Heimskringla - 23.04.1924, Síða 4

Heimskringla - 23.04.1924, Síða 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRÍL. HEIJVISKRINQLA 188«) Kcmr ftt A hTerjan mithrlkailegt Glgeodur: THE VIKiNG PIŒSS, LTD. M» »* 865 8ARGENT AVE., WINNIPKO, Taltínl: Pf-5587 VeCTJ hUValai er $3.00 ftrgaDgurim borg- lot fyrir fran. All»r borganlr aeadlst rftVsmannl blaValns. SIGFCS HALLDÓRS frá Höfmun Ritstjóri. HÁVARÐUR ELÍASSON, Ráðsmaður. Utaaftakrlft tiÉ blaVslnii THE VIKIIVG I'RESS, L.td*, Ilox 3105» Wlaalyeg, Han. «K*nft»krttt tll ritstJóraM EDITOR HKIMSKRINGIjA» Box 3103 Wlnnipeg, Maa. The “Heimskringla” is printed and pub- lished by The Viklng Press Ltd., 853-855 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. Telephone: N 6537 WINNIPEG, MANITOBA, 23. APRÍL, 1924. “Til skýringar”. Það er nokkuÖ langt síðan, að vér höf- um orðið jafnhissa, og þegar vér fyrst lás- um skjal það, er Heimskringla hefir verið beðin að birta, t>g báðu um það hinir sömu 23 menn, er nöfn sín hafa undir skjalið ritað. Þeir sömu menn, hafa og sent athuga- semd með, er þeir nefna “Til skýringar”, og komast svo þar að orði, að bréfin skýri sig sjálf. Vér erumi 'ekki alveg á sömu skoðun. Brefin munu skýra sig sjálf að mestu leyt* eða olb. tjrir þeira, er sátu, og með at- hygíi fv'adust með gj irðum s oasta þ’ ræknisþings, en oss er dálítið til efs, að þau skýri sig fyllijpga sjálf, fyrir þeim félags mönnum öllum, er ekki sátu þingið. Og áreiðanlega gera þau það ekki, fyrir hin- um öðrum lesendum blaðsins. En nú með því, að æskt hefir verið birtingar á þeim, og þau þar með færð út fyrir vettvang Þjóð- ræknisfélagsins, viljum vér Ieyfa oss, að gera nokkrar athugasemdir við þau, að voru vit algjörlega hlutdrægnisllaust, ef lesendur þá mættu átta'sig betur á þeim og málefni því, sem fjallað er um í þeim. Það er gamiait máltæki, að “jafnan er hálfsögð sagan, ef einn segir”. Og þó vér vildum ekkert annað um þessi bréf segja, þá er það áreiðanlega víst, að þau, eða rétt- ara sagt bréf hinna 23., — því svar r.efnd árinnar fer eðlilega ekki út í neinar ádeilur, — segir söguna ákaflega emhliða.^ Vægar hyggjum vér ekki hægt að komast að orði Sem sjá má, inniheldur bréfið til nefnd- arinnar beinar ásakanir á hendur ritstjóra Tímarits Þjóðræknisfélagsins, og eru þœr ,í fjórumi liðum. Þar að auki, meðal annars, tvlíliðaða áskorun til stjórnarnefndarinnar. Skulum vér leitast við að kasta dálítið meira ljósi en þar er gert yfir hvern lið fyrir sig. Snúum vér þá fyrst að ásökununum. Um hina þrjá fyrstu liði játum vér, að oss, sem nýgræðingi í vestur-íslenzku þjóð- lífi, er lítið kunnugt. Hyggjum vér og að ritstjóri tímaritsins muni svara þeim sjálfur, er hann kemur til bæjarins aftur, en hann er .nú fjærverandi. Þó viljum vér ekki dylj- ast þess, að oss finst skjalskrifendur færa fremur lítil rök fyrir máli sínu, á borðið til nefndarinnar. Þau eru nefnilega engin. Einn- fremur fmst oss viðurhlutamikið, að koma með jafnharðar ásakanir á ritstjórann, án þess að rökstyðja þær. Um fjórða lið ásakananna verðum vér nauðsynlega dálítið langorðari, 'því oss er jafnvel kunnugt um gildi og réttmæti þess liðs, og hverjum öðrum manni, er þingið sat. Og það verðum vér að ^egja: Sé að- alinnihald hinna liðanna jafn veigamikið og jafn rétt framsett og þessi síðasta ásökun, þá erum vér í engum vafa um, að hver ein- asti óvilhallur dómari, hvar í víðri veröld sem væri, mtyndi finna þær léttvægar, er á metin væru þær komnar. Persónulega finst oss, að málinu sé hér snúið algerlega við. En hvað sem um það er, þá er það eitt víst, að framsetningin á þessum Iið, er svo framúr- skarandi óheppileg, að ókunnugir lesendur hljóta að fá svo ramskakka hugmynd af því sem gerðist, að engri átt nær, að hreyfa ekki mótmælum. Það er sagt í þessum fjórða lið ásakan- anna, að “það ofurkapp, sem ritstjórinn á síðasta þingi lagði á það, að fá sig endur- kosinn, virðist benda á það, að hann hafi, með því, verið að nota félagið til að styrkja sig í þeim deilum, er hann nú stendur í”. Án tillits- til þess, að oss finst býsna hast- arlega til orða tekið, um, þann stórkostlega meiri hluta þingmanna, er endurkaus séra Rögnvald Pétursson, sem ritstjóra tímarits- ins, að bera þeim á brýn, að þeir láti “nota sig”, þá er framsetningin á þessari ásökun algerlega röng. Svo röng, að vér eigum á- kaflega erfitt með að skilja það, að allir þeir menn, er undir þessa ásökun,rita, hafi setið á þinginu, og hlustað á þær heitu umræður, er stóðu í 3 klukkutíma, um ritstjóm tírna- ritsins. Og vér eigum enn örðugra með að skilja það, að þeir af undirskrifendum, ei vér vitum um, að sátu þingið, skuli hafa ték- ið svo lítið eftir því er framfór, að þeir hafa getað sett nöfn sín undir þetta skjal. Það er nefnilega svo Iangt frá, að séra Rögnvaldur kæmi fram með ofurkappi þama á fundinum, að hann þvert á móti mælti ekki eitt einasta orð frá vörum allar umræðurnar út í gegn, þangað til allra s'ðustu mínútumar að hann gerði þá yfirlýsingu, að þar sem‘ó- mögulegt væri fyrir sig að álíta það annað en vantraustsyfirfýsingu á sig, ef tillaga séra Ragnars H. Kvaran, um að endurkjósa rit- stjórann, væri feld, þá vœri hann í þetta skifti viljugur að hlíta úrskurði þingheims, og dómi hans á því, hversu sér hefði farnast ritstjómin,- jafnvel þótt það væri ekkert kappsmál fyrir sér að halda í stöðuna. En velkomið væn, að hann segði ritstjórastöð- unni lausri frá næsta ári, og sjá myndi hann uin, að í næsta ársriti stæði ékkert það, er sært gæti skoðanir íslenzku flokkanna hér. Saga þessara umræðna 'hefir verið sögð í stuttu máli, hér í blöðunum áður, í fundar- gerð Þjóðræknisþingsins. En vér skulum rekja hana hér dáliítið greinilegar, svo málið skýrist betur. Að morgni hins síðasta fundardags, koin tímaritsnefndin fram með tillögu, um að fela stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins, að ann- ast um útgáfu og ritstjórn tímaritsins. Þess má geta, að séra Rögnvaldur var ekki við- staddur í fundarsalnum, er þessi tillaga kom fram. Séra Ragnar E. Kvaran, kom þá fram • með breytingartillögu, um áíí þingið fæli stjórninni, að leitast við, að fá séra Rögnvald sem ritstjóra, eins og að undanfömu. Urðu nokkrar umræður um þessa breytingar- tillögu. Gerði séra Ragnar fyrirspurn til tímaritsnéfndarinnar, hvers vegna hún í til- Iögu sinni færi fram á, að breyta þeirri hefð, er orðin væri, að þingið sjálft kysi ritstjór- ann. Gat hann þess, að sér fyndist það mjkil skerðing á valdsviði þingsins, ef því væri nú meinað að kjósa sjálft mann til þess starfs, er mést væri umvert innan félagsins. Formaður tíiriiaritsnefndarinnar, hr. Ás- mundur Jóhannsson, gaf þá eina skýringu, að fyrsta árið hefði stjómarnefndinni ver- ið falin öil umsjón með ritinu, og sér fynd- ist vel við eiga, að sá-siður yrði tekinn upp aftur. Var ekki á nókkurn hátt hægt að skilja á honum;, að þessi tillaga nefndarinn- ar stafaði að nokkru leyti af óánægju með starf ritstjórans. Síðan var gengið til miðdegisverðar. Það er fyrst eftir að fundur er settur aftjir, 'kl. 1 /i e. h., að hiti hleypur í umræð- umar. Þá kemiur fram breytingartillaga frá hr Bjarna Finnssyni, við breytingartillögu séra Ragnars, þess efnis, að með því að margir væm óánægðir /peð ritstjórn séra Rögnvald- ar, og einkum vegna þess, að hann ætti nú í deilum í blöðunum ), þá teldi þingið það réttast, að hann væri laus við tímaritið að öllu leyti þetta ár. Ekki var í breytingar- tillögu þessari bent á neinn annan hæfann mann til starfsins. O't af þessari — vér vilj- um leyfa oss að segja —- einkennilegu breyt- ingartillögu, spunnust langar og heitar ume ræður. Enginn maður mælti henni bót, að því er oss minnir, enn margir bæði innan og utan bæjar áfeldust harðlega þann anda, er kæmi fram í henni, nefnilega, að blaðadeil- ur, milli tveggja manna, sem ekki snertu Þjóð" ræknisfélagið eða starf þess hið allra minsta, ættu að geta haft nokkur áhrif á skipun ann- ars aðiia í embættisstörf Þjóðræknisfélags- ins. Þess er þó vert að geta í þessu sam- bandi, að hr. Ásmundur Jóhannsson var svo hreinskilinn að játa, að sú óánægja, er hann hefði orðið var við, með ritstjórn séra Rögn- valdar, hefði sérstaklega komið fram hjá “lúterskum”. Átti þingheimur að láta í ljósi þá skoð- un, að ekki iriætti deila við vissa menn, eða hr. Jón J. Bíldfel! sérstáklega, ef menn ættu að vera hlutgengir í félaginu? Eða að úti- loka bæri og hr. Bíldfell frá störfum í fé- laginu, er menn kynni að langa til að trúa lonum fyrir, af því að hann ætti í deilum við séra Rögnvald Pétursson? Því sennilega yrði þó eitt yfir alla að ganga í þessu efni? ða mega engir tveir félagsménn lata opin- >erlega í ljósi mótsettar skoðanir í trúar- eða þjóðmtálefnum? Séra Rögnvaldur tók alls ekki þátt í jessum umræðum, ems og áður er sagt. Það var fyrst í lokin, að hann gerði þá yfirlýs- ingu er hér stendur að framlan. Eftir það var gengið til atkvæða um til- ögumar. Breytingartillaga hr. Bjama Finns- sonar feld með nálega öllum atkvæðum gegn 3—4, og breytrngartillaga séra Ragnars E. ívaran samþykt með stórkostlegum meiri- íluta, “og alt nefndarálitið því næst sam- >ykt með áorðnum breytingum, og séra Rögnvaldi Péturssyni þar með falin ritstjórn tímaritsins fyrir næsta ár”.*). Svo segir í fundargerð Þjóðradknisfélags- ins. !Hér er í stuttu máli, nákvæmlega rétt sagt frá þessum umræðum, og framkomu séra Röguvaldar þenna dag Hyggjum vér: að nú geti lesendar blaðsins betur lagt dóm á þetta mál, en ef ákæmskjal hinna 23 hefð verið eitt tii frásagnar. Áður en vór skiljumst við þessar ákær ur skjalritenda, getum vér ekki stilt oss um að setja hér frarp spurningu, er stakk upp höfðinu í hug vorum, strax og vér höfðum lesið þær. Hvernig í dauðanum stóð á því, að eríginn. af þessum 23 mönnumi, er telja að séra Rögnvaldur hafi framið “óhæfu” með rit- stjórn sinni, kom opinberlega og hrein- skilnislega fram meðþá ásökun á hendur hon- um, strax og umræður byrjuðu um ritstjórn tímaritsins ? Sé hér um óhæífu að ræða, þá hlýtur hún að háfa viðgengist árum samán. Og engúm embættismanna félagsins má líðast umtölu- laust, að fremja nokkra óhæfu, að minsta kosti ínnan vébanda félagsins. Vér álítum það skyldu hvers góðs félagismanns, að haía hreint fyrir sínum dyrum í þeim efnum. Það skiftir engu máli hver hann er, eða hvað hann heitir. Um áskorun skjalritenda til stjómai- nefndar Þjóðræknisfélagsins, er það að segja, að vér botnum ekki upp né niður í henni, hvorki í fyrsta eða öðrum lið. Sam- kvæmt ákvörðun þingsins, gat og getur nefndin undir engum kringumstæðum tekið ritstjórnina af séra Rögnvaldi. Henni var skýlaust falið af þinginu, að velja hann sern ritstjóra í ár, og engan mann annan. Og þó eitthvert ráð hefði nú fundist til þess, að taka af honum ritstjórnina, hvers vegna átti 'þá að fela hana tveim mönnum? Og hverra dómi ætti nefndin að hlíta um það, hverjum sé treystandi til að vinna verkið “hlutdrægn- islaust” — ef ekki þingsins? Aðeins þetta um fyrri lið áskorunarinn- air. En þó ’kastar tólfunum með skilningsleysi vort, er kemur að síðan Iiðnum. Þar segir svo: * ‘ ' “Að þér gerið alvarlega tilraun til þess nú þegar, að koma starfsemi félagsins aftur á sinn upprunalega grundvöll, svo félagið sé ekki notað til þess, að efla neinn sérstak- ann mann, eða sérstakan flokk, en allir fé- lagsmenn, geti í einlægni og bróðerni, unnið að hinum uppbaflega tilgangi þess, og hvað skiftum skoðunum, um önnur mál líður, þá séum vér í þjóðræknismálinu allir eitt”*). Þetta er ritað af ýmsum þeim sömu mönnum, sem, þá er þeir ekki fengu koiruð frafp vilja sínum á þinginu, um að taka séra Rögnvald úr ritstjórasæti, bersýnilega vegna þess eins, þverneituðu hver um annan þver- an, að taka við nokkru erábættisstarfi í þarf- ir félagsins, þrátt fyrir marg-ítrekaðann bænastað nálega alls þrngheimk. Þetta tr ritað af sömu mönnunum, sem klykkja út 'skrif sitt til stjórnarnefndarinnar með þessari sæmilega opinberu hótun, sem nefndin vit- anlega ekkert tillit gat tekið til, og enga á- byrgð þorið á: Að síðustu viljum vér taka það fram, að séra Rögnvaldur Pétursson og stjómar- nefndin ber ábyrgð á því, ef slík samvinna ekki tekst og félagið nú klofnar og líður undir lok.” Vér verðum að játa það, að skynsemi vor er ekki svo víðfeðm, að hún geti á nokkum hátt samrýmt þessa síðustu hótun- argrein skjalsins við þær setningar í síðara lið áskorunarinnar, sem auðkendar eru af 3SS. í-n vér verðum og að játa annað, sem vér getum isagt 'af heilum Éug, að fellur oss þyngra en hin játningin. Vér neyðumst til þoss að játa það, að skjalið yfirleitt, en sér- staklega þó síðasta grein þess er lang- svartasta skýið, er vér höfurn séð draga upp á vonarhimni vomm, þar seml setið hafa að ríkjum bjartar vonir um að allir Vestur-ís- Iendingar, hverri stjórnmíála- eða trúarstefnu, sem þeir fylgdu, mættu og myndu Ieggjast á eitt, til þess að festa bræðrabandið austan um haf. Þessar vonir skína nú dapurt, eða réttara sagt: Þær skína álls ekki. Því þeg- ar það virðist augljóst, að ýmsir leiðandi irlenn sérstaks flok'ks, eða kirkju hér í Winnipeg, vilja vinna það til — já, þó ekki sé nema að hóta því — að reyna að kljúfa og drepa jafngöfugt fyrirtæki og Þjóðrækn- isfélagið er, til þess að byggja út úr embætti manni, sem hefir það rnest til saka unnið, að vera andstæðingi/r be rra í trúmhlum, minni, sem brátt fyrir það, að honum finsr honn ekkert bafa til saka i nnið, býðst til þess að gefa ekki kost á sér að ári liðnu, í það em- bætti, sem langflestum félagsmönnum finst þann hafa leyst svo vel af hendi, að vand- fenginn muni annar í skarðið, ef það mætti verka sem oha a æstann sjó. Jjá sjáum vér Iitla eða enga von á því, að þessi félags- skapur geti þrifist á meðal allra Vestur-ls- Iendinga. Þar með er þó ekki. sagt, að vér örvæntum um félagsskapinn. Líf, vöxtur og viðgangur Þjóðræknis- félagsins, er fyrst og fremst undir því komið, hvert hægt er að opna til íulls augu manna á Is- landi fyrir nytsemi hans. Sé það hægt, sem vér einlæglega trúum, þá á þessi félagsskapur, að minsta kosti svo langt líf fyrir höndum, sem miælt verður á íslenzka tungu í Vesturheimi, og kannske lengra þótt svo afaróheppilgea tækist til, að nokkur hluti Vestur-Islendinga gengi úr skaftinu. Þetta er og verður aðalatriðið. En annars er það vitanlega þýð- ingarmikið, ^ið félagsmenn berist ekki innbyrðis á banaspjótum um miálelfni, sem eru, og eiga að vera, Þjóðræknisfélaginu algerlega ó- viðkomandi. Hér hafa nú því miður nokkrir Winnipeg-Islendingar riðið á það óheillavað, að reyna að draga trúflokkadeilur, og persónulegar blaðadeilur, inn í Þjóðræknismlál- ið. Ekki er það neitt viðkunnan- legra fyrir þá sok, a2> einn af þeim< mönnum, að minsta kosti, er nafn sitt hefir /undir skjalið m(argá- minsta ritað, hefir gerst ‘taglhnýt- ingur í þeirri skreiðarferð”, eftir að hafa sagt sig úr félaginu. Það eitt, út af fyrir sig, finst oss þó tiltölulega litlu máli skifta. Hitt skiftir mieira máii, að góð- ir íslenzkir menn, þó fáir séu, skuh verða til þess, að fitja upp á slíku óhappamiáli. Færi svo, að Þjóð- ræknísfélaginu stafaði hætta, eða væri bani búinn, af þessu tiltæki -— sem vér retyndar erum; fullviss- ir um, að ekki verði — en sá fé- lagsskapur mætti annars verða ís- lenzkri manndáð og drenglund að liði, þá væri ekki ólaglega úr hlaði nðið, eða hitt heldur. Og þá mætti sannarlega segja, að “Islands óhamingju verður alt að vopni”. *) Auíkent af oss. Syndaflóð (Framh. frá bls. 1.) uin sig sé meinlítið — g,eta í sam- einingu prðið þtóirvöxnum dýruni hættulegir keppinautar, t. d. nægir að benda á læmingja, völskur og mýs. l>essi dýr og önnur lifa oft á eggjum fugla og skriðdýra og geta með 'f>ví útrýmt heilum tegundum. Þannig ihalda sumir t. d. að risa vöxnu skriðdýrin á júra- og krítar tíinanum háfi Jiðið undir Jok fyr- ir pað, að smlærri dýr, ef til viil skordýr hafi eytt eggjum jieirra. l>á koma sóttkveikjurnar enn- fremur til greina, ]ió smáar séu geta þær orðið iniklum speiluin vald- andi, og hafa sjáifs^gt orðið það fyr á tímum meðal dýranna, eins og vér enn sjáum í mannheiini. Bólusótt, sýfilis og tæring sjáum vér hafa orðið til að eyða mörg- um blökkuþjóðum, svo að horfur eru á að þær muni deyja út — eins og Eskimóar, Indíánar, Maoríar og fl., en sumpart verður fyrir ósiði Og eiturlyf sem menningarþjóðirnar hvítu færa þeim heim. Sama sagan gerist aftur og aft- ur. Dýraflokkar og þjóðflokkar þroskast og blómgast — hnigna og deyja. Degar tímar líða, hreytast ýms skilyrði, staðhættir og venjur, sem erfitt er að laga sig eftir. Yms veiklun gerir vart við sig og vio- rnámið vantar til að m'æta nýjum óvinum. Er þá e , . . bgké mf æyihm rd Er þá ekki þessi stöðugt ítrek- aða hnignun og dauði dýra og þjóðc. nokkurskonar syndaflóð, sem á dög- íum Nóa? Er ekki skaparlnn stöð- ugt að gera gagngerðar breyting- ar á verki sínu — afmá ýmsar ínis- fellur, strika út eða jafnvel þurka út af spjaldinu, margt sem honum mislíkar, eða líkt og myndasmiður- inn, stöðugt að iheifia og fága og ýmist höggva í stór ^körð og jafna yfir þar, siem honum sýnist öðru vfsi fara betur., eða jafn vel möi- brjóta stærðar líkneskjur, sem hon- um líkar ekki. Eða er hver sinnar hamingju smiður? Ymsar spurningar vakna: ®r það kynslóðinni sjájfri að Dodd’s nýmapillur eru bezte nvmameíSaliÖ. I^ækna og gigb bakverk, hjartabilun^ þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ■r $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eða frá The Dodd’s Medickas Co.. Ltd., Toronto, OnL kenna, að hún fer fyrir ætternis- stapa? /Er það manninum sjálfum ab /kenna, þegar hann stenst ekki freistingarnar? — J.á, stundum virð- ist hann vera sjálfur sinnar ham- ingju smiður. Er þó ekki oftar, að veikur vilji e? arfur frá forfeðrum 'Og veiklast ekki viljinn af Jítt viðráðanllegum afrvikum — líkt og Þflgar fingurmein kemur og bólga hleypur í botnlangann? Gengur ekki viija-ifaraldssýki um allan heim nú — líikt og þegar sú "spanska vei'ki’’, fór yfir löndin um haustið? Mér virðist iíkast, iem svo sé — þa*ð er eins og móðins kvilli, að allir hafi veikan vilja — látí reka á reiðanum — "et og drekk sála mfn og vertu glöð” — það er móð- in,s að fljóta sofandi að feigðarósi og gera jafnvel gys að þeim, sem hugsa sér^að smíða örk eins og Nói. Hvað dýrin, /sneítir, getum við- ekki talað um syndaflóð þó þau deyji út — en sagan virðist sýna að það sé meira eða minna sjáif- skaparvftum að kcnna þeigar þjóð- um hnignar og þær deyja út. Syndaflóð vorra tíma. Eyrir 10 érum síðan fluttj eg er- indi, sem eg kallaði “Heimur versn- andi fer”, (prentað í Skírni). Sýndi eg þar fram á, sainikvæmt kenning um ýmsra fræðimanna, að franr væri ag koma margskonar ískyggi- ieg hnignunarmerki meðal hvítra þjóða víðsvegar um heim. Einkum bæri á þessum hnignunarcinkenn- um meðal lægri stéttanna í stór- bæjunum, on að vfeu fyndist sömu einkennin einnig meðal efnaðra Iborgalýðsins. Sveitaifólkið væri minst spiit oig sá hluti efnaða. fólksins, sem kynni best að varð- veita heilsu sína. Hér við bættist l>að ólag, að einmitt veikiuðu fá- tæklingarnir ykju kyn sitt tak- markalaust, meðan hins vegar efn- aðra og mentaðra fólkið annað- hvort hætti að eiga hörn, eða ætti aðeins 1 eða 2 hver hjón. Úrkynjunin ^ýsti sér með m'örgit móti — iíkamsvöxtur rýrnaði, tann- veiki færi í vöxt, svo allir væru að verða tannlausir, mcrin yrðu sköll- óttir, gamiir, fyrir tírnann, botn- lahgaveikir, kviðslitnir, krabba meinum fjölgaði, tæringin væri ai- staðar tíður gestur, konur væru að geldast og gætu ekki lenigur mjólkað IkVrnum (sínum, goðvteikí ykist hröðum skrafum, stöðugt fjöigaði fábjánum og fáráðlingum. heyrnar- og málleysingjum, enn- fremur færu ýmsir langvinnir sjúk- dómar í vöxt, svo sem iifrarveiki, nýrnabólga, m'eltingaróregla, o. fl. lAltaf fjölgaði iæknunum að vfeu Því stöðuigt værj meira og meira fyrir ]>á að starfa. Og þó að fyrir þeirra tilstiili hefði tekist að stemma stigu fyrir ýmsum hættu- legum og næmum sjúkdómum og barnadauði hefði víða minkað um alt að þriðjung á síðasta aldar- helming, þá væri iítið unnið, þvf mannkynið væri í raun og veru iífe ið bætt moð því, þó upp klektist veikluð ikynslóð tii að iíða maigar Máningar og deyja fyrir örlög fram. Ljót var þessi saga. En heldur

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.