Heimskringla - 23.04.1924, Síða 8

Heimskringla - 23.04.1924, Síða 8
8. BLAÐSIÐA .HEIMS KRIN'GLA WINNIPEG, 23. APRÍL. Kven CéiafJ Sam!bai(dssafnaðar gengst fyrir sumarmálasainkoniu i Samibandskirkjunni, fimtudags- kveldið 24. apríl, kl. 8.15, eins og aug- lýst var í síðasta blaði. Hr. Halldór Thorólfsson syngur íslenzka söngva og kvartett syngja ungfrúrnar Ii. Hiermannsson iOg D. Priðfinnsson, og þeir herrar Kvaran og Halldórs. Séra R. E. Kvaran les einnig upp, og l>ar að auki verður ágætis söngur og ræða á boðstólnum, alt fyrir 25 cents. Og svo þar á ofan al gjörlega ókeypis veitingar á eftir. Hin árlega vorsala Kvenfélags Samfjandssafnaðar, fer fram í kjallarasal Sambandskirkjunnar á Sargent og Banning, fimtudaginn hinn 1., og föstudaginn hinn 2. mai. Fólk ætti að hagnýta sér hið lága verð á þeim mörgu ágætis munum, sem þar verða á iboðstólnum. Sömu- leiðis verður framreiddur heimatil- búinn matur og kaffi. Geta menn, er þeir bafa etið sig metta, fyrir sama og ekkert fylt vasa sína, og farið heim með það af krásunum, sem er lostætast. — Útsalan hefst kl. 2 e. h. báða dagana. iMunið eftir dansinum í Marl- borough Hiotel á laugardagskveldið þann 26. apríl. Spilaborð verðd þar fyrir þá, sem ekki vilja dansa. Oaman verður að rauðhærða, freknótta stráknum, honium Wesley Barry í “Printers Devil”, á Wonder- land, á hiiðvikudag og fimtudag. A föstudag og laugardag vcrður “Bu- pert of Hentzau leikinn af einhverj- aum allra beztu leikurum sem vol ær á. Myndin er tekin úr hinu ljóm- andi ástaræfintýri, skáldsögu Ant- hony Hopes. En umfram alla hhili látið ekki bregtíast að sjá “The Worll’s Applause”, á mánudaginn og þriðjudaginn komur, en þar leika þau Bebe Daniels og Leviis Stone. Djóðræknfsfél. hefur fengið þessa menn til að selja fyrir sig Tímarit- ið í hinum ýmsu bygðum íslend- \ inga, og óskar gjama eftir utsólu- mönnum f ýmsum af þeim plássum, jsem hér eru ekki'upptalin. M a ni toto a : Björn B. Olson, Gimli Björn Magnússon, Ámes. Gísli Sigmundsson, Hnausa, Guðm. Einarsson, Árborg, Sr. Guðm. Árnason, Oak Point, Sr. Albert Kristjánsson, Lundar, Th. J. Gíslason, Brow'n, Sigurður Sigfússon, Oak Yie'vr, Sigurður J. Magnússon, Piney, Ólafur Þorleifsson, Langruth, y Árni Björnsson, Reykjavík, David Cooper C.A. President Verilunarþekking þýðir til þin glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. 'Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTOH BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMI A 3031 Guðmundur Jónsson, Vogar, Ásgeir Bjarnason, Selkirk, Ágúst Jónsson, Winnipegosis, G. J. Oleson, Glenboro, Jósef Davíðsson, Baldur, Sigurður Sigurðsson, Poplar Park, Sigurður Víðdal, Hnausa, Halldór Egilsson, Svvan River, D. J. Líndal, Lundar, Ólafur Thoriacius, Dolly Bay. Saskatchevv an. Dr. Þorb. Þorvaldsson, University, Saskatoon, Mrs. Halldóra Gíslason, Wynyard, Sr. J. A. Sigurðsson, Ohurchbridge, Guðmundur Ólafsson, Tantallon, Jónas Stephensen, Mozart, Sigurður Stefánsson, Kristnes, Alberta: Jónas J. Húnfjörð, Markervilie. Wash.: * Mrs. Gh. GLslason, 3Q02 W. 68th str. •Seattle, Halldór Sæmundsson, Box 956, Blaine, British Columbia: Sig, Jóhannsson, 1707 Butler, ave. iýevv Westminster, y, Nevr York: Miss Thorstína S. Jackson, Apt. 11. -45th No. Fullerton, ave., Montclaire. N.-Dakota: Thor Bj’arnason, Box 173, Pemínna, Jónas S. Bergmann, Gardar,. Þorlákur Þorfinnssqn, Mountain, Jósef Einarsson, Hensil. , Minneota, Minn.: J. E. Johnson, Box 51. Chicago, 111. Kári B. Snyfeld, 4834 W, 24th str. Þegar sært var þanka bólið, Þú varst eina varnar skjólið. Oft eg liuidi þrungin þjósti, þrútinn vanga á móður brjósti, En ef sunná sást í heiði, Söng eg lof und þínum meiði, Hojfpaði þá sem hindin létta, Um hóla, lautir, börð og kletta, ó, hve létt var æsku sporið, Æ, hve stutt var bernsku vorið, Er náttúrunnar blómsveig bundu, Börn þín sum á feðragrundu. Þar isem ljúfur lóukliður, Lofgerð, ró og helgur friður, Laugaði andann ljúfum ibænum, Liðu þýtt með sunnan blænum, Við barnæskunnar bautasteina. Bundin er vor minning hreina, Þar sem litla lífsins valdið, Lærði fyrsta taumahaldið Þar sem bergmál ótal alda, ómaði hafsins bylgjan kalda, Þar sem rán við rammann hamar, Rimmi^ háir öldum saman, Þar sem áttu ára togin ógna dimm við ferjuvoginn, Þar sem leikur líf við dauða, Landið kyssir hafið auða, Foldin mín með fjallaiskara Úr fjarlægð til þín börnin stara, Og deila þér í dýrum óði, Dropa af eigin hjartablóði. X Völu-Steinn. — Um flutning latínu skólans til Reykjavíkur. — Kvæði, eftir Pétur Hainar Pétursson. — Píslarvottar tízkunnar. — Róma- borg. — Undirstöðuatriði jarðfræöi íslands. —- Rátsjá. — Iðunn kostar, eins og áður var auglýst, $1.8(1 ár- gangurinn, 320 bls. Magnús Peterson 247 Horace Str., Norwood, Man. LEIKFJELAG SAMBANDSSAFNAÐAR w ONDERLAN THEATRE D FYRIRGEFNING. Þetta gamla nafn jeg aleinn á, engan læt eg stela þvl inér frá. “Dóninn” hefði flenging átt að *fá, Fyrir að nafnast Júlenníus K. Hann má eiga Á og B og C, ef hann girnist nafn sitt draga í hlc. Það kostar mig ei fyrirhöfn né fé, Svo fyrirgef eg Júleníus T!! K. N. >ii»vikui»ao ois fimtuda.öi Wesley Barry “THiE PRINTER’S DEVIL’’ FÖSTUDAG OG LAUtíAHDAG ‘RUPERT of HANTZAU’ NiOIUDAG OG ÞHIBJUDAGl “The Warlds Applanse” Bebe Daniels anj Lewis Stone. “Andvari 1919” Doktor Jón Þorkelsson í Reykja- vík á íslandi, ritar árið 1903 æfisögu “Halrlór Kristján Friðriksson yfir- kennari, lézt 23 .marz 1902”, og kaii- ar hann altaf Haldór en ekki Hall- dór, og ]>að tíu sinmim á fyrstu og annari Iblaðsíðú. Hvers vegna megum við Vestur-íslendingar þá ekki rita Haldór fyrir Halldór, eða Haldóra fyrir HaJldóra? •Eg sé að Sig. Jul. Jóhannsson finnur að þessháttar rithætti hjá frú Láru Salverson í sögunni “The Viking Heart”. Eg hélt það væri óhætt að fylgja isem næst stafsetn- ing dr. Jóns ÞorkeLssonar, en nú segir Sig. Júl. Jóhannesson, að þaö sé rangt hjá frú Láru Salverson, og náttúrlega hjá dr. Jóní Þorkelssiýni líka. Hverjum á að trúa, Sigurði eða Jóni? Eg bið ribstjóra “Heims- kringlu” að segja mér, ef hann get- ur, hvernig eg á að skilja þetta. Með fyrirfram þakklæti fyrir til- sögnina, er eg þinn einl. Innisfail, Alta, 15. apríl, 1924 J. Björnsson. STAKA. Rýrnar heiður roðnar kinn, Róg úr skeiðum dreginn. Brýnir reiði ritstjórinn, Ríður breiða veginn. Böðvar H. Jakobsson. fslendingadagsnefndar fundur, verður haldinn í Columbia Press byggingunni, á miðvikudaginn þ. 30. apríl kl. 8 að ‘kveldinu. Leiðrétting:—Skekkja hefir orðið á æfiminning Maríu sál. Jónsdótt- ur í síðasta blaði. Er hún sögð, fædd 5. des. 1844, í stað 5. des. 1843. Þá er og móðir hennar sögð Björg Þorsteinsdóttir, en á að vera Björg Jónsdóttir á Hrappstöðum í Lax- árdal í Dalasýslu, Þorsteinssonar. Var sS Jón Þorsteinsson, bróðir Þorsteins Þorsteinssopar á Saurum, sem gátuna orti: “Fór eg eitt sinn á fiskum víða”. Þessar skekkjur eru hlutaðeigendur beðnir að af- saka. ATHS. — Vér hyggjum fult s>’o rétt sé að rita Haldór sem Halldór. f útgáfu Finns Jónssonar prófessors af Heimskringlu Snorra 1911, er þeim rithætti jafnan fylgt; t. d. Haldórr Snorrason, Haldórr skvald- ri. Halciórr ókristní. Sama rit hætti minnir oss, að Björn ólsen og Sigurður Nordal fylgi. Og Dr. Jón Þorkelsson fylgir 'honum áreið- anlegá sbr. Andvara og Blöndu. Annars er hinn stafsetningarmátinu fyrir löngu búinn að fá hefð á sig í nútíma ritmáli, og mun varla taka að vegast út af þwí, hvert réttara sé./ Liggur svo við að segja þar um lfkt og Jónas gamli á Eyjólfs- stöðum: “Það er mikið satt og rétt, sem Jón í Tungu segir, en alt fyrir það hlýt eg að vera á prófasts máli”. — Ritstj. Minni íslands. Foldin mín með fjallaskara, Fjöru gnægð og saltann þara, Aldin fold með geigvæn gljúfur, Glærar tjarnir, brattar_l>úfur: Eyjan kær með fossa föliin, ! Fagurskrýddann blómavöllinn. Ströndin þrungin þokugeimi, Þar sem íslenzkt barnið dreymir. Man eg vel þinn meginn kæra, Mér það eykur fróun væra, Áð deila þér í dýrum óði Dropa af eigin hjartablóði? Drekka í botninn dreggjar tára, Drauma minna bernsku ára. I Ð U N N nýkomin, 3. hefti 8 árgangs, og verð- ur hún tafarlaust send til útsölu- manna og kaupenda víðsvegar. Innihald þessa heftis er: I Winnipeg er hljóðfærabúð sem mætir þörfum yðar. Stofnsett i8Sj Vörúbyrgðir og, skipulag — miklir kostir — úrval, verð og þjónusta, sem ekki er við jafnast annarsstað- ar. Heintzman & Co. — Weber og Kelmonros Píanó. — Victor, Sonora og Brunswick hljómvélar. Sönglaga- og smávörudeild. Alt sem músík kennarinn, nem- andihn eða söng-elskandinn þarfn- ast, er hér fáanlegt. Hljómsveita og smá hljóðfæri, sem koma beina leið frá beztu verksmiðjum í Evrópu og Ameríku. Þa'ð borgar sig að skifta við Mc- LEAN verzlanina.’ — Nafhið erá- LEAN verzlanina — nafnið er á- byrgð ánægju. J. J. H. McLean & Co. LIMITED 329 Portage Ave., Winnipeg. leikrit í 5 þáttum E f t i r KRISTÍNU SIGFÚSDÓTTIR Sýnt í samkomusal Saimbandssafn aðar I | TENGDAMAMMA í í í Í i i Í Í Í i i í Mánud. 28. og Þriðjud. 29. þ, m. kl. 8.15 jj í LBIKENDUR: Björg, rík ekkja á Heitii ................. .... Miss E. Hali Árni, sonur hennar ............... Sigfús Halidórs frá Höfnura Ásta, kona hans .................... Mrs. Steinun Kristjánsson Rósa, fósturdóttir Bjargar ............ Miss R. Hermannsson Þura, öldrutS vinnukona ...............• .... Miss G. Sigurösson Jón, gamall ráösmatSur ...... ............ Mr. Björn Hallsson Sveinn, vinnumaöur ...!. ............. Mr. Jakob Kristjánsson Séra Guömundur, prestur í Dal ............ Mr. Fred Swanson Signý, atSkomu kona ........................ Miss H. Gíslason I í i s I o Inngangseyrir 50 cents. | O (Sunnudaginn 27. aprfi, klukkan sjö síðdegis verður umræðuefnið í kirkjunni á Alverstone stræti, ni'. 603: Sverð eða plógjárn. Vill heiin- urinn stríð eða frið? Hváð er framundan? Komið og, heyrið hvað hinir frægustu stjórnmála- menn o.g Guðs orð ihafa að segja þessu viðvíkjandi. Allir boðnir og velkomnir! ■ Virðingarfylst Davíð Guðbrandsson. CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Eort og Graham Str. Ford og Lincoln bflar, Fordsoni dráttarvélar Brúkaðir bflar á sérstakloga lágu verði. TALSÍMI: N7316 HEIMASÍMI: N 1434 Calissano Vín BIÐJIÐ UM Italian Vermouth (Calissano) Ljúffengt og hressandi Einnig CLARET SAUTERNE BURGUNDIES MUSCATEL PORT Búið til í Winnipeg. Óvenjuleg vörugæði auðkenna þessi vín LUIGI CALISSANO and FIGLI Alba, Italía Buenos Ayres Winnipeg New' York VIOLIN RECITAL by piýpils of ( Thorstein Johnston Assisted by STANLEY HOBAN, Baritone Thursday Evening, May lst, ’24, at 8.30 !| Goöd-Templars Hall COR. SARGENT & McGEE V PROGRME :* fi Petit Symphonie Meditation from Thais Ensemble Class Romance and Bolero ... Donald Shaw — — Dancla Mazurka Edwin Walker March Cantonement ... Frank Lay Frey Moment Musical Ensemble Class a) Chant Sans Paroles Allegro Brillant Corinne Russell Zigunerweisen Iris Spencer Sarasate Vocal: a) Cavatine From Violet Johnston Faust Counod b) Invocation to life í Melodie Du Coeur Stanley Hoban .... Ketelbey a) Mazurka Obertass . Ballade and Polonaise Richard Seaborn Vieuxtemps Hungarian Rhapsody, Arthur Furney No. 1 Henley Celebrated Minuet Harold Potter b) Coronation March from the Prophet .... Meyerbeer Ensemble Class Admission 35 cents. Yfir 600 íslenzkir nemendur Kafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar som þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólaaum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUpCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum veralunarskól- um Manitoba samardijgðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.