Heimskringla - 16.04.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.04.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HfílMSKRINGLA WINNIPEG, 16. APRÍL, 1924. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. “Það lítur þó svo út, sem hann hafi komið slæm um höggum á þig sumstaðar” sagði Sir Anson og leit á meiðslin á andliti sonar síns. “Já, víst gerði hann það”, viðurkendi Darrell, “og mi H ai irteina hefðiieg ek'ki þu/rft til svo eg hefði legið”. . Sir Anson tók gullpening úr vestisvasa sínum og rétti að Darrell. “Þú getur keypt þsvipuna, sem þú varst að tala um á dögunum”, sagði þessi fyr- irmyndar faðir. “En mundu nú eftir að koma nið- ur í eldhúsið og fá þér kjötsneið að leggja á aug- að. En hálfskrítið verður að sjá það fyrstu dag- ana. Fékk annars strákurinn nokkuð sem um mun- aði?” spurði hann með illa leyndri forvitni. Andlitið á Darrell varð að einu stóru háðbrosi. það skildi Sir Anson nógu vel til þess, að hann hló “Bravo drengur minn”, sagði hann; “svona við- skifti ætti maður helzt að endurgjalda með vöxtum- Farðu nú og flýttu þér; eg bíð þín með teið á með- ** an . Darrell var til hálfs út úr dyrunum, þegar faðir tians stansaði hann með nýrri spurningu. “Hver var hann þessi strákur, þekkir þú hann?” “Nei, eg þekki hann ekki”, svaraði Darrell. “Hann sagðist heita Sampson Burridge”. Brosið smáhvarf af andlitinu á Sir Anson, fyrir alvarlegri dráttum. “Hver skollinn tautaði hann við sjálfann sig, “sonur Burridge, ’hum”. Eins og í leiðslu tók hann hendi um hökuna og athugaði gólfdúkinn nákvæm- lega. “Já, það niunar ekki svo litlu sem hann er stærri enn þú. Og þú segir hann hafi áreitt stúlku barn, hver var hún, þekkir þú hana?” “Hún heitir Cynfhia Drayle, og býr yfir á heið- inni”. Sir Anson sttökk upp frá borðinu, þrunginn af reiði. Hvað er það sem þú segir ! hrópaði hann. “Cynthia Drayle, og þú hefir staðið í slagsmálum fyrir dóttir hans — það var eitt af því versta, Darr- ell.” Darrell horfði forviða á föður sinn. „ “Já, hvers vegna ekki, faðir minn? spurði hann. “Hvað er um hana að segja, hún var í vand- ræðum og enginn til að hjálpa henni, nema eg. Svona unglingur hefði ómögulega getað varist svona erkifanti, sem hann er . Sir Anson reyndi að sansa sig, og þegar hann með hrukkótt enni og hendurnar í vösunum sneri við og gekk yfir að glugganum”, sagði hann afsak- andi: “Já, Darrell — náttúrlega. Það var ekki von að þú gætir varast það — nefmlega, að faðir henn- ar og eg erum ekki vinir, — en svo kemur það ekki málinu við- Og það var vel gert af þér að hjálpa henni, — en samt — Hann nuddaði hökuna með hendinni, — ' eg vildi það hefði verið annar drengur, og önnur stúlka — heldur en einmitt Sampson Burridge og Cynthia Drayle, en það verður ekki afturtekið sem skeð er. Maður íkilur ekki í þessu, og getur þó ekki gert að því”. Sir Anson sat gruflandi þangað til Darrell kom aftur niður. Ungfúin hefir faTið um hann mjúl.um fínlegum höndum, og vinnukonurnar skoðuðu skemurnar með samuð og meðaumkvun, því vinnu- hjúunum á herragarðinum var það sameiginlegt að hafa aðdáun og efíirlæti á hinum unga herra. svo það að sumu leyti var helzt um of. ‘ Að strákunr>r. þessi Sampidn, levfði s*r að leggja hendur á hinn unga herra , sagði madama Booles og hristi höfuðið gremjufullur. “Þessi Burridge” sagði kjallaravörðurinn Priest- ly. “svífist heldur einskis. þar er föður og syni sam- h“nt í tuddaskapnum. En við hentugleik skal eg jafna um þá með einhverju móti. “Nei”, gerðu það ekki, Priestly”; sagði Darr- el'I, “sleptu þeiri heimsku, þetta var opinber ærleg- ur bardagi, það mattu vera viss um, og ekki til að hafa um það mörg orð. Það er eins og þeir hafi aldrei séð blátt auga fyrri. Þá er eg þeim mun frægri, að eg hefi séð og fengið mörg.” ^ “Litlu síðar kom han niður 1 holuna til foö- ur síns og drakk teið með honum. Sir Anson var nýbúrnn að jafna sig. Svona smaonot var hann.van ur a.ð hrista af sér eins og hundur hristir af sér vatn- ið. Þeir feðgamir töluðu saman glaðir og áhyggju- lausir, mest um íbróttir og skemtanir, sem þeir voru sérlega hneigðir fyrir. Þeir voru aðems bumr með teið, þegar emn þmnanna kom með bað skilaboð, að herra Burridge vildi gjarnan tala við Sir Anson. Fað;r Darrells varð nú á ný alvarlegur, neri hök- una og leit til sonar síns. Þú ættir heldur að fara. Darrell stóð upp með hægð, kafrjóður í andliti. Eg he'd það sé bezt að eg verði hér- Ef þú hefir ekki á móti því, faðir minn?” “Gott”, sagði Sir Anfion, og hneigði sig til sam- þykkis. “Það þykir ekki dirfskumerki. að fela skottið milli lappanna. Láttu Burridge koma inn”. Gesturinn kom inn, Jósiah Burridge var feitur og skrokkstór, hálfsvipaður fíl; andlitið var feitl og breitt, rmmnurmn stór og varimar þykkar, hárið punt, rauðleitt; hann var klunnalegur í öllum hreyf- ingumi. því líkast, sem hann værri ékki maður fyr- ir sjálfum sér, og gerði hann heldur einfaldlegan í það heila tékið. Samt gat glöggur mannþekkjari með góðri aðgætni, séð lymsku og slægð bregða fyrir innanum einfeldnina. Af þessu ytra áliti sínu, hafði Josiha Burrige haft mikil not. Hann eins og flestir aðrir þóttist vera dánuirtaður, og þegar fólk sá, hvað hann var einfaldlegur og hrekkjalaus að sjá, var svo sem sjálfsagt, að ugglaust væri að trúa honum. En eft- ir á, þegar það var um seinan komust menn að því, að hinn góði Josiha Burridge var ekki eins einlægur og hann lézt vera. Þegar Burridge kom inn, heilsaði hann brosandi uppá þá feðga, jafnframt glampaði á eitthvað sérlegt í ljósbláu augunum hans, sem hvorugur þeirra feðga gætti þó að. “Ha, Ha, góðan díaginn Burridge”, Sagði Sir Anson glaðlega, og þó með undirtón annarrar teg- undar. “Er það viðureign strákanna okkar, sem nú er umtalsefni?” “Nei, öldungis ekki, Sir Anson. En þar er þér sjálfir hafið máls á þessu, og eg sé að herra Darrell er viðstaddur, vil eg nota tækifærið til að láta í ljósi, hvað stórkostlega eg sé eftir því, að drengur- inn minn, hann Sarrjpson, skyldi gleyma svo vel sætmf sínu, að hann réðist á dreng, sem var bæði minni og yngri en hann sjálfur. Darrell varð rauður í andliti og starði á herra Burridpe mföð undrun og gremju, en Sir Anson gat ekki stilt sig umi að taka framí og segja: — “Nú — j eftir því sem mér er sagt, hefir Sampson fengið sinn hluta af hrakningunum”. “Já, sannarlega það”, flýtti herra Burridge sér að taka framlí- “Hann er ekki hótt meður úttleikinn en Darrell, en samlt er hann ekki hið m(insta reiður, og eg vona sama sé með herra Darrell.” “Nei, ékkert svipað því,” fleygði Darrell út úr sér, “og í annað sinn, er eg til nær sem vera vill, ef hann langar til að berjasit”. ^ Með þessu vildi hann sýna, að hann væri ekki reiður við Sampson. “Nei, ungi maður,” sagði Burridge og hristi sitt stóra höfuð brosandi. “Samlpson hefir öðru áð sæta en að berjastt við sér betra fólk. Hann má til að útvega sér atvinnu og vinna fyrir sér, og eg vona að þið þjótið ekki í hárið hvor öðrum, nei”. “En það var þetta, Sir Anson viðvíkjandi Samp- son, sem eg vildi tala um”. Sir Anson gaf Darrell bendingu, og hann yfir- gaf herbergið, og skykldi þá tvo eftir eina eftir. Sir Anson vísaði Burridge tJI sætis, sem hann báð, og dró svo upp úr feikna stórum skjalabagga, fór svo að tala fram og afttur um málið, en Sir Anson lét það sémi vind um eyiun þjóta, þar til hann kom með athugasemd. “Taktu nú eftir Burridge, þetta um sameign drengjanna, sýníst m|ér þú hafa tekið frá hinni réttu Ihlið; satt að segja, hugsaði eg að þú mundir gera • / 1 /** meira ur pvi . “En hvers vegna þó ekki?” spurði Burridge og glenti upp augun”. Eg vona þó Sir Anson, að þér séuð ekki reiðir við son minn?” “Nei, ekki það allra minsta”, svaraði Sir Anson tafarlaust. “Barsmiíðin fór fram hrekkjalaust, og eg ættla að báðir séu að. mestu óskemdir.” “Nei, eg segi ékki neitt um herra Darrell, sagði Burridge án þess að líta upp, "drengir eru drengir. og það var viss orsök til sundurlyndisins”. “Það er þetta kvennfólk Burridge”, sagði Sir Anson og hló. Burridge hneigði sig. “Já, það var langa stelp- an hans Drayles”, sþgði hann, og rómurinn yar blandinn illgyrni. “Hún.er hættulegur unglingur- Er altaf reiðubúin að koma illu til Ieiðar, eftir því sem Sampson sagði mér, gerði hún úlfald úr mýflugu, og iHindi úr því, sem ékki var annað en gaman; herra Darrell er ungur og bráðlyndur og sá ekki við henni, og því fór sem fór” “Hann er líkur mér”, sagði Sir Anson og brosti “þþví miður hafið þér rétt í því Burridge . “Sonur yðar barðist fyrir hana. og þo? hefir henn’ þótt gaman, og miklast yfir því, hún er nauða lík fcður sínum, það væri nauðsynlegt að hafa eft- irtekl með þeim báðum; þér rnegið vera viss um, rð hann hefir hafít verulega gamanstund, að hugsa til þess, að dreng.mir ökkar börðu hve- annan ti! skemdar, út af stelpu flagðinu dótttur hans.” Sir Anson beit á vörina; Burridge þagði við, til að gefa hanum umhugsunartíma, og sagði svo kæru- leysislega: “Nýlega skrifaði eg honum, og gerði honum nýtt boð enn stærra. Hann þakkaði f yrir sig, en neitaði”. Sir Anson muldraði eitthvað. “Já, eg get helzt hugsað mér, að hann þægi ekki boðið. Burridge sat um sttund hugsandi, og sagði við sjálfan sig meira en til Sir Anson: “Mér er óskiljanlegt þetta athæfi hans. Jörðin *>r mögur og honum gagnslaus; við höfurrt boðið honum ívöfalt verð, manni þætt þó líklegt að stelp- an og hann hefðu fullkomna þörf fyrir skildingana, —eg skil það ekki, — það er bara stolt og þrái”, sagði Sir Anson. Burridge hristti höfuðið. “Eg get ekki samsint það”, sagði hann hugsandi. “Drayle er ekki sá maður, sem ekik léti gæðalausann heiðarblettt fyrir ærna penÍTiga, það hlýttur að vera eitthvað á bak við það”. “Hvað skyldi það geta verið?” spurði Sir Anfon undrandi. “Já, hver getur vitað það”, sagði Burridge hik- J hooum. Hann fflýtti íér á leið eftír henni og kall- andi, og einhver slægðartegund brá fyrir augunum. i aði: ‘Drayle er ekki allur þar sem hann er séður, enda þó hann þykist vera heirrtspékingur. Eg skal nú hafa atigu á piltinum, og það svo um muni- Eftir því sem sagt er, er hann byrjaður að veita vatn- inu, sem rennur gegnum heiðina”. Uann getur það ekki hrópaði Sir Anson fok- vodur”, það er ólöglegt, eg get bannað það, og ætla líka að gera það; hann stóð upp og gekk um gólfið hröðumi fetum. “Láttið þér hann vita það, Burridge, að þar eigi hann mér að mæta”. Burridge sneri uppá stóra munninn, um leið og hann horfði á hinn reiða Iandeiganda með háðslegu glotti. ‘Eg skil það, Sir Anson”, sagði hann; “eg skal sjá um það málefni. En það er um að gera, að vera ekki offljótur á sér, og fara gætilega, það væri skammarlegt, ef við færum harlloka fyrir Drayle, látið þér mlig um það, yðar hagsmuni hefi eg fyrir augum öllurrt öðrum fremur. íHann sttóð upp og hnepti að sér frakaknum, Svo var sem honum hugkvæmdist eítthvað nýtt, og bætti við eins og af hendingu: “Vextirnir af Treycott-láninu eru fallnir f gjald- daga”. Sir Anson leit upp. “A-ha”, sagði hann hikandi. “Já, það mun vera “Ha-hæ, ungfrú Drayley”! Cynthia hrökk við, leit svo til baka yfir öxl sér, með vel leikinni undrun, hún hægði á sér en stans- aði ekki. Darrell greiðkaði sporið og íleygði vind- lingnum. “Hvernig gengur það?” sagði hann. • “Á, eruð það þér”, svaraði Cynthia með upp- gerðarfurðu. “Já, eg hélt eg hugsaði að þér hefðu ekki séð mig”, svaraði hann, eins og utan við sig. “Þér hafið líklega ekki séð hinn — kauðann? Eg vna að hann hafi ekki áreitt yður síðan”. “Nei, það hefir hann ekki gert”, sagði Cynthia. Hún stóð og leit í kringum sig með athygli. En auð- vitað hafði hún rent augum yfir andlit honum, og séð menjar eftir bardagann, og það hlýaði hugarfar hennar til hans, og einkum þegar hún þóttist nú vita, að Darrell léti sér óviðkomandi, það sem feðgum, þeirra bar á milli. “Eg vona hann ónáði yður ekki framvegis”, sagði Darrell, en skildi það koma fyrir, þá látið mig vita það tafarlaust, svo skal eg tala við hann fá orð í fullri meiningu”. Hann veitti Cynthiu nákvæma athygli, hún var sérstaklega falleg. Það var óneitanlegt. “Má eg spyrja yður”, hélt hann áfram. “Hafið svo, eg hafði hérumbil gleymt því. Eg vona að | j,ér mikið að gera> eigum við ekki að ganga með. þér getið jafnað það fynr mig Burndge, er ^kkr fram ánni okkur ti] gamans?. það er mikið af siþ svo^ ... i|ngi í !:ennþ Þeir eru litlir, en gaman er að sjá “ó-jú, Sir Anson”, svaraði Burridge, “Eg get til þeirra. *- svona aðeins minstt á þetta, af því svona bar und- fynthia hikað: vi\ Inn * langaði til að fara,. er ir sem sönn Evu dóttir, vildi hún láta ganga eftir sér “Þakka yður innilega fyrir”, sagði Sir Anson. meíra. - Var sem létti yfir honum, og hratt því málefni “Komið þór með mér spöljcorn”, sagði hann. J, , . i i • i J Hún Iét sem sér væri um of ó. Loksins fór hún Eruð pér nú að fara. Hafiö per ekki lyst a meg Eonum, og þau gengu nnieðfram ánni. glasii af víni? . *. , , . 1 “Viljið þér ekki hvíla yður ofurlítið?” sagði Hera Burridge neitaoi booinu, ttok hatt sinn og j,ann fór úr herberginu. Enginn maður var í framhöll- ,,'c inni; hann sttóð þar lítilsháttar, hélt á hattinum og Sanmðþer til, þa komammðarn.r, þe.r skyggj- horfði kringmrt sig. Hðfuðbyggingin á b.rragarS- as' r "»_ , L„. , ínum var í góðu sandi og álitleg, einkum framhöll- Llann tilti ser niður i grasið við hliðma a henni. in var sériega skrautleg- Eins og venjulegt var, Studdi hendinni á hökuna og horfði ofan í hina lýstu ekki miklar gáfur sér í andlitsdráttum Burrid- straumlitlu á. ges. En han hafði augun alstaðar og aðgætti hvað hvað eina. Hið stóra marmara eldstæði, rimlana útskorna, 1 trca glerið í gluggim m, búnaðinn í ætt- armyndunum, suirtar eftir frægustu málara á Eng- landi. I einu orði, hann aðgætti alt. Herra Burridge athugaði þetta með meiri skerpu en honum var ætlandi, eins fjjörlaus og einíald- lengur kyrrar. “Sko, þarna koma þeir”, sagði hann í hálfum hljóðum. Cynthia laut áfram, og á samia augnabliki bruðu silungamir við í allar áttir. “Þér stygðuð þá,” sagði hann. “Það er skrít- ið en þó satt, stúlkur geta aldrei setið mínútunni legaur og hann sýndist vera. svo kom kjallaravörð- urinn. Buiridge heilsaði upp á hann kopánlega. “Hvernig líður yður, Priestly?” “Vel, þakka yður fyrir”, svaraði Priestly”, vin- gjamlega. Gekk svo að útidyrunum og stóð þar, eins og hann biði þar eftir einhverjum. “Verið þér sælir, herra Priestly”, sagði Pur:- idge, um leið og hann fór út. “Farið þér vel, herra,” svaraði Priestly” með virðuglegum svip, eins og fyr, bætti svo við, þegar hann vissi að Burridge mundi ekki heyra til sín: “Sá hrekkjalimur — og falsari”. Herra Burridge staulaðist þunglamalega ofan akbrautina, en stansaði þar sem bugða var á braut- inni, sneri við og horfði til baka á hinn fallega og dýrmæta herragarð, og væíti um leið varirnar Hann settist upp tók fram sílfurmunnstykki og kveikti í vindlingi, merkilegur í meira lagi. ' Þyki yður skemtilegt að reykja?” spurði Cynthia, bæði af forvitni og hluttekningu. “Já, hvers vegna það?” “Eg hugsaði það væri ékkert í það varið fyrir drengi”, svaraði Cynthia. “Finst yður það bragð- g°tt?” '“ Þeirri spurningu er Iíklegt að m|örgum hefði orðið örðugt að svara og Darrell vissi ekki heldur hvað hann átti að segja- “Ö, eg veit það nú eiginlega ekki”, sagði hann mér finst eg hafa gaman af því, en um það geta þeir ekki dæmt, sem aldrei hafa reykt.” Stúlkur reykja ekki”, svaraði Cynthia. Jú, þvert á móti, þær eru margar sem gera 4. KAPÍTULI. Hin rösklega framkoma Fraynes, þegar henni lá mest á, og svo viðureign drengjanna, var henni sögulegasti viðburður, sem Cynthiu hafði miætt á hennar fébreytilegu leið, það var því náttúrlegt, þó þettað gæfi henni ærið umhugsunarefni, og að hún er hún fór á skóla daginn eftir, liti í kringum sig, auðvitað skyndist hún eftir Darrell, en fór svo að því að engum gæti dottið í húg, að hún væri að líta eftir nokkru sérstöku. Hún vildi fegin mæta honum, syni þessa hável- borna Khrra Ansons, sem var svo óhlutvandur, að sýna föður hennar óvild, og það skyldaði hana jafn- framt til, að láta sem! hún vissi ekiki af Darrell, og þó var hún fast ákveðin að sjá hann- En henni brugðust beztu vonir, því dagurinn leið svo, að hún varð ékki vör við hann, hið allra minsta, þess er þó vert að geta, að jafnvel þó Cynthia vittist um dag- inn að sumurieyti eins og út á þekiu, hegðaði hún sér svo aðdáanlega velð ag ungfrú Todd taldi sjálf- sagt, að hún væri orðin önnur og bettri manneskja en aftur á móti þótti sumum af skólabömunum miður, ef hún væri á verulegum framfaj-avegi. Cynthia þurfti ekki að bíða lengi. Seinni hluta næsta dags, er hún færðist nær brúnni, kom hún auga á Darrell, hann sat á bakkanum og reykti vind- linga, og var svo niðursökkinn í þessa mannbor- legu en viðsjáverðu iðju, að hann gáði ekki að Cynthia fyr en hún var komin á brúna, þá stóð hann upp með flýti, en svo flumsa, að hann gleymdi að taka til húfunnar. Þó Iftið væri, þá tók Cynthia efti’r því, hún stóð við Iftilsháttar; laut yfir grindurnar og horfði ofan í vatnið, svo hélt hún áfram, og lét s£m hún hefði engan séð, og það heppnaðisthenni snildarlega, því Darrell þóttist viss um, að hún hefði ekki gætt að með tungunni — alveg eins og hundur, sem horfir I það, sagði hann. En miklu færri sem þola þag. á feitt kjötbein, langar í irtatinn, sleikir sig um Þeim verður strax óglatt og sumar fá uppsölu. kjaítinn, en hefur ekki færi á að ná því í þann svip- Hann sagði þetta svo alvarlegur, að Cynthia inn. fannst til um það, þegar einhver af félögum hennar vildi koma henni til að slá í eitthvert brall, hvatti það hana mest af öllu, að gefa henni í skyn, að það væri vogunarspil- } “Ekki skil eg að eg fengi velgju af tóbakinu”, sagði hún drýgindalega. “Af hverju ætti eg að verða veik? Eg Iæt það nú vera. Og eg er eins gömul og þer.” Þvílíkar freistingu og þetta, mundi fáir drengir hafa staðist. Með alvörusvip enn glettnina í aug- unum, tók Darrell upp vindlinga sína og bauð henni einn. “Reynið þér efnn”, sagði hann. “En mUnið eftir því, að eg hefi aðvarað yður. “Meiri áherzlu þurfti ekki. Einu augnabliki fyr hafði Cynthia ekki hina mlinnstu löngun til að reyna þetta, nú tók hún vindlrnginn með alvörusvip, og var að stinga honum upp í sig, þegar Darrell tók í hana og hrópaði: “Það er rangur endi, svo getið þér kveikt héma sjúgið þér ekki mjög fast enn jafnt og stillilega”. Cynthi dró að sér nokkrum sinnum, og þó hún leitaðist við að fylgja hans fyrirsögnum af fremsta megni, fékk hún reykinn í hálsinn. Nefið og augun og hóstaði stöðugt. Darrell sat og horfði ofan í ána, svo hann fipaði hana ekki loksins veik hann við höfðinu og spurði áhyggjulega. “Nú, hvernig gengur það?” KAUPIB HEIMSKRINGLU! BORGIÐ HEIMSKRINGLU! AUGLÝSIÐ I HEIMSKRINGLU!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.