Heimskringla


Heimskringla - 05.12.1923, Qupperneq 5

Heimskringla - 05.12.1923, Qupperneq 5
WINNIPEG, 5. DESEMBER 1923 HEIMSKRINGLA 5, BLABEfflA. aftur. En ]fá hóldu destrafélögin, ImS fátæld.eg væri því við, og er þeiin margt að þakka frá þeim tfmunk Þá var hann einn a£ etofnendumi íslenzka sa£naðarins þar í bygðinni — .er fyrst var nefndur Tunguár-siifnuður. Hieyrði hann til Vídalfns söfnuði, og mun iiafa gegnt þar ýmsum nefndar- •börfum í mörg ár. Lagði hann nmikinn hug á efling safnaðarins og sunnudagsskólans, er stóð í ftambandi við söfnuðinn. Hann var trúmaður einlægur, á tslenzka vlsu, en ávalt öfgalaus og sann- gjarn, og kalalaus til samferða- manna, þó eigi væru sömlu sköð- unar og hann. Sjálfur hallaðist hann að hinum eldri skilningi trú- arkenninganna, en kunningja og vini átti hann, ef til vill, eins níarga í hópi hinna er hneigðust að hinum rýmri og frjálslyndari skoðunum- Eru oss sérstaklega I minni hann og tveir aðrir eldrí menn, er öllum svipaði saman í læssu efni: Jóhann heitinn Hall- son frá Égg í Skagafirði, og Pálmi Hjálmarsson frá Þverárdal, er all- ir komu að heiman um samla leyti. Af þessum þremur, var Pálmi jafnað rökræðnastur á skoðartir, Jóhann örgerðastur, en Þorleifur j JijjiJfs nroA uuoui qu ‘öb<I 'Jf -uSajpuio uuauinfijJiJt uo> ‘Jiupjeq -qjo So JiSnQJOAnjj. ‘uuonneSjo jioct njOA JiSug; •jnj.s'BpuAtSoq skoðunum, jók bæði líf og fjör i bygðinni, er drengskapur var á báðar hliðar. Vakti það framsókn og framgirni, jafnt eldri sem yngri, — unglinga eigi sízt og mentaþrá. (Sumarið 1903 seldi 'Þorleifur landeign sína, og flutti vestur í hina svonefndu Poam Lake bygð, og nam land vestur af Kristnes pósthúsi. Voru þá margir þangað komnir á undan honum frá Dakota. Þar bjó hann þangað til að kona hans andaðist, sem fyr segir. B.rá hann þá búi; átti'hoiina mn nokk- ur ár £ Selkirk, Man., hjá dóttur einni, er kendi við miðskóla bæjar- ins. Síðu-stu árin bjó ihann í Winnipeg. Var hann þá tíðumi á ferðalögúm að safna gögnum og upplýsingum að landnámssögu- þáttum þeim, er hann gaf út, og fyrr getur- Lengst af var hann við sæmilega heilsu, þó hravjstur gæti hann eigi talist. Kom því fregnin ■öllum óvænt, er lát hans spurðist 'hinn 23. júnf síðastl., því fáum dögum fyrir var hann á samkvæim um er ]>á voni haldin, og virtist vera hinn ernasti. Banameinið fSLNZKAR BÆKUR HEÐ NIÐURSETTU VERÐL Alþýgleg veðurfræði. S. >..........................$140 (,5> Aindvökur, St. G. St., I. II. og III............... 3-50 Andvökur, St G. St., IV. og V...............•• •• 000 Andvörp, Björn Austræni, sögur.................... 1-60 Astaraugun, J. ..................................... 200 i1 J Berklavciki, G. .................................... 40 Bessi gamli, Jón Trausti............................ 150 (1-20 Bóndadóttir, G- J. Gutt., 1 b.................... i-50 (1.15) Bútar, St. Dofri................................... 100 Dansinn í Hruna, I. E., Leikrit................... 3.00 U25 Dóttir Faraos, Jón Trausti...............................60 ' •45) Draumur, J. ....................................... Drottningin í Algeirsborg, S. B1.....ib. $1-80; ób. 1.40 (1.35—1.10) Drengurinn, G. G-, saga.................................. 100 1 -75) Dularfulla cyjan, C. Doyle............................36 < •25) Dýrið, G. .............................................. L8<) Einokunarverzlunin á Islandi, J. J. sagnfr......... 6.10 Eins og gengur, Th. Th. sögur........................... 2.00 (1.60) Einsöngslög, A. Th................................. 200 (1.60) Erfinfinning Matth. Jochumss....................... 3.00 Pagri Hvammur, S. J., saga.................... •• L40 (1.15) Piflar I., II-....................................... 70 < •50) Pjalla Eyvindúr, J. iS................................75 Pornar ástir, S. Nordal................ib. $2.60; ób. 1.80 (2.00—1-40) Friendly Artic, V. (St............................. 6.50 Fríkirkja, J. Þorbergsson............................ 15 Galdra Loptur, J. S., ib..............................75 Heimhugi, Þ. Þ. Þ.......................ih. $2.75; Ób* 2.00 (2.00—1.25) Hetjusögur Norðurlanda, J. A. R. .. .,............ 1.00 Hinn bersyndugi, J. B. saga........................ 2-40 Innsta þráin, J. Bojer................ib. $2.80; ób. 2.15 (2.25—1.80) íslenzk ástaljóð, í skrautbandi......................... 1.50 < 1-26) Islenzibir listamenn, M. Þ........................ 4.25 (3.25) Kvistir, Sig. Júl.......................ib. $1.50; ób. 100 Kvæðabók, Jón Trausti..................ib. $3.00; ób. 2.00 Líf og dauði, E- H. K.................................75 ( .50) Ljóðaþættir, Þ. Þ. Þ„ ib...................................85 Ljóðmæli Þ. Gíslas.....................ib. $6-00; ób. 4.40 ( 4.50—3.00) Mannasiðir, J. Jacobsson........ .. .. ib. $2.40; ób. 1.80 (1-75—1.30) Með báli og brandi, H. Sienkiewlcz I. og II. bindi .. 3.00 (2.50) Morðið, C- Doyle......................................30 Myrkur, Tr. Sv...... ,. ........................... 1.50 (1-20) ógróin jörð, J. B. sögur .. . ib. $3.75; ób. 2-75 (2.85—2.00) Orðabók, íslenzk-dönsk, S. Bl. I. bindi............10.50 Ragnar Pinnsison, Kamban, saga.......................... 3.00 Ritsafn Lögréttu.................................... 40 Rímur af Godl eifi pruda, Ásm- Gísias.............. .40 ( .25) Rósin Horfna, Duld................................. 1.90 (1.60) Sálin vaknar, E. H. K„ ib............................... 1.50 (1.10) Sambýli, E. Hi K„ ib............................... 2.50 (2.00) Samtýningur, Jón Traústi........................... 3.00 (2.46) Segðu mér að sunnan, Hulda..............ib. $2.75; ób. 1.75 (1.85—1.16) Snorri Sturluson, S. Nordal.............ib- $5.00; ób. 4.00 (4.00-5.20) Ströndin, G. G..........................ib. $2.15; ób. 1.40 (1.80—1.10) Syndir annara, E. H- K.....................................75 Sælir eru einfaldir, G. .........................ib. 4.25 ( 3.30) Sögukaflar af sjálfum mér, Matt. Joch. .. ib. $5.75; ób- 4.75 Sögur Rannveigar, I. hefti, E. H. K..............ób. 1.70 (1-40) Sögur Rannveigar, II. hefti, E. H. K...6b- $1.70; ib. 2.40 Tíu sönglög, A. Th................................. 1.40 (1.10) Torskilin bæjanöfn, |M. J........................... -90 ( .70) Trú og sannani.r, E. H. K........................ib. 3.60 (2.60) Tvær gamlar sögur, Jón Trausti .. .. ,............. 1.20 ( .95) Hndir Ijúfum lögum, Gestur..............ib. $2-50; ób. 1.75 (1.95—1.36) H tlagaljóð, Ax. Th...................................50 Ht yfir gröf og dauða, C. I. Tweedale.............. 1.55 (1.15) Vargur í véum, G. G„ ib!.............................. 1-80 (1.35) Vertíðarlok, Magn. J............................... 1.25 (1.00) The Viking Heart, Laura Goodman Salverson, saga 2.00 Hyrnar, Þ- Erl.....................fb. $5.00, skrautb. 7.00 (4.00-6,00) öræfagróður, S. J.......................ib.$2.50; ób. 1.90 (2.00-1.55) íðunn, 7undi árg.................................... 150 (1.00) ^forgunn, einn árg-..................................... 3.00 f*ðinn, einn árg. $2.10; 17. og 18. árg„ ef keyptir eru allir 4.50 j^grétta, árg...................................... 3.00 f^kkur, I. og II. árgangurinn...................... 1-26 Sunnudagsblaðið, árg............................... 1.50 Á þessum lista er fyrst talið verð bókanna, eins og þær ^afa verið seldar hér áður, en sett milli sviga bið niðursetta verð. gildir meðan endist það sem eg nú hefi á hendi. 30. Nóvember, 1923. HJÁLMAR CÍSLASON Phone A5Ð24 637 Sargent Ave. Winnipeg, Manitoba. leiddi af uppskurði er á honum var gerður tveimur döguin áður. Útför hans var gerð frá fyrstu lHitbersku kirkjunnij og fór fram 25. júní. Yfir honum töluðu þeir prestarnir séra Bjöm B. Jónsson og séra Runólfur Marteinsson. Jarðaður var hann vestur í Krist- nes-bygð, Sask., og flutti þar ræðu yfir leyfum hans, fyrverandi sókn- arprestur hans, séra Jónas A. Sig- urðson. Lýsti hann æfi hans og narfi, er var honum gagukunnugt frá fyrri árum- Gat Þorleifur þess oift við oss í gamni, en þó með alvöru þunga, að hann vonaðist til og óskaði, að síðasta landnámið sitt yrði f Kristnesi. Mun hann þá hafa vilj- að leggja tvöfaldan skilning í þetta foma og góðfræga ömefni sögunnar. Hefir honum orðið að þeirri ósk. Hvíla bein hans við hlið eiginkonu hans i hinum smóa hvílureit frumbúanna að Kristneei. R. P. ------------x------------ Laglegt kænskubragð. “Nú er það alt búið að vera, Har- aldur minn góði, Michael Thurston vill ©kki eiga þig fyrir tengason, og Muriel hefir ekki þrek í sér til að strjúka með þér,” sagði Harhopt frænka samúðarfull, og leit vin- gjarnlega á hinn unga mann, s©m örvæntingarfullur gekk um gólf í herberginu. “Það er alt ein vonleysa” sagði Haraldur Lothrap angurvær, “þegar faðirinn vill ekki gofa sitt jáyrði, og stúlkan vill ekki giftast án þess, þá hlýtur maður að verða gifting- unni með öllu afhuga, finst yður það ekki.?” Haraldur Lothrap var ungur læknir fátækur, sem hafði v-erið svo einfaldur, að gefa hjarta sitt til dóttur eins af sjúklingum sln- um, sem var afar ríkur gózeigandi í Northcote og í endurgjalds- sky.ni gaf hún honum aftur sitt. Þegar Michall Thurston, sem var ekkjumaður, og gat verið skemti- legur, en bráður og geðstór, komst að þessu, varð hann svo illur og argur yfir þessu ástabralli, scm hann sagði að hefði framfarið rétt við nefið á sér, að hann vísaði unga lœkninum á dyrnar orðalaust. Hinar ungu persónur skildu í ör- væntingu og ráðaleysi, en þó reyndi Haraldur áður að fá hana á sitt rr^ál, án samþykkis föður hennar, En Muriel Thurstan var alt of kjarklaus til að strjúka með hon- um, hún grét sárann og sagði hon- um, að það væri svo langt frá, að * hún þyrði að leggja út í þvilíkt glapræði. f þessum vandræðum áttu þau þó einn sannan vin, það var frænka Haraldar, ógift, sem bjó í litlum sumarskála í jaðri bæjar- ins. Ungfrú Súsanna var verulega hjartagóð, og þegar hún þlustaði á klögumól systursonar sins, komst hún við í hjarta sínu vegna ©lsk- endanna. ‘Œtún er svo iþtöðulítil”| sagðí ungi maðurinn sorgbitinn. “Ó, Súsanna frænka, bara þú gætir fundið uppá einhverju, til að umvenda henni”, það var ein- mitt það, sem, ungfrú Súsana var að að hugsa um, henni þótti sér- lega vænt um, bæði systurson sinn og Muriel, og hafði allann vilja til að hjálpa þeim, en hvað gat hún igert, • Muriel var svo Ihrædd og huglaus, en Súsanna gat naumast láð henni, þó hana hrylti við að etrjúka, Maijiel. — Bros fór yfir andiitið á Súsönnu, — það var auðsætt, að Mariel vildi hölst hafa kvennmann með sér f slíku til felli, — og nú var hún sjálf. Það var dyrfskufull hugmynd, en vildi hún ekki voga alt vegna Haraldar? Átti hún að koma upp m|eð það? Var það ekki heftmsku- legt? “Haraldur!” sagði hún fljótlega, “eg vona þú verðir ekki hikandi að hailast að ráði mlínu, þó djarf- legt sé, og ©r eg sannfærð um, að Muriel felst á það”. “Eg er til í alt, ef eg aðeins get fengið Muriel”, sagði hann ákafur, “en hváð áttu við?” “Eg átti við”, sagði ungfrú Sús- anna, ©g broSti; “eg á við, að eg gæti talið ungfrú Muriel til að strjúka m(eð þér — ef þér væri ekki á móti skapi að hafa annan kven- mann með í föfinni, —nefnilega, að ©g stvkki með ykkur bæði”, sagði ungfrú Súsanna, og tillitið var hálf hrekkjalegt, er sýndist yngja hana upp um ailan helming, enda þótt hún væri farin að hær- ast. “Alla ykkar æfi skal ykkur verða íl'nnisstætt þetta klóikindahragð mltt, börnin mín góð,” sagði ung- frú Súsanna brosandi við þau sem titrandi sátu við hlið hennar, en vagninn hafði þann hraða sem framast mátti verða, og þau voru þegar komin miargar / mílur frá heimiiinu. Það var liðin rúmlega vika frá því, að ungfrú Súsanna hafðá ár formiað þetta dirfskufulla fyrir- tæki, sem nú var verið að fram- kvæmia. Það hafði gengið greið- lega að fá ungfrú Muriel til að sam,þykkja, þegar hún heyrði, að ungfrú Súsanna yrði með í för- inni. Þau voru nú komiin svo langt, að mesti óttinn var horfinn. þau voru jafnvel farin að gera að gamni sínu og hlæja, og ungfrú Súsanna leit upp snögglega og sagði “Eg heyri eltthvað óvanalegt”, sagði hún fljótmælt. Á næsta augnablild heyrðu þau Haraldur og Muriel þetta samia suðandi hljóð, ekki allsendis ólíkt og bíflugnahópur væri nærri þeim. “Hvað er þetta?” spurðu ung- freyjumar. “Það er bifreiðin hans Michael Thurstons, sem eltir okkur. Hann heflir komist að því vonum bráðar, að við værum strokin,” sagði Haraldur úrræðislaus. “Geturðu ekki ekið hraðara?” sagði ungfrú Súsanna, og leit til baiia hálf smeik. “Það er ekki til neins, — hann nær okkur hráðum”, sagði hinn ungi iriaður, uin lei.ð og hann tók hina titrandi heitmey elna 1 faðm s'inn. Ungfrú Súsanna var sú eina, sem hélt nokkurnveginn fullum söns- nm á þessu voðalega augnabliki. Úr því hún hafði leitt þau út í þetta stórhættulega æfintýri, var sjálfsagt að hún gerði sitt ítrasta til að koma þeim út úr því mieð skaplegu móti. “Heyrðu, Haraldur,” sagði hún stundarþögn, “kantu að stjórna bifreið?” “Já.” '“Svo farið þið út úr vagninum, þú og Muriel og felið ykkur í skóg- inum, og farið svo upp í bifreið- ina, þegar þið hafið tækifæri”. Sumfpart utanvið sig, hlýddu þau henni, án þess að skilja hvað hún œtlaði fyrir sér og þeim. Ungfrú Súsanna var eftár í vagn- inum. Svo sneri hún hestinum að nokkru leyti, þar til hesturlnn og vagninn þvergirtu götuna; að sönnu fölleyt, en þó hugrökk, beið hún svo eftir bifreiðinni. “Emð þér vitskert eða heymar- laus kona, að þér takið ekki eftir homblæstrinum?” hrópaði Michael Thurston, er hann varð að stöðva bifreiðána. Hin litla dökkhærða persóna í vagninum, svaraði alls ekki, en sat hreyfingarlaus og horfði fram- undan sér út f myrkrið, og þegar Michael Thurston, hafði. talað til hennar f þriðja sinni, án þess hún bærði á sér, stökk hann bálreið- ur út úr bifreiðinni, og tók í tkum- ana á hestinum. “Hún er vit.laus eða heymarlau;, eða hvortveggja”, sagðl ‘hann gremjufullur, “en eg skal sjá um, að eg geti komist leiðar minnar óliindrað”. Svo keyrði hann vagninn góðan spöl til baka. Meðan á þvi stóð. heyrði hann þetta einkennilega hljóð, sem fékk hjartað f ungfrú Súsönnu tál að dansa af ánægju, en Thurston varð í meira lagi lang- leitur. Hann heyrði að bifreið hans var komin af stað. í svip- inn rar hann sem þrumulostinn, svo ætlaði hann að hlaupa á eft- ir blifreiðinni, en ungfrú Súsanna tók í handlegginn á honum. “Verið þér hægur”, sagði hún einarðlega, það er ]>ýðingarlaust að hlaupa á eftir bifreiðinni, þau eru farin, og það er mitt verk”- “Þér — þér ■*-■ eruð þér valdar að þessu?” hrópaði hann. Hann var stórlyndur maður, en það sem hafði gerst þessar síð- ustu mínútur gekk alveg fram af honum. “Ó, fyrirgefið þér mér,” sagði ungfrú Súsanna, sem varð hálfsmeik er hún athugaði hvað hún hafði gert, “mér þótti svo vrent um þau bæði, að eg var neydd tál að hjálpa þeim. Ó, herra Thurston, fyrirgefið þér þeesum ungu per- sónum, en þau hefðu aldrei fram- kvæmt þetta, ef eg hefði ekki verið með þeim.” ..“Hefðuð þér ekki verið, nú, þér eruð þessi dularfulla frú, sem lif- ■ír skamt frá Northcote,” sagði Michael, og þér stukkuð með þau — og svo hefur það líklega verið yðar ráð, að stela bifreiðinni?” “Já,” sagði hún. Hún ihuldi andlitið með höndun- um, og beið þannig eftir hinni yf- irvofandi óveðri. Pyrst var löng þögn, og svo alt í einu kom 'bylurinn, en það var ekkert illviðrl, en stórkostleg hláturkviða frá hinu sterklega brjósti Thurstons. “Nel, yðar líka hefi eg aldrei fyr fundið, Súsanna Hartoph” hrópaði hann. "Eg hefi ætíð virt hugrakk- ar konur, en yðar líka hefi eg ald- rei þekt, þér haflið illa leikið á mig, Súsanna Hartroph — en far- ið svo laglega ag því, að eg get ekki verulega reiðst yður. En úr *]>ví þér hafið nú stolið frá mér bif- reiðinni megið þér til að keyra (Niðúrlag á bls. 8). SKIPAÐIR VISTASTJÓRAR HANS HATIGNAR GEORGE KONUNGS V. / Gott álit er ekki hægt að fá með því að þykjast, það verður að vera verðskuldað. “(©JadiaN CBjr' *** —and */ie WHISKIES hafa verið í góðu almenningsáliti í Canada meira en hálfa öld. Þau eru þau sömu að gæðum í dag og þau hafa áður verið. \ Geymd í eikartunnum hafa þau náð fullum aldri. BRUGÓUÐ OG LATIN 1 PLÖSKUR AP Hiram Walker & Sons, Limited WALKERVILLE ONTARIO Bruggarar hreinna Whiskies síöan j8jS v:r, ‘ ' < ■ ■ f • • MantrMl, Qu*. London, Eng. Now York, U. S. A. M-i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.