Heimskringla - 26.09.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.09.1923, Blaðsíða 1
VerilaOB 02 Sendl'ð eftlr vert&lista til ° Royal Crovrn Soap Litd. 654 Main St.. Winnli>eg. UmbÚOÍr Verðlana gefia ROYAl-. fyrir GROWN Coupons SOAP Og Sondlíi eftir verfSlÍMta til , Royal Crown Soap Ltd. umbuðir 0.%4 Main St.* Winnipefc. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKLIDAGINN 26. SEPT. 1923. NÚMER 52 Ganada. King fer til London. Mackcnzio King stjórnarformaður Canada, lagði af stað s. 1. viku til Englands. Situr hann ríkisráðs- fundinn, sem l>ar hefst s innan skams. Að sjálfsögðu verður ferð þessi hin skemtilegasta fyrir stjórn ar formanninn. En að hún verði landinu til mikils gagns, er annað mál. . Slæm samvinna. ,Blaðið “Kelvington Radio” bend- ir á, að l»að beri ekki vott um mikla samvinnu milli fylkja bessa lands, að Manitoba kaupi mörg vagnhlöss af áfengi frá Evrópu, begar sömu tegundir af víni séu í ríkum mæli til í Saskatchewan, en er jfer helt í saurrennumar. Stjórnarlán. Um $172,000,000 lán ætlar sam- bandsstjómin 'sér að taka með bví að selja verðbréf fyrir bví. Selur hún verðbréfinu í Canada og er bað talin mikil bót 1 máli fyrir láni bessu. Eitt liberal-blaðið segir til dæmis, að betta sé sú “sætasta” verðbréfasala, sem nokkru sinni hafi átt sér stað hér. Það er ef- laust “sætara’* fylriir eftirkomandi kynslóð, að hún sé sem rígbimdn- ust á skuldaklafanum. Árangur- ■inn af sölu bessara bréfa er sá, að um $72,000,000 hafa smalast í stjómarskúffuna. Verðbréfin eru seld til 5 ára eða til 20 ára. Þau sem gilda 5 ár, eru seld á $99. og gefa í arð 5.25%. I>au sem til 20 ára seljast kosta $98.25 og gefa [ arð 5.14%. "7 Smithsmálið. Mál betta er búið að standa lengi yfir. Það var hafið litlu eftir að prófessor W. G. Smith varð að fara, eða var vísað frá Wesley skól- anum í júní 1922, fyrir agnúa nokkra, sem prófessomum bótti á frávikningumtli. Hann krafðist $50,000 skaðabót f fyrstu, en seinna var Jmð fært niður í $30,000. En árslaun kennarans vildi Wesley- skólinn gireiða, en ekkert fram yf- ir bað; bau nema 4,600. Dómurinn í málinu féll bannig, að prófessor Smith fær bau árslaun goldin, en skaðabæturnar ekki. bað vill oft reynast tregt, að innheimta bær. Plrófessor Smith hefir nú borið sakir á yfirskólastjórann á Wesley, Dr. J. W. Riddell og rannsakar Mithódista kirkjan l>ær. Engin breyting. S. 1. föstudag fluttu dagblöð bessa bæjar b& fregn að Hon. Ni'el Cam- eron akuryrkjuráðgjafi í Manitoba væri að segja af sér, og að Albert prefontaine b m. frá Carillon myndi gerður að ráðherra. En s. 1. mánudag er yfirlýsing í blöðun- uim um bað frá forsæítiscáðherra Bracken, að fregn bessi sé ekki eftir stjórninni höfð, og að hún muni ekki á rökum bygð; bað væri engin breyting í bcssa átt ennbá á ferðinni. Vín verðið. Samkværíit verðskrá l>eirri er \rínsölunefnd Manitobafylkis gaf út s. 1. mánudag, er verðið á skozku Whisky frá 50—75 cents dýrara hér en í British Columbia og í Quebec. Ástæður fy?ir bví eru h<ær, að vín- ið er flutt heim til kaupandans hér, og að innflutningsgjald á bví verður einnJg dýrara til Manitoba éji hinna fylkjanna. Flutnings- gjald á einum kassa yfir hafið til B. C., eða Quebec, er aðeins 40cents, en til Manitoba $1.60. Verð á skozku Whiskey hér er frá $4.90 — $5.25, og á írsku Whisky frá $3.50 tll $430. Vínbúðir hafa risið upp f Brandom og Portage Le Prairie. Fiskimálið. •Mál mikið hefir staðið yfir milli nokkra fiskimanna á Winnipeg- vatni og William Robinsons í Sel- kirk. Vídal og Sigurðsson og Wm. Stephens seldu Robinson í’isk, en fengu ekki eins hátt verð fyrir og ákveðið var; bar Robinson fyrir að fiskurinn væri skemdur. Málið var dæmt f yfirrétti Mantoba fyrir nokkru síðan og unnu fiskimenn bá. En nú hefir nýlega falllð dóm- ur f áfríunarrétti fylkisins um mál- ið. Tapa fiskimemn bví bar, nema Vidal. Robiruson var dæmdur til að borga honum fyrir 1530 kassa at' fiski. Símar. Tfu manns af hverjum 100 í Canada, hafa síma. Ef gert er ráð fyrir sex manns í fjölskyldu, eru 60 af hundraði sem hafa síma í húsum hjá sér, eða brír fimtu allra heim- ila. Að undanskyldum Bandaríkj- unum er síma notkun meiri í Cana- da en nokkru öðru landi. Hringsól. Á síðasta fjárhagsári Canada voru flutt 1,363,000 pund af smjöri inn í landið frá Bandaríkjunum, 297,000 pund frá Astralíu og 2,254,000 pund frá New Zealand. Á sama tfma eru 8,430,000 pund smjörs flutt út úr landinu, sumt til bessara landa, sem selja sitt eigið smjör hingað. Þetta hringsól viðskift- anna kemur einkennilega fyrir sjón- ir. Börn 29 þjóöflokka. í Strathcona barnaskólanum í Vancouver, B. C. eru 1100 nemend- ur. Eru bar saman komið böm af 29 bjóðflokkum. Flest eru hin Kín- versku; bau eru 275; Japönsk eru 270 Gyðingar 120, ítölsk 90, canadisk 60, engelsk 40, bandarísk 30, skozk 20, írsk 10 og 185 af ýmsum öðrum bjóðum. Af öllum skólum eða bræðslupottum jæssa lands er efn- ið í canadisku bjóðina, sem skól- amir eru að steypa, fjölbreyttast í bessum potti, að sagt er. Dóu í jarðskjálftunum. » -Sex manna frá Canada, er hermt að dáið hafi f jarðskjálfunum í Japan 1. sept. þ. m. Voru þeir bjónal' ýmsra auðfélaga í Canada, svo sem maður er um vörukaup sá fyrir T. Eaton felaglð f Japan og umboðsmenn vátryggingarfélaga, járnbrautafélaga o. fl. Alis dóu um 150 útlendingar. í jarðskjálftunum. ---------xx---------- Önnur lönd*5 Húsnæði fyrir alla. iSendiherra Japans í Bandarfkjun- um fékk s. 1. föstudag skeyti um, að húsnæði væri fundið fyrir þær 534, 000 manna, sem heimilislausar urðu í jarðskjálfunum miklu nýverið í Japan. Kviðdómur numinn úr lögum. Alfonso konungur á Spáni skrif- aði nýlega imdir laga ákvæði, sem lítur að því að afnema kviðdóms fyrirkomulagið (the jury system) þar í landi. Þýzkaland. Byltingu er spáð innan eins mán- aðar í Þýzkálandi, ef ástandið breytist ekkert frá því sem nú er. Hagur verkafólks og alþýðunnar er hinn versti; verð vöru hlutfallslega hátt við kaupgjald og vinnuekla að fara f vöxt. Nýlega gerði stjórnin ráð fyrir að taka gulllán með þeim hætti, að einstklingar skrifuðu sig fyrir því á sama hátt og stríðs- lánunurn, en á þfeim töpuðu of margir til þess að láta sér það ekki ^ð kenningu verða. Ætlaði stjórn- in að reyna þetta — sem síðasta ráð, til að hækka gengi marksins — en því mætir megn mótspyrna frá háJfu alþýðunnar. Um Ruhr- málin er nú haldið að senn muni skríða til skarar. En í raun- inni er ekki um nema eitt að gera fyrir Þjóðverjum, og það er, að láta Frókkum landið f hend- ur. En ekki bætir það hag lands- ins, þó aldrei nema að viðnámið, sem Þjóðverjar hafa sýnt þar, hafi haft kostnað f för með sér. Frá hvaða hlið sem á er litið eru því bjargráð Þýzlkalands erfiði og ef til vill býður lendsins ekki annað en ibylting eins og spáð er, hvar sem hún þá lendir. Grikkir saklausir. Brezkir, franskir og japanskir menn, sem verið hafa að rannsaka morð ítalanna í Albaníu landa- mæra-nefndinni, sem sennunni olli milli ítala og Grikkja, halda, að Grikklad sé saklaust um morð þeirra, en hafi sýnt skeytingarleysi í að hafa hendur í hári morðingj- anna og einnjg að tjá ítalfu af- stöðu sína gagnvart morðinu. Morðið skoða þeir að framið hafi verið í hefndarekyni, en ekki sakir stjórnmála-afstöðu hlutaðeigandi landa. Sfcríösblika á Balkanskaga. Nefnd sú, sem undanfarið hefir starfað að því, að gera uppkast að friðarsamningi milli ftaJa og Jugo- slava viðvíkjandi deilu þeirra um Fiume, haí'a ekki komið sér saman um aðal atriði samninganna. Er búist við að sennan harðni fremur við þetta en mýkist, og þar sem að glæðurnar liggja faldar í hlóð- unum, bæði milli Balkán ríkjanna og Jugo Slavíu og ItaMu, þarf ekki mikið að blása á þær til þess að logi upp úr — og í stríð fari. Samt halda sátta tilraunir ennþá áfram. Grafar-auður. Auðæfin, sem fundist hafa í gröf Tutankhame^i konungs í Egypta- landi, nema hvorki meiru né minna en fimm biljónum dollara. v Hlaupið undir bagga. Rauðakross félagið í Bandaríkj- unum, hafði haft saman $8,893,200 s. 1. miðvikudag lianda lýðnum , sem í nauðir rak fyrir í Japan, er landskjálftarnir urðu þar. Massey á leið til London. W. F. Massey, stjórnarformaður í New Zealand, er á leiðinni til Lon- don tfl að sitja á ríkisráðsfundi ' Brezka veldlsins. Hann fór héiman frá sér til San Francisco og svo yf- ir þvera Amerfku. í Chicago var liann s. 1. miðvikudag. Þær fréttir hefir hann helztar að segja frá, að skattar hafi lækkað um 20% í New Zealand. og atvinnuleysi sé þar ekki til. Moreley lávarður dáinn. Moreley lávarður af Blackburn á Englandi dó s. 1. mánudag af hjartabilun; hann var 85 ára gam- all. Merkur maður var hann mjög fyrir ritstörf sin, einkum æfisögur merkra manna, svo sem Burkes, Voltaires, Cobdens, Diderots, Crom- Wells og Gladstones. Hann ritaði lengi fyrir blöð W. T. Steads og (var | ritsjóri eins þeirra um tírna “The Fort nightly Review. Rituðu þeir Stuart Mill og Gladstone í það blað og var hann þeim því handgenginn. Hann var ritari fyrir Irland um tíma og Indland í brezka ráðuneyt- inu. Afkvæmi átti hann engin og deyr því nafnbót hans út með hon- um. ------------x------------- Frá íslandi. Skip sökk. — Vélskipið “Fönix” eign Ásg. Péturssonar sökk úti fyr- ir Siglunesi sfðastl. sunnu- dag. Varð það mjög hlaðið salti og tunnum. Mannbjorg varð. Ekki hefir heyrst hvað valdið hafi og er svona lagaður skipskaði furðu- legur, að því er virðist. Guðm. Bergson póstmeistari fór alfarinn héðan til Reykjavíkur með Goðafossi síðast. Hann tek- ur þar við nýju embætti á aðal- póststofu landsins sem þriðji póstmeistari. óli P. Kristjánsson er settur póstmeistari hér en bráð- lega munu sameinaðir póstmeist- ará og ritsímastjórastarfarnir eftir löguih frá sfðasta þingi. Taugaveikin, sem fiéttir hermn að komin sé upp í Reykjavik, kom upp í matsöluhúsi í Þing- holtstræti. Ástæðan talin sú, að “króniskur” sýklaberi hirti kýr, er matsöluhús þetta á skamt frá Reykjavfk. óþurkarnir gerast mjög hvim- leiðli* og skaðsamlegir. Víðast hvar hér um slóðir eru töður að meira og minna leyti óhirtar. 1 sumum sveitum Þingeyjarsýslu hefif ekki hirzt eitt einasta strá síðan slátt- ur byrjaði alt til síðustu daga. 1 gær var þar "’vrst verulegi þurk- urinn. óþurkafréttir berast hvar- vetna úr norður og austursveitum landsins, Sunnanlands hefir að þessu íarið saman góð spretta og nýting. Framboð á Akureyri. Það má fujlyrða að Magnúis Kristjánsson nri.M bjóða sig hér fram. Um mót- sækjanda er ekki fullkunnugt, en íslendingur telur líkur til, iað það verði hr. Björn Líndal lögmaður. Verkfall varð hér á innri bryggju bæjarins f fyrrakvöld, þar sem Otto Tulinius lætur salta síld. Nokkrir af verkamönnum hans þóttust hafa fengið lofbrð fyrir hærra kaupi en reyndist, þegar kaupið var greitt. Lögðu þeir þá niður vinnu. En f gær vair haldinn fund- ur og komst þar á samkomulag. Söngskemtun. Benedikt Á. Elfar söng f Bfóhúsinu á sunnudags- kvöldið, Rödd Benedikts er geysi- mikil og nú orðin mjög vel tamin Einkum þótti mönnum vel takast síðustu tvö lögin. Heitt var í saln- um og fremur loftilt og má vera að það hafi valdið, að hin mikla og æfða rödd þessa söngvara virtist ekki finna hljómgrunn f hjörtum þeirra, ér á hlýddu, jafnauðveld- lega og vænta hefði mátt. Þó voru margir hrifnir. Mjörg spillir fyrir söngvurum sú ókurteisi þeirra sjálfra við almenning, að syngja mestmegnis ókunn lög með óskilj- anlegum sextum. Til þess að kunna að meta slíkt, þarf meiri lista- smekk, en hægt er að búast við hjá alþýðu manna. Hlín áirsrit Sambands norðlenzkra kvenna er nýkomin út. Ritið er mjög innihaldsríkt, fjölbreytt og fróðlegt. Fjallar efnið um ýms hússtjómar og heimilisiðnaðarmál, sivo og margskonar þjóðnytjamál auk ýmislegs til skemtunar og fróð- loiks. Hlín er ódýrasta bókin, sem kemur út á íslenzku. Hún er 514 örk og kostar 1 krónu. Ferðamennirnir dönsku, seiú komu og fóru með Gullfossi ferð- uðust hingað að tilhlutun Dansk- fslenzka fólagsins. Var teþið hér á móti þeim vel og risnusamlega. Þótti þeim ferðin að Goðafossi á- nægjulegust þess, er þeir hefðu nofcið á íslandi. Er gott til þess að vita, að góðir gestir sækja ekki eintóm vonbrigði hingað til lands. Kafli úr rœðu Flutt í Sambandskirkjunni 16. sept þ. á. af séra Ragnar E. Kvaran. .. .. .. Eg ætla því að reyna að gera grein fyrir því helsta sem mér finst dregið veirða út úr frásögn nýja testamentisins um skoðanir Jesú á þjóðskipulags- og stétta- ástandi síns tíma...... Brennipunkturinn í öllum boð- skap Jbsú er ein sérstök hugmynd: Hugmyndin um hið komandi guðs- ríki. Hann er, eins og allir vita, ekki sá fyrsti, sem kemur fram með þá hugmynd, heldur höfðu allar framtíðar- og þjóðræknisvonir Gyðingaþjóðarinnar, snúist um guðsríki. Það, sem Gyðinga dreymdi um, var voldugt jarðneskt konungdæmi, sem guð mundi á stofnsetja, undir forystu Messiasar Um það leyti, sem Jesú kom fram, var eftirvæntingin orðin mjög á- kveðin hjá þjóðinni, ef til vill ekki sfst fyrir áhrifin frá Jóhannesi skírara, sem með svo miklum eld- hita og krafti hafði boðað nálæga komu þess. Þegar því Jesú kemur fram, og hefur boðskap sinn með þessu: “Guðsríki er nálægt”, þá leggja menn þegar hlustirnar við og þeir hlusta á hann með fögnuði og eftSrvæntingu. í fyfrstu hefir vafalaust ekki borið mikið á því, í hverju hann var frábrugðin, eða kenning hans, hinum ríkjandi hug- myndum almennings. Það, sem fólk tók fyrst eftir var, að einfald- leiki framsetningarinnar var miklu meiri; hann talaði eins og sá, sem vald liafði, og komst beint að rót- um hvers málefnis. Hann hafnar hvergi lögmáli og reglum Gyðinga, en hann hikar ekki við að setja hvorutveggja skör lægra, þegar það kom í bága við gnmdvallar- reglu hans um ást til guðs og manna: “Þér hafið heyrt að sagt var: “Þú skalt elska náunga þinn og hata óvin þinn” “En eg segi yð- ur: elskið óvini yðar og biðjið fyr- ir þeim, sem ofsækja yður.” Yið getum gert oss í hugarlund aflið í slíkum oi'ðum siem þessum, þegar vér minnumst þass, að fyrir Gyðingum var óvinunin fytrst og fremst útlendingurinn, og á þess- ari stundu var ofsækjandinn eða áþjánarinn, sem þeim er sagt að biðja fyrir, fyrst og fremst hinir harðvítugu Rómverjar, sem þeir töldu guðsrfki aðallega koma til þoss að kollvarpa! Ekkert gat ver- ið fjarlægra hugarstefnu tímans, heldur en einmitt þessi setning. En eg get ekki farið of náið inn á einstakar setningar hans. Aðal mLsmunurinn á keríningu Jesú og hinna rétttrúuðu kennimanna þjóðar hans, var sá, að hinir síðar- nefndu voru sífeldlega að hnitmiða niður hvað værd löglegt. og leyfi- legt, en Jesús beindi athuguninni beint að andanum í verkinu, hvað sem það svo var. Hin siðferðilega dómgreiind var 1 beinni mótsögn við tilfellafræði og andleysis smá- smugureglur Fariseanna og hinna skriftlærðu. Að öðru leyti leit hann að mörgu leyti líkt á hið komandi ríki og þátímamenn gerðu. Hann taldi það myndi koma á yfirnáttúrlegan Uátt, fyrir sérstakar ráffetafanir guðs; hann hefir vafalaust talið sjálfan sig eiga að verða eitt aðalverkfæri guðs við þann atburð. Að öðru leyti vitum við lítið um hvemig hann hefir hugsað sér þennan stór- kostlega atburð verða. En \dst er um það, að hugmyndir hans breyt- ast nokkuð um það efni á starfs- tíma hans. Hann sannfærðist um,— að minni hyggju beinlínis fyrir þá sök, að honum er sagt það af þeim verndiu-um, sem eg trúi að með honum hafi verið og yfir honum hafi vakað—að hann ætti að líða og deyja, áður en þetta gæti orðið. En sú vissa verður óbifanleg í hug- skoti hans, að hann muni koma aftur og þá muni hin mikla breyt- ing verða. En það verðu óhjá- kvæmilegt fyrir mig, að sleppa að tala um öll l>au merkilegu atriði, sem ástæða væri til að minnast á í þessu sambandi. En við skulum athuga hvað hann telur vera aðal einkennið á þessu guðsrfki, sem hann telur verða stofnað á jörðu. Hvergi er, ef til vill, greinilegri upplýsing um það að finna, heldur en í líkingunni, um hinn mikla dóm. Það er ekki dómsdagur á himnum, eins og oftast hefir verið talið, held- ur sá dómur sem yfir jörðina geng- ur, áður en iguðsríkið kemur á fót. “Og allar þjóðirnar muna safn- asit saman frammi ^fyrir honum, og hann mun skilja þá hverja frá öðrum, eins og hirðirinn skilur sauðina frá höfrunum ”, bún- ingurinn utanum söguna er tekinn beint úr spádómsbók Daniels og var í fullu samræmi við Gyðingleg- an hugsunarhátt. En það sem er undursamlegt við frásögnTna, er sá mælikvarði, sem þar er talinn verða lagður á þá, sem inngöngu eiga að geta fengið í hið nýja ríki. Skilyrðið var manngæska og sú manngæska vair ekki réttlæti fræðimannanna og Fariseanna, sem fólgið var í hlýðni við fyrir- mæli lögmálsins, heldur sú manngæska, sem sýndi sig f lfkn og djúpri samúð við mannlegum þjáninguin. Hér verð- ur ekki vilst á rödd Jesú. Ekki eitt einasta orð um trú, ekkert um rétta játningu, ekkert um guð- hræðslu, jafnvel ekki eitt orð um að játa meisfcarann sjálfan, eins sjálfsögð skylda, eins og það W var með fyrstu kristninni, og jafninnileg eins og trúin var á hann. Nei, ‘Tlerra, hvenær sáum við þig hugraðann, og fæcTdum þig, eða þyrstan, og gáíum þér að drekka? Og hvenæir sáum við þig gest, og hýstum þig, eða nakinn og klæddum þig? Og hvenær sáum við þig sjúkann, eða f fangelsi og komum til þín? Og konungurinn mun svara og segja vð þá: “Sann- lega segi eg yður, svo framarlega sem þér hafið gert þetta einum þessara minna minstu bræðra, þá hafið þér gert mér það.” Hugmyndin um komu mannsson- arins í skýjum himinsins var ekki ný, og hugmyndin um dóminn var' ekki ný. Þetta voru aimennar hugsanir. En þungamiðja iíkingar- innar, sannleikurinn um það, hvað væri hinn eini dómur á réttlæti mannsins, var ekki almenn hugsun. Og það er hér sem við finnum markverðasta einkennið á Jesú. 1 fáuin orðum: þau stóru hugtök, sem hann óf mál sitt um, voru á hvers mann vörum, en hann fylfcu þau slíkri siðferðilegri ástríðu, sem ald- rei hafði í þeim verið, og það var húm sem að lokum leiddi hann á krossinn. Flestar hugsanimar, sem okkur berast gegnum nýja testa- mentið eru til í einhverju formi eða biiningi en hann neitaöi að hafa nokkuð saman að sælda við einskæra siðadýrkun, guðshræðslu, sem borin var utan á fötunum, eða látalæti. Hann hvik- aði aldrei frá þessu; hann réttlætti aldrei ranglætismenn fyrir þásök að þeir væru voldugir. Hann reyndi að heimfæra kröfur ^sínar upp á alla og afleiðingin var sú, að það varð að taka fyrir inunn honum. Hann sá, að eins og högum var þá háttað, þá urðu hinir fátæku og veikbygðu að hröklast fyrir borð, þeir ríku og máttugu silgdu sjó lystisemda sinna. Það, sem fylti hann mestri reiði, var ekki framferði rómversku sigurvegaranna, heldur hræsni trú- arleiðtoga hans eigin þjóðflokks. Hann byrjaði ekki starf sitt með þvf að láta þetta í ljósi. Hann sýn- ist hinsvegar hafa vonast til að vinna þá á sitt mál, og það er (Niðurl. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.