Heimskringla - 05.12.1923, Side 2

Heimskringla - 05.12.1923, Side 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. DESEMBER 1923 ! Viðtal við P. A. Ólafsson. BLaðið ‘Trib'une” í Prag (Tjekkó- Slovakia) birtir viðtal við P. A. Ól- afeson, erincþfeka Dslenzku stjórn- arinnar, um ferðalag hans um ýms iönd Norðurálfunnar, og fer það hér á eftir lausiega þýtt. Eg hefi tekist þessa ferð á hend- ur fyrir felenzku istjómina til þess aðallega að rannsaka horfur fyrir sölu á íslenzkum afurðum og hefi eg í þeim tiil'gangi farið um þessi lönd: Finnland, Estland, Lettland Libhauen, Pólland, Danzig og Tjekkó-Slóvaki. í>ær ísl. afurðir, sem aðallega er umi að ræða eru: Saltfiskur, síld, iðnaðarlýsi, meðalalýsi, fóðurmjöl, lsl. saltkjöt, ull, gærur, salltaðar og þurkaðar og jafnvel hestar og sauð- fé. Fyrir ýmsar af þessum afurðum er áreiðanlega gott söiuútlit 1 suTrtjim þessum löndum, ems og t. d. síid, ull, lýsi og gærur, sem menn kannast við f nokkrum af þessum löndum, enda þótt inn- flutningur á þeim hafi farið krókaieiðir um önnur lönd, sem þær fyrgt hafa verið seldar til frá íslandi. — Það liggur í augum uppi, að þein viðskifti milli ís- lands og þessara landa myndu hag- kvæmiari fyrir báða aðila. Mesti hlutinn af fiskframle'iðslu Islands fyr til katólsku landanna og aðallega til Spánar og ítalíu. Á síðustu tíiftum hafa þó verið gerðar tilraunir víðia anarsstaðar þegar með mjög góðum árangri. Og er nú unnið ósleitilega að þvi að afla nýrra markaða, enda lætur núverandi stjóm sér mjög ant um, að hrinda þessu má'li fram. — En það tekur óhjákyæmilega nokk- um tíma að afla nýrra markaða og það jafnvel fyrir íslenzka salt- fi^kinn, sem þó er heimsþektur, sem ljúffeng og vandlega meðfar- in fæða, — alstaðar þar ,sem fiskj- ar annars er neytt. Það er furða, eins margir ka- tólskir menn og eru víða í þeim iöndum, sem eg hefi. farið um, hve lítið er etið af saltfiski. En það hlýtur eingöngu að stafa af því, að menn vita ekki hversu m|arg- háttaða, næringarmikla og ljúf- fenga rétti má búa til úr íslenzka saltfiskinum, og það fyrir tiltölu- lega lítið verð. Eg er þó viss um, að nú þegar mætti selja töluvert af fiski i þess- um löndum, og bezta ráðið væri sjálfsagt, meðan verið væri að koma honum inn, að selja hann í smápökkum, til þess að sem flest- ir gætu átt kost á að reyna þessa góðu og næringarmiklu fæðu. Af sfld flyst aftur á móti ósköp- in öli til flestra ofangreipdra landa. En ísienzka síldin, sem að fitu og gæðum er talin að standa annari síld framar, er tiltölulega lítið þekt. Eg efast þó ekki um, að væri gerð veruleg gangskör að því, f þessum löndum, að kynna mönnum gæði íslenzkui síldarinn- ar og saltfisksins þá myndi ekki líða á löngu þar til hvortveggja héldi sigursæla innreið. fslenzka ketið, sem einnig h'efir unnið sér gott nafn, þar sem það -er selt, er aðallega flutt út saltigð f tunnum. Meðan ódýrari og hag- anlegri aðferðir en nú eiga stað, ekki fást til að flytja ketið nýtt getur maður líklega ekki vænst' þess_ að ná neinni verulegri sölu í framangreindum/ löaidum á fs(, kindaketi. — Það skyldi þá helst vera með þvf að takast mætti sala á lifandi fé. — En ýms af þess utu löndum hafa töluverða kviki- fjárrækt og nægilegt ket. Til ýmsra framangreindra landa, býst' eg við að sala á ísl. hestuirt gæti verið arðvænleg; þó þeir séu iitlir (meðalhæð uirf 130 cm.), þá eru þeir framúrskarandi sterkir, þolgóðir og fóðurléttir. Og þeir momdu vafaiaust hentugir tii hers- ins, fyrir flutning á léttari hertækj- um. — Og mun ódýrari eru þeir en útlendir hestar. iFyrir ísl. iðnaðarlýsi eru horfur fyrir góðan markað f ýmsum af þessum löndum. (Hvað Tékkoéílovakíu snertir, þá er gott úblit fyrir að takast mætti sala þangað á íslenzkri ull, gærum og ýmsurri tegundum af lýsi. Og líklega nú þegar nokkuð af síld, fiski og hestum. — Af vörum þaðan gætum vér keypt ýmsar tegumdir, t. d. iskófatnað, vefnaðarvöru, leir- vörur, postulín, glervörur, leirvörur- pappír, sykur, ávaxtasafa o. fl o. fl„ sem líklega er eins ódýrt og sum- part annarsstaðar. — Annað mál er það, hvort hin háu járnbrautar- gjöld í Tékko-Slovakíu verða ekki þröskuldur fyrir slíkum viðskiftum, því að þau eru tilfipnanlega hærri en f nokkru hinna landanna, sem eg hefi. farið urfu Og þar sem Tékko Slovakía hefir enga höfn, þá hljóta hin háu járnbrautargjöld að hafa iamiandi áhrif á arðvænleg við- skifti. En það kve vera á döfinni verzl- Uinarsamningar milM tsiands og Tékko-Slovakíu. Um innihald hans er mér ókunnugt. En vera má að með þessum samnlngum náist ein- hverjar tilhliðranir, til að létta und ir með þessum ‘viðskiftum míHli þessara landa. Þér spyrjið hvemig mér lítist á Tekkjó-Slovakíu, og þjóðina. Það er ekki auðvelt að svara þessari spumingu Til þess hefði maður þurft að fara víða um landið og getað talað málið. — En eg hefi að- eins verið 5 daga f Prag og hálfs- mánaðartíma í Jachymov. Og það er ekki nægilegt til að geta mynd- að sér heildarhugmynd um land og þjóð. — En þó Tjekkó-Slovakia, sem rfki, sé enn lítið þekt á ís- landi, þá veit samt hin litla þjóð f Norðurhafinu, að þetta land, sem um aldir hefir verið undirokað, og framlleiðSla þess og menning lent f skugga hins fyrrum samein- aða austurrfska keisaradæmis—að þrátt fyrir alt hafa íbúar þessa iands, eða minsta kosti hins vest- ræna hluta þess, gegnum allar þrautir og hörmiungar, ávalt bæði í menningarlegu og iðnaðarlegu tUliti, staðið meðal hinna fremri í Evrópu. ' Með hinni hagstæðu legu lands- ins, frjósemi þess og náttúruauð- æfum í sambandi við núverandi. margbreyttan iðnað, og skynsama og gætna stjómirfálastefnu, þá ef- ast víst fáir um þetta nýja rfki, áður langt um líður mun ná þeirri aðstöðu meðal' Evrópuríkjanna sem) land og þjóð verðskuldar. Á þessu ferðalagi mínu hefi eg hitt marga útlendinga, sem hafa sagt, að TékkóSlovakia stæði hreint ekki eins frainiarlega og get’ið væri í skyn. Það er hugsan- legt, að nokkuð sé orðum aukið um þróun lands og þjóðar. Og menn sem hafa ferðast mikið og víða, sjá náttúrlega margt sem betur mætti fara. En það hættir iíka möigurn við að dæma án þess að yfirevega jafnhliða alla afstöðu. Og þegar þess er gætt, hve skauKt er síðan þetta land náði sjálfetæði sínu, og hvað gert hefir verið á þessum stutta tíma, þá finst mér það vera undravert, hvað hefi.r á- unnist, þó það kannske að rrdklu leæti sé auðæfum Iandsins að þakka. — Og það eitt held eg að megi tölja vJst, að fjárhagslega stendur Ték k o (Sl o va k ia öllum framangreindum löndum mli.klu froniar. En ódýrt er ekki að feröaít um landið 'eða dvelja í þvf. Og að því leyti er mikill munur á Tékko- Slovakiu og hinum löndunum. í Jachymov hefi eg dvajið hálfs- mánaðar tíma. Landslagið er! hér aðlaðandi og tUbreytingarríkt, með hæðum.og skógi og grasslé't- um og hugðnæmum og krókóttum gangstígum um grasbrekkurnar og skógarrjóðrin. Bærinn sjálfu- sem telur um 10 þús. íbúa, liggur i þröngu dalverpi. Radio Kurhotel, heilsubótarhæi- ið, sem eg hefi dvalið á, er í alla stað ágætlega útbúið og mjöfc vfetlegt, með öllum nútíðar þæg- indumf Og herbergin sem eru á- gæt, eru heldur ekki dýr og öll frammistaða óaðfinnanleg, En ó- dýrt er þarna ekki fyrir þá, sem dvelja stutt, því fyrst og fremst kosta Radio-böðin 14—16 T. kr. hvert slnn, og 100 T. kr. til læknis fyrir tiivísun til baðanna. Og enn- fremur 70 T. kr. fyrir hvern bað- gest til bæjarins, án tillits til veru- tfma. — Þetta er nú viðvíkjandi sjálfu heilsuhælinu. — Veitinga og mabarstaðnum er aftur á móti r-rnjög ábótarvant. (Maturinn er ekki óætur, en mjög lélegur og öll framreiðsla frámunalega léleg, en verðið aftur uppskrúfað og fram að helmingi hærra en á bestu mat- stöðum - í Prag. — Það lítur út fyrir að reynt sé að koma gestum af sér á ýms smá matsöluhús út um bæ, sem ekki eru þó heldur nfein fyrirmynd. Á þessu þarf að ráða bót ef ekki á að fæla gesti burt frá þessum stað. P. A. ó„ er nú kominn heim, og mun skýrsla hans til stjórnarinn- ar að eins ókomin. Þjóðernishreyfing á Skotlandi. iStyrjöidin mikla olli margskonar brej<biingum á hugsunarhættti manna og slioðunum — vsfalaust meiri breytingum en okkur er enn fuiikomlega ljóst meðan svo skamt er u mliðið. Hún skóp r.ýjar hug- myndir, sem síðan eru siuám sam- an að krystailast, og hún vakti nýja strauma og öldu'-, eða blés: nýju lífi í hreyfinga: suu þegir voru vakiiaðar Me5 afieiðinguin sfnum iagði hún líka stein í götu margra þeirra framifara sem áður voru á góðan rekspöl komnar. Kenningunni um sjálfstæðis- eða isjálfeákvæðisöðtt þjóðanna ' var mjög hampað á styrjáldarárunum enda óx þá þjóðræknishreyfingin um allan heim ásmiegin, en mjög hafa áve^timir af þeim hreyfing- um orðið misjatnir, sem við var að búast, því menning bjóðanna, þroski þeirra og lunderni eru harla mfemiunandi. Sumstaðar hafa þeir einkanlega birst í mynd oflátungsháttar og heimekulegs prjáls, og þurfum vér ekki langt að leita til þess að finna dæmi slíks. í öðrum stöðum hafa þeir sýnt sig í drotnunargirni, yfirgangi og ásæini við aðrar þjóðir. Hjá enn öðrum þjóðum hafa þeir kom- ið fram sem kappsamlleg viðleitni til að auka þjóðlegar framfar'r og menningu í andlegum og verklcg- um efnum. Eitt af ljósustu dæmum um þessa síðustu mynd vaknaðrar þjóðernisvitunar er án ef'a Skot- land, enda er það að líkumi því I Skotar eru vafalaust einhver mik- iihæfasta, þróttmesta og hagsýn- asta þjóð sem nú byggir þessa í álfu. Þjóðiegar bókjnentir þeirra I hafa blómgast mjög nú hin síðari árin., Við uppeldisimélin leggja þeir nú meiri alúð en nokkru sinni fyr, og hefir þó lengi farið orð af því, hve alþýðan á Skotlandi væri vel mentuð. ftflugur félags- skapur hefi.r risið upp til þess að vinna að viðhaldi og útbreiðslu hinnar fornu keltnesku tungu sem töluð er í Hélöndunum, og eins og áður hefir verið getið um, er ték- ið að vinna að samningu geysi- mpkillar skotskrar orðabókar' und- ir stjórn og handleiðslu próf. Crai- igies. Skotskan er aU-ft'áHmgðin enskunni og er t. d. f henni fjöldi orða af norrænum upprana sem t við skiljum orðabókarlaust en Englendingar ekkfi. Munu menn hér alment hefefc þekkja skotskuna af ljóðum Burns, sem kvað flest hin beztu kvæði. sín á skotsku. Þjóðlegt lejkhús hafa Skotar einftig stofnað, og eru þar að eihs sýndir sjónleikir hinna beztu inn- lendra höfunda. HeWr leikhús stjórnin ekki tekið tiliit til neins annars en hinns innra gildis leik- anna — ekkert um það skeytt J»vort sýnlingarnar væru líklegar til að gefa fé af sér eða ekki. Þó er nú svo komið eftir skamman tíma, að leikhúsið er farið að gefa arð, bg má þar af draga ályktan- ir bæði uírf mientun þjóðarinnar og samúð hennar með þessari þfióðlegu ^iðleitni. Er óhætt að telja þessa leikhúshreyfingu eina út af fyrir sig haria merkilegt mál. Einn þeirra manna sem mjög hafa staðið framarlega í henni er rit- höfunduninn Alexander McGili, er allir íslendingar kannast við. Síðast, en ekki sfzt, er það að telja, að stórt og vandað vi.kublað hefir nýlega verið stofnað, tii þess að efla og ræða bókmentimar, í anda þessarar nýju hreyfingar. Blaðið nefnist The Scottish Nation óg ritstjóri þess Mr. C. M. Grieve. Virðfet það fara mjög myndarlega á stað og $msir nafnkunnir höf- undar rita í það. Vegna þess að einhverjir íslendingar, einkum þeir er dvalið hafa á Skotlandi, kunna að óska að gerast áskrifend- ur að því, er rétt að geta þees, að skrifstofa þess er í 16 Lánks Eve- nue, Montrose. Verðið er 15 sh. á ári að burðargjaldinu mieðtöidu. U.ngum mentamönnum ber /til þess skylda, bæði sjálfra sín vegna og þjóðarinnar, að vaka yfir nýjum straumum sem upp kunna að koma meðal menningarþjóða. Ef þeir gera það ekWi, dagar okkur uppi sem nátttröll. Hitt er annað mál, að ekki ber að apa alt eftir fyrir þá eina sök, að það er nýtt, og sömluleiðis ber að gæta hins, að margt sem í sjálfu sér er góðra gjalda vert, getur orðið að hinu mesta ógagni ef það laiðfet út í öfgar. Svo hefði t. d. vel mátt íara um viðleitni Skota og Ira til þess að hefja hinar sögulegu keltnesku tungur sínar til nýrrar vegsemdar. Ef þeir hefðu leitast við að láta þær boia burt enskunni, hinu mikla og dásaimlega alþjóðamáli, þá hefðu þeir unnið sjálfum sér ó- metanlegt tjón. En svo er ham- ingjunni fyrir að þakka að til þess hafa hvorirtveggja reynst of vitrir. Ekki er eg með þessu að gefa f skyn, að hina yngri raentamenn okkar skorti árvekni, enda ætla eg að það væri næsta óverðskuldað. Löngun þeirra ti.l þess að fylgjast með í erlendum bókmentum, sézt t. d. á því hve skólasveinar hér — vita- skuld sérstaklega við háskólann — leitast við að afla sér erlendra blaða, tímarita og bóka til lesturs, og ganga þó ekki feienzkfr náms- menn með fuUa vasa fjár. Um sömu löngun bar það vott hversu unga fólkið sóttist eftir aðgangi. að fyr- iriestri dr. K. T. Sens, er hann tai- aði f Reykjavík um yngstu skáld Englendinga fyrir tæpum tveimur áruirf. Það er án efa hin einangr- andli afetaða okkar sem veldur því, hve illa við fylgjumst með. Blöðin okkar hafa lfka reynst harla liðlétt til þess að brúa hafið fyrir menningarstrauma umheimte- ins. Fyrir að bregðast skyldu sinni í því efnii hafa þau áður orð- ið að þola ákúrar, og það mundi sjálflsagt iftinn betnandi árangur hafa þótt eg færi nú að ávita þau. En einhverntíma rekur vonandi að því, að við eignumst tímarit isem stjórnað verði f iíkum anda og t. d. Kningsjaa mieðan H. JTambs Lyshe stýði henni, og þeg- ár það er orðið, verðum við ekki lengur jafn einangraðir andlega eins og nú erum við. — Sn. J. — Vfeir. ----------XX-t^------- 100 sálir. Úr “Tidens Tegn ’. “Danskur fréttarritari, sem ný- lega hefir komið til Færeyja, hugg- ar sig með því, að það sé ekki yf- ir hundrað manns, sem æski þess að eyjamar geri samband við Nor- eg. Það getur vel verið, að frétta- ritarinn hafi íétt að mæla Hér á landi (þ. e. Noregi) er það enginn, sem óskar þess, að Færeyjar verði fnnlimaður Noregi á sama hátt sem þær eru nú hluti af Danmörku. Vér teljum aftur á móti, að Færeyj- ar eigi réttmætt tilkall til að fá að lifa sfnu eigin lífi, þar eð sjálfetæði ;þjóðar er fekki fyrst og fremst kom- ið undir fólksfjöldanum, heldur þjóðlegum og efnahagslegum þroskaskilyrðum hennar. Og þau hafa Færeyingar greinilega sýnt og sannað. Þeir eru ekki orðnir danskir, telja sig ekki danska, og munu aldrei geta gert það; en þeir hafa þroskað þjóðarsérkenni sín í háttum og siðum, þrátt fyrir þröng ar og erfiðar kringumsfcæður. Það er aðalatriðið. Þess vegna getur Færeyjamálið aldrei orðið “sér- danskt mál”. Hér er um baráttu að ræða miUi tveggja þjóða, og er önnur þeirra af vorum eigin kyn- sfcofni, og hin er einnig skyld o.^s, en tefet þó til annarar greinar hinnar germönsiku ættar. Og það er þessi einfalda, óhrekjandi stað- reynd, sem ræður afstöðu Noregs til sjálfetæðisbaráttu Færeyja. Það hefir aldrei verið snefill af “imperialisme” í afstöðu vorri til sjálfsfcæðisbaráttu íslands fyr á ár- um, né í afetöðu vorri til hinna læreysku sjálfstjórnarmanna nuna. Os's er fyllilega ljóst, að milli hinna fornu norrænu þjóða er óhugsan- legt annað samband en það, sem grundvallað er á frjálsum vilja þjóðanna. En vér viljum eigi dylja þá von, að þróunin muni ganga í þá átt, er fram líða stundir, að aftur myndist samband þriggja al- veg sjálfetæðra og hliðstæðra sirfá- rfkja kring um hið norska haf. Og það væri hræsni að vilja neita því, að það er einmi.tt þessi aðstaða, sem hleypt hefir hinum feikna- mikla vexti f Grænlandsmálið hjá norsku þjóðinni. Vér lítum þann- ig á, að Grænland sé hið eðlilega verksvið Norðmanna, Islendinga og Færeyinga sameiginlega. Vér erum eigi svo fáfróðir bér á landi, að oss sé eigi kunnugt, aðj bæði á íslandi og í Færeyjum er allvíðtækt almenningsáli.t, sem tel- ur bæði löndin hafa hag af sam- bandi við Danmörk, einmitt sökum þess, að Danmörk sé svo ólík þeira. En Noregur myndi hæglega geta oijðið óvinnandi keppinautur. En hafið er nógu stórt handa oss öll- um þrem, og ríki, sem stunda sömu atvinnuvegi, eru ekki aðeins keppi- naufcar, heldur miklu fermur læri- meistarar hvers annars. Einmitt sökum þess, að Noregur er stærst, ur, getur hann þroskað þau skil- yrði, sem beinlínis mega verða hin um að haldi. Búnaður vor, fisfk- veiðar vorar, vegagerð vor, hafnar- gerð vor, veðurfræði og haffræði- legar rannsóknir vorar starfa á þeipi .grundvelli og þvf sviði, sem sameiginlegt er fyrir öll þrjú lönd in. Þannig er því varið með Dan mörku. Hin eðleligu sambönd vor ganga vestur á bóginn. ísland og Færeyjar hingað til vor. Það er nú þegar farið að gera vart við sig, að Björgvin er tekin að vinna á Kaupmannahöfn, sem megindands- höfn fslands, — ekki sökum “sam- kepninnar”, heldur sökum þess', að hin eðli'lega samkend er langtum þyngri á metunum en öll samkepni. Og í viðbót er að lokum enn eitt, sem er öllu hinu mikilvægara: Sér- hvert samband er ónýtt og einkis vert, ef það er eigi grundvaliað á trausti, samhygð og vináttu. í Dana augnm eru íslendingar og Færeyingar, liegar öllu er á botn- inn hvölft, eigi annað en litlar bændaþjóðir, sem Dönum hættir við að ypta öxlum að, — alveg eins og Kaupmannahöfn yptir öxlum að oss Norðmönnum, Danir skilja eigi hin ströngu náttúrukjör, er mótað hafa íslendinga og Færey- inga. Þeir líta eins og ókunnugir og óviðkomandi á hin sérstöku, sögulegu og þjóðlegu skilyrði, er sett hafa svip sinn á þessar þjóðir; — Danir líta ef til vill á þá mieð einskonar óttablandijni samhygð en ætíð með augljósri trú á sínum eiffin yfirburðum. Yér könnumist einnig við þetta danska bros, hérna á ‘Tjalli”. Vér höfum sjálfir barist sömu baráttu sem fsland og Færeyjar, eigi að eins, gegn hinu sama menningarlega ofurefli held- ur einnig gegn hinni sömu hörðu náttúru. Það er hið sarrua fártrylda hafa, sem hefir hert oss og stælt alia þrjá, hin sama veðrátta, er vér verðum að glíma við í lífe bar- áttu vorri, hin sömu feikn af grjóti, sem bugar oss, hin sömu hrjóstugu strá, sem tengja oss við jörðina, Ættum vér þá eigi að skilja hver annan, jafnvel þótt vér eigi í ofaná- lag værum sama hold" og blóð? Þessi sairaeiningar-grundvöllub er sVo öflugur, að sagan hefir eigi Igetað (raskað honum, þ^áfct fyrir alla sfna óblfðu og harðýðgi. Og bágt eigum vér með að trúa því, jafnvei þó það f dag kunni að virðast skýjaglóps-grillur, að þetta muni ekki. einhvern tfma ná að tengja qss saman á ný sem þrjár hliðstæðar sambandsþjóðir. Hundr- að sálimar geta hæglega orðið þús undir, ef að eins náttúran sjálf fær að ráða!” Riitstjórnargrein þessi stóð ný- iega f "Tidens Tegn”, sfcærsta blaði Norðmanna, og hafa síðan birat þaT fleiri greinar í sömu átt. Grein' RICHIN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD þessi er afar eftirtektarverð fyrir oss íslendinga. Hún er stillilega orðuð og laus við allan æsingahita. Hún lýsir frábærlega djúpum skilningi á því, sem nú er að ger- ast f Noregi og Færeyjum, — oig einnig hér á Islandi, þótt öllum þorra þjóðarinnar sé það eigi fylli- iega ljóst enn. — Um langt skeið hefir sá þungi, norræni iraegin- straun^ur verið að myndast, sem nú er að ryðja af sér alda ís. Loft- in era þrungin af vakandi vor- rnagni. — Og þessum þunga straum verðum vér íslendingar að fylgja, eökum þess, að vér erum sjáifir ein af meginkvfelum hans og getum þvf eigi við hann skilið, nema með því einju móti, að stífla þjóðlegar lífelindir vorar. Helgi Valtýrsson. — Vísir. ------------x----------- Frá Danmörku. 'Danska gjaldeyrdenefndin, eða meiitS hhiti hennar, hefir nú skilað áliti sínu um það, hverjar ráð- stafanir skuli gerðar, til að efla gengi danskrar krónu. Telur nefnd- in fjárhag þjóðarinnar yfirleitt engu lakari nú, én f ófriðarbyrjun, þrátt fyrflr verðfall krónunnar. Landbúnaður standi í mifclUm blóiraa, og aðrir atvinnuvegir f upp- gangi, og telur nefndin þvf lfkur til þess, að gengi krónunnar muni hækka. Lagt er til, að stofnaður verði gengissöfnunarsjóður, tiil að þafa hemil á gengisbraski. Sjóð þann á að stofna með framlögumi bankarina og ríkissjóðs. Verzlun- arjöfnuðinn á að bæta xraeð bráð- birgðarráðstöfunum til að auka útflutning. — Þrír nefndarmenn mlótmæla því, að ríkissjóður taki þátt f gengisjöfnunarsjóðnum og öllum Ínnflutningshöftum og toll- hækkunum. — Aðaltillaga nefnd- arinnar eða meiri hluta hennar, er um sto'fnun sjóðsins, semi ætlast er til að verði 5 milj. sterlings- punda, sem ríkissjóður leggi til 2 miljónlirnar, einkabankarnir 1 níilj. en þjóðbankinn 2 milj. Fjár þessa á að afla með lántöku erlendis. ----------------xx---------- Hin nýja kynslóð kven- þjóðarinnar. E'ftir Carlotte Perkins Gilman. 1 þýðingu effcir J. P. ísdai * Charlotte Perkins Gilman, er fædd 3. júlí 1860. Hún er þjóð- megunarfræðinguír og félagsfræð- ingur, ribhöfundur og fofingi í jfrelsishreyfinguim r* am|eríkanskra kvenna. Kún hefur verið mjög málsmetandii persóna á sviði fé- lagslegrar framþróunar og endur- bóta, síðan 1890, þegar hið fraira- þróunar og auðga Ijóð henn- ar “Simiilar Cases” vöktu svo al- menna eftirtekt yfir allan lesandi heim. Hún er höfundur að ljóða- bók er nefniist ‘Tn this our World” og “Women and Econoiriic”, og margra annara ritverka, og heflir áunnið sér vlðtæka viðurkenn- infcu, fyrir fyrirlestra og greinir í tfmaritum. - 1 _______ \ Andi hins nýja frelsis, blæs sterklega yfir aiian heim. — Eftir- tökuverð framför í mentun, andleg og ifkairfleg framþróun, þjóðmegi- unarlegt sjálfetæði og víðtækari lffeskilyrði. — Kynferðis ósiðir eða sjúkdóirfar, fæðingarstjórn og sál- ar gagnrýni. — Fjölgun hjónaskiln- I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.