Heimskringla - 26.09.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.09.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26, SEPT. 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA um, sem fylgdi honuin, og kallaði l>risvar til han,s: „Lagsi! He! — Lagsi!” og and- varpaði um leið. ' í‘Ef einíiver hefði sagt mér fyrir hálfum mánuði síðan, að ]>etta kæmi fyrir!” Síðan kom hann með þessa hug- leiðingu: I?eir tala vel, en ]>eir eru of fljótmæitir. Maður gdtur ekki .skilið þá. Lagsi, heldurðu ekki, að þeir séu of fljótmæltir?” En hermaðurinn lirammaði beint áfram án þess að svara eða líta við. Crainquebille spurði hann: ‘‘Hví svararðu mér ekki?” Hermaðurinn þagði, og Crainque- bille sagði beizkjulega: “Þú mundir tala við hund. Því ekki við mig? Opnarðu aldrei munninn? Er það af því þú sért andfúll?” Framhald. -xx- Orðsending. I>ess finnst mér eg hafa orðið á- skynja, síðan eg fór að kynnast ýmsu hér vestra, að ritstjórar hinna íslenzku blaða, séu oft og einatt í vanda staddir vegna sumra þeirra skrifa, sem blöðunum eru send ti-1 birtingar. -Skrif þessi, bæði rímuð í>g órimuð, eru oft lítið ákjósanleg til prentunar, en ritstjórar blað- anna hinsvegar, að sjálfsögðu all- ir af vilja gerðir að gera viðskifta- vinum sínum til geðs. í -gær var mér bent á stökur tvær á öftustu síðu Heimskringlu, frá 12. þ. m. Koma mér þær þannig fyrir sjónir, að mig langar til að beina þeirri athugasemd til þeirra, sem efni blaðsins ráða, hvort ekki muni það miss-kilin umhyggja fyrir blaðsins hönd, að synja ekki slík- urn sam-setnin'gi umisvifalaust um birtingu. Fól-k h-efir ekkert yndi af að 1-esa slíkt; það gerir blaðið einungis óvinsælt og fráhrindandi Allur þorri manna er orðinn marg- þreyttur á slíkum kveð-skap, ekki sfzt í sambandi við andlegu ágrein- ingsmálin. Yísur þes-sar, sem virð- ast eiga að klekkja á séra Adam Horgrímssyni fyrir síðasta skrif hans, hafa ekkert gott við sig. I>ær eru engin snild að formi, lausar við fyndní, -en gagnsósaðar af per- sónulegri illgirni. Efnið og orðalagið er auk þess með þeim hætti, að það hlýtur að meiöa sérhvert viðunanlega við- kvæmt titúarþel. Hegar enginn góður tilgangur verður -séður, ekkert á að skýra né lagfæra, eng- in u-mibótalöngun hreyfir sér í skrifum manna sýna þau, ef slíkt prðalag er notað -sem þetta, aðeins hnausþykka vanþekkingu og skiln- ingsleysi” á sæmilegri hegðun ga-gnvart andlega mál-staðnum. Yildi -eg óska að hlutaðeigandi blað, sæi sér fært að sneiða hjá slfkum kuðlingum sem ]>essum. bað ættu bæði blöðin að gera. því hætt er við að fleirum en inér færi annars að þykja vafasamt að þau væru til þess nothæf, að flytja fólki umræður u-m háalvarlegustu og helgustu úrlausnarefni mannlífsins — eins og -sérstaklega hefir orðið hlutskifti þessara tveggja blaða árum saman. Wynyard 19. sept. 1923 Friðrik Friðriksson. er -gremju vekur. -Sannleikurinn birtist -eigi síður 1 förumannsgerfi enn í tízkuskrúða. En hann varð- ar mestu. Ritstj. Aths.: Heimskringla viðurkennir að henni hafi orðið nokkur vangá á er hún birti uniræddar vísur. Það er s-att, sem höf. ofanskráðrar greinnr segir um vand-an sem blöð eru oft í, er ráða skal fram úr hvað bi-rt skuli og hvað ekki. Það er svo miklum vanda bundið, að finna “hvað kieyft er að hiafa yfir hátt”, ekki -eingön-gu vegna þess, að það sé endilega ósatt, sem með er farið, heldur og, ef til vill, fremur vegna hjns, hverju dreyft er út að baki um það á eftir. l>að er í samræmi við góðan hugsuna-arhátt, að taka á minningum prestanna með opnum eyrum, og er Heimskringla fús að gera það, þegar þær hafa við sanngirni að styðjast , eins og í þetta skifti. En að hinu leitinu skoðar hún oft nauðsynlegt, að lofa mönnum að koma til dyranna jafnvel elns og þelr -eru klæddir, ef eitthvað er með því s-agt. En mællkvarðinn á þvf er ekki æfin- loga sá, að óþarft sé að hreifa öllu Góðir gestir. Nýlega voru á i'erð hér í Glen- boro, tveir góðir gestir, þeir Dr. Á- gúst iH. Bjarnason frá háskóla Is- lands og séra Rögnvaldur Péturs- son frá Winnipeg. Komu þeir hingað vestur á mánudaginn 31. júlí, og -flutiti Dr. Bj-arnason fyrir- lestur á North West Hall hé í bæn- um um kvöldið. Kallaði hann fyr- islesturinn “Ancflegar orkulindir”. Þeir félagar voru nýkomnir úr ferð sinni vestur -að hafi, og tími var mjög af skornum ska-mti, til þess að auglýsa fyrirlestui-inn, og var liann því ekki eins vel sóttur og óskandi hefði verið og hann átti skilið. Dr. Bjarnason hefir verið um mörg ár hugljúfi þeirra manna hór ve-stra, sem fylgsit hafa með og lesið rit hans, sem hvert af öðru hafa komið út og fj-allað liafa um heimspeki og sálarfræði og afreks- verk manxisandans á yfirstandandi og í liðinni tíð, auk “Iðunnar”, sem hefur v-erið kærkominn g-estur hér um m-örg ár. Voru því nokkrir, jafnvel hér, sem þráðu að sjá og heyra doktorinn, og þó mörg séu vonlbrigðin í heiminum, þá má full- yrða það, að -enginn, sem hlýðir á eða -kynnist Dr. Bjarnason, verður fyrir vonbrigðum, ekki þeir sem fall-egustu myndina höfðu málað af honum í huga sér. iSem vísindamaður og and-ans stórmenni á hann óefað fáa ef nokkra sína líka meðal íslendinga, og um þá hliðina skal eg ekki fjöl- yrða, því það er öllum kunnugt. Mér og öllum hér, sem kynnstust honuin, þótti sérstaklega vænt um að geta g-engið úr skugga um það, að liann -er frá öðru sjónarmiði lík-a stórmenni; hann er prúðmenni ljúfur og lítillátur með einlæga og hlýja barnssál, hann er barna vinur, það sannaði sá kafli fyrir lesturs hians er fjallaði um uppeldi barna, og áhrífin sem ætti að b-eyta til ]>ess að sigra -barnið til hins góða, og leiða það inn á göfugar og réttar brautir. Dr. Bjarnason, í ritum sínum, hef- ir æfinlega viljað ger-a lífið fagurt og inennina góða og göfuga, áhrifin h-afa æfinlega verið frá myrkrinu til ljóssins, óneitanlega hlýtur hann að hafa mikil og göfgandi áhrif á hugsunarhátt íslenzkra lærdóms- manna við háskóia fslands, sem síð- ar sá fræinu út um land alt. Á trúarsviðinu hefir hann siglt sinn eigin sjó, og ekki ávalt farið alfaraleið, og sumir hafa stimplað hann vantrúarmann, og jafnvel verið hræddir við hann, og þar máske í 'trúm-álunum, eins og mörg- um öðrum, skjátlast lion-um stund- um, en eitt er víst, að hann er sann- l-eiksleitandi o,g lítskoðun hans er fögur og um trúmálin t-alar hann með virðingu fyrir tilfinningu ann- ara, og fáa hefi eg heyrt tala með eins mikilli einlægni og ei-ns fagur- lega um trúmálin og einmitt Dr. BjarnaSon. Og ]>ví geta menn ekki verið bræður og vinir þótt ágrein- ingar smávægilega í trúarskoðun- u.m, því breytni og siðferði manns- ins er grundvallaratriðið. Meistar- inn sagði: “Sýn mér trú þína í verkunum.” Eitt er víst, að betri og skemti- legri gesti bera ekki að garði en þá Dr. Ágúst H. Bjarna-son og séra Rögnv. Pétursson. í hópi Vestur-íslendinga, eru ifáir gervi- 1-agri en séra Rögnv. Pétursson, eða betri drengir. Vér erum þeim báðum, innilega þakklátir fyrir komuna og minn- umst þeirrar stundar lengi. G. J. Oleson Glenboro, Man. ------------x,----------- Frá íslandi. Druknun. — Síðastliðinn föstu- dag varð það hörmulega silys hér f bæaium, að tveggja ára gamall drengur féll út af bryggju á Odd- eyrartanganum og druknaði. Eng inn var nærstaddur og fanst líkið ekki fyr en daginn eftir. Dréng- urinn var sonur hjónanna Jóhanns Hallgrímssonar og Tómasínu Þor- steinsdóttir til heimilis í húsinu Norðurpól hér í bænum. Áfengissmygl. Gunnar Jónsson lögregluþjónn tók tvo menn, sem hann stóð að óleyfilegri meðferð -áfengis, þegar Goðafoss var hér síðast. — Annar hafði meðferðis tvær flöskur og var hann og sá er seldi honum sektaðir um 300 kr. Hinn maðurinn var næst æðsti yf- irmaður á varðskipinu “Eylla”, sem lá hér á höfninni. H-afði liann roeðferði-s 2 kass-a með 12 flöskum af Whisky í hvorum. Ját- aði hann -brot sitt fyrir lögreglu- þjóninum á bryggjunni. Ekki hef- ir heyrst, að þetta mlál sé afgreitt enn frá bæjarfógeta og bíða m-enn þess með eftirvæntingu, að dómur hans falli í málinu. Tveir söngvarar hafa komið með síðustu skipum. Sigurður S. Skag- feddt hefir stundað n-ám í Khöfn undanfarið. Áður en hann fór til íslands fékk hann tilkynn-ingu um það að hann fengi inngöngu í ó- peruna næs-ta vetur og hefir h'inn hér eftir ókeypis tilsögn. Sigurður hélt áfram og fer til Khafnar í lok þessa mánaðar. Ehnfremur er nýkominn til bæjarins Benedikt Elfa-r. 'Hann hefir dvalið við -söng- nám í Þýzkalandi. Huldumaður kveður á glugga. Sáuð þið þegar sólin skein á tinda. Sólgeislaflóði veita um lönd og sjá? Sáuð þið hvernig sólarstafir mynda Sannleikans festing himins-bog- uin á? Vissuð þið þegar vakti lífsins óður Vorblóma andans til að skilj-a og sjá? Vitið þið nú er vaxinn ljóssins gróður, Vonirnar rætast sigurhæðum á? Vitið þið nú er vor í andans ríki, Og vorsins kraftur blessar hverja sál? Þó heimskan kyndi heift og valda- sýki, Og hjörtun steiki si’ðspillingar bál. Þá vitið samt er vegur öllum greiddur, Sem vilja skilja lífsins réttu hlið, Því enginn verður öllu ljósi sneyddur, Svo allir finni þráða takmarkið. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 Góðir gestir heilsa. Nú er glatt u-m geim! Gleðin bauð oss heim Hér sé heill og næði! Hefjum hroðrar mál Hringjum saman skál Sýngjum -sólar kvæði. Svalar blíður blær Blóm við sunnu hlær; Leikur geisli í lundi; ó! við gætum átt öll á sama hátt, Sann-a sælufundi. IHefjum hjartans óð, Hreyfum líf og blóð; Látum lúðra gjalla, Yfir lög og láð Lífs er sóknin háð, Sjáum sorgir falla. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir ITennur ycS-ar dregnar eSa lag-S aðar án allra kvala. Talsími A 4171 J505 Boyd Bldg. Winnipegl Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar eérataklega kvensjök- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 1 0—12 f.lh. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor SL Sími A 8180........... S. J. Björnsson. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verö — pantanir afgreiddar fljótt og vel — f jölbreyttast úrval <— hrein viöskifti. UjnrnaMon llakin^ Co. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503-4 Electric Railwav Chambers WINNIPEG S. LENOFF Klæðskurítur og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsauma'S eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. ViSgeröin á skóm yðar þarf að vera falleg um leið og hún er varanleg og með sanng-jörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma metS skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlington og Sargent Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumrt yður veranlega og óalitna ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfvl.t vÆskffta jafnt fyrir Vt.RK.- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Mein 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reitSubúkut a8 Hnna y8ur «8 máli og gefa y8ur kostnaíaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur meí BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern iaugardag Lundar einu sinni á mánuði. W. J. Lindal J, H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eia þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- uir mánuði. Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjutn. Nýjar vörubirgðir Timbur, FjalviSur af öllum tegundum, geirettur og aiiv konar aðrir strikaðir tigiar, hurSir og gluggar. Komi? og sjáií vörur. Vér erunn ætfS fúsir a?5 sýna, {>6 ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m I t a d HENRY AVE. EA5T WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðinguT. hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. RALPH A. C O OP BR Registered Optometrist 6r Opticicm 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalegii gerisf- Arnl Anderion K. V. OarUaé GARLAND & ANDERSON ldgfræbingár Phane:A-21»r 801 Electrlc Railira; Ch.mbera A Arborg 1. og 3. þriðjudag fa. ■ H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. ‘ - n Or. /VI. B. Halldorson 401 Boyd Hld*. Skrifstofusfml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjðk- dóma. Er at) ffnna á skrffstofu kl. 11_1| f h. os 2—6 e. h. Hefmill: 46 Alloway Ave. Talsfmf: Sh. 3168. Tal.tmii A8S89 • J. G. Snidal TANNI.ŒKN1R 614 Someraet Bloek Portagt Ave. WUVNIPB- Dr. J. Stefánsson Hnr^íET?ICAIi ARTS BLDO. nornl Kennedy og Graham. Stundar elnKö„KU augma-, eyrma-, nef- og: kverka-sjðkdðma. A» hltta frð kl. 11 tU 12 f. k. o*r kl. 3 tl 5 e* k. Talsfml A 3521. Helmll 373 Klver Ave. F Talsimi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Mcdical Arts Bldg. Cor. Graham & KeHnedy St Winnipeg Daintry's DrugStore Meðala sérfræðingur. “VörugæSi og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba og leg-st*ina._:_: 843 SHERBROOKE ST. Pboaei IV 6607 'VI.VMPKO MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. h-efir ávalt fynrliggjandi úrva birgðir af nýtízku kvenhíttu Hún er eina íslenzka konan si slfka verzlun rekur í Winnip Islendingar, látið Mrs. Swa son njóta viðskífta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhmiðui Selur glftingaleyfisbréf. Bérstakt &thygli veitt pöntunum ogr vlbgjörúum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANS0N & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, IVinnipeg. EldsábyrgSarumboðsmenn Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNÍQUE SHOE REPAIRING Híð óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæðí i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í bænum. RátSsmaður Th. Bjarnas

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.