Heimskringla - 23.04.1924, Page 3

Heimskringla - 23.04.1924, Page 3
WINNIPEG, 23. APRÍL. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA GIN PILLS eru ljómandi mieðal við gigt, bakverk. beinverk og þvag-óreglu. Kostar 50c. og fæst hjá öllum lyfsö>lum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (38). M. B. Halldorson 401 Bord Bld*. Skrlfstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er ati flnna á skrifstofu kl. 11—1S f h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alioway Ave. Talsiml: Sh. 3168. vestan, og nú í seinni tíð voru mikl- ar líkur aö saman mundi draga. En bá kemiur Dr. Á. H. B. með ólukku slæðumar hans gamla Njáls, og kastar á hrúguna og af því hljótast þessi ósköp og afleiðingarnar verða þær, að góður maður og vit- ur verður að íklæðast lögmanní- kápu Eyjólfs Bölverkssonar og setj- ast í sæti hans. Njál'l meinti ekk- ert með slæðunum, og eg held, að Dr. Ágúst Ihafi ekkert meint með þrælalífs orðinu, — líklega viljað draga úr vesturfara-þrá þeirra heiina. . !En trúmlálin ættu ekkert að koma þessum málum við. Allir menn ættu að vera frjálsir í þeim ' sökum, og- því frjáls sín skloðun. Um trúmál hefi eg aldrei þráttað á æfi minni og er alveg sama hverju niálbúar mínir og kunningjar trúa. Eg get verið jafnt vinur mannsins fyrir það, og kunnað að meta kosri hans og hæfilegleika. Eg vildi óska, að við hér vestra gætum náð því takmarki, að deila ekki um trúmál og sem fyrst gætum staðið hver við annars hlið eins og bræður, án þess að gronslaist eftir t,rúarbrögðum hver hiá öðrum. Það er meira verð hreyttni manna en hitt, hverju hann trúir. Eg fyrir mitt leyti tel hollast að halda því sem mér var kent í ælskunni, og læt Viig engu skifta, hverju samferðamennirnir trúa, eg er eins góður vinur þeirra fyrir það. Eg vildi óska, að aliir landar okkar tæki höndum' saman í öllumi sameiginlegum málum, án tillits til trúarbragðanna, og þá ekki sfzt, að þessir tveir vinir mín- ir, sem háð hafa hina snörpu hólm- göngu á þessum seinustu bímum tækju höndum samian og sættust alveg heilum sáttum, eins góðurn sáttum, og þeir Þorgils Oddason og HatUði Mársson, forðum á Alþingi 1121 ” DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Vlðtalstími: 11—12 og 1—5150 Heimili': 723 Alverstone St. WINNIPEG. MAN. DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu, 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sér*taklega kven sj úk- dóma og barna-sjiúkdúma. A8 hitta kl. 10—12 fJh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.............. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. ALEXANDER SPENARD hjá Breen Motor Co. Limited býðst til að leiðbeina yður þegar þér skoðið CHEVROLET, OAKLAND og hinn ágæta OLDSMOBILE Beztu kaup á “sex” bíl í heimi. Sími A 2314 Heimasími K 689 Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ARTS BLD6. Hornl Kennedy og Graham. Stundar elngröngu nugrna-, eyrma-, nef- ogr kverka-njúkdómn. A« hltta frA kl. 11 tll 12 «. k. ok kl. 3 tl 5 e* k. TaUíml A 3521. Helmll 373 Rlver Ave. F. Mll BETRI GLERAUGTT GEFA SKARPARI SJÓN Augnbekmar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ano -Haigrave. — A 6645 Tal.fmli A888S Dr. J. Q. Snidat TANNLŒKJVIR 014 Someraet Bleek Portagi Ave. WINNIPBtt Blaino, Wash., 5. apríl 1924. Kæri vin! .. .. “Pýtur í skjánum, er þið Bíldfell eigist við, og er nú vfst nóg komið 1 bráðina. Eg lái þér ekki, j)ó þú skytir skiidi fyrir Döktorinn. Það stóð engum nær að gora það. Og Bíldfell gaf óncit- anlega ásfcæðu til þess. En mér sýnist þið ganga of langt fram og skilmast utan vébanda. iMér er vel við Dr. Ágúst H_ Bjamason. Hann er einn af okkar andaus mönnum, víðsýnn og fróður. cins og rit hans bera með sér. Eg hélt að ikoma hans hingað vestur yrði ihonum og Vastur-ísl. til sannr- ar ánægju. Á því hefir þó orðið misbrestur. Til að byrja með, varð hann fyrir óverðskuidaðri hvefsni í “Vögguljóðum” “Sameiningunar- innar”. O.g mér er sem eg sjái fram- an í þenna skapstóra mann, er hann stóð úti á gaddinum 1 Al- berta, kirkjan læst og lykillinn týndur! Og hér í Blaine voru við- tökurnar fremur daufar, svo hefir máske verið vjðar. Eðlilegt að þetta dragi úr þeim hlýhug, er mað- ur gat vænst að hann þæri til ] frænda sinna hér vestra Pegar eg las ferðasögubrot Dok-1 torsins í “Iðunni” fanst mér sum- staðar óheppilega að orði komist, og ekki laust við, að kendi kulda. Að margur lifi hér “þrælalífi” er vfst deginum Ijósara, ef með því er átt við það, að menn hafi þröngan fjárhag þrátt fyrir harða vinnu, og er sá skilningur almiennastur. En það er eins og sumt í hinni “helpj bójc”, það má fceygja þetta orð, eins og hráann bjór. Og Jón var fljótur að teygja það í öfuga átt.” Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eða lag- aðar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. BT* LYFSALAR: ^ Daintry’s Druf Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. THE ARROW SERVICE Við' flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST f borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Homi Arlington og Manitoba J. T., ráðsmaður- Heimasíml B 1353 J. A. LaROQUE klœðskeri PÖT BOIN TIL, EFTIR HÆLINGU Sérstakt athygll veitt lögun, vi®- gerö og pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bldg. 215% Portage Ave- A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Ti'lkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Eort St. oe er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 MATSÖLUHÚS: er LÖGFRÆÐINGAR : BESTA ÍSLENZKA KAFFISÖLUHUSIÐ 1 BORGXNNI. Rooney’s Lunch Robm 629 Sargent Ave., Winnipeg. Það er kaffisöluhús meðal Islendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fyrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. íslendingar utan af landi, sem til bæjarins koma, æfctu að að komia við á þessum matsölu- stað, áður en þcir fara annað til að fá sér að borða. W. J. Lindal J. H. Linda* B. Stefánsson lslenzkir lögfræðingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur atJ' Lundar, Riverton, Gimli og Piney og [ eru þar að hitta á eftirfylgjandi I tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. | Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-! Ff þú ert hungraður, þá komdu un? mánuBL lnn á Wevel Café og fáðu þér að WEVEL CAFE Gimli: Fyrsta Miðvikudag hver* mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mVnufli hverjum. Arnl Anderson K. P. Garlnnl GARLAND & ANDERSON LÖGFR.GÐINGAR Phone: A-2L9T 8D1 Klectrle Hnlhvay Chamhert A Arborg 1. og 3. þriBjudag h. m Talsímar: N 6216 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. • 503 4 Electrlc Railway Chambers WINNIPEG horða. Máltfðlr seldar á ölhnn timum dags. Gott fslenzkt katö ávalt á böðstðlum- Svaladrykkir, vmdlar, tóbak og allskonar sæt mdi. Mrs. P. JACOBS. USr’THE OLYMPIA CAFE'^H 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiðsla er þekt a5 gæíum.—Mlt5degi»verður fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Eini staðurinn í -bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. «3^ KVENNHATTAR og fl.: ^ MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvale- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur 1 Winnip«t. Islendingar, látiS Mrs. Swaín- son njóta viSskifta yðar. Heimasími: B. 3075. í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á markaðnum. S- F. Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. FLF.TGOU EKKI BCBTU HAR- INU SEM KEMBIST AF ÞÉB. Sendu okkur þa?S, og: vi15 skulum gera kembu úr því fyrir þig fyrlr $3.00 V1?S höfum alt sem meöþarf tll þess aö gera upp og prýTSa húr kvenna og karla. SkrifltS eftlr verblista. PARISIAN HAIBDBESSING A UEAUTY PABLOBS 310 Garry St.f AVInnlpefr, Han. «*“ FASTEIGNARSALAR: ^ ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeðingur. hefir heimild til þesa a8 flytja máJ bæði í Manitoba og Sask- atchevian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. J. J. SWANS0N & C0. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winniþeg. Elósábyrgöarumboðsmenn Selja og annast fasteignir, ót- vega peningalán o. s. írv. BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. BRAUÐGERÐARHÚS: í SLENZKA BAKARÍIÐ selur best8,r vörur fyrir lægsta verð. Pajitanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McCee — Sími: A 5638 — KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexander). Eina íslenzka hótelið í bœm RáðsmaBur Th. Bjarnason * Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Hraiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg FINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarinnar — hún segir yíur einmitt þaö^ sem þér vilj- 15 vita í öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræ’ðum. — Suite 1 Hample Block, 273*4 Portage Ave., nálægt Smith St. Viötalstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komið meö þessa auglýsingu— þa?5 gefur yður rétt til að fá lesin forlög yðar fyrir hálfvirði. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg TH. JOHNSON, Crmakari og GulhmiSui Selur giftlngaleyíisbráL Bérstakt athygli veltt pöntunua og vlöBjöröum útan af landl. 264 Main St, Phon* A 4637 A. S. BARDAL selur ltkklstur og annaæt um út- farlr. AUur útbúnaöur sé bextl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstelna—:—: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINNIPKG EMIL JOHNSON A. TH0MAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat og McOlary raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýrvis á verkstæði voru. 524 Sargtnt Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekkí aöeins meöan þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námiö meö því, atS útvega þér vinnu. Hjálp okkar heflr oft auk þessa oröitS til þess aö nem- endur hafa notiö hœrrl vlnnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útveguöum vlS $50.00 melra á mánuöi en hann heföi án okkar hjálpar fengiö. Þetta erum vltS reitSubúnir atS sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús atS gefa þér tima til ats nema á stuttum tima þatS, sem bæt51 eykur Jnntektir þin- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirtSu atS innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 223 Portase Avc. A 1073 DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkúr mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöldin. Einnig sérkensla á hvatJa tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.