Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1924, Qupperneq 2

Heimskringla - 23.04.1924, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRÍL. Frú Thora Melsted. 18. des. 1823 — 18. des. 1923. EFpú Thlora Melsted var svo þjóð- kunn k/ona, að sjálfsagt þykir að minnast hennar á aldarafraæfli lienn ar. Einkum hvílir ]>ó ,sú skylda á ís- lenzkum konurn, sem hún helgaði krafta sína og starf; því að óvíst er, að þær væriu jafnvel mlannaðar og ættu svo greiðan aðgang að því að mannast og mentast, eins og raun er á, Ihefði frú Thora Melsteð ekki, fyrir nál. 50 árum hrotið ís- inn og unnið að því, með sínum al- kunna éhuga og þrautsegju, að koma hér á fót mentastofnun fyrir ungar stúlkur. JFrú Thora Melsteð var fædd 18. des. 1823 (í kSkelskór á Sjálandi, en fiuttiisit hingað til lands 18 vikna gömul. Boreldrar hennar voru Grfmur Jónsson, amtmaður, og kona hans Birgitte Cecilie DBreum; hún var norsk í föðurætt, en józk i móður- kyn. EÞau hjónin dvöldu á Möðruvöll- um, ásamtt ibömum sínum í 10 ár, eða til ársins 1833. Grími amt- manni fanst hann ekki geta ment- að hin eldri hörn sín hér heima, sem iskyldi, og sótti því um bæjar- og héraðstfógetaembættið í Mid- deifart á Fjóni. I>ar dvaldi hann mbð fjölskyldu sinni þar til 1842, að amtmannsemíbættið fyrir norðan varð laust við fráfail Bjama 'Thorarensen, (amtmanns, Grímur Jónsson sótti þá enn á ný um amtmannsembættið, og fekk það. Thora dóttir hans var þá 19 ára. íVarð hún ásamt móður sinni og eldri systur sinni, Ágústu, eftir í Kaupmannahöfn, og dvaldi ]>ar við nám í 4 ár. ®ðan fóru þær systur til föður síns að Möðruvöllum og dvöldu þar hjá honum þangað til hann andaðist 1849. JEn eftir andlát hans fluttist Thora til föðursystur sinnar, frú Ingibjargar Thomsen á Bessastöð- um, móðir dr. Gríms sál. Thomsen. ÍNiæstu árin dvaldi Thora ýmist þar, eða hjá móður sinni í Kaup- mannahöfn. Kftir 1850 dvaidi hún ásamt Á- gústu systur sinni nokkur ár í Reykjavík, og ihéldu þær systur þar skóJa handa smástúlikum. Thora mun snemma hafa fundið til þess, að kOnur hér á fslandi voru á þeim tímum mentunarsnauð- ar, eins og leðlilegt var, þar sem engin mentastofnun var þá hér á landi fyrir konur, og mun henni hafa igramist það, að mlörg alþýðu- konan, sem hafði góðar eða jafn- vel ágætar gáfur, stóð manni slnum langt að baki í þekkingu, af því að þeim gafst al'lflestum ekki kost- ur á mokkurri tilsögn, sem telj- andi sé. iJÞetta algerða skólaleysi fyrir vstúlkur mun snemrna hafa hneigt huga Thoru til þess að igera sitt til þess, að ráðin yrði bót á þessu þjóðarmeini. GEins og áður er sagt hafði hnin sjálf mentast vel á námsárum ein- um í Kaupmannahöfn, enda hafði hún gáfur góðar, og athygli og á- huga í bezta iagi. Lí£sskoðun hennar var þegar á unga aldri spunnin úr tveimur þvi nær jafnsterkum þáttum, öðnum ís- lenskum, hinum dönskum, og þetta varð tifl heilla fyrir flffsstarf hennar alt. IStiundum fann samtíð hennar henni það til foráttu, að hún væri hál'f-dönsk, eða meira; en eg hygg að fáar konur hafi borið heill og hamingju íslenzku þjóðarinnar meir fyrir íbrjósti en frú Thora Melsteð gerði frá því fyrst að hún settist að hér á landi og til dauða- dags. í nóvemfbermánuði 1859 giftist Thora á heimili föðunsystur sinn- ar, sem áður er getið, Páli Melsted sagnfræðingi, og fluttist með hon- um til Rvíkur, og áttu þau hjón þar heima aflfla æfi upp frá þvf. Ekki leið á löngu áður en frú Melsteð hófst handa til að koma upp kvennaskóla í Reykjavík. -- Notaði flrún hvert tækifæri til þess að koma því máii á rekspöl. 1861 gerði frú Melsteð uppkast að fyrirlcomulagi væntanlogs kvenna- skóla hér á landi og mun það upp- kast vera það fyrsta, sem um þettr. efni hefir verið ritað, þótt ekki birtist á prenti. Þau hjónin ræddu þetta mál oftlega, og frú Melsteð hvatti einatt raann sinn til þess að rita um það í hlöðin; en það drógst þangað til 1869, að “Norðan- fari” ffluttl grein eftir hann, með tfyrinsögninni: ‘ðivað yerðuír igert fyrir kvenfólkið?” Grein þessi vakti mikla athygli og umtal. Árið 1870 fór tfrú Melsteð utan og dvafldi megnið af sumrinu í Kaup- mannahöfn; einnig dvaldi frú Mci- steð það 'sama sumar nokkuru tíma á Skotlandi, í Ediniborg þar sem frk. Ágústa systir hennar átti heima þá. Á þessu ferðaflagi siínu taflaði frú Melsteð við marga inálsmetandi menn og konur um áhugamál sitt, stofnun kvennaskóla í Reykjavfk. Danir tóku vel málaleitun frú Meflsteð, en hvöttu hana til þese að látia íslendinga sjálfa sýna áhuga sinn á málinu. Þetta varð til þess, að fm Melsteð, eftir heimkomu sína, kvaddi nokkrar helstu konur bæjarins til fundar við sig, til þess að ræða um stofnun væntanlégs skóla í Rvíik handa ungum stúlkum. Pundur jþessi var haldinn 12. marz 1871 í húsi þeirra hjóna. Konur þessar félflust á tillögur frú Melsteð og kusu 5 kvenna framkvæmSda- nefnd. — í nefnd þessa voru kosnar Glufa Pinsen, landshöfðingjafrú, Ingileif Melsteð, amtmannisiekkju, Hólmfríður Þorvaldsdóttir, Ikona Jóns Guðmundssonar ritstjóra, Guðlaug Guittorm-sdóttir, ekkja -Gfsla Hjálmiarssonar flæknis og Thora Melsteð. Var þá einnig á- kveðið að semja ávarp til lands- manna og hvetja þá til þess að styðja málið. Ávarpið er dagsett 18. mars 1871 og var það síðan sent víðsvegar út um land. — Árangur- inn af innflendu fjársöfnuninni varð 200 kr. als. 1 Danmörku söfnuðust aftur á móti nálega 7000 kr. Með aðstoð nokkurm framsýnna kvenna og karla kom frú Melsteð því tii ieiðar, að 1. kvennaskólinn á íslandi var settur á stofn 1. okt. 1874. Var ]>á stigið fyrsta og erfiðasta sporið, til þess að gefa íslenzkum stúlkum kost á að afla sér nokk- urrar mentunar. jKér skal ekki farið út í einstök atriði, scm snerta undirbúning að stofnun Kvennaskólans í Reykja- vík; yrði það of langt mál í stuttri blaðagrein. En skylt er að geta þess, að Páll Mélsteð, maður frú Thoru, var heni einkar mikil stoð í þessu miáli oig létu þau hjón sér eins ant um velfarnan iskólans, eins og góðir foreldrar um hag og far- sæld barna sinna. iSkólinn var orðinn barn þeirra hjóma, ]>au höfðu tekið ástfóstri við hann, enda kom það í ljós, þeg- ar litla húsið þeirra reymdist of lít- ið fyrir skólann; þá réðust þau ár- ið 1878, þótt efnalítið væru, í það þrekvirki, að reisa veglegt og vand- að hús við Austunmll, þar sem gamla húsið þeirm hafði staðið. Upp frá því áttj skólinn örugt atihvarf og heirnili í húsi þessu í full 35 ár, þangað til hann, 1909 um haustið fluttist í húiS ]>a.ð, við Frí- kirkjuveg 8, sem hann síðan hefir haft á leigu. Þegar frú Melsteð lét af for- stöðukonustarfinu vorið 1906, þá voru ibekkimir orðnir 4, og auk þess hélt Skólinn þá upp vefnaðar- og m'atreiðslukenslu (sfðustu áriru, ]>ótt í smáum stíl væri. / IBjartsýni tfrú Melsteð 'á framjfar- ir og þrif skólans var jafnvel á efstu árum hennar líkari trii æskumannsins á málefni, 8em hann hefir tekið ástfóstri við á unga aldri, en á tíræðisaldri. Erú Melsteð veitti skólanum |or- stöðu frá stofnun hans 1874, til 14. maí 1906. Þassi ár höfðu nálægt. þúsund stúlkur notið kenslu í skól- anum. iSkyldurækni og ábyrgðartilfinn- ing frú Thoru Melsteð var frábær, og hugarþeli sínu tfll námsm‘eyja skólans lýsti hún hest isjálf með svo feldum orðum, þegar hún kvaddi skólann: “Eg vifldi ávalt vera námsmeyjun- ura móður-leg vinkona. — Eg var köiiuð ströng, en allar hinar ungu stúlkumar mínar skildu, að eg var vandlát -sökum velferðar þeirra". “Einniig er það víst, að ®á, sein ann hinum ungu og viil þeim vel. verður að gera töluv-erðar krötfur til þeirra o.g setja markið hátt, eigi sízt að þvf er siðferði snertir”. — Það má raeð sanni segja, að frú Melsteð verði lífi og kröftum í m'eir en heilan mansaldur í þarfir ís lenzku kvenþjóðarinnar. Hiún var brautryðjandi flcvennmentunarinn- ar hér á landi, og áfeti því einnig v'ð flesta þá erfiðleika að stríða sem þvf fylgir. En yfinleitt fékst hún ekiki um það; trú hennar á sigur -góðs mál- efnis var svo rík, að hún lét sér dagdóma og jafnvel tortryggni í léttu TÚmi liggja. (Hún hugsaði ,sér ekki aðeins starf klonunnar bundið við heimilið, þótt hún að sjálfsögðu legði mikla á- herslu á þau störf, h-eldur hugsaði hún sér -konur framtíðarinnar svo vel mjentaðar, að þælr með áhrií- um sfnum og andlegu atgervi gæta glætt og haldið við þeim arineldl, sem það er að þakka, að vér Islend- ingar erum þjóð, sem á sérstaka tungu, og sérstök eðliseinkenni, er hlúa verður að. Ef menning og mentun íslenzkra kvenna á nokkra framtíð, 1-eikur enginn vafi á því, að sagan mun- á sínum tíma skipa frú Thoru Mcl- steð veglegan sess fyrir starf henn- ar. Konungur vor, Priðrið Y-III. sæmdi frú Melsted verðleikamerki úr gudli, (Fortjenstmedalien f Guld) og er það fágætt viðurkenningar- merki fyrir vel unnið æfistarf; mun engin önnur kona á íslandi hafa hlotið það heiðursm-erki fyr né síð- ar. Frú Thora Melsteð var kvenna prúðust, fríð sýnurn og fyrirkonu- leg, ]>ótt hún væri vart meðalkona að vexti. Á æskuheimiii frú M'elsteð ríkti guðsótti, iðjusemi, nægjusemi og reglusemli. Þesisar dygðir vildi frú Melsteð ekki einungis ávaxt-a í líf- inu, h-eldur vifldi hún þroska svo all- ar þær mörgu ungu stúlkur, cr handleiðslu hennar nutu, að þesiar dygðir -gætu orðið þeim veganest: á lífsbrautinni, veganesti, sem hún ski-ldi vel, að hverjum nýtuin mannj er nauðsynlegt, og þá ekki sfst þeim, er rrjæta eflga örðugleikum ís- lenzkna húsm-æðra. H-eimili hennar var isönn fyrir- mynd á alla lund; þar réð reglu- semi, þrifnaður og smekkvísi í smáu og stóru; alt bar vott um fagran og göfugan hugsunarhátt húsfreyjuhnar. iSambúð þeirra hjóna var alla æfi hin ástúðlegasta. Haustið 1909 auðnaðist þeim að hakla gull'brúð- kaups itt, o,g var þeim þá sýnd margskonar -samúð og virðing. Árið eftir, 9. febrúaT 1910, lést Páll Mel steð á heimili sínu, á 98. aldursári, og hafði hann þá legið rúmifastur nokkuð á annað ár. Frú Thora Melsteð mátti teljast hraust á sál og líkama fram á síð- ustu ár, o.g fylgdist vel með í öllu því -er gerðist Heilsa hennar bilaði ekki fyr en nokkrum vikum fyrir 95. afmlæiiv dag hennar, og lá hún upp frá því allþun-gt haldin, þar til hún and- aðist -hinn 25. dag aprílmáaðar 1.919. Jarðarför frú Melsteð fór fram að viðstöddu miklu fjölmenni; eldri og yngri vinkonur hinnar látnu merk- iskonu raintust hennar með virð- ingu og þ&klæti fyrir mikið og vcl unnið starf. Tveir silfursveigar voru lagðir á kisttr hennar; annar frá sjálfum skólanum, en hinn fná eldri og yngrj námsmeyjum skóflans með svo hljóðandi áletran: “Frú Thora Melsteð, stofnandi og forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavrfk 1874—1906. F. 18. des, 1823. D. 21. aprfl 1919. Méð virð- ingu og þökk frá eldri og yngri nemjendum skólans”, Bæði eldri og þáverandi kenn- arar við Kvennaskólann lögðu einn ig fallegan pálmaviðarsveig á gröf frú Melisteð; en m-eð því að mei-ra fé kom inn en þurfti til áðurnefndra sveiga, samþyktu gefendumir að verja skyldi afganginum til þe&s að steypa í eir mynd af frú Thora Melsteð, eftir gipsmynd þeirri, er nokkrir vinÍT hennar höfðu ,gera látið af henni níræðri. Sarna ár var og stofnaður “Minn- ingarsjóður frú Thoru Melsteð'’ Skal nokkru af vöxtum sjóðsins var- ið til verðl.,, og seinna, þegar hann -stækkar, einnig til þess að styrkja duglegustu námsmoyjar skólans. Sjóður þessi er í aðaldedld Söfnun- arsjóðs íslands, og var við giðustu áram-ót kr. 1617,27 aurar. Hefir þeg- ar tvívegis verið útbýtt verðlaun- um úr sjóðnum. Að síðustu vil eg gefea þess, að þau hjónin Páll og Thora Melsteð höfðu m|eð gjafahréfi dags 19. okt. 1908 stofniað styrktarsjóð við Kvennaskólann í Reykjavík handa ungum og efnilegum fátækum stúlkum, er ætla sér að kom-ast í gegnum aflla ibekki skólans. ISjóðurinn heifeir: “Styrktarsjóður hjónanna, Páls o,g Thoru Melsteð”. Höfuðstólflinn nam 20,000 kr. þeg- ar hann var afhentur til notkunar við Kvennaskólann. í 3. igr. skipu- lagisskrár sjóðsins er mælt svo fyr- ir, að leggja skuli árlega einn fimta hluta vaxtanna við höfuðstól- inn. Ennfremur að afldrei skuli veita minni styrk en 100 kr. hverj- um umsækjanda. ISjóður þessi -er ávaxtaður í aðal- d-eiild “Söfnunarsjóðs Islands”. Hon- um stjórnar tforstöðunefnd Kvenna- skólans, undir yfirumsjón Stjórnar- ráðs íslands, og árlega skal birta reikninga sjóðsins í -Stjómartíðind- unuin. Þrjú undanfarin ár fliefir verið út- hluað 800 kr. hvert árið til efnilegra námsmeyja v-ið skólann, sem að öðru leyti hafa uppfylt þau skil- yrði, er ■skipulagsskrá sjóðsins set- ur. [Má þannig með sanni segja, að þau (hjónin hafi flífs og liðin hreytt við Kvennaskólan eins og góðir forel-drar breyta við ,börn sín, og því má heimfæra upp á þau hið sí- gildandi spakmíBli úr Hávamáfluin: Deyr fje, deyja frændur, deyr sjálf- it sama; en orðstír deyr aldrigi, hveim sér góðan getur Ingiibjörg H. Bjamason. Almannadómur um á- deilur Lögbergs. (Kaflar úr bréfum héðan og handan). Al'lir þessir kaflar er hér fara á eftir, úr bréfum, er send hafa verið “Hkr.” o,g séra R. Péturssyni, sýna hetur en inokkuð annað, hvernig raenn yfirleitt líta á deilur “Lög- ber,gs” í garð Dr, Á. H. Bjarnason- ar, St. G. Stephanssonar og hinna frjálslyndu máfla vestan hafs. Er öllum það ljóst, að þó ritgerð Dr. arinnar, heima og hér, og orðið til þe-ss að sundria ísl. hér o,g vekja úlfúð þeirra á meðal. Þegar það er talið ósæmilegt að menn megi hugsa -fyrir ,siig sjá-lfir í trúarlegum sökum, og það á að varpa skugga á nmnngildi ‘þeirra, þá er oflangt igengið og lagður þröskuldur í veg alra sam(taka, -alls bræðralags. Því geta menn ekki tekið, heri þeir ihinn minsta snefil af virðingu fyrir sjálfum sér. Ef allir hugsuðu eins og bréfritarinn í Bantry, væri öðru máli að gogna og ifélagsskap- urinn yrði öðruvísi kyntur. Lítinn þátt á almenningur, til dæ|mis, í öðru eins athæfi og kirkjubann- inu, er lýst var i síðasta blaði. Hann m(un og ekki vera kvaddur til ráða þegar ýmsar samlÞyktir eru gerðar, -er ifremur sundra hugum manna, þegar, ein§ og hér hefir auðsjáanlega komið í ljós, að sam- tök leynil-eg með löngum undirbún- ingi og íyrirvara eru höfð til þess að hefja árás á þá, sera að kirkju- legum raáflum eru að vinna, en standa utan félagsins. Um þetta þarf almenningur að fara að hugsa, og andi og vinnuaðferð þessi verða að hreytast, sé mpnnum ant um, að þjóðflokkurinn tfái haldið saman. Hann verður að hugsa um það, að friðarríkið mikla verður aldrei stofnað með hroka og óbil- girni heldur með umlburðarlyndi og vinahug, og jafnréttis viðurkenn- ingu á ölflum sviðum. H-afi deifl- urnar getað vakið ein-hverja til umhugsunar um þetta, má vissu- lega állta, að þær hafi ekki verið til ónýtis. Edinburg, N. Da'k., 12. febr. 1924. Kæri vinur! .. .. “Mér þótti vænt um, að þú stakkst upp í Bíldfell. Eg er óvi-ss um, að Dr. Ágúst mundi lúta svo flágt að gera það, en einhver þurfti að verða til þess” .. Seattle, Wash., 14 -febr., 1924. Kæri Mr. Pétursson! “Það hefir rignt og alflar ár vaxið, snjór bráðn- ar í fjöllum — og flestar brautir og akvegir orðið fyrir fossum og flóði. Mánudagurinn Tann upp renn-votur — og við biðum * með meiri óþreyju en vanaflega eftir “A'Ustan pósti” — aðallega eigum við þá von á þessum stólpum ís- lenzkrar þjóðrækni — “Hkr.” og “Lögh.” Við hiðum árangursflaust. Á þriðjud. söm-uleiðis — uorum þá biiin að frétta um ástæður. Yissum nii reyndar, að þó ósamlyndi blað- anna sé mikið, myndi þó þurfa i meira tifl að valda jámbrautar-1 slysi en að fáein ein-tök af hvoru »Svold N. Dak., 24. marz, 1924. .Kæri iséra'Rögnv.......“Mikla eft- irtekt hefir orðasenna ykkar Bfld- feflls vakið hér síðast og “þykir mikifls umvert”. Hefi eg haft þann heiður að þy-lja þær “historíur” upphátt, og er þó ekki trútt um, að m|ér hafi þótt nóg um tölumar og útreikning allan, og hefir það næstum “rúínerað” ifyrir mér alla ánægjuna. Biður J. mig að Skifla -kveðju til þín með þakklæti fyrir hv-e hönduglega þér hafi tekist að taka í lurginn á Bíldfell. -— Von- anidi er nú ®amt, að þetta “þræfla- ■stríð” fari nú senn að taka enda, því ósköp ier hætt við, að fjöldinn þreytist á því til flengdar, og þá ekkert líklegra en að ‘Ihugir ís- lenzkra bænda” fari þá að hneigj- ast frá blöðunum, og að þrælaflíf- inu, eða þá ag Helga-kveri, en hvoru tveggja þó iflt”. R. P. Á. IH. B. væri notuð sem afsökun til | befði lent í sama poka. Jæja, á miðvikudag komu- þau lokeins — en að hofja herferð þessa, ]>á var til- gangurinn með árásargreinunum sá> að rýra menn í áliti hér vestra, er öndverðir hafa s-taðið við flokka- og trúar-póflitík ritstj. og félags- ’það var þó aðeinsi þú, sem við sett- um traust okkar á, enda léztu það ekki til skammar verða. Við lás- um grein þtfná með óblandinni á- bræðra hans hér í bæ.num. Svörin í. næ®íu °g aðdáun við þökkum “Hkr.” hafa því stundum farið all lan-gt út fyrir hið svokallaða upp- haflega umlræðuefni; verið ‘skil-m-st utian vébanda’, eins og einn bréf- ritarinn kemst að orði. En það ætlum vér að lesendum blaðanna -sé fljóst, að stafað hefir eingöngu af því, að ádeiflandi hefir ekki hald- ið sig við umræðuefnið. Byrjaði hann á því stnax með fyrstu rit- gerðinni, að velja Únítörum óvirð- ingarorð og félagsmálum þeirra, er þó nauma-st gátu komið mlálum við, ef um ritgerð Dr. Bjarnasonar var eingöngu að r«eða. Þá átti það og að varpa skugga á Dr. Bjarnason, að haon var -gestur Dr. Eliots f Boston. Að f svörunum hefir viik- ið verið að Kirkjufélaginu lúter-ska hefir því komið til af þessu. “Lögb.” .greinarnar hafa tfremur mátt heita trúraáfla ádeila em hagskýrsflur ís- lemfku bygðarlaganna hér vestra En hvarvetna í svörunum þar sem á starf og aðfarir kirkjufél. er minst, er átt við þann anda og stefnu, -sem þrátt fyrir mjög mis- munandi skoðanir alm-enninigs, látin ráða, um allar gerðir þess út á við. En þá stefnu vita aflflir, að mótað hafa og móta aðeins sárfáir menn, og almenningur félagsins á þar nauða lítinn hlut í. Það er því ekki að almenningi innan félags- ins, sem funndið er,’ með því sem sagt hefir verið, heldur þeim anda þeirri stefnu, sem orðið haf-a því ^yaldandi, að gerðir félagsin-s hafa skapað því óvinsældir mfeðal þjóð- þér fyrir han-a af heilum hug, — og svo mikfla trú höfum við á dreng- lyndi Vestur-íslendinga, að við hik- um eltki við að segja, að þú talír máli stórkostflegs m-eirihluta.” Ios Angeles, CaL, 27. febr. 1924. Ræri vin, Rögnvaldur! .... “Það er farið að hve&sa hjá ykkur, J. J. B. Mikla dæmafáa svívirðingu vfikur manngarmurinn, lán hans að hann er ekki hér. En svo mátti -maður Ibúast við, að rembingur hans og -hmki springi út þá og þeg- ar, því maðurinn hefir verið orðinn afar iflfla á sig korninn út af siigri »St. G. St. og hans vina, og út af viirðingu og heiðri, sem Dr. Á. K B. var sýnd í þessu landi. Slíkt hef- ir verkið kválræði ofan á aðrar þrautir aumingja J., þar sem hann vissi, að þessir ibáðir menn voru únítarar.-^Jæja Rögnvaldur minn, góða ]->ökk -fyrir alt sem þú hefir sagt, ibæði nú í þessari rimmu og eins tfyrir húðstrýking þína á séra Páli. H,vað v-arð um hann, sökk er ! hann — eða hvað?” _____________________ Hnausa Man., 24. marz, 1924. “Eg skrifa þér þessar línur til að votta þér þakklæti mitt fyrir grein þína í “Hkr.” 19. marz. — Eg sé “Hkr.” af hendingu og var bent á grein þessa. Þú (hefir annars -Skrifað núna ihverja igreininni ann- ari betri í þlaðið, þó að eg hafi ekki séð nema sumar.” Mountain, N. Dak., 25. marz, 1924. Heiðraði vinur! “Eg býst við, að þér þyki undarlegt, að eg skuli alt í einu fara að skrifa þér; en það er nú máske af því, að sök ibftur sekann. Mér h-efir semj sé fundi-st aflt af annað slagið, að bæði eg og aðrir frjáflshugsandi menn hér syðra -og annarsstaðar, hefðu átt að votta þér þakklæti sitt bréflega eða opinberlega fyrir hvað dug- lega þú h-efir tekið ofan í lurginn á þessum staurblindu afturhalds- seggjum, sem þykjast vera skjól og skjöldur vestur-íslenakrar men-ning- ar og siðgæðis; en sem eru þó f raun og veru að vilfla mönnum sjónar é helztu málefnum oikkar hér ann-aðhvort ví-svitandi eða -af ó- grundaðri Offls-tæki-svímu og trú- blandinni fl-okka stjórnvizku. Já, þú hefir sannarlega komið við þá J. og P. og fyrir það, er eg þér mjög þakklátur, og svo eru margir ffleiri hér, um það er mér kunnuigt. Ef J. hefir ekki vit á að þagna úr þessu, eiftir það, sem bann fékk í seinustu “Hkr.” ibæði frá þér og Sig. Júfl., þá má fara að yrkja um hann eins og Karólína Dalmann orkti um J. G.‘ forðura: “Þú þekki ei skömm, því skömm þú sjáfur ert iog skömm mun loða við þitt fótmál o. s. frv.” Bantry, N. Dak., 28. marz, 1924. Kæri vinur! .. .. “Ætla eg með nokkrum línum, að segja þér álit mitt á þessum ágreiningsmóflum millum ykkar, sem blöðín hafa haft nú tf seinni tíð, að flytja flesendum. 'sínum, þ-ví nú er ekki hægt að fara út í fomfræðina. Það er mjög leið- inlegt, að þessi misklíð skyldi koma fyrir og finst mér báðir máflspartar eiga -sök á því, að fara ekki ögn vægara í sakimar og -haflda sér við málefnið sem fyrir lá, en sneiða hjá öllu persónuflegu sem vanaleg- ast fer út í þær öfgar, sem góðúmí og gáfuðum mönnum era ekki sam boðn-ar, 'eins og þeim mönnum, seirf hér eiga hflut að máfli. Mér hefir þótti þessi orr-ahríð /afarleiðinleg af því mér er vel við báða rnenn- ina, og skyl-di eg ef eg œtti þess kost, fara í hina bláu sátta og frið- arkápu Halfls gamla á Síðu, og sættá þá iheilum sáttum. Mér er flilýtt til Dr. Bjamasionar, en það voru óheppileg orð í ferða- sögunni í olckar garð. Hefði eg og mínir líkar ®ett þau fram, hefði eng- inn fengist um, en til hálærðu mann- anna eru gerðar meiri kröfur að vera orðvarir í frásögu og rithætti. .. .. Þú mátt ekki m/isvirða við mig, þó -eg hafi kannske aðra Bkóð- un á þessu en þú, það hefir lengi verið gru-nt á samlyndinu millui* þjóðaibrotanna austan hafs

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.