Heimskringla - 05.12.1923, Side 3

Heimskringla - 05.12.1923, Side 3
WINNIPEG, 5. DESEMBER 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSBA PILLS JÖ^TOR TME^Vj=f »iáí GIN PILLS eru ljómandi meðal við gigt, bakverk. beinverk og þvag-óreglu. Kostar 50c. og fœst hjá öilum lyfsödum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (38). aða, merki um uppreist konunn- ar. Móðurdómurinn mun verða vörður mannkynsins. Augljósasta og sterklega ákveð- ið á meðal hinna aðgreinandi ein- kenna vorra tíma, eiga heima tæki- færin að stöðu konunnar. Á naum- ■ast meira en einni öld, frá fyrstu hreyfing á meðal framsóknar hugs- andi mjanna, hefir risið upp í sam. einuðu afli það, sem hefir verið þekt sem “the woman’s movement” (hreyfingar konunnar), en í seinni tíð oftar kallað “feminism” (kvennastaðan), með svo hröðum árangri, og skelfilegum, að það hef- ir vakið hræðslu á meðal þeirra, sem eru fremur afturhaldandi og gætnir. íÞessi mjög svo skjótu um skifti, ekki síður en alt þekkingarlegt saníband við þau, vekur uníhugs- un umt margt, sem er óæskilegt, en það er að eins nú um fá hin síð- ustu ár, sem nokkur auðsjáanleg ný mein væri hægt að benda á í sambandi við hegðun konunnar. Samt sem áður, með rannsókn á öllu sviðinu, ásamt því að taka til- lit til aðstuðnings orsaka, sem eru þó ekki neitt í samtbandi við fram- sókn konunnar, minkar hræðsla vor á ýmlislegri illri hegðun, yfir- sjón og aðferð. í lan'gan tíma Var hreyfingin með réttu, kölluð uppreist. /Kon- an lifði við slíkt ástand af auð- sjáanlegu óréttlæti, svo að <í fyrstu l)áðu þær aðeins um “konu rétt- indi”, svo sem eins og jafnrétti fyrir lögunum, jafnt tækifæri til mentunar, j^fna borgun fyrir sama verk og jafnan hluta í þjóðveld- inu. Yfir allan heim, hlutfallslega eft- ir mentunarástandi, er hreyfing þessi finnanleg. Konur f Kína hafa unnið skjóta upphefð. Kon- ur í Tyrkiandi, eru að kastá af sér andlitisskýlunni. Konan í Evrópu og Ameríku ryður sér áfram í mentun, iðnaði, emjbættum, stjórn- mála dugnaði nokkuð', sem ein(u sinni var álitið þeim alls ofvaxið. Alheims^stríðlð var j kraftmlkil orsök til að breyta því sem verið hafði, þegar þær voru knúðar og kaliaðar til ýmiskonar óvanalegra • / framkvæmda. Útkoman af þeiirrt framkvæmdum var öllum heimi til stór-undrunar. En stríðið færði einnig út á sýningarsviðið ýms önnur öfl sem léku bæði á menn og konur, og sem leyddu til annar- ar útkomu á margan veg til ó- kaefu. Áður en farið er lengra inn f þetta, er það æskilegt, að yfirvega útkomuna á athöfnumj konunnar í heiid sinni, hagnýtandi vort eigið land, sem sanngjamt sýnishorn ^á mestu framfaraþjóð. Yið verðum . að sundurgreina skarplega, milli hinna almennu framkvæmida ald- anna,, sameiginlegra til beggja, manns og konu, og hins sérstaka ávinnings eða taps konunnar í sarpfanburði við karlmanninn. Framför konunnar í mentun. f mtentun, til dæmis, er framför- in svo augljós og hröð. í almenn- ings skólum, miðskólum og háskól- um, í almennum bókmentum og fyrirlostrumi I>essi framför gefur ástæðu til að álykta sálarlega framför hjá báðum kynjum; en á- vinningur konunnar er miklu meiri liiutfallslegai. Erá þvl að vera aiw.g mjentalaus flokkur sem álit- inn var að hafa lélegri heila, þá hafa þær samt sýnilega af auð- veldri getu, fetað sig fram tii jafn- aðar við karlkynið og 1 mörgum tilfellum ( til slíkt yfirburðar, að sumt.r halda nú að með þessari sömu stefnu í háskólamentun vorri sem áður var álitið langt fyrir óf- an sálarlega getu konunnar, sé nú orðið “Oif kvennlegt”. Þessi hraða upphafning á mient- un konunnar, er svo miklu athug- unarverðari vegna þess, að hún hefir rutt sér fram gegn öflugri mótspyrnu. Það vært hægt að semja mjög eftirtektaverða sögu uml þann sannleika, með því að sanna þungann af öllum hleypi- dómium karlmanna, sem svo lengi lögðu allskonar hindranir í veginn fyrir framförum kopunnar. Það getur ekki lengur verið, nokkur sanngjam efi, áhrærandi það, að konan hafi jafna sálarhæfi- leika við karlmíenn, til lærdóms. Hvort því fylgir jafn hæfileiki til uppffndinga, til að framleiða, til að búa til ný stig að framför heimsins, getur ekki í skjótu hasti veri.ð ákveðið, vegna hinna óha.g- stæðu skilyrða, sem konan hefir á sína hlið, ennþá sem komið er. Maðurinn, hvort heldu* * hann er giftur eða ógiftur, hefir öll fríheit, I til þess að draga að sér alt, við- ! víkjandi hans sérstöku stöðu, og ; það er auðvitað heimltað af hon- j um. Meðan konan, ef hún er gift, ber- á herðum"sér heilan hóp af | frumlegum iðnaði, sem við köllum i '“húsverk” ásamit bamauppeldi’. I Móðurdómurinn sjálfur, mundi I taka nokkur ár frá konun-ni, et ihún, er í eirtbættisstöðu, jafnvel þó | möðurdómur sé ekki vanntáttar j eða óhæfileiki, heldur sér:*akt afl. j Árslausn ætti að vera fengin roeð hverju bami. i Ógift kona af^ur á móti, meðan i húti er -fi'jáls af þessum flækjum, hefir ekki eins og maðurinn hefur, heimili og “aðstoðarmiann” til þess að styrkja hana og hughreysta meðan hún vinnur. Hún er rænd af- reglulegu ætlunarverki, sem m/óðir, og af ánægju fjölskyldulífs- ins. Einlífi <er óeðlilegt og ónátt úrlegt, fyrir hvort kynið sem er. : En eftir að hafa gert fyrir öllu þesisu, ge.tur það hreinskilnislegti verið sagt, að hingað til hefir sál konunnar ékki auglýst sig af sömu hæð hæfileikanna í sérstökum frumkvæmum efnum og í skapandi afli, ,sem við erum vön að telja einbenni mannsins. Það, að nokk- . ur dæmi eiga sér þó stað samt sem ■ áður, sýnir, að það er ekki. kyn- ferðiseinkenni. Það getur skeð, að önnur öld eða svo, verði að líða, með miklum þroska í “þessun^ of- seinu störfum” í heimilisstjórn og göfgandi sérffæði. í barnauppeldi, áður en' bað geti stjórnvaidslega verið staðfest, að það sé enginn mismunur á sálargildi karls og konu; í stuttu móli, hvont það sé nokkur mismunur í h-eilakerfinu. Ef spurning rís upp um það, hvort það sé nokkur aimenn upp- reist eða mótmæli af hendi kvenna gagnvart þeirri undanfarandi stöðu í mannféláginu, þá getur þeirri spurningu verið hjartanlega svar- að með jái. Hér skulu tilfærð tvö j atriði til sönnunar — fyrst, frarn- kvæimdir stofnaðar af konum, í svo mörgum greinum af vinnu, í svo margskonar nýjum venjum og tízku í búningi og hegðun. Ann- 'tið er f þessum ósvogjanlega lista af undanifarandi atburðum í nú- tíðar bókmentum. iSinásaga eða skáldsaga, sýnir mynd af sínuin tírna. Hi.iT síroðnandi, grátandi, yfirliðsnæirfi’a meyja er algerlega liðin undir lok. í staðinn fyrir að láta líða yfir sig á brfhgu Regin- , / alds og hrópa “verndari minn”! er það ekki mjög sjaldgæft, að hetju- kona nútímans verndi hann. Vorar fyrri skoðanir um konuna, eru, nú rnjög breyttar í ýmsar átt- ir. Það var venjulegt að konan væri kölluð afturhaldandi, einkum hvað áhræðrir trúmál, en nú hefir hver einasta stefna sinn hóp af konu fylgjendum og hin allra út- breyddasta af þeim öllum, hefir spákonu. Hér að minsta kosti, er engin vöntun á frumlkvæðisrétti. Það m)á ekki heimta ofmikið, á mælistiku framfaranna, af þessum nýlöga úrviðjum leysta flokk. Þær koma fram úr öldum heimilisiðn- aðrar einverunar myrkri, inn í heim, sem allaneiðu er ákveðinn og rekinn fram af mjönnum — í dtuttu máli, kapphlaups víðskifti. Þær geta ekki breytt því í einu vetfangi, náð sér niðri eins langt og þær ætla sér þó, og mikið af þeirra viðstöðulausu hegðun, er einber afturkyppur. Sálar og líkams þroskun. Þeirra allra gagnlegustu spor, persónulega skoðan, eru þau, sem stigin hafa verið til sálar og lík- amsþroskunar. Sálarlega, þau spor eru löng og skjót, Nú sjáum við konur í hópi þeirra lærðu guð- fræðinga, lögfræ'ðinga og lækna, ásanft því, að vera í stjórnarstöð- uia Við sjáum konur í sjálfstæðri vcrzlunarstöðu og á allskonar starfsviði, og er staða þeirra á sviði starfrekskturs óðum að verða umjfangsmeiri; konur eru ritstýr- ur og útgefendur blaða og tíma- rita og þær sbrifa til svo mikils yfirgrips, að bókmentirnar virðast líklegar til, að verða kallaðar “isfaða konunnar” (Eeminine pro- fession). . .f líkamlegri menning, er breyt- ingin eins auðsæ. Ákveðin líkams- æfingakenzla, þessi hágöfuga lyst, með hverri að fom-íGrikkir, fraim leiddu þá allra fegurstu líkama, sem mannkynið hefir nokkurntíma séð, er aðeins nýlegur gróður í voru landi. Lengi vár staðið á irtóti þvf, að stúlkur mættu hag- nýta sér hana, eins og var með aðr- ar nýjar frairtfarir fyrir þær. Em nú hefir hver ein/asta stúlka fæðrl og lægri skólurn, sínar sérstöku deildir, í benslu líkamsæfinga. Við sumarbústaði stúlkna, eru kendar allar tegundir af tfimleikum, af kröfitum og leikni; meira að segja að kasta spjóti, og bæði kyn taka þátt í útileikjum vors unga fólks En þó á sér stað hótfyndni og andblástur gegn slíkri kenslu. Fólk sem trúir á einhvern ieyndar- dómsfullan óhæfileika konunnar, sem gerir hana óhæfa fyrir m|eira en auðveldustu og léttustu fim- leika. Þessir vandlætarar, hafa aldrei séð það ókvenlegt að eyða lífdögunum við þvottabalann, eða tekið eftir því, að hinar sterku og ótrauðu bændakonur í Evrópu vinna á ökrúnum eins vel, eins og inni í húsunum og eru engu að síður miæð- ur stórra fjölskylda. Ekki hafa þeir heldur aðgætt aðrar tegundir af kvendýrum og athugað það, að hryssan igetur hlaupið eins vel og stóðhesturinn, og ljóninnjan barist eins vel og karlljónið. Sem mikilsverður almiennur sannleiki, er það nákvæmlega eins gott og hoit fyrir stúlkur, að tíðka líkamjegar æfingar, eins og það er fyrir drengi, og nákvæmlega eins slætnjt fyrir hvort kynið sem er, að tem(ja rangar líkamsæfingar, eða ger,a of mikið af þeim. Við meig- um jafnvel viðurkenna það, >að stúlkur, sem lítið eða ekkert léku t sér eins og. drengir, þegar þær voru að 'vaxa uþp, með því að kútvelt- ast á allar lundir, en sem síðar steypa sér inn f nýjar hreyfiæfing- ar með mieira af kjarki en vöðva- styrk, geti auðveldlega farið of langt og skaðað sig. En gagnvart hverju tilfeili, með stúlkur, frá æðri eða lægri skólum þannig slasaðar, getum við dregið upp langan lista yfir efnilega unga menn, sem hafa verið annaðhvort limlestir eða drepnir í knattspyrnu leikium, drengi sem hafa ofboðið hjörtum sínum í kappróðri eða kapphlaupi, drengi sem hafa brot- Framh- á bls. 7. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sfmi A 2737 Viðtalstimi 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 ’ DR. C H. VROMAN TannUeknir Tennur ySar dregnar etSa lag- aSar án allra kvala. TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega bvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta ki. 10—12 f.!h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............. S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsauma'S eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjnm virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umlboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnað aráætlun. I Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Managcr. KOL ! - - KOL! \ HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓJIHÝSI. * Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nviar vörubirgðir r,mbu,r* Fialviður af öílulc ------------—----- tegundum, geirettur og afi»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar, Komið og sjáið vörur. Vér *nim ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m i t t d HENRY AVE EAIST WINNIPEG ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Pjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent <& McGee — Sími: A 5638 — Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 603-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG PERCIVAL C. CUNYO Phonograph Repairs Any Make Work called for and delivered 587 Corydon Ave., Winnipeg, » — Res. Phone Ft. R. 1766 — BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækmar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson lslenzkir lögfraeðingar 3 Home Investment.Building, (468 Main St.) Taleími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á Æftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: byrsta fimtudag í hverj- um minutH. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur- hefir heimild til þes* aS flytja máJ bseSi í Manitoba og Sask- atchevmn. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R-ALPH A. C O OP BR Registered Optometrist & Opticum 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft R. 3876. övanalega aákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna rerfj ea vánalega gerisC. Ar»l Ailtnoa E. p. Oirlaal GARLAND & ANDERSON lögfræðin gar Phone i A-21ST 891 Blectrie Hallwa, Chanlera A Arborg 1. og 3. þriBjuda* h. m ^ H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Incotne Tax Service. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldar. Skrlfstofusiml: A 8674. Stundar sérstaklega lungrnasjdk- dðma. Er atj flnn« á skrlfstofu kl. 11 18 f h. o* 2—6 «. h. Heimili: 46 Alloway Ar«. Talsfmi: Sh. 8168. Talafmli A8SM ^. J. G. Smdal TANNUEKNIR •14 S.ncnet Block Portart Ara. WINNIPBe* Dr. J. Stefánsson HL1ErICA1, ARTS BI.DS. ±lornl Kennedy og Grah&m. Stundar elnfröniru aurna-, rrraa- nef- ois kverka-ajakdömn. A» kltta frö kl. 11 til U t k, og kl. 3 tl 6 e- k. Talafml A 3521. Helmll 373 HI vrr Ave. Rr. ffff TkJsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Keanedy St Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. • A. S. BARDAL selar líkkistur og annast um út- faf-lr. Allur útbúnatiur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og ^ leRsteina. - « 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINNIPKG s MRS. SWAINSON ' 627 Sargent Ave. hefir avalt fyrirliggjandi úrvaln- birgðir af nýtízku kvenhJttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í WinBipwg. Islendingar, látiS Mrs. Swam- son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftinjraleyfisbrét Bárstakt athygli veitt pöntunum of viBgrjörtSum útan af lsndi 264 Main St. Phone A 4637 - - 1 ~ J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og nnnast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNÍQUE SHOE REPAIRING HR5 óviðjafnanlegasta, bezta cg ódýrasta skóviðgertSarverkstæíJi I borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigaadi KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baenum. RáBsmaður Th. Bjarnason \ i k

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.