Heimskringla - 29.08.1923, Page 1

Heimskringla - 29.08.1923, Page 1
SendltS effir verBU.sta til Reral Crevrn Sonp Ltd. «54 Main St., Wlnnlpeg. VerSlaua gefi* fyrir Coupons og umbúSir Verðlaun gefiu fyrir Conpoo? ROYAU, CROWN •rrAin Aftfr ver'íilifíta ttl hi >hI Cronn Swap Ltd .iia'n St., Wlnnipeg XXXVII. ARGANGUR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 2v. ÁGÚST, 1923. NÚMER 48 Ganada. Viðskifti aukast. Viðskifi hafa talsvert aukist við sparibajikadeilrl pósth’ússims og á sparihanka Manitoba-fylkis, siðin Homebankinn hrundi. Einn' fjórði sezt að. Ai 45,230' manns, sern á þessu •uppskéru tímabil Jiaía komið til Vestur-Canada, er mælt að einn fjórði muni setja«t þar að. 18 ár á leiðinni. iSpjaldbréf, sem í póstkassa var fleygt í Winnipeg 3. október 1905, og átti að fara til London á Er.g- landi, kotn til skila 11. júnf 1923. Áritun bréfsins var eins og vera átti og getur yfirpóstafgreiðsJu- imður Winnipeg-borgar enga grein gert fyrir bessu. Spjaldbréfið var svo sent til konu hér í Winnipeg af afa hennar, sem bað var til á Eng- íandi, sem minjagripur. » Bruni að Mulvihill. S. 1. sunnudag brunnu tvær búðir,' gistihús og tvö íveruhús að Mulvi- hill. Búðirnar áttu Mr. Arber og ■Chris Jóhannson, en Lundal er sá kallaður er gistihúsið átti. Þetta munu vera Norðmenn eða Svíar, en «kki fslendingar. Eldurinn kvikn- aði i húsi Arbers. , Pólskir blaðamenn. j Fjórir menn frá pólskum blöðum í Bandar)|kjunum eru um þessar mundir að ferðast um Vesturfylki Canada. Eru að líkindum eð líta eftir jörðum handa ]>eirra bjóðar imönnuin, sem hug hafa á að flytja hingað að sunnan. Nýr gullfundur. 1 Rossland f British Columbia, hefir nýlega fundist feikna mikil gull-æð í jörðu. Er sa.gt að svo rnikið kveði að þessu, að því sé jafnað við Leroi gullfundir.n þar all-nærri, s>em hafði ]iau áhrif, að brezk auðfélög keyptu þar námur fyrir margar miljónir dala og unnu lengi að gullgrefti með góðum hagnaði. "Lesið samninginn”. Þetta eru orð Neil Camerons ak- uryrkjuráðgjafa í Manitoba og W. C. McKinnell bænda þingmanns uirt kornsölu stofnunina sem í "þessu fylki, sem í Alberta og Sa.sk- atchewan, er verið að koma á fót. 1 þessari viku er sagt, að uppkast að lögum þessarar kornsölu stbfn- nnar verði send bændum út um fyikið ásamt samningi til undir- skriftar, sem að því lítur, að bænd- ur skuldbindl sig til að selja korn- vöru sína að útsæði undanteknu, bessari stofnun f fimm ár. Það er þeesi 5 ára skuldbinding, sem þessum áminstu mönnum þykir alt of hörð einkanlotga, meðán enginn veit hver formaður kornsölunnar verður. Þetta atriði samninganna er ef til vill of hindandi ,en hvað er um það að segja hjá hinu, að taka sér þessa stofnun á tieiðar Það lendir á bændum seirn skrifa undir þessa áminstu samn- inga, að taka hana á herðar sér. Tapið oða gróðinn sem verða kann af kornsölunni er þeirra. Og með l>esasri 5 ára skuidbindingu, er végur þessa kornsölufyTÍrtækis bænda betur trygður en ella. Sé bað ]>pss vert, að reyna að breyta til og koma á nýrri áðferð viðvíkjandi kornsölu, er einnig l>ess vert, að tryggja félagi því líf jafnvel með 5 ára skuldbindingu um að selja iþvf, en ekki öðrum félögum korn sitt. Þessuim kornsölu samtökum, sem í þessu fylki er verið að koma á fót, er eins háttað og slíkum sam- tökuin í Saskatchewan og Alberta- fylkjum. Tólf lækningastofur. Tólf lækningastofui' ætlar Ontar- io-stjórnin að setja upp í fylkinu, l>ar sem inenn geta leitað sér lækn- inga .endurgjaldslaust við sykur veiki, en lyfið við henni uppgötv- aði Dr. F. ©. Banting í Toronto tyrir nokkru síðan, sem kunnugt er. ---------xx---------- Önnur lönd Þýskaland, Þó alt böjjgvi ennþá að kalla megi í sauia fari á Þýzkalandi, er svo mikið víst, að bylting er þar ekki á ferðinni enn sem komið er og eftir því sem kommunistum sjálfum segist frá, vakir hvm ekki fyrir þeini. 1 grein, som í hérlend blöð hefir verið tekin eftir einn af kommunistum Þýzkalands, er bent á l>að, að sein stendur sé ekkert tækifæri fyrir þá, að leggja út í að taka stjórnartanmana í sfnar hendur. Fyrst og fremst sé hagur Þýzkalands þannig, að ekki sé hæg- ur á að stjórna þar og að öðru le.it! sé afl og afstaða kommunista engan veginn þannig, að þeir gætu haldið sínuin hlut óskértum. Pól- land er á milli þeirra og Rússa, svo þaðan gætu þeir ekki vænst að- stoðar. Og Frakkland er á sömu stundu vaðið inn f landið og bylt- ing hefst. Sigur-von kommur.ista er því engin. Og ]>eir gei-a einmitt alt sem í þeira valdi stendur til þæs að afstýra byltingu, vegna þess, að þeir skoða han,a ófrani- kvæmilega og til ills eins sem stendur. Samvinna ýmsra jaf.nað- armanna flokka við þýzku stjórn- ina, er og ljós vottur ]>æs, að hin- ir frjálsari flokkai- eru ósamtaka. Að öðru leiti hefir hiiin nýji for- sætisráðherra Stnessemaun, látið skoðanir sínar djarflega í ljósi um ágiæinlngsmál Frakklands og 'Þýkalands, og hefir hugur Þjóð- verja lieinst talsvert að því. Að vísu er stefna hans ekki önnur en Cuno’s í þeim, en hann skoðar málin samt meira frá v:ð- skiftalegu sjónarmiði og býður Frökkum að semja við Þýzkaland á þeim grundvelli eingöngu. Hann fer gætilegra í sakirnar og kveðst vonast til hins bezta af Frökkum. Hefir Frökkum strax geðjast betur að þessu og minnast blöð þoii'ia á það, að -þetta gefi miklu betri von- ir um úrlausn málanna, sem á milli ber en útlit hefði verið íyrir um tíma. En hætt er nú við, að það hugar ástand sem nú um stund ríkir, fari út um þúfur, er til framkvæmda kemur, því ekki segj- ast Frakar gefa eina sentímn eft- ir af iskuldum sfnum. En þaö er einmitt ]>að sem Bretar stefna að; þar sem Þjóðverjar geta ekki reist rönd við allri skuldasúpu upp- hæðinni, verður að færa bana nið- ur og þá auðvitað tiltölulega njá öllum sambandsþ jóð unum jaínt. Þetta er það, sem á vnilli ber f skaðabótamálinu. Baron Kato dáinn. Foi'sætisráðherra Japans, barón Tomosaburo Kato, dó s. 1. föstu- dag. Illkynjuð mag^aveiki varð honuni að dauðameini. Kato var einn af fremstu stjómmálamönn- um sína lands og kunnur í Vestur-löndum af þátttöku hans í afvopnunar fundinum f Chicago s. 1. haust. Vilhjálmur Stofánsson. Blaðið Times í Lundúnum segir að Vilhjálmi Stefánssyni sé mikið áhugarmál að Bretland hafi eign- ci'hald á Wraugle-eyju. “Margirf halda að Bretland liafi ckkerfc gagn af eyju þessari vegna þess, hve hún sé fjarlæg bæði Canada og Bretlandi. . En það er einmitt vegna þess”, segir Vilhjálinur “að hún er mtkibverð fyrir BreMaml. Þráðlausar skeytasendingar og loftsigfimgar fara nú svo óðutn ' vöxt, að þær verða innan 29 árr. komnar út í hvern afkema jarðar- innar. Póstur verður þá fluttur i loftföram yfir höfin og út til yztu annesja. Fyrir loftbáta og skeyt« stöðvar verður eyja þessi þá mjög þýðingamikil.” Stjóminni á Rúss iandi leikur mjög hugur á cy.iu þ ss ari og er sagt að hún hafi þa'- vörð sem stendur og leggi svo fyrir að hverju brezku skipi sam þangað leitar, sé bönnuð lending við eyj- una. Drepst úr hlátri. f lireyfimyndahúsi i Petersburg í Indiana í Bandaríkjunum var maður nýlega staddur er John Chamberlain hét. Þegar skringiieg- ustu myndirnar komu fr&m á sjón arsviðið, setur þann ofsahlátur að John, að hann dettur fr»m ú - sæti sínu. Þegar farið var að rétta hann við, var iiann dauður. Lækn- tr dæsmdu að hann hefði fengið heilablóðfall af kæti, hefði með öðrum orðum dáið af hlátri. Hardings-frímerkið. Pósthúsdeild Bandaríkja stjórn- arinnar hefir gefið út frímerki sem minningu forsetans nýlátna eru helguð. Um 300,000,000 eru frfmerkin talsins og verður byrjað að nota þau 1. sept. n. k. Mynd af Harding er á þeim í svartri umgjörð og dánar og fæðingar-ár hans í tölum. Fyrstu örkina á að senda Mrs. Harding og verður sérstaklegi til hennar vandað. Verkfall. Verkamenn í steir.kolanámum í Bandaríkjunum hafa gert verkfali. Var lengi óttast aö starfshræður þeirra í lin-kolanámum myndu fara að þeirra dæmi. Þetta er nú sem stendur saint borið til baka, og út- lit almenns kolaverkfalls ekki eins ógnandi og um tíma var haldið. •----------x------------ Ur bænum. Miðvikudaginn, 22. 1>. m. voru ]>au Gestur Páisson Anderson, son- ur Mr. og Mrs. Andrés Anderson, sem húa að 020 Simcoe St., og Mary Sölvason, dóttir Mr. og Mrs. S. Sölvason, 659 Wellington Ave., gef- in saman í hjónaband. Hjónavígsl- an var frainkvæimd að 493 J.ipton St., af séra Rúnólfi Marteinssvni. Brúðhjónin lögðu á stað samdæg- urs til heimilis síns, sem verður í Grand Rapids í Michigan-riki. Laugard. 25. þ. m. voru gift þau John Cecil Christie til heimilis í Winnipeg en fæddur í Bandaríkj- linum og Guðrún Sophia Björnína Freeman, dóttir Mr. og Mrs. A. M. Freeman, sem lengi bjuggu að Vest- foid, Man., en nú eiga heima að 283 Lipton .St. þar sem hjónavígslan fór fraim, að viðstöddum nánustu ættingjum og öðrum vinum. Að henni afstaöinni var gestum reidd- ur kvöldverður, og skemtu menn sér fram efttr kvöldinu. Séra Rún- ólfur Marteinsson framkvæmdi hjónavígsluna. Mr. B. M. Long, hefir tokið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér í bænum, og eru kaupendur vinsajn- lega beðnir að gera honum greið skil. James MeLaehlan, skrifari Miners of Nova Seotia, f sambandi við kærur viðvfkjandi verkfallinu, sem nú bíður yfirheýrslu, og Forman Way M. L. A. skrifari Nova Scotia Steel Workers, flytja erindi i Winnipeg á sunnudaginn eftir há degi þann 2. september. Fyrsta erindið verður flutt á Maiket Square klukkan 2.30 e. h„ en seinna erindið í Labor kirkjunni, Colnm- hia leikhúsinu, klukkan 7. e. h. Næsti sunnudagur er verka- roanna sunnudagur, og ættu því allir verkamenn í Winnpieg að reyna að vera viðstaddir eitt eða annað þessara erinda, þar sem gefst tækifæri til þess að heyra hvað embættismenn þessara sam- banda hafa að segja um ástandið í Nova Scotia áður en verkfallið hófst, og meðan það stóð yfir. Eftir þriggja mánaða uppihald, byrjar stúkan Skuld sína venju- legu fundi, í næst-u viku, miðviku- daginn 5. september. Skemtinefnd- in vonast eftir fjölinenni. Fjögra herbergja íbúð til leigu frá 1. septdmber. Hjálmar Gíslason 637 Sargent Ave. Sigurjón Sveinsson frá Winnipeg Beach, Man., var staddur hér í bæn- um á föstudaginn var. Kazemeir Madlowsky, er um iangt skeið hefir átt heima í grend við Gimli, var nýlega veittur all- mikill áverki af grfmuklæddum mönnum er á hann réðust og rændu af honum $500 í peningum er hann hafði á sér. Liggur bann illa hald- inn á Gimli, en ræningjarnir hafa ekki fundist. » Þann 20. þ. m. dó að Wolseley, Sask., Valdimar Valdimarsison Paul son, sonur Valdimars Pálssonar í Foain Lake, Sask. eftir langvar- andi veikindi, sem byrjuðn rieð svefnveiki í janúar 1920. Eftirfyigjandi nemendur Miss Maríu Magnússon píanó-kennara, stóðust próf við “Toronto Conser atory of Music; Int'i'oductory Grade. Miss Aliee Laing, First Class Hon Miss Thélma Ross — Honors. Miss Ina Lee Miss Edith Johnson Miss Eleanor Cross Miss Elthel Smith Lenwiood Soole — Pass. Primary Grade: Miss Iola Malringuist. IntermediaVe Grade; Miss Jónína Johnson. ------------x------------ Frá íslandi. Danska krónan 'hefir fallið mjög í vérði að undanförnu, sem kunn- ugt er, Sl. miðvikudag var gengi sterlingspunds í Khöfn kl. 26,55, en daginn áður 26,15. — Er betta verð- fall síðustu dagana kent hafnar- verkfallinu á Englandi, að því að það gierir erfiðara fyrir að koma dönskum útflutningsvörum á niarkiað. f- útlend gjaldcyriseign Þjóðbankans hefir aukist síðasta mánuð. við það að seld hafa verið útlend ríkisskuldabréf. Gulltrygg- ing hankans fyrir seðlum er nú um 4í% af seðlum f umferði, en þarf ekki að vera nema 33%; er nú ráð- gert að se.lja nokkuð af gullinu úr landi, og var eitthvað af því sent til Aroeríku í síðustu viku. Er þotta gort til að hækka gengi krón- unnar. Mikið mannvirki. Núna um helgina var iokið við eitthvert hið mesta íhleðslu fyrir- tæki, sem enn hefir verið fram- kvæmt hér á landi, Djúpóssíhelðsl- una svo nefndu. Hefir verið unn- ið að því verki, að ineira eða minna leyti frá því urn sumarmál f vor. Svo er þar til háttað, að þar seln Ytri-Rangá mætir Eystri Rangá og Þverá í sameiningu, mynda árnar náloga rétt horn. Verður þar af straumbreyting, frainhurðurinn hef ir hlaðist upp og nálega stíílað hið æfagamla framhald ánna, Hóls^ á (Djúpá hét hún einhverntima). Um langan títna liafa árnar flætt á báða bóga yfir bakkana, brotið skörð í þá og umturnað engjum og hagmýrum, langt út frá sér. Eru víða ófær fen, þar sem áður voru vallendisbakar, eða þýfðar beiti- mýrar. Sumir gömlu álarnir fyltir af sandi, en aðrir nýjir komnir í staðinn, þar sem áður var gróin jörð. Engjav margra jarða óslá- andi með öllu, vegna vatnságangs: en í annan stað hefir sandur bor- ist í mikia fláka þýfðra og blautra mýra, og vérður þar nú slétt star- eugi, að þessu verki loknu. En mörg síðustu árin hefir Markarfljót legið í Þverá og fylt alt af vatni, og fyrir þá sök hafa sáralítil not hatst af þessu mikla grasflæmi, sem er til að sjá nokkrar ferhyrnings- mflur og eins og samfeldur bylgj- andi akur, þar sem víða lægi á teig þykkasta síhreiða, of slægt væri. Um mörg herrans ár hafa ábú- endrr og eigendur jarða þeirra, sem orðið hafa fyrir þessum bús- ifjum, háð bunga baráttu við vá- gest l>enna, ^>g hann hefir jafnan kunnað snúa undanhaldi í sigur, þegar frá leið. En nú á að \era svo um hnútana búið, að honum takist það ekki. — Mundi margur hafa gott af, ef sagan um þá við- nreign væri færð í letur. Nú þrengdu ámar svo fast að, að annaðhvort urðu inenn að láta reka á reiðanum og eiga það á hættu að verða að yfirgefa býli sin, margir hverjir von bráðara, eða sækja svo fast á, að þeim tækist að reka þær af höndum sér. Það ráð var upptekið. Og nú er svo komið, að þeim hefir ýerið markaður bás, í sfnum forna farvegi. Aðal ósarnir og þeir, sem mest an usla gerðu, vóru Valalækur og Djúpós. Valalækur flæddi á Út- Landeyjar (Bakkakotsós sem flæddi au.star á sömu slóðir og gerði mikið tjón, var teptur f fyrra), en Djúpós á neðri hluta Ásahrepps. Valalækur stefnir til landsuðurs, en Djúpós í vestur. En þar á milli, beint framhald af Ytri-Rangá, rann Hólsá. Rann hún áður fyrr beina leið til sjávar, en laogt er síðan að brimiö hlóð sandi í ármynnið, þegar vatnsþunginn léttist og áflæðið hófst. Hefir hún nú um langan tíma runnið austur f Affall fyrir sunnan Landeyjar og vestur í Þjórsá, sunnan við Þykkva bæ og Háfshverfi, og kallast þeir álar báðir Gijá. í vor þegar verkið hófst, voru árbakkarnir styrktir allviða, hlað- inn garður ofan á, þar sem þurfa þótti, en þv.í næ&t tept í Valalæk Gokk það verk bæði fljótt og vel, því að aðal vatnsmegnið rann um Djúpós. Þar hófst aðalverkið 25. maí, en áður hafði verið viðað að einhverju af efni, bæði unnið að sniddu og hrísi. Síðan hefir verið unnið að íhleðslunni látlaust og sfðast bæði dag og nótt. Unnu þar oftast 100 manns og lerigi 90—100 hestvagnar, svo aö handagangur hefir verið öskj- unni. Aðal íhleðsluefnið var snidda, sem stungin var í engjun- um þar rétt við, hrís var og mikið notað og timbur og svo botnvörp- ur til að festa með sniddum. Til styrktar garðinum voru gildir staurar reknir niður með fallhamri með mefcern millibili, straummegin og varð að hafa raðirnar þrjár, þeg ar á leið. Garðurinn sem hlaðinn var í ós- inn, er um 800 faðmar á lengd og (Framh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.