Heimskringla - 05.12.1923, Side 6

Heimskringla - 05.12.1923, Side 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. DE5EMBER 1923 Það olli honum sársauka, vegna þess, að sakir stóðu eins og þær stóðu. Þegar hann kom út, leit hann hvorki til hægri né vinstri. Með vorkomunni fór að færast líf og fjöf í alt, í litla húsinu að Hæðarenda. Tiilie þtvoði og hreins- aði með mesta áhuga. Hún barði rykið úr gólf- dúkunum, tók niður hrein gluggátjöldin og hengdi þau upp aftur hvít og stíf. Það var sem hún fyndi bót við óróleikunum, sem hún bar í brjósti með því að vinna þangað til hún varð þreytt. Aðsóknin hafði ekki verið verulega góð. Reglu semin sem var þar á öllu, spilti fyrir aðsókninni. Schwitter hafði að vísu ofurlitla drykkjustofu og seldi beztu vín föng, sem hann gat fengið; en hann vildi ekki að viðskiftavinir sínir væru með drykkju- lælti; hann hafði jafnvel neitað að selja unglingum yngri en 21 árs áfengi, og einnig mönnum, sem drukku of mikið. *Sá orðrómur lagðist á, að greið- söiluhús Schwitters væri ekki rétti staðurinn að heimsækja, ef maður vildi skemta sér vel. Jafnvel hænsnasteikin og vöflurnar, sem Tillie bjó til, megn- uðu ekki að vega upp á móti þessum ókostum í á- liti fólks. Þvottur og hreinsun voru um garð gengin um miðjan apríl. Einn eða tveir hópar úr bænum höfðu komið í bifreiðum; þeir höfðu boríjdð há- vaða’Iaust og drukkið vín í hófi, og svo farið heim aftur. Á næstu tveimur vikunum batnaði veðrið. Vegirnir þornuðu og rauðbrystingarnir sungu vor- söngva sína í trjánum, en samt batnaði aðsóknm ekki. Fyrsta maí var grunur Tillie, sem hafði fylt hana með kvíða, orðinn að vissu. Þegar Schwitter kom inn snemma um morguninn frá því að mjólka, fann hana sitjandi í eldhúsinu með andlitið niðurlútt ojg falið í svuntunni. Hann setti frá sér mjólkurföturnar og gekk ti hennar og lagði hendina á höfuðið á henni. “Það er þá víst enginn vafi”, sagði hann. “Það er enginn vafi,” sagði vesalings Tillie, án þess að taka svuntuna frá andlitinp. Hann beygði sig niður, og kysti aftan á hálsinn á henni. Og svo, þegar henni létti ekki neitt í skapi fór hann að ganga um eldhúsgólfið á tánum, hella mjólkmni í ílátin og þvo föturnar; hann fór haagt og rólega að öllu, en vandvirknislega eins og hann var vanur. Vatmð hafði soðið í tekathnurp, þang- að til hann var þur. Hann fylti hann. Svo sagð hann eftir nokkra þögn: “Viltu tala við læknir?” “Það er bezt fyrir mig að tala við einhvern”, sagði hún, án þess að líta upp. Og — þú mátt ekki halda að eg sé að skella nokkurri skuld á þig; eg skelli ekki neinni skuld á nokkurn mann. Mig hef- ir Iengi langað til að eiga barn, og það er ekki ó- þægindin, sem eg er að hugsa um”. Hann kinkaði kolli. Þau þurftu ekki að eyða neinum orðum. Hann bjó til te, þótt honum fær- ist það ekki sem höndulegast, og bakaði brauðsneið yfir eldmum handa henm. Þegar hann var búinn að setja þetta á eldhússborðið, gekk hann yfir til hennar aftur. “Eg hefði átt að hugsa um þetta áður,” sagði hann; “en það sem eg var að hugsa um, var að verða ofurlítill'ar hamingju aðnjótandi í lífinu. Og — hann strauk hendinni eftir handlegg hennar — eg get sagt fyrir mig, að mér hefir fundist það tilvinnandi. Hvað sem eg hefí haft að gera, hefi eg altaf getað hlakkað til þess, að koma hingað heim til þín á kvöldin. Það getur vel verið, að eg tali ekki nóg um það, en þú veizt hvað mér býr í skapi. Húq lagði hendina ofan a hönd hans, an þess að segja orð. “Eg býst við, að við höfum byrjað þetta alt rangt”, hélt hann áfram. “Það er ómögulegt að byrja hamingjuna á grundvelli ranginda. Það sak- •V _ '_ .1.1.1 rmiXrr rvlrlriir Pn n3?i 111- ‘sagði hann, “selja hverjum sem að garði ber, og ef fólk vill fá að vera yfir nótt — ” Föla andlitið á Tillie roðnaði snögglega. “Eg læt ekkert slíkt viðgangast”. Hann sló undan. Ef veðrið er vont og það er gift fólk — “Hvernig eigum við að vita hverjir eru giftir?” Hann dáðist að ‘henni fyrir þetta. Hann hafði ávalt borið virðingu fyrir henni. En ástæðurnar voru jafn erfiðar fyrir það. Á efra Ioftinu voru tvö eða þrjú herbergi tóm. Hann fór að fara í kringum það, hvaða húsgögn ætti að fá í þau. Hann náði sér einu sinni í verðlista frá húsgagnábúð, sem seldi mót mánaðarborgunum. Hún varð bálreið og tók verðlistann og brendi hann. Schwitter blygðaðist sín; en hugmyndin var orðin föst í huga hans. Aðrir gerðu sér mannleg- an bjeyskleika að gróða-uppsprettu. Að eins tvær mílur burtu, við hinn veginn, var hóteþ sem hafði gefið af sér tíu þúsund dollara ágóða árið áður. Það hótel keypti bjórinn í sama stað og hann. Hann var líka farinn að eldast; og hann varð að gefa með konunni — hann hafði aldrei Iátið hana komast í þurfamannadeildina í geðveikrahælinu. Bráðum ar að vísu ekki svo mjög fyrir okkur, en það lít ur nokkuð öðruvísi út, þegar nýtt mannslíf bætist við.” Tillie tók hlutunum rólega eftir þessa morgun- stund. Vonin um móðurgleði skiftist á við dýpstu örvæntingu. 'Hún söng við vinnu sína, en stundunrt setti að henm grát alt í einu. Alt annað gekk og fremur illa fyrir þeim Schwitter var hættur að selja tré og plöntur til gróð- ursetnmgar; en bifreiðirnar, sem komiu að Hæðar- enda vildu ekki koma nema einu sinni. Þegar hann svo loksins tók hest og kerru og fór að aka út um sveitma, til að utvega ser pantamr, var hann orð- inn of seinn; það voru aðrir komnir á undan hon- um, og það var búið íð gróðursetja aldingarða .>p blór.iareiti. ÖurúV í iborgun.af skuldinm, sem hai.n var í fyrir húsið, féll ; gjalddaga 1 júlí. Uti miðj- an tnaí var sýnihgt, f.ð þau minc! i ekki geta kiofið það. Schwh •. I/crti ioks upp !.• gann, til þess að tala um ástæðurnar. ‘ Okkur gengur eki^ vel, Tillie og eg býzt við, að þú vitir af hverju það er. Við erum of siða- vönd; það er það sem stendur okkur fyrir þrifum.” Það var ekkert nema alvara í róm'num. Þrátt fyrir ástríðu sína, vissi TiIIie mjög lítið um lífið. iHann varð að útskýra þfetta fyrir henni. ^ “Við verðum að hafa hér nokkurs konar hótel” yrði hann að framfleyta þremur, og hann væri kom inn yfir fimtugt og þar á ofan ekki heilsuhraustur. Eina nótt, þegar Tillie var sofnuð, fór hann hiljóðlega á fætur og gekk út í hesthúsið og Iagði aktýgi á hestinn með skjálfandi höndum. TiIIie vissi aldrei neitt um þetta miðnæturferða lagt hans til hótelsins Chmbing Rose, sem var tvær mílur burt. Þar logaði Ijós í hverjum glugga; ein- ar tólf bifreiðar stóðu þar fyrir utan. Einhver var að Ieika á slaghörpu inni og frá drykkjustofunni heyrðist glasakliður og háreysti af samtali. Schwitter var búinn að afráða hvað hann ætti að gera, þegar hann snéri heimleiðis aftur. Hann ætlaði sér að fá húsgögn í herbergin uppi á loftinu; ráða tii sín veitingamann úr bænum — úr því fólk endilega vildi kaupa drykki, sem þyrfti að blanda; og gamla slaghörpu mætti fá einhverstaðar. TiIIie setti sig undir eins upp á móti þessu. En þegar hún fann að honum varð ekki þokað, lét hún undan, það sem ekki varð hjá komist undir kringumstæðunum. Hún gat ekki yfirgefið hann, en í húsinu vildi hún ekki vera, þegar búið væri að breyta því. Þegar því nýju húsgögnin komu, réttri viku eftir að Schwitter hafði heimsótt Climbing Rose hótelið, flutti hún burt úr húsinu og settist að í dá'itlum afþiljuðum klefa úti í hlöðunni, sem hafði verið notaður sem geymsluklefi fyrir aktýgi. “Eg æítla ekki að yfirgefa þig,” sagði hún, “og eg veit sannast að segja ekki hvort eg á að álasa þér fyrir þetta; en eg tek engan þátt í því, það er af og frá.” Þannig atvikaðist það, að K. fór að heimsækja Tillie um vorið, staðnæmdist hann undrandi á veg- inum, er 'hann sá hvernig þar var orðið umhoffs. Veðrið var hlýtt og hann bar Norfolk-treyjuna sína á handleggnum. 1 litla húsinu var alt á ferð og flugi; tíu eða tólf bifreiðar stóðu í húsagarðinum og veitingamaðurinn, sem vár klæddur í hvíta treyju var að blanda drykki með þessum einstaka skeyt- ingarleysissvip, sem einkennir menn í þeirri stöðu. Smáborð stóðu úti undir trjánum og yfir hliðinu var nýtt nafnspjald. Jafnvel Schwitter sjálfur bar einhvern vel- gengnissvio utan á sér. K. komst að raun um hvern- ig á öllu þessu stóð meðan hann var að súpa úr íjórglasi. Eg er svo sem ekkert upp með mér af því, Mr. Le Moyne. Eg hefi gert ýmislegt þetta síðastliðna ár, sem eg hefi ekki trúað áður að eg mundi gera En það er nú svona, að það er syildan ein báran stök. Fyrst tók eg TiIIie burt úr góðri stöðu, og eft- ir það gekk alt illa. Svo var nokkuð í vændum hann horfði hálf kvíðafullur á K. — sem hefir aukinn kostnað í för með sér. Mér þætti vænt um að þú mintist ekkert á það hjá Mrs. McKee.” “Eg segi náttúrlega ekki orð um það.” Þegar svo K. spurði eftir Tillie, varð Schwitter enn óánægjulegri. Hún vildi ekkert hafa með þetta að gera”, sagði hann, “og fór burt úr húsinu sama daginn og eg fékk húsgögnin og slaghörpuna.” “Hvað segirðu? Er hún þá farin?,” “Ekki nema út í hlöðuna. Hún vildi ekki vera húsinu. — Eg — eg skal fylgja þér þangað, ef þú vilt líta ínn til hennar.” K. datt í hug, að Tillie mundi ef til vill framur vilja sjá sig einann, fyrst svona var ástatt. “Eg held að eg geti fundið hana sjálfur,” sagði hann og stóð upp frá borðinu. “Mér þætti vænt um að þú vildir segja eitthvað mér til málsbóta. Auðvitað veit hún hvað eg átti erfitt. En — það væri einkum* ef þú gætir sagt henni, að fólkið á “strætinu” viti ekkert um það.” “Eg skal gera það sem eg get,” sagði K. og gekk stíginn út að hlöðunni. Tillie tók virðulega á móti honum. Klefinn var mjög notalegur. Hvítt járnrúm sem stóð að sauma fyrst, og eg bjó altaf til tvær ermar í einu.” Hún sá, að hann horfði á sig undur góð- mannlega. “Jæja, það er komið sem komið er, Mr. Le Moyne. Hvað get eg gert? Hvað ætli að verði ur mer? “Þú verður góð móðir, Tillie”. I Það var auðséð, að hún þurfti hughreystingar með. K., sem sjálfur þurfti hughreystingar nteð þennan fagra vordag, var ánægður með að sjá hýrna yfir henni við að heyra ýmsar smáfréttir af strætinu”. ‘Hann sagði henni, að mállausi og heyrnarlausi bóksalinn væri líka farinn að selja lífs- ábyrgðir og gengi það vel; búðin á strætishorninu yrði rifin niður bg önnur ný, með leiguíbúðum fyrir ofan, yrði bygð í staðinn; Reginald hefði verið bjargað á undursamlegan hátt, og hann væri farinn að búa sér til ból aftur undir kommóðunni; Harr- iet Kennedy hefði farið til Parísar, og hefði haft vaxtarlag og kunnað sex orð í frösku þegar hún kom aftur. Ut um klefadyrnar sást inn í hlöðuna, sem var rúmgóð, svöl og hálfdimm. Þar var feykimikið ptáss, sem síðar meir mundi verða notað fyrir hey. Nokkrar gætnar hænur vöppuðu þar um með unga sína, og í hesthúsinu, sem var undir, börðu hestarnir órólegir í gólfið með fótunum. Le Moyne gat séð, þaðan sem hann sat, tvær stórar ávalar hæðir, ný- útsprungið grænt laufið á ávaxtatrjánum í garðin- um og kýr á beit á engi, sem lá fjær. Tillie leit líka út þangað sem hann horfði. Mér þykir fallegt hérna”, sagði hún. “Eg hefi haft meiri tíma til að hugsa síðan eg flutti mig út hingað heldur en eg befi nokkurn tíma áður haft á allri mjnni æfi. Hæðirnar þarna koma manni til að hugsa. Þegar hávaðinn er mestur inni í húsinu lít eg upp til hæðanna þarna og — ” Djúpar hugsanir hreyfðu sér í huga hennar — að hæðirnar bentu til Guðs, og að alt gæti farið vel, ef honum þóknaðist að láta það fara vel. En hún gat ekki komið orðum að því, sem hún hugsaði. “Já hæðirnar ’hjálpa manni ekki svo Iítið”, endurtók hún. K. stóð upp. Saumakarfan hennar var rétt við hliðina á honum. Hann greip upp eina litlu flíkina, sem lá í henni. Hún virtist vera næstum hlægilega smá í stóru höndunum á honum. “Eg — §g ætla að segja þér nokkuð Tillie. Reiddu þig samt ekki of nnfikið á það. Mrs. Schwtt- er hefir versnaS mikið núna tvo eða þrjá síðustu mánuðina.” Tiilie greip í handlegginn á honum. “Þú hefir séð hana?” “Mig langaði til að vita; eg vildi að þetta snér- ist sem bezt fyrir þér.” Tillie varð náföl. “Þú ert mjög góður í minn garð, Mr. Le Moyne , sagði hún. “Eg óska henni einskis ills, vesalingnum, en — Guð minn góður! ef hún á að deyja, þá Iáttu það verða áður en fjórir mánuðir eru liðnir.” 1 einu horninu, borð með spegli yfirí hægindastóll og saumavél voru einu húsgögnin. “Eg vildi ekkert hafa með það að gera”, sagði hún blátt áframi og þess vegna er eg hér. Gerðu svo vel og komdu inn, Mr. Le Moyne.” Það var aðeins einn stóll í herberginu, sVo hann settist á rúmið. Ungbarnaföt, sem hún var að sauma, lágu á víð og dreif um herbergið. Hún reyndi ekki að fela þau, heldur bent á þau, eins og henin þætti engin vansæmd að sýna þau. “Eg bý þau til sjálf. Eg hefi nógan tíma núna. Hann hefir vinnukonu í húsinu. Það ýar nógu erfitt K. var orðinn vanur við að Iíta inn í stofuna hjá Christine og skrafa þar.dálitla stund, þegar hann kom heim úr gönguferðum sínum, áður en hann færi upp á loftið. Harriet Kennedy var í önnum fram eftir öllu kveldi, þegar kom fram á vorið, svo að það var vanalega enginn í húsinu nema K. og Christine. Samkomulagið milli Christine og Palmer fór ekki batnandi. Hún var of þóttafull til þess að biðja hann um að vera oftar heima hjá sér á kvöldin. Þeg- ar hann var heima af sjálfsdáðun, var hann svo c nægður, að hún vissi ekki hvað hún átti af sér að gera. Hún bar ekki traust til hans, þótt hún vissi, að hann heimsótti ekki lengur stúlkuna, sem hafði verið með honum, þegar slysið vildi* til. Það voru fleiri stúlkur til en hún; hann mundi ávalt hafa ein- íverjar fleiri í takinu. K. Ieit þá inn til hennar um kvöldið, þegar hann kom heim fra Tillie. íjun sat við Iampann og var að lesa, og dyrnar fram í ganginn stóðu opnar. Komdu inn , sagði hún, er hann staðnæmdist í dyrunum. “Eg er óttalega rykugur.” “Það er busti í skúffunni þarna undir hatta króknum; en svo stendur mér á sama, hvernig þú ert til fara.” K. kunni ávalt vel við sig í stofunni. Hlýjan og birtan þar mni áttu svo vel við smekkvísi hans; það var unaður í samanburði við tómlega svefnher- bergið hans. Og ef til vill var það, í fullri hrein- skilni talað, fleira en líkamleg þægindi ein, sem gerði honum kvöldstundirnar, sem hann eyddi þarna í stofunni ánægjulegar. Hann var rétt eins og aðrir karlmenn; skemtunin, sem Christine hafði af heimsóknum hans var honum ánægjuefni. Hann var farinn að skoða sjálfan sig sem einskonar eldri bróður, helst allra, af því að hann var í vissum skiln- ingi eldri bróðir Sidney. Christine gerði smá tilraun- ir til að þóknast honum, og það fór ekki fram hjá honum. Kunningsskapur þeirra miðaði til þess að ^era hann ofurlítið ánægðari með sjálfan sig. Það voru næm sálarlífs áhrif, en þau snertu tilfinning- arnar. “Komdu inn og seztu niður”, sagði Christine. Hér er stóll og hér eru vindlingar og hér eru eld- spítur.” En K. þáði ekki stólinn í þetta skifti. Hann stóð fyrir framan arinn^ horfði á hana og hallaði höfðinu ofurlítið út á aðra híiðina. “Mundir þú vilja gera góðverk?” spurði hann fyrirvarnalaust. “Hita kaffi handa þér?” “Annað, sem er erfiðara og ekki eins skemti^ legt.” Hún leit á hann. Þegar hann var hjá henni og horfði á hana með hinu stöðuga augnaráði sínu var sem öll hennar smávegis uppgerð hyrfi. Hún var meira blátt áfram og eins og henni var eiginlegt að vera, þegar hún var með honum, heldur en með nokkrum öðrum og jafnvel þegar hún var eins. Segðu mér hvað það er, eða á eg að lofa fyrst?** Eg ætla að biðja þig a Iofa aðeins einu; að þegja yfir leyndarmáli.” “Þínu?'’ Christine var ekki tiltakanlega gáfuð, en hún var athugul., Hann hafði ávalt grunað, að K. byggi yfir einhverju leyndarmáli. Hún fór að verða for- vitin. “Nei, það er ekki mitt leyndarmál.' Lofar þú?” “Já, auðvitað.” “'Eg hefi fundið Tillie, Christine. til að biðja þig að fara og finna hana.” Christine opnaði varirnar undrandi á strætinu lagði ekki í vana sinn að heimsækja stúlkur, sem eins var ástatt með og Tillie. “En, K!” sagði hún. Hún þarf að tala við annan kvenmann einmitt Það er fjölgunarvon hjá henni og hún Mig Iangar Fólk þar nuna. hefir ekki haft neinn til þess að tala við nema mann neiria Mr. Schwitter og mig. Það liggur ílla á henni og hún er ekki heilsugóð.” 9 En hvað á eg að segja við hana? Eg vildi helst ekki fara, K. Ekki svo að skilja,” flýtti hún sér að bæta við, til þess að hann misskildi sig ekki ^ ekki svo að sklja, að eg hafi nokkuð á móti þvi að sja hana. En — hvað á eg að segia við hana? “Segðu bara það sem góðgirni' þín blæs þér í brjóst.” Það var Iangt síðan nokkur hafði hælt henni fynr góðgirni. Hún var að vísu ekki óvingjarn- leg, en hún hafði lifað fyrir sjálfa sig fram að þessu og samhygðartilfinning hennar hafði Iítið notið sín. Henni vöknaði um augu. Eg vildi að eg væri eins góð og þú heldur að eg sé”. Það varð ofurlítil þögn; svo sagði Le Moyne fjörlega. Eg skal segja þér, hvernig þú átt að komast þangað; það væri kannske bezt að eg skrifaði bað niður á blað.” Hann gekk yfir að skrifl>ori hennar, settist niður og fór að skrifa leiðarvísir handa henni. Hún stóð fyrir aftan hann, þar sem hann hafði staðið áður við_ eldinn og horfði á höfuðið á honum í birtunni frá skrifborðslampanum. “En hvað andlitið er staðfestulegt og rólegt”, hugsaði hún. Hvers vegna hefði hún hugboð um eitthvert feikna mikið hulið afl í þessum manni, sem var þó ekkert nema obreyttur bokhaldan? Hun retti óafvitandi frarnj baðar hendur fynr aftan hann, eins og hún væri að leita trausts hjá honum, en lét þær óðar falla og hálf fyrirvarð sig, er hann stóð upp með blaðið í hendinni. “Eg hefi dregið hér upp nokkurs konar kort af veginum”, sagði hann. “Sjáðu til, þetta er — ” Christine horfði ekki á blaðið, heldur á hann. "Mér þætti gaman að vita, hvort þú veizt, hvað hamingjusöm sú kona verður, sem giftist þér?” Hann hló góðlátlega. “Mér þætti gaman að vita hvað lengi eg gæti komið henni til að trúa því”. Hann hélt enn á blaðinu. Eg hefi haft tíma til þess að hugsa dálítið núna um tíma ’, sagði hún gremjulaust. “Palmer er svo mikið að heiman. Eg hefi verið að líta yfir liðna tím- ann og spyrja sjálfa m'ig að, hvort eg hafi nokkurn tíma hugsað svona um hann. Eg held að eg hafi aldrei gert það. Eg held — ” Hún þagnaði skyndilega og tók blaðið úr hönd hans. “Eg skal fara og finna Tillie. að hafa leitað hana uppi.” Hún settist niður. Hún tók upp bókina, sem húii hafði verið að Iesa í, með þeim tilgangi auðsjáanlega að fara að tala um hana, en hún gat ekki slitið hugann frá Tillie og Palmer og sjálfri sér. Eftir stund- arþögn sagði hún: “Hefir þú nokkurntíma hugsað um það, hvaða óskapleg flækja þetta er alt saman ? Tökum stræt- ið hérna til dæmis. Getur þú munað eftir nokkr- um á því, sem sagt verður um, að alt gangi vel fyr- ir?”. / Það er auðvitað dálítill heimur út af fyirr sig”, svaraði K., og hann snertir lífið út á við á margan hátt. En hvar sem maður finnur fólk, hvort heldur það er mart eða fátt, þar finnur maður allar hliðar lífsins — gleði og sorg, fæðing og dauða. Það er , alt heldur hversdagslegt, eða finst þér það ekki?” Christine hélt áfram að brjóta heilann um það sem henni var í huga. “Karlmenn eru öðruvísi”, sagði hún. “Þeir ráða forlögum sínum að nokkru leyti.- En þegar maður hugsar um kvenfólkið hér á “strætinu” _________- Til'lie, Harriet ^ennedy, Sidney Page og mig, og jafnvel Mrs. Rosenfeld í bakstrætinu, þá er eins og manni finnist að einhver annar ráði öllu fyrir mann og maður geti ekki gert neitt nema setið kyr og tek- ið því sem að höndum ber, hversu óljúft sem það er. Eg er farinn að halda að þessi heimur sé voða- legur, K. Hvernig stendur á því, að fólk giftist svo oft þeim, sem það ætti ekki að giftast? Hvers vegna getur ekki hver maður elskað eina konu og aðeins eina alla sína æfi? Hvers vegna er þetta alt svona flókið?” ‘1>að eru til menn sem elska aðeins eina konu alla sína æfi.” Það er þér líkt /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.