Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEC, 8. ÁGOST, 1923.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
um ykkar og kunníngjum að fara
inoð það. Eg hefi séð það vestur í
Klettafjöilum, hvernig ein einasta
trjátegund getur klætt fjöil og
firnindi. Ef ykkur tækist að klæða
gamla landið skógi og öðrum
gróðri, þá væri sannarlega mikið
unnið og þið hefðuð vissulega
greitt Torfagjöldin, þótt ])ið hyrf-
uð þá aftur til ykkar átthaga.
III.
Máliö og bókmentirnar.
En — kann einhver ykkar að
spyrja hér vestan hafs — til hvers
fcruð þið íslendingar, svo fámenn-
ir sem þið eruð og svo erfitt sem
land ykkar er, að burðast við að
vera sérstök þjóð ag sjálfstætt ríki?
Og hvað á það að þýða, að binda
svo hugann við málið og fornment-
irnar, sem þið hafið gert?
Eg gæti svarað ykkur með erindi
iir fyrsta ættjarðarkvæðinu, sem
ort var hér vestan hafs, og sungið
var á fyrsta íslendingadeginum:
"Fémætur er fornöld sjóður
framtakssömum lýð:
aðeins frækorn fyrir gróður,
fyrir nýja tíð. *
Já, vér elskum ísafoldu
eins og verður hún,
•er {það fræ rís upp úr moldu
árdags móti brún."
Vér elskum auðvitað tungu vora
og bókmentir af því, að þær eru
efniviður annars meira, en vér elsk-
um þær Ifka af því, að þetta er mik
ill og göfugur arfuf, sem oss ber að
gæta sem bezt, að gangi ekki úr
eér.
Og það er bezt að segja það strax:
beztu íslendingar heima fyrir bera
með sér þá leynilegu ósk og þrá,
að Islendingar, svo fámennir «era
þeir nú eru og dreifðir, verði stór
og mikil þjóð og að einskonar for-
gönguþjóð meðal annara þjóða. En
þá má þjóðin ekki glata því bezta,
sem hún á.
Einhver mesti dýrgripurinn, sein
vér eigum, er vor eígin tunga, ís-
lenzkan. Síðan Island bygðist, hef-
ir hún verið andleg móðir vor. Hún
hefir haldið við menningu vorai og
mentun, hefir kveðið í oss hug
vorn og dug, hefir kent oss speki
vora og trú.
A þessari tungu — forntungu
allra Norðuiianda — er Landnáma
og íslendingabók rituð; hún hefir
geymt sögu sjálfra vor og alTVa
Norðurlanda; hún geymir Vöhispá
og Hávamál og Helgakviðurnar
báðar; á henni hefir Lilja og Passíu
fiálmarnir verið kveðnir, og hún
mun geyma lofsöng vorn: "ó, guð
vors lands", til hinnar síðustu
stundar:
— málið fræga söngs og sögu
sýnu betra guða víni,
mál er fyllir svimandi sælu
*ál og æð*, þótt hjartanu blæði.
. En — kann einhver ykkar að
epyi'ja — er ekki tunga þessi farin
að fyrnast og ganga úr sér, og væri
ekki réttara að taka upp eitthvert
heimsmáiið í hennar stað, t. d.
ensku?
Eg man, hvað það kom við hjart-
aðí mér, þegar eg las þau ummæli
Gests Pálasonar um íslenzkuna, áð
þetta gullfagra mál lægi eins og
brotinn lúðuv á jörð niðri, er enginn
hirti um að þeyta, eða að því mætti
líkja við konungsdóttur í álögum,
sem enginn hirti um að leysa og
færa í skartklæði nútíðarinnar. Og
eg hét því þá, að eg skyldi gera
mitt til þess að leysa hana úr álög-
unum. Síðan er nú liðinn rúmur
mannsaldur og margir menn mér
færari hafa staðið að því verki, og
nn hygg eg að megi segja, að eftir
svo sem aidarþriðjung hér frá verði
íslenzkan orðin svo þroskað mál,
að hugsa megi og segja á henni
flest það, sem unt er að segja á öðr-
um málum.
Hvf ættum vér þá að myrða vort
eigið mál, raál feðra vorra, elztu
tunguna, sem töluð hefir verið um
éll Norðurlönd, eina sigilda Ev-
rópurriálið, sem enn er við lýði? Ef
vér gerpum það, glötuðum vér ekki
einangis ætterni voru og sðgu, held
ur og sál feðra vorra og svo að segja
vorri eígin sál.
Og hví ætttim vér að glata þvf
máli, sem er ekki einungis hróður
allra Noxðurlanda og móðir þeirra
tungna, sem þar eru taiaðar, held-
ur svo mjög í hávegum haft, að það
er kent^ við háskóla víðsvegar um
iönd, ekki einungis á Norðurlond-
um, heldur á í>ýzkaiandi, Englandi
og i Ameriku? Péi ættuð, Vestur-
íslendingar, að heimta það, að það
væri kent við alla háskólana í yðar
landi, ekki sízt vegna bókment-
anna, sem þetta mál geymir, því að
þær eru með þeim sígildustu bók-
mentum, sem nokiur þjóð á í eigu
sinni.
Eoa eiga nokkrar þjóðir til veg-
legri rit í eigu sinni en Eddurnar;
Heimskringhi Snoxra Sturlusonar
og íslendingasögur? En hvað kenna
t. d. Islendingasögur oss?
I>ær lýsa eðii og háttsemi for-
feðra vorra, kostum þeirra og lóst-
um. Mannkostina munum vér, en
vítin höfum vér til þess að varast
þau, og þannig geta sögur vorair
kent oss hin heilbrigðustu lifssann-
indi.
Enginn, sem lesið hefir íslend-
ingasögur með gaumgæfni, mim
neita því, að metnaðarins gætir
þar einna mest, hjá körium jafnt og
konum, þessa, að verða ekki öðrum
síðri, láta ekki undan síga og verða
ekki undir í skiftum, en sjá sóma
sinn í hvívetna. Þetta auðkendi
landnámsmennina feður vora. —
Þetta hefir og, að mér skiist, auð-
kent yður, Vestur-íslendinga. Ætll
að það hafl ekki verið metnaður-
inn, sem kom yður til þess aö vinna
yður upp úr skurðunum hér vestan
hafs? Og ætli að það sé ekki metn-
aðurinn, sem enn kemur náms-
mönnura yðar til þess að skaia
fram úr öðrum?
Að verða öðrum jafn snjall eða
snjallari, og heizt að skara fram úr,
þessi göfugi metnaður er Iöngun
hvers einasta Islendings, sem nokk-
uð er í spunnið, og það er þossi
lyndfeeinkunn, sem ásamt öðru
góðu ætti að geta gert o«s að hin-
um útvöldulneðal þjóðanna.
I>á er annað, sem auðkennir Is-
lendinginn bæði fyr og síðar. Það
er fuóðleiksfýsn hans og þekkinsar-
þrá, löngun hans til þess að kynh-
ast háttum og siðum og hugsunar-
hætti annara þjóða. og þá hélzt
nema ]>að, sem þykir stórmannlegt
og dnengilegt, muna það <>g rsera
það í letur.
Fróðleiksfýsn }íessi varð fram
ettir öllum öidum að fræðimanna-
grúski, og beindist þá aðalleg'a í
þá átt að viðhalda gömluni minn-
ingum. En nú er öldin önnur. Nú
beinist hún f ])á átt að fá tök á
mannlífinu og náttúrunni. I b«88-
uin skilningi er ment máttur, og
það er þessi ment, sem 4 að gera
oss máttuga meðal þjóðanna.
Ekki þarf nú annað en að líta til
sumra landa vorra hér vestan þafs,
til ]>ess að sjá og sannfærast um.
að vér munum þess megnugir að
afla 0*9 slíkrar mentunar. Hví er
einn landa vorra orðinn stjörnu-
fræðingur, annar framúrskarandi
rafmagnsíræðingur, þriðji efna-
fræðingúr, ne.ma af þessu, að þeir
höíðu aiilr í eér fólgna þekkingar-
þrá'na og þann göfuga metnað að
verða sem snjallastir é sinu sviði?
Og hví verða aðrir prestar, læknar,
lögmenn, mannfræðingar og land-
könnuðir, nema af þessu, að þeir
vilja öðlast skiining og tök &
mannlffinu1? Haldi Islendingar
þessari viðleitni sinni áfram, er
ekki hætt við öðru, en að þeir kom-
ist framarla í fylkingu og jafnvel í
fylkingarbrjóst á meðai þjóðanna.
I>á er enn einn mannkosturinn,
sem gætir mjög i forns&gunum, en
of Htið er á iofti haldið nví á tím-
um, og þó ætti að geta gert oss fs-
lendinga ekki einungis að ágætis-
mönnum, heldur og að öðlingum,
en það er drengskapurinn.
I>að þófcti ekki drengur góður,
sem gekk á orð sín eða eiða til
forna. Aftur á móti þótti sá dreng-
skaparmaður hinn mesti, sem gerði
eitthvað meira en trú, lög og siðir
útheimtu. Ekki verður iengra jafn-
að en til Ingimundar gamla og
Halls af Síðu, eir unnu það til frið-
ar og sætta, að synir þeirra lægju
óbættir.
En undirróður, ódrengskapur og
i]]girni, þ6tti hin mesta smán, og
því vill nú enginn Islendingur bera
Hrappsnafnið eða Marðarnafnið
lengur.
Höfðingsskapar og drengskapar
gætir helzt til lítið í lífi nútíðar-
þjóða. En et það yrði aðall og
metnaður íslendinga, að halda jafn-
an orð sín og gera betur en vel i
hvívetna, þá mundu þeir bráðlega
í hávegum hafðir og verða að for-
ystumönnum landa og lýða.
Bókmentir, sem kenna slíka lífs-
speki, eru ekki lítilsvirði, og þær
eiga ekki skilið að hvert'a í glat
kistuna. En meðan Islendingar
gæta ])eii'],ð') örvænti eg ekki um,
að þeir verði miklir menn og göf-
ugir og manna mentaðastir, því að
námfýsin og náttúrugreindin er
nóg og metnaðurinn ])ví nær ódrep-
andi.
En gætið þess, að metnaðiiriiirj
vei'ði ekl) eigingjam, því þá verður
hann til illinda og sundrungar, og
sundrungin hefir jafnan verið vor
versta þjóðarfylgja, heldur eðal-
lyndur og göfugur, þvi að þá verð-
ur hann til góðs eins.
Islendinsar að glimu.
IV.
ÞjóSernið.
Munduð þér nú, VesturJslendingar,
vilja styðja oss og geta stutt t»s<-< í
því að viðhalda tungu vorri og þjóð-
erni? Vissuiega! Þér gætuð, auk
þess sem þér kenduð börnum yðar
að verða að góðum og nýrum borg-
urum f yðar eigin landi, kent þeim
að leggja rækt við islenzkuna og
það, sem íslenzkt er. Það er nokk-
urt vandhæfi á þessu, meira þó í
borgunum en til sveita, þar sem
enskan ekki einungis er kend í skól-
unuin, heldur einnig töiuð á göt-
unum og alstaðar utan heimilisins.
En mikið getur sá, sem vill. Og eg
veit dæmi-til þess, að sumir þeirra
manna, sem eru af íslenzku bergi
brotnir, hafa lært ísienzku eftir að
þeir komu í háskólann, en gott er
að hafa jafnan mentuðustu og
beztu mennina með sér. Allur há-
vaðinn af hinu fólkinu hugsa eg að
veiði enskt, en ekki ísienzkt. Þó
geta fslendingar háldið við íslen/k-
unni hér enn um langt skeið.
Eg hefi nú farið uin fla=tar helztu
í.slendingabygðir og komið f svoit-
ir og þorp, þar sem menn töluðu
lítið annað en íslenzku sín á milli,
en eg hefi líka komið í borgir, þar •>'
sem unga fólkið íslenzka talar ekk
ert annað en ensku. Eg þykisf hafa
tekið eftir því, að bygðin ér <að
færast vestur á bóginn alla leið til
hat's, og að íslendingar dreifast þar
smám saman um 2000 milna strand-
Jengju. Og hvernig fer þar fyrir ís-
lenzkunni? Hún týnist, en enskan
Magnús Kristjánsson til máls um
hana.
Yur "lillagan síðan borin upp og
fékst ekkert atkvæði með henni.
Samþykt var syohljóðandi tillaga
frá Guðmundi Hiíðdal verkfræð-
ingi:
"Fundurinn ályktar að lýsc því
yfír í sambandi við breytingu, eem
gerð hefir verið á þeseum fundi á
1. grein reglugerðar fyrir eftirlauna
sjóð félagsins, að hann ætlist til að
íélagsstjórnin sjái um, að eigeuólur
þeirra skipa, sem Eimskipafélagið
hefir útgerðarstjórn á, greiði í eft-
iiiaunasjóð félagsins hhitfallsle;?t
gjald."
Loks var samþykt tillaga ttá
Þórðl Bjarnasyni kaupmanni, með
10 atkvæðum gegn 8, þess efnis, að
endurskoðendum verði greidd 250
kr. Iaunauppbót hverjum fyrir ár-
ið 1922.
(Vísir.)
Mynd þes\si er tekin af glímununi h ér í Wtruupeg
glímuinaðurinn að setja rokna klo liragð á hinn.
ágúst. og er annar
austur, beri heita og sterka
strauma alla leið heim til ísland.-,
og að þeir megi frjóvga þjóðarakur
vorn heimafyrir. ()g þvl bið eg
ykkur nú, sem berið enn hlýjuna í
brjósti til gamla landoins, að hafa
upp með méi' þessi oið:
Voldnga fegurð. ó. feðrajörð,
fölleit með smábam á armi,
elski ]iig sveinar hjá hverri hjörð,
helgist þér menn við hvern eina.-ta
fjörð,
frjáls skaltn vefja v*6r bein að
harmi.
.brosa nfeð sól yfir hvarmi.
(E. B.)
í.sJenzk tunga og íslenzkt þjóð-
¦ erni lifir og mun lifa, á meðan að
ÍS'land getur sér góða og dygga
niðja, konur sem karla. ()g því er
rg fyrir mitt leyti vongóðni' um
framtíð fslands.
Heill og hamingja fylgi gamla
landinu.
ísland lifi!
Hans Eminence
Willem van Rossum
kardináli.
Hans Eminenee kardínáli Willem
van Rossum steig hér fæti á land í
gærmorgun. - Hann kom á ££
Botniu, sem öll var fánum skreytt
þegar hún lagði að hafnarbakkaiir
um. Eins var E^. Esja fánum
skreytt, og um ailan bæinn blöktu
fánar, í virðingarskyni við hinn
göfuga gej-t. N
Séra Meulenberg tók á móti
kardínálanum á skipsfjöi, kvaddi
hann með knéfalli og öðrum lotn-
ingarmerkjum og ók siðan með
hann f bifreið til Landakots. — 1
kirkjunni var reist hásæti handa
kardínálanum og blómum stráð á
ieið hans, er hann gekk i kirkjuna.
Margt manna var við móttökuna og
var hún hin hátíðlegasta.
f fylgd með kardínálanum er einn
leiðsögumaður.
Hér fara á eftir helztu æfiatriði
kardínálans:
Kardináli Willem van Rossum
fæddist í Zwolle á Hollandi 3. sept-
ember Í854. Að afloknu námi með
framúrskarandi vitnisburði, tók
hann prestvfgslu 17. október 1879 í
"Bedemtorist"-ieglunni.
Snemma vakti þessi framúrekar-
andi prestur & séf eftirtekt yfirboð-
ara sinna. 1 fyrstu var hann kenn-
dagskráiiið þessum og tóku til
máls: Brynjólfur H. Bjarnason
kaupmaður, Pétur A. 'Ölafs'son kon-
súll og Eggert Claessen bankastj.,
og svömðu tveir hinir síðarnefndu
fyrirspurnum ]>eim. sem l'ram höfðu
komið, f. h. stjórnarinnar. *
Að loknum umræðum þessum var
reikningur félagsins samþyktur í
einu hljóði.
Var ])\i næst tekinn tyrir 2. liður
dtígskrárlnanr, svohljððandi:
'Tekin ákvörðun um tillöguv
stjórnarinanr uiij skit'Mngu árs
arðsins."
Eramsögumaður þess liðs dag-
skrárinnar var ritari félagsins, Jón
t
Þorláksson verkfræðingur. Tók
hann til máls um tillögur félags-
ítjórnarinnar um skiftingu ársarðs-
ins, sem rituð er aftan við árs-
reikninginn og gerði grein fyrir ari vig Jatínuskólann í Wittem, en
Aðalfundur Eimskipa-
félagsins.
Ar 1923, laugardaginn 30. jvnií, var
aðalfundur h.f. Kimskipafélags fs-
fcemur í hennar stað. Til, marks um (
það get eg sagt yður ófuiiitla sögu. (i
•Það var á ])jóðhátíðardegi Se-
attlebúa fyrir 10 dögum, síða.sta
dag sæluviku okkar þar, þvf að'f
víða hefir okkur verið vel tekið, en j
hvergi betur. Við voruni að sigla i
heim um kvöldið til hinnar fögru ,
borgar og styttum okkur stundir
með því, eldra fólkið, að symgja öll j land.s haldinn samkvæmt auglýs-
]>au' íslenzk lög, sem við kunnum. ing" stjórnar félagsins, dags. 22.
En á nieðan við vorum á efra þií--<lesomber 1922.
farinu og sungum alt á íslenzku, i Var fnndurinn haldinn í Kaini-
söng unga fólkið ensk lög og ame þiingssalnum í húsi i'élagsins og
rísk á neðra þilfarinu. Og er við settur kl. 1.15 af t'ormanni félagsin.s..
Pétri A. Ólafssyni konsúl. - Stakk
hann upp á Haldóri Daníels.syni
hívstaréttardómara sem fundar-
stjóra og var það sam])ykt nnð
lófataki. Tók hann við fundarstjórn
og kvadid til fundar.skrifara Lárus
JS6»nneeaoa cand. jur.
Vítjað hafði verið 22.091 atkvæða-
seðla, eða fyrir 37.1% af bilu hluta-
fénu.
Aður en gengið væri til dagskiár
nálguðumst land og fómm að þoka
okkur fram á skipið, var ]>ar enn
yngra fólk, er söng alt á enslru.
Okkur langaði til að komast að
með lofsönginn okkar íslenzka *'<">,
guð vors lands" — en um það var
ekki að tala lengi vel, fyr en búið
var að syngja marga enska söngva
og "My eountry, 'tks of thee". A
meðan á þessu stóð, var verið að
hleypa úr flóðlokunum út í haiið.
Og meðan flóðaldan rann út f haf- mlnttót l'onnaður félagsins Hall
ið með hægum og hljóðum, en þó gríms Kristinssonar framkvæmda
ekkalþrungnum nið, sungum við:
"Ó, guð vors lands". Það var ekki
laust við að tveir sveinstaular
gerðu gabb að þessu. En þegar
komið var að orðunum:
Isiands þúsund ár,
eit}; eilífðar smablóm með titrandi
tár,
sem tilbiður guð sin nog deyr!
— þá var ekki lanst við að eg
klöknaði og mintist orðanina:
Það sem eg ann, ber nú opinn knör
úti með vonum og kvíða-------
En sem betur fer eru einnig vatna-
skil hér vestra, og þar kom eg líka.
Þau eru í nánd við Lake Louise.
Annar lækurinn rennur vestur yfir
niður í B. Columbia, en hinn rennur ' lir tilmáls, yfirfór ársreikning fé-
austur af niður til Alberta, þar" sem lagsins í aðalatriðunum, og gerði
Stephan G. Stephansson býr. Eg á nánari grein fyrir ýmsum atriðum
Ton á, að það fljótið sem liggur j honum.
fipunnust nokkrar umræður út af
stjóra. .sem látis't hafði i'ir stjórn fé-
lagsin.s á árinu, og bauð ])ví næst
velkonii'iin Svein Björns'son, seinli-
herra, sem var til staðar á fundin-
um.
Var því næst gengið til dag.skráv
fundavin.s.
Formaður félagsins, Pétur A. ól-
afsson konsúll, tók fyrstur til mál.s.
Lagði hann fvani skývslu um hag
félagsins og framkvæmdir á starfs-
árinu 1922 og starfstilhögun 1923 og
framtíðarhorfur. Lýsti hann i aðal-
atriðum rekstri og sartsenii félags-
"ins á umliðnu starfsávi og gevði
grein fyrir fyrirhugaðri tilhögun^ á
starfsemi þess eftirleiðis.
Gjaldkeri félagsstjórnariinnar Egg-
ert Classen banka-stjóri, tók næst-
henni í einstökum atriðum.
j Kom fram breytingartillaga frá
Hjalta .Tónssyni framkvæmdastjóra
þess efnis að greiða stjórnendum
J félagsins 500 kr. hvevjum fyrir störf
þeirra í þágu félagsins s.l. ár.
j Urðu nokkrar umræður um til-
lögur stjórnarinnar, og tóku þessir
til máls: Hjalti Jónsson framkv.stj.
séra Magnúe Bjarnason prófastur á
Pre.-atsbakka, Brynj. H. Bjarnason
kaupmaður, Jón Bergsveinsson for-
setU og .lón Þorláksson verkfræð-
ingur. — Að þeim loknum var geng-
ið til atkvæða og tillaga stjórnar-
innar í 9. lið 2. samþyklt með öllum
gveiddum atkvæðum, en breytingar
tillögur Hjalta .Tón«son framkv.stj.
samþ. með 25 atkv. gegn 7 og breyt-
is£ 3. liður stjórnartill. (yfirfærsla
til næsta árs) samkv. því.
f stjóm voi-u enduvkosnir af hév
biisettiiiii .srjórnarineðlimum:
Pétuv A. 61afs.son með 11,284 atkv.
Hallgvímuv Benediktsson með 10,-
363 atkv. og Halldór Þorsteinsson
10.327 atkv. — Næsti fengu: ólafur
Johnson 3454 atkv., Jón Björn,sson
2683 atkv. og Hjalti .Tón.sson 1766 at-
kvæði.
Af hálfu Vestur-Í.slendinga var
kosinn Arni Eggevtsson með 11,438
atkvæðum.
Endurskoðandi var endurkosinn
í einu hljóði Þórður Sveinsson
kaupmaður og vara endurskoðandi
Guðm. Böðvarsson, sömuleiðis í
einu hljóði.
Ræddar voru og samþ. nokkrar
tillögur nm breytingar á reglugerð
um eftirlaunasjóð félagsins.
Loks var gengið til síðasta dag-
skrárliðs, sem er svohljóðandi:
"TJmræður og atkvæðagreiðela
um önnur mál, sem upp kunna að
verða borin."
Pundarstjóri lagði fram tillögu
frá Magnúsi Guðmund'Ssyni, um að
féiagið bjóði ríkisstjórninni að
kaupa eitt eða fleivi aí skipum rik-
isins, þannig að andvirðið yrði
hlútafjáreign i félaginu.
Tóku foímaður félágsins og
síðar við háskólann þar, Hann var
forstöðumaður heimspekis- o« guð-
fræðisdeildanna og brátt rektor.
Sakir ágætra gáfna hans og þekk-
ingar var hann kvaddur til Róma-
borgar, en þar hafði hann sam-
kvæmt skýlausri ósk Leó páfa XIII.
yfirgripsmikið starf á hendi í 'þjón-
ustu hins heilaga "Officiums Kon-
gregation". Við þetta erfiða og
vandamikla starf ávann hann sér
mikið álit ínargra kardínála og v«r
stavfsþol hans talið óbilandi Og 6-
þreytandi. "**<t'*^
PLus páfi X. veitti honunrmikls
athygli og fól honum sakir vits-
muna hans og fjölhæfnis hin mesta
trúnaðarstörf. Þannig varð hann
ráðunautur lögbókarnefndar kirkj-
unnar. Arið 1909 var hann gerður
aðalváðunautuv Holland/s og Belgiu.
27. nóveirtber 1911 var hann í "Kon-
skstorium" sæmdur kardínálatign.
Er Pius páfi X. spurði hann, hver
væri stefnu.skrá hans sem "kardinála
svaraði hann: "Að vinna og fórna
mér í þjónustu kirkjunnar alt til
dauðans."
Arið 1912 var kardínáli van Ross-
um sendur sem legáti páfa & eukar-
istiska fundinn í Vfn. öllum leyfð-
i«t að ganga þar fyrir kardínálann.
Kardínálar, biskupar, greifar, bænd
ur og verkamenn þyrptust til þess
að heilsa legáta páfa, sama rétt
höfðu allir og móti öllum var tekið
með sömu vingjarnlegu orðum.
Þessum eukaristiska fundi lauk
með hátíðlegri skrúðgöngu og tóku
þátt í henni: sjálfur keisarinn, öll
hirðin, margir prinsar og furstar, 10
kardínálar, 150 erkibiskupar og
biskupar, 6000 prestar og 250 þús-
undir manna.
Arið 1918 var kardínáli van Ross-
um skipaður "Propaganda Præfect*
og er það ein æðsta tignarstaða
innan kirkjunnar.
Auk klas.sieku málanna talar
kardínáli van .Rossuin hollenzku,
þýzku, frakknesku, ensku og
itölsku.
(Vísir.)