Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG 29. ÁGÚST 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSBA. voru flognir á burt. Maðurinn, sem I eagöi okkur Jtetta, hafði öðlast mentun sína í Evrópu. En auðséð^ var á svip hans, að hann trúði bókstaflega þessari fögru •inunn- mælasögu. En þá bar eg kinn- roða fyrir Hollendingana mína i fyrsta skií'ti þann dag, en því mið- ur ekki það síðasta. Þeir hlógu hátt að barnalegri einfeldni hans. En eg skildi að hvítir ménn eru skrælingjar, og eg .skammaðist min fyrir þá. Svalnagólfið var úr sex þuml- unga þykkum eikarborðum, og þar eftir voru stoðirnar traustar und-' ir því. Þó tókum við fljótt eftir því að borðin iétu undan iítið eltt í hverju fótmáli. Og í hvert skifti kvað við, sem gripið væri mjúkt 1 fiðlustreng. Leiðsögumaðurinn sá undrunarsvip á andlitum okkar, og ekýrði orsökina. Þessar svalir eru síðasta meistaraverk musterissmiðs ins. Hann tók á öllu hugviti sínu, er hann fann dauðann nálgast, til þess að reisa sér óbrotgjarnan bautastein. Og á einhvern undur- samlegan liátt tókst honum að leggja þessar afskaplegu eikarfjal- ir , svo að þær láta undan fótum smábarna og gefa frá sér uni leið klakæhljóð, sem úr næturgalabarka Prestahópur kon^ fyrir eitt liornið, er hann var að segja okkur þetta. Og loftið fyltist mjúkum klið, eins og þúsundir næturgala væru að dilla á greinunum í kring um okk- ur. Enginn veit hvernig þessu er varið, því smiðurlnn tók leyndar- mál sitt með sér ofan í gröfina. í einum musterisgarðinum er af- skaplega stór bronzeklukka. Hún er aðeins fimm fet frá jörðu, svo maður getur slegið á hana með hnefa sínum. Kólfurinn er bjálki, festur utanvið klukkuna, og er sveiflað af mörgum mönnuin tjl þess að ljósta hana. Hljóðjð er ekki líkt og í vanalegum kirkjuklukkum enda eru fáar svo stórar. Það dunar í henni, er bjálkinn lýstur hana, þungt og dimt, svo hrollur fyr um mann. Og dúnurnar auk- ast við hvert högg, unz jörðin, sem drekkur í sig hljóðið, nötrar undir fótum manns, hljóðbylgjur loftsins berast að eyranu eins og yfirnáttúr- legur brimgnýr, fullur af óheim- Jegum feiknstöfum, þangað til hver taug í líkamanum leikur á þræði, svo maður stenzt ekki lengur mátíð en verður að flýja þessa tryllingu, sem annars myndi gera mann vit- stola. Þannig hefir Líkaböng hlot- ið að dynja í eyrum Hólamanna, er þeir biskupsfeðgar voru reiddir yfir Stóra-Vatnsskarð, heim á leið til hinstu hvíldar, unz hún rofnaði til hinistu hvíldar, urtz hún rifnaði a.fýttrvq'Wm ir-Cý*. Flh- Englaborg hin fagra. Gitein sú, sem hér fer á eftir er skrifuð af Edgar Lucien Lavkin \forstjóra fyrir Lowejstjörnutúrnin um. Hann er, eins og menn vita, talinn einhver merkasti stjörnu- fræðingur, sem nú er uppi. Það er löngun vor Lslendinga hér í Los Angeles, að gefa löndum vorum í öðrum pörtum Norður-Ameríku, sem ijósasta og sannasta lýsingu á vorri ágætu borg. Þessvegna kus- um vér að senda “Heimskringlu” þýðingu á grein þessa merka rit- höfundar, því að vér vitum, að hann er hafinn yfir alt auglýsinga- skrum eða “propaganda”. Og munu ef til vill fleiri greinar fara á eftir. Einn ungur rithöfundur frá ís- landi hefir sagt: “Alt iíf er fætt með skilyrðunum fyrir afkomu sirmi á þeim stað, sein það er til- orðið. lsland er best fyrir íslend- inga.” En vér verðum að skoða það 'feem staðreynd að fæstir ai' þeim iöndum sem nú eru vestra muni nokkurn tjma hverfa heim aftur. Því er að taka næst besta kostinum, en hann er að setjast að f Kaliforníu. Hvergí er betra að lifa. Hvergi betra tækifæri Það vitum vér af eigin reynslu. Persónulegar upplýisingar munu menn geta fengið frá forstöðu- mönnum Isiendingafélagsins 1 Los Angeles). Þessar línur eru ritaðar nálægt suðurgluigganum á Lowestjömu fræðisrannsóknarstofunni í Suður Kalil'orníu um sólaruppkomu 14. mai, 1923. Borðplatan, sem blaðið liggur á, ei' 3423 fetum ofaar sjávar- máli. Niðurundan blasir við svæð' svo ákaflegrar mannlegar framtak- semi, að slikt á sér engan samjöfn- uð í sögutímabilinu af tilveru mannsihs'á jörðu hér. Og það sem menn eru að byggja hér, eins og þeir ættu lífið að leysa, á áreiðan- lega eftir að verða stærsta og feg ursta borg heimsins. “E1 Pueblo Nuestra Senora la Reinda de Los Angeles.” Eg kom up hinga^ð 11 ágúst árið 1900, og sá borgina i barndómi sínum, er hún hafði að eins 110,000 íbúum á að skipa. Og eg hefi horft á hana stækka, því húsaþökin sjást héðan, og nú eru 900,000 rnanns að streitast við a'ð byggja, 'rétt eins og eitthvert afl stæði með reitt keyri að baki þeim. Pasadena hefir nú 70,000 íbúa, en hafði aðeins 12,000, er eg kom. Með samskonar áframhaldi mupu þessar tvær borgir verða að einni innan tveggja ára. Fjallaþokunni var rétt að iétta, og hún hreinsaði loftið af síðasta misturrykinu. Lesarinn hefir ef til vill aldrei séð tært sólskin, en nú ljómar það upp 904 fermilna svæði milli fjalls og fjöru. Það er sem flötur skorinn út úr Paradís. Jörð in öll hefir ekkert til samanburð- ar, jafnvel eigi Oashmeredalinn á Tndlandi. Og nú f mai, er Joftið þrungið af lífi, von og gleði. Sæv arloftið af Kyrrahafinu blandast nú saman við hið heilnæma fjalia- loft. Og sölin, sem nú' stendur á bjarghöggnum tindi, hellir flóði ljóss og hlýju út yifir hið mikla hringsýni' lands og sævar. Þessar 904 fermílur munu fyllast af höllum, heimilum og musterum lista, vísinda, bókmenta og feg’irð- ar, svo frómúrskarandi, að Aþena mundi sýnast sem kotlrær einn, stæði hún við hliðina. Höll H. E. Huntingtons og bókasafn með hin- um undursamlegu söínum lista og vísinda, er fyrir neðan og sólin skín nú á þessi feikilegu samansöfn kosfulegra muna, sem metin eru á.hundrað miljón dollara. Hallir a mflnalöngum svæðum, heimili af- skaplegra auðæfa, risa upp í öllum áttum. þessar 904 fermílur munu verða heimili og verksmiðjur, vöru- hús og kaupsýslu, list, söngur, bók- mentir og menning 8,000,000 ánægð ra rnanna, í lífgjafa loftslagi, Lvers einasta dags hinna hraðfleygu ara Þorp og bæir rísa upp í öllum átt- um í 10 til 30 milna fjarlægð frá hinni furðulegu viðskiftamiðstöð, Los Angeles, borginni fögru. Höfnið er svið slíkrar framtaks- seiui að eigi verðvir með orðum lýst. Stór eimskipafélög eru að smiða skipakvíar dag og nótt. Yfír 500 haliarlík heimili er nú verið að reisa í borg Englanna. i kring eru gjósandi olíubrunnar í hundr- aða tali og verið að grafa floiri Hiutabréf seljast algjörlega á íá- um dögum. Lóðirnar við Western Avenue, lengsta borgarstræti 1 heimi, sýna óstöðvandi byggingar framtaksseml. Enginn snjór, eng- inn kuldi, blómstur að springa út, fuglar syngja hömrum hamrað 260, 000 ný símatól og mjög margt meira Sérhver Ameríkumaður ætti að sjá Los Angeles áður en hann skil- ur við. Allar þessar feikilegu hreyf- ingar eru áreiðanlega sannar, því eftimpurn eftir vinnukrafti í aug- lýsingadálkum “The Los Angeises Examines”, eykst örar en i nol.kru öðru dagblaði i heimi. Ibúuin í Los Angelés fjölgar óðar en í nokkurri borg heimsins, að fornu eða nýju. M. A. Á. hagshJiðirnar á þesskonar málum verða trauðla réttilega metnar. ö- beini hagurinn, sem ieiðir af sam- göngubótum, getur aldrei orðið metinn til fulis. En iand, sem á auðug fiskimið og tilfærilegar veiði stöðvar, staðfestir smátt og smátt með reynslunni, að útlögðu fé til siíkra umbóta verður aftur skilað margfaidlega í auknum þjóðarauð. Þess er fastlega að vænta að fram verði stefnt eins og nú horfir í þessu máli, og að frekari umbæt- ur komi þegar efni og ástæður þjóðarinnar leyfa. Millilandaferðir. Með stofnun Eimskipafélags Is- iands var hafið það merkilega þjóð reisnarstarf, að leysa þjóðina úr þeirri samgönguánaúð, sem hún hafði búið við, síðan í fornöld, að fslendingar hættu ða eiga sjáifir skip í förum. Vegna vanmáttar og vesældóms bjuggu iandsmenn við ánauð í sam- göngum lengur en í öðrum efnum. íslenzkur ]>jóðarhugur þurfti að vara svo mikið, til þess að ná út á siglingarleiðirnar og rúma þar hug- tak um ermskiþ með íslenzkri á- höfn og íslenzkri eigu, Danir önn- uðust um flutningaþarfir lands- manna og sáu þeim fyrir farkosti eftir eigin geðþótta. Aðbúð sú, er Danir veittu þorra fólks í ferðum þessum, var með þéim hætti, er lýst hefir verið áður hér í blaðinu. Sú aðbúð hefir nuddað inn í ís- lenzkan hug ótrúlega miklu von N*. Reglulegur sparnaður á fatakaupum Föt^iffirhafnir s2Qtii$35 Lág leiga Bezta efnið sem til er í borginni Lífil útgjöld W. Byron Scanlnn YiÖ bjóðum samanburð J. Frank HfcComb SCANLAN <&, McCOMB fínn KARLMANNAFATNAÐUR 325 Donald St. — Gjörið SVO vel. — Capitol Theatre Bldg. bygðarbúa, að bjóða velkominn I hann af sínum eigin þunga falli til son þessa brautryðjanda og brúð- ur hans, og óska þeim góðs gengis. Gestur. Frá íslandi. (Framh. frá 1. bls.) 8 til 10 faðmar á þykt að neðan og 7 að ofan. Hlaðið var beggja megin frá og var vatnshæðin síð- [ ast_í skurðinum 7'6 alin. 4. júlí leysi um sjálfan sig, þrælslegri lítil- j náðu garðarnir saman, en næstu þægni og undirlægjuhætti, svo að ! dagana þrjá var garðurinn styrkt- mjög var auðvelt fyrir ]iá Dani, er svo voru skapi farnir, að hrekja fkhndiiiga á þessum ferðalögum og sýna þeim lítisvirðingu. En íslenzkui' liugur óx, svo að hann náði út á siglingarleiðirnar og hann er vaxirfn svo, að för hans verður ekki stöðvuð að fjarlægasta takmarki í siklingamálum þjóðar- innar, en ]>að er, að íslenzk skip og íslenzkir farmenn fuilnægi gervallri sigiingajiörf þjóðarinnar og sæki jafnvel víðar um höfin. ur og jafnaður. Þegar ósinn tók aS þrengjast og vatnið minkaði, sem um hann rann var jafnhliða grafinn skurður í kampinn út í sjó, svo að nú fellur Hólsá til sævar, þar sem hún áð- ur gerði, þegar Ketill Hæingur kom skipi sínu, í fyrsta sinni, í Rángárós. En óvíst er, hvj' lengi það stendur. Ríkissjóður lánaði fé til fyrir-1 tækisins. Var verkið unnið undir! yfirumsjón landsverkfræðings. Jón Um niillilandasiglingarnar er ó- ísleifsson verkfræðingur var þar þarft að fjölyrða að þessu sinni. Að j vfsu skortir mjög á, að við eigum viðstaddur áf hans hálfu, en verk- stjórar voru Einar bóndi Guð- enn nægilegan skipakost, en sá j mundsson, á Bjólu við norðurbakk- skriður er kominn á siglinigamál! ann, en Sigurður ólafsson, bóndi á okkar, að fram mun ]iokast hægt Háhæ, að sunnanverðu. en rétt, svo að við verðum, þegar | x, þegar þetta er afstaðið, kem- stundir líða, ein masta siglinga-j ur Upp ógrynni af slægjulandi; þjóð lieimsins tiltölulega við fólks- j miklu meira en von er til að þeir, fjölda. Dagur. Frá Araesbygð í Nýja Islandi. -xx- Samgöngur. Framh. frá bls. 2. Þegar aliir íslendingar verða látnir ferðast í hreinlegum farklef- um, vex hreinlæti og mannslund ailra alþýðu en mannúð og samúð þeirra, sem ekki eru taldir tii al- þýðunnai-. Enn verður ekki um það dæmt, hversu þessi tilhögun kann að gef- ast fjárhagslega. Margar hrakspár hafa verið á lofti hafðar um fjár- hagslegt tjón af Esjunni. En fjár- Sunnudaginn 26. ágúst, var ó- j vænt heimsókn gjörð þeim Mr. og Mrs. Grfmi Magnússyni á Dagvarð- j arnesi, í tilefni af því, að, þau eru I som næstir búa, komist ýfir að nytja í bráð. Væri nú gott og gagnlegt, ef hægt væri að koma ! þeim til hjálpar og moka þarita | upp heyinu í suraar. Alt er þetta kúgæft heý; miklu betra en j Reykjavíkurtaða! — Vfsir. ÍSLENZK GLIMA 1 nýgift og sezt að á föðurleifð brúð- j Pr hárfín og vandlærð íjiótt. Eng- gumans. j inn getur orðið glímumaður án Fyrir þessari för stóð aðailega ])PÍÍJS a?s iæra mikið, temja og þjálfa Mr. og Mrs. J. Jónatansson á Brú skrokkin vel, og uimfram aft til- og Mr. og Mre. Björn Magnússon einka sér og skilja glímuna út í kaupmannshjón í Árnesi með inni- ygtu æsar. legutn samúðarhug bygðarbúa. | eu ])a er glíinan líka fögur og Veðrið var mjög fagurt þeniian þrótbmikil íþrótt. Einhver glæsi- dag "og brautir góðar, svo fjöldi ]eírasta glírna, sem til er, og með fólks kom í bifreiðum og keyrandi anra, bestu tvímennings íþróttum á hestum kl. litið eftir þrjú. Var, heimsins. komið í hlaðið að Dagvarðarnesi i Glíma er jafnvægisíþrótt, — tvær og gengið rakleiðis inn í hús; var uppréttar srilur (kennendurnir) á þeim hjónum skýrt frá ástæðum utlum grunnfleti stríðast um að fyrir iþessari óvæntu heimsókn, og velta hver annari vit úr jafnvægi. þeim afhent “Dinner &et” og cld- j>ejr nl,onn, sem vísindaiega hafa hús áhöld, og peninga upphæð. Síð- rannsakað í þróttir og áhrif þeirra an var sungið “Hvað er svo glatt”, t-elja að jafnvægisíþróttirnar eigi og var matur og drykkur borinn me,sta fraimtíð, vegna þess, að þær fram af gestunum, og sungið og |)r(>si;i heilann meir en aðrar i- spilað fram á kvöld. Allir föru ])róttir. Er því líklegt að íslenzk heim glaðir yfir því, að fá þes&i g]fma e]gi eftir að fara sigurför um ungu myndarhjón til að setjast að heiminn. í þessari bygð á föðurleifð brúð- Einn er sá kostur glimunnar, sem gumans. aldrei verður nógsamlega lofáður. jarðar, án þess að þurfi að þrýsta á eftir honuin. Þa*si næmleiki glím unnar gerir hana að ágætum mæli- kvarða á skapgerð (karakter) manna. Og fljótast kynnast monn hvor öðrum í alvarlegri giímu. Ekki eru víða skarpari línur milii þess rétta og ranga, og gcrir það g'ím- una að ágætis uppeldismeðali. Og með það fyrir augum getur það komið til móla, að hún v(erði gerð að skólanántegrein. Flestir núlifandi ísleildingar hafa fengið meira eða minna af sínu uppeldi í glímum. En nú virð- ist gliman minna ,æfð en áður, og er því líkiegt að skólarnir verði að grípa inn í, því það er áreiðan- legt, að ef við missum áhrif glím- iinnar úr uppeldinu, þá tapast mik ið. En það þarf að vernda glimuna vel, betur en gert cr, því hún get- ur verið tvíeggjað sverð. Eins og áhrif hennar eru holi og góð, b< gar hún er rétt æfð, eins eru þauu líka óholl Jiegai' út af er lmigðið. Margt bendir til þoss, að glíman sé að spillast. Hátíðisdagur glímunnar er þeg- ar glímt er um íslandsbeltið, þá gæti maður búist við að sjá alla ]>á snild og leikni, sem glíman á j til. Ltndanfarandi fslandsgiimur sanna l>að gagnstæða. Þar hefir mjög lítið borið á leikni eða snild rudtlaskapur og níð hefir verið yfir gnæfandi. Þetta er orsök þess að álit glíinunnai' fer þverrandi og á- lirif hennar á þjóðlífið bæði niinka og spillast. Líklegast er að fara ætli um glím una hjá okkur eins og fór um í- þróttirnar hjá Forn-Grikkjum. Veg semdin við það að sigra á Olympi varð svo eitireótt að menn lögðu í það líf og blóð. Sterkir menn æfðu sig og fengu yfirnáttúrlega krafta. Og með þeim tókst þeim aðsiigra leiknina og snildina, enda þótt ]>eir hefðu hvorki kunnáttu né hæfileika til að vera íþrótta- menn. En afleiðingin varð sú, að þjóðin hætti að iðka íþróttirnar, álit þeirra minkaði. Svo þegar þessi tröll dóu ilt, lögðust íþrótt- irnar niður en höfðu þó áður stórspilt siðferðistilfinningu þjóð- arinnar. Nú var ]iað um að gera í hverj- um hlut að sigra, einu gilti hvern ig sá leikur var fenginn. Þetta var alvog gagnstætt því, sem hinir prúðu Forn-GTikkir álitu. Og alveg í sama hiutfalli og íþróttirnar hnignuðu og spiltust, hnigaði og spiltist ]ijóðin. Á þessari leið held eg pú að is lenzka glíman sé hjá okkur. Og eg efast ekki um, að samskonar rotn- un fylgi í þjóðlífinu. Glfman er runnin svo í blóði Islendinga, að það sem þeir láta sér sæma í henni, munu þeir einnig láta sér sæma a Lðrum sviðum. En hverj'um er þetta að kenna? TIL SOLU. Pathé Phonagraph, fagur að gerð, með dökkum mahoní litbiæ. Eins góður og nýr. Kostaði $190.00. Verður seldur á $ró.00 að viðbætt- um 25 góðum hljómplötum ineð llögum beggja megin. Kjörkaup. 595 Broadway St. Wpg. Sími B 7569. unum á sér og undir sinni hand leiðslu. án þess að víkja mönnum úr leik? Hafa þeir ekki gert það ljóst, hvaða afleiðingar það hefkr að glíman spillist, að það er öll þjóðin sem spillist um leið. Að endingu þetta. Eigi glíman að koraa inn í skólana, þá verður hún að koma þangað eins kvik og frísk og hún getur verið, en sé hún það, þá á hún ' sjjtlfsagt þangað mikið erindi, og muni geta enn eins og áður eflt drengskap og dáð þjóðar vorrar. Valdemar Sveinbjörnssoo. — Vísir. Grímur Magnússon, er sonur Jóh- j>ag er næmieiki hennar fyrir annesar heitins Magnússonar, sem drengskap og prúðmensku. Hnefa- Hverjum er það að kenna, að menn þjó f Dagvarðarnesi, og var fyrsti íeikamr <>g grísk rómversku glímu- sem ekkert hafa til að bera nema oddviti Gimli-vsveitar, áður en TOenn geta veriðl ófyriiTeitnir og ]<rafta, fá leyfi til þess að koma sveítinni var skift. Jóhannes heit- níðingslegir í leik sinum hyor sagn- fraim & hátíðisdegi glímunnar og inn faðlr Gríms, sem nú er að var(; öðrum, án þess að til þess sé gvfv]rða hana þar svo sem mögu- hægt að taka. En um íslenzku jegt erj óátalið. glfmuna gegnir öðru máli. Minsti Það er dómurunum að ktnna. og vottur niðs eða ódrengskapar leyn- er ])a?s þeim mun sorglegra, þegar ir sér ekki fyrir iieilbrigðum áhorf- dómarannir eru þeir menn, sem anda. Og sannur glfmumaður er mest hafa gert til þoss að forma og bróðir hans og Sigurður Sigur- ánægður með sigurinn nema fegra glímuna. Hvers vogna láta björnsson kaupmaður í Árnesi. Það j^onuaii takist að svifta keppinant- þeír látlaust brjóta þær reglur. þyrja búa í Dagvarðarnesi, bygði fyreta húsið á þessum stað, fyrir rúmum fjörutíu og sjö árum. Þeir sem hjálpuðu honum við þá bygg- ingu, voru þeir Guðlaugur heitinn var þvi sannarlegt gleðiefni fyrir in.il jafnvæginu svo snögglega, að j sem ]>eir hafa sjálfir sett, fyrir aug Úr Dalasýslu er skrifað 16. Júnf: Ágætis tíð nú undanfarið. Tún iðjagræn og úthagi óðuin að ITæða sig í suiiiarskrúðann. ''Skepnuhöld í besta lag og heyfymingar með mesta móli. Af koma bænda að þessu leyti því ágæt, Verslun hef- ir aftur á móti verið afarörðug og sést eigi enn bjarmi.af degi í þeim efnum, því miður. — Nýdáinn er Finnur Jónsson í Fagradal, innri, áður bóndi í Kálfanesi við Hólma- vík, faðir Jóns verzlunarstjóra RiLswerzlunar þar. Finnur var mesti merkisbóndi og myndarmað- ur í sjón og reynd. Dánarfregn. 25. júlí lézt á Vífils- stöðum Karítas Jónsdóttir, sys.tir .Tón.s Auðunns Jónssonar alþm. Lík ið verður flutt vestur til ísafjarðar með Goðafossi. Skólaskyldan. “Skólann vantar alt til alis.” Islands igöfgu synir, leggið vel í lófa karls Lúterekir, — og hinir. Munið bræður: engar að Afsakanir gilda; verið ekki að þrefa um það, þetta er trúarskylda. “ósköp, skelfing” eyðist féð, ( — óðum rírnar lopinn. — Bráðum kem eg, — bíðið með buxnavasann opinn. N. G. KOSTA BOÐ. Sökum heilsuleyisis eigandans, er til sölu í Wynyard, Saskatchewan, hús og lóð með fjósi fyrir fimtán hundruð dollara ($1500); $1,000 nið- urborgun og hitt eftir samingum. Einnig Drag Truck og lína fyriy þrjú hundruð og fimtíu dollara ($350). Ef þér viljið sinna þessu, þá snúið yður strax til: — Mrs. Guðrún Johnson Box 104 Wynyard, Sask. 'V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.