Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1924, Qupperneq 5

Heimskringla - 23.04.1924, Qupperneq 5
 WINNIPEG, 23. APRÍL. HEIMSKllINGLA 5. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE oK SHERBROOKE ST. Höfu'ðstóll uppb........$ 6,000,000 Varasjóður ..............$ 7,700,000 AUar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. fái yfir höndina í iending fyr á öldum, Jón biskup Líkt og Daníel forðum, helga ögmundsson — að “aldrei hlökkupjóðir heiminum. ias letrið á veggnum: — Mene, tekel ufarsin — lesa nú læknarnir sömu örlaga- spána um afdrif hvítu pjóðanna, eins og spáð var um Belsasar og hans kyn. Hvíti þjóðflokkurinn er v,eginn og léttvægur fundinn. Belsasar sat að veizlu og drakk úr hinum gullnu en stolnu musteris- kerum Gyðinga og allir sátu að dýriegum fagnaði. Um það kvað Benedikt Gröndal: Leiddist mönnum ljúffengt vín, ijósin föl í stikum glóðu, myrk og þögul merkin stóðu “mene tekel ufarsin”. “Þá um sala silkitjald sýndust bleikir fingur iíða, eins og þegar ormar skríða yfir rósar Ibikarfald. iHandarsvipur huldar rúnir Hallardyrum yfir reit, sukku niður buðlungs brúnir (bliknaði kinn er hann það leit. nú þessum ófögnuði áfram? Fer heimurinn enn þá hríðversnandi? Hvað eftir annað, er eg lít í lækn- isfræðistímarit og les hvað hugs- andi nútímalæknar ibera fyrir brjósti, þá er það úrkynjun hvítra þjóða. Við útboð herliðsins í ýmsum löndum í síðustu styrjöldinni reynd- tíi þess nú að stöðva þetta yfir- ust 30-40% ungra manna óhlut-1 vofandi syndaflóð hnignunarinnar, gengir til hernaðar vegna ýrtísra ] verður fyrst og fremst að finna or kvilla og úrkynjunar-einkenna. sakir hlutanna. Mörgum verður skrafdrjúgt út af þrvi hve taugaveiklun og geðveiki j __________,_ fer í vöxt, spítölum verður stöðugt að fjöiga og fyrir geðveiklinga eru j Af hverju stafar úrkynjunin? bygðar ihallir hver annari stærri. ] Halda sumir, að þetta endi með, j ,Sagan he.fir ætíð sýnt — að þeg- að vitfirringar verði í meiri hluta ar menn auðgast og fara að lifa í ryðjist út úr höllunum og loki hina allsnægtum, þá 'leggja þeir árar í inni, sem halda sig vera með öllum bát og hætta að rtnna. Mönnum mjalla. — IGuttormur skáld Gutt- hættir til að leggja sig fyrir og takr ormsson, hefir ort um þessi um- á sig náðir, þegar þeir eru orðniv skifti þes,si vísu: I saddir. En ekkert er óihollara til Eftir þúsund ár er mælt að almenn- lengdar — því til þess að melta ‘« ingur j matinn vel, ríður á að hreyfa sig og Verði orðinn yitfirringur. ; vinua til matar síns. Verða kanske, vfsindin ei vita urn Eins er með þjóðír ein,g o,g ein- alla’ staka roenn — þegar þjóðir hafa einstaka með öllum mjalla. auðgast við eiginn friðsamlegan Einangra<yr öðlast þeir þá eitthvert handafla, oða miklu fremur, þegar bæli j |)æj. eftjr harða baráttu hatfa unnið Verða stofnuð ‘Vitra hæli”. sigur og undirokað aðrar þjóðir, þá ískyggilegast af öllu þykir þó, að hættir þeim til eins og rándýrum, alstaðar fer barnsfæðingum fækk ag faka á sig hvíldir og leggjast andi. 1 fyrs'tunni voru það æðri a meltuna. Hinsvegar er algengt, stéttirnar, sem tóku upp á, að tak- j að þjóðir, sem eiga við erfið kjör ifann fjandintn hann iðjulausann” og vissulega hefir fjandanum þótt það leitt. í»að er æfagömul reynsla mann- anna, að “Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur”. Æfing og iðni stælir kraftana. Ef við leggumst í rúmið um tíma, þá rýrna vöðvarn- ir, jafnvel þó við séum annars hcil- brigðir. Sama er að segja ef gibs- umlbúðir eru steyptar um einhvern lið. Liðamótin stirðna og vöðvarn- ir rýrna. öll líffæri þurfa iðuglega að starfa til þess að þau komj að tilætluðum notum. Annars stirðn- ar líkaminn og hleypur kyrkingur í vöxtinn. Og má Ifkja þessu við vél, sem ryðgar af brúkunarleysí. Heilbrigður maður finnur þetta. Hann getur ekki unað hreyfingar- leysi. Hann geispar, réttir úr sér, stendur á fætur og fer að vinna, eða liðkar skrokkinn með leikfimi og göngu, Dessvegna fara strák- arnir í áflog og knattspark, og þess vegna leika bömin sér. Ltffinu er samfara stöðugur bruni f frumum líkamans — stöðug hita og orku- framleiðsla. Kyrstaða er svefn og dauði. Hinsvegar örfar öll hreyfing bnin- an og eykur lífsfjörið um stund, kyrðin dregur úr eða skrúfar niður í lampanum. Lffið á altaf í vök að verjast. Einkum eru tveir óvinir því fjand- samlegastir — eiturefni og sýklar. ÍBáðum þéksum óvinum er sam- eiginlegt, að þeim verður bezt á- gengt ef líkaminu er illa fyrir kall- aður og veiklaður af iðjuleysi. Það þarf ekki langa læknis- feynslu tii að sannfærast um þetta, — Það hefir ætíð vakið athygli mína, hve sjaldan menn sýkjast um bjargræðistímann. Meðan atoi’kan er roest og áhuginn mestur á að bjarga sér — verða svo sem engir veikir. Einkum ber á þessu um sjó- mennina á vertíðinni annarsvegar og sveitamenn um heyskapartím- ann hinsvegar. Likamleg vinna verður að fylgja andlegri, svo herlsan haldist. Eg segi fyrir mitt leyti, cf ekki væru fdrðalög jannað Þlagið, muhdi icg vera stein)dauður. Hollast er göngu- ferðaiagið og fjallgöngur. Maður þarf að svitna. Eátt er hollara en að losna við súran sveita Skrokkurinn verður ,eins og nýr og betri. Ef allir hefðu það fyrir sið á hverjum degi, að vinna og hreyfa sig, %vo þeir svitnuðu, mundu færri þurfa að leita lséknanna og verða fótaveikir eins og Assa. Það stendur cinhversstaðar f ritn- ingunni “alt sem út af manninum gengur er ilt”. Og líkt og sumir fyr á öldum þóttust sjá djöfla í eld- inum, þegar Hekla gaus veins þykj- ast sumir ihafa séð djöflana bók- staflega ryðjast út úr vitum manna — og þið munið eftir þegar ]>essháttar fjandar fóru í svínin við Genesaret. Þetta má nokkuð til sanns vegar færast, því eitruð er kolsýran, sem við öndum frá okk- ur, og mundj kæfa okkur, éf ekki væru gisíff húsin og gluggar og gættir. En með þvagi, galli og saur- indum losnum við bæði við hin banvænustu eiturefni og sótt- kvoijíjur í hóipatali. Yið gleymum því oft, að auk hinna nytsönm kirtla, sem losa okkur við alt þetta, eigum við ennfremur svitakirtlana í húðinni, sem losa okkur við mestu kynstur af ólyfjan, sem annars mundi veikja oklkur. iSvitakirtlarnir eru sístarfandi, en við verðum lítið varir við það, því venjulega gufar allur svitinn upp jafnóðum, nema þegar meiri ibrögð eru að, og við svitnum svo, að svit- inn vennur jafnvel í lækjum eftir húðinni. “ísveita ]iíns andlitis, skaltu þíns brauðs neyta”. Þetta þöfuðboðorð Bíblfunnar, sem hljóðar eins og refsidómur, er blákalt náttúrulögmál, semi forfeð- ur vorir úrðu að hlýða gegnum þúsund aldir, og það var þetta lög- mál, sem stælti krafta þeirra og gerði ])á ihrausta. Og reynslan NÚ ER VERDIÐ W. Byron Scanlan J. Frank McCómb. lægra en nokkurntíma áður Og vitS höfum meira úrval af fötum og yfirhöfnum fyrir unga menn. Alt, sem er nýjast og bezt; á vertSi, sem þér eruti ánægtSir ati borga. Föt og ylirhafnir. $18.50 til $35.00 og upp Fötin eru saumuti af beztu klætSskerum í Kanada. Auknar inntektir, lág leiga og lit.il útgjöld, gera okkur mögulegt atS selja á lægra vertii en nokkru sinn átSur. GANGIÐ FRÁ HÁU LEIGUNNI ÞAÐ BORGAR SIG Scanlan & McComb. GÓÐ FÖT — GOTT VERÐ LIPUR AFGREIÐSLA ÁNÆGJA. 379y2 PORTAGE AVENUE. Norðanmegin á milli Carlton og Edmonton. Oft heyrir maður gamla barlóm- sýndi, að varasamt var að óhlýðn- marka barnahópinn, en seinna hafa iægri 'stéttlirn^r ei'lnnig lært þær feúnstir, svo að mannifjölgunarhorf- ur eru að verða verða mjög daufar í ýmisum löndum. Á Erakklandi hefir Ibólað á þessu í mör(g ár, svo að búa, stælast stöðugt í barátt- unni fyrir að bæta hlutskifti sitt. Þannig hefir hver menningar- Jijóðin oftir aðra farið í sama fen- ið, hætt að vinna með vaxandi efn- um, eða tfyrir sjálfskapað atvinnu franska þjóðiir-befir ,ekki gert bet- hætt að heita heilsusamlega ur enn að standa í stað að fólks- fjölda —, sum árin hefir Erökkum jafnvel fækkað svo, að líkkistur haifa verið smiðaðar fleiri að tölu en vöggur þær, sem verið hafa í hrúki. En .sama sagan ætlar að gerast í flestum öðrum menningar löndum. Jafnvel á Þýzkaiandþ þar sem frjósemi hefir verið viðhrugð- ið, þar fækkar fæðingum óðfluga. Enn fæðast þó árlega á Þýzkalandi 800,000 börn umfram þá, sem deyja. — og er það að vísu Iaglegur liðs- vöxtur í samanhurði við hjá Frökk- um, þar sem alloftast ekkert bæt- ist við. Eigi að síður er greinileg og hraðfara fækkun fæðinga hjá Þjóðverjum og sama er að segja um Englendinga og Bandaríkjamenn. Hvað Bandaríkin snertir koma nú aðeins 2,7. böm á hverja fjöl- skyldu innfæddra manna og fækk- ar ár frá ári. En (hlagfræðingar ' reikna svo, að eikki megi bömin verða færri en 4 á hverja fjölskyldu til viðhalds kynslóðinni, þ. e. tvö bíjm* er Ikomi í stað Æoreldranna en tvö í viðbót til að gera fyrir vanhöldum vegna sjúkdóma, barn- lausra eða hjúskaparleysis. Hag- fræðingur einn, prófessor Wiloox, hefir sýnt, að horfurnar séu þær, að Bandarfkin verði barnlaus að 100 árum liðnum, svo framárlega sem foarnsfæðingum fækkar áfram með sama hraða og á síðustu 20 ár um. kröftum sínum en fyrir það veikl- ast, úrkynjað, og undirokast af sterkari þjóðum. Þannig fór um Egipta, Babýlónfumenn, Assúra, Griikki, Bómverja, Spánverja og Portúgalsmienn. Og nú virðist sama sagan ætla að endurtakast um flestar, ef ekki allar, hinar hvítu menningarþjóðir. Af hverju allar? minna má nú gagn gera. — Jú, það er af því, að nú er hin svonefnda menning, sem áður var einstakra þjóða eign, orð- in alrnenn eign hvítra þjóða, víðs- vegar um heim. Með aukinni menn- ingu, fylgir. hóglifi. Elest öll menn- ingartækin-ganga út á, að gera líí- ið léttara, stritið minna. Samlífið í stórbæjunum eykur mönnum þægindi, menn hjálpa hver öðruin, og þeir sem eru efnaminni lifa aí þeim efnaineiri, og þeír sem eru minni máttar, styðjast við þá stærri. En hér við bætast allar vél- arnar, sem hugvit mannanna hefir uppfundið. V^iamar spara stritið. Ein, vél getur oft unnið það á sama tírna, sem þúsund manna þurfti til áðitr — og vélarnar vinna þar að auki verkið foetur. Alt ])etta léttir stritið, isvo fjölmargir géta stungið höndum í vasana — og látið svo a,ð segja steiktar gæsir fljúga upp í munninn. En það er ekiki holt að hætta istritinu — (þó of mikið megi af öllu gera; því vit verður að Eraman af 19. öldinni fjölgaði Þ’lgja öllu stiiti). Bandarfkjamönnum svo, að fólks- fjöldlinn jók.4t nm helming é hverj- um 25 árum — þó aðeins væri tek- ið tillit til innlendra búsettra ínanna. Eftir því hefði fbúatalái Fyrir iðjuleysi og hreyfingarleysi. dofnar yfir öllum Uífshreylfingum, eins líkamliega eins og andl-ega. Blóðið tfer að renna hægara, líffær- in fá ekki þá næringu, ,sem þeim átt að vera orðin 100 miljónir árið öor. Lffsþrótturinn minkar. Það 1900, en var aðeins 41 miljón. Meðal skrúfast niður í lampa Mfsins. Það nllra hvftra þjóða, eru læknar, sem lakasta er þó, að það er eins og sjé og foenda á þessi og önnur aft- j “fjandínn tfari í svínið” — iðjuleys- urfara-merlki. Útlitið sýnist ömur- ið gerir menn iata, og “letin er sat- legt — hvfta kynið ætlar að úr-! ans svæfill”, segir fornt máltæki, kynja og því ætlar að fækka svo, að j og kemur vel heim við það, sem Kínvterjar, Svertingjar og aðrar sagt var um ’einhvern merkasta Is- inn “hann eða hún er orðin slitin af lúa og erfiði”. Eg liefi sjaldan gefað sannfærst um, að þeta sé á rökum bygt. Hitt er venjan, aö þeir eru langhraustastir, sem eru sfvinnandi og láta “fjandann sjald- an finna sig iðjulausan”. En ójöfn vinna í hörðum skorp- um með oflöngu hléi á milli er sér- lega óhoil. Baráttan fyrir tilverunni er flest- um svipa, sem heldur þeim vak- andi og vinnandi. Maður neyðist til að vinna, en vinnur úin leið sjálfum sér gagn með aukinni heilisu og aukinni vellíðan. Oft. hefi eg aumkvað þá menn, sem hafa safn að sér auði til þess að stinga hönd- unum í vasann og fara að eiga “góða daga”, sem kallað er... Þvf ]»eir góðu ilagar” værða værljulega illir. í því sambandi er vert að minn- ast góðs teksta, ,sem vel á heima í þessari prédikun, þó hún sé ekki flutt á pi’édikunarstól. Textinn er skrifaöur í II. Kro. 16. og hljóðar þannig: “Og Assa konungur sýkist á 33. ríkisári sínu af miklum fótaverk og var sótt hans mikil. Og hann leit- aði ekki Guðs, heldur læknanna.” Assa var einn af þessum austur- lenzku sællífiskonungum, sem var hættur að vinna, og vildi aðeins njóta lífsins. En þá fekk hann gigt í lappirnar og í stað þe&s að iifa skynsamlega, vinna og hreyfa sig, draklk hann sér til dúmsáfellis, og át sér aldurtrega í alskonar krás- um. Og í stað þess, að láta af sín- um illu venjum og lifa Guði þókn- anlega, leitaði hann læknanna. Það eru tfleiri en Assa konungur, sem gera sig seka í þvf sama. Mikill þorri þeirra, sem leita okkar lækn anna, eru orðnir heilsulausir, fyrir það, að þeir lifa eins og Assa — eða segjum, lifa eins og asnar”. öllmri er hollast að vinna eitt- hvað likamllega, því andleg vinna eingöngu ®r óholl manni. Það þarf hrausta byggingu til að þola hana t51 lengdar. Þessvegna reyna menn ósjálfrátt að bæta úr því með því, að ganga og hreyfa sig úti í frí- stundum, ,eða að fara í heyskap á sumrin, eins og vinur minn, vígslu- biskup Geir Sæmundsson. ast þvf — þjví þá fylgdi svelta og . vanheilsa. Ennþá eru mennirnir ekki komn- ír út yfir þetta lö&mál, nema að iitju léyti. Ennþá er öllum hollast að fylgja boðorðinu.. “í svæita ])íns löngun að'Visna við stritið og reyna að fá sem mest fyrir sem allra minnst, því mennir.nir mega til að hreýfa sig og svitna undir berum himni. Betra að ganga dag- lega nokkra kílómetra, en að gera ekkert. Að lokum skal eg minnast frekar á ]>að hnignunarmerki hvfta ]>jóð- fiokksins, sem er einna alvarlegast og bein afleiðing af letihuganum og lönguninni að losna frá stritinu. Það er fækkun barnsfæðinga. Þetta uppátæki er svo alvarlegt, af því það er í rauninni ættarsjálfs- morð og þjóðasjálifsmlorð, þegar mikil brögð verða að, en ])að hef- ir þar að auki víðtæk áhrif á sið- ferði og alla manndáð. Þegar menn fara að takmarka barnahópinn eða alveg að hætta að eiga börn, þá hætta menn um mig alt sem ag hefi sagt urn hin illkynjuðu sóttarmörk ó hinu hvíta kyni vmru, því þau eru dagsönn. En eg hygg, að þau séu ekki öll eins ný og suimir halda og í öllu falli ekki eins hættuleg. Eg ‘hygg að oft hafi bólað á þeim tflestum áður, en þó ekki komið að sök. Þó ilia líti út um stund, þá held eg ekki sé hundrað í hættunni, heimurinn er gamall og á eftir iangan aldur enn. Hvíti flokkurinn er enn svo sterkur, og með svo miklum yfir- burðum gagnvart öðruvísi litixm þjóðflokkum, að eg trúi ekki öðru en að öllu sé óhætt, og að með vax- andi mentun og mannvij^þroska takist að kippa ýmsu í lag. í öllu falli líður enn langur tími áður en Múspellssynir koma og “Surtur fer sunnan, með sviga lævi” — svo við getum Areiðanlega farið rólega heim í háttinn í kveld. En leið að leggja fram krafta sína eins andlits, skaltu þíns brauðs neyta”.! vel og áðUr, hætta að fórna sér eigi þeir Pamfílar einhvemtíma að __yjeg þvf móti verðum við lang-; f>’rir aÖra, fara að hlffa sér á all-j koma, þá komi þeir bara. Og hafi lífir í landinu og líðan okkar góQ Yið megum ekki láta okkur nægja þennan ómérkilega svita, sera gufar út úr okkur, og sagt er að geti numið alt að lVz lítra á sólar- hring. Við verðum að svitna dug- lega við og við, helzt eitthvað á degi hvrerjum, að minnsta kosti snöggvast. Það er aiyc’igt læknisráð f mörg- um sjúkdómum, að láta sjúkling- ana svitna. Bæði eru notuð til þess sérstök eituriyf og böð, bæði heitar laugar og gufuböð, og einnig heit loftböð. Þetta gefst ágætlega. Og margir taka sér þessi svitaböð, sér til heilsubótar, eftir ofát og pf- drykkju. — Bezta ráð er þetta tal- ið við timburmönnum. ótai djöflar drífast út úr skrokknuim með svit- anum líkt og í eidinum við Heklu- gosin forðum. Nú er J)að auðskiiið niál, að það sem getur læknað hættulega sjúk- dóma, getur einnig komið í veg fyr- ir ýmislegt andstreymi og ólyfjah í blóðinu. Reynslan sýnir líka, að þeir eru yfirleitt hraustastir, sem ö. | ar lundir. Eigingirnin vex hröð- þeir betur en sá hvíti, þá finnst um fetum: ( félagsandinn rýrnai, menn hugsa meir um eiginn skrokk og þá litlu fjölskyldu, sem þeim þóknast að setja ó.. “Guð gefur brauð með bverju barni”] segir mláltælkiai. Yfiýleitt sjáum vér að óme.gðin blessast furðanlega, því föður- o.g móðurást hvetur menn til að leggja alla krafta fram. Barnmörgu foreldr- arnir verða oftar öðrum nýtari þrátt fyrir haráttu og basl. Og á- nægja þeirra í lífinu oftast meiri en hinna, sem liggja á liði sínu og verjast því að börn komi undir. iMeiri starfsgleði kemur til upp- bótar fyrir stritið. Sem betur fer eru þjóðmálamenn í Evrópu farnir að skilja, að ó- megðar-fjölskyldur sé sæmra að styðja og styrkja, enn að senda þær til Ameríku. Hvað börnin snert- ir, hafa þati ómetanlegan hag af að alast upp mörg saman á ,ýms- um aldri — þau leika sér saman, líða saman, rífast að vísu stund- um, og stríða hvert öðru, en læra ‘neyta síns Ibrauðs f sveita sfns I jafnfraimt að ihjálpa hvert öðru og mér sá hvítí megi skammast sfn etftir öll þau aðvörunarorð, sem hann hefir fengið að heyra frá ýmsr um fræðipostulum. 1 sannleika er það smánarlegt .ef gulu eða svörtu þjóðirnar eiga jarðríkið að erfa, nema það sé blátc áfram náttúrulögmál — líkt og þeg- ar guii ibaninn liafði það f bardag- anam við þann svarta. En sagan til þess er sú, að gömul, gigtveik og sárþjóð vesalings kerl- ing kom til læknis og kvartaði undan 17 stórsóttum. “Svo get etf ekki sofið vel, svíður brjóstið ef hósta skal". En læknirinn horfði út 'um gluggann og fyigdi með á- huga bardaga Itveggja hanþ sem voru að hnakkrífast og höggvast íyrir utan gluggann. Og gamla kon- an hélt áfram — “höfuðverkur og hóstapín, hafa svo dregið kraft úr mér.” Þá leit læknirinn alt í einu til hennar og sagði með sigur- gleði í rómnum: “Eg held sá guli ætli að hafa það”. andlitis”. Það var þetta, sem Assa konungur sá of seint — og hann leitaði læknanna en ekki Guðs — þ. e- hann braut eitt af höfuðboð- orðum heilsutfræðarinnar. Stói’bæjaroenningin fer iUa ™cð fólkið. Kássulífið í kaupstöðum ginnir menn með glysi sínu til að íeyta stuudartfiagnaðar, en fjöldinn verður fyrir vonbrigðum og sveltur í atvinnuleysi og ]a»ir iðjuleysi. Og þar læra menn ljótt hver af öðrum, meira en gott, og margir verða oí ætur og ósjálfbjarga. Það er uppnefni að það skuli kallast menning, að tileinka sér als- konar ósiði og óhollustu, bæði f klæðnaði, fæði og daglegum hátt- um. Það er talið ffnt, að taka upp alskonar nautnavenjur f stað ]iess að lifa einföldu lífi Skárri eru það nú fínheitin! ^læmur er þossi stofuhugur og ' \ istyðja þau, sem eru minni ináttar. Ramúðarandi þróast, því þau reka sig á, að sambúðin borgar sig bezt. Þau æfast með öðrum f góðum mannfélagsdygðum í bezta mann- félagsskóianum, sem líklega er til. Eg býst nú við, að flestum ykkar þyki ljót sagan af hvíta kynflokkn- um, meðfram fyrir það, að við Is- lendingar eigum part af sneiðinni. Því einnig við, erum að verða tannlausir og sköilóttir, með stoíu- hug, og sækjurost eftir “að leggjast í eftirlaunahveiti og hálaunadún” eins og G. Eriðjónsson segir — og Kleppur er að verða altof lítill. — Þið skuluð nú samt ekki fara að skæla, — því mér liggur við að hugga ykkur líkt og presturinn, esm sagði í lok ræðu sinnar: “Grát,- ið ekki börnin góð — það kynni að vera haugalýgi alt Samán”. Ekki svo að skilja, að eg nú eti ofan í GIGT. >Iorklh*K heimn-lækuinK: Kofln nf mauul er royudl hnua .sjAlfur. Árií5 1893 fékk eg slæma gigt. Kvaldist eg af henni í 3 ár. Eg reyndi hvert lyfiíS á fætur öt5ru. En bati sá, sem eg hlaut vit5 þat5f var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á at5fert5, sem læknaði mi?5 met5 öllu og sjúkdómjur minn aldrei áreitt mig sít5an. Hefi eg nú rát51agt mörgum, ungum og göml- um, at5fert5 mína og hefir árang- uinrn ávalt ferit5 sá sami og eg sjálfur reyndi, hpat5 veikir sem sjúklingarnir hafa verit5. Eg rát51egg hverjum, sem lit5a- gigtar et5a vót5vagigtar kennir, at5 reyna “heimalækningar at5fert5” mína. I>ú þarft ekki at5 senda eitt einasta cent fyrir þat5. Láttu mér bara í té utanskrift þína og þér skal sent þat5 frítt til reynslu. Eftir at5 þú hefir reynt þat5 og ef at5 þat5 bætir þér, þá sendirtiu mér einn dollar fyrlr þat5. En mis- skildu þat5 ekki, at5 nema því at5- eins at> þú sért ánægt5ur met5 lækninguna, sem þat5 hefir veitt þér, fer eg ekki fram á atS þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? Dragt5u ekki atJ skrifa. Gert5u þat5 í dag. Mark H. Jackson, No. 149 K. Durs- ton Bldg.f Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgtS áf at5 hit5 ofanskrát5a sé satt.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.