Heimskringla - 05.12.1923, Síða 7

Heimskringla - 05.12.1923, Síða 7
WINNIPEG, 5. DESEMBER 1923 HEIMSKRINGLA 7. BLAESIÐA The Dominion Bank MENl ATE HðfuCitóll, uppb......9 9,000 909 ▼oraijóðar ...........$ 7,700,000 Allar eignir, yfir....9130,000,000 Mratokt atbyfll reitt tIMJM- uaa kaupnaann* oc stöðu konunnar, ]>eirra vaxandi þjóðmegunarlega frelsi. Það ger- ir ekkeirt til, hversu njikill jöfnuð- ur í öðru tilliti va^ fenginn, eins lengi og annað kynið var upp á Jiibt komíð með fæði, klæði og húsa 'Skjól, var það ekki írjálst. iSamkvæmt miannitals og hagfræð- ^sskýrslum vorum, nú yfir nokkra tugi ára, sýna þær glögglega, hversu víðtæk og hröð, að breyt- ingin er í þessu tilJiti. Stúlkur vorra daga, meira að segja ríkis- manna dætur, gera ráð fyrir, að hafa á hendi einhverja mlannfélags- lega stöðu, að minsta kosti áður en þær giftast, og tala giftra i kvenna, sem hafa á hendi arðsam- ar stöður, vex einatt með ári hverju, og eru bændur þeirra ein- att að verða ásáttari yfir þeim við bótiartekjum. Það er að vísu satt, að meii*i hluti kvenna þeirra, sem Framh. frá bls. 3. vinna fyrir lífi sírau, eru ennþá af ið fingur sína eða aðra limi í ^®sri stéttum,, en vinningur þeirra taiattspymu, og sem nú verða að SparisjóOidiildia. Textir af lnnstæðufé greiddir jafn háir og annanataOw riO gengst raoita a na P. B. TUCKER, RáísmaBur Hin nýja kynslóð kven- þjóðarinnar fylla lisba þeira ungu manna, sem til jafnréttis, heldur stöðugt á- fram, með meiri vinnu og berti of ofit kemur fyrir, að verða að gef- ^^bgun. ast upp fyrir tíma f líkamsæfing- um. Enginn viðurkennir það, að hin sorglega háa tala af mpiðslum og dauða ungra iþanna og drengja, að leikjium, sé sönnun fyrir þvf, að líkampmenning sé slæm fyrir þá; það sannar aðeins óhóflega,- á- reynslu. Á sama tíma sýnir saga skólastúlkraa vorra, mjög svo á- nægjulega útkomu af hentugri oig vel tiMallinni ifkainlsiæfingar kenslu. Sterkur, ötull og vel vöðv- aður líkami, er eins blessunarvert fyrir konuraa, eins og fyrir mann- inn. ÍÞar að auki er það að eins gegn- uq réttar líkam/sæfingar, að við miáske getum endurreiet hinar fögru fyrirmyndir fegurðarinnar, eem sýndar eru f höggrrtyndum lið- iras tíma. Aðdáun mannsins á koraunni, er ekkert í sarnanburði við tegurðiraa. Hottinbottar dáðst að því, að konur þeirra séu, sem sverastar um þjóknappana eða fendamar. Næstum allur guli kyn- flokkurinn vlill, að þær séu feitar og sumjr Afrfkanar fita þær eins og Strássborigar-gæsir. Sjálfar hafa konumar ekki sýrat nokkra þekk- ingu á rébtri lögun, og réttum Mubföllumf mannlegs lfkama. Nokkrar hafa samt raáð þeirri þekking. Það eru aðeins fjörutíu ár eða þar fyqir innan, sfðan broddflugu miittið var sýnishorn fegurðar- emekksins, og þó að stúlkur vorar nú á dögum gangi lífstykkis- eða bollausar, sýnir þó þeirra íbogna og niðurlúta göngulag seinni ára, að breytingin átti ekki upptök sfn í nokkurri speki þeirra. Kynslóð af hvftnefjuðum, konum, sem kiæðst loðskinna klæðnaði, um eumartírnjnnn, geta ekki eignað / sér nokkra fram|för, í tilliti til al- merayirar fegurðar, eða fegurðar í almennr)i þýðingu. (Vor ábyggilegasta von með það, að eignast sanna og fylistu líkams- fegurð, er f því fóltgin, að við get- um| bygt upp sem fullkomnast skipulag í Hkamlegum mentum, á- samlt kenslu um fegurð í skóium vorum, skýrða með myndum, lág- myndastyttum, og sögu, til þess að gera 'kerasluna aðlaðandi. Það eiga sér nú stað, eftirtektaverðar endúrbætur, til slfkra framfara. Konur nútímans, eru í færum um, að klæðast þægilegum, fögr- um og heiilsusamlegum' ifötumi, ef þær viba nógu mikið. Það er nú miklu meiri víðátta um að kjósa, meira frelsi gagnvart þröngsýraum athugasemdum og augljós endur- bót í sérstökum fyrirmyndum af mlóð, eins og tilamynda íþrótta búnángar, starfreskiturs klæðnaði og, sem or bezt af öllu, til að mæta veriulegri útiieika þörf, eru knjá- buxurnar og útreiðarklæðraaður. Sundkonan getur keypt skynsam- legann sundklæðraað, enda þótt að baðstaða slæpingjarnir klæðist i^ mesta miáta óskynsamieigum bað- kiæðnaðti. ...... Sjálfstæði og það sem varð- ar lífið. Á bak við alt þetta, ligtgur sú t&ngnauðsynlegasta breyting á kveðnum og meira verklega upp- fyltum. Byrjunar framíkvæmd'ir, senv þegar hafa verið gerðar, er hægt að skoða, eiras og önnur sýnishorn af framförum, í þes.sum hlaup- hraða spegli af atburðum og al- gengum skáldskap. Ingangs kapf- tuli að skáldsögu, sem hefur náð almennings vinsældum, gefin út innan tveggja eða þriggja ára, lýs- ir kröftugri kvenhetju, sem fyr út snemmia á morgnanna í náttklæð- -um sínum, og einhverri tegund af utanhafnarhjúp, syndir glaðlega í skógartjörn og klifrar síðan upp í tré, til þess að borða þar í fylstu ánægju, aldinsafa smurðar brauð- sraeiðar, sem hún hafði tekið með sér. Þegar hún kemur til baka heim að húsinu, mæta henni tvö 'uppkomin börn, sem óska henni allrar hamingju, á fertugasta og þriðja afmlælisdegi hennar. Vanda- mál það, sem liggur .fyrir þessari fjörugu hefðarkonu, er um það, hvernig hún eigi aftur að taka upp áframtialdsnám, sem hún hafði verið byrjuð á, í meðalafræði, í hverju að henni hafði gengið næsta vel, áður en hún giftist. í þessu á- formi vinnur hún ekki sigur. En það, að hana vantaði að gera það, sýnir breytinguna á konum. Á- nægjuleg húsfreyjustaða, tignleg móðurstaða og viðunanlegar inn- tektir, er ekki fullnæging fyrir hana. Hún hefur einnig þær tilfinningar eginlegar mannlegri tilveru, að langa tii að starfa þjóðfélagslega. Hin almennu áhrif af upphafn- ingiunni, frá fyrra ásigkomulagi, er ennþá ofsnemt að ákveða mleð sannfærandi áreiðanlegleik, eink- um ef að athugandinn hefir ekki fundð og skilið aðþrenginguna af fyrverandi ófreisishöftum. En sumt af því sem áunnist hefir er nægilega almennt og augljóst, tii að neyða oss til viðurkenniragar. Til dæinis hefir 10 til 20 árum ver- ið bætt við lífdaga konunnar, bæði í framtakssamri vinnu og í skemt- unum. Fyrir hundrað árum síðan, var 15 ára gjafvaxta aldur, 30 var fullþroskaður móðurdómiur, 40 var kerlinga aldur. Ef þær komust yf- ir 40 — já, það var hreinn élli hr.um- leiki. Konur lifa að nokkru leyti leng- ur en karlmeran gera. En lífstíma- bil þeirra 1 hugsun karlmanna, náði fyrrum að eins yfir tíma þann, sem þær eru í færum um, að fæða af sér börn. Þær höfðu styttri barns- aldur, styttri ungdóms aldur, styttri fullþroskunar aldur, en miklju lengra af hinu mSnna ákjós- anlega tímabili, elli aldrinum Að vísu héldu þær áfram að vera einhvers móðir eða amrria, en nú á dögum, eiga þær leragri barnsald- ur, og lengri. ungmeyja aldur og fullþroskunin heldur stöðugt á- fram, með heilbrigði og styrkleik, framsókraarþrá og ske'initananautn, langt fram á tíma þann, sem aðeins var hæfilegur til, að stíga hjá eld- stæðinu með prjóna eða annað föndur. Kona, sem er 50 ára. eða meira, hefur víðtækt og frjálst út-; völlur að allri vorri heimilisstjórn, sýni. Margar hafa byrjað á nýrri; iðn og stöðu, og klofið það í gegn með glæsilegum sigri. Þetta er mikil og heillavænleg breytirag á stöðu. I Það er snemt, að ætlast til af- reksverka í lagtilbúningi og laga eftirliti. Hagnýting atkvæðisrétt- arins er ennþá svo ungur fyrir konuna, þær eru ennþá að miklu leyti, án þess að hafa nokkra al- meu'ia stefnuí-krá, s<.v l»ær eiga sjáifar; og þei’-’-a sérstöku tilraun ir, ‘u i aðallega sttfnt að því. að bæta ásigkomulagið vi.ðvíkjandi konum og börnum. Þær hafa eins og er nokkuð eðlilegt, aðhylst stjórnmálaskoðanir feðra sirana, eins og Iíka að karlmenn veniulega gera. Eða þær hafa hraustlega sameinast um nýjar ráðstafanir til sérstakra endurbóta, eins og kari- menn einnig gera. Ennfr-irnir ætti að muna það. nð konur, enda þótt að þær væru sam- einaðar eru ekki í fleirtölu við karl- menn. í voru landi eru fleiri menn en konur, dvp að það getur ekki verið vonast eftir, að þær sýni stór- feldan ávinning, án hjálpar karl- mianna. Breytingin, sem er áreið- anleg, að fylgja konu þeirra inn á svið 'Stjórnmálanna, verður naum- ast glögglega sýnd í sögunni í nokkra mannsaldra, en það mun leiða af nýrri skoðunum á skyldu konunnar gagnvart. manrafélaginu sem mæður, ekki endilega þeirra barna, er hún sjálf fæðir af sér, heldur alheimlS'móður, í sama skiln- ingi og við tölum um borgaralega feður, aðeins m.eð skyldum þeirra þeirra meira göfuglegar fastá- l I líða burtu frá oss og hið nýja er’ enn ekki glögglega sjáanlegt, þá koma 1 Ijós, sérstök, mjög svo auð- sæ og óyggjandi ófagnaðar ein- kenni, í framkomu í nokkrum flokkum kvenna. 1 stóriborgum vorum einkanlega og hvar annar- staðar á ‘meðai þeirra, sem endur- apa heimsku stÓTborganna, hafa konur sýnt áþreyfanl'ega tilhneig- ing til. að 'Stæla lesti karlmanna. í þessu eru þær ekki aðeins eins slæmlar, heldur verri en karhnenn, vegna þess, að hvað siem er skað- legt fyrir mannkynið, er ennþá hættulegra og ennþá vítaverðara, þegar það nær áhrifum á móðirina. jHegðun konunnar í þessu tilliti er nákvæmlega sú sama og hjá þrælnum, sem alt í einu er gefið frelsi. Vægð, sem yfirmenn fengu áður að rajóta, en þrælum var synj- að'unii er mjög svo gripið til, sem sönnun um frelsi og jöfnuð. Það er sannarlega vonandi, að móðir kynslóðar vorrar, sjái í nálægri framtíð, ekki að eins hættuna, heldur teinnig þá ógjöfugu fásinrau, sem í því liggur, að endurapa verstiu breyskleikasyndir kari- manna. Það er, semt sem áður, miklu meira innifalið í núverandi tíma ing konunnar. Hver sem áthugar eldri og yngri sögu, getur séð hreyfinguna af siðferðislegu und- anhaldi, lækkun á fynirmynd í saira- búð karls og konu, sem hefir átt sér stað síðastliðna hálfa öld eða upp hverja stöðuna eftir aðra, sem . með hræðslu” hið nýja ástand reglulega eru þjóðfélagsleg störf eða emibætti, þá er það nauðsynlegt að þekkja þær með nafni. Þar að auki, kemur það einatt meira og meira á daginn, að konur geti gert nöfn sín viðkunn, ef til vill rneira alheimsþekt, heldur en nafn eiginmarans hennar,’ svo að hann verður fyrir virðingarleysis umtali sem “hr. Jane Smith”, “húsfrú John Smith,” höfum við ekki hugað fyr- irlitlega, en “hr. Jane” getum við ekki annað ein borið litla virðiragu fyrir. Svo að maðurinn, hvers nafn er svo að segja tekið frá hon- um, verður ánægður og óskar þess helzt, að kona hans hafi sitt eigið nafn — en láti. hans nafn ósnert. “Löghelgun” ibarna, þeirra, sem fædd eru utan hjónabands, er önn- ur hreyfing, sem styðst við mann- félagsleg réttingi. Hvað sem inann- félagið hugsar sér, að geti verið réttlát hegning fyrir mann eða konu( sem hefir brotið gegn lögrn- um, þá eru auðvitað engin lög til, gegn því að vera fæddur eða fædd. Barnið hefir ekki framið nokkra -ynd, á ekki nokkra begningu skil- ið. Meira að segja með því að hegna þeim sanná siikudólg, þar sein maðurinn er venjulega ?á. sem bili, af ósóma, heldur en upphafn- 'beðið hefir og með því að ef til Sumar sögur, firrttíu árum eða svo gV0- ^ Englandi varð þetta glögg- framundan oss eða máske þar fyr- ara 0g augljóst á dögum Aubrey ir innan, murau sýna oss konur, Beardsley og Oulu-bókarinnar, á hannsællega fullkomna, bæði sína hæsta stigi skaðsamleg, v.ið enda- kvenlegu og sina m»nn'kynslegu á- lol< Sektarlarabanna, þessuin æðri byrgð — þrátt fyrir hr. Hutchin- stéttunum, Óscar Wilde. Á Fi'akk- sons -aumkunarverðu staðhœfingru ianji sjáum vér - það frjásltega í annari raútíðar skáldsögu. lilómgast í Verlaine og Bandalaire, Eins og stendur, er hin nýja í þessum letkaraskap með “FleuiÁjhjá mönnum og konum. barnsfæðingairmáls , kemur, sem endar með því, að móðirin verður að taka á sig alla ábyrgðina ein sömul, með áfellisdómi, sem snent- iir manninn ekkert, þá er það býsna hræðilega óréttlátt að bæta því of- aná smánarbyrgði hennar, skömm in af því, að missa sitt alsaklausa afkvæmi. Við þurfum ekki, að láta okkur finnasþ að læssi ofseina í- hugun viðvíkjandi barniu, sé nokk- urt mlerki um meira sjálfræði með- al kvenna, heldur að það sé há- leitari skilmingur á réttlæti, bæði Það er nákvæmlega í þessu útlitl á stærri mannlegura eðlishvötum, sem við getum séð þá beztu sönn- staða konjuranar, ennþá fremur mál- de Mal”, sem var að sfðustu viðtfk- efni um vöru, heldur en um full- ið sem aldamóta hreyfing, "Jin komaegleika; ennþá iraeira auð- de siecle”. veldlega hagnýtt af ógiftum kon-1 j3að ^élt áfram að vera hlut- j un ura þroskunina í því að upp- um eða mæðrum. En þá er hús- jjti þýzka fólksins, að úthluta j hefja helming mannkynsins. Fyrst freyjustaðan og móðurstaðan hin asS- kjarnanum úr öllu þessu í j hehrttuðu þær .réttvfsi, þar raæst roguiega staða konunnar; og hvað hinu alvörugefna heimspekilega frelsi og nú eru þær byrjaðar að sem er rétt í konunnar nýju stöðu, hynæði, eftir Sigmund Freud, sera þá má ekkert bardaga atnði hrúka nlj er ag eitra allan helminn. til þess, að afnema þessi tvö at- riði. í hinu eldra ástandi konunnar, sein nú er að sundrast og breytast Erfiðleikarnir á þessiu sviði, eiu fyrjr aUgUrn vorum, voru þær sen*i sérstaklega fyrr vora tíma. Kon- g^rstakt kyn, næsta hjálparvana, an verður að sigra mjög gamla lmdir vernd og yfi.rráðum karl- hleypidómja og djúpsettai tilfinn- lnianngins þar sem þetta þrent ingar. Þær verða að stofna og llelst j hendur, með að halda hennl viðhalda nýtt sam(bandsskipulag j viðjum, trúarskoðanir almienn- án þess að skaða þau eldri. Og ingS> venjan og lögin. Frá þess- þær eru kallaðar til þess að ge’a uin yfírráðutn og undan þessum þetta, á þeim tíma, þegai heimilis- vigjurn eru þær ag iuiklu leyti þjónusta, þessi almenni grund- leystar En gvo þægleg yfirráð, taka á herðar sér ábyrgð og að leita eftir þvf, að innleiða lög, sem séu til almenningsheilla, f staðin fyrir lög, sem séu aðeiras góð fyrir annað kynið. Vaxandi hjónaskilnaöir er merki um uppreist. fyrir ofan sérstaka tegund, er að | renna frami undan ! Þessi ‘breyting á fótum stöðu, vorum. snertir stóran hluta kvenna, þjónustu- stúlkur; og annan stórhóp, vist- ráðendurna. ÞjóffuistustúJkuniar, sem flokk- ■ ur, eru að færast frá takmörkum! þein'a gömlu stiiga, vorra lægstu iðnaðarlegu Iteiksviða, inn í tniarg- breytilega þætti iðnaðar, sem gefa von um mögulegann ávinning til framfara. Hvorki vistráðendur, né þjón- j ustumeyjar, eru sér nógu meðvit- andi um hina sögulegu þýðingu þessarar hreyfingar. Þjónustui-l ! voru ekki til að gefa upp, án bar- daga og stríðs. Venjulega stefnan í frelsishreyfing konunnar, ter á- vöxtur af hinni löngu misbreyting f þessu sambandi. Það krefur ; frelsis handa konunni frá þessum j óiðum, en ekki frelsis til að taka ! þátt í þeim. Hin ranglega hag- nýt'ta hreyfing, við köllum “birth control” (fæðingarstjórn) er ! ákvörðuð til að vernda móðurina frá valdhafandi barnsafstöðu, og hefir það verið næsta heillavænlegt ■ fyrir hinn stóra hóp fátækra. En . með núverandi illri meðferð í hreyfingunni, hefir það steðjað að því sama og áður var, frjáls að- > ' gangur fyrir eigingjarnt og ávaxt- stúlkan lætur sér lynda breyting-; eftIrlœfls.og hjálp f þeirri una vegna þess, að hana persónu- sorglega ótilhlýðilegu hegðun á lega langar til að vera í stöðu verk-^^ ^ gýkjandi bæði nrenn gefendans, freinur en í stöðu þjón ustustúlkunnar. En húsfreyjan eða, verkgefandinn, breytir ekki til, en i situr kvartandi. yfir óþægindumj sínum| og erfiðleikum í þraungsý. sjálfs — meðaumkun. Samt semi áður er þessi mjög svo árfðandi breyting á stöðu konunnar í á-j framhaldi; og .innan mannsaldursj eða svo, munum við sjá vinnuna,' sem vi.ð eruirt svo viðkvæmnislega sannfærð um, að sé að gerast af fákunnúttu inni á heimjlunum, vera gierðar af sérfræðingum og framleiðslan eða afurðirnar flutt- ar til heimilanna, mteð vinnu ráðnri eftir klukkutíma fjölda. Misbilting kvenna á nýju frelsi. iMeðan á þessum tíma, af kvfð- vænlegum bráðabyrgðar breyting- um stendur, þegar hið gamla er að og konur. Það, að þessi ótilhlýðilega hegð- un er auðsæari. og meira áfellisverð hjá konunni, er gætnislega skoðað rétt. Alt, sem hefir áhrif á heils- una og hagsæld mlannkynsins, þá er móðirin hlíðin, sem mest áríður. Sú sérsitaka ósk konunnar, að ganga stöðugt undir sínu eigtn nafni, er í öllum skilningi rétt, og er ekki hin minsta átilla til, að hún sé skoðuð sem kynferðis óhegðun. 1 fyrri daga, meðan konan átti ekki nokkra þátttöku í mannfé- lagsviðskiftum í nokkru tiJliti, en átti að vera í afhaJdi eftir því hvaða manni hún tilheyrði, eins og var með þræl eða hund, hefði það mjátt skoðast heiiraskulegt af þeim, ef þær hefðu 'heimtað sjálfstætt nafn. Það var aldrei spurt um “hver er hún”, heldur “hvers er hún“? En nú, þegar konur eru að taka Sumir, auðvitað fyrirlfta þessa almennu hjónaskilnaði nú á dög um og finnst það eins og bölvun, sprottna uþp af frelsishreyfing kvenna. Að hjósaskilnaðir séu al mennari -nú og verði að álítast stór vansablettur f þjóðíélaginu, er að miklu leyti satt. En það sé ávöxtur frelsishreyfingar konunn- ar, er ekki bölvunin. Bölvunin á rót sfna að rekja til ásigkomulags hjónabandslífsins, sem var venja að umbera með þögn, með dauð- ann, sem hina einu lækningu, og hverNnú er haldin að vera orsakir til hjónaskilnaða. Þeir, sem allra mest fordæma það, sýnast að álíta meiri hlutann af hjósaskilnuðumt líka þeim, sem áfergislega eru auglýstir af skrautlegri prentút- gáfu. Með því, í sannleika, að meiri hlutinn af hjónaskilnaði Ameríku, er umbeðinn af konum yfir 40 ára; konum, sem hafa staðist hvaða hörmungar, sem Jrær hafa orðið að þola, þar til bömin voru orðin uppvaxin, og sem slfta óþolandi hjónabandshelsi, þegar þær eru orðnar langt frá því, að vera líklegar til að eignast annan, og þegar nokkra tegund af at- vinnu er örðugt að finna. Með nýrri þekking á sjúkdómun- um, og áhrifum þeirra á bömum, á konunnar — önnur af tilfinning, hin af djúpum áhuga um framtíð mannkynsins. Á hlið tiJfinning- anna erum vlð auðvitað að fara í gegnum þýðingarmikla breytingu- Ekkert nútfðarskáld gæti lýst giftri konu, eins og Jean Ingelow gerði — ‘Sem eins og sjá má, vakandi leið- beindi, og lánsamt hús í röð og reglu akreytti, og blítt og viðkvæmt bama sinna gætti, og í blundi og svefni dreymdi um þau og hann.” Þessi skoðun á hjónabandi, sem heimtaði það, að konan væri alger- lega háð manni sfnum, er ekki al- ment viðurkend nú á dögum, og það eru ekki mikil llkindi tii, að hún verði það framar. En við töp- um þessari algerðu hollnustu, en öðlumst aftur miklu háleitara efni — vináttu. Yiðkvæmni er ekki töpuð, en hún er breytt. Meira að segja í hinni vandlega sameinuðu tilfinning, sem harma “hið hverfandi heimili” þurfum við ekki að óttast, tilvera þess er ekki glötuð, en hún er að breytast. Á hræðslu vorri á “nýju kon- unni”, ættum við ekki að missa 'Sjónar á þeim sannleika, að við vorum aldrei ánægð með gömlu tegundina. Frásaga alheims bók- mentanna sýnir það mjög svo glögt, hversú lága hugraynd að menn hafa æfinlega haft um 1 on- una* Tegund sú af konum, sem er smátt og smátt að setjast í sæti þeirra eldri, er reglui'tga mikin siumtilegri og langtu a mi ira hæfari. vera. f þessari djúpu áhyggju um framtíð mannkynsins, höfum við ósviknari grundvöll til i'ræðslu, ef hin nýja staða konunnar sannar- lega herjar gegn möðurdómnum. En það er ekki hægt að sanna það. 1-eS'Si skaðlega rás af lauslteti; er ekki ný í heiminum. SJfkt tíma- bil geysaði á ríkisárum Karls II. Englandskonungs, og um fleiri konungsstjómar-tímabil á. Frakk landi, og undir stjóm hinnar há- göfugu þýzku keisaradrottningar, Katrínar, sem réði yfir Rússlandi, og svona áfram hér og þar, í gegn- ♦ um alla veraldarsöguna Það er sjáanlega ekkert nýtt í stjórnleysi og ósómia. Konur hafa um allar aldir verið hluttakendur eða fórn- arlömb í slíkum óhófsöfgum. Það sem er nýtt, það «em g.uir konur vorra tíma frægar, er slfk framíkvæmd, eins það, sem ýins kvenfélög vorra tíma eru að heimta, að læknisskoðun sé við- höfð áður en gifting er fram- kvæmd. Þessi tilraun, til þess að vernda þá óborrau frá verstu sjiik- dómum, útkrefur þekkingu, !iug- rekki og) háleita hugsjón um á- oyrgð konunnar. En ;iiin he'ðarlega hugsa idl mjaður, þarf að vera hræddur við hina nýju stöðu konunnar. Lög náttúrunnar eru hæf um að halda sínum vegi. Konan er fyrst og sein- ast og æfinlega móðir; og svo mun það æfínlega verða. En þar sem móðurdó'n.ii <rn fyr á tfmum, var hræðilega umkringdur og liindr- aður með ýmislegum tegundum af kúgun og óréttvísi, verður þar á móti móðurréttur framtíðarinnar viturlegri, kraftmeiri, áhrifameiri í þvf, að endurbæta mannkynið. Vlð getunv horft yfir og undir hl.i 1 kamlegu eða náttúrufræðl#- ltegu ósómalýti vors afvegaleidda unga fólks, eins vel og yfir eldri kynslóðirnar og þau sálaruppleys- ing, og séð framundan oss, þá söirtu skylduræknu og viðkvæmu móður, sem við æfinlega höfura’ skaðsemdar útkomu af vínnautn, gegnura föðurinn (eða móðurina), þá er mjög svo sterk og sönn til- finning fyrir því, að það sé rangt að halda áfram hjónabandi, þar sem slfkt ásigkomulag er komið f ljósi Þessi tilfinning er til heið- urs, bæði fyrir konur og menn, og leiðir til æðri irtælikvarða á fæð- ingum. Heimilið er ekki glatað, en það er að breytast. Það eru tvær aðalstefnur af óá- nægju, meðal þeirra, sem “skoða elsk^ð; en nú er hún aðeins gædd víðara útsýni og stærri mætti. Móðurdómurinn hverfur aldrei f *) HiS lága álit konunnar, «í á- kaflega mikiU i öllum eldri bókment- um og er augljóslega látiö í ljósi I Xoqpuuii ra •mnuyiisi'Bui mnuuamiB af málsháttum allra þjóöa, getu é% tilfært eftirfylgjandi málshætti; “Menn eru dáöi.i, konan orVn”, MaSur úr stráV «r virSi konn sitia úr gulli”, Maöur, kona og djöfullinn eru þrjú stig af stigbreyttngum”, “S& úr penny, varö fyrir melri skaöa nie® sem misti konu sina og fjóröa hluta tapi fjóröa/ hluta peningsins”, DauS kcma er hiö bezta góss i húsi manns- ins”. rtaö eru til margir málshættir af líkri tegund og þessir.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.