Heimskringla - 02.01.1924, Side 5

Heimskringla - 02.01.1924, Side 5
WINNIPEG, 2. JANOAR 1924. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA GARRICK THEATRE “\ S A G A af íslenzkum hetjum með landlagsmyndum teknum á íslandi. Fyrir fslendinga er myndasýning þessi sérstaklega skemtileg. Myndin verurð sýnd í fyrsta sinni laugardaginn 12. janúar. verður kenslunni haldið í horfi. iMeð hjartans þakklætæi til kennara og nemenda þeasa skóla fyrir liðna tímann, og inegi hið komandi ár færa þeim fansæld og blassun í sem ríkustum miæli. Yirðingarfylst. Hagnar Á- Stefánsson. Fagrar myndir (stereopticen islides) verða sýndar. Allir boðnir og velkomnir. Yirðingarfylst Davíð Guðbrandsson. (PYRIRLESTUR Hefir þaði í för með sér, að gefa þvf gaum, sem Guð í mildum og kærleiksríkum* róm talar til mann- anna á máli náttúruaflanna? Verður umræðuefnið í kirkjunni á Alverstone >Str., No. 603, sunnudag- inn 6. jan-, klukkan 7 síðdegis. Nokkrir íislendingar hér í bæ eru að undirbúa og æfa nýjan leik eftir Pál J. Árdal^á Akureyri, sem nýkominn er út á bókamarkaðinn. Leikritið heitir “Happfið”- I>að verður sennilega sýnt mjög bráð- iega hér í Goodtemplarahúsinu. Kunnugir segja, að ísiendingar megi eiga þar Yon á góðri skemt- an. Nýkosna þingið. l>á er séð fyrir endan é kosn- ingunum. Voru þær betur sóttar en nokkru sinni áður, nálega í flest- um kfjördæmum. Ætti því hið ný- kosna þing að vera réttari mynd en áður af þjöðarviljanuin. a Kosnir voru 36 þingmenn- Ná- lega helmingur þeirra,,eða 15 áttu ekki sæti á síðasta þingi. Af þeim hafa 10 aldrei átt sæti á þingi fyn ^n 5 hafa áður átt sæti é þingi: Ágúst jFlygenring, Magnús Torfa- son, Jörundur Brynjólfsson, Klem- ens 'Jónsson og Eggert Pálsson. Morgunblaðið heftr birt margar hugleiðingar um ly-.slit kosning- anna. Nálega alla þá menn, sem ekki hafa belnlínis boðið sig fram undir merkjum Framsóknarflokks- áns hefir bíaðið í öðru orðinu kall- að: “Borgaraflokk”- En í iiinu orð- inu hefir það játað, að þetta væri einungis bráðabirgðanafn fyéir kosningarnar. Sannleikurinn fer sá, að þessi ummæli Morgunsblaðsins um sam- stæðan flokk þéssara manna ná ekki nokkurri átt. Það er engum kunnara en Morgunblaðinu sjálfu. t Bessi untrriæli þess eru ekkert ann- að en hreystiyrði- Þau eiga að breiða yfir þann sannleika, að “Borgaraflokkurinn” er í raun og veru alls ekki til. Þessir þingmenn eiga engin mi^l sameiginleg. En þótt hægt sé að fullyrða að hugleðingar Morgunsblaðsins um nýkosna þingið séu alveg út í loft- >ð, er það hinsvegar svo, að lín- hrnar eru enn svo óskýrar, að ó- inögulegt er að fullyrða um afstöðu Þingsins til ýmissa mála né um bað aðalatriði, hver svipurinn verði á Jieirri stjórn, sem þingið mun skipa yfir iandið. Per hér á eftir yfirlit yfir að stöðuna í stóruirí dráttum- II. Pramsóknarflokkurinn er eini öflugi samstæði flokkurinn í þing- inu. í honum eru nú með vissu þessir þingmenn, alls 15: Jörundur iBrynjóifsson, Klemens Jónsson, Porleifur Jónson, >Sveinn Óiáfsson, Ingvar Pálmasón, Hall- dór Stefánsson, Ingólfur Bjarna- son, Einar Árnason, Bernharð Ste- fánsson, Guðmundur óiafsson, Tryggvi Þóliailsson, Ásgeir Ásgeirs- son, Pétur Þórðaron, allir kjör- dæmakosnir, og Sigurður Jóns- son og Jónas Jónasson landkjörnir, Af þessum 15 Framsóknar- flokksmönnumi eru 8 nýir í flokkn- um, 7 nýkosnir og 1 sem að vísu sat á síðasta þingi, en var í öðr- um flokki- Hefir Pramóknarflokkurinn bætt við sig langflestum nýjum þing- mönnum. Af þingmönnum flokksins eru ellefu bændur, tveir kennarar, einn ráðherra og einn ritstjóri. Þótt enn vanti töluvert á það, að Framsóknarflokkurinn hafi náð meirihluta, ættu áhrif hans á úr- slit máia í þinginu að geta orðið mikil, af þeirri ástæðu fyrst og fremst, að 'hann er eini samstæði flokkurinn, en hinir í ótal brotum- Morg-unbiaðsflokkurinn skal tal- inn næst. Nafn er ekkert til á flokknum, og verður því að nota þetta. Eins og síðar verður getið, er ]iað mjög vafasamt hve marga þingmenn eigi að tíunda undir þetta nafn- En senniiegast er að telja þann flokk jafnfjölmennan Pr'amsóknarflokknum — 15 flokks- menn, þessa: Jón Þorláksson, Ágúst Flygen- ring, Björn Kristjánsson, Eggert Pálsson, Jón Kjartansson, Jóhann- es Jóhannesson, Björn Líndai, Magnús Guðmundsson, Jón Sig- urðsson, Þórarinn Jónsson, Jón Auðunn Jónsson, Sigurjón Jónsson, Haiidór Steinsson, Pétur Ottesen, allir kjördæmakasnir, og Jón Magnússon landkjörinn. Eru 5 nýkosnir af þessum þing- mönnum. — Sex þeirra eru kaup- menn og útgerðarmenn- Sex eru embættismenn eða uppgjafaem- bættismenn. Þrfr eru bændur, eða smjaðrarar. AmLstæðurnar eru afarmiklar í þessum hóp- Þar er höfundur tó- bakseinkasöiunnar, Magnús Guð- mundsson, og ýmsir sem fylgdu honum að þeim (málum (t, d. P- Ottesen, .T. A- J., J. Sig.) og líka hörðustu andstæðingar lands- verzlunar, t-' d. Jón JÞorláksson og Björn Kristjánsson. Þar er einn sam- vinnubóndi, Jón f^'gurðsson, og versta fjandmaður samvinnufélag- anna, Bjöm Kristjánsson. Mætti hafa þennan dálk miklu lengri- Og þó að þessir menn séu taldir sain- an í flokki, er alveg óvíst, að þeir einu sinni beri það við að reyna að lialda saman. — f þessum hóp eru einnig taidir iríenn, sem hafa afneitað * Morgunblaðinu mjög harðlega, t. d- Björn Líndal. iSjálfstæðisflokkurinn mundi eiga að teljast næstur og síðastur flokk- anna, og er ])ó mikil furða, að enn sé talað um slíkan flokk, því að til- veruréttur hans er vitanlega eng inn orðinn. Menn en ekki málefni halda þeim hóp saman- En full- víst er talið, að fiokkurinn haldi sér sjálfstæðum. Er líklegt að telja í honum 7 menn, sem eru þessir: Jakob Möller, Magnús Jónsson, Jó- hann Jósefsson, Benedikt Sveins- son, Bjarni Jónsson^ allir kjör- dæmakosnir, Sigurður Eggerz og Hjörtur Snorrason landkjörnir. Magnús Jónsson var í kosningum með þeSsum flokk á síðasta þingi, en óvíst mun að svo verði nú. Jóhann Jósefsson er eini nýi þing- maðurinn í þessum hóp og er full- yrt að hann hafi boðið sig frairí sem sjálfstæðismaður- Utan flokka. Lolts verða hér tald- ir fimim þingmenn, sem verður að telja utan fiokka í bili a. m. k- Eru það þessir. Jón Baldvinsson, Magn- ús Torfason, Ámi Jónssoon, Hákon Kristófersson, allir kjördæma- kjörnir, og Ingibjörg H- Bjarnason landkjörin. Jón Baldvinsson er eini jafnað- armaðurinn á þingi eins og áður. ' Magnús Torfason mun tanda Fram- sóknarflokknum næst um málefni- Hann var í Sjálfstæðisflokknum, er hann var síðast á þingi, en mun telja sig utan flokka. Um Árna Jónsson verður ekkert sagt, enda hafa mjög óljósar fregnir jjorist af koningabaráttunni eystra. Hákon Kristófersson hefir engum flokks- böndum verið háður undanfarið, en verið í kosningabandalagi við ýmsa- — Og loks er kvenfulltrúinn, sem samkvæmt kosningu sinni ætti að vera utan flokka, en hallaðist aðallega að Morgunblaðsflokknum á síðasta þingi. III. Fullvíst er, að samstæð meiri- NÝKOMNAR f BÚÐINA FYRIR JÓLIN 'lnnfluttar norskar fiskibollur. 3 litlar könnur.......f . $1.00 2 stórar ” ........... 1.00 Einnig hollenzka síld (milkers) $1.50 hver kjaggi. F. O. B. Montfeal Pantið fyrir hátíðimar. THE BALTIC AGENCY 257 Union Avenue MONTREAL Ertu heyrnarlaus? Ef þú ert að missa heyrnina, eða hefir þegar tapað henni, þá reyndu mínar sérstöku aðferðir án meðala, sem hafa reynst svo ágætlega í að yfirbuga þetta óþægilega ástand. Margfr siem voru taldir ólæknandi hafa fengið heyrnina aftur, eða bætta hana- Þér þurfið ekkert að borga, ef eg, eftir að hafa tekið að mér að lækna yður, fæ ekki bætt heyrn yðar. AJlar upplýsingar ókeypis. Yiðtalstímár: — Daglega: 10 f. h. til 5 e. h- — Á mánu-. dags-, miðvikudags- og föstudagskvöldunk kl. 6—8. > Dr. S. GEORGE SIMPSON, N. D., D. O., D. C. Drugless Specialist ~ Ste- 207 Somerset Block, Winnipeg. — Phonj: N 7208 hlutastjórn verður ekki mynduð á þiríginu- Það er hin mikla ógæfa, því að öllum hyggnum mönnufn mun koma saman um, að þess hafi þjóðin þarfnast mest. Samstæð, sterk stjórn var óhugsandi npm? með meirihlutasigri Framsóknar- flokksins. Aðalmá^gagn andstæðina Frann- sóknarflokksins, Morgunblaðið hefir látið mikið yfir “sigri” sínum vð kosningarnar- Það telur full víst, að Borgaraflokkurinn myndi stjórn. Vitanlega verða þau orð t hermd upp á blaðið og þá menn sem að því standa. Þeim ber skylda til að standa við þau- Fram- sóknarflokkurin mun sitja hjá þeim atburðum. Sn fleiri hljóð hafa komið úr þeim herbúðum. í kosningablaði Morgunblaðsins, sem Magnjús Quð- mundsson veitir forstöðu, kveður- við alt annan tón, þveröfugan við sigursöng Morgunblaðsins. Það er og ekki að furða. Því að enginn flokksparturinn hefir farið eins illa út úr kostningunum og sá, sem skyldastur er Magnúsi Guðmunds- syni Er það góðs viti hve eindrog- ið þjóí(in hefir fordæmt allanþann blekkingavef sem . málgagn lians hefir spunnið, og fyrirlitið óbóta- skammirnar sem birtar hafa verið. á hans ábyrgð. — Tíminn, SANNGJÖRN FARGJÖLD FYRIR LANGFERÐIR EXCURSIONS EASTERN C A N A DjA Til sölu daglega til 5. Janúar 1924 FERÐABRÉF GÓÐ TIL ÞRIGGJA MANAÐA Gott tækifæri til að ferðast. » MEÐ PACIFIC C- 0 A S T VANCOUVER, VICTORIA NEW WESTMINSTER Til sölu De»emher JanOar Febrðar 4, «, 11, 13 :t, S, 10, 15 18, 20, 27 17, 22, 24 5 o*r 7 Farbréf góð til 15. apríl 1924. TIL MIÐRIKJA I BANDARIKJUNUM FRA STÖÐVUM í SASKATCHEWAN OG ALBERTA TIL SöLU DAGLEGA TIL 5- JAN. 1924 Hver agent gefur fúslega allar nauð- synlegar upplýsingar. Ákveddu hvert fara skal og búðu þig * * undir það. CITY TICKET OFFICE Tel. N. 43211—13—14 DEPOT TICKET OFFICE Tel. N. 43216—17 663 MAIN STR. Tel. A 6313 CANADIA PACIFIC ”@lADIAPl CELB;' WHISKIES * \ FuIIkomlega staðið í eikarkútum. » X Það er engin þörf tyrir neinn mann í Canaila að kaupahálfstaðið cCa illa gerað whisky. f Stjórnin í Canada leyfir að láta whisky í flösku með eigin eftirliti og timsjón ogf ABYLGIST ALDUR þess whiskys semsvo er í flöskur látið. Líttu eftir stjórnariinnsiglinu á stútunum. ÞAÐ SEGIR TIL UM ALDURINN. BRUGGUÐ OG LATIN 1 FLÖSKUR AF * l HiRam Walker & Sons, Limited' WALKERVILLE ONTAEIO * / ! \ ^ Bnuggarar JirannU \ Whiskies síðati 1858 Montreal, Que. London, Eng. New York, U. S. A. M-1 Vmt

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.