Heimskringla - 08.08.1923, Síða 3

Heimskringla - 08.08.1923, Síða 3
WINNIPEG, 8. ÁGO'ST, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSffiA Nýja-íslands og Minningarrit ís- lenzkra hermanna. Þið og börn ykkar gætuð ekki eftir það vefið annað en borgarar þessa lands. Þið hafið keyj.'t borgara-réttindi ykkar hjá þesaari ungu þjóð með fórnfýsi ykkar og börn ykkar hafa lagt lífið í söluna fyrir ,þau. Meira getur enginn í sölur lagt. Og nú hefi eg ekki miklu við þetta að hæta. Eg hefi vyið að reyna að benda á hvað ])ið, land- nemarnir hafið gefið Canada. Hvað hafið þið gefið okkur, afkomend- um ykkar? Yið erum hér saman komin í dag í því skyni, að sýna að við heiðrum og þökkum ykkur fyrir fórnfý.si þá er þið hafið sýnt okkar vegna. í dag er það ósk okkar yngri mannanna, sem hér erum fæddir, að sýna hinum hug- djörfu frumherjum, sem komu hing- að frá íslandi, til þess að ryðja brautina fyrir okkur, verðskuldaða virðingu og þakklæti. Hvað haf- ið þið gert fyrij- okkur? Þið hafið gefið okkur sögu ykk- ar og arfinn ómetanlega. Auk þess að vera Canadamenn erum við einn- ig íslenzkir í anda. Þjóðerni vort er tvenskonar. Ef tii vill kemur Cana- da fyrst til greina hjá flestum okk- ar yngri manna. Það er mjög eðli- legt. Yið erum fæddir hér og þetta er okkar föðurland. ísland þekkj- um við aðeins af sögum feðra okkar og mæðra. En við getum aldrei gleymt og viljum heidur ekki gleyma, að við eigum ætt að rekja tii þeirra, er á eyjunni litlu búa í norðurhöfum. Arfi okkar þaðan gleymum við heldur ekki, né 1000 ára stríði þeirrar þjóðar né bók- mentum hennar. Hugrekkið sem þið hafið sýnt og sem aldrei lætur bugast, er ómögulegt að gleyma. Þið hinir eldri eruð ekki eins ríkir og við. Rætur okkar liggja dýpra í jarðvegi þessa lands en ykkar, vegna iþess, að við erum hér fædd- ir. Og við höfum einnig eins mik- ið frá Islandi og þið hafið. Yið höfum einnig minninguna um hetjuskap ykkar og fórnfýsi til þess að örfa oss og hvetja til manndáð- ar. Við byrjum þar sem þið skiljið við. Og þið hafið lagt okkur tæki- færin í hendur til efnalegrar vel- ferðar. Hvað myndum við nú vera að gera ef feður okkar hefði skort hugrekki og framsýni til þess að yfirgefa ættland sitt og ryðja braut ina fyrir okkur í þessu nægta landi Stríðið ykkar hefir gert okkur mögulegt að komast áfram. Tak- ist okkur það ekki, er það ekki ykkar skuld. Þið hafið gefið okk- ur tækifæri að keppa að öilu jöfnu hér við hvern sem er. Þið voruð að byggja fyrir okkur og undir- staðan sem þið lögðuð var ósvikin og traust. En stærsta gjöfin af öilum gjöf- unum sein þið hafið okkur í té lát- ið, er ekki hluttaka okkar í eana- disku þjóðlífi né tækifærin til efna- legrar velmegunav, heldur karakter- inn. Eg hefi oft spurt menn að því, hver þeir skoðuðu hin helztu einkenni fslendinga hér; sérstak- lega hefi eg spurt nemendur ú há- skólanum að þessu. Voru það öuggáfur? íivarið við því hefir vanalega verið nei. Námsmenn okkar hafa góða hæfileika, það er satt. En þá hafa fleiri námsmenn. Eg held að nær sé óhætt að segja af- dráttarlaust og án nokkuís hróss, að við höfum frá ykkur þegið það, sem er flug-gáfum miklu dýrmæt- ara, en það er stefnufesta og þraut- segja og viiji til að vinna. An þessa, eru flug-gáfur litils verðar, ef ekki hættulegar. Og þá lýk eg máli mínu. Við yngri mennirnir finnum til þess, að við stöndum í þeirri skuld við ykkur landnemana, sein við fáum aldrei goldið. Ykkar starfi er senn lokið, og við byrjum á því start'i ]iar sem þið farið frá því. Megi okkur lánast að gera skyldur okkar og leysa það starf á eins göfugan iiátt af hendi og ykkur. Og mi, hr. forseti, um leið og eg nem staðar, finn eg mér skylt, að þakka l>ér fyrir þann heiður, sem þú hefir sýnt mér með því að biðja mig að mæla fyrir minni landnem- anna. Einnig þakka eg ykkur heiðruðu tllheyrendum fyrir þá á- gætu áheyrn er þið hafið veitt þess- um athugasemduin mfnum. ------------x----------- Sendingar. (Að heiinan.) ii r. Margt íieira mætti segja um þetta mál alt, og einstök ati'iði þess, ])ótt ekki sé gert í þetta sinn. Þannig væri ekki ástæðulaust að minn- ast nokkuö gjörr á efni og einkenni íslenzkra biaða og tímarita, því margt má þar um segja bæði gott og ilt. En samt skal það látið bfða annars sambands og betra. Einnig væri ekki úr vegi að víkja 'nokkuð að bréfaskiíturo og bóka- -endingum milli þjóðarhlutanna, en l>að verður að bíða betri tfma. Meiri útbreiðslu íslenzkra blaða og tímarita ög bóka, er ekki aðeins æskileg, heldur að ýmsu leyti nauð- •ynjamál. Eins og sakir standa, er það óhjákvæmi'leg ieið til meiri viðkynningar, Islendinganna aust- an hafs og vestan. Meiri blaða- og bókaskifti geta miklu áorkað til þjóðernisverndun- ar (vestan hafs) og vináttu-við- halds. Og það væri áreiðanlega mikils’virði, að það tækist vel. — Sú reynd mundi verða giftudrjúg.----- Þetta er fyrst og fremst skrifað til að reyna að vekja áhuga á at- hyglisverðu málefni. Af ráðnum huga kýs eg heldur að það birtist í blaði vestan hafs en austan, og munu þeir lesandar sem skilja mái mitt rétt, renna grun í, af hverju eg kýs það heldur. Eg álít það einskonar mæli- kvarða á því, hverju önnur íslenzk blöð láta sig mál þetta skifta, hvort ]>au birta tvo fyrstu hlutana þess- ara sendingár, eða ekki, en heim- ildin til -endurbirtingar er hér með gefin. Koinist lvetta mál á ]>ann rekspöl sem eg vænti, mun ekki standa á / mér til frekari íhlutunar. IV. Eitt af mörgu sem sýnir áhuga- leysið um sérmál og sammál íslend- ingsins austgn hafs og vestan, er sjaldgæfnin á að. aðrirhvorir riti í l>löð eða tímarit hinumegin hafsins. Það virðist vera einskon- ar þegjandi samkomulag um hlut- ieysi, þótt það geti verið báðum jafn skaðlegt. Aðeins einstakar undantekningar eiga sér stað, svo sem ritgerðir eftir íslendinga f Tfmariti Þjóðræknisfélagsihs, og örfáar greinar í hérlendum blöð- um eftir Vestur-fslendinga. Þær greinar, sem eg man eftir af þeim uppruna, eru flestar rétt lesandi og sumar all-góðar, og verðskulda meiri athygli en hiotið hafa. Yelt- ur á nokkru, að slíkar greinar séu • einhvers virði, en ekki vitleysa, eða annað verra, eins og grein er birt- ist í 26. blaði Heimskringlu, 28. mars s. 1. — eftir Þ. á G. og nefnist “Á jörðu hér”. Ef svara ætti öll- um vitleysum, sem finna má í þeirri grein, væri það lengra mál en greinin sjálf, og lengra en jafn- ómerkilegur samsetningur verð- skuldaði. Þess vegna er nægilegt að taka þetta fram: Greinin á að vera einskonar lýs- ing á andlegu ástandi íslenzku þjóðarinnar. Alt sem höf. segir þar um, er annað tveggja alrangt eða litað við ijósreik rangsýnnar miðaldaástar. Kyrstaða og þraung-: «ýni virðist vera aðal uppistöður greinarinnar og allar ályktanir höf- undar, af þeim toga spunnar. Að þetta-sé ekki ofmælt, mun hver meðalgreindur máður sjá og viðurkenna — nema höfundurinn. iSem betur fór, tók Heimskringla ekki, greinina athugasemdalaust heldur bætti því við sem nauðsyn- ^egt var, ókunnugum lesendum til skilningsauka. Litlu betur tek.st “Þ. á G.” að koma ‘“hugleiðingum” sínum í bundið mál en óbundið, eins og “Syndafal 1 s”-i]eirburður lians í 28. tbl. Hkr. ber órækast vitni um. En í þessu sambandi er ekki ástæða til að fjöiyrða um 'það. Aðeins má gefa höf. það heilræði, sem ritstjórar hér á landi munu áð- ur hafa ráðlegt honum, að halda hugleiðingum sínum “um lifið og fárið og undur” sem rnest innan húsa á Grund, og segja aðeins sjálf- um sér söguna af því “er formið stóð óhlutaö sundur” (Sic!) Svo nenni eg ekki að eyða fleiri orðum um þessiar ritsmíðar Þ. á Grund, og má hann virða þessa urnsögn mína einfs og hann hefir vit tii. G. Þ. Islenzkar hjúkrunar- konur. Sérstök varasemi sýnist á því höfð, að fréttir frá Wynyard birtist ekki í íslenzku blöðunum að jafif- aði, svo mikinn urmul er þau liafa þó meðferðis af “Fréttabréfum” úr öðrum ísl. bygðarlögum. Verður tæpast undan því kvartað að í VYynyard sé málgefið fólk. Þagn- ar-reglan verður ]>ó ekki brotin í þetta sinn, en eg get ekki stilt mig um, að geta þess heiðurs, er tvær ís- lenzkar stúlkur — og systur— frá 0 VVynyard, unnu sér, og um leið ís- lendingum yfir höfuð við hjúkrun- arpróf, er fram fór við Aimenna Sjúkrahúsið í Regina á síðastl. vori. Stúlkurnar voru Aldís og Sophia, dætur Sigurjóns Sveinssonar í Wynyard. Ails útskrifuðust i l>etta sinn 17 hjúkrunarkonur, ]>ær Sveinsons systur, svensk stúlka: Naina Gust- afson og hinar 14 af hérlendum ættum. Þrenn heiðurs — eða verð- leika — viðurkenningar voru gefn- ar við þetta próf, er féllu íslenzka systrunum og svensku stúlkunni i skaut. Sophia hlaut gull medalíu fyrir framúrskarandi þekkingu í al- mennri hjúkrunarfræði og Aldís systir hennar gullúr, fyrir yfirl>urðs þekkingu á meðal sængurkvenna — "Obstetrics”. Prófskírteinin afhenti dómsuiála- ráðherra fylkisins, Mr. Cross, að við- stöddu miklu fjölmenm í borgar- ráðs byggingunni, þar sem einnig fóru fram ræðuhöld, söngur og hljóðfærasláttur. Þess er getið í blaði er eg hefi séð frá Regina, að hjúkrunarkon- urnar hafi verið svo hlaðnar blóm- vöndum, frá vinutn og skildfólki, að þær gátu naumast losað hönd- ina til að rétta þeim er vildu heilsa. en maður héðan frá VVynyard er vlðstaddur var athöfnina sagði mér, að þær Sveinsons systur hefðu að- eins borið smáa blómvendi. En þess meiri heiður báru þær frá borði: — Höfðu fléttað sjálfum sér blómsveiga úr þögulll trúmensku í þjónustu kærleikans. A. I. B. Aðsent. Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simeoe St. Sími B 7288 í Lögbergi frá 26. júlí, er getið un< bók, sem nýkomin er út á Englandi eftir aðmirál Consett, og er fastlega haldið fram í bók þessari, að stríð- ið mikla hefði ekki getað enst nema I fáa mánuði, ef Englendingar hefðu ekki stöðugt selt Þjóðverjum í gegnum hlutlausu löndin. vistir, bæði efni og skotfæri og eins kol, vitanlega í gróðraskyni, og verzlun þessi hefði verið vernduð af sjó- hernum lirezka. Þetta er svo árétt- að með útdrætti lir grein, tekinni úr "Nation Review", þar sem sagt er að bók þessi sé bygð á verzlun- ar skýrslum, sem ekki verða lirakt- ar. Lögberg á þakkir skilið fyrir að birta þetta, því þó það sé ekki nýtt til þeirra sem ekki týndu því niður að luigsa á stríðsárunum, og skoð- uðu l>að sem gerðist í stríðsmál- unum í sínu rétta ljósi, þá voru hinir svo margir, og fyrir þá getur bók þessi orðið þörf hugvekja. Og gleðilegt er að sjá hvað ritstjóran- um hefur farið fram í víðsýni og réttum skilningi á stríðsmálunum, síðan hann skrifaði ritdóminn nafn- fræga um “Vígslóða” Stephans G. Þá var nú annað hljóð í strokkn- um, þá vildi hann helst gjöra St. G. : landrækan fyrir þau kvæði; þó sér- staklega fyrir vísuna: “Evrópa er ' sláturhús o. s. frv. “Gaman er að 1 börnunum þegar þau fara að sjá”, DR. C- H. VROMAN ,m Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. TaJwmi A 4171 ' 50S Boyd Bldg. Winnipeg I Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sérataklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A5 hitta kl. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............. sagði karlinn. Þór. Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst yður varaníega og óslitna ÞJONUSTU. ér æskjum virSingarfvl.r viSskifta jafnt fyrir VERK.- SMIÐJUR sem HEIMILl' Tals. Mein 9580 CONTRACI DEPT. UmboSsmaíur vor er reiSubuinn a8 Knna y8ur iS máli og gefa y5ur kostnaðaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViSgerðin á skóm yöar þarf að vera falleg um leið og hún er va.ra.nleg og tneð sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma m'eö skó yðar til ^. N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent t-----------------------------N Phones: Office: N 6225. Heim.: A 79% Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlæloiar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuði. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fýrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftiffylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mámiði. Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers mánaöar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviíur af ölium tegundum, geirettur og aiU- konar aðrir strikaSir tiglat, hurSir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna. þó ekkert »é keypL The Empire Sash & Door Co. L 1 m i t o d HENRY AVE EAST WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSiingUT. hefir heimild til þess a8 flytja máJ bæði í Manitoba og S**k- atchevran, • Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALP H A. C O O P ER Registcred Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna vertJ en vanalegn gerisL Arnl Andrrnon E. P. Gnrltsid GARLAND & ANDERSON lögfræðiivgar Plione: A-lilRT 801 Blectrlc Hnlluny Chaaben A Arborg 1. 0g 3. þriöjudag h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Plione: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. IV/. b. Ha/fdorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusímt: A 3674, Stundar sérstaklega lungnasjúk- , dóma. Er a5 flnna á skrtfstofu kl. 11—lj t h. o* 2—6 e. h. HeimlII: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3168. —~S Talatmli A88«S Dr. y, G. Snidal TA»nwt,œKJíIR 614 Someraet Bloek Portajt Ave. WINNIPBrt Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAI, ARTS BLDG. Hornl Kennedy o* Graham. Stundar elneöngru auann-, erraa-. nef- og kverka-ajfikdöma. A» httta frft kl. 11 tU 12 f fc. or kl. 3 tl 5 e' k. Talafml A 3521. Helmll 373 Rtver Ave. le. J**| ■ Taísími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir - 216 Medicol Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Í'.s,ij. h r:> ! Winnipeg * Daintry's DrugStore Meðala sérfræíingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpeg. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta yðar. Heimasimi: B. 3075. r TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiðui Selur giftingaleyfisbrél. Berstakt athyffll ♦o* vitjgrjöroum 264 Main St. veltt pöntunum útan af lanö' Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Witinipeg. EldsábyrgSarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNÍQUE SHOE REPAIRING HfS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæ'ði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GEORGE HOTEL (Á horní King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í bænum. RáfSsmaBur Th. BjarnasoD \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.