Heimskringla - 18.07.1923, Síða 5

Heimskringla - 18.07.1923, Síða 5
HEIMSKRINULA 5. BLAÐSIÐA. WINNIPEG, 18. JOLl, 1923. Reglan að spara. Það er ekki upphæðin, sem mestu varðar, er menn byrja að leggja fé hjá sér, heldur hitt, hve reglu- lega þeir gera það. Með þrí að víkja aldrei út frá að leggja dálHið fyrir, verður upphæðin að lokum hærri en þó stöku sinnum séu iagð- ar inn stóórar upphæðir. Opnaðu reikning í sparisjóðs- deild þessa banka. Legðu inn hluta af vikutekjum þínum, og þú mun bráöum eiga talsvert í reiðu silfri. IMPERJAL BANK OF CANADA Útbúið að Riverton H. M. Sampson, ráosm. Auka-útbú að Gimli. (453) “Eg segi fyrir mig og mína: Burt jneð alla fórnfæringartrú og hrúss- hornaguðfræði svo langt og lengi eem íslenzk tunga er töluð.” Eiríkur Þorbergsson. ----------xxx---------- Hugsaði fyrir henni. Smásaga. eftir Edith Bernard Belano. J. P. Isdal þýddi. --- * 3>að var hreint og bjart eftir há- degið, en aðkenning af komandi frosti 1 loftinu. Konur voru í haust- búningi sínum — sem ekki voru ætl aðir gildum konuin — skreyttum með fegurðar ísaumi og loðskinna- bryddingum. Búðirnar, eða þeir eem stjómuðu þeim, kaffyltu glugg ana með sínum mest ginnandi varn- ingi. ()g hver einasti blóiilsaii skreytti alla sína glugga snoturlega með crysanthemus og searlatlauf- um. Kvenfélagið hafði byrjað árs- starf sitt, eftfr sumar frfmánuðina, með veitingum; og þar á eftir flutti skrautleg kona stjórnmálaræðu. Nýr kunnigsskapur myndaðist. — Gainiar vinkonur kjössuðu hver aðra eftir aðskilnaðinn yfir sumar- mánuðina. Elinora Tyler hafði ver- ið aðili í þvf öllu. Hún var skrifari félagsins það ár — en þegar hún gekk heim á leið, var hún langt frá þvf að vera í glöðu skapi. iHún var grönn og ungleg, enda þótt hún væri 36 ára. Hún gekk hæglætislega og nam staðar við og við, við hinn og þenna búðarglugga. Hún var döpur yfir áugun og með inntoyrðis tilfinningu i hjarta sínu, að hún yrði að lifa við að þola ósanngirni. Hver einasta kona í fundarsalnum hafði verið vel ,búin að fatnaði nema hún. Hver ein- \ asta kona þar, nema hún, hafði haft eitthvað af fyndni á takteinum og eitthvað nýtt utan á sér. Aðeins hún hafði verið næstum að segja óþrifaleg — já, suíbbuleg, ræfilsleg f sfnum einfalda kjól, fjögra éra gömlum. Og hatturinn, sem að vísu hafði gert fulla og góða þjónustu í þrjá vetur, og sem sannarlega sýndi það, þrátt fyrir alt, sem hún hafði með öllu mögulegu móti reynt að bjástra upp á hann, í því skyni að prýða hann. Án þess að hverfa frá hugsaninni um sjálfa sig, þá hvörfluðu hugsan- ir hennar til barnanna. Bettty, sem var orðin 12 ára, var einmitt á þeim aldri, er hún þurfti á snotrum ibún- ingi og hlutum að halda. Hún var þegar farin að tala um, hvemig að hinar stúikurnar klæddust, og að spyrja, hvers vegna að hún gæti ekki ^aft það eins. Tvær litlu vin- stúlkurnar hennar, Anna og Peggy, óttu nýjar og mjúkar yfirhafnir fyr- ir veturinn, með ijómandí faliegum ioðkixiguin og smokkum úr sama efni framan á ermunum. Eins mik- Tð og Elinora hafði viljað reyna, hafði hún ekki getað komið nokkru saman, sem gat kallast verulega íallegt, handa Betty, úr svarta kvöldhjúpnum sínurri, ásamt efri- hlutunum af tveim millipilsum úr silki í fóður. Til þess var jrað alt orðið of gamalt og snjáð. Þó var það áreiðanlegt 'að Frank Mcrcier hafði minni inntektir en Jón. Og föt þau, sem Allan litli brúkaði síð- astliðinn vetur, vorðu orðin honum altof lítil og þröng; alls ekki hæfi- leg til að sjást, meira að segja í bamaskólanum, sem hann gekk á. — Barnaskólinn sjálfur var nú ann- að áhyggjuefni hennar. Hún nam staðar fyrir framan siregilglers glugga á klæðasölubúð. Þar var til sýnis yfirhöfn, sem mundi breyta Betty svo mjög, ef hún væri í henni, að hún sýndist dýrðleg; og einnig var þar kjóll, er mundi þéna vel handa henni sjálfri. Hann var einnig næsta óbrotinn — og hann gat ekki verið fjarskalega dýr, meira að segja á þessum dög- um, þegar alt var svo svívirðHega dýrt. A'leiðinni upp brekkuna fór bif- reið einnar félagskonunnar í brús- andi ferð fram hjá henni, berandi þær slórsömu heim til heimila sinna. Sumar Jieirra sáu liana, hneigðu sig til hennar; aðrar voru svo niðúrsoknar f sinni eigin sjálfs- ánægju, að þær höfðu ekki tíma til þess að taka eftir nokkrum, sem var gangandi — “einkum,” sagði hún gremjulega við sjálfa sig, “nokkrum eins ræfilslegum persón- um og eg sjálf er”. Ekki fyrir það, að þær væru broddborgaralegar. Þær lítillækkuðu sig æfinlega til að reyna að láta henni finnast, að þær litu eins upp til hennar og þær virtu hana jafn mikið fyrir því, ]>ó fötin hennar væru eins og þau væru og heimilið, sem hún lifði á, og þó hún hefði ekki bifreið; slíkir hlutir hefðu engin áhrif á þær. En hún hafði óbeit á tilraunum l>eirra. því þær voru svo augljóslega fram- kvæmdar af hræsni. Hún kærði sig ekki um að nein þeirra væri vingjarnleg við sig; hún krafðist réttar síns, Ivað var það, sem hún ætti að haía. Það var engin minsta ástæða fyrir því, að hún hefði það ekki — engin á- stæða nema svíðingsháttur Jóns. Þetta var kjarninn í hugrenning- um hennar — því vandræði voru það, og sem höfðu átt sér stað lengi. Hún hafði aldrei getað skilið það. Hún gat horft til baka til fyrstu hjónabandsára þeirra, þegar alt var í trúnaði og trausti og von skiftist á milli þeirra f jöfnuði og þau tóku jafha hlutdeild í hvors annai-s hugarangri. Þau höfðu verið fátæk um þær mundir. Þau höfðu ekkert nema kaup það, sem Jón vann l)á fyrir. Og áður en þau höfðu einu sinni vogað að giftast, þá höfðu þau sparsemislega talið upp og athug- að hver einustu útgjöld. En kaup- ið var nóg. Hún hafði séð um það, að l>að dugði, þvf hún var fær um að stjórna. — Hún hafði Iíka mátt tii að vera það, því hún var eldri dóttirin af fjórum systkinum, með móður þeirra, sem var ekkja. Þegar móðir hennar dó, árið sem ■Betty fæddist, þá hafði ekki verið nokkur vafaspurning á milli henn- ar og bræðra hennar, um þá litlu, sem eftir var skilin; hún hlaut auð- vitað að tilheyra Janet, þessari var- færnu ógiftu systur. En alt eem eftir var af fjölskyldu Jóris, var föð- ursystir í þorpi nokkru í Yermont. Hann hafði erft nóg til að sjá fyrir sér f gegruim háskólaveru sína, en lengra náði það ekki. Það hafði ekki verið neitt tækifæri til þess að erfa nokkuð, engin von um nokkuð, af þessum tímanlegu litlu vind- hviðum, sem iðulega féjlu á aðrar persónur. En það hafði ekkert gert til. Kaup Jóns hafði verið hækkað strax fyrsta árið, og meira að segja enn einu sfnni síðan. Hann hafði nú ábyrgðarmikia stöðu og þau gátu nú reglulega látið eftir sér, að hafa alt, eins og vinfólk þeirra lét eftir sér að hafa. Aðeins — þarna var nú Jón og þessi óskiljanlegu umskifti á honum. Á þossum fyrstu árum hafði hann verið svo glaður og örlátur, svo fjörugur og áhlaupasamur. Ofurlitl- ar leikhúsferðir, ofurlftið af brjóst- sykri, sem var þó undrunarvert, og dáiitlar gullstássgjafir. Perluhring- urinn kom þegar Betty fæddist. Litia húsið, sem hafði verið sifkt gleðiefni, þegar þau keyptu það - sem var þá pantsett fyrir hálfu mati þess — en nú sýndist það svo ófu.ll- komið og ekki eftirsóknarvert, sett niður eins<og það var á litlu hiiðar- stræti. Um þær .mundir, þegar þau höfðu haft litla upphæð, var það samt meira en þau nauðsynlega þurftu til að iifa af; hafði hann byrjað á að leggja afganginn inn í sparibanka undir nafni þeirra beggja. Hún hafði vitað um, til hvers að hvert einasta cent var not- að, og hún hafði iíka séð um það, að hvert cent kæmi til reiknings. Þetta var árið áður en þau keyptu húsið. Á öðru ári eftir það byrjuðu umskiftin. Hún hafði aldrei skilið það. Hún fann það með sjálfri sér, að hún mundi aldrei geta skilið það. Það var vissulega hart að trúa því, að velgengnin ein gæti breytt honum þannig, hennar kæra Jóni. Samf scm áður gat hún ekki rakið i orsakirnar * il nokkurs annars. Hún hafði einu sinni ekki fengið vit- neskju um hina miklu hækkun á “En — Jón! Fjórir mánuðir, og þú I hefir ékkert sagt mér!” Hann stóð upp og færði sig til mér, hvað mikið álit hann hafi á ykkur.” Elinora roðnaði og átti erfitt með j að finna nokkuð viðeigandi að liennar, en hún eins og hröklaðist segja.. En pað var eins og frú Lor-1 frá honum. “Og eg skii ekki,” sagði ánægð með það. Hún hún enn' í hálfum hljóðum. “Kæra mín! Það er alt þarna," j sagði hann; “hvert einasta cent, er íng væri klappaði á höndina á Elinoru. “Þegar Jón minn var á aldur við þinn, kæra mín, þá var hann eng- inn unglings félagd, það get eg full- vissað þig um,” sagði liún. “Við mundum hafa haldið okkur sjálf mjög rík með þínum inntektum. En eg er glöð að sjá það, að þú tekur því skynsamlega. Það er rétti veg- urinn, kæra mín. Maður sér svo mikið af því gagnstæða nú á dög- um. Með miklu eldfjöri mætti hún Jóni þetta kvöld; hún reglulega hljóp til að mæta honum. Vangar hennar voru blóðrjóðir af áhuga og hún hljóp upp um hálsinn á hon um. “ó, Jón! Jón! Hvenær skeði það? Er það ekki ágætt? Ó, kæri nonni minn, eg er svo stolt — stolt — stolt af þér.’ Hann hafði aldrei áður tokið gleðiatlotum hennar jafn kyrlega. Hann kysti hana, hló ofurlítið, og lét eins og hann vissi ekki, hvað hún var að tala um. Svovspurði hann um Bet^y og hvernig Ailan liði af kvefinu; sagði, að hann skyldi segja henni alt um það eft- ir miðdegisverð. Hún hafði hlegið að honum stríðnislega. Eins og að hnerrar Allans og flýtirinn á Ijletty ofan stigann, til þess að hlaupa í fang- ið á föður sínum, væri þýðingar- eg hefi meðtekið; og það er alt þitt I | — það veiztu, kæra mfn!’ “Ó — en hvers vegna sagðirðu mér ekki frá þessu? Þú vildir ekki láta mig vita! Þvf þá — en — Jón!’ “Elskan mín — gerðu svo vel, Eli- nora!” Hún var nú komin í stóra stólinn hans og grét. “ó, Jón, eg ekil ekki — eg fæ ekki skilið, hvernig þú gazt —” Hann kraup á kné við hliðina á henni. “Elinora! Elsku hjartað mitt! Gerðu þetta ckki! Veiztu það ekki, að eg vil ekki særa þig, Elinora?” “Ó, auðvitað veit eg það, Jón. — En hvers vegna, og hvemig gaztu? Félagi og svo mikið meiri peningar en við höfum nokkurntíma haft. Og við höfum æfinlega verið sam- eiginlega hluttakandi í öllum hlut- um, í biíðu og stríðu! Hvers vegna þetta?” “Eg vildi spara það. Eg eyða því. Það er alt launum hans fyr en hann hafði meira heldur en það, að hann væri verið búinn að vinna fyrir þeim f fleiri mánuði. Það ^em hún haf'ði tekið eftir, með sinni kvenlegu at- hugunarsemi f öllu honum yiðvíkj- andi, var það, að það sýndist eins ^og hinir gömlu gleðineistar, er hún svo mjög elskaði, væru einatt meir mikill maður! Og hann vantaði miðdegisverðinn sinn, var það nú víst? Alveg rétt, þá ætti hann að fá hann. En ef að hún hefði vitað, mundi hún hafa gert úr þvl hátíð- ishald? Hann hafði verið náfölur við mið- heribergið. vildi ekki þarna.” I Hann kom ekki aftur til baka til hennar — dirfðist þess ekki, sagði -hn við sjálfa sig beisklega; síðar og á sama tíma háfði hún lagt- litlu bókina á borðið og farið upp á loft. Hann hafði ekki sagt henni af og meir að fölna -- smátt og smátt degisverðirin og litið út miklu elli- kom það í ljós áreiðanlega. legar en hún hafði nokkurntlma séð Hann gekk hægar eftir götunni,! hann áður. En það var svo sem gieymdi sínum gamla vana, að taka auðvitað, að hann var þreyttur eft- tvær og þrjár tröppur upp eftir jr andstreymi dagsins — og það var stiganum, til þess að grípa Betty j engin furða! Að hafa verið gerð- og hefja hana upp í loftið. Hann Ur að félaga í umsýslufélagi Lorc- var orðinn stiltari, eldri. Oftar en ingsJbræðra. En hún var nógu einu sinni spurði hún hann, með glaðvær. Og seinna, þegar böniin þejrri viðkvæmni, sem aldrei hafði ' höfðu verið látin fara í rúmin sín, brugðist að knýði fram svar, -hvort 0g Jón var kominn í sinn venjulega hann væri kvíðafullur út af nokkru. stói, sem var með fjaðrasetu og út- Hann hafði æfinlega ' hlegið að stoppuðu báki, gekk hún fyrir-aft- henni og neitað að svo væri. En að an hann, kysti á hvirfilinn á höfði sfðustu hafði hann, þó það að vfsu hans, þar sem hárið var nú þegar þar geymd. Ekkert það, eins og ,hann sagði æfinlega, sem ekki er óhult. — óhult! Hún hataði þetta orti, núorðið. Frh. Prestur krefst kossa. Heldur því fast fram, aS hann sé aS fylgja kenningum biblíunnar. Falleg stúlka, nemandi viS North- v^estern háskólann, brýzt um í 25 mínútur í faSmi hins ásakaSa kossaþjófs. Hann stóð upp og í borginni Detroit í Bandaríkjun- um, komu þann Í6. júní s.l. tvær giftar konur og þrjár stúlkur fram, allar í senn, til þess að kvarta und- an séra J. B. Kline, presti Berea Pentacostal Tatoernacle. Þæj- sögðu að presturinn hefði krafist þess að fá að kyssa þær. Mrs. Broughton kvaðst oft hafa orðið að berja hann og hrinda hon- um frá sér. Hann sagðist vera að fylgja kenningum biblíunnar og að kossar sínir væru heilagir. En þeg- ar Mrs. Broughton vildi ekki fall- ast á þetta, þá fletti hann upp f II. Korintuibréfi, 13. kap., 12. versi, og las: “Heilsið hver öðrum með hei- rödd hans lögum kassi” Mrs. Broughton seg- hljómaði aumkvunarlega þvert yfir ir að hann liafi nú aldrei getað kyst sig samt, og hún, maður hennar og bróðir gengu úr söfnuðinum. En j eftir að þau voru gengin úr söfnuð- inum, segist hún hafa setið í kirkju og heyrt Kline kalla þá, sem sögðu ‘ sig úr söfnuðinum, morðingja og stjórnleysingja. j iMies Mary Butchart, 20 ára, segir að séra Kline hafi stolið hjá sér hvaða ástæðu hann vildi hafa pen-1 mörgum kossum og hafi hún orðið að hrinda honum frá sér. Einnig er sagt að Israel Leonard, öldungur þessarar sömu kirkju^ og vinur séra Klines, hafi þenna sama kossasið. Þessi Leonard kvað eiga heima hjá séra Kline. Falleg stúlka, Lucille Meyers að væri áreiðanlegt að hann gerði það hikandi, stungið upp á, að þau eyddu minna. Hann hafði talað um peningasparnað. Jæja, liún hafði eytt minnu; hún hafði hjálpað hon- um til að spara. Hvað var það, er hún vildi ekki gera fyrir hann, hennar kæra Jón, einkum og sér í lagi þegar hann var kvíðafultur og órólegur? Nií, það varð hreinasta ánægja að búa til alla hluti fyrir börnin og hana sjálfa. Og meðan þau voru lítil, og hún þurfti sjálf að hafa nákvæmt eftirlit með þeim, þá gerði það lítið til hverju hún klæddist, eins lengi og hún var hreinleg í Jóns augum. En svo kom þetta óvænta reiðar- slag fyrir hana, þegar hún fékk vit- neskju um launahækkun hans og þann sannleika, að hann hefði leynt hana því. Haldið þvf leyndu fyrir henni — fyrir herini — konunni hans, sem hafði gert alt sem hún gat til þess að vera honum sannur og trúr félagi og hjálparhönd! Og að heyra þetta frá ókúnnum! Samt sem áður hafði þetta komið fyrir. Hún hafði mætt frú Loring einu sinni eftir hádegi, í dálitlu te- drykkjusamsæti, hjá gamalli vin- konu móður hennar; mætti henná gætnislega, en þó með kurteisi, er átti vel við gagnvart konu, sem var miklu eldri, ríkari og i hárri *töðu, og þar að auki konu aðal- yfirmanns félags þess, sem Jón vann fyrir. Frú Loring hafði brosað við- feldnislega og fremur tekið hana út úr eða afsíðis, til ]>ess að tala við hana, boðið henni keyrslu heim í lokuðu bifreiðinni sinni — hin fynsta er Elinora hafði stigið inn í; það var á leiöinni heim, sem þessi opinberun kom henni til eyrna. “Eg er mjög glöð yfir að hafa kynst þér, kæra mín,’ sagði eldri konan. “Nú hefi eg þó vissulega nokkuð til að segja manninum mínum. Hann er einatt að segjai farið að þynnast, tók sér svo stöðu fyrir framan hann og hélt saman höndunum fyrir aftan bakið. “Nú, nú!” sagði hún. beðið rétt eins lengi og eg er færj Segðu mér frá því.” 1 um. En hann hiikaði og horfði ekki á i 'hana. En svo spurði hann, hvernig i ! hún hefði heyrt það. Hún sagði honum það og bætti inga undir sfnu eigin nafni — svo að hún gæti ekki eytt þeim — eins ^ og hún----- Á þenna hátt byrjaði það. Síð- an — ó, síðan! ó, þessi dimmi blettur á samlífi þeirra. Það var ^ svo erfitt að trúa því að slíkt gæti | komið þar inn, undir nokkrutn kringumstæðum, svo erfitt að taka eftir hvernig hann óx. Um tíma eftir fyrsta áráekstur- inn af því, hafði hún reynt að skilja hann. Ekki algerlega af hlut- tekningu; það var meira en hún hafði mátt til, með öllum sínum vonum, eins og hún hlaut að hafa um alla þeirra sameiginlegu drauma, um smáa og smáa launa- hækkun, þegar hann mundi verða í færum um að eignast hluti og Fg hpfj i gera ýmislegt þeim bááðum til gagns og ánægju. En að minsta kosti hefði hún átt að skilja það, að han nvildi spara peninga, til [ þess að innvinna meira eða auðg- ast meira, eins og aðrir menn gerðu, með því að leggja þá inn í einhver arðvænleg fyrirtæki. En svo við um leið og hló ofurlítið aliþarna var ékki í þessu sambandi hreinni gleði: “Vertu ekki sinnu- laus, Jón! Segðu mér frá því eins og I>að er!’ Ennþá leit út eias og hann hik- aði eða væri efablandinn. . En svo stóð hann upp, fór yfir að skrif- borði sínu og opnaði skúffu þá, þar sem liann geymdi öll sdn áríðandi skjöl. Þegar hann kom aftur, rétti harin henni ofurlitla brúnspjaldaða bók. “Hvað í veröldinni —” byrjaði hún að segja, en hann einsog slengd ist niður í stólinn, frámunalega þreytulegur og sagði: “Það er i þarna.” Vandræðaleg og nokkuð, svip- þung yfir undarlegleika hans, opn-; aði hún ‘ bókina. Það var spari- sjóðsbók og það voru fjögur inn- i legg í henni. Hið fyrsta var lagt j inn fyrir fjórum mánuðum síðan. “Kn — en eg skil þetta ekki!' , mælti hún. “Hvað í ósköpunum j hefir þetta að gera í sambandi við I spurningu mína?” Hann bleytti á sér varirnar. “Það er alt þarna, Elinora." | sagði hann. Hún horfði frá bölunum i bóikinni til bónda síns, já, beint í andlit hans. “En, Jón! Fyrsta dagsetn- ingin er fyrir fjórum mánuðum síð- an! Eg skil ekki!” Hann sagði ekkert, horfði aðeins á hana. Sársauki — já, áreiðanlega hafði þar verið sársauki — í sálu hans. Alt f einu sklidi hún. Hún rak upp lágt hljóð. ! neitt arðvænlegt fyrirtæki, eða ekki neitt það, er gat gefið af sér fljóta vexti. Hann sýndi henni spari bankabókina á hverjum mánuði. Þegar upphæðin 1 henni var orðin nógu há, var ætíð dregin út upp- hæð fyrir verðbréf, áreiðanleg og viss, err'vextir af þeim aðeins sann- gjarnir. Hann sýndi henni þau líka æfinlega, áður en hann fór með þau í öryggisskáp, til þess að fá pau nafni, nemandi við Northiúestern háskólann, segist hafa brotist um í 25 mínútur í faðmi hins ásakaða kossaþjófs. Miss Florence Knowles segir, að, þó að séra Kline hafi sagt, að koss- arnir væru heilagir, þá hafi hann aldrei boðist tii að kyssa einn ein- asta karlmann í söfnuðinum, en sér hafi fundist, að ef kossar séra Klin- es væru heilagir, þá þyrftu karl- mennirnir þeirra með ekki síður en kvenfólkið. En eftir að hún hafði rekið hann frá sér fyrir að kyssa sig, þá hafi hann rægt sig úr pré- dikunarstólnum. Dóttir séra Klines segir að faðir sinn hvorki játi né beri á móti þbss- um ákærum. x. WEVELCAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott Íslenzkt kaffi ávalt á boðistólr.m- Svaladrykkir, tóbak og allskonar sæt> vindlar, lndi. Mrs. T. JACOBS. --------RJOMI------------------- HeiSvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fynr heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómásend- ingum yðar — og með óbrigjð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. HiIIhouse forseti ,og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.