Heimskringla - 01.08.1923, Page 1

Heimskringla - 01.08.1923, Page 1
 VerðlauB ROYAk CROWN gefím fyrir Coupons | SOAP BendfS efttr vertSllsta tll Royel Crovrn Soap L<t*t. 664 Mala St., Wlnnlpeg. og umbúðir Verðlaun gefía fyrir CROWN Coupons SOAP Og Sandlri eftlr verSllstn ttl lioyal Crown Soap Ltd. umbúðir 654 Maln st” wlnn,P«« XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN l.ÁGÚST, 1923. NÚMER 44 Canada. ManitobaþingiS. ’Þingið ■Jiann 25. lögleiða stóð yíir Bruni í Wynyard. I S.l. miðvikudag, kl. 7.20 e. h. brauzt I út eldur í ibænum Wynyard, Sask., | og brunnu þar á tæpum tveim klukkustundum sjö verzlunarbygg- ingar, og leit um tím'a út fy>rir, að við ekkert yrði ráðið og að eldurinn myndi eyðileggja alt verzlunar- hverfið, en þó tókst að afstýrá því. Sumar byggingamar brunnu alveg íil kaldra koia, en aðrar skemdust meira og minna. Skeðinn af' þessu er metinn $125,000. Fle«t af því sem brann, mun hafa verið nð einhverju leyti vátrygt, en samt sem áður vcrða eigendurnir fyrir mikluui skaða. Um upptök eldsiris vi+a menn ekki annað en það, að hann kom upp í verzlunarbúð A. Beig- - Þegar eldurinn var scrn í Manitoba kom saman s.l. mánaðar, til þess að stjórnarvínsöliuna. Það í þrjá daga. Frumvarpið var samþykt að mestu eða öllu ieyti breytingaiaust. Séu gallar ein- hverjir á því, eru þeir þvf ekki stjórninni að kenna. Reynist fyrir- tækið illa, eiga kjósendur um það við^sjálfa sig. Nálega eina málið, sem fyrir þinginu lá, var þetta vín- sölufrumvarp. Þetta aukaþing mætti því kallast brennivínsþing- ið. Ekki er enn kunnugt um það, hverjir umsjón vínsölunnar hafi með höndum. En þráttað var tals- manns. vert um kaup aðal-umsjónarmanns-1 rncíJtur, mátti sjá hann kringum 20 ins. Konservatívar þóttust hafa ri úur að. um. .Alt hefir þvf verið með ráði út, svo að skipa hefir orðið sérstaka gert. Enda varð svo að vera til j iögreglu til að vernda áila matvæla- þess að færast þetta í famg um há-1 flutninga. — Yfir höfuð er útlitið hjartan dag á fjölförnu stræti borg- j hið ískyggilegasta. arinnar. Studábaker-bíllinn, sem I frétt, að laun hans ættu að vera 12,000 fil 15,000 daltr á ári. Ákveðið er ekkert um kaup þessa manns. En eitt er víst. Staða hans er ein sú ábyrgðarmesta. Tnntektir af vín- sölunni eru metnar $10,000,000. Sá maður, sem fyrirtæki stjórnar, sem •er eins umfangsmikið og stórt og j þetta, vinnur ekki fyrir minna kaupi fyrto nokkurt prívat-félag. | Svo hvort sem kaupið verður þetta i eða ekki, er ekki sanngjarnt að | bera .stjórninni ]>að á brýn, að hún nf5^U^1. ,^a,f °5 sé að gæða nokkrum vini sírium með þessu. Hve margar og hvar Uppskeruhorfur í Suður-Manitoba. Eftir þvi sem blöðin skýra frá, er upp“keruútl!tið í Suður-Manitob.'i ekki sem bezt. Fyrir hitana, sern undanfarið hafa gengið, var útlitið svo igott, að menn bjuggust við að þar mundi verða uppskera meirí og betri en nokkru sinni áður tiér í Manitoba. En síðan hefir útiitið versnað bæði vegna þurkanna og sem víða virðist ætla að e.yðaleggja upp- skeruna. ræningjarnir þustu burt á, er hald- ið að farið liafi í vestnrátt, áleiðis til Hamilton Highway, en síðan hafa þeir ekki sést. Fé er lagt til höfuðs ]>eim af bönkunum svo neín- ur $10,000. Þetta þykir ein sú djarf- asta fjárránsferð, sem sögur fara hér af. Hættir vinnu. VatnsleiðvSlan að British Ernpire Steel plöntunni í Nova Seotia, var stöðvuð s.l. mánudag með því að sundra henni með sprengingu við upptök hennar við Sidney-ána. Várð að liætta vinnu á stálverkstæðun- um og óvíst að þau taki í bráðina Vinnumenn frá Englandi. Um 1000 manns er gert ráð í'yrii að komi frá Englandi til þess að i “jjpjfia” vinna hér við uppskeru í haust. Samið hefir verið við skipa- og járnbrautafélögin um niðursett far báðar leiðir. Þrælahald í SuSvestur-Afríku. í skýrslu, er yfirmenn Breta í Suðvestur-Afríku hafa sent brezku sijórninni, er skýrt frá því, að þrælahald eigi sér stað í nokkrum héröðum, sem þeir tóku við af Ak. 22. júní. * 17 júní var minst með hátíðahaldi uppi á leikvelli U. M. F. A. Héldu þar ræður Sigurður Guðmundsson skólameistari fyrir rninni Jóns Síg- urðssonar, Ingimar - Eydal fyrir minni fslands og Þorsteinn M. Jóns- son alþm. fyrir rninni fánans. á horn og “Geysir” söng nokkur lög. Stormur og moldrok spiltu gleði manna um daginn. Á- góðlnn af hátíðarhaldinu og veit- ingasölu gengur í heilsuhælissjóð Norðurlands. 19. júní var hátíðlegur haldinn af konum bæjarins. Skemtisamkoma var um kvöldið í Samkomuhúsinu og veitingar í barnaskólanum mest- an hluta dagsins. Aðalliður skemti skrárinnar var sjónleikur, “óska- Þjóðverjum. ^ j stundin”, eftir Kristínu skáldkonu í héraði því er Okavnaog lieitir, Sigfúsdóttur, leikinn af helztu lelk- aftur til starfa. VerkfalTið er því j kveður mjög mikið að ]>esisu. Og urum bæjarins- Agóðinn af degin- okki enn útséð um Að sprengiefni ' svo er fáfræðin mikil, að fólkið þar um ^engur í landsspitalasjóðinn. - Þess skal getið lesendum Hkr. ti'l upplýsingar, að 19. júní er kven- frelsisdagurinn heima. vínbúðurnar verða, er enn óákveð- j ið. Þingmönnum v’oru goldnir $100 í kaup fyrir þetta aukastarf sitt, og varð það annaðhvort að vera það eða ekkert. íhaldsmenn vinna frægan sigur Prince Edwards Island. var þarna notað, setur geig í stjórn- er ramtrúað á galdra. endur plöntunnar, og þeir taka því; Þar sem fólkið stendur á lægstu sem bendingu um, að aldi-ei sé of menningarstigi, segir í skýrslunni varlega farið. Winnipegfélag leggur járnbraut í Kína. að 50 prósent af því séu þrælar. Ailir yfirmenn og rfkismenn eiga eða halda rneira og minna af þræhira. Að taka þá af lífi er ekki leyft, Smjörlíkisverksmiðja Akureyrar hefir fengið norskan smjörlíkis- gerðarmann í þjónustu sína. Heitir hann Jóhann Grip og er alþektur Vínsalan. Konservatívar unnu mikinn sigur í fylkiskosningunum á Prince' Ed- j j wards Island ~2f>. þ. m., náðu 24 sæt- | um af 30, en núverandi liberalstjórn, I “En hvað er um verðið?” Það er | Bell-stjórnin. fékk aðeins 4. Það! spurnmg, sem fvrir mörgum liefir ! verst5 við ómgurinn er þó það, að vakað -síðustu dagana, eða síðan að 1 allir ™«herrarnir biðu ósigur. Má þingið gekk frá vínsölulöggjöfinni.1 se«a að betta sé mikkl *rrl ósig- Svarið er, að vínið sé dýrt. Og þeir sern iétu sig dreyma um það, að vínið myndi ekki kosta meira en það gerði fyrir stríðið, mega nú j Northern Construction félagið í Winnipeg, hefir samið við stjórnina í Kína, að leggja járnb'raut milli | þeirra staða, er Canton og Chengtu l heita, um 1200 mílur. Brautin kost-1 ar um 20,000,000 dollara. Verk þetta ! náði félagið í fyrir miliigöngu manns þess, er stjórnar Vancouver- deild þess, en hann heitir Cummings og hefir elgi alls fyrir löngu verið í Kína. Á verki þessu verður strax byrjað. ur en sá, sem bændastjórnin i Ont- ! ario beið. — Foringi Konservatíva i heitir .T. D. Stewart, K. C„ og er hann sjálfsagður að mynda hina Önnur lönd Sleppa út af vitfirringaspítala. Nýlega sluppu 41 rnaður út af vit- firringaspítala glæpamanna f rík- inu Tllinois í Bandaríkjunum. Flest- láta sig hætta að dreyrna um slfkt. j nýju stjórn. — Þetta fylki hafði i þ náðust strax aftur, en sjö voru En borið saman við núverandi verð j fram að árinu 1919 nær þvf cinhuga ófundnlr, á vfrii, verður það ei eins dýrt talið. fylgt Konservatívum að málum, en skrifuð. Hér fer verðskrá á eftir eins og hún \ við kosningarnar, sem þá fóru fram, j unnu liberaiar algerlega, svo að þeim loknum áttu þeir 24 fulitrúa birtist í dagblöðunum: Bjór í kössum ....... :.... $3.50 Scotch, potturinn ........... 3.50 Ale, 12 pint-flöskur ........ 4.25 Vtout ....................... 2.75 Gin, potturinn .............. 2.’0 Brandy, potturinn............ 4.50 Trish W'hiskey, pt........... 3.00 Bandaríkja Whiskey, pt....... 4.00 Champagne, pt............... 6.00 Port, pt................... 1.00 Rum, pt.......’.. ........... 3.00 Benedictine.......*........... 6.00 Claret, pt................... 1.00 Þetta er verðið á ódýrari, verri tegundunum. Á hinum betri er það hærra. T. d. Begg’s Gold Cap Scotch $7.00 og Johnny Walker $5.25. Godet $8.00 o. s. frv. Ætlast er til að allar þessar vín- tegundir séu búnar til f víngerðar- húsum og mátulega staðnar eða gamlar til að neyta þeirra. ‘Ekki sem verst,” sögðu sumir. “En — en? Vertu rólegur. Um 30 daga — eða rúmlega það.” Harding forseti í Vancouver. S.l. föstudag var Harding forseti Bandaríkjanna staddur í Vancou- ver. Um 40,000 manns safnaðist þar saman til að sjá og hlýða á forset- ann. Viðtökurnar sagði hann að þegar þessi frétt er Læknir myrtur. á þingi, Konservatfvar 5, og 1 var óháður. En þessar síðustu kosn- ingar sýna glögglega, að kjósendur í fylkinu hafa iðrast synda sinna og snúið aftur heim til föðurhúsanna. — Gleði mikil ríkir nú í hentmðum Konsarvatíva, yfir hinum stórkost- legu sigrum, sem þeir hafa unnið ! I undanfarið, fyrst í Ontario og síð- j an á P. E. I., og er það eðlilegt, því j að ef þessu heldur áfram, er ekki i annað sýnna en að við næstu sam-' bandskosningar verði konservatfva stjárn sett til valda. Bankaþjónar rændir. Á ]vriðjudaginn f vikunni sem leið voru bankaþjónar á ferðinni milli bankanna og miðstöðvar- bankans (clearing hpuse) með full- j ar hendur fjár, eins og vanalega er, í borginni Toronto. Það var um klukkan 40 að morgni. Fólk var f hundraða tali á ferli á hverju stræti borgarinnar. Alt í einu brjót- ast nokkrir menn áfram, vaða að bankaþjónunum, skjóta á þá og taka það, sem þeir eru með í hönd- unum, og hafa burtu með sér. En Dr. W. Sam Shipp, læknir f Battle Creek, Mich., var skotinn til bana s.l. miðvikudagskvöld á skrifstofu sinni. Morðinginn, Morris Warrin að nafni, henti sér út um glugga á f.iórða lofti eftir að hafa skotið la>kninn, og beið bana af. Tveir lögregluþjónar skotnir til bana. iS_l. föstudagskvöld voru tveir lögregluþjónar skotnir til bana á götunum í New York. Höfðu ver- ið að taka fasta leigubifreið, 'en sá sem í heni var skaut þá báða til dauðs og skipaði svo ökumanninum að halda áfram ferðinni, miðaði á liann skambyssunni um leið o-g hann sagði: “Haltu áfrarn, eða þú færð sömu útreið”. Og bifreiðin hvarf út f myrtarið. Hurigur í Þýzkalandi. Altaf versnar ástandið í Þýzka- landi. Matvælaskortur er nú orð- tnn þar svo mikill, a ðenskir frétta- ritarar segja, að ástandið þar sé verra nú heldur en þegar verst var En lamdir eru þeir svipum, ef þeir , f Norður-Noregi^yrjr starf sitt við sýna ekki yfirboðrirum sínum og slíkar veksmiðjur. Árin 1912—16 eigendum hiýðni. Böm þrælanna var hann á Póllandi og Finnlandi eru þrælar og verða alla æfi. Og og veitti þar smjöriíkisverksmiðj- eins og lög gera ráð fyrir, ganga um forstöðu, en síðan hefir hann þeir kaupum og sölu og er einatt unnið í Noregi við samskonar störf. skift á þeim og skepnum, nautpen- Er því hér mjög hæfur maður, sem ingi, hestum og ösnum. Smjörlíkisgerð Akureyrar hefir ráð- Þrælarnir gera alla erfiðustu og ið til sín verstu vininu á heimilunum; ]>eir hirða skepnur og gera aila akur- vinnu. Einstöku þrælum eru leigðai- jarð- ir til að búa á, og gjaida ]>eir )>á jarðeiganda ákveðinn hluta af upp- skerunni. En þetta er ]>ó fremur undantekning en að það sé al- gengt. Ef ]>ræll á eitthvað til, ganga eignir hans að honum látnum til húsbónda hans. Brezku stjórnendunum þarna syðra hefir verið sagt ]>að, að undir brezkri stjórn verði þrælahaid þetta ekki liðið og hafa menn ver- ið sendir suður til þess að koma því í verk, að það sé afnuprið. Fáist það ekki með góðu af hálfu þrælaeig- endanna, verður til annara ráða gripið Látinn er nýlega Kristján Jóel«- son óðalsbóndi á Mógili á Svalbarðs strönd úr krabbameini, 73 ára gam- all. Atorku- og myndarmaður. Aflabrögð. — Rýr afli hefir til þessáorðlð á Fiskiskipiri hcðan. Eru sum þeirra komin inn með þetta 20-40 skippund af fremur smáum þórski. Afli á mótorbáta hefir ver- ið dágóður fyrir utan fjarðarmynn- ið. Síld og sjnáfiskur veiðist hér á Pollinum öðruhverju. Island. Ak. 1 júní. Landsímastöðin. — Nú er hún að flytja búferlum í hin nýju heim- kynni sín í Hafnarstræti 86. Er þeg- ar búið að koma landsímaafgreiðsl- unni þar fyrir, en flutningi bæjar- sfmans mun ekki lokið fyr en um : aðra helgi. Dánarfregn. — Þann 19. f. m. and- aðist á Húsavík Sigurborg Krist- bjarnardóttir, kona Jóns G. Isfjörðs skósnriðs hér í bæ. Yar hún í kynnisför hjá syni þeirra hjóna, er hún lézt. Sigurborg heitin var dugnaðarkona hin mesta og vel kýnt. Ak. 29. júní. Borgarnésslæknishérað hefir ver- ið veitt Ingólfi Gíslasyni lækni á Vopnafirði. Flu-t.ti hann með fjöl- skyldu sína suður á Goðafossi. Smaladrengurinn, sjónleikur i 5 þáttum eftir Freymóð Jónsson mál- ara, er nýlega kominn á bókamark- aðinn. Aðalfundur Ræktunarfélags Norð urlands var haldinn í húsi félagsins í Gróðrarstöðinni dagana 22. og 23. bessa mánaðar. (Isl.) -xx- Tengdafaðir minn. Eftir Mark Twain. (Þýtt.) Taugaveiki hefir gert vart við sig hór í bænum, en aðeins eitt tilfelTi, | sem betur fer. Er það karlmaður, j ísem veikina hefir og liggur hann nú á sjúkrahúsinu. Maðurinn var Þegar eg var 32 ára, frarndi eg flónsku — í raun réttri hvorki ]>á fyrstu né siðustu á æfi minni — en það var flónska. sem fékk góðan enda. Eg varð ástfangirin, og það svo, að eg hugsaði um að gifta mig, en i þegar við gerum það, þá verðum við auðvitað að hugsa okkur fyrir heimili. En þar sem mér fanst það á stríðstímunum, eða um stríðslok- það voru 125 þúsundir dollara. Bóf-jin og þegar stjórnarbyltingin varð, | l£l1 | hversdagslegt, fékk eg tengda ernir þeysitu svo í burtu með þýf- J og er alt útlit fyrir að borgarastríð n>'lega kominn frá \ estinananeyj-: föður niinn til að útvega okkur ið og hefir ekki spurst til þeirra eða ibylting verði nú eins og ]>á. Þó um- 1 húsnæði í Buffalo. væru langt fram yfir ]>að, sem hann j sfðan Bankaþjónarnir voru þrír, j segist stjórnin f Berlín vora viðbú- ■■ Gagnfræöaskólanum var sagt upp hefðl gert sér hugmynd um. Og svo 1 er {yrir skotum urðu. Eru þeir á in að bæla alt slíkt niður. — Hópar ^ miðvikudaginn 4-’ nemendur > Uiiítmh,',ai an.inn hættuloga ’ hungraðra aumingja fylla götur | hlýjum orðum fór forsetinn um1 sjúkrahúsi og enginn Canada, og canadisku þjóðina, að menn undruðust það einlægtnis bræðraþel frá útlendum manpi. Hann óskaði að þessi tvö frjálsu lönd, Canada og Bandaríkin, mætfcu að eilífu búa saman í friði, eins og þau hefðu gert til þessa. særður. Einn bófanna særðist, að haldið er, af skotum bankaþjón- anna, sem byssur höfðu auðvitað einnig með sér. Eiinn maður stóð álengdar rneðan ræningjarnir fóru sínu fram og sagði fyrir verkum. luku gagnfræðaprófi. borganna. Peningarnir eru verð- j lausiir, svo að þó merui komi með j Brúin á Eyjafjarðará. — Geir Zo- handfylli sína af seðlum, þá vill j ega vegamálastjóri er nýlega kom- enginn kaupmaður selja þeim neitt: inn hingað til þessað hafa umsjón fyrir það, jafnvel ekki svolítinn | með brúargerðinni á Eyjafjarðará. brauðbita. Bændur neita að selja . Yinna byrjuð fyrir nokkrum dögum Ekki vita menn hve , margir þeir j vörur sínar vegna verðleysis pening- j sfðan. ' voru alls. en 3—4 vora í stórræðun- anna. Rán og gripdeildir breriðast j ------------ Hann vár fús til þess og fáum dögum síðar tilkynti hann mér, að ekki stæði á því, og vildi að eg kæmi með sér til að skoða það. “Það er þýðingarlaust,” sagði eg; “hafir þú skoðað fbúðina og álítir hana fullnægjandi, þá nægir það.” Svo kom brúðkaupsdagurinn og leið að kvöldi. Stóð eg þá upp frá borðinu og spurði: “Heyrðu, tegndapabbi, h\-ar er nú tilvonandi heimili okkar?” “Þið skuluð strax fá að sjá það, börnin mín, við getum farið þang- að undireins.” Vinir okkar, sem tóku þátt í brúðkaupinu, kölluðu einum rómi: “Við verðum allir samferða!” “Þá það,” sagði eg, “og komumst nú af stað.” Eg hjálpaði konu minni í yfir- höfnina, lyfti henni upp á tröppun- um og bar út að vögnunum; hinir komu á eftir hlæjandi og spaugandi. Eg, kona mín, tetigdapabbi og Bob Thomson, settumst f annan vagninn, en gestirnir í hinn. Við ókum og ókum, en eg hugsaði aðeins um konu mína og ekki um annað. Loks fanst mér ]>ó vegur- inn vera orðinn nokkuð langur. ‘Tengdapabbi,” sagði eg. “erum við ekki komnir álengdar?” “Strax, vinur minn, strax,” svar- aði hann og brosti einkennilega. En þetta “strax” fanst mér engan endi eiga. “Tengdapabbi,” sagði eg að lok- um, “mig granaði alls ekki, að þú mundir leigja hús handa mér úti á landi. Það hljóta að fást brúkleg herbergi í Bufíalo.” OHann hló aðoins. j ‘Nú erum við bráðum komin á staðinn,” sagði hann, stakk höfðinu út um gluggann og sagði eitthvað við ökumanninn. Við fórum ofan úr vagninum, ^ Eigandi hússins, frú Johnson, tók I á móti okkur, og sýndi okkur bú- staðinn. Eg leit í kringum mig og varð alveg hissa. “Heyrðu nú, tengdapabbi,” sagði j eg og vék honum afsíðis, “ertu ai- 1 veg orðinn brjálaður að leigja slík- ; an bústað hanria mér?” “Við hvað á tu, drengur minn?” ! sagði hann ofur einfeldnislega. “Nú, liann er auðvitað afar dýr og eg liefi enga peninga, eða að I minsta kosti ekki nóga peninga. ; Geturðu hjálpað mér til að borga i leiguna fyrsta misserið?” “Eg hefi séð um leiguna,” j “Þá þakka eg kærlega.” * Eg tók í handlegg konu minnar og leiddi hana frá einu hcrbergi til j annars, til þess að sýna henni fagra bústaðinn, sem eg hafði leigt handa okkur. “En ]>að er altof skrautlegt," sagði hún, hrifin af aliri fegurð- inni, sem hún sá. Eg svaraði drembilegur: “Fyrir ]>ig, góða mín, er ekkert of skraut- legt.” Vinir nrinir, sem falið höfðu sig bak við hurðir og gluggablæjur, komu nii í ljós og létu sem þeir vildu halda áfram hátíðarhaldinu, en eg sagði þeim alvarlega og vin- gjarnlega. að nú væri l>að á enda, og fylgdi þeim einum eftir annan til dyranna og seinast tengda- pabba. Ofsaglaður greip eg konu mína og hélt henni á lofti, en slepti henni brátt aftur, því á litlu boíði sá eg stórt skjal, sem liafði legið þar sfð- an eg kom þangað. Það var gjafabréf frá tengda- pabba fyrir húsinu með öllu sem í því var. Eg hefi hlotið að líta bjálfalega út, því konan mfn hló svo mikið, að hún tárfeldi. Svo leiddiJiún mig að glugganum. “Líttu þangað,” sagði hún og benti yfir götuna. í húsinu beint á móti húsi okkar bjó tengdafaðir minn, og til þess að komast að hinu nýja heimili okk- ar, höfðum við ekið liverja hring- ferðina á fætur annari í 2 til 3 klukkustundir. Já — verði maður ekki fyndinn og gamansamur með slíkum tegndapabba, þá verður maður það aldrei.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.