Heimskringla - 05.12.1923, Side 8

Heimskringla - 05.12.1923, Side 8
ðOSOOSOGC ð. BUVÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. DESEMBER 1923 WINNIPEG Fundi Frestaö Skeml-ifundi þeim, er Frón ætl- aði að halda næsta mánudag-skv., hefir fyrir óviðráðaniega orsakir verið frestað J>ar til snemBMia f janúar. Og verður fundadagur auglýstur f blöðunum, ásamt skomifiskrá. Og mega menn eiga ]>ar von á góðri -skemtun. ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 10D íslendinga til þess aö kenna þeim aí5 vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 lœra rakaraiðn. Vér ábyrgjumst atJ kenna þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka viðskifti á eigin kostnab, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifitJ eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPH/LL TRADE SCHOOLS Ltd, 5S0 Maln Street, Wlnnlpep Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. V'ANAJí matreiðslumann vant- ar atvinnu víð matreiðslu, helst á greiðsöiuhúsi. — Heimiskr- vísar á. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Guðmundur Jónsson, frá Siglu- nesi hefir verið hér í bæ undanfar- inn tíma. Hann hélt heimleiðis í gær. Býst hann við að stunda fiskveiðar vestan Manitoba-vatns í vetur. JÓLAKORT hefi eg mikið úrval af, eins og áð- ur. — Pantið tímanlega. Ólafur S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg. H A P P I Ð gam'anleikur í einum ]>ætti, eftir Pál J- Árdal á Akureyri, er til sölu hjá undjrskrifuðum og kostar 65 cents. Páll saradi þennan leik fyr- ir 20 árum og hefir oft verið leikinn og vakið óblandinn hlátur áhorf- 1 enda” (segja blöð frá íslandi). Nú hefir höf. endurbætt og lagað hann og bætt í hann bveim persónum. Leikurinn er sérstaklega þægileg- ur fyrir fólk út um sveitir Aðeins fá eintök komiu hingað vestur. Ólafur S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg. Crítför Jóns Jónsisonar frá Sleð- brjót, fór fram frá heimili bama hans hér í bæ, 493 Toronto Str., á miðvikudaginn var. Flutti séra Rögnv. Pétursson húskveðjuna. Var. þá farið með líkið vestur til Lundar, Man., og fór jarðaförin fram frá kirkjunni á Lundar. Tai- aði séra Albert E. Kristjánsson þar yfir líkinu og ennfremur séra Adam) Þorgrímsson nokkur orð. Æfiatriða Jón* sál- verður nánar getið síðar. Hra. Björn G. Thorvaidsson frá Pinejr, var staddur hér í bæ fyrir helgina. Hann var að leita læknis, hefir kent sjúkleika undanfarið, en er á góðum batavegi. NAFNIÐÁ JÓLAGJÖFUM YÐAR er oft það fyrsta, sem þiggjandinn horfir á. Ef þær hafa D i n g w a 11 nafnið, þá eruð þér viss um, að við þeim er tekið í þeim anda, sem þær eru gefnar. Það er ,alment viðurkent, að Dingwall vörugæði standi skör framar. Við bjóðum lesanda Heimskringlu að koma í búð vora og bera saman verð, — sjá þúsunda gjafa á mjög lágu verði og einnig þær, sem dýrari eru. Það verður kurteislega farið með yður, hvort sem þér kaupið eða ekki. Hver gjöf er strax látin í laglegan kassa áður en hún er send. Alt sem við seljum er á- byrgst. Ef kaúpandi er ekki ánægður með það, þá getur hann fengið til baka í peningum það sem hann íborgaði. Það er eftirtektarvert, að við notum ekki breytilegt verð í auglýsingum, að verðið sem sett er á Vöruna, er lægsta verðið sem mögulegt er að selja hana fyrir og er ekki sett á með þeim ásetningi að lækka það seinna, til þess að geta selt hana. Hver og einn einasti dagur, er dagur lægsta verðs hjá/ D i n g w a 11 s. Vitið þér það, að við höfum deild, þar sem saman er safnað yfir tvö hundruð mismunandi gjafa — allar á einn dollar hver? D. R. DINGWALL Paris Building Winnipeg. WONDEHÍLAKP. Miatu okki af fyrsta kafla fram- haldsmyndarinnar á Wonderland á miðvikudaginn og fimtudaginn. Hún heitir ‘The Social Bticcaneer” og leikur hinn myndarlegi Jack Mulhall “the soeial pirate”. Sér- hver sá, sem fer og sér aUa kaflana fær verðlaun. — Á föstudag og laugardag verður önnur stórkost> leg mynd sýnd, ‘Who are mý Par- ents”. Á mánudag og þriðjudag getur að líta Henry Walthal í ‘The Face on the Bar Room Floor”. Laglegt kænskubragð. (Framh. frá bls. 5)- mig beim aftur, og síðustu kvart- míluna ætla eg að gefa yður til að afsaka yðar eigin athafnir og hinna tveggja prakkaranna.” Svo steig hann upp í vagn'inn til )ungfrú Súsönnu og tók taumana með stillingu. “Já, satt að segja, verð eg að við- urkenna að yður tdkst snildarlega að forsvara gjörðir þeirra, og þáð svo að eg verð að fyrirgefa þeiiu með tíð og tíma, en í öllu falli haf- ið þér leikið mig grálega, Súsanna Hartoph, þér stáluð frá mér litlu ráðskonunni minni, og góðum fé- laga, og skiijið mig gamalmennið eftir einmana og yffirgefin; eg er hræddur um, að eg geti ekki fyrir- .gefið þeim verulega nema — ” Hann þagnaði og sló í hestinn. “Nema”, tók ungfrú Súsanna kvíðandi til máls. Þó undarlegt væri, fanst henni heimleiðin sér- kennilegri en hennar djarfa fyrir- tæki. Hver mundi hafa trúað því að Michael Thurston gæti orðið svo skemtilegur leiiðsögumaður, o? henni þótti leiðinlegt hvað skamt var eftir af ledðinni heim til henn- ar. "Ef ekki”, sagðl Michael Thur- ston, um leið og hann leit til henn- RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fynr heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við ölkan mögulegum ágóða af rjórrasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. r---------------------------nr ------r ~ ~ 1M— -- ** A M | Grand Musical J | Recital J | St. Stephen’s Church | Fnday December 7 8.30 p. m. j(j Mrs. J. STEFANSSON, Coloratura Soprano Signorina LEUCADIA VACCARI, Violinist k H. NELSON, Flautist. Mrs. B. H. OLSON Accompanist PROGRAMME: \ 1 I. Aria, Caronnome, Rigoletto......... .. Verdi Í 2. a) Sönglistin...............B. Guðmundsson 15 b) Ihr die ihr Triebe—Die Hochzeit des Pigaro— Mozart 1 c) A Spirit Flower..........Campbell-Lipton Mrs. J. Stefánsson 3. a) Romance......................Wieniawsky | b) Hungarian Rhapsody.............M. Hauser Signorina Leucadia Vaccari. 4. a) Song of India...........Rimsky-Korsakoff i b) Charmant Oiseau, Perle du Brésil . . . . F. David (Flute obligato) I 5. a) Song of the Shepherd Lehl, Snegourotchka— Rimsky-Korsakoff I b) Whether Day Dawns............Tchaykowsky c) Der Traum.....................Rubinstein 6. a) Gypsy Romance...................Shteiman t b) Twilight.........................Chareto 1/1 c) If I were a cuckoo.........Worobkiewych d) Flower Garden..................Klimkowsky jg Mrs. J. Stefansson. 7. Introduction Tarantelle.............Sarasate g Signorina Leucadia Vaccari. g 8. Grand Aria, including the Mad Scene, Lucia. Donizetti (Flute obligato) Mrs. J. Stefansson. || Box Office opens at J. J. H. McLEAN’S MUSIC STORE, NOV. 30th. Prices: $2.00; $1.50; $1.00 ”~wr—wr -«—m—"Ttr t—wr~ ~ na«p>p SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar bér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið 1 huga ofannefnt “firma”. Eftir að -hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 Ar, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðurn á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. Rooney’s Lunch Room Sarjfeut Ave., Winnlpog: hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls-„ lendingar utan af landi. sem tií bæjarins koma, ættu at5 k’oma vit5 á þessum matsölustatS, át5ur en þeir fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a. W ONDERLANfl THEATRE §J í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. MlBVIKUUAr. O.J KIMTbBtlii DOUBLE BILL SHIRLEY MASON in “LOVEBOUND” Jack Mulhall in “THE SOCIAL BUCCANEE” MITUBAS OO LAEBABBAB. Who Are My Parents? by an all star cast MiM'DAG OG ÞEHJUBAO i Harry Walthal and “THE FACE OF THE BÁR ROOM FLOOR”. ar brosandi; “ef þér okki finnið pensónu sem getur komið f stað dóttur minnar — og jafnvel orðið meira.” Jáfnvel þó þessi krafa væri naumast þeirrar tegundar, að m'anni yrði hvertt v)ið hana, sá ungfrú Súsanna þó svo einkennileg drög í andliti hans, að' hjarta henn- ar sló óvanalega ört, enda þó hún væri farin að hærast. "Æ”, stamjaði hún, — “en eg þekki enga, sem er við yðar hæfi, herra Turston”. Michael Thurston hló og lagði með mestu róserni aðra sína stóru hendl yfir hendina á jómfrú 6ús- önnu. “Þá er það eg, ungfrú Súsanna, sem hefi fundið eina”, sagði hann vingjarnlega. —. Endir. Sigmundur M. Long þýddi. ----------XXX----------- EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar» ratf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 4 524 Sargent Ave. (gamia Johnsons byggingirl við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum fímum dags. Gott íslenzkt kafö ávralt á boðstólum- Svaladrykkir, vmdlar, tóbak og allskonar sæt- rndi. Mrs. F. JACOBS. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlnnarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hanú hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda f öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business CoIIege, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MANt (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) C » W READING ANTHRACITE o ALEXO SAUNDERS ^ CHINOOK LETHBRIDGE A ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS L QUALITY SERVICE iccosoðeooosoeoQosoðc o D J. 6. HARGRAVE&GÖ. LTD. ESTABLISHED 1879. 334 MAIN ST. A 5385 A 5386

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.