Heimskringla - 02.01.1924, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.01.1924, Blaðsíða 4
4, BLAÐSÍÐA t----------------------------- HEIMSKRINGLA (8tofm«« 188«) f Kemir flt A hrerjum míðrlkiilefL Elgreodur t THE VIKiNG PRESS, LTD. KS og K5 SAIIGBNT AVE., WINNIPKG, TmUlmfli N-«oa7 ferfl biaVclBi er «2.0« Arfaagarlnii borg- 1at tjrlr fram. Allar borganlr lendUrt rábsmannl blaVains. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaður. Utanáakrtft tifi blabslnsi Helm.«ikrln|?la News & PuhlUhlng Co. T .pqq p c\f THB TIKnVO PKBS8, !.«<■, B« BITT. Wbllptc, IIu. Ctailakrift tll rltKtJðraM KDfTOR HBIMSKRIHGLA, Box BlTl WlutTiC. Bau. The 'Heimskringla” ls printed and pub- lished hy Heimskrlngla New» and Publishing Co., 853-855 Sargent Are. Winnipeg, Manitoba. Telephone N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 2. JANLJAR 1924. Drevmir illa. iMaður nökkur hafði orð á því nýlega, að vinum Ltoyd George kæmi það kynlega fyrir sjónir, að hann væri farinn að fá sér oftar “neðan í J>ví” ef í mpti blési, en hann hefði áður gert. “Nokkuð' svo kynlegt”, svaraði einn af þeim, sem viðstaddir voru. “Það eru miklu fleiri “liberalar” til í raun og veru en viðurkent er! ” Grein um bændaflokkinn, sem birt er í Lögbergi s. I. viku og skrifuð er er skáldmu og lækninum Sig. Júl. Jóhannessyni, minnir mjög á ofan skráða skrítlu. Boðskapurino T grein ‘þeirri, er fyrst og síðast sá, að hressa ögn upp á liberalflokk- inn í Canada, sem eins og kunnugt er, er nú orðinn í minni hluta á sambandsþinginu, og dreymir illa um framtíðargengi sitt. Ef hægt væri að breiða dulu yfir þetta og koma almenningi til að trúa því, að flokk- urinn, sem svo afar skeinu hættur hefir reynst gömlu stjórnmála flokkunum, væri dauður og úr segunni. væri brautargengið alt annað fyrir liberalflokkínn. Hvort sem að það abrænr nú greinar- ftotund nokkuð persónulega eða ekki, þá íítur út fyrir, að til þessa eigi það rót að rekja, að hann finnur ástæðu hjá sér, til þess, að færa íslenzkum lesendum þann pólitízka boðskap, að bændaflokkurinn sé úr sögunni, sé dauður og grafinn. Þó að ekki sé flugu fótur fyrir þessari andláts- fregn, virðist hún samt sem áður gleðja greinarhöfund. Hann notar hana og til að árétta með gömul ummæli sín um bændafl. eflaust til að sína, hve hann hafi ávalt ver- ið spámannlega vaxinn. En þau ummæli Iji'tu að því, áð bændaflokkurinn væri áf ó- heilum huga stofnaður og stefnu sem heitið geti því nafni hafi hann aldrei átt. Og í þessari nýjustu grein sinni, segir læknirinn: “Bændaflokkurinn pólitízki, var ekkert annað, og er ékkert annað, en samansafn af möni^im úr báðum hinuji flokkunum. En nafn á flokki breytir ekki hug né hjarta þeirra manna er flokkinn mynda, enda kannast nú miðflokkur bænda við það, að stefna þeirra sé svo iík liberalstefnunni, að ' óþarft sé fyrir hann, að halda áfram til- veru sinni sem sérstakur flokkur,” Átilla Iiaéknisins fyrir þessum síðustu um- mælum sínum, er 'sú, að Akuryrkjuráð Canada (Canadian Council of Argriculture), sem nýlega hélt fund í Winnipeg sam- þykti á þeim fundi, að hafa engin stjórnandi afskifti af pólitík bændaflokksins. Akúr- yrkjuráðið var tíl þess stofnað, að líta eft- ir sameiginlegum hag bænda-félaganna í hinum ýmsu fylkjum landsins, ekki aðems pólitískum, heldur og í öllum skilningi. En Akuryrkjuráðið hefir ávalt fundið nokkum hæng á því, að gefa út stranga stefnuskrá, fyrir öll fylkin að fylgja í stjórnmálum vegna þess, að ástandið er ekki með öllu eins í fylkjunum. En af því leiðir, að í ýmsum atriðum greinir eitt fylkið á við annað. Bændastefnan, seip bundin er við staðhættina og ástandið, eins og það er, en fálmar ekki eitthvað blint út í.loftið, hlýt- ur því í ýmsum atriðum að verða ólík í hin- um ýmsu fylkjum. Til þess að láta fylkin sem mest sjáffráð um sína stefnu, og leggja þeim^sem minst ófrelsi á herðar, í sam- bandspólitík þeirra, hefir Akuryrkjuráðið ákveðið að þröngva ekki bindandi stefnuskrá upp á þau, en lofa þeim að ráða sjálfum, hvað þau Jela fulltrúum sínum að gera, eft- ir að á sambandsþing kemur. Akuryrkju- ráðið ber svo mikið traust. til fulltrúa sinn- ar stefnu, að það gefur þeim í sjálfsvald hvernig þeir gera út um þau mál, er upp ' fcunna að koma á þingi, sem bændafélög fylkjanna getur greint á um. Það er með öðrum orðum, að losa um flokksklafa böndin, sem gömlu flokkarnir hafa ávalt HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JANÚAR 1924. reynt að hnýta þingm. sína sem fastast á. Ak- uryrkjuráðið, eða miðflokkur bændanna, ber þetta meira skyri á hið sanna lýð- frelsi, en eldri flokkarnir. Þetta er ástæðan fyrir samþykt þeirri, er gerð var á fund- inum í Winnipeg nýlega. Burt með klafa- fyrirkomulagið gamla! Það er mergurinn málsins í ákvæði því, er þar var gert. Lof- um lýðfrelsinu að njóta sín! En þetta Jegg- ur S. J. J. þannig út fyrir miðflokki bænd- anna, sem að hann sé úr sögunni — sé dauður! Vér mhnum ekki betur, en að S. J. J. hafi til þessa, hispurslaust talið flokksklafa fyr- irkomulagið ganga goðgá næst. Enda er það ósamboðið heilbrigði skynsemi manna, að rígbinda fulltrúa fólksins svo með stefnu- skrá-bandinu, að þeir verði að veita því máli fylgi á þingi, sem þeir annars eru á móti. En hvernig á því stendur, að S. J. J. gerist nú talsmaður klafa-stefnunnar og dæmir bændaflokkinn dauðan fyrir það, að losa um slík bönd, fá þeir illa skilið, sem ekki þekkja hið hjákátlega hringsól greinarhöfundarins í stjómmálalegum skiloingi. En ef til vill, eru þeir nú orðnir færri, sem ekki er eitthvað ljóst utn það. Hvað þá staðhæfingu læknisins snertir, að “Free Press” sé bændablað, viljum vér sem fæst um segja. I vorum augum hef- ar svo langt á eftir tímanum, að þær mega teljast til grútartýru tímabilsins, en hin nýja bændastefna, er ajlrp pxSlitíz'kra hreifinga fremur í samræmi við nútíðar Ijós- frelsis- og framfara-þrá mannanna Innflutningsiög þessa lands, eru sögð ein hin óhagstæðustu lög sem land þetta á við að búa, þó víðar \ sé auðvitað um sárt að binda í löggjöfinni. Af hverju? Eftir því sem Free Press sagðist frá í ritstjórnargein fyrir nokkru, stafar það af því, að þeim lög- um hefir ekki verið breytt í aðal-atriðunum síðast liðin 50 ár. Þar hafa engin sinna skifti átt sér stað. Engm breyting orðið á hug né hjarta! Samt er hún ekki farsælli en þetta. Þannig fer þegar flokkar daga uppi í stjórnmálum, eins og gömlu flokkarnir hafa gert. Þó ekki væri nema vegna inn- flutningsrriáia landsins, er meira en kominn tími til að skifta um stjórn og setja þann flokkinn til valda, sem þorir að fylgjast með tímanum og menningunni. IBændur gerðu það ekki út í bláinn, að fara að taka þátt í stjórmálum. Þeir voru knúðir til þess. Atvinnugrein þeirra, sem er undirstaða velferðar þessa lands, var svo umkringd orðin af spartverskum laga- ákvæðum eldri stjórnmálaflokkanna, að bráð hætta vofði yfir henni og þjóðinni um leið. Bændur voru og eru, féflettir og rúð- ir stundum viljað slá úr og í fyrir blaðinu ]'ir sem gemlingar á vordegj og standa naktir í þeim efnum. En eitt er víst. I ritstjórn- argreininni, sem læknirinn vísar í, og þýðir spotta úr, sem á að sýna, að blaðið skoði bændaflokkinn dauðann, er ekki um stefnu blaðsins að villast. jS. J. J. grípur þar til þeirra óheiðar- legu meðala að snúa anda og efm greinar- innar alveg við. Blaðið minnir í byrjun greinarinnar á það, að eflaust reyni gömlu flokkarinar, að gera sér mest úr ákvæði því, er miðflökkurinn hefi samþykt á fundinum og telji almenningi trú um, að nú sé ekki í önnur hús að venda, en í skjél tveggja gömlu stjórnmálaflokkanna. Valdagræðgi þeirra telur blaðið of kunna til þess, að nota ekki hvaða meðöl sem séu til þess, að sverta þriðja flokkinn, sem þeim hefir svo marga skeinuna gefið í seinni tíð. Segir blaðið, að þetta ætti engan að blekkja. Hin pólitízka stefna miðflokks bænda, er eins áþreifanlega til og hún hefir nokkru sinnb verið. í stefnu Akuryrkjuráðsins stendur, að þeir séu á móti verndartollum, að skattar skuli miðaðir við þörf ríkistekj- anna, að almennar stjórnartekjur séu með beinustuml skÖttum innkallaðar, að náttúru- auðlegð landsins og stórfyrirtæki séu rekir. með þjóðeignar fyrirkomulagi. Efri mái- stofu þingmenn skulu kosnir af þjóðinni. Þá er minst á hlutfallskosningar, lán til efl- ingar landbúnaði eigi síður en öðrum iðn- aði og-ótal margt fleira. Þetta meðal ann- ! ars, er hin pólitízka stefna miðflokksins. Alt | þetta er tekið fram í greininni í Eree Press. Og blaðið heldur því einnig féttilega fram, að stefna þessi sé iþannig, að hvorugur gamli flokkurinn þori að snerta við henni, eða taka hana upp á sana arma. Samt ber læknirinn þá sök á miðflokk bænda að hann þori ekki að leggja fram sína pólitízku stefnu! Þetta er sú pólitízka stefna, sem kjósendur Vestur-fylkjanna hafa verið stál- harðir með undanfarin ár. Og hún hefir einnig átt nokkru gengi að fagna í Austur- fylkjunum. Að leita á náðir liberála til þess, að fá henni komið í verk, vita allir að er þýðingarlaust. Það væri að fara í geitarhús að leita ullar. Bændur og alþýða manna þekkir of vel stefnu gömlu flokkanna, allan j óskammfeilnis- og fjárplógsferil þeirra til þess, að hlaupa við kosningar fyrst um sinn | í faðm þeirra, til þess að fá sínar réttmætu kröfur heyrðar. Þó að læknirinn og aðrir reyni að hella úr Iyfjablöndúbrúsa sínum á holdfúa sár og örkuml pólitízkustefnanna gömlu, og reyni að sama skapi að sverta hinn unga framfaraflokk, og bregði honum um mangarahugsunarhátt og fláttskap, mun það lítt nægja til þess, að snúa hugsun bænda frá honum fyrst ijm sinn. (Læknirinn heldur því fram, að vegna þess að þeir, serrv nú eru bændasinnar hafi áð- ur tilheyrt öðrum hvorum eldri flokknum «eti þeir ekki verið trúir bændaflokksmenn. Þetta er fásinna. Þegar menn koma auga á einhverja framför, á eitthvað sem betra. er en það, sem) áður hefir þekst, er sjálfsagt að búa að hinu betra en sleppa hinu. Af því að einu sinni var slegið með orfi og Ijá datt engum í hug, að nota ekki sláttu- vélar, eftir að þær voru uppgötvaðar. Þegar rafljós voru uppgötvuð, var grtft- arlampinn lagður niður.' Framfarirnar kunna að virðast hægfara í sVÍp. En breytinganna verða menn varið eftir nokkum tíma. Við þeirri spurningu, hví menn séu að breyta til og berir eftir í næðingi búskaparins. Land eyður og pólitízkir afglapar, og allir þeirra taglhnýtingar, dúðuðu sig í reifunum og kíldu vömbina á reitunum, sem bóndinn í sveita síns andlitis framleiddi af jörðinni Þegar þeir loks sáu, að við svo búið mátti ekki standa, ef alt ætti ekki að fara í hund- ana, og mynduðu stjórnmálaflokk, segir S. J. J., að þeir hafi gert það af hræsni og óheilum huga. Og áður en þessum nýja framfara og landviðreisnarflokki hefir tekist meira en það að ná völdum í fáym fylkjum landsms, og er ekki nema aðeins búinn að koma fótum fyrir sig, er tekið til að kveða hann niður og kæfa í fæðingunni. En hærra mega flokkstólin göm'Iu hrópa, ef slíkt á að heyrast víða. Já — Bændaflokkurinn er dauður! Svo kveður rödd í Vestur-fylkjunum, þar sem bændastefnan hefir nærri óskoruð völd, en öllum öðrum pólitízkum stefnum hefir verið kastað í fjóshauginn af kjósendum. Dauð- ur! Og blöðin minnast ekki á lát hans. Dauður! Og rís aldrei að eilífu upp aftur, því hér eftir á liberal flokkurinn að ráða lögum og lofum, eins og eg hafi ávalt sagt, nema bara þegar hann sameinaðist kon- servatíva flokknum um árið, og fjandinn fó> í svínin! Já, dauður- Skelfing hljóta rit- stjórar íslenzku blaðanna að vera sofandi, að geta ekki um þessa frétt! “Fáein orð,,» Til ritstjóra Lögbergs. |í dag var eg að lesa söguna “Darell’s Hou/ecoming” (ekki “Darell’s Home Coming, eins og hún er kölluð í fyrirsögn í Lögbergi), og held eg, að eg leggi dálítið annan skilning í þungamiðju-punkt sög- unnar, en höfundur greinarinnar, sem birt- ist á ritstjórnarsíðu Lögbergs, þann 27. des. virðist gera. Eg á nefnilega við heimkomu DarelTs. Samt er eg ekki alveg viss um hvað iþað er, sem ritstjórinn vill að mjaður skilji viðvíkjandi þessu atriði, sem hann segist ekki geta stilt sig um að minnast á. En eg Jeyfi mér að benda lesendum á það, að ritspjöll um sögur enyaðallega þrenskonar, nefnilega: (1) Umgetning, eða tilkynning, sem á að gilda sem auglýsing (The ccmmendatory notice) ; (2) yfirlit yfir söguna (the review) og (3) ritdómur (the critique), þetta kannast allir blaða- menn við, og þarf ekki um það að orð- lengja. lOg með því nú, að þessari ritstjórnar- grein í Lögbergi verður skipað í þriðja flokkinn, og með því að þeir, semj ritdóma (critique) skrifa, eru alment álitnir vita hvað þeir eru að tala um, og þeir sjálfir með því, að tala eins og sá, sem vald hefir, gera það að skyldu sinni að vitá, þá vil eg mælast til, að ritstjóri 'Lögbergs svari sjálf- ur í blaði sínu þbim spurningum, sem hann hnýtir aftan í ritdóm sinn um söguna “Darell’s Homecoming”, eftir Dr. J..P. Pálsson. Mér finst það skylda mín, sem kaupandi Lögbergs, og gagnvart öðrum lesendum og kaupenduml blaðsins, að krefjast þ*S's, að ritdómar í blaðinu séu ótvíræðir og li^gur því þetta svar, að mönnum þykir raf- segji skýlaust, hvort áihrif lesturs sögunnar, llÁiCliX kofro Dn Cfvirt'ivt/rvln h/xnn 1 “V ‘V £ l_ _ 1 'V _ 1_ ‘ fl'V ' ljósið betra en grútartýran. Þess vegna er bændastefnan til í pólitíska umhverfinu. Að hugur manna og hjarta geti ekki eins eðlilega verið að verki innan þeirrar póli- tízku hreyfingu og innan gömlu stefnanna, er hálf hlægileg staðhæfing, einkum þegar þess er gætt, að eldri stefnumar eru orðn- sem um er að ræða í það og það skiftið, séu heilbrigð eða ekkif því annars er engin hjálp í slíkum ritdómum fyrir yngri kyn- slóðina, eða fyrir þá sem velja þeim bækur tf! lesturs. , Nýársdag 1924. Hávarður Elíasson. Svo nefnist grein eftir Mr. S. HalcTórs, sem birtist í síðustu Heimskringlu. CEr hún skrifuð í tilefni af greinarkorni, sem eg skrifaði uin söngsamkomu frú Ste- fánsson, undir nafninu “Yiðstadd- ur”. rarast heiiruðum greinarhöf- S. H. pannig orð, að ráðlegging mín til Islendinga, umað kynni sér rússneska mrúsík, sé,sprottin af tvö- földum misskilningi, sem sig langi til að leiðrétta, og ' ennfremur að 'önnur ‘hliðin snerti sig persónulega. Hvað á maðurinn við? — Er hann að gefa í skyn, að pessi áminnsta ráðlegging sé hnútukast til sín? Sé .svo, ]iá get eg ekki gert að því. Erí mínu sjónarmiði, er ekkert per- sónulegt við bendinguna, en sé þar einhver hnúta, má auðvitað hver sem vill ieggja sér hana til munns fyrin m?r, eftirtölu laust. ÍHverfum svo að því, sem mér skilst, að eigi að vera hin hliðin á misskiiningnum, og höf- tjáir síg mjög svo fúsann á að leiðrétta, en það versta er, að eftir að hafa lesið þá leiðréttingu, er maður ekki fróðari um neitt annað en það, að “Viðstadduy” skilji ekki særisku. Haþn virðist vera mér fuiikomlega samdóma um, að Svíar séu allvel byrgir af drykkju-söngvum. Minn- ist á Bellmann, sem eg aðallega hai'ði í huga, er eg gat um sænsk- ar drykkjuvfsur, .en hvað “Glun- tarne” snertir, jiefi eg engu við að bæta við lýsingu S. H. Þeir éru stytidentasöngvar, en ]>að gengur samt sú sögn, að Gunnar Wenner: berg hafi gert tilraun fil að eyði- leggja safnið, eftir að það var prentað. Er það næsta ólíklegt um slfkan li$tarrrann, sem hann var, að hann hefði kappkostað svo mjög að eyðileggja listaverk. Pinnst mér hitt sennilegra, að hann hafi ekkert verið upp með sér af faðerninu, eftir að hann var oi-ðinn kirkjumálaráðherra' Það sem aðallega vakti fyrir miér með áminstri ráðleggingu var, að íslendingar hefðu verið of einskorðaðir við skandinaviska imúsík, sem eg áiít, að standi skör lægra þýzkri, ítalskri, pólskri, rússneskri, og fleiri þjóða músfk fyrir marga hluta sakir. Höf. seg- ir, “að sér sé ilfa við þennan iriis- skilning, sem iýsi sér í ritdóm “Við- stadds”, ert fer þó jafnframt svona hálft/uin háift að afsaka, að hing_ að til hafi hann (höf.) sneitt ‘hjá að syngja drykkjusÖQgva úr Gluntarne, aðeins fyrir vankunn- áttu sakir Á>g tímaleysis. Finnst mér þar-með lig|gja á bak við orð- in, að úr þvf kunni að rætast, svo að jafnvel frá þessari hlið get eg ekki handsamað þann tvöfalda misskilning, sem höf. talar um. Eg vona, að enginn taki ofð nún svo, að| eg sé á riokkurn hátt að hnekkja söngmensku IS- Halldórs. Eg hefi þvert á móti mjög gott álit á hon- um sem söngmanni, og hefi jafn. an haft ápægju af að hlýða; á söng hans, en ]>að kemur ekki þessu máli við. iRanghermb er það, að eg hafi ráðiagt Jslendingum að leggja sig sérstaklega eftir rússneskri músík Eg ráðiegg þeim að ieggja sig eftir’ öllu, sem eg er sannfærður um, að getur hafið þá í hærra veldi hvað tónlist snertir, en eg mótmæli því, að Islendingar eigi nándar nærri veins langt í land með að geta hag- nýtt sér rússneska músík*— þar á meðal rússnesk alþýðulög, — eins og grrinarhöf. — samkvæmt eigin sögusögn — á með að geta spilað Chopin- Ennfremtir finnst mér kenna mjótsetningar Rjá höf. þar sem hann rétt á eftir ráðleggur okkur að kýnnast þýzkri músík — og það er heilræði, — því riieð allri virðingu fyrir Rússum, áiít eg að þjóðverjar standi þem fyllilega á sporði, og að vist sé um það, að ef við getum haft nokkurnveginn gagn af Handel og yfir höfuð þýzku snillingunum öllum, þá þurf- um við ekki að vera feimnir við rússneska músík, en þar er karakter og dýpt, sept eg vildi feginn að við géfetum notið áhrifa frá. Loks ráð. leggur hr. S- H. að leggja meiri rækt við þjóðlög okkar en að und- anförnu. Það er of flókið mál tiJ að ræðast hér, og ætti að vera að_ X • DODDS ' KIDNEY i PILLS thepRS Dodd’s nýmapillur eru bezta nvmameðaiið. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilunf þvagteppiL og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eða frá The Dodd’s Medicbr Co.. Ltd., Toronto, OnL aðlega sérmál tónskálda. En ein- hvernveginn finnst mér þessi þjóð- laga suða vera orðin nokkuð' þreytandi, og afsakanlegt finnst mér þó manni verði á, að láta sér hugkvæmast, að þar liggi meira til grundvallar sá gamli siður, að geta aldrei metið neina hugsun, eða við_ urkent, fyr en hún er orðin mörg hundruð ára gömul, heldur en rétt- ur skilningur á gildi þjóðlaganna. Eg efast mjög um, gð t. d. mela- dían “Austan kaldinn á oss blés”r, eða “Ljósið kemur langt og mjótt” o- fl., þættu mikið meistaraverk, ef þau væru hugsun núlifandi tón- skálda. Og eins og eg hefi þegar- tekið frain, er hér í ei rúm til að gera grein fyrir afstöðu minni í þessu Jijóðiega máli, en fús er e^- að rökræða það mál hvenær sem: er. Bið eg svo að endingu hr. S.. H. að virða á betri veg þá “Vestur heimsku”, sem hann kann að rek- ast á í þessurn fáu orðum- Björgvin Guðmundsson.. ATjH. — Ef ]»að á að teljast mis- skilningur, að mér geðjast ekki að drykkjusöngvum eða kvæðtuim þáe svarar eg aðeins því, að eg þykist eiga rétt á mínum sönglaga- og: skáldskapar-smekk, eins og hver annar, og livað Bellmann snertír, þá álít eg það ofsagt, að söngvar Fredmans séu hafnir upp í hæðsta veldí listarinnar. Það eru mest alt alþýðu söngvar við alþýðu hæfi. Margt af þeim einkar lagleg, en að' skipa því á bekk með stærstu lista- verkum tekur ekki tali. Eg er engin bindindishetja né brennivíns- t hatari, en eg kheld ekki að vín- nautn og listir eigi eins mikla sain- leið, eins og oft hefir verið gefið í skyn, sérstakjega af skáldum, því að í öllu falli' verður þó drykkju- skapur að teljast til holdlegra nautna, en listin er andlegs eðlfs- Guðleg opinherun í mannssálinni,. Hún er svo stór, að himnanna himnar rúma hana ekki/ það er því varhugavert, |að kaila alt list. sem kitlar eyrað. Höf. Laugardágsskólinn. ' Á honum verður byrjað aftur eftir jóla-frýið laugardaginn þann 5. janúar 1924. Er það innileg og alvarleg áskor- un til aðstandenda barnanna, frá þeim, er mest unna þessari kenslu, og mest lið hafa henni lagt, að þau verði látin sækja skólann eins reglu lega og hægt er, þann þriggja mán- aða tíma, sem ákveðið er að hann standi enn- . Nemendatala skólans er að lík- indum hærri mT) en hún hhfir nbkkru sinni áður verið — yfir hundrað nemcndur. Einnig hefir skólinn átt því láni að fdgna, að fleiri kennarar hafa góðfúslega hjálpað til við kcmsl- una en nokkru sinni fyr, þótt suin- ir þeirra vegna ýmsra anna, ekki gætu komið reglulega nokkum tíma fyrir jólin.. \ ' Fór aðsókn nemenda að nokkru eftir þ’ví, sem vænta má. 3>að er því innileg beiðni til kennaranna, að þeir reyni að koma eins stöðugt og ^.stæður þeirra frekast leyfa — því aðeins

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.