Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSfBA.
HEIMStCRINGLA
WINNIPEG, 8. AGÍST, 1923.
WINNIPEG
F)ölment samsæti var dr. Ágúst
H. Bjarnasyni og frú hans haldið í
gærkvöldi á Mariborough hótelinu
í Winnipeg. Voru vinir heirra þar
saman komnir til að kveðja l>au,
því í dag leggja þau af stað heim
tll Islands. Ræður og söngvar voru
þar til skemtana. Fyrir samsætinu
gekst stjórnarnefnd Þjóðræknis-
félagsins og íslendingadagsnefnd-
in I Winnipeg.
OoL r<iiii.Ii>hnsi>ii þingmaður frá
Pcmbina N. D., var staddur í Winni-
jmíjí 2. ágúst. Á íslendingadeginum
var hann beðinn að ávarpa íslend-
j.nga aem einn af landnemunum, og
gerði fiann Jíað bæði vel og rösk-
lega. Mv. Johnson er enn undra
ungur í anda, víðsýnn og skemtileg-
ur í viðræðum. elna og fyr, og ávalt
drengur hinn beztl í allri fram-
komu. Hann hafði ekki komið
hingað norður iim nokkur ár, en
það gladdi |>ví meira hans mörgu
vini hér að sjá hann nú, því að |>á
á hann liér marga, eine og syðra,
þar sem hann hefir þrísvar .sinnum
verið kosinn á þing og í aðrar trún-
aðarstöður.
?
tslenzki fániran blakti við hún á
Free Press byggingunni 2. ágúst.
I»ao sorglcga slys vildi til við
Spidwey á Winnipegratnl bann 26.
f.m., að ungur maður frá Selkirk,
Pálmi Sigurðsson að nafni, drukn-
aði í vatninu. Hann stundaði
fiskiveiðar ]>ar nyrðra ásamt bræðr-
um sínum. l>etta kvöid fór hann
einn á báti út í liólma eiim allnærri
eyjunni, til að fóðra hunda .sína, er
hann geymdl l>ar. En á meðan
hann var að því, hafði bátur hans
losnað og borist burt með straumi.
Lagðist hann ]>á til sunds og ætlaði
að ná bátnum, en á *undinu fékk
hann krampa, kallaði eftir hjálp og
sökk. Monn, sem viðstaddir voru
á landi, brugðu við og reru þangað,
sem slysið vilclf' ti 1. en þeir komu of
seint til að bjarga. Líkið fundu
þeir ekki fyr en næ^ta mí>rgun. I>að
var síðan flutt til Selkirk og jarðað
þar. Pálmi sál. var sonur hjón-
anna .lóns og önnu Sigurðsson. sém
búið hafa f Selkirk um margra ára
Bkeið. Hans verður nánar getið
síðar.
Hér ler á eftir skrá yfir íþróttir
þær, som fram fóru á íslendinga-
daginn í Winnipeg 2. ágúst, og þá
er verðlaunin hlutu:
I. partur:
Hlaup fyrir stúlkur innan 6 ára
aldurs, 40 yards: 1. verðlaun Bína
Stefánsson, 2. Hrefna Ásgeirsson, 3.
Soffía ólafsson.
Hlaup fyrir drengi innan—6 ára
aldurs, 50 yards: 1. verðlaun Frank
Dalman, 2. Walter Baldwin, 3. Billi
Þórarinsson.
Hlaup fyrir stúlkur 6—8 ára, 50
David Cooper C.A.
President
Verzlunarþekking þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með því
að ganga á
Dominion
Business Colíege
Fullkomnasti verzlunarskóli
•í Canada.
301 NEW ENDERTON BLDG.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
SZMI A 3031
G0
yards: 1. verðlaun Elin Grant, 2.
Trine Þorarinason, 3. Gyoa Ander-
son.
Hlarup fyrir drengi 0—s ára, 50-
yards: 1. verðlaun B. Lindal, 2. I. •
Björnsson, 3. Leifur Greig. 1
Hlaup fyrir stúlkur 8— 10 ára, 75
yards: 1. verðlaun Clara Björnsson,
2. Sarah Þórarinsson. 3. I. FinnsfHin.
Hlaup fyrir drengi 8—>Í0 ára, 75
yards: 1. verðlaun T. Sigmundaaonj
2. S. Anderson. 3. M. Erleiidsson.
Hlaup fyrir stúlkur 10—12 ára. 100
yards: 1. verðlaun Peail Olson, 2.
Pauline .lohnson. 3. Aurora DaJman
illaup fyrir drengi 10—12 ára, 100
yards: 1. verðlaun, Edward Grant.
2. Bernrhard Venne, :!. Oscar Ander-
son.
Hlaup fyrir Siúlkur 12—14 ára. 10C
yard.s: 1. vei'ðlaun T. Pálmason. 2
verðlaun Beatrice Thorlakson, •'!. i
Elísabet Gfeiason.
Hlau]> fyrir dreng) 12 11 ára
yards: 1. verðlaun Paul Dalman, 2.,
B. Björnsson, :'. Alex Johnson.
Hlaup fyrir stúlkur 14—16 áia, 100 |
yárds: 1. Verðlaun Fanny .lúlíu-.'
2. R. Thorgeirsson, 3. L'na Good-
man.
Hlauj) fyrir drengl 14—16 ára
yards: 1{ verðlaun E, Sigvaldason, \
2. Chajlie Grant. 3. Oliffðrd iíjalta-'
lín.
Hlaup fyrir ógiftar stúlkur 10 ára.
100 yanls: 1. verðlaun .1. ólái
2. Emily H. Johnson, '¦',. Ninna Mýr-
dal.
Hlaup fyrir ógifca menn, 100 yd-.:
1. verðlaun ('•. H. Johnson, 2. H.
Elías.son, 3. P. ólafs-on.
Hlaup fyrir giftar konur, 75 yanls:
1. verðiaun Mrs, ií. A'opni, 2. Mrs. 8.
Beck, 3. Mrs. B. Halls-on.
Hlaup fyrir gifta menn, 100 yd-.:
1. verðlaun G. ÞoTsteinsson, 2.
Billy Vopni, 3. P. S. PáU-on.
Hlaup fyrir konur 50 ára og eldri.
50 yards: 1. verðlaun Mrs. B. Byron,
2. Mrs. Anna Eiríksson.
Hlaup fyrir karlmenn 50 ára Og
eldrl, 75 yards: 1. verðlaun W. Thor-
arinson, 2. Þórður Johnson.
II. partur:.
Samkepni fyrir alla um blkarinn.
Hlaup. 100 yards: 1. verðlaun E.
Thorlakson, 2. E. Oddteifsson, •!.
Davidson. Tími 11 sek.
Hlaup, hálf míla: 1. verðlaun A.
Vopnfjörð, 2. D. Vropnfjörð.
Melsted. Tírni: 2 mín. 25 <ek.
Langstökk (hlaupið tiD: 1. verð-
laun E. Thorlaksson. 2. K. Oddleif-
son, 3. B. Pétursson.
Lang-.stig-stökk: 1. verðlaun S.
Stefánsson. 2. B. Péturs-on. 8. E.
Oddleifsson.
Hlaup, 220 yards: 1. verðlaun E.
Thorlakson, 2. E. Oddleifs-on. 3. P>.
Pétursson.
Lang.stökk, jafnfætis: 1. Verðlaun
J. Austmann, 2. J. Elías^on. 3. B.
Pétursson.
Hástökk, hlaupið til: 1. verðlaun
E. Thorlakson, 2. T. Johnson. 3. 8.
Stefánsson, hæðst .-tokkið 5 fet og
2 þuml. s^
Fjórðungs mílu hlaup: 1. verð-
laun E. Thorlakson, 2. S. Stefán^-on.
3. M. Stephenson.
Kúlukast: 1. verðlaun S. Stefáns-
son, 2. E. Davidson. 3. E. Thorlak-
son.
Ed. Thorlakson hafði flesta vinn-
Inga í ár og vann því Skúla Hans-
sons bikarinn.
Glíma: 1. verðlaun Kar} Magnús-
son frá Framnes P. O., hlaut einnig
Han'nes.sonar glímubeltið, 2. G. B.
Guðmundsson, 3. Jens Elíasson.
Surul: 1. verðlaun Bill Jóhanns-
son, 2. Jóhann Guðrnund.sson, 3.
Lárus Gíslason.
Vals: 1. verðlaun Mrs. B. Halls-
son og J. Eggertsson, 2. ungfrú T.
Byron og G. O. Thorsteinsson. 3. Mr.
og Mrs. ,1. W. Jóhann.sson.
ur góOar í Saskatchewan sem stæði.
íslmidingadaginn í Wynyard kvað
nann hafa hepnast ágætlega að
f>> fs-u yinni.
í-i'ndingadagurinn að Hnausum
í Nýja f-landi hepnaði>t ágætlega,
eftir l>ví sem maður .-agði oss. ftr
!>ar var staddur. Alt Norður Nýja
fsland tók ]>átt í honum. l'm 1000
mann.s roru )>ar saman komnir og
sumir eins langt að og 30 mílur.
i>etta er gileðilegur vottur um rækt
og áiiuga í norðurhluta Nýja ís-
land-i fyrir )>ví. sem ísien/.kt er.
"The Hummlng Bird" heitir .-má-
á ensku eftir dr. .1. P. Páteson
í Klfros, Sask., seni birt er í ágúst-
hefti rit-ins "Canadian Magazlne",
sem gefið er út í Toronto og os-
bar-t í hendur um leið og blaðið
<er í pressuna.
Patrol". sem sýnd verður á föstudag
og laugardag, getur að líta einhverj-
ar hinar beatu karakter-lýsingar, er
nokkurntíma hafa verið sýndar í
kvikmynd A miðvikudag og fimtu
dag verður Tom Mix aðal aðdráttar-
aflið í myndinni "Romance Land",
og mjög margt fólk setur á sig þá
daga, ]>egar Tom Mix er sýndur, því
þeir vita að þær myndir eru góðar.
Á mánudag og þriðjudag færðu að
sjá Helene Chadwick, jafnyndislega
og áður, í ".he Dust Flower".
Ungfrú Guðrún Johnson, dóttir
Mr. og Mrs. A. C. Johnson í Winni-
peg, og Harvey Lorenzo Girdy, voru
gefin saman í hjónaband 26. júlí s.l.
Ungfrú Guðrún Ingiríður Thomp-
son frá Selkirk, Man. og dr. Jóhann
ójafur Olson í Winnipeg, voru gef-
in samau í hjðnaband 21. júlí s.l.
Dr. Ágúst Bjarnason skrapp .-uð-
ur til Dakota fyrir helglna og hafðl
fyrirlestur á Mountain á föstudags-
kvöldið og að Garðar á laugardags-
kvöldið. Með lionum fór séra R.
Pétursson. Kormi þeir aftur á
sunnudagskvöldið. Séra Bðgnvald-
ur kvað uppskeruhorfur daufar
þar syðra vegna liita og þurka;
akrar mjög brunnir.
Síðastliðinn laugardag vora gef-
ln saman í hjónaband að heímili
Mr. og Mrs. Sveinbjörn Árnason,
909 Alverstone St. hér í borginni.
eldri dóttir þeirra hjóna Marioii
Olga og Colin Campbell. sonur Mr.
og Mrs. Campbell. 796 Broadway.
Rev. J. M. White framkvæmdi
hjónavígsluna. Brúðfijónin lögðu
samdægurs af stað í skenitiför til
Bandaríkjanna. Framtíðarheimiii
þeirra verður i Winnipeg.
Björn Hjálmar»í»on frá Wynyard
kom til: .bæjarins, s.l. sunnudags-
morgun. Hann kvað uppskeruhorf-
Guðrrrundur Lambertson gullsm.
iboro, Man., var á fsiend-
ingadeglnum hér 2. ágúst, á-amt
nokkrum fleiri i'u- þeirri bygð.
Two Teachers Wan^ed.
1 For Big Island S. I). No. 589, Mani-
toba, for the next School Terni or
for thi' whole Sehool Vear. Oom-
mencing Sept. 3rd 1923. Teaeher' for
higlier rooms must liold Second
Class Oertlficate. Teaeher for low-
er rooms rrrQst hold .'ír<l Class Certi-
Ucate. Applicants state their ex-
perienee and salary wanted.
A. Kelly, Sec.-Treas..
Hecla P. O. Man.
45—48
Skemtiför.
Goodtemplárastúkurnar Skuld og
Hekla stofna til skemtiferðar, er
fai'in verður sunnurlaginn 12. ágúst
út til Kildonan Park. Til skemt-
ana verða kapplelkir og fleira, er
bæði ungir og gamlir, geta
ti.'kið ]>átt í og haft skemtun af. —
Keppa stúkurnar livor við aðra og
verða verðlaun veitt þeirri stúk-
unrii, er fleiri vinninga hefir. -¦-
Gopdtemplarar eru sérstaklega á-
mintir um að koma og skemta sér
og velta sinni stúku lið, og láta sér
ant uiii u'> hún beri sigur úr bítiuri"
í ]>ví. sem þreytt perður um. l'tan-
félagsmenn eru boðnir og velkomn-
ir að vera með og r%ka l>átt í öllu
er fram fer. Allir þeir, -í'in ætla
sér að faia þessa -kemtiför, eru
beðnir að koma saman hjá Qood-
'araln'i-inu kl. 1 e. h. Æski-
legt er, að sein flestii' hafi ini'ð sér
matarkörfur.
KENNARA VANTAR
fyrir Asham Poiirt-S. D. Nr. 1733, frá
ntember 1923, til 30. júní 1924.
Verður að hafa Second Class kenn-
araskírteini. Titboð greini frá æf-
ingu og kaupi og sendist til undir-
ritaðs. /
W. A. Finney,
Sec'y-Trea.-.
Cayer P. O.. Man.
EMIL JOHNSON
A. THOMAS.
SERVICE ELECTRIC
Rafmag^rs contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert
Seljum Mofíat om McClar» raf-
magns-eldavélar og höfum þaer til
sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
bygfging'1"1 við Young St.
Verkstæðissími B 1507.
Heimasími A 7286.
WEVEL CAFE
Ef þú ert hungraður, þá komdu
inn á W©vt3l Café og fáðu þér að
horða. Máitfðir seldar á öllum
tfmum dags. Gott íslenzkt kaffi
ávalt á boðstólum- Svaladrykkir,
vindlar, tóbak og allskonar sæt-
índi.
Mrs. F. JACOBS.
Scholarship á Succese Business
College og United Tecbnical
Schools fást keypt á skrifstoíu
Heimskringlu á reglulegu tækifær-
isverði.
WONDERLANII
THEATRE U
i í^* Hemstiching. — Eg tek aU
mér að gera allskonar Hemstichirig
fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk.
' Mrs. . Oddsson,
Suite 15 Columbia Block,
Puiiotð Jítmitcö
B. J. Líndal manager.
276 Hargrave St., Winniþeg
ullkonrnasta fatanreinsunarhús.
Yfir $lO000 viröi. Utbúnaður
ágætur. Æft vinnufólk. Loð-
vara hreinsuS með nýtízkutækj-
um. Póstsendingadeild. Bögglar
sóttir og sendir heim í bænum.
PHONE A 3763.
Rooney's Lunch Room
<Í'J!> Snríireiit Ave., VV'InnÍpeK
hefir æfinlega á takteinum allskon-
ar Ijúffengran mat og- ýmsar atírar
veiting-ar. Einnig vindla og tóbak,
goydrykki og margt fleira. — fs-
lendingar utan af landl. sem til
Ina koma, ættu að k'oma við
um maUölustatJ, áTSur en þeir
fara annað til atí fá sér að borða.
MIÐVIKUDA6 OG FIMTt0AGi
TOM MIX
in "ROMANCE LAND".
FOSTIiDAti OG LAllGAaOAG'
AN ALL STAR CAST in ...
Á fundi 3. 1>. m. setti Hjálmar
Gí-Iason oroboðsmaður stúkunnar
Heklu eftirtalda meðlimi f em-
bætti:
F.Æ.T.: Jóhann Th. Beek.
Æ.T.: Jón Marteiusson.
V.T.: Guðbjörgu Sigurðsson.
R.: H. Gislason.
F.R.: B. M. Long.
G.: Jóhann Vigfiísson.
K.: Guðm. K. Jónatansson.
D.: Jódís Sigurðs->>;i.
A.D.: Halldór Þorsteinsson.
V: Helgi Martein.sson.
A.V.: Sigurður Sigurðsson.
Wonderland.
Tvær af myndunum á Wonder-
land þessa viku eru óviðjafnanlegar
og sú þriðja mjðg góð. í "Souls for
Sale" voru það leikendurnif og
3penningurinn', en í "The Ghost
Ef einliver kynni að vita um ut-
anáskrift Sigríðar Magnúsdóttur
61afs.-on, sem fluttist frá VVynyard
Sask., síðasfliðið sumar vestur til
Alberta, geri svo Vel og gefi mcr
upplýslngar um utanáskrift hennar
Mrs. M. Mélsted,
5712 -17th Ave., N.W., Seattle. Wash.
"The Gost Patrol"
MAM'DAG 0» ÞKISJIJDAOl |
Helene Ghadwick
in "THE DUST FLOWER".
FRU
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils c?g barna yfirhafnir búið til
eftir máli fyrir minna en tilbúinn
f^naður. Ur miklu að velja at
fínasta fataefni.
Brúkaður loövörufatnaður gerð-
ur sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oss
mögulegt að bjóða þaS bezta, sem
hægt er að kaupa fyrir peninga, á
lægra veröi en aðrir.
I'að borgar sig fyrir yður, að
líta inn til vor.
Verkið v.nmð af þaulæfðu fólki
Og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Sími: B 6201 484 Sherbrook St.
(rétt norður af Ellice.)
TEACHER WANTED.
For the S. D. of Norðurstjarna No.
1220 for the next Sehool term eom-
menelng Sept. 3rd, ending Dee. löth
1923- Appllcants to hold seeond
class Certificate should state their
experience and salary wanted.
A. Magnusson.
« Sec.-Treas.
P. O. Box 91, Lundar, Man.
'Spánskar
Nætur'
I
koma bráðum hingað
vestur og verðt þá
boðnar til sölu
um bæinn.
Yíir 600 íslenzkir nemendur hafa
gengið á Success verzSunarskólann
síðan árið 1914.
fýkriistofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
nriðstöð Vesturlandsins.
Það margfalt borgar si.g að stunda námið í Winnipeg, þar
»em tækifærin til ]>ess afi íá atyinnu ertt flest, og l>ar «m l>ér
getið gengið á Succeae veizlunaiskólanii, sem veitir yður hihn
rétta undirbúnimg og nauð.synlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veiterrda taka l>á, sem úiski'ifast úr Succes.s-skólanum, íram
yt'ir aðra, og l>ér getið byrjað á göori vinnu .strax og þér ljúkið
námi vift )>eiina skóla.
SUCCESS BU8INEISS COI.I.KGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli. — kortlr han.s og hið óinetainlega gagn, sem hann hefir
unnið. haaf orðið til l>ess að bin árlega nemendatala .skólans
er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrunr verzlunamkól-
um Manitoba samanlögðum.
STJCCESS er opinn áriö í kring.
Innritist á hvaða tíma sem er.
Skrifið eftir upplýsingum. Þser kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Fortage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG — MAN, «
(Ekkcrt samband við aðra verzlunarskóla.)
1\.
— RJOMI-----
Heiðvirt nafn cr bezta ábyrgðin
yðar fynr heioarlegum viosluft-
um, — það er ás^tæoan til þess,
að þér megið búast við öl'jum
mögulegum ágóða af rjómasend-
íngum yðar —" og með óbrigð-
ulli stundvísi frá
CITY DAIRY, Ltd.
WINNIPEC.
James M. Carruthers James W. Hillhouse
forseti og ráðsmaður. fjármalaritari. I
/
SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS.
XI
ÍTAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchant Tailor,
287 Kennedy St, Winnipeg.
Þegar bér barfnist nýs fatnaðar, bá hafið í huga ofannefnt
"firma". Eftir að hafa rekið verzlun 1 bessari borg f 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hefl ágætt úrval af innfluttum vörum
og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun,
pressun og aðgerðunr á fatnaði yðar.
Með bakklætl og virðingu
R. W. Anderson.
LESIÐ ÞETTA. .
Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . ......-1.50
Suits Sponged og pressuð..............50c
Við saumam föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aðrir.
Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður.
Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað.
Sfmið okkur og við sendum strax heim til þín.
Spyrjið eftir verði.
PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Avt.