Heimskringla - 23.04.1924, Síða 7

Heimskringla - 23.04.1924, Síða 7
WINNIPEG, 23. APRÍL. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Til skýringar. Bróf þau er hér 'birtast, skýra sifir sjálf. Þau cru hér birt í þeim tii- gangi, að þeir, sem tilheyra Pjóo- rækrusfélag-inu, eða eru ]>ví velvilj- aðir, geita séð hvernig etendur á I>eirri óánægju, sem flestir munu hafa heyrt, að œtti sér stað innan félagsins. Til forseta og stjórnairnefndar Pjóðrækn i sfélags Jslehdinga í Yesturheiini. Háttvirtu herrar: JEins og yður mun kunnugt, var JÞjóðrœknisfélag Vest u r-í slend i nga stofnsett á grundveílli sam>úðar og samvinnu allra fliokka, um þá Jijóð- rækni, sem oáb t>er skylda til að inna af hendi, bæði sem Canada menn og ísiendingar. En því mið- ur, eins og yður mun einnig kunn- ugt^ bar ekki síðasta ár, og ekki heklur nýafstaðið þing félagsins, mjeð sér þann velvilja og hlýhug og þá greiðu samvinnu, sem er óhjá- kvæmile/gt skilyrði fyrir velferð fé- lagisina En skerið, sem samvinnan hefir aðallega strandað á, er Tfaia- rit félagsins, undir stjórn séra Rlögnvaldar Péturssonar. Það er yður kunnugt, að ritstjórn hans hefir orsakað ágreining og ó- ánægju. En á hinn hóginn, þótt hann vissj um þetta ástand, hefir hann sótt það með all-miklu kappi, að halda ritstjórninni áfram. Skui- um vér nú tilgreina, hvað í því starfi, oss finnst ibrjóta bág við upphafilegan tilgang félagsins. . il. Ritgerðin um “Þjóðræknissam- tök”, eftir ritátjórann, sem birtst hdfir í ritinu, er ekki óhlutdræg. 2 Efnið í ritinu, ©ftir Vestur-ís- lendinga, er tilfinnanlega einhliða, að því leyti, að það er að m'estu fengið frá flokksmönnum ritstjór- ans, ,en lítið verið reynt að fá rit- gerðir frá öðrum. 3. Ritgerð sú í IV. árg., sem meifnd er “Móðir í austri”, hefir valdið af- ar mikilli óámægju, vegna þess, að fjöldi manna telur hana beina árás á þá, sem ritstjóranum er í nöp við. 4. Það ofurkapp, sem ritstjórinn, á síðasta þingi, /lagði á það að fá sig endurkosinn, virðist benda á það, að hann liafi með því verið að nota félagið til að styrkja sig í þeim deilum, er hann nú stendur í. Vér teljum þessa hlutdrægni ó- hæfu, og lýsum þ\ní y-fir, að við þetta getum vér ekki unað. En vér tökum það fram um leið, að fram, að séra Rögnvaldur Péturs- son og stjómarnefndin, ber ábyrgð á því, ef slík samvinna ekki tekst og félagið nú klofnar og líður undir lok. iWinnipeg, 31. marz, 1924. Gunnl. Jóhannsson, A. P. Jóhanns- son, Guðjón Hjaltalín, Th. Jónas- son, J. W. Jóhannsson, G. L. Jóh- annsson, K, W. Jóhannsson, S. Joh- annsson, C. J. Vopnfjörð, B. Mag- nússon, S. Pétursson, Thordur H. Johnson, G. Jónsson, Narrovs, H. S. Bárdal, S. Sigurjónsson, Jóhannes EÍTíksson, R. Marteinsson, J. J. Bíldifell, J. Jóhannesison, Pinnur Johnson, Þórarinn Jónsson, ólafur S. Thorgeirsson, Barney Finnson. T svo að ormarnir, seip áttu að kom ijós vonarinnar. Eg fann þá, og lít.t færan eftir hið langvarandi stinga hann til dauðs, sofnuðu allir 1 að eg gat yfirbugað þessa myrkra- sjúkdómstilfelli mitt, og þetta alt Winnipeg, Man., 1. Apríl 1924. Til hr. Gunnlaugs Jóhannssonar, og hinma tuttugu og tveggja! 1 tilefni af skjaii því er borist hef- ur í hendur íramkvæmdarnefndar Þjóðnækniisfélagsins í dag, undir- skrifað af yður tuttugu og þrem mönnum, og sem fjaliar um rit stjórn sérá Rögnvaldar Pétursson- ar við Tímarit Þjóðræknisfélagsins, leyfir nefndin sér að taka það fram: 1 fyrsta iagi, að nefndin telur sig hafa verið kosna á síðasta þjóðrækn isþingi, meðal annars með þeirn skýlausum vilja þingsins, að hún réði séra Rögnvaid Pétursson, sem ritstjóra fyrir yfirstandandi ár, og telur hiin sig því engan rétt haía til, að fara J bága við þann ský- lausa vilja þingsins. í öðm iagi vill nefndin taka það fram, út af sfðustu grein í fyr- nefndu iskjali, að hún neitar alger- lega, að bera nokkra ábyrgð á gerð- um þeirra, er undir áminst skjal hafa ritað, eða nokkru því, er af þeim gjörðum kann að fljóta, í þessu sambamdi. í umboði nefndarinnar. A. E. Kristjánsson, forseti. Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritari. Slíáldið. Líður út um ioftið blá ljóðið.'skáldsins vörum frá. Áfram siglir Suðrafley, samt um eiilífð strandar ei. Mælskan snertir mannsins sál muna kveiikir heilagt bál. Mælir tungan eilíft orð, láldrei sem að deyr á storð. eamvinna um þjóðræknismái, í ná- Gunnar hagur hörpu slær; kvæmu samiræmj við grundvallar- löig félagsins, orð þeirra og anda, er oss ljúf, og vér ©rum fúsir till að taka höndium saman við alla þá Vestur-íslendinga, sem í þessum anda vilja vinna að þjóðrækni. Til þesS því að reyna, að komia í veg fyrir, að Þjóðræknisfélagið, sem myndað var til að efla og auka Þjóðræknistilfinningu íslendinga hér í álfu, líði algert skiplbrot, skor-1 pugsun greypt í steininn fær. Dauður vaknar, mælir mál hæðstu tónum Bragi nær; hrifning snortnir helgri’ i senn ihlusta guðir, englar menn. Dregur línur ‘iistin nett, Jitum sönnum mynd er sett. Nú það undur næsta sker ináttúran sig í spegli sér. ÍHöndin skálds þeiin hagleik nær iftn vér alvarlega á yðiur: 1. Að þér látið ribstjórn VI. árg. Tfmaritsins okki í hendur séra Rögnvaldar Péturssonar, en að þér veljið í hans stað tvo aðra menn1, er treystandi sé til þess, að leysa verk- ið af hendi hlutdirægnislaust, svó Tímiaritið geti orðið til þess, að glæða þjóðræknis tilfinninguna meðal fóiks vors og auka vinsældir og viðgang félagisins, í stað þess að vekja óánægju og sundrung. 2. Að þér gerið alvarl-ega tilraun til þess nú þegar, að koma starf- semi félagsins aftur á sinn uppruna lega grundvöll, svö félagið sé ekki nptað til þesis, að efla neinn sér- stakan mann eða sérstakan flokk, «n allir félagsmenn, geti í einlægni og bróðerni, unnið að hinum upp- haflega tiigangi þess, og hvað skiftum skoðunum, um önnur mál Mður, þá séum vér í þjóðræknis- míálinu ailir eitt. Vér sendum yður áskorun þessa ■''iegna þess, að oss er þjóðræknis- málið kært, ög vér viljum gera ait, seip í voru valdi stendur, til þess að vinna því gagn. Vér erum enn fúsir til samvinnu, þrátt fyrir það B°m fram hefir komið, ef vér getum tfengig nokkra ábyggilega von um, að mega vænta samvinnu í fram- tíðinni, á þeim grundvelli, er fé- lagið var stofnað á Að síðustu viljum vér taka það marmiarinn, — fær líf og sól. Ristir saga rún á spjaJd, rekur tímans áfmmhald. Ryk þó villi rúnir þær, ráðið Kostbera samt fær. Ljós frá heimi listin snjöll. Lista skáldverk hún ej öll. Alt í gegnum aldakíf eilíft ihefir gildi og líf. nema naðran — öfundin — sem stakk hann til dauðs. Kostibera, drotning Högna, réð riinirnar frá Guðrúnu Gjúkadóttur til bræðra sinna, þeirn til viðvör- u.riar að sækja ekki boð Atla hiins illa, þó Atli eða sendiimenn ‘hans, hefðu vilt um ]>ær. Eg geri þessar skýringar, ef ske kymni, að sumir ungir íslendinigar hér vestan hafs, og annars lesa “Heimskringlu”, en ekki eru Völs- ungu kunnngir, læsu það meist- araverk, sem naumast á sinn Mka í öllum bókmientum heimisiins. Og vildi eg ráða þeim, er annars hugsa sér til, að rita skáldsögur um iíf íslendinga, bæði hér og anin- arstaðar, að ráðast ekki í það, fyr en þeir hafa kynt sér fomsögurnar og íslendingasögur. Hefði höfund- urinh að “Viking Heart” lagt ti'l grundvallar myndirnar af Víkings- hjartanu, sem lifir í þeim bók- memtumi, muindu feilin, sem S. J. J. bendir á hjá höfundi þeirrar skáld- sögu ekki hafa átt sér stað. Höf. miakt. Nú finn eg að eg skal sigra. af þeim1 bróðurkærleik, sem lét Þessi orð skrifa eg sem verðandi ekkert ósparað til að láta mér líða sögu öðruim til leiðbeiningar. það sem best, hvert það kostaði harm veitir mér fró í baráttu minni. j fyrirhöfn eða fjárm|uni — og það Eg heid vonarljósinu og er laus J er ekki ofsagt, að eg eigi honum og við örvæntinguna. Hatrið er eg Því góðu fóiki, sem var á þessaii smátt og smátt að yfirbuga og stofnum, sem hafði alt til að bera kærleika er eg að fá í hjarta mitr. þekking, ástundun og kærleika, líf blóðinu frá sér, og ætlaði að stansa, Leiðin er löng og strönig, en mér!mitt að þakka, því eg er viss um • i>á höfðu þeir rafurmagnsvél til að finnst ,eg hafa hjálp einhversstað- það, að hvergi annarsstaðar hefði halda uppf hióðrásinni og örva ar að, annars væii hun ómöguleg. eg lifað Jietta af, í því ástandi, sem \ hjartað, og þar að auki vann þetta Aragrúi þyripist í kring um mig, en eg var> og búinn að missa yfir 00 fólk við mig aílla nóttina. Já, hvar hefur engin áhrif. Nú trúi eg þeim! pund af minni vana vigt. Eg vil ætli maður fái svona hjúití arkonan hjá mér, og var að þurka af mér svitann; hún spurði mig strax, hvernig mér liði. “Vel”, sagði eg. “Það er gott”, sagði húu, "þú varst lasinn i nótt”. Svo vax mór sagt ait nokkrum dögum seinna; hitinn var 104 hjartasláttur 165 og þá var hjartað svo máttfarið, að það kom ekki iHöfuðskláld .er skaparinn, skáldverk stærsta heimurinn. Alheim|s(bók hans elzta rit, efnið: kraftur, fegurð, vit. George Peterson. Skýring:—Eg hefi heyrt, að þeir eru til, sem ekki ski'klu hvað eg átti við, með “Páfnir” i vísu minni um “Teapot Dome”. Þeim sömu til skilningsauka, vil eg benda á, að mjyndin sú, og eins hér um “Gunnar, í þriðju vísu, og “Kost> heru” í sjöttu visu, eru teknar xir “Völsungu”. Páfnir var bróðirinn, sem stal “öllum arfinum og iagðist á og varð að ormi, og varði með eitri, alveg eins og auðvaldið í heim- inum nú dregur undir sig allan auðinn, bræðra arfinn, liggur á hon- um og ver með rangindum. IGunnar, bundinn á báðum hönd- um, lék með tánam á hörpu sína, Ein lítil saga. Rann gerðist vinur minn, og eg festi traust mitt við hans vin- áttu, en nú er eg þessj auma só!, kvalin í myrkranna dýki, alt fyrir hans fölsku vináttu. Alt hefi eg gert hér til að gera kvalir hans sem mestar, en við hverja atrennu hafa mínar eigin aukist um helm- ing, því hatrið hefur vaxið. Og þvl skildi eg ekki hata þenna mann? Var það ekki hann, sem kom inn í líf mitt, sem minn besti vinur, er eg var barn, og vildi fræða mig. Jú. og eg tók orð hans í ein- lægni, sem sannleika, en hefi sfður fundið, að þau voru helmingur svæsnasta lýgi, og þvf svartari sem sem hún var meira blandin sann- ieikanum, það iiggur í hlutarins eðii. — Já, var það ekki hann, sem fiæmdi mig burt frá heimili mlr.u og kendi mér þá list að fremja ]>jófnað undir verndarvæng lag- anna, og um leið eiðfesti mig svo, að hann gat, er eg var orðinn rík- ur maður, kollvarpað Mfi mfnu og troðið mig ofan í sarpið. Jú, því skildi eg ekki hata þann rnann Láið þér mér það, að eg skyldi grípa tækifærið er, eg hitti hann einann á atskektum1 stað. Hönd mín læstist utan um hniífshjöltun innan kiæða minna. Eg gekk til hans, sem ekkert væri, og fór að tala við hann. Rjáðlagðj honum að ná til bæjar óður en regnið skylli á. Við það leit hann.upp, og fór að rannsaka skýin. Þá blasti við mér þéssi ógeðslegi, hvíti háls. Hatrið iblossaði upp í mér; eg rikti út hnífnum, og skar. Hólsinn var ekki lengur hvitur, heldur unaðs- lega rauður. • Hnífurinn hafði dug- að ágætlega. Hann dugði enn til þess, að tálga þetta hræ. Hann dugði iíka til að enda mitt auma lif. Eg veit ekki því eg er að skrifa þetta, það veitir mér enga £ró. Ör- væntingin er óbærileg. Eg fleygi þessu frá mér. ekki oims og eg gerði, þegar eg var barn. óvinur minn ásæjkir mig og hatr- ið 'blossar þá upp, en eg fæ meiri og meiri kraft til að yíirþuga það. Eg afber alt spott sem á mig er lagt. Er jafnvel farinn að gera einstökti góðverk. Eg finn, að eg er að nálgast takmarkið, góðverlc mín eru að fjölga en nú kemur ó vinur minn, han stendur fyrir fram- an mig og iftur upp, og þessi hryiii- legi mjalJahvíti háls, blasir við mér. Það er hnífur í hendi minni. Eg titra af bræði, og reisi hnífinn til atlögu, en hömd mín stöðvast í miðju iofti, því hjá mér stendur mjallahvít vera; það er móðir mín. 'Hún segir: “Guð hjálpi þér barn” Eg horfi á hana agndofa — get loks sagt: “Guð Ihjálpi mér”. Við orð þessi finn eg sigurinr, streyma inn í hjarta mitt. Nú get eg fyrirgefið. Nú hefi ©g fengið frið. Móðir miín tekur hönd mína, og við erum borin á öldum ljóssins inn í heimkynni okkar. Nú er það mitt sjálfkosið starf að hjálpa öðr- um til að feta sam|a veg. En þenna miða skrifa eg ykkur,' sem á jörðunni ’búið: Bræður, rann- sakið tungur vina ykkar, því enn búa meðal ykkar úlfar í sauðagæi um. 0 T. K bara færa eitt dáemi að sýna það: Þriðju nóttina, eftir að eg var skorinn upp, og þessi eiturkirtill tekinn, sem orsakaði allan sjúkdórn minn, þá um kveldið fann eg, að eg fór í svitabað, og mér fanst að hjartað vera að sansa. Svo sofn- aði eig; um nóttina vaknaði eg við það, að það var verið að núa ís um höfuðið á mér, og eg sé, að það eru tvær hjúkrunarkonur við rúmið öðrumegin, en hinumegin eru tveir ilæknar. Svo sofnaði eg aftur, og vaknaði ekki fyr en að fyyrstu geisl ár blessaðrar pölairinnar fóru að skína, og það skein blessuð náðar- sól og þakkarandvarp í brjóti mínu til almáttugs Guðs, fyrir að hafa sparað líf mitt, því nú fann eg að hjartað var farið að slá regln- lega, og nýr lífskraftur að bærast um mjg állan. Það stóð hjúkrun- ætli maður fái svona hjukrun, og alt var það eftir þessu. Já, góði vinur minn, Mr. Pétursson, stríðið er yfir; sigurinn er fenginn, og eg fer að trúa því, sem iaiknirinn sagði mér síðast, þegar eg kvaddi hann, að eg myndi verða nýr mað- ur og hetri en sá gamíli, þvií eg finn nýja lífskrafta færast í mág á hverjum degi og vigt mín vex um hálft pund á dag. Eg bið Guð að launa þér, og gcfa að sá bróðurkærleiki, sem þú sýnd- ir mér, me,gi umbunast þér, þegar þér liggur mest á, enda er það trú mín, “að það sem þér sáið, munið þér og uppskera”. Svo að endingu, þakka eg öllum þeim vinum mínum, nær og fjær, sem hafa sent mér og sýnt mér Mut- tekningu í gegnum þessar erfiðustu stundir lífs míns. Björn G. Thorvaldsson. Þakkarávarp. Eg bið “Heimskringlu að gera svo vel og flytja eftirfarandi þakk- arorð til vinar míns, herra ólafs Pétur&sonar 123 Rome St„ Winni- peg. Pyrst og freinst, að gera sér ferð hingað til Piney að taka mjg með sér til hinnar heimisfrægii læknis- stofnunar (Battle Creek, Sanator- ium Battle Creek, Mich), lasburða FREE Onlen Nú or eg breyttur. — Mikil var ör- vænting mín, er eg kiom í þenna stað, og hún óx í sífellu, því ör vænting getur þyngst að eilííu um leið og hiún hnýtir sálirnar til svo mikillar herkju, að engin er tii við- reJsnarvon. En vonargeislinn hefur náð til mlín, og nú skal eg sigra, því héðan af geta engar flaðrandi tung ur haft óhrif á mig. (Hjálpin kom til mín í gegnum at vik: Pyrir skömmu kom hér maður, og har sig mjög illa, en hin heimslega örvænting hans vakti hjá mér kuldahlátur. Þá spratt hann upp, Iivesti ó mig heiftar augu og hló móti mér. Þenna mann hafði eg féflett. Augnaráð hans læsti sig inn f mitt forherta hjarta, eins og rafurmagn&sfcraumur. Hugsunar laust sagði eg “fyrirgefðu”. Þá greip mig þetta voða magn, iðrun in með öllu sínu beljarafli. Það var fyrir mína skuld, að sál þessi var Wing’að komin\ Iðrunin *var þúsundfalt meira kveljandi en nokkur örvænting, «n' m|eð henni HEIMSINS BEZTA MUNNTOBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum. ABYGGILEG LJOS OG AFLGJAFI *- xu) tnoney Hll you are Satisfied- Engin skuldbinding. Ritit5 nafn yöar á miðann og send- i?5 hann met5 þeim upplýsingum, sem vit5 bit5jum um. t>á vel eg og mun senda yt5ur ein af mínum sérstöku TRUE VISION lestrar gleraugum, hin nýustu, fyrsta flokks gleraugu, af fullri stært5 og gefa fullkomna sjón, ekta TORIC fægt gler og I samsvar- andi ramma, og eru eins gót5 og gler- augu, sem sérfræt5ingar selja yt5ar á $14.00 et5a meira, at5 frádregnum kostnatSi vit5 at5 skot5a augun. Mitt vert5, met5 hulstri—þegar þér erut5 ortinlr ánægt5ir—er at5eins $6.00. Sendit5 mitJann nú þegar—lofit5 mér at5 gera yt5ur mögulegt at5 lesa hit5 smæt5sta letur. Sendlt5 mér elnnlfc IIROTIN GLERAUGU E. DAVIDSON, Tíg: srerl vlt5 ]mn. SASKATOON, SASK. C O U P O N E. DavldNon, RearlMtered Optomentrlmt AiijBrnnlteknlr ok nérfrætllnirur^ R07 Grnln llullding, Snnkatoon, Sank. Gerit5 svo vel at5 s'enda mér met5 pósti, og borgat5 burt5agjald, ein lestrar gleraugu til 10 daga reynslu. Þiessl gleraugu eru þín eign þangat5 til eg borga þé vert5it5—$6.00. Ef þau eiga ekki vit5 mín augu, þá má eg senda þau til baka innan 10 daga og þarf eg þá ekkert at5 borga. Nafn ..........._............... Aldur....Hvat5 lengi hafitS þér not- at5 gleraugu? ............. Hvort heldur ljósa et5a áökka VER ÁBYRGJUMST YÐUR VARAN- LEGA OG ÓSLITNA ÞJONUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta, jafnt fyrir VERKSMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmað- ur vor er reiðubúinn að finna yður að máli Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen’l Manager. rarn rn a .... Pósthús ___.... Fylki KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0U. bæíi tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. AHur flutningur me5 BIFREIÐ. Síwi Empire Coal Co. Limited N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ^ýjar vörubirgðir Tunbur, Fjalvíður af elium tegundum, geúrettur og aQs- konar aSrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ictfS fúsir að sýua, þé ekkert cé keypt The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRT AVE. EAJ5T WfNNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.