Heimskringla


Heimskringla - 02.01.1924, Qupperneq 1

Heimskringla - 02.01.1924, Qupperneq 1
Verðlaoa gefia fyrir Coupons 02 Sendi'ð eftir verTJlista til ® iRnyal Crown Sonp Ltd. 664 Main St., Winnipeg. QmbÚ^íf Verílaun gefia fyrir Coupons Og Sendlð eftlr verTSIIstn tll # Hoynl Croun Soap Ltd. umbúoir O.Vt >l«in st., Winnipesr. ROYAU CROWN XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 2. JANOAR 1924. NOMER 14. Canada. Æfintýramennirnir komnir heim. Stanley Battley og Frank Sadler, háðir úr )>essum bœ, er til New Orleans lögðu af stað á barkarbáti 15. ágúst s. 1. og getið var um í Hkr. komu heim úr ferðalagi sínu á að- fangadagskvöld jóla- Þrjá mánuði og þrjár vikur voru þeir Á leiðinni suður að Mexikó-flóa. Ferðin gekk hið bezta; þeim var alstaðar vel tekið er þeir korau, og mikla sltemt- un höfðu þeir af því, að líða f hægðum isínum eftir ánum og njóta útsýnLsins og náttúrufegurðarinn- ar til ibeggja handa, sem víða Var mjög tilkomumikil, borin saman við það, sem veitiist með því að ferð- ast með járnbrautaleistum. 1 bæj- um þar suðurfrá og jafnvel í New York, kærðu þeir sig ekkert um að dvelja lengi vegna útlits fyrir verkföll. Þeir lofuðu mjög útivist- ina og hollustu hennar; kváðust ekki hafa fengið kvef allan tím- ann. Fyrst eftir að þeir voru ’komnir til Winnipeg, fór að setja að þeim hnerra. Fylkisþingið. Fylkisþingið í Manitoba, segir þlaðið Free Prcsis, að koma muni saman 10 eða 11 janúar n- k. Er það nokkru fyr en vanalegt er, en breytngin er gerð til þess, að þing- nnenn geti verið £omnir heim' til sín aftur þegar vorvinná byrjar. Búist er við, að þingið stándi ekki lengi yþr í þetta sinn. Daly hættulega sjúkur. Daly stjórnandi Home-bankans sáluga, er fsagður hættulega veik- ur. Bannsókn í málinu út af hruni bankans verður því frestað. Yeik- in sem bankastjóranum háir, er taugaóstyrkur og elnaði honum sýk^n við lát einkaritara síns ný- lega, T. iS. ,0’Connors- Nfu með- stjórnendur hams við bankann hafa verið kærðir Canadiska hveitið. Korn frá Oanada hlaut 15 verð- laun af 25, sem veitt voru á alþjóða kom- og hey-sýningu í Chieago, 2- desember ^íðast Iiðinn. --------xx———----- Onnur lönd. Bylting í Mexiko. Um nokkrar undanfarnar 'vikur hafa róstur miklar verið í Mexiko. Hefir Obregon stjórnin átt fult í fangi með að verjast uppreistar mönnuni, og síðuistu fréttir herma, að byltingámennirnir hafi orðið margar borgir og stóra landishhluta á síi\u valdi. Af fréttum þaðan að dæma virðist ]|eim gapga betur en stjómarliðinu. Samt segir Obre- gon forseti, að hann búist við, að allar róstur verði bældar niður um miðjan janúar mánuð. Flugbátur með 50 raanns ferst. Plugbáturinn “Dixmnde”, eign Prakka, er á ferð var frá P/akk- landi til staða í Norður-iAfríku nýlega, hefir ekki komið fram, og er nú talinn tapaður. Líkið af manninum sem stjórnaði honum, hefir fundist á floti í Miðjarðarhaf- inu skamt frá Sikiley. Um 50 manns var á bátnum, og er talið vfst, að þeir hafi allir farist- Sjóræningjar- Skip, sem “Hydrangea” heitir og Bretar e|ga, var nýlega á ferð frá Hong Kong til Swaton í Kína, er sjóræningjar, kínverskir, isóttu að l>ví, og ætluðu að ræna það. Brezka skipið 9lapp með naumind- um úr klóm þeirra, en misti nokkuð af farmi isínum í hendur þeirra. Frá íslandi. Nýtt félag- Deild af Klu Klux Klan félagi, hefir verið stofnuð í Sidney, New South Wales, í Ástralíu,. og ber hún nafnið: The Auglo Saxon Clan. Efnalegt ósjálfstæði. Skýrslur sýna, að einn maður Látinn er í Kaupmannahöfn Leonliard Tang stórkaupmaður- Átti hann lengi verzlanir á ísa- firði, Stykkishólmi, Sandi og víðar. af hverjum þrjátíu á Englandi Bg'Wm síðast. Nú hefir Olímufélagið Wales njóta landsjóði- fátækra styrks úr Ilungurdauði- Samkvæmt skýrslum frá Berlín á Þýzkalandi hafa 103 menn dáið þar úr hungri síðastliðna 18 mánuði. % Fangar látnir lausir- Coolidge forseti hefir skipað svo fyrir, að láta alla fanga lausa, sem brotlegir urðu eingöngu við her- lögin og í fangelsi sitja. Frú Guðrún Jochumson Hún andaðist að heimili sínu, Sigurhæðum a Akureyri 6. þf m- eftir þunga legu í lungnabólgu. Prú Guðrún var Bunólfsidóttir, fædd 7- júní 1851 að Móum á Ivjal- arnesi Og var því rúml. 72 ára að aldri. Árið 1875, 3. júlí giftist hún séra Matthíasi skáldi Joehums- syni og var 3- kona hans. Þau hjón eignuðust 11 börn, og komust þessi til þroska aldurs: Steingrímur héraðslæknir á Akurey/i, Gunnar byggingarmeistai í Ameríku, Mag- nús kaupm. í Bvík, frú Matthea og Þóra, báðar hér á Akureyri, Hall- Hellismenn. — Nálega 30 ár eru liðin síðan það loiikrit Indriða Einarssonar var leikið hér í bæn- Ármann byrjað að leika það. Er alhii; útbúnaður ágætur. Leik- tjöldin afbragð, máluð af Eiríki Jónssyni og búningarnir sömuleið- is- En vitanlega er leikurinn ekki nógu fullkominn hjá einstöku byrj- endum, t. d. heyrðist ekkert til Kalmanstungubóndans, og þó eru mikil tilþrif í. Helllsmennirnir eru t. d- yfrleitt vel leiknir. Aðal- hlutverki’ð, Guðmund bóndason í Kalmanstungu, leikur dóttursonur og nafni höfundarins, sonur Jens Waage bankastjóri. f'ærist hann mikið í fang f fyrsta sinn. En lík- lega er þar á ferðinni mikill leik- ari- Byrjað er að prenta á Seyðis- firði 16 arka bindi af hinum ágætu þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar frá Eyvindará. Símslceyti barst Tímanum um miðja vikuna frá Sigurði búnaðar- málastjóra Sigurðssyni. Er hann staddur á skipi, á leið frá Græn- landi til Danmerkur. Lætur hann hið beZta yfir ferðinni- Handritasafn Landsbókasafnsins. Þri]5ja hefti fyrsta bindi er ný- komið út af Skrá um Handritasöfn Landsbókarsafnis. Doktor Páll E. Ólason semur- Er nú komið hátt á 17. hundrað með 4to. handritin. dóra, kenslukona í Bvík, Ingveld- ur, Herdís og Elíní. Þrjár síðast nefndar dætur eru dánar og tvö börn dóu í æsku- Prú Guðrún var hin mesta mynd- arkona, ráðdeildarsöm og stjórn- söm. Mun hún hafa átt mjög eftir- tektarverðan l>átt í því, að sjá stóru heimili þeirra hjóna farboða gegn- um fátækt og marghátfaða örðug- leika oft og tíðum. Munu þær ekki gerast margar, íslenzku hús- mæðurnar, sem hverfa burt með jafn veigantikið æfistarf að baki. Of sjaldian er a það litið livern þátt eiginkonur eiga í lífsstörfum af- bragðsmanna þjóðarinnar- Því oft mun þa|i þó vera að heimilið mótar manninn og setur mark sitt á 'starf hansi Gott heimili veitir bæði ])rek og lífsbirtu svo að bjart verður yfir miklu starfi. Mun frú Guðrún, með því að létta af skáld- inu miklu af lífsins 'þunga, hafa átt sinn þátt í því, að þrek Matt- híasar og lífsbirta fór altaf vaxandi. Þess vegna ber henni að miklu ]>ökk qg heiður fyrir alt, sem Matt- hías fékk afrekað, þó guði einum beri þökk fyrir gáfur Matthiasar- Á síðari árum, 'þegar um hægð- ist hið innra í heimili þeirra hjóna, beindist áhugi og starfsemi frú Guðrixnar út fyrir það. Hún hefir á síðustu árum verið fremst í flokki þeirra kvenna, sem hafa bundist samtökum um að hjálpa sjúkrahúsinu á Akureyri með fé- gjöfum, til þess einkum að gera það vistlegra fyrir sjúklinga og, fullkomlnai’a hið innra. Prú Guðrún var merk kona og mikilhæf. H|ún h4fir sem húsmóð- ir unnið stórkostlegt og þjóð- nýtt æfistarf- Lán hennar var að giftast svo mikium manni og vera vaxin þeirri vandastöðu. Þakkir* harna hennar og aðstandenda og þakkir þjóðarinnar fylgja henni til grafar. ----------xx---------- ísfiskssala botnvörpuskipanna til Englands gengur enn ágætlega- — Tíminn, 10. nóv. Látin er ’aðfaranótt 15. nóvem- bers, Ingiríður húsfreyja Gunn^rs- dóttir á S’elalæk, ekkja hins merka bónda Sigurðar Guðmundssonar á vSelalæk. Hún var stórmerk kona. Gunnar lögmaður er sonur þeirra og dætur nokkrar. Smyglun sannaði.st nýlega á yf- irþjóninn á TSsjunni, danskan mann Yictor Overbye að nafni. Pundust hjá honurp 13 flöskur af spíritus og tollsviknar sígarettur. ‘*SIíkan mann getur landið ekki haft leng- ur í þjónustu sinni. Alvarlegt mál. Enska stjórnin hefir i-ofið þingið og fara nýjar kosningar fram 6. næsæta mánaðar. Kosningarnaf snúast ujtj verndar tollastefnu stjómarinnar. Eru úr- slit þeira kosninga næsta alvar- legt mál fyrir okkar land. Yerði verndartollastefnan sigursæl, er iit ill vafi á, að tollur verður> lagðui' á ísfjskinn, senr togararnir okkar flytja til Engiands og sömuleiðis á kældakjötið sem Sambandið er byrjað á að flytja þangað. Gæti og hugsast, að tollur yrði iagðuT-á inn- flutta hesta- Sigurjóí Sigurðsson kaupfélags- stjóri á Hólmavík lætur af þvi starfi í vetur. Tekur við því starfi Jónatan Benediktsson frá Smáhömrum í Tungusveit í Stein- grírnsfirði. — Tímftm, 17. nóv- I Ný blöð. Þrjú ný blöð eru farin að koma út í Beykjavík. Eitt lieit- ir Kvöldblaðið, gefið út af hluta- félagi, rjtstjóri Steindór Sigurðson prentari, og er fréttabiað- Annað heitir Búsínur, ritstjóri Haukur Björnsson, og er gamanblað. Þriðja heitir Gandreiðin og er líka gam- ariblað. Bitstjóri Stígandi Loftdal. öll eru blöðin lftil- — í Hafnar- firði kemur út lítið blað, sem heit- ir “Borgarinn”. Bitstjóri þess er Óskar Sæmundsson frá Garðsauka í Bangárvallasýslu. í Vestmanna- eyjum kemur enn út blað, sem hóf göngu sfna rétt fyrir kosning- arnar og heitir Skjöldur. Bitstjóri þess er Páll Kolka læknir- Skjöld- ur fylgir Morgunblaðinu að mál- um. Bæjarstjórnarkosningar 1 Bvik, ■eiga að fara franr í janúar næst- komandi. Fimm bæjarfulltrúar ganga úr bæjarstjórninni: Þórður Sveinsson læknir, Guðmundur Ásbjarnarson kaupmaður, Jón ól- afsson útgerðarmaður, Jón Bahl- virisson forstjóri og Þorvarður Þorvarðarson prentsmiðjustjóri- ó- víst er hverjir verða f kjöri í stað- inn, en kosningaundirbúningur er þegar byrjaður. Forsætisráðherra -er í utanför,vá konungsfund. Er sá siður orðinn algengur að forsætisráðherra fer ferð þessa löngu áður en þörf er á, því að fæst stjórnarfrumvörpin eru til svona snemma- Og vitan- lega m'ætti spara mikið af utan- förum ráðherranna. Borgin við Sundið, á bókamark- aðinn kemur snemma í næsta mán- uði Borgin við Sundið, sem er fi-amhald af bókinni “Nonni” eftir Jón Sveinsson. Er hún í tveim köflum og heitir fyrri kaflinn: “Um Kaupmannahöfn þvera og endi- *lahga”, en hinn síðari: “Á opnum báti yfir Eyrarsund til Svíþjóðar”- Rannsókn er enn ekki lohið út af hvarfi Guðjóns Guðmundssön- ar. Maður sá, er grunaður er, er enn í gæsluvarðhaldi. — Tíminn, 24. nóv- Sjómannastofan Vestugötu 4 Hún var opnuð 15. ágúst í sumar, og hefir síðan verið opin. Það hefir verið þörf á siíkri stofnun- — Þar, sem sjómenn, þeg- ar þeír eru í iandi, og þegar þeir haí'a ekki skipsrúm, — og nú þeg- ar margir sjómenn eru atvinnu- lausir — gætu komið og lesið lræk- ur, blöð og tímarit, skrifað bréf og hlustað á góða, fræðandi fyrir- lestra og Guðs orð. — Það hefir lengi verið þörf á slíkri stofu. ^íðan stofan var stofnuð, hefir hún verið vel sótt. Á tveiin mán- uðum, sept-, okt., komiu 1177 sjó- menn, útlendir o$S innlendir (þar með eru þeir ekki taldir, sem sótt hafa samkomur á föstudagskvöld- I um, sem hafa verið vel só.ttar.) Mörg bréf hafa verið skrifuð, og ! fá sjómennirnir'bréfsefni ókeypis. Starfið er í ibyrjun og vantar oss ennþá, ýms tæki, og æinna tilfinn- anl-egast hljóðf'æri. Eg'hefi fært í tal við Lúðrasveit Beykjavíkur, hvort hún mundi fáanleg að leika á Austurvelli, þar sem safnað væri fyrir hljóðfæri handa sjómanna- stofunni, og gaf hún mér það svar, að það mundi hún gera meg gleði, og hugsar sér að gera það á sunnu- daginn kemur, ef veður leyfir- Eg þykist vita, að sjómannastétt- in eigi svo mikil ítök í hjörtum okk- ar, sem í landi erenx að við séum fúsir að leggja örlítið að okkujr, til þess að auka á o-leði þeirra og þæg- indi, þegar þeir koma í land. Minnumst þess hvað sjómaðurinn fer oft á mis við þægindi og vel- líðan, og hversu oft stofnar hann ekki lífi sínu í liættu, til að afla sér og sinum brauðs, og í þarfir ]>jóðarinnar. Skátarnir liafa lofað að aðstoða / / við innsöfnunina; ennfremur verða innsöfnunarbaukar á hverju hornl Austurvallar meðan Lúðrasveitin leikur- Beykjavík 7. n/5vv 1923. tfóHS- SIGUBÐSON. Látin er Bagnheiður Einarsdótt- ir, systir Indriða Einarssonar rit- höfunds og séra Gísla f Stafholti, andaðist í Stafholti 26. nóv., 87 ára að aldri. Rausnarlega gjöf- — Thor Jen- sen stórkaupmaður, gaf Stúdenta- garðinum 3. þ. m., á sextugs afmæli sínu 10,000 krónur, sem er andvirði tveggja herbergja í Garðinúfh- Verða herbergin kend við þau hjón Thor Jensen og frú hans, Margrétu Þorbjörgu Jensen. Um kvöldið fóru stúdentar all- ir með happadrættisnefndina f broddi fylkingar, . undir fána, til Ivúss Tli. Jensen. Flutti formaður nefndarinnar ]>eim hjónnm þakkir og hyitu stúdentar hann með fer- földu húrra og sungu nýort kvæði til afmælisbarnsins- Þakkaði Thor Jensen með ræðu og bauð öllum stúdentum inn, og veitti hverjum sem vildi. Voru fluttar margar ræður og sungnir stúdenta- og ættjarðarsöngvar. Um miðnætti kvö ddu stvidentar. — Vísir, 4- des. Ný verksmiðja hefir verið stofn- sett í Beykjavík- Það er bama leikfanga verksmiðja. Er Herluf Clausen eigandi hennar. — Einhver kann nú að segja, að það hafi þá verið mest þörfin á slíku. En við nánari athugun, munu þó flestir geta fallist á það, að betra sé hjá sjálfum sér að taka, einnig barna- leikföngin- Hefir mikið verið flutt til landsins af leikföngum uúdan- farið vaxandi, nema ef til vill tvö síðUstu árin, og ]>að ]>á af sérstök- um óstæðum. Hefir ekki alllítið fé verið greitt út úr landinu fyrlr þennan varnig, landinu vissulega til lítils gagns. Er því ástæða til að fagna því, að framvegis verður þó nokkuð af því fé kyrt í landinu, og þó ekki síst nú, er lándið þarf á öllu sínu að halda, en atvinnu- lausir menn fá hink vegar atvijinu við þessa framleiðslu, þó að lítið sé- • Vísir hefir átt kost á að skoða smíðisgripi • verksmiðjunnar, og virðast þeir fullkomlega jafnast á við erlendan varnig af sama tagi; en það eru hin haldbeztu leik- föng, sem hér hafa verið fáanleg, t sem sé ýmislegt smíðað úr tré, svo sem: hjólbörur, ýmiskonar vopn, sverð, axir og fleira, ýms dýr, smá rúmstæði og -fleira og fleira. Er þeiSB að vænta, að þessu fyrirtæki verði vel tekið, og að verksmiðjan verði látin sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. (Og yfirleitt mun verðlag verksmiðjunnar þola er- lenda samkepni, enda er allhár að- flutningstollur á slíkum varningi frá öðrum löndum- — Vísir, 21. nóv. Slys vildi til í smérlíkisgerð Ak- ureyrar fyrir skömrnu síðan. Járn- flis hrökk í handlegg annarar starfskonunnar, Rósu Kristjáns- dóttur frá Jódísarstöðum og særði I ' lrana djúpu og liniklu sári- Megin- æð" lí'andleggsins skarst í sundur og blæddi henni nær til ólífis. 1- gerð hijóp einnig í sárið svo erfið- lega hefir gengið að stöðva blæð- ingu. Liggur Rósa mjög þungt haldin. ■Útflutniúgur lifandli fjár til Belgíu, sem áður lvefir verið minst á, liepnaðist vel- Tæpar tvær þús- undir fjár voru sendar. Af því drápust 4 kindur á leiðinni Að öðru leyti gekk ferðin vel og féð seldis^ fyrir sæmilegt verð. S- í. S. stóð fyrir þessari tilraun. Bannlagabrot. Eftir að “Bisp” var hér síðast kvfeaðist að áfengi hefði verið ámyglað í land úr skipinu. Eftir að sannana hafði verið leitað, var kæra send bæjarfógeta, Stein- grími Jónssyni. Þessir voru kærð- ir: Þorlákur Einarsson, fluttur hingað af Vesturlandi og hefir dvalið í Krossanesi s. 1- sumar. Hjálmar Sigmundsson, skipstjóri á Voninni, skipi Bjarna Einarssonar og Björn Líndal lögm. hinn ný- kjörni þingmaður fyrir Akureyri-. Þorlákur játaði ag hafa keypt af 2/ stýrimanni á Bisp 2 kassa af Genever og 12 flöskur af w'hisky. Genever flöskurnar fékk hann Hjálmari Sigmundssyni skipstjóra til þess að liann kæmi þeim í verð, því Hjálmar var þá á förum* til Grímseyjar og Húsavíkur. En whisky flöskurnar 12 flutti hann til Svalbarðs og seldi Birni Líndal eftir beiðni lögmannsins, nú lög- gjafans- Bæjarfógeti hefir gengið vel og röggsamlega fram í máli þessu og sektað tvo hina fyrst- nefndu menn. Þorlákur greiddi 300 kr., en Hjálmar 100 kr. Mál B- L. fellur undir sýslumanninn • í Þúigeyjarsýsju,. og er þess að vænta, að liann sýni röggsemi og réttsýni í afgreiðslu málsins- Kosningin á Isafirði. Kært verð- ur yfir kosningunni þar og þykja nokkrar líkur til, að hún verði dæmd ógild. Kjörstjómin varð ejdd á eitt sátt. Pinnur Jónsson gerði ágreiningsatkvæði og mót- mælti gerðum meirihluta kjör- stjórnar, þeiri^i Odds Gíslasonar bæjarfógeta og Magnúsar Thorberg útgerðarmanns- Taldi Finnur, að meiri hlutinn ibeitti hlutdrægni í dómum sínum. T. d. dæmdi hann ógildan seðil, sem á var ritað: “Herra Haraldur Guðmundsson, ísafirð’i', en gildan seðil, sem á var ritað: “Sigurjónsson Jónsson”- Eru báðir auðlíennilegir og því báðir ógildir, eða þá báðir gildir, ef auðkennin eru ekki áiijin saknæm. Fleira taldi Finnur ranglátt f li.'- skurðum kjörstjómar og neitaði að undirrita kjörbréf Gigurjóns Jóns- sonar. * ' / I Skipstrand. Anna, skip Höepfn- ersverzlunar, strandaði á Litla- árskógssandi, f norðanbylnum síðastl. mánudag. Var sent skip frá Akureyri til hjálpar hinu trandaða skipi. Hænir heitir nýtt blað sem farið er að koma út á Seyðisfirði. Rit- stjóri er Sigurður Arngrfsson. Kælt ket- Samband íslenzkra Samvinnufélaga gerði í fyrra til- raun til þess að senda kælt ket til Englands. úfbúnaður var ónógur og tilraunin mishepnaðist. f haust var gerð önnur tilraun. Gullfosa fór með* nokkurn farm til Eng- iands, og var vörunni dreift um nokkrar borgit þar í landi- Ketið þótti )>ar sá bezti herranjannsrétt- ur og seldist fyrir afar hátt verð. Nú á Gullfoss að fara aðra ferð'í sama skyni Mikill kosnaður fell- ur á ketið á byrjunarstigi þessa út- flutnibgs og að sjálfsögðu alt af. En samt sem áður gera menn sér beztu vonir um árangur af þessum tilraunúm. , Rannsókn kjörbréfa- Fynsta verkefni nýkjörins þings er rann- sókn á því, hvort þingmennirnir séu réttilega kosnir. Fyrir löngu er ]>að ijóst orðið ýmsum mönnum, að þetta verk ætti ekki að vera í höndum þingsiri?, heldur hjá dóm- stólunum, og þá helzt hæstarétti. Jafnvel góðum löggjöfum getur veitt örðuglega að meta, hvort lög- um h'afi verið fylgt. Auk þess kemur hér til greina enn alvarlegt » atriði, en þpð er vanþroski flestra stjórnmálamanna- Þingmeirihluti mundi oftast ráða úrslitum, hvort sem þau væru réttlát eða eigi. En af því stafar heótta fyrir löggjaf- ana sjálfa, pólitískt siðgæði þjóð- arinnar og réttlætið í landinu. — Dagur, 22. nóv- .

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.