Heimskringla - 16.04.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.04.1924, Blaðsíða 5
/ WINNIPEG, 16. APRlL, 1924. HEIMSKHINGLA 5. BLAÐSIÐA inn hafi horfitS, heldur að ananr hafi verift komlun f hana niaii, efta bendir a hina Hf-Aframhnlilandl mannlffs- ketfjn,—a® maSur komi í manns stati”. A'ð víisu g-leyiuist ritstj. inieð þiess- ari skýriiig-u, að skáldið hefir ekki álitið að orðin hjá sér, “another came” arttu að jiýða annar maður ieða menn, heidur dagur, því 1 næsta erirvdi heldur ]>að áfram að skýra írá útförinni, er ]>að lætur íara ifram þriðja daginn: “The next. v ith dirges due in sad array Hlmv througih the churclh-way path we saw him ,bome”; eða eins <>g séra Eyjólfur útflegg- ur það: “En daiginn eftir grafin gröf hans var 1 garðinn þarna lögðu þeir hans bein”. Þebta veikir þivi fremur en styður þessa alveg einstöku skýringu, rit- stj., m|eð því lfka, að Einar Bene- diktsson virðist sk i 1 ja þetta á sama veg og séra Eyjólfur, og er þýðing Einars á þessa leið: "Einn dag hann hvarf og hVergi var að sjá á hæðinni né við sinn beykimeið, Og annar leið. Yið lækinn sem rann hjá um land og skóg —• hann varð á einki s leið. En daginn eftir útför sá eg stóð (hægt yfir kirkjustíg —og fylgd var með, o. s. frv.” —(Hlrannir bls. 1551. lAð sjálfsögðu má gera ráð fyrir, að ritstj. finni þar krók á móti bragði, og geti sýnt, að Einari hafi einnig yfirsézt, og með því fyrir- byggi að þessi uppgötvun verði að engu, er ber svo yfirgripsmiMa þýðingu fyrir bökmentaheiminn. Samt gegnir furðu, að hann skyldi ekki athuga þetta upphaflega og siá vamaglann móti þannig lagaðri útfleggingu á orðum skáldsins, og helzt fyrir þá sök, iað hann tekur þetta síðara erindi (29nda) upp og diáist að því, að miaklegleikum; enda eru þetta hugstæð orð: “Far (þú ert læs) og ipstu. o. s. frv.” Að ritgerðunum báðum og öllu þessu athuguðu, var sízt að furða þó margir yrðu til þess að álíta, að ritstj. væri að ljúka rnáli sínu, er hann svo gott sem gaf til kynna, að hann Væri ”að syngja sit.t síð- asta ljóð” og hans sálarlegu brunn- ar væri að þorna. En í því hefir miönnum skjátlast. Síðasta “Lögb.” (10. apríl), ber þess vitni,, að dreggj- ar hafi verið eftir. Er þar allri rit- stjómarsíðunni varið undir orð- m|ælgi hans, og uppspuna. Að mestu leyti er þessi ritgerð per- sónuleg árás á oss, ætlum vér því ekki að svara henni nema að litlu leyti. lOrein sína byrjar hann með að lýsa því yfir, að hann sé ekki á berferð á mótiil (Samjbandssöfnuði, og frjálslyndum Skoðunum hér vestra. Er yfirlýsing þessi ekki al- veg sambljóða því, sem á undan er gengið, og ummælum opinberum og heimjuglegumi, er hann hefir haft við menn, en þó má sjálfsagt líta svo á, að þetta sé nú í alvöru sagt, og hann hafi geffet upp á þessum 'leiðangri. T»á getur og verið, að hann ha.fi óttast, að helzt, til mikið væri hann búinn að segja f garð þeirra mála, Og því betra að fara að hægja á sér. öll umruæli hans opinber í unidamgengnum blöðum hafa verið borin ofan í hann aftur, af nefnd safnaðarins, er hrakið hef- ir ósanninda þvætting hans, þó eigi hafi hún eytt f það mörgum orðum. Fjöilyrðir hann þvínæst um| hvað sér hafi gengið til með öllum þessum árásargreinum, sem vilji hann biðja almennimg að virða sér til vorkunar og taka hjá sér viljan fyrir verkið, — ©n það sé óvildarhugurinn að heiman. Seg- ir hann, að það sé “á vitorði ná- lega allra Yest.dsl.”, að sá óviíldar- hugur sé megn, “og ekki tiil nokk- hrs fyrir os,g eða. nokkurn annan mann, að ætila sér að sanna hið kagnstæða”. Um þá staðhæfingu frýðir ekkert að segja við ritstj. ^amar, ]>vf margsinnis er búið að reka þenna sakaráibiirð ofan f ^ann, en hann vill ekki öðru halda ^arn, en ósannindum. Þó rétt til r°yng]u miætti benda honum á ^tðasögubrot í “Sameiningunni” 15' árg- 1900, — þ\’í það rit mun ^arin sízt véfengja, — er lýsir ritstj. ósannindamann að öllum, þessum þvættimgi, hvað snertir þjóðina heima. Ferðasaga þessj er rituð af séra Jónasi A. Sigurðssyni, og lýsir hann þeim Ihlýhug er hann fann manna meðal, til allra frænda og vina vestan hafsins. Hið sama hafa aliir haft að sagja, er heim hafa farið. En hvað þarf vitna við, er ritstj. talar, er einn veit alt og skilur. Vér báðum ritstj. að sanna um- sögn sína um sam'bandstjórnar- styrkinn til “Hikr.” 1887, með því að birta kaflann úr skýrslu Akur- yrkjumáJladeildarinnar, er hamn vitnaði f. Kemur það nú upp úr kafinu, að úr þeirri skýrslu hafi hann ekki þenna fróðleik, hóldur úr “Lögbergi”, 1888, og finst sama hvort er. Það er ekki nýtt þó hon- um finnist, að hann mæli fyrir munn stjórnarinnar og landsins alls, er hann gerir einhverjar stað- hæfingar, en þetta er þó það lengst igengið er vér höfum vitað hann fara. Eigi vill ritstj. kannast við, að Únítarar eigi hugmyndina að Gamalmenna heimilinu, en játar þó að þeir hafi komið méð hana inn á Kirkjuþing 1911. Segir hann, að byrjað hafi verið á samskotum til stynktar gamalmennum af kven- félagi Fyrsta ilút. safnaðar árið 1906. Það mun rétt vera, en breytir þó hvergi því, semi vér sögðum. Ef hann viill athuga þær skýringar er gerðar voru um tilgang þeirrar söfnunar, finnur hann að eigi vakti sú hugmynd fyrir félagskonum, að koma upp almennu hæli fyrir ís- lenzk gamalmenni heldur “að miynda sjóð tiil styrktar öreiga gam- almennum innan Fyrsta lút. safn- aðara”, og er það sitt hvað. Ann- ars má vitna til þess sem ritað var um hæliismálið 1912—14, og sannar það bezt, að hugmyndin var þá ný til komin, en ekki 6 ára gömul. Út af ummiælum ritstjóra 26. marz, er hann var að bera saman starf Kirkjufél. lút. og ihina frjálslyndu söfnuði, og gat þess, að “Kirkju- félagsmenn hefðu reist kirkjur og borgað fyrir af sínu eigin fé, í öli um hélztu bygðum ísl„ gátum vér þess að fleiri myndi hafa lagt fé til þessara kirkna en þeir sem í félag- inu stóðu, en tekið það eitt að launum, að þegar ]>eir hefðu þurft á þeiin að halda, hefði þeim verið synjað um öll afnot þeirra. Til færðum vér nokkur dæmi, og báð- um ritstj. auk þess að skýra frá hvað mjklu fé að söfnuður hans hefði varið til byggingar þeirrar kirkju, er hann nú notaði., Ein- hverra hluta vegna kyhokaði ritstj við að verða við þeim tilmiælum, en lýsir aftur ummæli vor um kirkju synjunina ósannindi. Spinnur ritstj. um kirkjusynjanina á Mountain langa sögu og þykist hafa leitað sér fullra upplýsinga. Væri fróðlegt að fá að iheyra livaðan hann hefði fengið þær. En hann getur þess þó jafnframt, að samþyktir séu til um það f söfnuðiun Kirkjufólags- ins, að leyfa ekki vantrúarprédik- urum og Únítörum að tala í kirkj. urtum. Um þessar samþyktir hefir eigi áður heýrst getið á prenti, og er því fróðlegt að heyra frá þes«u sagt. Nú vill svo vel tiH, að til eru vottorð frá 1913. frá Mutaðeigend- um, er skýra frá öllum atvikum við- vfkjandi kirkjusynjaninni á Moun- tain, er «ýna að umsögn ritstj. er bláber úsannindi frá rótum, og hans eigin tilbúningur, og ,ekki annað. Er hann þar uppvís að einhverju hinu lúaleigasta falsi og Iftilsmiann- legasta er nokkur blaðamaður hef- ir leyft sér að gera. Birtum vér- vottorð þessi. á eftir þessari rit- gerð, svo fólk geti atíhugað þau fyrir sig sjáilft, og dæmt um hverj- um sé fremur að trúa, þessum “æru og sóma”-verði ísl. að “Ixigb.”. eða hlutaðeigandi föður og einka vin. Um Hermannaritið holdur ritsti. áfram að vaða, finnur að þvottur- inn sækist seint og bletturinn sá furðu fastur, er á hann og félag hans settist með prentunar tilboði hans. Er hann nú að reyna að þvo þenna blett af sér með því. að í $12,387.00 dollara tilboðinu hafi failist burðargjald, útsendingar- kostnaður og fleira — það sem bókin að lokum kostaði. I»að er ofur sennilegt, að Columbia Press félagið hafi ætilað sér að borga það Með þessu eina móti fær hann dregið svro úr mismuni milli tilboð- anna, að hann verður skaplegur. Vér skoruðum síðast á hann að fá skýlausa yfirlýsingu frá Jóns Sig- urðssonar félagtnu um það, hvað Viking Pross tilboðið hafi verið og hvað borgað hafi verið fyrir prent- un bókarinnar, og birta svo þann reikning. Þetta hefir hann ekki gert, eða þorað að gera, vitandi völ ef hann hefði gert það, þá hefði álþjóð inanna séð ifals hans og fláttskap, og hann orðið uppvís að þeim ósannindum. l>á ræðir hann enn um pappirinn er lagður yar til bókarinnar. Sag- ir ihann, að ]>að sé aðeins 80 punda pappír, og hafi Viking Press þar m|eð brotið isamning sinn við út- gefendur og stolið af þeim sem svar- ar einum fimta pappírsverðsins, því l>að hafi átt að leggja til hundrað punda pappír. Færir hann þessu til sönnunar, að ef af pappírsbreidd- inni hefði verið skorin 7 þumjunga breið lengja og 6 þumiunga breið 'lengja af pappírSlengdinni, þá hefði l>að sem eftir vTar eigi vogið nema 80 pund! Sennileg rök og sann- gjörn. Bréfin, sem hann birtir frá John Martin Paper Oo„ og sanna eiga þenna framburð ritstj., sanna eigi annað en það, að papp- írs “ream” 25x38 lnimlunga að stærð, vegur minna en pappírs “ream”, semi er 32x44 þumlunga að stærð, af sama pappír. Allur vað- allinn um “eininganvigt” er iblekkingartilraun, og eigi annað Ritstj. veit mikið vel, að papph. er mældur eftir stærðum, og í hverri stærð má fá mlsmunandi þyngdir. Nú tekur. saminingur Jóns Sigurðssonar félagsins fram papp-' írsstærðina 't2x4t þumflunga hundr-' að punda, og Viking Press kaupir þessa stærð tifl bókarinnar en í stað hundrað punda. leggur til hundrað og tuttugu punda pappfr. Sem eftirfylgjandi vinisburður ber með sér, er vér báðum John Martin pappírssölufélagið um. ■| John Martin Paper Oo. Ltd. Wholesale Paper Dealers Galgary, Winnipeg, Edmonton. Hlead Office in Winnipeg, April 12. 1924. Viking Press Limited, City. Dear Sirs, This is to confirm fact that on Au- gust 31st, 1922, you purchased from us 39 reams 460 sheets of White vSuede Ooated Book 32x44-120 pds per ream for the printing of the me-, moriafl of the Icelandic söldiers. Yours very truily, Jdhn Martin Paper Co. Limited. | Sec.-Treas. Við bréf þetta ætti ekki að þurfa neinu að ibæta, það segir alt sem, nauðsynlegt er um þetta pappírs- mál, og tekur það ennfremiur fram | að til bókarinnar voru keypt sem næst 40 “reamf’ eða 39 “ream” 460 | arkir, eins og vér skýrðum frá sfð- j ast, en ekki 44 “ream” eins og ritstj. segir að vér höfum sagt, eða 33 “ream” eins og hann segir að keypt hafj værið. Nú þótt bréfið lýsi ritstj. heimildarlausan að Öllu þessu og taki af öll tvímæli um þessa þrætu, er eigi óhugsandi, að hann j moð allri sinni mi'klu bókmenta þekkingu fláj lesið eitthvað það út I úr þvTí, er hann telji sér hrós og sæmdarauka, fram yfir það, að vera auglýstur opinber ósannindamaður frammi fyrir öllum ]ýð. Rögnv. Pétursson. sem eins helzta forstöðumanns Vík- ur safnaðar og umráðamanns kirkju safnaðarins, og bað hann f nafmj Thorliáksi Thorfinnssonar, að ljá Víkur kirkju, fyrir væntanlega útför Law'rence heitins, er fara ætti fram, fimtudaginn næstan eft- ir, og ennfremur, að jarðsetning væri heimiluð í grafreiti safnaðar- ins. Taldi hr. Elis Thorvaldsson þá, í viðtali sínu við miig yfir símann, engin tvímæli á því, að þetta hvor- tveggja væri heimiJt, og sagði hann afdráttarlaust, að leyfj skyldi vera til reiðu er til þyrfti að taka, og bauð okkur velkomin og hét sinni aðstoð í öllu. 1 þeirri fuHviiSsu um, að við lof- orð þetta yrði staðið, lögðu þau Mr. og Mrs. Thorfininisson af stað, daginn eftir, áleiðis til Mountain, með lík sonar síns og fylgdist eg mieð þeim. Komum við til Moun- tain síðfla dags þanni 19. jan., var þá Ifkið tekið og borið í kirkju, og okkur fengnir lyklar að kirkjimni. Heyrðist þá enigin andmæfli gegn því, að kirkjan væri heimil fyrir jarðarfarar athöfnina, er fara átti fram daginn eftir. Það var <ekki ifyr en um morguni- in, útfarar dagsins, að okkur Mr. Thlorfinnsson var tilkynt, að kirkj- una fengjum við ekki, og var það þá hr. Elis Thorvaldissora, er birti okkur þá tilkynningu. Kom mér ]>að nokkuð kynlega fyrir, þar sem margítrekað leyfi var áður fengið. Fyrir tilmæli vinar míns Mr. Thor- finnssonar, hafði eg tekið að mér að sjá um útförina, lét eg mig því þeksa óvæntu synjun nokkru varða og krafðist þvf að fá ástæður fyrir þrvú, að orðum væri þannig brugðið við okkur. Taldi þá hr. Elis Thor- valdsson það aðal ástæðuna, að prestur sá, er við greftanina ætti að aðstoða væri ekki tilbeyrandi lútierskum söfnuði; kvað hann að orð sín s-kyldu standa og kirkjan vera hei'mil, ef prestur Víkur safn- aðar værj fengtn f hins stað. Sagð- ist Mr. Thorvaldsson vera frjálslynd astur allra er í safnaðarnefndinni væri, og mundi því árangurslaust, að fara þess á leit, við hina nefnd- armennina, að ljá kirkjuna eins og nú væri korraið. Með þessu var okkur vfksað frá kirkjunni, án þess að til fleiri nefndarmanna væri leitað, og' lét eg þá Mr. Thorfinns- Son vita hvað gerst hafði, og að annara húsa yrðum við að leita fyr- ir jarðarförina. Langdon. N. Dakota, 1. júní, 1913. Guðm. Grímsson. NÖ ER VERÐIÐ W. Byron Scanlan J. Frank McComb. lægra en nokkurntíma áður Og vit5 höfum meira úrval af fötum og yfirhöfnum fyrir unga menn. Alt, sem er nýjast og bezt; á vertSi, sem þér erut5 ánægtSir at5 borga. Föt og yfirhafnir. $18.S0 til $35.00 og upp Fötin eru saumutS af beztu klætSskerum í Kanada. Auknar inntektir, lág leiga og lítil útgjöld, gera okkur mögulegt atS selja á lægra vertSi en nokkru sinn átSur. GANGIÐ FRÁ HÁU LEIGUNNI ÞAÐ BORGAR SIG Scanlan & McComb. GÓÐ FÖT — GOTT VERÐ LIPUR AFGREIÐSLA ÁNÆGJA. 379V4 P0RTAGE AVENUE. Norðanmegin á milli Carlton og Edmonton. l; Yfirlýsingar um synju” kirkjunnar á Mountain 1910. Samjkvæmt miargitrekaðri beiðni stjórnarnefndar Mountaira safnaðar, leyfum vér undirritaðir oss, að gera efiinfyigjandi yfirlýsingar: Eg undirritaðuir, votta ihér með, að Ivriðjudaginn þann 17. jan 1910, samkvæmit beiðmi hr„ Thibrláks Thorfinnssonar í Munich, N. Dak., er orðið hafði fyrir þeirri þung- bæru sorg, að missa ®on sinm Lawr- enoe Thorfinnsson, er andaðist að heimili foreldranna ]>á daginn áð- ur, símaði eg frá heimili mínu í Munich N. Dak., til hr. Elis Tlior- valdssonar á Mountain, N. Dak., Eg undirritaður votta hér með, að fi-amanritaður vitnisburður Guðm. lögmanus Grímssonar er sannur, að þvf eg frekast veit. Irnngað til eg eftir að eg kom til Miountain, ofan nefndan dag, þann 19. janúar 1910, var mér ekki kunn- ugt um, að niokkrir meinbugir væri á því að kirkja Víkur safraaðar væri okkur heimil fyrir ofangreinda jarðarför; það var ekki fyr en á jarðarfarardaginn, að Mr. Grímsison sagði mér hvað honum og hr. Elis Thorvaldssyni hefði farið á milli, bá iftilli sturadu áður, að eg var þess vfs, að okkur var bönnuð k i rkja n, og fyrir þá skuld, að eg hafði fcngið unitariskan prest, til þess afi tala yfir lfkinu. Fóruim við Mr. Grímsson þá á fund Mr. Thorvaldssoniar. Sagði Mr. Thor- valdsaon mér þá. að þegar upphaf- lega var beðið um kirkjuna, þá hefði hann talið víst að eg hefði ætlað að fá þjónustu safnaðar- prestsins, og hefði hann því lofað kirkjunii|i laifdráttarlauist. 'En !nú írieð ]>vf, að unitartekur prestur ætti aö jarðsyngja, þá í nafni safn- aðarins, gæti hann e.kki leyft l>að, að kirkja safnaðarinis væri notuð. Kvaðst hann, heiman úr húsi sfnu hafa ráðfært sig um þetta við safn- aðarprestinn og símað honum til Akra, og sagt homum alla mlála- vexti, og það möð, að únítariskur prestur hefði verið fenginn til þess að jarðsyngja. Hefði þá , prestur sagt: “For GodVs sake don’t let him into the Church”. Værj sér því einn kostur, að fyrirbjóða kirkjuna. Dó sagðist hann skyldi ljá kirkjuna ef eg fengi safnaðar- prestinn. Skyldi hann þá og enn- fremur leyfa, að prestur sá, er að- fenginn væri, talaði úti yfir gröf- inni, en ekki kvaðst hann leyfa kirkjána mieð þvf, að báðir prefct- amir væru látnir tala inn í kirkj- , unni. Gengi eg að sínu tilboði skykli ekki eingöngu kirkjan vera j mér heimil, heldur og líka mér að , öllu kostnaðarlau's kirkjan og prestsþjónustan, því sjáifur iskyJ'di i hann borga presti þeirra ómakið. Eftir nokkrar fleiri umræður, sagði Mr. Thorvaldsson mér, að eg gæti farið til hinna safnaðar-nefnd- armanna, en þó gæti hann bætt því j við, að sjálfur ,gæfi hann ]>að ekki I eftir, hvað sem ]>eir gorðu, að kirkjan yrði léð með öðrum skil- miálum en hann hafði nú þegar sett. Áleit eg, að hann hefði svo mikil ráð á kirkjunni, að slíkt hefði heldur ekki að þýða, og ekki vera til annars en að vekja óánægju og misklíð innan safnaðarins færi eg , 'aö bera mig upp við hina aðra nefndarmennina urn þctta mál. í>ó I skal þess getið, að eg átti tal um 1, þetta við Ihr. H. H. Reykjalín. Var hann einn safnaðarnefndarraanna, og lét hann stórfelda óánægju 1 ljósi yfir þessari aðferð, og bauð mér að hafa tal af samraofndanmönnum sín- um öðrum. Tók eg ekki því boði, j bæðj vegna þeiss, að eg áleit það l leiddi eingöngu til ófriðar innan j safnaðarins, og svo vegna hins, að j naér fanst okkur hjónum vera svo j svórkosMegia miisboðið með allri þessari tifltekjoi, að eftir alt hið ofantalda afstaðið, hefði eg ekki get- að þegið kirkjuna. Þess skal getið, að við hjónin, hæði, er alist liöfðum uj>i> í bygð. inni í grend við Mountain, og bú- ið þar um lengri tímia, áður en við | fhittum vestur til Munich, töidum okkur ekki vísar slíkar viðtökur, * og við urðum að mæta, er við nú, undir ofantöldiim kringumstæðum j leituðum á fornar stöðvar, til þess, að fá að leggja son okkar til hvíld- ar, við hlið framliðinna skyldmenna 1 og vina. En svo voru ekki heldur þær viðtökur almennar, því undan- , tekningar'liaust sýndi safnaðarfólkiö og okkair ifornu vinir, okkur djúpa og innilega hfluttekningu, ier við hjónin munum ávalt ]>akka og minnast, þrátt fyrir kirkjubannið, eins eða tveggja manna er töldu sig bar eiga hlutum að deila. Dagsett að Munich, N. Dakota. 2. júní, 1913. Thorlákur Thorfinnsson. Frá Gimli. Islendingadagsfundur var haitL inn hér nýskeð, í bæjarráðshúsinu, til að ræða um íslendingadags- hald á Giirali næstkomandi 2. ágúsr. Einróma samkomulag var ram að gera daginn sem skemtilegastann og þjóðlegastan, að hægt væri. 1 nefnd voru kosnir níu menn, til að starfa að þessu. 1 nefndinni eru þessir menn: G. B. Magnússon, iP. S. Teirgesen, W. Árnason, Pétur Magnússon, B. Thordarson, Helgi- Bensson, B. Jósepsson, J. J. Sólmundsson. -------------0------------ Ur bœnum. WONDERLAND. Dað er altaf gaman að Tom Mix og Tony. En á miðvikudag og fimtudag, er óvanalega gaman að sjá þá leika “Soft Boiled” að Wond- ei'land. l>að er ibezta myndin, sem Tom Mix hefir nokkurntíma leikið í. Á föstudag og laugar er leikrit- ið sérstaklega “franskt”. bað er síðasta uppfynding Mae Murrey j ‘The French Doll” og skýrir frá ástasögu og æfintýrum fallegrair franskrar stúl'ku. á mánudaiginn og þriðjudaginn leikur Gladys Wal ton í leikriti er fjallar um mannfé- j lagsmál “Crossed Wires”. Þar næst kemur Wesley Barry, sem “The Printers Devil”, og “Rupert of Hentzau Eing og framiskráð, yfirlýsing frá mér ber með sér. hafði eg eða við hjónin, laldrei ætiað okkur að gera þetta mál að þrætuefni, þar sem var um að kenna aðeins sárfáum mönnumi, að neifcun kirkjunnar átti ;sér stað. En þar sem um annað- tveggja er að gera, bera sannleik- anum vitnj eða þegja, þá hefi eg í bæði þau skiftin, sem um það hefir verið að ræða, kosið það fyr- nefnda. og mun gera það. eins lengi og haldið er úfram að særa tilfinn- ingar okkar með ósvífnislegum ó- snnnindum f þessu máli. . Thorl. Thorfinnsson. For Asthma Duriog Winter m*. I ndui-Hninl.-B In-knlnaaferA, mrmt koinia hoflr <11 hjnrK'ar Aathma- ajúkllnK'um o k Ntöávnr verntn kö.st. — Sendu S dfig eftir ð- keyptN la-kninKii. Ef J>ú þjáist af afskaplegum Ashma-köstum. þegar kalt er og rakt; ef þú færo andköf eins og hver andardráttur ætlaöl að vert5a þinn sítSasti; láttu þá ekki hjá liöa, atS senda strax til Frontier Asthma Co. og fá at5 reyna ó- keypis undralækningu þeirra. IÞatl skifttr engu máli hvar þú býr, et5a hvert þú hefir nokkra trú á nokkru metialf hér á Jört5u: gertSu þessa ó- keypis tilraun. Hafirt5u þjátSst alla æfi, og leitatS rátSa alstaöar þar, sem þú hélst at5 duga myndl á móti hinum hrætSilegu Asthma- köstum; ef þú ert ortiinn kjark- og vonlaus, þá sendu eftir þessu meðall. ÞatS er eini vegurinn fyrir þig. til atS fá vitneskju um, hváts fram- farirnar eru atS gera fyrir þig, þrátt fyrir öll vonbrigtSi jjin i leTt þinni eftir bjargrátSum gegn Asthma. GertSu þessvegna þessa ó- keypis tilraun. GertSu hana nú. Vér auglýsum hetta, svo atl hver sjúlclingur geti notitS þessarar framfara-atSfertSar, og byrjats ó- keypis á þessarl læknisatSfertS, sem þúsundir manna nú vit5urkenna ats vera mestu blessunina, sem mætt hefir þeim á lifsleitSinnl. Sendu mitSann í dag. Frestat5u þvl ekkl. FRFE TRIAL COIPON FRONTIER ASTHMA CO., Room #07 B Niagara and Hudson Sts., Ruffalo, N. Y. Sendit5 ókeypls lækningaratSfertS ytSar tll:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.