Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 8
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. ÁCÍtJSl' 192á. WINNIPEG Séra Eyjólfur Melan og dr. Sveinn Björnsson frá Árborg, komu til bæjarins ». 1. sunnudagskvöld í bifreið. Þeir héldu áf stað heim-í leiðis daginn eftir. Vegna ófyrirsjáanlegra atvika rarð j að breyta dögum þeim á stöku stöðum er áður var auglýst að leikurinn “Ljóshús-Nan” yrði leik. inn. Auglýsingin sem nú er í blað-( inu er rétt og er fólk beðið að setja) liana á sig. Leikur þessi var ieik- inn s. 1. vor á Gimii, og var látið mjög niikið af honum. Svás er foldín reifuð rósum, röðull baðar ldmininn; hér má sjá í Iffsins Ijósum lifir sjálfur kærleikinn. S. J. Björnsson. G. Magnússon frá Gimli var staddur í bænum s. 1. mánudag í er- indum fyrir leikfélag Sambands- safnaðar á Gimli, sem hér ætlar að sýna leikinn “Ljóshús-Nan”, 11. sept. n. k. í ^hmkomusal Sambands- kirkjunnar á horni Banning og 8argent Stræta. Aðgöngumiðar munu fá-st hj|á bóksölunum ísler.zku hér. Leikur þessi fær hvarvetna gott orð og ættu sem • flestir að tryggja sér aðgöngumiða strax til þess að fara ekki á mis við þessa skemtun, því leikurinn verður ekki sýndur nema einu sinni. Ungfrú Lily Sölvason, píanókenn- ari að 778 Vietor St. Winnipeg, byrjar að kenna 1. september n. k. Hún hefir orðið margra ára æf- ingu í að kenna og má benda á skýrslu þá er á öðrum stað er birt f þessu blaði, því til sönnunar hvemig nemendum hennar famast við prófin. Aðsókn er vanalega mikíl til hennar, og væri þvf vissast fyrir þá píanónema, sem hugsuðu sér að ráða sig þar, að vinda sem fyrst bug að því. Bergur Jónsson (Hornfirðingur) frá Framnes P. O., var staddur í bænum s. 1. laugardag.^ Hann vinn- ur á bátnum "Guest” sem um Winnipegvatn gengur. Þorst. S. Borgfjörð bygginga meistari kom á föstudagsmorgun- inn sunnan úr Mennesota. Hafði hann dvalið suðurfrá nokkra daga til að líta eftir byggingu, sem McDiarmid félagið hefir tekið að sér að reisa þar, en hann er aðal- maður þess félags. Tilsögn í píanó-spili. 'í’rá 1. september n. k. veiti eg undirrituð tilsögn í píanó-spili, hvort sém er heima hjá mér, eða hjá væntanlegum nemendum. Freda J. Long 620 Alverstone St. Phone: B 1728 Próf f hljóðfæraslætti^ (píanó) óku þessir nemendur ungfrú Lily .ölvason 778 Victor St. Winnipeg, rá “Toronto Coniservatory of lusie”, nýlega: Intermediade Grade (með góðri eipkun) Eriðbjörg J. Long. Junior Grado: (með góðri eink- un) Thorey Gíslason. Primary Grade: (með heiðri) Lil an G. Dalaman, Winnifred McKee, Cllen McLennan; með góðri eink m), Kári Bjerning, Pauline G )alman, Sophía H. Christie, Olga ohnson; (með heiðri) Ilana Fergu- ATVINNA. — Maður vanur land- búnaðarvinnu, getur fengið at- vinnu sem ráðsmaður á sveitaheim- ili. Verður að taka að sér mjólk- un á kúm. Gott kaup í boði. Skrif- ið ti.1 undirritaðs eftir frekari upp- lýsingum. Sigurjón Sveinsson Winnipeg Beach P. O., Man. S. 1. laugardag lézt Mrs. Tngibjörg S. Dalman, kona Sigurðar Dalmans til heimilis í þessum bæ. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín Slæsilegri framtíS, betri stööu, serra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meö því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 ÓÐINN. Fyrri helmingur nítjánda ár- gangs ter nú kominn út, og flytur að vanda margskonar íslenzkan fróðleik og fjölda af myndum. Verð blaðsins er á íslahdi sarna og áður, 7. kr. 50 aura. En hér geta menn fengið 18 og 19ánda árgang fyrir $3.20 báða, meðan endist það sem eg hef á hendi. Eldri kaup- endur, aem borgað hafa fyrir 18 árg. geta fengið yfirstandandi árg. með því að senda mér $1.10 Ritið verður ekki sent út nema eftir pöntunum. Hjálmar Gíslason 637 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Maria Mag-nuson PlauÍMti og Kennari Býr nemendur undir próf vií5 Tor- onto Conservatory of Music. Kenslustofa: 940 Ingersoll St. Phone:A 8020 Ah.stotlar kennari: Miss Jónina Johnson Kensl^ustofa: 1023 Ingersoll St. Phone: A 6283 KENNARA VANTAR fyrir Asham Point S. D. Nr. 1733, fró 3. september 1923, til 30. júní 1924. Verður að hafa Second Class kenn- araskírteini. Tilboð greini frá æf- ingu og kaupi og sendist til undir- ritaðs. W. A. Finney, Sec’y-Treas. Cayer P. 0„ Man. Wonderland. Þetta er mikil vika á Wonder- iand. “The Christian” á mánudag og þriðjudag. Mac Murray í “Jas- mánia” á miðvikudag og fimtudag og Viola Dana í “They Like ’Em Rough’,’ sem á föstudag og laugar- dag er sýndur, þykir einnig a.f- bragð. Næstu viku gefst að líta Elaine Hammerstein og Conway Tearle f ágætuin leik, Shirley Ma- son í ainni af hennar síðustu myndum og Glady’s Walton i skringilegum ástarleik. Og þá er vert að taka eftir“The West Bound Limited” og W’ally Reid í “The Ghost Breaker.” Alt jafnar sig. ____• Breyti þróun — þroskans móðir þó að byggi duliðs heim: ' annast jafnt um allar þjóðir, alt má hlýða lögum þeim. Hvað sem ’Brján og blinduð kirkjan börnum sínum velja í skaut, Adam hvern og Evu styrkja, alíkálfa og trjóður-naut. Kreddu prangs og króka-refir, hver í sínum verkahring; kirkjan eins og klækja-Vefir komast ei hjá stórbreyting. Krist og Bruno, kreddu klerkar, kross og bál þeim veittu í laun. Sannleiks hetjur stóðu sterkar, standa enn hverja píslar-raun. Þetta vita þeir sem vilja, þekkja og blessa sannleikann; þetta allir þrá að skilja, þeir sem trúa ó kærleikann. Sjáum dagar, sjáum dagar! sjáum iíka hreir.ni braut: bjart um heiði, hlómgvast hagar, hörnin skilja lífsins þraut. Geisla-bros í ljúfum lundi leika dátt um moigunstund, þar sem fjólan fagra undi festu náði í væran blund. Þar sein lítill lækur iðar, létt um blóma rjóða kinn, alt — í kring á allar hliðar, ómar dýrðar lofsönginn. * W. J. Bryan, sem nú hamast með staurblindum prestum á móti allri trúfræði. Ljóshús-Nan. Leikurinn ‘Ljóshúss-Nan’ verð- ur leikinn undir umsjón Ung- mennafélags Sambandssafnað- tr á Gimli, á eftirfarandi stöð- um: HNAUSA, 4. september, kl 9 e.h. ÁRBORG 5. sept„ kl. 9 e. h. SELKIRK, 10. sept. kl. 8.30 e. m. WINNIPEG, 11. sept. kl. 8.30 e. m. rnngangur fyrir fuliorðna 50c, ^ fyrir börn 25c. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn-n contracting Ailskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. 13?” Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Two Teachers Wanled. For Big Island S. D. No. 589, Mani- toba, for the next School Term or for the whole School Year. Gom- mencing Sept. 3rd 1923. Teacher for higher roomis must hold Second Class Oertificate. Teaoher for low- er rooins m.ust hold 3rd Class Certi- ficate. Applicants state their ex- perience and salary wanted. A. Kelly, Sec.-Treas Hecla P. O. Man. 45—48 Upplýsingar hjá Union-bankanum. Gömul og áreiðanleg Viðskiftastofnun R) omi Sendið oss hann. Hæsta verð. Mat vörunnar eftir reglu- gerð stjórnarinnar. Efnisprófun ráðvönd. Skjót borgun. Könnum skilað strax aftur Egg og Hæns Dominion Creameries Winnipeg ASHERN DAUPHIN TILKYNNING Dr. SvGeorge Simpson Ii ídologist og sérfræðingur í lækningum án meðala, er nú kom- inn aftur til Winnipeg frá Chicago, og hefir starfstofu sina að Suite 207 Somerset Block, efth’ að hafa varið nokkrum árum í Ohicago til þess að nema margar betri lyfi’alausar lækningar, sem innifela kerfin Asteopathy, Neuropathy, Chiropractic, The European Nature Cure System, Orificial Methods, Scientific Dietetics o. s. frv„ eins og þau eru iðkuð og kend við hin frægu Lindlahr hetlsuhæli og háskóla í Chicago og Elmhurst, Ill„ þar sem allar tegundir svokallaðrar ólæknandi veiki hefir verið með farið með hezta árangri, eftir vísindalegri sameining hinna of- angreindu aðferða. Ef þér þjáist áf svokaliaðri ólæknandi veiki, þá er yður hjqrtanlega lioðið að rannsaka þessar “Betri Heilsu-aðferðir”. Ráðaleitun kostar ekkert. 9 í hverju tilfelli er ástand sjúklingsins og högun veikipn- ar vandlega rannsökuð, sem innifelur lestur “Nature’s Record” í auganu, og sem nefnist Iridiagnosis. Hverjum þeim, sem heflsu leitar, er veitt sérstök umönnun og meðferð, eftir því hvernig veikin hagar sér. Kostnaður er sanngjarn og í sam- ræmi við góðá umönnun. 1 stað þess að revna árangurslaust eina aðferðina eftir aðra til þess að fá bata,’ þá komið hingað og reynið. Þér verðið áreiðanlega ánægð. Starfstími: 10—12 f. h„ 2-5 e. h. Mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöíd kl. 7—9. Símar: .Skrifstofusími: N 7208; Heimasími: B 2828. STE. 207 SOMERSET BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. -------RJÓMI-— Hecðrirt nafti er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við öUum mögulegum ágóða af rjómasend- íngum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEC. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaSur. fjármálaritari. WEVEL CAFE | i Ff þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. MáJtíðir seldar á öllum tímum dags. Gott íslenzkt kaffi ávalt á boðstólum- Svaladrykkir, | vindlar, tóbak og allskonar sæt- | mdi. Mrs. F. JACOBS. Scholarship á Suceess Business ^CoIIege og United Teöhnical [ SchfK>Is fást keypt á skrífstofu i Heimskringfu á regluiegn tækifær- isverði. Pwbois ytmiteö B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10-000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loö- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. Rooney’s Lunch Room 029 SurKrnt Ave., WinnlpcK hefir æfinlega á takteinum allskon- ar Ijúffengran mat og ýrasar aðrar veitíngar. Kinnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ís- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu aó k'oma viti á þessuin matsölastaö, áfcur en þetr faxa annað tfl aö fá sér aö borSa. NARCISSE INWOOÐ W ONDERLANVt THEATRE || HIOVIKUUAG 06 FHrTUDAfii Mae Murray in “JASMANIA’ FrtSTUDAG OG LAUGARDAQr VIOLA DANA in “THEY UKE ’EN ROUGH” MANUDAG OG ÞRIDJUDAGt | Elaine Hannnerstein and Conway Tearle in “ONE WEEK OF LOVE ’ FRU Kvenfólks yfirhafnrr, Suits og pils og barna yfirha(pir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að veija at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir o*s mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yðuV, að líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skritstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- ínið^töð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verziunarskóiann, sem veitir yður hinn rétta undii-búning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sein útskrifast úr Success-skólanUm, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCES8 BUSINEéS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum veralunarskól- um Manitoba samanlögðum. SÚCCESS er opinn-árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. SkrifiS eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) iTAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant TaUor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þéi þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu " R. W. Anderson. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR 0SS. X LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuÓ (þur) og pressuð .. . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þu mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE W0RKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Av«. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.