitta y. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............ fleiri. Stökkhestar hlupu 300 metra. Þrenn verðlaun voru veitt, og úr- slitahlaup féll svo sem hér segir: 1. verðlaun, kr. 300.00 hlaut Sörli, grár hestur, boi'gfirzkur, 14 vetra, 50% þuml., eign ólafs Magnússonar ljósmyndara í Reykjavík, knapi Pét ur Þorgrímsson, þyngd 64 kg., hljóp skeiðið á 22 8-10. sek. 2. verðlaun kr. 150.00 hlaut Skjóni, rauðskjóttur hestur húnvetnskur, 8 v., 52% þuml., eign Inga Halldórs- sonar bakara, þyngd 70 kg., hljóp skeiðið á 23 2-10. sek. 3. verðlaun, kl. 75.00, hlaut Tvist- ur, rauður hestur skagfirzkur, 8 v., 51% þml., eign Jóns Lárussonar kaupmanns í Rvík, knapi Lárus Jónsson, sonúr eigandans, þyngd 65% kg., hljóp skeiðið á 23 3-10. sek. Kæstir í sama flokki voru, Iættir, eign Steind. Gunnlaugssonar, 23 6-10. sek., og Stjarni, eign ólafs Finn- bogasonar, Auðsholti, 24 sek. Lágmarkshraði stökkhesta til 1. verðlauna voru 24 sek. og náðu all- ir þeim hraða í úrslitaspretti. Dómnefnd skipuðu Einar Sæ- mundsson skógófræðingur, Guðin. Kr. Guðmundsson, skipam. og Odd- ur Hermanns.s'on bankastjóri. iVísir). Abyggileg Ijós og A flgjafi. Vér nbyrgjumst ytSur veranlega og ö»litn* ÞJONUSTU. ér æskjum vir’Singarfvlsr viSski'fta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor tt't reiðubuinn a8 hnna y8ur 18 máli og gefa y8ur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. . A. W. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA &g BESTA TEGUND KOU. bæði tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur me<5 BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölluic tegundum, geirettur og aHt- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar, Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert »é keypt The Empire Sash & Door Co. L I m i t • d HENRY AVE EAST WINNIPEG Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViSgerðin á skóm yðar þarf að vera falleg um leið og hún er va.ranleg og tneS sanngjörnu verði. Þetta fáitS þér meS því að koma meS skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlington og Sargent Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kempr til Selkirk hvern Iaugardag Lundar einu sinni á mánuöL VV. J. Lindal J, H. Lindal B Stefánsson Islenzkir lögfraeðingar ? Home Investmcnt Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuSi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeÖingur. hefir heiniild til þess a8 flytja mál bæði í Manitoba og Sa«k- atchevian, Skrifstofa: Wynyard, Sask. R A L P H A. C O O P Efi Rcgistered Optometrist & Opticiem 762 Mulvey Ave., Ff. Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verij en vánalegst gerist. Arnl Aidrnon K. P. GarUká GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EÐI\gak Phone:A-21»T 891 Electrlc Ralln-sy ('hanhen Á Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. H. J. Palmason. Cliartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. B. HaUdorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusími: Á 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Er ati finna á skrifstofu ki. 11—lf f h. og 2—6 e. h. HelmiII: 46 Alloway Avs. Talsími: Sh. 3168. Talftfmit AS88» Dr. J\ Q. Snidal Portagt Ave. TA»riyi,Œ:KSim 814 Somereet Bloek WINNIPBO Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ARTS BLDG, Horni Kennedy og Graham. Stundar elnsöngu ausrna-, eyr**-, nef- og: kverka-sjökdðma. AB hitta frfl kl. 11 tll 12 í og kl. 3 tl 5 e' h. Talsimi A 3521. Helmll 373 Riyer Ave. F tftl Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Mcdical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s Drug Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um út- íarir. Allur útbúnatiur sá bezti Ennfremur selur hann aliskonar minnisvartia os legstelna_ S43 Í3HERBROOKE ST. Phonet A' 6607 WIIVNIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgSir af nýtízku kvenhlttum. Hún er eina íslenzka konan sem slflta verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta yðar. Heitnasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiSvn Selur giftingaleyfisbréf. Ilérstakt athygll veitt pöntunua OR vnjKjörSum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & eo. Talsími A 6340. 0 808 Paris Building, Winnipeg EldsábyrgðarumbotSsmenr Selja og ariliast fasteignir, út- vega peningálán o. s. írv. ^PpUE SHOE REPAIRING HiS ‘jh,vi’Sjafnanlegasta, bezta of ódýrasta skóviðgerðarverkstæSí f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandt 5* KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra), Eina íslenzka hótelið í bænum. RáBsmaður Th. Bjarnason !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.