Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐ51ÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. SEPT. 1923. WINNIPEG Séra Ragnar E. Kvaran me?3ar í ( Árborg næstkomandi sunnudag 9. þ.rrt Að guðsþjðnuistunni lokinni verður baldinn fundur, til þess að ráða til lykta stofnun væntanlegs safnaðarfélagsskapar. Yonast er eftir .að sem ?lt,-.stir þeirra, sem hugsa til að taka þátt í þeim samtökum, sitji fund þenna. Séra Rögnvaldur Pétursson bið- ur þess getið, að hann sé fluttur að 594 Alverstone St. Þeir er bréfa viðskifti hafa við hann, eru beðnir að athuga þetta. ,Mrs. H. Árnason og systir henn ar, ungfrú Ruby Thorvaldson frá Riverton, komu til Winnipeg í gær. HLn síðar nefnda verður í bænum um tíma að nema störf hjúkrunar kvenna á almonna sjúkrahúsinu. í»ær eru dætur Sveins kaupmanns Thorvaldssonar að Riverton. Nefnd manna frá Piney kom til bæjarins s. 1. miðvikudag, til að finna fyiktsstjórnina viðvfkjandi vegagerð um bygðir þeirra. Þann ig stendur á, að upphieyptur vegur er ekki héðan beinustu leið til bygðarinnar, og verður því þangað ekki komist nema með löngum krók. En ef um 50 til 60 mílur af vegi væru iagðar, væri hægt að bæta úr þessu og stytta sér mikið leið. Þessi fyrirhugaði vegur ligg- ur frá St. Anne um Bedford, Sandi- land, WoWodridge, Carrick og Badger og síðan inn i Piney og á fram suður að landamærum Bandaríkja og Canada. Vegur þessl greiddi ekki aðeins umferð bygðar- manna í Piney, heldur allra er austan frá Duluth og St. Paul koma hingað og héðan fara þangað. því að hann kæmi saman við vegi sunnan landamæranna. Og með slíkri umferð sem þá hefðist um bygðina, væri líkiegt, að henni yrði meiri gaumur gefinn og að land- nemum fjölgaði ]>ar. Bæði kvað þar nokkuð af góðu landi óltygðu og svo myndi með aukinni umferð og flutningum verða meira að starfa og fleira fólks verða þarna þörf Þeir sem í nefnd þessari voru, voru Jón Stefánsson, Einai Einarsson, Jón Jónsson, Thor- steinn Pétursson og Pétur Árna- son. Svöruðu máli þeirra Clubb ráðgjafi opinbérra verka. Bowman verkfræðingur stjómarinnar og Mc Gilroy vegamálastjóri. Sögðu ís- lendingamir, að þeir hefðu tekið miáli þessu mjög vel og virtist mjög ant um að hrinda því áfram. Og árangurinn af ferð nefndarinn- ar var sá, að vegfræðingur verður sendur út af örkinni til þess að at- huga þetta. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öölast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli f Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SfMI A 3031 Björn Halldórsson, sem um langt j skeið hefir búið í þessum bæ, og um eitt skeið var stjórnandi Dom- inion hóteisins, er að flytja «'iður • til San-Franisco í Californiu. SjTiirj hans þrír hafa verið þar um tíma.) Björn leggur af stað um miðjan mánuðinn eða fyr. Hann er að ráðistafa eignum sínum hér, og hef ir uppboð á húsinunum ]>. 12. næsta mánaðar. Hann á heima að 702 Home St. ÍG. T. Stúkan Helka, er að undir- búa hina árlcgu sjúkrasjóðs Tom bólu sína, sem háldin verður á mánudagskvöld 8. okt. að öllu for fallalausu. — Nánar auglýst síðar Nefndin. Waugh fyrrum borgarstjóri í Winnipeg, sem verið hefir undan- farin ár einn af stjórnendum í Saa- dalnum. er kominn til bæjarins. AH- ir vita til hvers. íslenzk stúlka getur fengið vist á heimili að 594 Alvenstone St. Mrs. R. Pétursson Hjálparnefnd Sambandssafnaðar heldur Tombólu mánudagskveldið 17. sept. kl. 8. e. m., í fundarsal safnaðarins. Ágóðanum verður varið til hjálpar fátækum Tnn- gangur og einn d-ráttur 25 cents. Fjölmennið vinir og styrkið gott málefni. Nefndin. ÍÞann 21. s.l. mán-aðar druknaðí uinglingspiltur að Riverton, Har- aldur Jóhan-nsson að -nafn!.. Hann var að fiska í fljótinu, en hefii- ein hvemveginn mist fótanna og dott- ið út af bryggjunni. H-araldur sál_ var sonur ekkjunnar Mrs. S. Jó- hannsson, er að Riverton hefir hú- ið undanfarin ár. í kvæði til Dr. S. J. J„ eftir Pál Guðmundsson, slæddiist inn inein leg pren'tvilla. Kvæðið endaði þannig: — Hafinn er á hærra stig h-eimurinn fyrir mann sem þig. Átti að vera: — Hafinn er á hærra stig heimurinn fyrir m-enn sein þig. -----1--- Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér í bænum, og eru kaupendur vinsam- lega beðnir að gera honum greið skil. Fjögra herbergja íbúð til 1-eigu frá 1. septémber. Hjálmar Gíslason 637 Sargent Ave. Wonderland. -Skemtiskráin á Wonderland fyr- ir rniðvikudaginn og fimtudaginn mælir með sér sjálf. Þá verður sýnd ur leikurinn ‘The New Teacher'' og leikur hin töfrandi 1-eikkona Sliirley Mason -aðalhl-utverkið. Grínmynd- in er ein af hieum ágætum inynd um Lloyd Hamiltons og heitit ‘‘Extra! Extra!”. Svo verður sýnd ur fyrsti kaflinn af myndinni “Around the World in 18 Days”. Á föstudaginn og laugardaginn get- u að líta Gladys W-alton í einni af sínum snotru skopsögumyndum. Á inánudag og þriðjudag verður “The Power of a Lie” sýnd, og þá geta ]>eir sem æskja séð Mabel Juliari Scott. Og síðan kemur “The West Bound Limited’”. Leiðrétting. Herra ritstjóri Heiinskringlu! í grein minni “fslenzkt þjóðerni”, átti að vera “íslenzk þjóðrækni”, sem birtist í lilaðinu nýlega, er ,-;ér- staklega ein meinleg prentvilla eða efnisbreyting, sem vil biðja þig að leiðrétta við fyrsta tækifæri. f handriti mínu stendur: “Um trú- mála starfsemina eða kirkjufélagið hygg eg að óhætt sé að fullyrða, að tilgangur þess sé að gera ineðlim- ina að góðum og Innbyrðls þjóð- ræknum mönnum” í staðin byrt- ir greinin gagnstæðan skilning og ályktun, sem eg er ósamþykkur. f niðurlagi kaflans um J. B. skól. sendur í handritinu: "En sannar- lega væri það virðingarverðara og hefði um leið mar,gfalt þjóð- ræknisgildi, að fá setta á stofn o. s. frv.” í seinasta kafla greinar- innar var í hándritinu: “að menn mættu ekki stansa á lagumúlun- um”, í greininni stendur “lágmynd- unum”. Með vinsemd M. J. KOSTA BOÐ. Sökum h-eilsul-eysis eigandans, er til sölu í Wjmyard, Saskatchewan, hús og lóð með fjósi fyrir fimtán hundruð dollara ($1500); $1,000 nið- urborgun og hitt eftir samingum. Einnig Drag Truck og lína fyrir þrjú hundruð og fiintfu dollara ($350). Ef þér viljið sinna þessu, þá snúið yður strax til: — Mr3. Guðrún Johuson Box 104 Wynyard, Sask. Tilsögn í píanó spili. Frá 1. september n. k. veiti eg undirrituð tilsögn í píanóispili, hvort sem er heima hjá mér, eða hjá væntanlegum nemendum. Freda J. Long 620 Alverstone St. Phone: B 1728 ATVINNA — Maður vanur land- húnaðarvinnu, getur fengið at- vinnu sem ráðsmaður á sveitaheim- ili. Verður að taka að sér mjólk- un á kúm. Gott kaöp í boði. Skrif- ið til undirritaðs eftir frekari upp- lýsingum. Sigurjón Sveinsson Winnipeg Beaeh P. O., Man. Maria Magnuson PíanlHtl »r Kenuari Býr nemendur undir próf vitS Tor- onto Conservatory of Music. Kenslustofa: 940 Ingersoll St. Phone:A 8020 Aðstoðar kennari: Miss Jónína Johnson Kenslustofa: 1023 Ingersoll St. Phone: A 6283 Ó ÐINN. Fyrri helmingur nítjánda ár- gangs ier nú kominn út. og flytur að vanda margskonar Menzkan fróðleik og fjölda af myndum. Verð blaðsins er á íslandi sama og áður, 7. kr. 50 aura. En hér geta menn fengið 18 og 19ánda árgan.g fyrir $3.20 báða, ineðan endist það sem eg h-ef á hendi. Eldrí kaup- endur, sem borgað hafa fyrir 18 árg. geta fengið yfi-rstandandi árg. með því að senda mér $1.10 Ritið verður ekki sent út nema eftir pöntunum. Hjálmar Gíslason 637 Sargent Ave. Winnipeg, M-an. Ljóshús-Nan. Leikurinn ‘Ljóshúss-Nan’ verð- ur leikinn undir umsjón TJng- mennafélags Sambandssafnað- ir á Gimli, á eftirfarandi stöð- um: HNAUSA, 4. september, ki S e.h. ÁRBORG 5. sept„ kl. 9 e. h. SELKIRK, 10. sept. kl. 8.30 e. m. WINNIPEG, 11. sept. kl. 8.30 e. m. Inngangur fyrir fuliorðna 50c, fyrir börn 25c. KENNARA VANTAR fyrir Asham Point S. D. Nr. 1733, frá 3. septem-ber 1923, til 30. júní 1924.' Verður að hafa Second Class kenn- araskírteini. Tiliboð greini frá æf- ingu og kaupi og sendist til undir- ritaðs. W. A. Finney, Sec’y-Treas. Cayer P. 0„ Man. TILKYNNING Dr. S. _ George’ Simpson Iiídologist og sérfræðingur í lækningum án meðala, er nú kom- inn aftur til Winnipeg frá Chicago, og hefir starfstofu sína að Suite 207 Somerset Block, eftir að hafa varið nokkrum árum 1 Chicago til þess að nema margar hetri lyfjalausar lækningar, sein innifela kerfin Asteopathy, Neuropathy, Chiropractie, The European Nature Cure System, Orificial Methods, Scientific Dietetics o. s. frv„ eins og þau eru iðkuð og kend við hin frægu Lindlahr heiLsuhæli og háskóla vChicago og Elmhurst, Ill„ ]>ar sem allar tegundir svokallaðrar ólæknandi veiki hefir verið með farið með hezta árangri, eftir víslndalegri áaineining hinna of- angreindu aðferða. Ef þér þjáist af svokallaðri ólæknandi veiki, þá er yður hjartanlega boðið að rannsaica þessar “Betri Heilsu-aðferðir”. Ráðaleitun kostar ekkert. í hverju tilfelli er ástand sjúklingsins og högun veikinn- ar vandlega rannsökuð, sem innifelur lestur "Nature's Record ' í auganu, og sem nefnist Iridiagnosis. Hverjum þeim, sem heilsu leitar, er veitt sérstök umönnun og meðferð, eftir því hvernig veikin hagar sér. Kostnaður er sanngjarn og í sam- ræmi við góða umönnun. í stað þess að reyna árangurslaust eina aðferðina eftir aðra til þess að fá bata, þá komið hingað og reynið. í>ér verðið áreiðanlega ánægð. Starfstími: 10—12 f. h„ 2—5 e. h. Mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 7—9. Sírnar: .Skrifstofusími: N 7208 ; Heimasími: B 2828. STE. 207 SOMERSET BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við > þau gerL Seljum Moffat om McClar» raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin viS Young St.. VerkstæSissími B 1507. Heimasími A 7286. í-gT’ Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjar-búa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þé komdu inn á Wewel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott fslenzkt kaffi ávalt á boðstólmn- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- mdL Mrs. F. JACOBS. JHuboÍs Jimiteb B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10-000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. Scholarship á Suceess Business College og United Teöhnical Schoois fást keypt á skrifstofu Heimskringlu á reglulegu tækifær- isverði. Rooney’s Luneh Room 620 Sarffpnt Ave., Wivnlpeff hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — Is- lendingar utan af landi; sem til bæjarins koma, ættu ab k'oma vitJ á þossum matsölustaó, át5ur en þeir fara annatí til aS fá sér at5 borba. W ONDERLAN THEATRE D MIÐVIKVDAO OG FIMTIDAG. Shirley Mason in “THE NEW TEACHER”. and “AROUND THE WORLD IN EIGHTEEN DAYS”. PMTUDAG «C LAUGARDAfl GLADYS WALT0N jn “THE LOVE LETTER”. Mable Julian Scott in “THE POWER OF A LIE”. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið tii eftir máli fyrir minna’en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann siðan árið 1914. Skrifstofua-tvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar si-g að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sein þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirhúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu jstrax og þér ljúkið námi við þenna skóla. >SUCCESS BUSINEf-S COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir lians og hið ómetainle-ga -gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þass að hin árlega nemendatala skólans er langt tram yfir tölu neinenda í öllum öðrum verzlunarekól- uin Manitoba samanlögðuin. SUCCESS er opinn árift í kring. Innritist á hvafta tíma sem er. Skrifift eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) RJOMI----------- Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér roegið búast við öíkun mögulegum ágóða af rjómasend- mgum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers forseti og ráðsmaður. James W. Hilihouse fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. ■\| ITAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar bér barfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “flrma”. Eftlr að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mltt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur elnnig ágætur. Lítum einnig eftlr hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu \ R. W. Anderson. —■■■ ■ ■! ............. —... ■— LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð................50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Av*.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.