Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. ÁGL'ST, 1923. HEIMSKRINGI.A 7. BLAÐSIÐÆ /—--------------------------' The Dominion Bank BORM KOTRE DAHB AVB. OO IHEKBROOKE ST. HöfuSstóll, uppb...$ 6,000 000 Varasjó'Sur .......$ 7,700,000 AUar eignir, yfir .$120,000,000 Sórstakt athygll veitt viðskltt- ura kaupmanna og veraiunaríé- aga. Sparisjóðsdeildin. Vextir aí innstæðufé greiddir Jafn háir og annarsstaðax við- gengst PHOIHB A D20S. P. B. TUCKER, Ráðsmaður ------------------------------ Dánarfregn. Þriðjudaginn, 3. júií, andaðist að heimili Mrs. Helgu Davidson, 518 Sherbrooke stræti hér í borginni, móðir hennar, 93 ára gömul, Björg, dóttir Kristjóns Arngrímssonar og Helgu Skúladóttur, er lengi bjuggu með rau.sn og sóma að Sigríðar- etöðum í Ljósavatnsskarði 1 I'njóskadal í Mngeyjarsýsiu. 3>ar fæddist hún 11. maí 1830, þar ólst hún upp, og þar giftist hún Stef- áni Jónssyni frá Emarsstöðum í Reykjadal í sömu sýslu, árið 1851. l>au reistu bú að Hólum í Reykja- dal og bjuggu þar biómabúi í 13 ár. í>á seldu þau búið til að fara til Brazilíu. Af þeirri för varð þó ekki, en í þess stað fluttu þau í Elatey í Skjálfandaflóa og bjuggu þar í mörg ár. Frá Garði í Aðal- Reykjadal fóru þau til Ameríku ár- ið 1877 og settust að Mikley, dvöldu sunnanvert á eyjunni .nokkúr ár, svo ein tvö ár f Austur-tSelkirk. Þá keyptu þau Jónsne«f sem er sér- staklega fagur staður í norður- hluta íslenzku bygðarinnar í Mikl- ey. Þar var heimili þeirra mörg | ár, ieið Jieim þar vel og nutu þau vinsælda allra sem þeim kýntust. Þar var á síðari árum f sambýli við þau, sonur þeirra, Kjartan skip- stjóri Stefánsson og kona hans, Vilhjálmína dóttir séra Odds heit- ins Gíslasonar. Þegar Kjartan var burtkallaður, í bióma lífsins, urðu þau öil að fara frá Jónsnesi. Þau Björg og Stefán fengu sér húsnæði annarsstaðar á Mikley þangað tii hann var kallaður heim, ekki mörg- lim árum seinna. Þá fór Björg til Helgu dóttur sinnar hér í Winni- peg, og hjá henni var hún það sem eftir var æíinnar, 13 ár, og naut Jiar ástríkis og umönnunar til síðustu stundar. Aðeins ein dóttir, auk Mrs. David- son, Mrs. Þurfður Sigurlaug Ed- minister í Grand Forks, N. Dakota, lifir móður sína, en auk sonarins, sem getið var höfðu Stefán og hún mist tvær dætur, báðar uppkomnar og giftar. Björg sáluga hafði þegið að gjöf frá iskaparanum fr-ábæra heilsu. Ellin, fremur en nokkur sérstakur sjúkdómur vann bug á henni. Kraftamir dvínuðu smátt og smátt þangað til jarðneska ljósið hvarf með öllu. Séra Björn B. Jónsson, D. D. stýrði kveðju athöfn á heimilinu en svo fór dóttir hennar, Mre. Davidsson, með líkið norður í Mikley, þar sem maðurinn hennar sálugi og sonur voru jarðaðir, á þeim stöðvum sem henni voru kær- astir allra í Amerfku. Dtfara-at- höfnina 11ar framkvæmdi sóknar- presturinn, séra Sigurður Ólafsson að viðstöddum langflestum Mikl- eyingum. Betri manneskju en Björg sáluga var væri óefað erfitt að finna. Yf- irlætislaus var hún í allri fram- komu, en ósjálfrátt held eg að liver einasti maður, sem kyntist henni, hafi fundið hvað gæðin henar voru hrein og góð. Hún var sannkrist- in kona. Kristinni trú hélt hún með festu og samvizkusemi, en trú- in var ifka sálu hennar nautn, og hún lifði trúna, svo líf hennar var einnig og samræmi bygt á Jesú Kristi. ósérhlífin, atorkusöm og geðprúð var hún í hvívetna. Ást- rík eiginkona og móðir var hún sínum nánustn, og öllum undan- tekningarlaust vildi hún vel til gjöra. ‘lEE “Far þú í friði, friður Guðs þig hafðu þökk fyrir alt og alt, Gekst þú með Guði, Guð þér nú fylgi; hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.” Vinur„ ------------x------------ Innrásin í Ruhrhéraðið. f tímaritinu “Det nye Nord” hafa lengi undanfarið staðið mjög merkilegar greinar um mannfræði: útkynjun, kynblöndun' og mann- kynbætur. Mun mega telja þessa. fræðigrein tiltölulega unga, en það er víst, að rannsóknir þeirra vís- indamanna sem fást við Jiessi fræði munu liafa geysilega mikil álirif um heim alian. Enda fullyrða þess- ir menn, að um fátt varði þjóðirnar meira en þetta: að halda kyninu hraustu og heilbrigðu, andlega og ifkamlega. Hafa rannsóknirnar Jregar leitt f ijós merkilegar stað- reyndir. 1 maíhefti þessa tímarits eru enn greinar um þessi efni. .Jafnframt er þar vikið að afieiðingunum af framferði Frakka í Ruhrhéraðinu. Flestir þeir, sem um þetta skrifa eru vísindamenn frá hiutlausum löndum. Fara hér á eftir nokkrar glefsur úr greinum þessum. r. Þjóðflutningar fyrri aida fóru fram á iöngum tímabilum. Þjóða- flutningar þeir, sem nú hafa átt sér stað á fáum árum, munu vera meiri en nokkru sinni hafa átt sér stað áður. Það er talið .vfst, að yf- ir 600 þús. manns hafi síðustu þrjú árin fiust að austan til Míð-Evrópu. f Benlín einni munu nú vera um 400 þús. Rússar, Galisíumenn og Grikkir. Þeir bera einkenni kyn- blendinganna: auðsveipir, fullir þrælsótta en grimmir undir niðri. Síðustu þrjú árin hefir 1 'k miij. manna flust til New York: Lang- flestir koma frá Galisíu, Grikklandi, Armeníu, Póllandi og Rússlandi. Á Norðuriöndum og Þýskalandi eru menn farnir að fá augun opin fyrir hættunni sem stafar af kynblönd- uninni sem er samfará þessum inn- flutningi. f Sviss hafa komið fram róttækar tilllögur um að verjast innflutningum. Og sumir merk- ustu vísindamenn Bandaríkjanna hafa ritað eftirtektarverðar grein- ar um Jietta efni. En á landamærum tveggja merk- ustu mentajjjóða Norðurálfunnar gerast nú atburðir, sem eru enn ískyggilegri. Franskur lier sveim- ar um Rínarlöndin og Ruhrhéraðið og svo lítur út sem sá innflutning- nr eigi að standa lengi. í þeim her er fjöldi svertingja frá Afríku. Afleiðingarnar verða ekki einung- is alvarlegar fyrir Þýskaland, held- ur og fyrir alla Norðurálfuna. Þegar Englendingar fluttu svert- ingjana til Bandaríkjanna, gerðu þeir þá að þrælum hvíta kyn- flokksins. En svertingjarnir sem Frakkar flytja til Þýskalands eru yfirmenn og settirjtil höfuðs hinum hvítu mönnum óg konum sem þar búa. Þetta hefir aldrei borið við fyr í sögu Norðurálfunnar. Aliar niðurstöður kynfræðinganna benda hikiaust í þá átt að afleiðingarn- ar af þessu tiitæki muni verða mjög alvariegar. 'II. Meðal svertingjanna í Afrfku hafa kynsjúkdómarnir náð geysimikilli útbreiðslu og orðið mjög illkynjað- ir. Það ef talið að 9 sjúkdómar af 10 í AbyssinJu stafi beinlínis eða ó- beiniínis af sýfílis,. Nálega hver einasti inníborinn maður í Túnis hefir haft sýfílis. Sýfílis er iangtíð- asti sjúkdómurinn í Marokkó og það er taiin fullkomin\undantekn- ing að nokkur kvenmaður þar í landi hafi ekki haft einhvern kyn- sjúkdóm. Það er áætiað að helm- ingur íbúanna á Madagaskar hafi haft sýfflis. í Mið-iAfríku hafa kynsjúkdómarnir reynst svo skæð- ir, að sumir kynþættir ea'u hartnær útdauðir. f haust voru um það bil 25 þús- und Afríkumenn í franska hernum á ÞýiskaJandi samkvæmt opiníber- um skýrslum. Þeim hefir fjöigað mikið sfðan, því að nálega daglega berast fréttir um það, að slíkir her- menn hafi verið sendir til einhverr- ar þýzkrar borgar. Það var árin 1918—1919 sem þess- ir Afríkumenn voru fyrst fluttir til Þýskalands. Fara nú hér á eftir nokkrar tölur sem sýna afleiðing- arnar f þeim héruðum sem þessir hermenn dveljast f. Fyrst eru tölur frá sjúkrahúsunum í Pfals. Svo margar konur komu á þau með kynsjúkdóma: Árið 1912 119: 1914 339, 1916 302; 1918 290; 1919 825; 1920 758. í Aaehen eru tölurnar Jiessar (líka konur): 1917 258; 1918 408; 1919 846; 1920 720. f Wiesbaden: 1917 1557; 1918 1647; 1919 2399; 1920 2137. I Koblens: 1917 155; 1918,. 108; 1919 1054. Allsherjaryfirlit um kynsjúkdóm- ana í hinum hernumdu héruðum er ekki til, en tölurnar frá hinum ein- stöku borgum benda allar i sömu átt. f borginni Mains, sem Frakkar ' hafa tekið, er tala lieirra sem hafa kynsjúkdóma Jirefalt hærri en f jafnstórum borgum þýskum sem ekki hafa verið hernumdar. í mörg- um borgum eru orðin mestu vand- ræði með að koma sjújdingunum fyrir. í sjúkrahúsinu í LudWigs- hafen varð að rýma burt öllum berkiaveikissjúkdóma til Jiess að geta tekið á móti stúlkum með kynsjúkdóma. í Kaisersiautern hef- ir tala þessara sjúkiinga aukist um 75% sfðan innrásin hófst, í Neu- stadt a. H. hefir hún Jirefaldast. I sjúkrahúsi borgarinnar Landau voru árlega 15 slíkir sjúkiingar fyr- ir strlðið, 27 árlega á strfðsárunum en nú 152. Það er engum vaía undirorpið að J)að eru aðallega Afríkuher- mennirnir, sem valda þessum ó- sköpum. Það sézt einnig af opin- berum gögnum um þá siðferðis- glæpi, sem framdir hafa verið. Það eru Afrfkuhermennirnir ?em fremja þá langflesta. Hið auma ástand sem fólkið býr við nú, f þessum héruðum, eykur smitunarhættuna stórkostlega. III. 1 Fáir utan Þýskalands vita um þá ; hættu sem vofir yfir Jrýsku þjóð-1 inni vegna innrásar franska hers-1 ins. í kjölfar innrásarhersins koma | hverskonar ofbeldisverk: nauðgun | á konum og ungum stúlkum og hin svfvirðlflegustu ofbeldisverk eru framin á karlmönnum og drengjum. i Það er ekki nóg með það, að þetta i særir biygðunartilfinningu almenn-1 ings, kynsjúkdómahættan vex stór-1 kostlega, framtíð hinnar luinguðu | konu er gjörspilt og þá er Jiað ofan á, að afkvæmið verður kynblend- fngur. Innanríkisráðherra Jiýska rfkis- ins hefir lagt fyrir þýska þingið nákvæma skýrslu um 65 morð, 65 ofbeldisverk og 170 siðferðisglæpi, sem innrásarherinn hefir framið á Þýskalandi. Meginið af þessari skýrslu var þvfnæst birt í einu heista læknatfmaritinu. Siðferðisglæpirnir voru framdir á 45 konum, 111 ungum stúlkum, 5 karlmönnum og 11 drengjum. Það voru alis 315 menn sem frömdu þessa glæpi og fengu oft til þess aðstoð félaga sinna — jafnvel á fjölförnustu götum. Flestir þessara manna’-voru frá Afrfku. Tveir drengjanna voru 7 ára gamlir, tveir- 11 ára o. s. frv. Oft frömdu margir ódæðisverkið hver á fætur öðrum. Frakkland fær lítinn heiður af því að iáta ])essa nýlcnduhermenn dveijast meðal hinnar þýsku menn ingarþjóðar. Enginn veit hversu lengi þar muni standa þessi ósköp. Saarhéraðinu ætla þeir að halda í 15 ár. Hversu margt getur borið við á þvf tímabili. Þýska þjóðin kallar allan heiminn til vitnis um svívirðinguna sem hún verður að þola. IV. Clemeneeau hefir einu sinni sagt opinberlega að Þjóðverjar væru 10—20 miljónum fleiri hér á jörðu en þeir ættu að vera. Mundi ]>að vera tilætlunin að gera eitt af tvennu, að fækka þeim, eða sumpart gjöra kynið franskt, sumpart spilla þvl með svertingja- kynblöndun? Misjafnt siðf'erði sigurvegaranna er jafngamalt mannkyninu. Og sek- ir eru lijóðverjar sjálfir um það að hafa misbeitt vifldi sínu er þeir voru sigurvegarar. En sið.ferði hinna frönsku sigurvegara nú, gagnvart þýsku þjóðinni er einsdæmi. Þetta að eyða smátt og smátt Jijóðar- mergnuin sjálfum, hinnar sigiuðu þjóðar, síðasta dýrmætasta erfða- fé hennar. Það er gert með því að reka úr landi cða varpa í fangelsi bestu mönnunum, J>eim sem ékki viflja beygja hné fyrir byssustingjunum. Minnir ]>að á stjórnarfar Karls 5. og Filippusar 2. á Spáni á miðöldun- um, ])á er ]>eir og eftirkomendur þeirra létu hinn katólíka rannsókn- arrétt flæma bestu mennina úr landi áratugum eða öldum saman. Það er gjört með því að sveita þjóðina og einangra. — Heilbrigðis- málastjórinn í borginni Essen hefir t. d. gefið út opinbera skýrslu um | ástandið þar. Vegna innrásarinn- ar er borgin orðin nálega mjólkur- laus. 150—160 þús. iítrar af mjólk konm daglega til borgarinnar áður, en nú "8—15 þús. lítrar. Þetta verð- ur að nægja handa 487 þús. fbúum borgarinnar. Þar af eru 216000 böm undir tveggja ára aldri, 5460 þung- aðar konur, 10140 sjúklingar alvar- lega veikir og alls 63836 persónur, sem endiflega ])yrftu að fá mjólk. Afleiðingin er sú að fyrstu átta vik- urnar eftir að in.irásin hófst dóu 272 börn á fyrsta ári og tala berkla- veikra óx þessar fáu vikur rúmiega uni 23%. , Þetta er loks gert með kynblönd- un hinnar göfugu germönsku kyn- kvíslar og lágtstandandi svertingja kynþáttum. Því að það eru ekki einungis Afríkumennirnir frá Al- gier, Tuni'S, Marokko, Madagaskai', Senegafl og Kongó, sem teljast mega miður gott kyn. Hermennirnir frá Suður-Frakklandi eru einnig svo hlandaðir blökkumannakynþátt- um, að þá verðu að telja i líkum flokki. V. Þesasr giefsur eru einungis mjög ófuilkomið sýnishorn af þvi sem nú er ritað um öll hlutlaus Iönd um innrásina í Ruhr. Frá Bandaríkjunum mun komin setningin sem nú er á vörum mjög margra: Við fórum í stríðið til þess að binda enda á allar styrjald- ir. Við höfum samið frið sem alveg bindur enda á friðinn. vSagan segir það alveg ótvírætt að slíkt framferði sem nú á sér stað f heiminum, hlýtur að hafa í för með sér nýja styrjöld. Og næsta styrj- öldin, segja margir, verður tortím- ing hinna hvítu manna. Það virðist alveg fyrirsjáanlegt að Frakkar og Þjóðverjar geta ekki jafnað þetta mál sín á milli. Hvor- ugir munu teflja sig geta horfið frá þeirrl stefnu sem þeir hafa tekið Eina vonin er sú að önnur ríki skerist í lcikinn og þá hugsa menn lieflzt til Englands og Bandaríkj- anna. Tfminn. SÖGUBÆKUR. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims kringlu, 853 Sargent Ave„ Box 3171: Jón og Lára....................................50c Viltur vegar.................................. 75c Skuggar og skin............................ $1.00 Pólskt Blóð........................-.........75c Myrtle.....................................$1 -00 Bónorð gkipstjórans ......................... 40c Ættareinkennið ............................... 40c Til kaupenda Heimskringlu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega hafa lofað Heimskringlu að vera umiboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum íslendinga.. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi íif vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftar^jöK sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög þakklátt fyrir það.1 Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og lyndu umboðsmann blaðsins í sinni bygð að máli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundu þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskringlu: 1 Canada: Árborg .... ............ .... .... .... .... .... G. 0. Emarsson Árnes ............................ F. Finnbogason. Antler................,......... a..... Magnús Tait BaJdur —..........................Sigtr. Sigvaldason Beckville ......................Björn Þórðarson Bifröst......................... Eiríkur Jdhannsson Bredenbury.................... Hjálmar 0. Loftsson Brown........................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.................... Magnús Hinriksson Cypress River .........'.............Páll Anderson Elfros........................ J. H. Goodmundson Framnes ..........................Guðm. Magnússon Foam Láke................................................. John Janusson GimJi........................ ... ..... B. B. Olson Glenboro ........................n. .... G. J. Oleson Geysir ......................... Eiríkur Jóihannsson Hecla ........................... Jóihannes JohnSon Hnausa ............................ F. Finnbogason Howardville..................Thorv. Thorarinsson Húsavík..............................J.ohn Kernestéd[, " Icelandic River ...............Sveinn Thorvaldson og Thorvaldur ThpraJjinsÖþ Isafold ............■................. Ámi Jónsson T Innisfail ........*............. Jónas J. Húnfjörð Kandahar ............................. A. Helgason Kristnes .... ......................... J. Janusson Leslie ................................ J. Janusson; Langruth ..................... Ólafur Thorleifsson Lillesve ........................... Philip Johnson Lonfey Lake.........................Ingim. Ólafsson Lundar ................................ Dan. Lindal Mary Hill .................... Eiríkur Guðmundsson Mozart...............................A. A. Jöhnson Markerville ..................... Jónas J. Húnfjörð Nes ................................. Páll E. ísfeld Oa!k View .... ...................Sigurður Sigfússon Otto ............................. Philip Johnson Piney ............................. S. S. Anderson Red Deer......................... Jónas J. Húnfjörð Reykjavík.......................... Ingim. Ólafsson Swan River......................... Halldór Egilsson Stony.HilI........................ Philip Johnson Selkirk......,.....B. Thorsteinsson og Jón Elíasson Siglunes............................ Guðm. Jónsson Steep Rock ............................ Fred Snidal Thornnill ................ ..... Thorst.' J. Gíslason Víðir .................... .... Jón Sigurðsson Winnipegosis .................. .... August Johnson Winnipeg Beach .................... John Kernested Wynyard ..................... .... Guðl. Kristjánsson Vogar ............................... Guðm. Jónsson Vancouver ................Mrs. Valgerður Josephson jBfiROl Sfi nneil ,5Íáöe :ev 1 Bandaríkjunum. * Blaine ■ Bantry Sigurður Jónsson .iy Edinburg Garðar i Grafton Elis Austmann Hálfson Ivanhoe G. A. Dalmann Los Angeles .... .... G. J. Goodmundson Milton Gunnar Kristjánsson Mountain Minneota G. A. Dalmann •s Minneapolis Pembina Þorbjörn Björnsson : "I Point Roberts ... Sigurður Thordarson Spanish Fork .... 1 Seattle Mrs. Jakobína Johnson ) Svold Björn Sveinsson Upham Sigurður Jónssön Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor. 3171 853 Sargent Ati.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.