Heimskringla - 23.04.1924, Side 1

Heimskringla - 23.04.1924, Side 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR SenditS eftir verSlista tii Hoyol Crun'H Soap 654 Main St. Winnipeg. = VERÐLAUN GEFIN FYRIR ! COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAU, CROWN Sendit5 eftir verTSlista til Itoyal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipeg. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 23. APRÍL, 1924. NÚMER 30. CAN ADA “Búskaparþrælar”, eða “bænda- þrælar”, var nafnið, er E. J. Gar- land, þingmaður fyrir Bow River, Alta, gaf akuryrkjumönnnum vest- ur fylkjanna, í ræðu er hann hélt í Montreal á sunnudaginn var. iHr. Garland dró eintómar skugga myndir af afkomu bænda í sléttu- fylkjunum, sérstaklega í Alberta. Kvað bændur vera að flýja land 'hópuan saman, til þess að losna úr klóm lánfélaga og bankastofnana. Hann fuliyrti að þesskonar stofn- anir ættu sjötíu jarðir af hverju Ihundraði þar vestur frá. Hann fuilyrti og að hjálpar væri aðeins að vænta með samvinnu og stjórnmálasamtökum og þyrfti þó hvorutveggja að nota, ef að gagni ætti að koma. Hann kallaði miíii- sölumenn sníkjudýr, og kvað járn- brautarfélög græða albof mikið. Þotta tvent kvað hann vera versta þröskuldinni á vegi bænda til vel- megunar. Bað lftur út fyrir, að það séu fleiri menn en dr. Ágúst H. Bjarna- eon, sem þykjast verða þess varir, að ýmsir menn hér í vesturfylkjun- um lifi “þrælalífi”. , IStjómarnefnd hveitisamvinnufé; Jags Manitoba átti ‘fund með sér fyrir rúmri viku síðan. Þá vor.x ekkj komnar inn í félagsskapinn þær miljón ekrur er hæfilegt var álitið, að byrja hann með. Samt lét nefndin ánægju sína í ^ ljósi yfir góðum árangri á stuttum] tíma og vill hvetja þá, er undir- skrifað hafa samninga, að segja sig ekkí fré þeim, sérstaklega þar sem Alberta-samvinnufélagið gjarna vill vinna í sameiningu með Manitoba- félaginu. Þar að auki var ákveðið að halda áfram að smala í félagið. Næsta fund heldur nefndin rétt eít- ir 10. n. m. (Prá Ottawa er símað, að R. J. Mc- Laughlin K. C., hafi fullyrt, frammi fyrir nefnd þeirri, er stjórnin hefir skipað til þess að rannsaka Home bankamálið, að bankinn hafi í raun og veru verið gjaldþrota ár- ið 1916, þegar kvartanir komu fyrst til fjármálaráðuneytisins, frá Hlon. T. A. Crerar, John Kennedy og John Persee, yfir ýmsum ráðsftöf- unum bankastjórnarinnar. Þessum kvörtunum var ekki sint, þeim að- eins vísað til bankans sjálfs. í samfelt sjö ár var bankanum leyft að halda hindrunarlaust áfram, þar til hann neyddist til þess að loka dyrum sínum, og allir spari- peningar viðskiftamanna voru upp- étnir. “’>T Önnur lönd. Pjallið Mount Lassen í Californíu gaus ösku í tvo klukkutíma 17. þ. m. Skaði varð lítili, eða enginn. Menn héldu að eldrjall þetta væri útdautt eins og öll eldfjöll Banda- ríkjanna. iDr. L. E. Schmidt í Chicago skar nýlega fyrir krabbamein með nýj- um “radio”-ihníf, ór hann hefir fundið upp. Hnífurinn brennir sár- ið um leið og hann sker, svo ekki blæðir, og því álitið, að með hon- um verði miklu hægara að gera alla vandasama uppskurði. * Talið er víst i Berlín, að Vil- hjálmur yngri, fyrverandi jkrón- prins, muni standa á bak við keis- arasini^a, og muni þeir æt’la að gera hann að keisara. Hann ætlar sér til Berlínar um mánaðamótin, og er þá jafnvel búist við tíðindum. “Tengdamamma 11 Sá, sem þessar línur ritar, hefir verið svo heppinn, að hafa átt kost á að 'líta yfir leikrit það, sem get- ið hefir verið um, að Leikfélag Sambandssafnaðar ætti að sýna nú á næstunni. Enda þótt eigi ao mega gera ráð fyrir, að ekki þurfi að eggja menn á að koma og horfa á þessa leiksýningu, þá yil eg ekki láta lijá líða, að geta um hvað hér 'er á ferðinni. Eg tel þetta fyrir margra hluta sakir merkisrit.v Á höfundinum veit eg þau ein deili, að það er Mtt éfnuð bóndakona í Eyjafirði á íslandi. Ef til vill finst sumum það lítil meðmæli með leik- riti, að höfundurinn skuþ ekki hafa orðið aðnjótandi annara menningar strauma en þeirra, er um íslenzkar syeitabygðir kunna að fara. Samt er ekki annað á þessu riti að sjá, 'en að vinna megi vel úr þeim eíni- við. Hér er enn eitt dæmi þess, að íslonzkt alþýðufólk ihugsar meira og betur en títt er um samskonar stéttir annara þjóða. Leikritið er bygt yfir þann nærri því algilda sannleika, að tengda- móður og dóttur lyndi að jafngði ver saman en nokkurum öðrum tveim manneskjum. Þetta er vita- skuld engin nýung, því flestir hafa tekið eftir, að svo fer oftast, jafn- vel þó báðir málsaðilar séu hið á- gætasta fólk. Orsökin liggur vita- skuld mestomegnis í því, að hvoru- tveggja eru fulltrúar tveggja afla mannfélagsins, sem óhjákvæmilega verða að berjast um yfirráðin, eða eins og að vega salt til þess að hal/ia jafnvæginu við. Hvoru- tveggja eiga rétt á sér og hvoru- tveggja eru ómissandi. öflin eru í stuttu máli hið unga og gamla, framsóknarlöngunin og virðingln fyrir verðmæti reynslunnar, æskan og aldurinn . Höfunduririn dregur fram af mikilli nærgætni og sýni- legum kunnugleik hvernig þesi öfl eru nú að rekast á í íslenzkumj sveitum og kostir leikritisins eru ekki sízt í því fólgnir, hvað samúð- in með báðum er rnikil og skilning- urinn; á báðum málspörtum. Það er ibrugðið upp fyrir manni mynd af því með fáum en einkar ljósum dnáttum, hvernig áreksturinn verð- ur í atvinnumáium — vinnuaðferð- um — f trúmlálum og í hjúskapar- málum. Og alt er það fléttað sam- an í heild, frásögn sem vex að þrótti og áhrifum, eftir, því, sem lengra líður og endar í áköfum ofsa, er höfuðskepnurnar æða úti fyrir í fslenzkum bMndbyl og ástríðurnar hamast inni fyrir í mannshugunum. Eg tel engum gerðiir greiði með ]>ví, að rekja þráð leikritsins áðnr en hann á kost á að sjá það á leik- sviðinu, en eg fullyrði, að ef leik- endum tekst að fara að sama skapi vel með hlutverkin, eins og frá ]>eim er gengið frá höfundarins hálfu, l)á ætti þetta að geta orðið Winnipeg-íslendingum eftirminnan- leg leiksýning. Egill. GLEÐIjLEGS SUMARS OSKAR HEIMSKRINGLA LESENDUM- SÍNUM Syndaflóð fyrirlestur eftir STEINGRÍM MATTHfASSON. Nóaflóð og önnur syndaflóð. 1 helgisögum og þjóðsögum ýmsra þjóða eru sagnir um feykileg vatns- flóð líkt og, það, sem biblían skýr- ir frá, og sem er kallað Nóaflóð. Frst'ðimenn halda að þpssar sagn- ir bendi allar til sannra atburða. en sjálfsagt er mismunandi hve vatnsflóðið befir verið víðtækt og mannskætt í hvert skifti. Því likt og mörgum tekst að “gera úifalda úr mýflugu”, eins getur á mörgum öldum sagan um héraðsflóð eða landsflóð orðið á ferðinni gegnum miljón inunna, að veraldarflóði. Það eru hinsvegar sennilegar lík- ur til, að oftar en einu sinni hafi orðið slík steypiflóð, að nægt hafi tii að útrýma ef til vili, heilum þjóðum. Og lí'kur eru einnig til að þessi flóð hafi orðið svo mikil að l>au hafi náð yfír megnið af því evæði,. sem menn þá kölluðu heiiri allan. Það eru t. d. ekki óra- tímar, síðan Grikkir þektu ekki annan heim, en þau lönd, sem iiggja að Miðjarðarhafi. Jarðfræðingar liafa fært rök að því, ak mikill Jiluti Indverska liafsins sé sokkin lieimisálfa. Það er talið vafalítið, að milli Evrópu og Aineríku hafi legið landbrýir feikna víðáttumiklar þvert yfir Atlants- liafið, bæði norðan til og sunnar. til. Og sagnir eru um syðri land- spilduma, (sem kölluð hefir verið Atlantis, að þar hafi verið fjöl- bygt og velsetið land, og að með Atiantis þar hafi sokkið í sjóinn, gleymst og glatast heil heimsmenn- ing, ef til eins hásigld og langt komin, hæði að spillingu og sálar- ,göfgi, eins og nútímamenning hvftva þjóða. • Líkar sagnir hafa myndast um ^sokkna heimsmenningar-])jóð f Ind- verska hafinu. — En því miður vantar áreiðanlegar heimildir til að geta hent reiður á, hvað satt sé í þessu. iSvo mikið vitum vér með vissu, að sumstaðar eru iönd stöðugt áð hækka, en sumstaðar smásaman aö lækka og sökkva í sjó. Margar eyjar, bæði í Indverska- háfi og í Kyrrahafinu, eru svo lág- ar, að stormfljóð koma sem sópa öllu — byggfngum, mönnum og skepnum burt á einni svipstundu. Líkt hefir stundum átí sér stað í Norðurálfunni, þó í smærri stíl sé. t mörgum fjölbygðum f’jótsdölum Austurianda koma stundum fyrir miklir árvextir — og það svo snögg- iininiiiiinnniniiiniiiniiniiiuiniiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiuiiiiiiiniuiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinfiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiinmTmiiT FRÁ (ÍSLANDI. ■Stokk.seyri 18. marz, 1924. Ágætur afli hefir verið hér í dag, þó ekki eins inikill og í gær. I síð- ari róðri opnu bátaniia í dag var tregur fiskur. Héðan ganga 9 vél- bátar »g fjögur opin skip! Afla- h»sti báturinn fékk um 2000 fiska í gær en 1500 í fyrradag, en hlutur róðraSkipanna var í dag undir 30 fiska. Aætlað er, að 'hér séu komin á land um 500 skippund af fiski og er það 100 skippundum meira en aflinn á allri vertíðinn f fyrra. leiga, að fáir geta forðað sér undan. Eitthvert inesta manntjón, sem á- reiðanlegar sögur fara af, lilaust a£ einu sliku flóði f Jangtsekjang- dalnum í Kína árið 1883. Er talijjl að í því flóði hafi týnst eitfchvao millj 2—3 miljónir manna — á ör- stuttum tíma. Vel get eg ímyndað mér, að með- al þeirra dalbúanna, scm þá kom- ust heilir úr háskanum, hafi verið einhverjir, ekki fróðari í landafræði en svo, að þeir hafi haldið, að ]tarna hefði mannkynið farist alt, að undanteknum þeim sjálfum og nokkrum Nóaniðjum öðrum, er þeir vissu um að bjargast hefðu. Og vel er skiljanlegt að annað eins feiknar manntjón og þetta, gæti gefið tilefni til þjóðsögumyndunar af líku ta.gi og syndaflóðssaga Gamia Testamentisins er. / í árdölum og á úthafseyjum þar sem reynsla hefir sýnt, að hætta sé á vatnsflóði, þar er trúlegt, að mennirnir hafi reynt að verja sig á ýmsar lundir gegn háskanum, og sennilega liafa fleiri en Nói fengið þá góðu hugmynd, að byggja sér örk eða að minsta kosti brúklegf skip til að forða sér á, fjölskyldu sinni og helztu alidýruiri. Hinsveigar ihofir oftast brunnið við ifyrirh^ggjuleysi í heiminum — flestir látið reka | á reiðanum hugisunarlaust og í ráðleysi, en þeir ætíð færri, sem sköruðu frarn úr að viti og forsjálni eins og Nói. Og uin ekkert vitnar Nóa-flóðssagan betur en um sigur mannvitsins gegn hinum miskunarlausu og voldugu náttúruöflum, sem valda bráðum bana og sjálfsögðum þjáningum þeirra, sem vantar vitið til að bjarga sér — “Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur”. Þegar fóru að finnast steinrunn- ar, menjar um löngu útd'áin dýr, héldu fræðimenn, að þetta væru leifar manna og dýra er farist hefðu í Nóaflóði. Smásaman er fundirnir urðu fleiri og Iveinin risa- vaxnari og ólík öllum dýrabeinum er nú þekkjast, þótti ótrúlegt að allar þær kynjáskepnur væru frá dögum Nóa, þaT sem ekki væri þeirr^ getið í ritningunni. Og þó klerkarnir reyndu að greiða úr þessum vandræðum á ýmsa lund eins og t. d. með því, að segja að leifar þessar mundu stafa frá ris- um þeirra tíma, ýmsum skrímslum og vansköpnuðum, þá var samt ilt áð samrýma þetta. Jarðfræðingunum hugkvæmdist þá sú tilgáta, að komið mundu hafa mörg syndaflóð með löngum íresti. en í hverju þeirra hofði líkt og því síðasta fari-st meginið af öllu er lífsanda dró á jörðunni. En líkt iSálarrannsóknar.félag Islands til- kynnir: Eélagið hefir látið halda allmarga tiiraunafundi með danska miðlin- um Einar Nielsen. Að lokum voru haldnir tveir fundir að undan- genginni nákvæmri rannsókn á miðlinum og umhverfi ihans. í rann- sóknarnefndinni voru hæstaréttar- dórnari Páil Einarsson, læknir Halldór Hansen, forseti félagsins Einar H. Kvaran rithöf., prófessor Hiaraldur Níelsson og doeent Guðm. Thoroddsen læknir. Nefndarmonn gengu allir lir skugga um, að út- frymisfyrirbrigði gerðust og heilir líkamningar mynduðust. burðurinn miklu meiri hjá suimum en þeir gátu við ráðið. Frá Sandgerði: Svo mikill fisk- ur var hér í gær, að margir bátar urðu að skilja eftir fisk í netjun- um í gærkveldi. Afli einnig ágæt- ur á línu ög handifæri. Nokkrir bátar, sem nýlega fóru út á hand- færaveiðar, kiomu með um 2000 eft- ir tvo daga. Eftir veðrinu í dag að dæma, eru horfur á að aflinn verði eigi síðri I dag en í gær. 'í Njarðvíkum, Grindavfk og KefLavík eru aflafréttirnar svipað- ar, eins og úr öðrum veiðistöðum. .“Nýbýlafélag" er hér nýstofnað, er “Landnám” 'heitir. Var það stofn- að á sunnudaginn, og er þegar orð- ið all-manninargt. PorgöngiHnenui þessarar félagsstofnunar eru Sig. Sigurðsson búnaðarnnálastjóri, Pét- ur Halldórssonog J. H. Þorlbergsson og skii>a þeir bráða>birgðarstjórn. t___________ fValgeir Björnsson, cand. polyt., er ráðinn verkfræðiiigur Beykjavíkur- bæjar um eitt ár, frá 1. apríl n. k. Mesta fiskiganga, sem köxni’ð hefir á vertíðinni, er sögg úr ná- lega öllum veiðistöðmim sunnan- lands, eins og sjá má af eftirfaxandi símfregnum, sem borist hafa í morg- un til F. B. Erá Yestmannaeyjum: Eádæma afli var hér í dag, 'bæði á línu, handifæri og í net. Eftir lauslegri áætlun 'hafa yfir 1000 skippund kom ið á land hér f gær. Erá Eyrarbakka: í gær munu hafa borist hér á land um 130 skip-- pund af fiski. Að sögn elsta for- marms hér, er þetta meiri afli en nokktim tíma hefir fengist hér áð- ur á einurn fiegi; má vera að höfða- tala hafi meiri komið á land hér, en áreiðanlega ekki betri fi(skur, því að gærdagsaflinn var hér um hil eingöngu þorskur. úr Þor- iákshöfn er sömu sögu að segja. Erá Stokkseyri: Bátar héðan tvi- og þrfhlóðu flestir í gær. Yar að- Rvík 17. marz. í gær andaðist hér í ^þænum frú María *Jónatansdóttir frá Hjörsey, kona Guðmimdar Kr. Guðjónsson- ar, trésmiðs. Hún var systir frú Soffíu konu Hannesar S.. Blöndal skálds, og frú Salóme, konu Péturs alþingismanns Þórðarsonar i Hjörsey. Stookkseyri 19. marz. Ejórir bátar reru héðan í dag. Vegna sjógangs í morgun reru ekki allir, og þeir, sem reru, kom- ust ekki fyr en seint á sjó. Hlóðu þeir eins og fært var, og urðu að skilja mikið eftir af fiski í metjun- um. — Á Baugsstöðum reri opið skip fjórum sinnum í dag og hlóð f öllum róðrum. Er það talið eins- dæmi hér um slóðir. Um íslenzku kirkjuna og frjáls- lyndi hennar, er nýlega grein í danska þlaðinu Politiken, eftir Ein- ar H. Kvaran. í vsíðustu ósköpunum, eins .héldiu þeir, að ætíð hefði eitthvað bjarg- ast af dýrum og jurtum í hverri plágunni. Hinsvegar töldu sumir sennilegt, að Guð hefði stöðugt skapað á ný og í nýrri mynd, dýr og plöntur, eftir sérhvert syndaflóð. Eyrir kenmingar og rannsóknir hinna frægu vísindamanna La- marcks, Dai-jvins, Lyellsog Wallaccs — er nú mentaheimur vorra tíma orðinn þeim skoðunum fylgjandi. að heimurinn hafi ekki verið skap- aður í einum rykk á fáeinum dög- um, heldur hafi alt, sem vér sjáum og þekkjum, þróast fram í aldanna rás um margar miljónir ára, og að enn sé allur höimur að skapast og umskapast hægt og hægt, dag frá degi, líkt og véf sjáum enn, ef vér gætum að hvernlg náttúruöflin haga sér. Að vísu sjáum vér, að fyrir koma skyndilegar náttúru-byltingar. stormflóð, eldgos, jarðskjálftar, landsig, jarðföll o. fl. Þesskonar skyndilegt rask láðs og lagar, má sín þó miklu minna í jarðarsögunni, en ihægu, stöðugu hreytingarnar. Þær verða drjpgar á miljónum ára, þó þeirra gæti lítils á degi hverj- um. — Safnast þegar saman kemur. Af steingfjörðum áður iifandi ver- um, sem í réttum tímaröðum má og fjölskyldan hans Nóa komst af I finna í jarðlögunum, getum vér leMS þá sögu, að kynslóðir jurta og dýra, hafa lifað og dáið mieð stöðugrí til- breytingu frá einni jarðöld til anr.- arar fraim á vora daga. Vér finnum risavaxin <lýr og margskonar dýra og jurtamyndir sem dáið hafa út og aldrei komið fram aftur. Það var von þó að menn fyrrum skýrðu þetta þannig, að einlægt ítrekuð syndaflóð hefði tortímt þeim. Nú vitum vér vel að svo þarf ekki að hafa verið, því margar aðrar á- stæður eru til að dýr og plöntur deyi út. Við höfum fyrir augum ýmsar tegundir dýra .og jurta, sem eru að deyja út, og við vitum offl margar, sem fyrir ekki alls löngu hafa gengið fyrir ætternisstapa. Það má nefna geirfuglinn, risafuglinn á Madagaskar, Stellers sækúna o. fl. Og af núlifandi dýrum, sem stöð- uigt fer fætokandi, má nefna ýmsar hvala- og selategundirí fíla, vísundi bifra o. fl. Eins og vér vitum, að fækkun þessara tegunda má kenna mönn- unum, sem ölium rándýrum eru klókari og stórvirkari, eins má telja seninlegt, að fyr á öldum hafi tegundir dáið út og tortímst fyrir ásókn annara óvinveittra tegunda, sem komu fram á vígvöllinn. Og oft veltir “lítil þúfa stóru hlassi” — mörg smádýr, þó hvert (Erh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.