Heimskringla - 18.07.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.07.1923, Blaðsíða 3
'WINNIPEG, 18. JCLÍ, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSSXA legra hluta og mannlegra sam- Sbanda; hún starfar með meginreg!- nr og algild saníiindi. Með hjálp Jicirra vona menn að geta brey!.t sjáifum sér, eða, eins og komist var orði í fvrri daga, frelsað sjálfa sig. Með hugsun sinni leiðir mað- urirm sjálian sig, dregur sjálfan sig rryp úr ojúpi hins lægra lífs. Og ;i>6tt hann -jálfur lciði sig sjálfai)' fylgir harn ntuðugar. Við hvert spor á brautinni, sem mennirnir liaía gengið- við hvcrn bratta, sein j.eir hafa klifið, hefir verið stríð. Hinn starfandi maður. maðurinn með hina almennu heil- brigðu skynsemi, heldur ávalt að hann sé kominn að takmarkinu. l>etta er sá staður, þar sem menn ættu að lifa, ihugsar hann, l>ar sem 2>eir ættu að setjast að fyrir fult og alt, leggja undir sig landið, njóta ávaxta ]>ess og lifa í friði. En menn hafa ávait komist að raun um, að í anda mannsins er enginn friður með þesskonar kyrstöðu. Maður- inn, sem ekki klífur á brattann. hrapar niður. Ekkert getur verið augljósara en tþað, að hugsun. sem «r viðtekin, gerð nothæf og vernd- uð fyrir andmælum, verður ósann- ari með hverjum degi, sem líður; hún dofnar og verður að lygi. Hugs- un, sem er trúað, og þar við látið sitja, verður ekki þess verð að henni sé trúað. Þess vegna knýr maðurinn sig til þess að halda á- ' fram eftir hinni óbeinu braut. Líf hans er ekki kyrðar-ástand; það er framsókn. Og nú. áður en eg lýk máli mínu, verð eg að snúa mér aftur að Earí- seunum og reyna að sýna þeim sanngirni. Þeir eru mennirnir, sem sæta andmælum og útásetningum frá þeim, sem hafa það fyrir sitt hlutverk, að benda á það. sem þeim finst miður fara. Earísearnir eru starfandi mennirnir í okkar dag- lega Mfi. Þeir eru mennirnir, sem bera hita og þunga dagsins, þeir haida við stofnununum, þeir fram- kvæma, samkvæmt þeirri vizku, er þeir hafa erft frá fyrri tímum. En svo eru aftur aðrir menn, svonefnd- i rumbótamenn, sem setja út á það, sem Farísearnir gera — og nóg er til að setja út á. En eru þessir tveir flokkar gagn- úlíkir? Hefir önnur hliðin rétt fyr- ir sér, en hin rangt? Ætti annar- hvor að eyðileggja hinn. sópa hon- um burt og taka heiminn til um- ráða? Eg held ekki. Báðir flokk- amir eru menn, og hver maður fel- ur í sér aðstöðu beggja. Til þess að lífið sé sem fullkomnast, verða báðir flokkarnir að vinna sitt verk. Eg þekki umbótamenn. sem kvarta sáran undan því, að menn vilji ekki breyta heiminum alt í einu, eins og þeir vilja áð honum sé breytt. Mér finst að röksemdafærsla þeirra sé eitthvað á þessa leið: “Yér viljum hafa aðra skoðun en allir aðrir menn, en samt mælustum við til að allir aðrir viðurkenni að við höf- um rétt fyrir okkur — og geri það strax.” Eg óska oft, að þeir hefðu, eða á eg að segja við hefðum gleggri tilfinningu um, hvað þetta er spaugilegt. En hvað er um Faríseana? Þeir eru menn með almennu viti. Eg vildi að þeir hefðu meira vit og sæju ibetur nauðsynina, sem er á, að verk þeirra séu dæmd. Eg vildi að báðir flokkar gætu séð, hversu heimskulegur og gagnslaus hvor um sig væri án hins. Og samt má mað- ur ekki óska of mikils, maður má ekki fá frið’ þann frið, sem kemur með skilnTngi. Þessir tveir flokkar munu aldrei skilja hvor annan, líf okkar mannanna mun aldrei skilja sig sjálft. En það mun þó ávalt reyna að gera það; og eftir því sem meira er reynt, eftir því verður á- rangurinn meiri. En væri hætt að reyna, mundi andi mannsins deyja. Eg hefi reynt með þessum síð- ustu orðum að segja ykkur, sem í dag útskrifist héðan, frá veginum, sem þið verðið að ganga. Eg sendi ylckur burt, ekki til þess að leita þeirra hluta, sem menn geta átt, heldur til þess að leita ykkar sjálfra — ykkar eigin Mfs og Mfs annara manna. Eg bið ykkur að reyna að finna, hvað mannlegt Mf getur orð- ið. og að ganga út í þá leit með góð ^um skilningi og alvörugefni, heil brigðri skynsemi. Þið munuð ekki ná takmarkinu. Líf ykkar Mggur á milli hins minna, sem er að baki, og liinna stærri af- reka, sem eru framundan: og það sem við sjáum af þeim, virðist að- eins aauft skin af sannleikanum, sem menn einhverntíma öðlast. Eg skora á ykkur að Mfa í samfélagi við aðra inenn á Mfsleiðinni. Hvað sem þeir gera, hvað sem þeir tala og hugsa, eru iþeir samverkamenn ykkar í starfi, sem er allra jafnt. Lítið á þá með sömu augum og þið Mtið á sjálfa ykkur. Eg óttast ekki að það, sem eg hefi sagt. dragi úr ykkur þor. Þið hræð- ist ekki veginn, sem hvergi endar. Það sem eg óttast, er það atorku- leysi andans, sem skiftir lífi mann- anna í tvent, og veldur því að okk- ar tvískifta eðli fellur í tvo hluta. Varið ykkur á því. Við sendum ykkur burt út í mikla áhættu. Þessi skóli ann mannlíf- inu og hefir reynt að undirbúa ykk- ur fyrir það. Farið og vinnið ykk- ar skerf og rýrið ekki sæmd skól- ans, sem hefir reynt að kenna ykk- ur, hvernig þið eigið að vinna ykk- ar hluta í starfinu. -------------x------------ Vetrarferðalag um fjöll Eftir Steingr. Matthíasson. (TekiS úr “Islendingi”.) Frh. Átján öldur undir Sand. “Nú er eg laus við leirugt bland lengt er Surts að heMi, 18 öldur undir sand eru frá Sauðafelli.” Þarna er vísan komin, sem eg í einum pistlinum hér á undan hélt að enginn kynni í heihi lagi. heldur aðeins botninn. En vísuna kunni Emil Petersen frá Hamrakoti. Hann hitti mig á götu og var svo vænn að láta mig heyra vísuna, en hana hafði hann í ungdæmi sínu heyrt kerlingu nokkra kveða við kvörn í bæjardyrunum á Hofi f Dölum. Lílct og Fenja og Menja mólu gull og síðan her at Fróða og kváðu á meðan Gróttusönginn sér til dægra- styttingar, eins hefir þessi kerMng létt sér rúgmeldurinn, með því að iaula vísuna um Sand'ferðina. Og sennilega hefir einhver karl ort liana á torsóttri leið yfir lcrapablár á öldunum, þar sem hann sann- færðist um, að ekki væri enn öll- um torfærum lokið vestur að Surts- heMi, þó hann væri kominn yfir þá leirugu Blöndu. Miki.ð gladdist eg, þegar eg eins og greip upp af götu miuni alskap- aða gömlu vísuna, því að hún er góð og slagar upp í vísuna Krist- jáns “Yfir kaldan Eyðisand”. Hún ómar af þunglyndi og brennivín3- leysi. Væri eg tónskáld. mundi eg reyna að-setja lag við vísuna og vanda inig svo, að tónarnir gætu komið a. m. k. kvenfólki til að tárast í bili eða finna til þægilegs taugatitrings og kuldanæðings í bakið líkt og kæmi beint ofan frá Kráki á Sandi. Var ferðin erindisleysa? Nú mun margur (miður góðfús) lesari spyrja: “Hvað vildi læknir- -inn eiginelga út á þessa galeiðu? /Var honum ekki nær að sitja heima og gegna venjulegum störfum sín- um? Honum væri hollara heima jús (latína og þýðir lögfræði) að lesa". orti eitt af okkar góðskáldum um útsláttarsaman lögfræðing, og líkt mætti máske segja um mig. Eg fór þessa fjallaferð af álíka nauðsyn eins og sérhvert himin- tunglanna fer sína ákveðnu braut. Eg hefi fyrir löngu ásett mér að fara. og það sem eg einu sinni hefi ásett mér að gera, það geri eg vana- lega, þó að veður breytist í lofti og liláka virðist í aðsigi, eða þó að öðrum finnist óþarfi eða jafnvel hreinasta fargan og flan. Ýmsir kunningjar (jafnvel lærðir og háskólagengnir) voru stöðugt að aumkva mig áður en eg lagði af stað að heiman. Sumir héldu mig hálfgalinn, svo eg reiddist. Ef mað- ur er sannfærður um að hafa þann viðbúnað. sem þarf til-að stofna sér í engar stórhættur, þá segi eg fyrir mitt leyti, að þá er ekkert sem tefur. Eg 'er þá eins og uppdregið úr, sem gengur sinn gang meðan fjöðrin ýtir á. Það sem einkum vakti fyrir mér mco þcssu ferðalagi, var að geta sýnt öðrum, hvernig má ferðast um len iið ef ir nokkurnveginn beinum línnm, eins að vetri til og á sumr- in, í stað þess að fara einlæga krókavegi. Þó eg að vísu hindrað- ist í að komast þá leið alla, er eg ætiaði, vegna þess að veturinn sveik mig, svo að það vantaði. sem venjulega vantar ekki, nefnilega nógan snjó og hjam, — þó fékk eg þá reynslu um ferðalag á fjöllum eg útilegu í tjaldi, er sannfærði mig um, að útbúnaður minn var góður cg eg sjálfur vel fær um engu síð-' ur en hver annar meðalmaður, að þola göngulag og útivist í kulda. Mig langaði til að sýna öðrum,! -ið ef rétt er farið að. þá sé langt frá því nokkur hætta á að ferðast yfir landið okkar — á hvaða tíma árs sem er. Heldur sé það þvert á móti heilsustyrkjandi framar flestu öðru að kljást við kulda og torfærur og helzt uppi á háfjöllum um hávetur. Og eg iít svo á, að það sé engu síð- ur hlutverk okkar lækna, að kenna heilbrigðu fólki, hvernig það eigi að herða heilsu sfna í kulda og stór- hríðum, eins og gefa sjúku fólki inn dropa og mixtúrur. Krapinn á Stórasandi stöðvaði mína ferð, satt er það, það var af því eg hafði hesta meðferðis. Þeir voru að vísu nauðsynlegir til þess að eg kæmist yfir Blöndu, eins og hún var, en úr því voru þeir óþarf- ir og til trafala. Hefði eg tímt að eyða fé til þess að senda annan fylgdar manninn til bygða mcð (Framh. ~á 7. bls. [ Municipality of Village of Gimli Sale of lands for Arrears of Taxes By virtue of a warrant issued by the Mayor of the Municipality of Village of Gimli in the Province of Manitolba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bear- ing date the 5th day of June, 1923, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Saturday, August 25th, at council chamber in the Town Hall, ín the said Municipality of the Village of Gimli, at the hour of two o’clock in the afternoon, proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. :j£ \ Arrears Patenied or Oesciption R’ge of Taxes Cost$ Total Unpatented Lot 11 .2 (14.00 .50 14.50 P “ 124 2 10.40 .50 10.90 »* “ 134 2 13.02 .50 13.52 «< “ 113—114 . 1 37.95 .50 38.45 “ 116 3 17.90 .50 18.40 tt “ 118 3 17.90 .50 18.40 tt “ 119 3 33.57 .50 34.07 t “ 109 4 18.68 .50 19.18 tt “ 34 6 24.43 .50 24.93 tt “ 29 7 28.12 .50 28.62 tt “ 98—99 (1 49.47 .50 49.97 tt “ 52—53 7 78.50 .50 79.00 t “ 73 1 51.50 .50 52.00 tt “ 82 2 20.12 .50 20.62 tt “ 84 5 20.91 .50 21.41 tt Most northerly 53’ lot 63 7 57.03 .50 57.53 tt “ 75 7 50.86 .50 51.36 tt Dated at Gimli this 1 1 th and 12th day öf July, A.D. 1923. B. N. JÓNASSON Sec. Treas. Village of Gimli Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yfSur veranlegs og óstitne ÞJONUSTU. ér æskjum virSingarfvUt viSskiíta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubiiinn »8 Hrma v8ur »8 máli og gefa yður kostnaSaráætlun. Winrtipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur me5 BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358, 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öllutr tegundum, geirettur og aös- konar aðrir strikaðir tiglar, hurði: og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfS fúsii að sýna, þó ekkert »é keypt The Empire Sash & Door Co. L I m i t e d HENRY AVE EAST WINNIPEG Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 ViðtaLstími 7—8 e. h. Heimili 409 Simcoe St. Sími B 7288 _________________________/ DR. C- H. VROMAN Tannlœknir iTennur yðar dregnar eSa lag-| aðar án allra kvala. Talsími A 4171 3 505 Boyd Bldg. Winnipeg! Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG, Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk. dóma og barna-sjúkdúma. A8 hitta H. 10—12 f.íh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............ Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Viðgerðin á skóm yðar þarf að vera faUeg um leiB og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því aÖ koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent t----—*----------------------- Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern iaugardag Lundar einu sinni á mánuð'- W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar a8 hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers tnánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSlngur. hefir heimild til þe»s a8 flytja m^l b*8i í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. _________________________________/ t--------------------------------- R A L P H A. C O O P E R Registered Optometrist St Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist, _ Aadersoo K. P. Garlul GARLAND & ANDERSON LDC.FKÆfllXCiAK Phone:A-21»T SOl Blectrlc Kftlhvai Chaabera A Arborg 1. og 3. þriöjudag h. ol H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. ól M. B. Hal/dorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Kr a,s tinna A skrifstofu kl. ll—ll f h. og 2—6 e. h. Heimtll: 46 Alloway Avo. Talsími: Sh. 3168. Talsfml: A88S8 Dr. y, G. Snidal TAhnVLCKKNIR 614 Someraet Bloek Portagt Ave. WINTVIPBd Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAI. ARTS DLDG. Hornl Kennedy og Graham. Stundar elneðnen nugrna-, eyrna-. nef- og kverkn-aJQkdðma. A» hltta frQ kl. 11 tll 12 t. h. ofC kl. 3 tl 5 e- h. Talafmi A 3521. Helmll 373 Rlver Avc. V. 2601 Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingor. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- fartr. Allur útbúnahur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba ogr legsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pbonei N 6607 WIIVIVIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalæ birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpeg. Islendingar, látirS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. t--------------------—----------- TH. JOHNSON, Ormakari og GullbmiSur Selur giftingaleyfisbrél. flérstakt athygll veltt pöntunum og vitigJörSum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 --------—-----------------------' J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningaián o. s. frv. UNÍÍ^UE SHOE REPAIRING HíS óvitSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóvitSgerð&rverkstœtSí i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandá KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baenura. Ráðsmaður Th. Bjarnasos \ j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.