Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. SEPT. 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSBA. er eg vil<í5 benda honum á. En “rúsínan” var eitthvað á þá leið, “að mi yrði Norðmenn að vera á vaðbergi og láta ekki Dani stela frá sér Grænlandi, sem þeir hefðu stolið Islandi og Færeyjum sem væru norsk lönd með norska sið- menning”. Prófessor Pinnur þekti manninn eitthvað töluvort per sónulega, og eg man að hann áleit þessa grein tæplega þess verða, að henni væri gaumur gefinn. Eg er dálítið á öðru ináli, ekki vegna íþess, að eg álíti Dr. Handagard evo merkan mann, að hann eigi það skilið, heldur vegna þess, að hann er auðsjáanlega einn af hin- um fjölmörgu “norsk-norsku Norð- mönnum”, er yfir öllu vilja gína, og J»á sérstaklega landafundum for- feðra vorra íslendinganna og bók- mentum þeirra. Er það meira en hvimleitt, að sjá varla minst á þau efni af Norðmönnum, og það sér- etaklega af þeim er þektir eru víð- ar um Evrópu, að þeir ekki telji þetta al-norskt. Eru þeir íyrir að- gerðaleysi vort í þessum efnum búnir að koma svo ár sinni fyrir borð, að alment er í þessu landi, og á Englandi, og víðar um ment- aðann heim, talað um “the Norse Sagas” og “the ancient Norwegian explorers”, þegar á þessi efni er minst. — Vinur minn, sr. Ragnar Kvaran, segir mér í sambandi við þetta, frá ritgjörð, er hann las ekki alls fyrir löngu í norsku tímariti. Sannaði höfundurinn þar af mikl- um lærdómi, að foleaizkan væri norek “dialekt”! Það munu hafa verið eitthvað lík sönnunargögn þar, og þá er Sæmundur fróði sann aði djöflinum, að “fór ’iú” væri latína! — En þetta er sannarlega meira alvörumál en svo, að bros- andi sé að þvf, þó manni liggi við því. Vér erum nýlega orðnir full- valda ríki, fyrir góðvild Dana. En það er ekki nóg að vera það í orði, heldur og á borði. En ekkert get-, ur betur sannað öðrum og stærri mentaþjóðum tilverurétt vorn, sem fullveðja menningarþj’óðar, en ein- mitt landafundir og bókínentir forfeðra vorra. En þeirri frægð eru dr. Handagard og hans uót&r, er bæst lætur í, í þessu Grænlands- deilumáli, að reyna að rýja okkur. Undanskil eg þó þar Eskeland lýð- háskólastjóra. Eggja eg nú 'nvern góðan íslending lögeggjan, að verj- ast ofbeidi þessara orðhákarla, og ásælni þeirra, og láta aldrei þegj- andi fram hjá sér fara. — ■Hans Reynolds, er þér kallið rit- höfund, mun vera sami maðurinn, er ferðast hefir um ísland fyrir ekki allmörgum árum síðan. Reit hann þar um einhverja vitlausustu ferðabók, er rituð hefir verið um ísland á síðari tímum, af svo mikl- um leirburði, að undrum sætir. Eg las þessa bóik í konunglega bóka- safninu í Kaupmannahöfn í fyrra, og er heJzt á henni að sjá, að vér íslendingar værum þá (fyrir 12 —15 árum) svo mæddir af danskri kúgun, að okkar .sárasti sálar- þorsti væri að komast undir norsk yfirráð. Þar myndi líka líknin hafa verið! — Gullvæg sýnast mér þessi orð í grein yðar: “Norðmenn hreyfa sig þá fyrst, er þeim er troðið all ó- þyrmilega um tær og talið rétt- mætt!” iBýst eg við að vér íslend- ingar séum svo kunnugir hógværð Norðmanna, að eigi þurfi þau frek- ari skýringar við_ Þá virðist yður sr. Jóhannes mis- beita sögulegum rökum. Er eg, sem þér, enginn sagnfræðingur, en ekki sé e.g, að þér hrekið mál hans neinsstaðar, heldur isýnfot mér þér eiginlega vera að mestu leyti á sama máli. Þó veit eg svo mikið í sögu, að eg get ekki Játið hin fjög- ur lokaatriði yðar fram hjá mér íara, án athugasemda. Þér segið þá um rétt Norðmanna á Grænlandi: — “1. að þeir hafi átt nokkum þátt í Jiinu foma landnámi á Grænlandi (Hið fyrsta landnám) 2. að Grænland gerðist skattland Norogiskonungs 1261. 3. að það voru eingöngu N orð menn, er námu Græniand á ný 1721 (Hið annað landnám). Hans Egede prestur úr T/ifót, synir h ams og Bjögvinjai-búar. og réðu þar mestu fram undir 1814. 4. að Norðmenn einir allra Norð- urlandaþjóða haía númið .Vustur- Grænland (Hið þriðja iandnám Grænlands) haft þar vetursetu og rekið þar mikla atvinnu í full 200 ár, er framfleytir lífi fleiri manna en í öllu hinu forna landnámi”. Við 1. hefi eg það að athuga, að Eiríkur rauði og hans fylgdarmenn voru íslenzkir þegnar og að Græn- land bygðist fyrst, sem íslenzk ný- lenda. Skil eg ekki að það geti orðið heilviita mönnum að deilu- efni. Við 2. hefi eg ekkert að athuga. Við 3. hefi eg það að athuga, að þó að Hans Egede og fylgdarmenn hans væru Norðmenn, þá vom þeir þó danskir þegnar. Hér við bætist að flestir nýlendumenn komu frá Danmörku, og danska stjórnin tók landnámið strax í sínar hendur, og sendi þangað trúboða og vfgða menn. En svo segir Lorenz Berg- mann frá 1 kirkjusögu sinni: ..... Hertil kom ogsaa de Hindringer, som de danske* Kolon- isters slette Liv beredte Missions- gemingen. Eörst efter at Egede havde mistet sin Hustru. vendte han tilbage til Danmark 1736). livor han blev Leder af et Seminarium. der skulde uddanne M;s«ionærer og Kateketer til Grönland”. Af þessu sést, að hið annað land- nám var danskt, en ekki norskt, eins og þér segið. Eg hygg það og staðleysu, og veit reyndar að svo er, er þér staðhæfið, að synir Egede og Björgvinjarbúar réðu mestu á Grænlandi fram undir 1814. Það var Danakonungur, sem var einvaldsherra landsina Við 4. er það að athuga, að það er meinleg kórvilla hjá yður, að Norðmenn hafi nokkumtíma num- ið iand á Austur-Grænlandi. Þeir hafa myrt moskusuxa þúsundum, og seli miljónum saman 'í 200 ár, þar á, og við austurströndina. En slfkt er ekki að nema land. Þeir hafa aldrei tekið sér bólfestu þer. ekkert hlynt að því, engin mann- viuki liggja þar eftir þá, og elckert nerna hryðjuverk f dýraríkinu. Að skipshöfn af skipi, er fast varð i fonum, hafi haft vetrarsetu þar, er ekki í frásögu færandi, og sfzt til iandnáms teljandi. Aftur á móti liat'a danskir rnenn eins og Mylius Eriehsen, Knud Rasmussen, Peter Freuehen og Ejnar Mikkelsen, o. fl. sporað jöklana þar, strítt þar, og látið lífið sumir, kortskráð landið, og ritað nöfn sín ódauðlegu letri á söguspjöld Græniands. Það hofir þessvegna aldrei átt sér stað neitt landnám af hálfu Norðmanna, hvorki á Austurströndinri eða annarsstaðar, og engir' Grænlend- ingar, eða aðrir lifa þar af þeim atvinnuvegi þeirra, er þér nefnið. Hvað margir lifa á því heims í Noregi komur ckki þvf máli v:ð, eða hverju skiftir það oss hvc mörg hundru > þu ind En> lenöinga lita á fiskiveiðum við íslandsstrendur. Ekki hafa Engiendingar numið land á íslandi fyrir því. Hefi eg hér með kveðið niður þessa bá- bilju um “landnám” Norðmanna á Austur-GrænJandi, að fulJu og öliu enda tel eg víst, að þér hafið þetba úr norskum blöðum, en hafið ekki af sjálfsdáðum skapað yður svo fá- ránlega hugmynd. Eg fæ satt að segja ekki skilið, hvernig nokkur maður með heil- brigðri skynsemi, og einhverri nasasjón af nýlendunámi síðari alda, fer að þvf, að telja sjálfum sér trú um það, að Norðmenn hafi nokkurt tilkall til landsréttinda á Grænlandi, á hendur Dönum, frek- ar en aðrar þjóðir.i Eg fæ ekki skilið annað, en þessi krafu Norð- manna sé öllum óhlutdrægum mönnum hvimleið. En svo má líka um hana segja, að hún komi úr hörðustu átt. Mér finst þessi Stór- Norðmensku alda, sem nú virðfot ganga yfir Noreg, vera leiðaata táknið á hirnni Norðuriandaþjóð- anna, sem stendur. Það er ekki full 20 ár síðan Noregur varð sjálf- stætt ríki, fyrir drenglyndi og skyn- semi Svfa, og veittu Danir Norð- mönnum þar að málum, svo drengi- loga, sem frekast varð á kosið. Norska stórþinginu var falið að út- hluta friðiar-verðlaunum Nobels, Norsk skáld og mentamenn hafa löngurn sótt andiegan arineld til Kaupmannahafnar og Danmerkur, og margir af þeirra mætu$tu eiga menn að fylkja sér, þvi eiga mönniun hafa vottað Dönum þakk- menn að þjóna með óskiftu afli, lætfoskuld sfna. Og nú rís þessi, en ekki vera að dreifa sér upp um litla þjóð, nýkomin rir inargra alda! fjöll og firnindi á Græniandi. helsi, upp á afturfótunum, og þyk- Hverri þúfu er betur veit með ist ætla að biása sig upp, og ger- höndum íslendingsins, heima á Is- a»t landgleypandi stórveidi, púkk- andi á ímyndaðann rétt, lemjandi á skjöldinn, svo glymur f um öll Norðurlönd, og víðar, og þykjast búnir í hvfvetna, eí Danir láti ekki eftir keipum Jreirra. Það er eins landi, en vestur á Græniandi, og hver flfcytan betur mönnuð heima, en annarsstaðar, á meðan að 'inn- ur eins verkefni eru fyrir höndum bæði til lands og sjávar, og nú eru heimafyrir, og munu verða, um ó- ekki? Hún þarf ekkert. Þegar hún finnur dauðann nélgast sig, hryggist hún — ekki sín vegna, því hún er þreytt af lífinu — en hann hann getur orðið ógæfusamur og þarfast hjálpar hennar, þegar hún er horfin. Uppfynding kíkirsins. Það er einhver dularfull sem hylur uppfyndingar og þeir telji sér heppilegast. að komna áratugi. fara að dæmi verstu yfirgangs- mannanna og óaldarseggjanna, gem ollu feiknunum miklu, er allur heimurinn stynur nú undir. Og alt “fyrir eina pönnuköku”. Dön- um hefir aldrei komið til hugar, að Eg bið yður, að endingu, að skilja eigi svo það er hér e~ að framan ritað, sem eg haldi að þér hafið vfevitandi sagt ósatt, eða farið rangt með. Þvf vil eg að eng- um manni drótta, að óreyndu. En amast undir við veiðum Norðmanna j mér dylst ekki, að þér eruð ákaf- Grænlandsströndum. Þeir I lega “norsklitaður” og a'ð ómögu- vilja bara ekki láta þá troða sér j legt er, að þér hafið frá byrjun um tær á Grænlandi, landsmönn- j f.vlgst vel með deiiunni frá báðum um til skaða. Þegar Grænland verður “opnað” fyrir alþjóð, og þess mun eigi langt að bíða, þá fá Norðmenn, sem aðrir, komið fyr- ir fjármagni sínu í auðs- ov afla- hliðum. Eg hefi litla eða enga von um, að isannfæra yður algjöri’ga. En eg hefi þá von, og reyndar vissu, aé langt um fleiri íslendingar verði á iíkum skoðunum og við sr. lindum Grænlands, þeim er finnast | .Tóhannes L. L. Jóhannesson, því kunna. Það er óafmáanleg óhæfa, j yðar élit tel eg gjörsamlega rangt, ef Norðmenn ætla að rjúfa frið á j og reyndar stórhættulegt, ef b'<ð frændum sínum, og stofna til {næði að verðs alment á íslandi. bræðravíga um Norðurlönd, fyrir í En á því tel eg sem sagt enga jafnlitlar sakir. Danir eru rólynd-1 hættu. Mér verður líka sennib-ga ir, og stundum kannske ura of, en þeir geta verið þéttir fyrir, og ó- vfet að Norðmenn sæki gull í greip- ar þeim, þótt meiri sé í þeim há- vaðinn. En færi svo, sem ólíklegt er, að NoVðmenn fái lagt iang- erfitt að svara yður, sökum fjar- lægðar, en veit að færari mer.n í alla staði en eg er, munu halda því verki áfram, er eg hefi byrjað. Eg vil vinsamlega mælast fil þpss, við ribstjóra allra falenzkra skipum sínum við Grænland, “þá! blaða, að þeir gefi þessu máli mínu ætla ek mörgum kotbóndunum rúm í blöðum sínum, ef hægt er. munu þykkja verða þröngt- fyrir Eg óska þess, að þessu máli verði durum”, heima á fslandi. Fyrir þvi munu sjá dr. Idar Handagard, og aðrir blöðruselir nor.skir, hans nót- ar, er teija fsland helzt norskt. Ei og sannast að segja, að eg -:é ekki hvernig vér fáum neiitað því, að is- land sé. norskt að réttu, ef Græn- land er lvað. ísland bygðist þó frá Noregi, en Grænland ekki. Og enn 9tunda Norðmenn síldveiðar við ísiand. Eg gat þess, að svo mætti virð-1 ast, sem þessi krafa á hendur Dön um kæmi úr hörðustu átt fyndist mér það koma úr enn harðari átt, ef vér fslendingar sner , umst á sveifina með Norðmöne.um í þessu efni. Eg sé ekki, að vér eigum neina kröfu til Grænlands, j þó við næmum þar land fyirr 1000, árum fyrstir manna. Vér töpuð- um því landnámi í hendur Noregs- konungs, og liann því algir'oga, fyrir handvömm, sem grein sr. Jóh- annesar segir, og alkunnugt er. Þó skal eg eikki neita því, að ein- hverjir lagakrókarefir kunni að finnast, sem gætu í því efni fundið snaga fyrir hatt sinn. En mér finst það satt að segja engu máli skifta, og eru tvær ástæður til þess. Fyrst er sú, að það gæti oss vart til drengskapar talist, að fara með svo vafasama kröfu á hendur Ðön-; um, og muna þeim svo skamt auð- fengið fullveldi og stöðuga vel-, vild sfðan. Hafa þeir sýnt oss svo mikinn drengskap, að þeirra sómi mun æ uppi verða, meðan lönd eru j bygð. Ef svo fer, sem vonandi er,! að mannvit og réttlæti verði ofan á í heiminum. Hin ástæðan er sú, að mér er ekki Ijóst hvað við eigum að gera með Grænland, svona hérumbil fy.rstu aldirnar, sem framundan eru. Eg hélt satt að segja, að engir fs- gefinn meiri gaumur-á fsiandi eft irleiðis en hingað til. Staddur í Winnipeg 1. dag septembermánaðar 1923 Sigfús Halidárs frá Ilöfnum. Smávegis. Veist þú hvað mamma er? A fyrstu bernskuárunum blæja tuinunum víðsvegar um heiminn. H.in stóri ljósmyndakíkir í Kaup- mannahafnar stjörnuturni, heíir með ö.llu tilheyrandi kostað 50,000 krönur, og aðeins ein af hinum lit- lausu sjálfstæðu línum hofir kosr.- að 8,900 kr. Þessar stóru upphæð' ir eru þó ekkert í samanburði við hvað hinir amerfoku jötnakíkirar haía kostað. Þannig má minnast hinna á Yerkers stjörnuturns kíkirinn, merkustu vopna fyrir augað: gler- aiigað og kíkirinn (sjónpipuna). Undarlegt er þetta, þar eð mað- ur í lok þettándu aldar þe-kti gler- augun. — Margir halda því fram, að uppfyndingamaðurinn hafi ver- ið ítalskur, Salvino degli Amti, sem dó í Florens 1317, —■ svo átti upp- fyndning kíkirins sér stað 300 ár- um seinna. En að því er kíkirinn snertir, vita menn heldur ekki méð vfosu hver uppfyndingarmaðurinn var. Það er sagt. að eitt sinn f byrj- un 17. aldarinnar, hafi komið ó- þektur maður inn í búð hollensks gleraugnasmiðs, og beðið um tvö gleraugnagler, slípuð eftir ákveðnu takmarki. Nokkrum dögum seinna, kom þessi ókunni maður aftur. Tók glerin lægjandi, sitt f hvora hendi, hélt öðru fast við augað en hinu í útréttri hendi. Þegar hann var búinn að borga fyrir glerin, stakk hann þeim í vasann og fór; hann lét aldrei sjá sig oftar, og enginn heyrði nokkuru sinni neitt um þenna dularfulla, ókunna mann. En forvitni gleraugnasmiðsins var vöknuð. Hann fægði tvö gler alveg eins og þau, sem hann seldi, og hélt þeim upp fyrir augað á sama hátt og hinn ókunni gerði, og nú sá hann sér til undrunar, að fjarlægir hlutir virtust koma nær og voru stærri, svo að hann gat séð smámuni á yfirborði þeirra, sem hann gat ekki séð með beru auga. Gleraii'gnasmiðurinn, sem hét sem kostað hefir næstum $70,000. Sjálfstæðu línurnar í þessum kfk.r kostuðu $55,000. Mcð þeirri stærð, sem nú er búið að ná á stjörnu-kíkirum, áiita menn, að ekki sé hugsanlegf að búa til stærri, því þó að mögulegt sé að framleiða sjálístæðu línura- ar breiðari en einn meter í þver- mál, sem nú er breidd þessara jötnaklkii-a lina, þá fái það enga liaganleua þýðingu fyrir stjörnu- fræðimþim, þvl andrúmslofts ásig- komulagið gerir afnot svo mikilia stærða aiveg ómöguleg. Tillit. Lífið mundi verða miklu við- feldnara og fegurra,' ef við værum ekki svo undarlega bundnir við til- lit til annara. Af þvf nágranna konan er í silkikjól, þá verður þú líka að vera það; af þvf vinir þín- ir halda heimboð til að neyta ótelj- andi úrvafo matartegunda, þá verð- ur þú að gera það líka; þegar Hans skrifaði 5 dali á betlaralista, l>á verður Hinrik að gera það llka. í fatnaði, mat og drykk og mörgu öðru, hermir hvor eftir öðrum, án þess að taka tillit til, hvort efna- hagurinn leyfir það. Og afleiðing- in verður, að sá efnaminsti sekkur dýpra í skuldir. HiS góða nær langt. Úr einu pundi af gulli mætti búa til vír, sem næði utan uin jörðina. Lippershy, bjó til kíkir, sem hann j Þannig getur gott starf látið end- *) Auðkent af mér. er j . i mamina allur heímurinn — kelt i.i bennar er vagga barnsins, faðmur- iíin hennar leikvöllur þess, hand- leggurinn hennar verndarhæli þegar ao:g gerir vart við sig, hún er imgg un barnsins, umsjá þess, verðveisla og á«t, Os-s. frv. i Hún er einstök á jörðinni; plass iiennar hefir enginn annar er.pþá tekið: hennar jafningi finst hvergi í heiminum. Bros og tár leita til hennar, brosin sem endurgjald, tár- in til að vera þurkuð burt. Sá sem missir móður sfna, fær aldrei þann skaða endurgoldinn. Fyrir barnið er ást móðurinnar sú blessun, sem seinna verður und- irstaða allra breytni lffsins; fyrir - j unglmginn er hún þar band, sem heldur honum við heimilið. Þó að hann íljúgi út f heiminn eins gáskalegur og hann vill, býr samt f huga hans rödd frá heimilinn, sem heyrist í lítsins tryltustu æ$ ingju, hve fjarlægur sem hann ' er því, og jafnvel á leiðinni til niður- lægingar, sem tilfinningar hans j aldei hrinda frá sér. Þegar maður inn leitar sér að konu, þá er það I endurminningin um móðurina, sem j vakti yfir bernsku hans, um heim- ilið', þar sem hún var yndið og á- megjan, sem kemur honum til að ifta inn f framtíðina með glöðum vonum. Hin ósérplægnasta persóna á lendingar nema Jón bekkjarbróðir jörðinni pr lnóðirin. Hún er sú minn Dúason, væru svo «kyni skroppnir, að vilja flytja okkur eina, sem engra launa krefst. Gjaf- mildin, vináttan, ástin — aliar vestur áGrænland, þrátt fyrir alla|heiJnta ,)fpr endurgjald. hún ein landkosti þar, sanna og logno (Ei yður annars kunnugt um alla af- stöðu hans til þess máls?) Eg krefst éinskis fyrir að vera trygg. Sá, sem hún gefur alt — heilbrigði sína, ánægjuna og vonirnar — yfir- segi yður það hispurslaust, að það ffefnr hana og þýtur þráandi út í varpar engum sæmdarljóma á yð- heiminn undir eins og hann getur. ur, lífs né liðinn, ef þér ætlið að Hann sezt að á heimiii ókunnugra beitast fyrir þvf máli. Það er lé- jpanna, og sameinast þannig heim- legur íslendingur, sem vill eyða! ilfolffinu. Sökum heimsins, sæki«t tíma, starfi, og peningum, livert hann eftir heiðri og virðingu. Og sem heldur er f landsréttindaþræt- ur, eða jafnvel landnám á Græn- landi, á meðan að mestur hluti Is- lands er ónumið og óstarfrækt land sökum fólksfæðar og fjár- skorts heimafyrir, á meðan að verzl' un og sjávarútgerð eiga stöðugt í vök að verjast, og á meðan að iand- á meðan lánið fylgir honum, er móðirin ánægð í sínu einmanalega heimili. En komi dagar ógæfunnar, þá verður hún óróleg; hiin horfir á dyrnar hvort þær opnist ekki; hún hlustar eiftir fótataki hans, hvort hann sé ekki að koma til að segja henni frá sorg sinni. Við bunaði vorum liggur við að fara í minnumst ekki á dagleg þægindi; kaldakol, að kalla má. Um ísland þvf það hefi>- hún, sem hann á sjálft, rækt þess, vöxt og viðgang f október 1608 afhenti hollensku stjórninni, og bað um leið um leyfi til að fá einkarétt til að búa til kíkira í 30 ár. Stjórnin áleit sér ekki fært að veita slíkt leyfi, þar eð hún hafði frétt.x að fleiri þektu uppfyndinguna. Á undarlega stuttum tfma breiddist fregnin um þessa afar- merkilegu uppgötvun út um alla Evrópu, og þegar hinn nafnfrægi eðlis- og stjörnufræðingur, Galilei á ítalíu, heyrði um þetta, datt honum strax í hug, að uppfynding þessa mundi me-ga fullkomna og stækka, svo að kíkirinn ekki ein- göngu gæti orðið að hentugu á- haldi á sjónum, í hernaði o. s. frv., en að liann gæti lfka orðið að ó- metanlegu álialdi tU að kynnast himingeimnum og rannsaka leynd- ardóma hans. Galilei setti því sjálfur saman hinn fyrsta stjömukíkir árið 1617, og hinar umskiftamiklu uppfynd- ingar, sem hann gerði með honum, opinberaði hann í litlum bækling, sem hann nefndi "Sendiboði stjarn- anna”. Eftir hverju hafði hann þá kom- ist gcgnum kíkirinn? Jú, hann hafði séð fjöll og gil á yifirborði tungfoins, og hann hafði uppgötvað, að vetrarbrautin sam- anstendur af afarmiklum fjölda stjarna. Reikistjörnurnar sá hann vera eins og kringlur. Fastastjörn- urnar þar á móti, þrátt fyrir stærðina, aðeins sem skínandi bjartir blettir, og á sólinni sá hann dökka bletti. Það var alls ekki lítið, sem hann uppgötvaði í gegnum þetta “djöf- uls áliald”, sem krist-munkamir kölluðu kfkirinn; en brátt kon> ennþá eftirtektaverðari uppgötv- anir frá Galilei, og nú skildu menn að kíkirinn var í þjónustu stjörnu fræðinnaar, sem fyrir hinn leitanrii mannsanda, var svo ósveigjan- lega hentugt. á ferð hans um hinn óendanlege himingeim, til að gera uppgötvanir, sem jafnvel ekki hið djarfasta hugsjónaafl, gat látið nokkurum manni sýnast. Vér ætlum ekki hér að greina frá framför kfkirsins, síðan á dögum Galileis, an aðeins benda á, að menn hafa alt af reynt að gera þá stæni og sterkarl, þangað til nu, að búið er að gera þá að jötna- kikiram á okkar dögum* í stjörno- urminningar sínar vara endalaus- an tíma. Þó það hafi verið fram- kvæint á æskuárunum, getur ]>að kastað gyltum ljóma á hinar síð- ustu stundir langrar æfi, og mynd- að hinn bjartasta depil á himni hennar. — “Vinnið á meðan dagur er, nóttin kemur, þá enginn get-ur unnið”. I J. V. -xxx- Hljómþýtt orð. Eg þekki orð f öllum tungumálum, Sem ástarhlýju sv.eij>ar huga minn Svo viðkvæmt ljúft að svala þreytt- um sálum Að saklaus gleði er þrykt í hugan , inn. • * Svo undur þýtt hjá öllum þjóðum hljómar Það orðið heJga, klætt í dularnöfn. Sú guðleg röddin kærleik endur- ómar Hún á sér naust f hverri friðar- höfn. Svo andhlýtt nafn að allra þjóða- mæður Æskja að heyra hvíslað hja’lað_við, Vlríkt mýkir allar hversdags ræð- ur Við ástvin hvern og náið skildu- 4 lið- Pappoos, Bambino, Baby Pickan- inny Bairn og Enfont, Tóto, Kint og Barn. Aðeins fáein, upp eg tel að sinni, Áfram hver, sem reynfet minnis- giarn. Skíring: — Barn: (íslenzka). Pappoos: (Indíána mál). Bambíno: (ftalska). Baby: (enska). Pickaninny: (Negra mál). Bairn: (skozka). Enfont: (franska). 4 Tóto: (Suðnrlanda Negra-mál). Kint: (þýzka). Yndo,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.