Heimskringla - 30.04.1924, Síða 1

Heimskringla - 30.04.1924, Síða 1
•>• VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR SenditS eftlr verölista til Roynl Crown Sonp Litfl.* 654 Main St. Winnipeg- VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAt, CROWN eftir verílista Soap Ltd., 654 Winnipeg:. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 30. APRÍL, 1924. 4ÚMER 31. Jóhannes kaupm. Sigurðsson lézt í Rochestei1 á aðfaranótt laugardags í vikunni sem leið, eftir langvarandi og þungan sjúkdóm. Jóhannes heitinn var Þingeyingur að ætt, skyldur þeim Gautlendingum, og fæddur að Klömbrum í Aðal- Reykjadal árið 1869, en fluttist hingað vestur 6 ára gam- all, með foreldrum sínum. llans veröur nánar minst hér í blaðinu síðar. Húskveðju hélt sr. Rögnvaldur Pétursson að heimili hins látna hér í bæ, 492 Domjnion Str., í gærdag kl. 2, en í dag jarðsyngur sr. Rögnvaldur hinn framliðna, kl. 2, frá Hnausum í Nýja íslandi. 0)4 1 Smalabyrgið. i. Hér, mitt á auðum ásnum, áður fyr það stóð Og áveðra, það byrgi, er smalinn forðum hlóð — Nú getur enginn rakið þá stakra-steina slóð Sem strjálast útum melinn, né grunnflatarins lóð. x Því vetrarfrost og vorleysing þeim veggjum hefir steypt, Og veðurhæð og flæði-regn þeim o’ní sandinn hleypt — Af unglingshönd og vankunnáttu grjót var saman greypt Nein gjaldlaus hjálp varð tilskipuð, né var að öðrum keypt. Það stóð því naunnast óhaggað einn stuttan tug úr öld. Öll starfsemin að vansmíðinu hlaut sín makleg gjöld. En efnin voru hvorki þjál né þjóðhaglega völd í þveitinu, sem var ei nema skriðuurðin köld. II. Og stæðið var ei valið fyrir skjól, En víðsýni og lengstu birtu af sól Og þaðan, sem sig fæst í leyni fól Af fé né refum, umhorfs, varömanns ból. Og smalinn þfmgað þunga steina bar, Og þrem;ur veggjum saman hallað var Unz efstu lögin féllu í sama far. Úr flötum( hellum mæni-þekjurnar. Óinnbyrgð varð útsýnin, sem fyr, ' Við opinn glugga: liurðarlausar dyr — Þar dreymdu hafs og himna eilífðir, Og hver einn vindblær þaut með söngraddir. En lítil-tækt var tómið innan ranns, Og tóftar-gólfið varla lengdin hans. En svo var það ei mikill muúa fans Sem með sér flutti sonur hirðingjans. III. Og þannig var þá skýlið yfir höfði hans, í hjásetunni: byrgið smalamanns, Er síðar þýddi rúnamálið lýðhuga og lands Með ljóðunum og sögunum, er vara um aldur manns. Því jarðarsæng og jötu steina frá, Hann jötunheim og goðheim vaxa sá, Og upphaf miðgarðs — alt sem þar má sjá Og örlög þau, sem framtíðin mun ljá. IV. Hér gafst ei snilli gríska meistarans Að gofga hlutföll hversdags snauðleikans. Úr marmara hann bygði blóthofgarða lands, En bjálka-kofinn yar þó sniðið hans. Og þú ert feiminn fyrir byrgin þín, Hjá forntign þeirri er út í löndum skín, Þar rúst og hamrar liilla upp brotin sín Af höllum^ eða kastölum, við Efrat eða Rín. Þú öfundar, hve lengi að leirspjaldið sig ver, Þú lofar það sem niðurhrunið er — Úr eilífðunum andinn bygði hér, Sér æðra hof, í byrginn hjá þér! Og hærra seilast súlna-göngin há Um, Sonatorrek, Lilju og Völuspá — Ef hallar-rústir frægar ftiættir fá Þau fyrir keyptar: Viltu skifti á? 20.-4. ’24. Stephan G. Kv eðj usamsæti að Foam Lake ( _____ \ Fyrverandi kaupmaður hr. Jón Vfum í Foam Lake flutti alíarinn með konu, son og tengdaföður vest- ur á Kyrrahafsströnd á fiirttudag- I inni var (sum.ardaginn fyi-sta). Eftir tuttugu ára <jvöl þar f bygð og bæ. Til Foam Lak-e bygðar flutti hann vorið 1904 frá Akra f N. Dak., nam land norðaustan við Kristnes bjó þar um nokkur ár, og rak þar verzlulni jafnframlt búskapnum. Er járnbraut bygðist til Foam Lake gekk hann í verzlunarfólag við Ólaf Pétursson, reistu þeir verzlun í bænum og nefndist verzluiniarfélag- ið Pétuksson & Víum. Seldu þeir allskonar matvöru, klæðnað, járn- vöru Og akuryrkjuvélar. Var verzl- un þeirra um langt skeið aðal verzl- anin f bænum. Árið 1912 slitu þeir félaginu, flutti ólafur Pétumson ]iá inn til Wpeg. Tók Jón þá við jám- vöruverzlaninni og hélt henni einn um tíma, unz að gekk í féla.g við hann Narfi G. Narfasón frá Krist- nesi og keypti hana til helminga. Verzluðu þeir þá í félagi n)m hríð, unz Narfi keypti verzlanina alTOgr- Þið flytjið burt úr frænda sveit Á fríða strönd við bláann mar. í blómum skrýddann rósareit Með röðulkystar bjarkimar. Og gæfan ykkar lýsi leið • Um löndin slétt og kletta rið, Unz Kyrrahafs við brjóstin breið, Þið berisf fram í sólskinið. En árs og friðar færj boð, öll fra.intíðin með sældarhag, Og ánægjan sé örugg stoð í ykkar húsi nótt og dag. Walter Paúlson. -----------x----------- Tengdamamma. var leikin fyrir fullu húsj á rnánu- dágskveldið, og ólíklegt er að nokk- úr hefir séð eftir þeirri kveídstund, ur hafi séð eftir þeirrj kveldstund, Leikurinn er án vafa sá á'hrifa- mesti sem fslendingár hafa tekist Á hendur að leika hér vestra, o,g á leikfólkið og leikendur þakkir skil- ið fyrir framkomu sfna. Leikurinn fjallar um það mál sem allar þjóðir láta sig miklu1 varða, nefnilega baráttuna á milli þess gamla og nýja. Innanum þessi að- “Island fææ lán í E.nglandi”, er yf- irskrift á smágrein í daniska blað- inu “Politiken” 7. febr. síðastl, og se.gir þar svo: “Sendiherra íslands tilkynnir: Landsbanki íslands hef- ir hinn 2. þ. m. fullgert samning við ILambros banka í Lundúnum um 200,000 sterlingspunda lán til 20 ára með 614% gegn ábyrgð íslenzku stjómarinnar. Látinn er nýlega Jóhannes Þor- steinsson bóndi á Uppsölum í Skagafirði eftir langvarandi sjúk- dóm, Jóhannes var ágætlega gefinn maður, og mjög vel látinn. Hann var kvæntur Ingibjörgu Jóhannes- dóttur frá Lýtíngsstöðum. Nýlát- inn er á heimili sínu hér í bænum Friðrik FriSriksson frá Hánefsstöð- um í Svarfaðardal. — (Dagur.) alatriði hefur höfundurinn, sem er Snor; Jón sér þá að búskap keypti í alþýðukonai ofið hina dýpstu, eigin. land rétt við bæinn, reisti þar mýndarhús og hefir búið þar til þessa. Vorið 1916 var Jón útnefnd- leika sálarinnar og lætur svo ást- ina og kærleikann sigra hvern erf- iðlteika og ^ir »em þingmannsefni Conservativa 1 jjeiiiUrinn til fylkisþings, en tapaði í þeim kosningum um sumarið. Þann 12. þ. m. bauð Jón alla bú- slóð sína við opinbert uppboð, og misskilning að lokum. er tilfinningaríkur í meira lagi en bregðuf þó við víða fyrir björtum geislum er koma áhorfendum til að hilæja. iEg held að ðngum hafj dulist, að var hann þá búinn að selja ábúð-;|.Jp|kendur leystu h]utv,erk sín árjörð sína. Fór því næst að týgj-j prýðisw] af hendi> og m- þó eink. ast til ferðar. Sunnudaginn þann ^ um taka tj] Miss Hall cr ]ék 20. þ. m (páskadaginn) héldu bygð- Tengdamömmu og Bj,örn Hallson c,r arbúar þeim hjónum allfjölment samsæti að skilnaði. Margir gest- anna ávörpuðu þau, og létu í Ijósi söknuð yfir að missa þau úr bygð- Akureyri 20. marz Nýlega eru látnir: Árni Jónsson, bóndi á Þveré í Svarfaðardal, Jak- ob V. Jónsson verkamaður hér i bænum, úr blóðeitrun og Svan- laugur ísleifsson bóndj í Samtúni í Kræklingahlíð úr lungnabólgu. Bæjarstjóri var kosinn í Vestmanna eyjum Kristinn ólafsson bæjarfyil- trúi í Ríeykjavík, Sigui'ðuir Waage, Eggerz og Jens B. Tvö lík og -hluta úr skipi hefir rek- ið í Grindavík. Lfklega af færeysku skipi. . V Bankascjórar landsbanka frá eru skipaðir í ts- 1. þess<a mánaðari tungu. Ge-rt er ráð fyrir, að skóll Þing- eyinga' verði reistur á Grenjaðar- stað. Sumir vilja láta reisa hann að Litlulaugum í Reykjadal, til þess að fá hitann beint úr skauti jarðarinnar. Ymislegt mælir með og móti báðum stöðum. Á Grenj- aðarstað er náttúrufegurð mik- il. Mjög væri skólinn þar vel í sveit settur á ýmsan hátt, Náttúrufeg- urðarinnar nýtur að vísu sfður á vctivrna. Litlulaugar hafa einn að- alkost, laugarnar til upphitunar skólahúsinu og annara nytja. Líð- an námsfólks í íslenzkum sveitaskól- u-m verður alt af mjög misjöfn. Næg ujpphitun í okkar eldsneytisrýra landi verður alt af afardýr. Afgjald- ið af jörðum eins og Hvanneyri og Hvítárbakka hrekkur ekki fyrir upphitun húsanna. Laugaihituh verð ur líklega á margan hátt verulegt lffisskilyrði hverri þeirri stofnun siem getuT notið hennar. Þó verður heilsiíverndun nám-sfólks framtfðar- innar alls mikilvægast. Borgfirðing- ar eru nú að byggja sér læknisliús og skólahús við hverinn i Deildar- * MO inni. Fyrir samsætinu stóðu, þeir Jón Jónasson og Narfi kaupmaður Narfason. Stýrði Mr. Jónasson siam- komúnni. Afih-enti hann þeim hjón- um örlitla vinargjöf frá svVitung- ym þeirfá, og bað þeim árnaðar á hinum nýju stöðvum er þau flyttu til. Kallaði Ihann svo ýmisa frain meðal gestanna að segja nokkur orð. Þessir tóku til máls: Yaldi- már Pálsson frá Wpeg, Narfi G. Narfason, Jón Einarsson, Kristján Ólafsson, séra Rögnv. Pótursson frá Wpeg, Sveinn Eiríksson, Bjarni Þórðarson of fl. Að lokum þakk- aði M!r. Víum fyrir hönd sína og konu sinnar, fyrir þann vinahúg er þeim hefði verið vottaður með sam- sætinu. Sleit samsætinu eigi fyrr en undir kvöld. Jón er fæddur á Yalshamri f Geirdal f Baiðastrand- arsýslu, er hann sonar-sonur Guð- rúnar helt. skéldkrnu Þórðardóft ur frá Valshamri. Er liann hinn bezti drengur, og eiga strandarþú- ar þar góðan gesti að fagna, þa:- sem hann er. Hefðu miargir hér eystrn ihelzt kosið, að liahn hefði hvergi farið, og ekki sótt til strand- arinnar aftuT úr því -að hann eitt sirxn yfirgaf Barðaströpd. En eng- inn kann öðnim örlög kjósa, og fylgja þeim heilir hugir vina þeirra og vandamanna, allra hír um slóðir. TIL MR. OG MRS. JÓN VlUM. Á eyðiflákum fjarlægðar Oss finst oft vera kalt og hljótt Að njóta vina nálægðar E,r nauðsynlegt fyrir lífsins þrótt. Að vi-lja fjötra vinar fót Og vegum ráða fyrir hann. lEr eigingimi ill og Ijót, Sem engri blessun stýra kann. Þó komi.skörð í skjalda röð, Ei skexast sundur vinabönd, Þvf langann veg um tímans tröð Er trygðin fús að réttá hönd. lék Jón gamla. Mrs. Kristjánsson skilur vel sitt hlutverk og er bezt, þar sem erfiðast er, nefnilega þar, sem Á4ta missir vald á tilfinningum símiiin, Hlutverk Sveins vinnú- manns 'er erfitt, en Jakob Krist- jánsson guir þvf góð sk'l einr. g or Miss Sigurðsson ágæt, sem Þnra, þó liún sé nokkuð fasmikil m ið kö‘!un. ísigfús Halldórs, sem Ari kemur lram mjög cölilega oj; ó- þvingað en færi bicir víða, nu hann legði meiri áherzlú á, í tali sínu. Rósu leikur Miss Hermanns- son vel, eins og henn-ar er vani Guðmiund prest og Signýju leika Friðrik Sveinsson og Miss Gíslason og gera vel, enda eru það smá hlutverk. Sérstaklega má geta þess að sjaldan hafa íslendingar loikið vandasöm ástarstykki. eins náttúrlega og óhikað eins og í þetta sinn. Tvent mættj benda leikend- um á, Oig það er: fyrst, að betur færi að þar sem eitthvað broslegt er sagt, og áhorfendur hlæja, að gefa þeim tækifæri að jafna sig aftur, svo ekkj tapist neitt af samtalinji, Og annað, að sumstaðar virðist heldur mikill hraði á leikendutm. Búningur og allur frágangur á leiksviði var óaðfinnanlegur, og eg held það sé ekki of mikið sagt, þó maðuir segi að þötta sé stærsta spor- ið, sem Vestur-íslendingar hafa tekið í leiklistinni, og- á leikfélag Sambandssafnaðar stórar þakkir skilið fyrir að gefa íslendingum tækifæri að sjá þennan leik. Bréfkafli frá Mexico, (Eftirfarandi kafli er útdráttur úr bi'éfi frá ungum manni dönskum, Peter Thorsen að nafni, er hefir dregist á að*s enda blaðinu' við og við fréttapistla þaðan sunnanað. Ritstj. Þá má ekki láta þetta tækifæri hjá líða, án þess að benda áhorfend- um á, að þeir verða líka að hjálpa j til að leikurinn fari veil. Kemur oft j oft hjá íslendingum og einniff í í , i pm þetta skifti, að sumir hlæja eða taia i I. v , , _ . , irhershofðmgjar eða gera annan hávaða, þegar mestu 1 sorgaratriði eru leikin. Annað- hvort er það skilningsleysi á leikn- úm, eða vöntun , á slðprýði sem getur bakað leikendum stórkost- leg óþægindi. Áhorfiendur verða að gera sitt til að leikendur geti sem best sett sig inn í hlutverk sín þegar mest þarf við. B. E. J. --------------0--------------- .. .. 'Já, það sendur yfir dálítil stjórnarbylting hjá okkur ennþá. Stærsta borgin hér í nágrenninu Zimapan, er ýmist á valdl uppreist- armanna, eða stjórnaViunar., Á sunmidaiginn var sátu upjireistar- mienn að völdum og þykj mér þá sennilegast að stjórnarherinn setj- ist þar að í næstu viku. Ekki verð- ur annað sagt, en að þeim komi vel saman um að sskifta hvalnum. Uppreisarmenn spáséra með still- ingu og gætni út úr borginnií hvert sinn er stjórnarherinn álgast. Her- ópið er hjá báðúm: “Give the other eha]» a ehance”!! .. .. >. .. Þessi uppreisn er svona á borð við faraldsýki. Við og við er er ráðist á járnbrautarlest o.g hún rænd, og einstöku sinnum slasast l maður af því að hleypt er af skammbyssu, — þeir eru ekki altaf i nógj) varkárir með byssurnar, bless- ; úð börnin! .. .. Sjálfur tek eg ekki þátt í •leiknum, eg er ])ó þegar orðinn i góðkunningi. ýmsra “yfirhershöfð- i ingja” — meðal annars eru miklir I kunnjeikar milli mín og þess, er Flores heitir, og er hann á friðar- | tímium veitingarmaðufr og kaup- maður hér í bænum: Hann á sér góða vinstúlku, en hún er á 'hálfgerðuin’ faraldsfæti, nda leikur' mér grunur á#að “yf- stjórnarliðsins, sumir hverjir, séu á þeirri skoðun, að það sé nú eiginlega meiri slæg- ur í henni, en í Flores sjálfum (Flor- es er uppreistarmaður!) Hér um daginn kom hún hér nið- ur að tjöldúm til okkar — við erum fjögra tfma reið frá Zimapan — og leltaði undir okkar vemdarvæng. Nú, meður' því, að við verðuhi að vera alve.g hlutlausir, þá gátum við ekki betur gert,#en' lána henni hellisskúta og nokkrar ábreiður, til þess að halda hita, og svo náttúr^ lega fáeina matarbita. Drag ])á hér af þann lærdóm sála mín, að ]>að . er bæði gagn og gaman fyrir gaml- ann og sköllóttann “yfirhershöfð- igja”, að eiga sér únga sfcúlkú, en ])að er ekki nærri eins skemtilegt fyrir unga stúlku, að eiga sér gam!- an og sköllóttann “yflrhershöfð- ingja.” —N---------x------------ Stephan G. Síephansson sjötugur. Dftgur flytur að - þessu sinni kveðju skáldkonunnar Húldu, er hún sendir ‘um haf” til skáldjöfurs Veistur-íslendinga við Klettafjöll, á sjötugs almiæli hans. Líklega á Stephan enga óvíldar né öfu)ndarmenn austanmegin liafs. Þar mun hver maðui' unna honum fullrar, verðskuldaðrar sæmdar og þakkarlauna. Sást þetta greini- lega, þegar honutm var iboðið heim. Viðbragð manna var ákveðið og hrifningin látlaus.'þar til boðið var \ ]>egið og heimlsóknin um garð geng in. Þessi ástúð fslendinga á Steph- ani er aðeins eúdurskin af ættjarð- arkærleika hans og ást til þjóðar- inn&r. Þær djúpu kendir ihafa gert liann sterkan og tráuetan í útlegð- inni og sVo hlýjam í iveimisókn, að nálega var, sem hver maður hitti þar langþijáðan bróður sinn. Er það votti\r afburðaiúí«ii.siku hmips, að kunna svo vel að meta land sitt og þjóð og rót þá er ihann var vaxinn af. Hefir nú þessi andans kynstofn skotið greinum langt inn í framtíðina, þar sem eru kvæði hans, en þau verða því rneira mtetin sem þjóðinnj vaxa gáfur og mlenn- ing. iSæm'di íslands og heill í framtíð er að þekkja og meta í nýtíð sína beztu menn. Yfir þeim hlýhug, sem streymir, “u|m haf’ til Steplíans, ])eg- ar á hann er minst, vakir vonar- bjarmi um andlegan vöxt og við- nám íslenzkrar ættar. /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.