Heimskringla - 30.04.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.04.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEÍMSKRINGLA WINNIPEG, 30. APRÍL, 1924. André Courmont. Haustið 1911 sendi stjórn Frakk- lands kornungan málfræðing, rúm- lega tvltugann, til að keana frönsku hér við háskólann. I>essi maður hét André Oourmont. Eftir það hefir htinn dvalið langdvölum hér á landi, þangað til fyrir rúmum mán- uði, að hann fór alfarinn heim til Erakklands 7n nú í vikunni harst landstjórninni skeyti um, að hann hefði andast í París 11. þ. m. iVera Ooirrmont9 á íslandj var að mörgu ieyti alveg einstæð í sinni röð Hann var frá framandi þjóð, «sem jafnan hefir haft hér lítil skifti Páir útlendingar, sem eiga annara kosta voi, setjast hér að, og nálega ongir af þeim erlendu mönnum, sem ílendast hér, leggja nokkra veru- lega stund á að nema málið, skilja bókmentimar cða sögu og lundar far Islendinga. Courmont fór öðru vísi. Hann lærði íslenzku betur en nokkur annara útlendingur, nema of vera skyldi Itask. Hann gerþekti ibókmentir okkar og sögu. En dýpstu(i- var þó skilningur hans á náttúru landsins. Hann l>ekti svo að segja hvern hól, hæð eða stíg á hálfu landinu. En bessi bPkking var ekki diauður ok kaldur hók(- stafur. f huga hans lifði íslenzk náttúra með öllm sínum óendan- lega breytilegu blæbrigðum. Allir þessir strengir, máiið, bókm'entirn- ar, fegurð landsins og vissir bættir í eðli bjóðarinnar bundu Oour- mont föstum tengslum við ísland. Pað var annað fósturland hans, jafn vel enn kærara en Erakkland sjálft. Súmarið 1911 hafði Coúrmont ný- lokið meistaraprófi í ensku. Hann kyntist bá Islendingi, sem af tilvilj- un dvaldi f París, og byrjaði að nfflna íslenzku, bví bá hafði hann afráðið íslandsför um haiþd.ið_ I augum ókunnugra var betta kynleg ráðabreytni. Frakkar eru ekki yfir- leitt útleitnir. Þeir elska sitt fagra land og sína glæsilegu höfuðborg, Isem boir [stundum nefna “hjanta heimsins”. I>að er jafnvel okki laust við, að margir Frakkar, bæði mentaðir og ómentaðir, líti á aðrar bjóðir, eins og Forn-Grikkir á út- leaidinga, baqliarana, er beir nefndu svo. Oourmont hafði sérstaklega á- stæðu til að vera heimelskur. Hann átti efnáða foreldra. Þaui áttu iheimili í undurfögru smáþorpi við ána Marne, skamt frá París. Þar hafðj Oourmont vaxið upp, synt og róið eftir áinni, en jafnan verið með annan fótinn i París. Þar hafði faðir hans skrifstofu sína. Þar gekk hann f skóla. Allar bær menta lindir, sem “hjarta heimsins” hin glæsilegasta 'borg í heimi', hafði að bjóða, stóðu opnar fyrir bráðgáf- uiðum einkasyni efnamannáins. Oourmont var bráðbroska_ Hann var orðinn stúdent á fermingar- aldri. Þá fór hann til Cambridge, Og nam l>ar enska bókmentasögu og málfræði. Þar lærði hann eng- ilsaxnesku; bá vaknaði hjá honum, eins og Rask forðum, löngunin til að komast að hinni lifandi upp- sprottu norrænnnar málfræði, fs- lenzkunni. IIm tvítugt gerði hann bók á ensku um germanska mál- fræði, sem bótti bera vott um mjk- inn skarpleik. Litlu síðar var sam- kepni heima í Frakklandi um 13 stöður fyrir enska raálfræðinga. Fleiri mönnum burfti ekki að bæta við í bað sinn til kenslu f ensku við mantaskóla og háskóla í öilu Frakklandi. Keppendur voru yfir tvö hutndruð. Einjr 13 gátu unnið í bað sinn, beir skörbustu. Courmomit varð hlutskarpastur beirra allra. Sigurinn var mikill. Margar stöðitr stóðu honum opnar eftir bessa raun_ En útbráin dró hann burt í annað sinn. Hann vildj út tii fslands, og kom, bá um haustið að hinum nýstofnaða háskóla fs- lands í Reykjavík, hinum minsta í heimi. Foreldrum hans var sár við- skilnaðifrimn, Þau skiidu ekki, að að bessj langa lykkja út að fshaf- inu byrfti að leggjast á leið hans til frama og vísíndafrægðar í Frakklandi. Courmont kendi við háskólann tvo vetur og hafði margt læri- .sveima Yaknaði mikill áhugf fyrir frönskunámi, sem ekki hefir til fulls kulnað út sfðan. 1 jólaleyt- inu fyrri veturinn var hann hálfs- mánaðartíma á góðum sveitabæ skamt frá Reykjavfk. Þar lærði hann á örstuttum tíma að tala fs- lenzku og hafa mætur á íslenzkum hestum. Eftir l>að talaði Oour- mont jafnan íslenzku við hvern Is- lending. HOnum var ákaflega létt um að læra rrjál, enda las hann ná- lega hvert mál í Evrópu_ Hann var baullærður hljóðfræðingur, og kom bað vitanlega að miklu gagni. Hann talaði síni brjú “móðurmál”, frönsku, ensku og íslenzku, ákaf- lega hreint og blátt áfram, eins og inn-fæddur getur best gert, en án beirra blælýta, sem oft spilla míáli fæðingjanna. Coi^rmont hafði ó- trúlega gott vald yfir íslenzku. Hann gerði nálega aldrei ibeyging- arvillur, vantaði aldrel orð til að setja fram í hugsanir sínar. Og hann, sem kunni fleirj mál og betur en nokkur annar maður í Reykja- vík, varaðist >eins og heitan eld að sletta nokkujrntíma úitlendu orði, er hann talaði íslonzku. Eg hefi engan maiin bekt, nema sr. Magnús Helgason, sem talaði jafn hrelnt og látlaust ísleozkt mál eins og hann. 'Sumarið milli vetra beirra, sem Courmont kendi við háskólann, ferðaðist hann um Borgarfjörð, yf- ir Árnessýslu ofanverða, norður Sprengisand, að Mývatni, Detti- fossi, Ásbyrgi, yfir Þingeyjar- sýslu, Eyjafjörð og baðan póstleið- ina suður til Reykjavfkur. Frá Akureyri fór hann aleinn með tvo hesta, eins og íslenzkur ferðamað- ur. Á bessarj leið kyntist ’hann sveitafólkinu og sveitalífinu í beirrj mynd, sem bað var honum hug- bekkast. Næsta vor ferðaðist hann um Snæfellsnes og fór síðan að ]>ví er hann sjálfur hugði, alfarinn héð- an af landi vorið 1923. Var homutm ]>á haldið mikið kveðjugildi af hin- >um mörgu lærisveinum og góðvin- um Einn af ræðumönnum bað hann vera kjörinn riddari íslands úti í hinrbn stóra heimi. Annar bað hann flytja með sér í endurminn- ingunni hinn gylta Ijóma af vogum og víkum hjá Reykjavík, eins »g bær glitra á björtum, kyrrum júní- kvöldum. Heirna fyrir beið CoUrmonts hin skyldubujndna kvöð, tveggja ára herbjónusta. >En áður en beim tíiua var lokið, skall á heimsstyrj- öldim mikla. Courmönt var fyrstu mánu|ðj stríðsins f setuliðinu í hinu ramgerða virki Belfort. En brátt lenti hann eldlínunhi, varð undir- foringi og tók þátt^í mörgum or- ustum. Sumarið 1915 særðist hann stórkostlega í áhlaufpi. Sprengi- kúla tættist sumdur skamt frá hon- um Smábrotin særðu hann mikið öðru megin á höfðinu_ Hann varð blindur á öðruf auga af loftbrýst- ingnum; kúluibrot fór gegnum aðra höndina. Hann féll í ómegin á víg- vellinuim og vaknaði ekki til með- vitundar fyr en mörgum vikum síðar, á sjúkrahúsi langt að baki herlfnunni. Foreldrar hans og systir hans vissu ekki ihvort hann var lífs eða liðinn allan bemna tíma. Eft- ir marga mánaða legu var hann fær til andlegra starfa, em ekki til herþjónustu StÓrnin sejtiti' hamn l>á í herstjórnarráðið, yfir nokkurn hlufta af fréttadeild besis. Hafði Courmont bar um 40 aðstoðarmenn Þangað bárust biöð á öllum tungu- málum veraldar. HeLsta efninu var steypt saman í eitt dagblað, serni ®ngir fengu að sjá nema háttsettir foringjar í hemum og æðstu em- bætiismíemn. Blað betta var eins og skuggsjá, bar sem valdamenn Frakk lands femgu daglega að sjá, hvað leiðandi menn í öllt^m löndum sögðu um menn og málefni styrjöldinmi viðkomandi. Courmont stýrði bess- arl fréttadeild og hafði yfirrit- stjóm blaðsins á hendi. Em svo var ihann enn miáttfarinn, að hann gekk lítt um borgina, en ók í bifreið milli skrifstofunnar og heimilis síns. Yið betta starf kom Courmont vel mála- bekking sín, ien áreynslan hefir vafalíust seinkað batanúm. Skyndi- leg fær hann skipun um að fara til tslands /og vera 'jbar ræðiiismaður Frakka. Allar líkur eru til, að frönsku stjórninni hafi bótt nokkm skifta að hafa hér á bví tímabili vel hæfan og kunnugan mann, og var bá vitanlega engimn til starf- ans færari í öllu landinu heldur en Courmont. Á útmánuðum 1917 korni Oour- mornt til Reykjavíkur rnieð ensku herskipi. Hann vap sjálfur Yiokkuð breyttur rnaður og kom að breyttu lamdi_ Ógnir skotgrafanna skildu eftir bögular menjar í sálum beirra sem lifðu með í beim hörmungum, sem mennimir gota skapað beisk- astar. Eins og nálega allir hermenn vi(r Coilrmofrit fám|áll um istríðið Sá Ijómi, sem fram yfir daga Rapó- leons hvíldj yfir styrjöldunum, er nú með öllu horfinn, ekkert eftir nema raunirnir og ömurleikatil- finningin. Fyrstu missirin var mikið að gera fyrir ræðismann Frakka hér á landi. iCourmont stóð fyrir kauip- um tíu togara, sem seldir voru Frakkastjórn. Bandam/einn fengu nálega alla matvælaframleiðislu landsins, og gekk töluvert af beirri verzlun gegn um skrifstofur ræðis- mannanna. Fyrstu mánuðina, sem Oourmont gegndi be-ssu starfi, var hann lítt fær til líkamlegrar á- reynslu. Hann heilsaði með vinstri hendinini, bví að sú hægri var enn u(m stund máttlítil, en bó viðkvæm effir sárin frá 1915. En smátt og smátt hresitist hann. Hreina, tæra fjallaloftið var honum lífdrykkur_ Einn af góðvinum hans lét hann fá hest til að fara á út úr bænum. Fyrstu dagana fór hann fót fyrir fót, eins og örvasa gamalmenni. En hestarnir íslenzku u(rðu annar læknir hans. Heilsan fór dagbatn- andi. Eftir nokkur missiri fékk han.n aftur sjónina á hægra auga og hægri hönd náði fullum styrkleik. Courmont sagði, að ísland hefði gefið vsér lífið að nýju. Nú byrjaði nýtt líf. “Frönsku- prófessorinn”, eins og hann hafði oft verið kalIaðuT, hafði bekt að- all'ega andlega hlið Islendinga. Ræði'smaðurinn komlst meirí kynni við fjármálahlið mannanna. Og fyr. ir ffngerða menn og skarpvitra er hún hvergi nærri eins glæsileg_ Courmíont varð í bessu efni fyrir einhverjum vonbrigðum, Þótist ekkj bekkja aftur sama svipinn á bjóðinni. eins og fyr. En landið sjálft var óbreytt, og bar hnýtti Coúrmont aftur hina slitnu bræði. Hann eignaðist marga hesta og góða og notaði bá töluvert, bæði sumar og vetur. Hann ferðaðist líka mikið í bíl, bað sem akfært var frá Reykjavík. .Sumar ef.'r suinar varði hann öllum, sínum tóro- stundum t’l að auka ekinaðargjöf- ina: Gull endúrminninganna frá ís- lenzku útsýni. Hann kom brásinn- is á alla fallegustu blettina á Reykjanesskaga, í Reykjanesfjall- garði, Borgarfirði og Suðurláglend- inu. Þegar skammdegið kom, var langferðrpum liokið. En bá átti hann annann heiim, sem myrkrið og vetrarkuldinn náði ekki til. Eng- in-n annar miaður átti jafnmikið og og gott safn Af dýrindis málverk- uffl eftir Ásgrím Jónsson: Sólar- í iHomafirði, fossa, jökla, sknúð- græn engi, skóga, brattar fjalla- hlfðar og bergvötn bláfreyðandi á flúðum, Þar var dýrð ísler.zkrar náttúru hafin í æðra veldi, hafin yfir myrkur og veðrabrigði, flutt inoj í hús og gerð að daglegu augna- yndi Foreldrum Courmonts, einkum föður hans var hin mesta raun að bráisetu hans, á bessu afskekta út- skeri. Faðirinn var auðugur, stór- huga, djarfur og noikkuð harðlynd- ur. Móðirin blíðlynd og innibyrgð. Hún vildi helzt aldrei búa inni í París. Sveitadýrðin var henni lff og yndi. Sonurinn var sambland úr bessum andstæðum. Faðirinn vissi utru yfirburðahæfileika sonar síns. hann vildi eins og góður borgari láta bá skína heima í ættlandiinu. En sonurinn átti annað ættland. Um mörg ár var betta deiluefni, hvort af ættlöndum yngra Cour- m(onts ætti að meta meira, óútkljáð sársaukamlál milli beirra feðga. Faðirinn skildi aldrei, hvað bað var, sem dró ison hans frá auðnum, bægindunum og framavonunum út á ystu takmörk hins byggilega heims. Einstöku m'enn villast á öll- um öldu^n á bann hátt út af hinni troðnu braut, leita gæfunnar í hinu einfalda, óbrotna lífi. Rousseau hafði endu)r fyrir löngu prédikað bessa hugsun. Tolstoy og Ruskin og fleirí,minna bektir menn hafa fylgt benni í verki. Courmönt var einn af beim. Aðstaða hans öll, ætt, fjárráð, uppeldi í París og Oam(bridge beindu honum einhuíga að hinu fágaða lífj yfirstéttanna í höfuðsetrum menningarinnar. En hin innri brá bar hann í gagnstæða átt til bess lands í Norðurálfu, sem minist skín á rnetaskálum heiniis- frægðarinnar, bar sem mannshönd- in hefir minst skapað af ytri bæg- indum, bar sem náttúran nýtur sín enn að miklu leyti, óbeygð af valdi mannsina Fjallanáttúra Islands fullnægði hugsjón hans, tæra loftið, skygnið, hin óteljandi litbrigði landsins, hestarnir islenzku, sem eru samgrónir náttúru landsins. Og bjóðin, 'eða bó öllu heldur sveita, fólkið, eins og hann kyntist bví á ferðum sínum fyrir stríðið, var hon- u)m hugstætt. bes®i bjóð, sem hafði lifað aí erfiðleika búsimd ára ein- angrunar, augliti til auglitis við og bessa voldugu ótömdu náttúru: Bæjar/nennimg landsins var honum aldrei kær. Sá sem hafði snúið bak- inu við hinum fáguðustú myndum borgalífsins, gat ekki verið lírifinn af fátækustu eftirmyndunum. Ein landið og isveitalífið heillaði hufea hans. Eg ihefi engan Islending bekt, bó að beir séu sjálfsagt til, sem lét >sér eins ant um hestana sfna eins og hann, stilti í hóf um á- reynslu, bryntj beim, gaf beim brauð og sykur, breiddi yfir l>á, ef kalt var, hugsaði u)m að beir væru vel og heppilega járnaðir. Stór- bokkum og yfirlætismönnum bótti kurteisi hans nokkuð bur og köld. En 1 sveitinnj 'Steypti hann af sér Glæsivallabrynjunni. Hann bekti fjölda basnda vfðsvegar um land og átti marga að vinum fré ferðalög- um sínum. 1 sumar sem leið gisiti hann hjá einyrkja í Borgarfirði. Þurkur kom skyndilega. Hestar bónda höfðu hlaupist burtu og náð ust ekki til að binda á beim heyið heim. Þá bauð Courmont bónda að vera b»r um daginn og lét 'hann hafa alla sfna reiðhesta undir hey- Iiandið. Bjargaði bóndi banmik miklu af heyfeng sínufm frá hrakn- ingi og skemdum. Slfk atvik bregða Ijósi yfir eðlj Courmonts, ást han® á fslandi og langdvalir hér, mióti bvf, sem kalla mátti rétt rök og frænda og vandam'annaMð. ■ Undir eins og Courmont kom hingað úr strfðinu, bóttist hann kenna andlegrar breytingar í bjóð- inni. Honum hafði ekkj yfirsést bar. Stríðsgróðinn hafði dregið bjóðina, eða mikinn hlu/ta hennar, inn í skugga gróðavalds og aura- hyggju. Hann talaði oft um “gamla” fsland, sem væri Iiorfið að mestu og hið “nýja”, sem var kom- ið í bess stað. Einfaldleiki og hug- arhroinleiki náttúrubamanna hafðj að hans dómi druknað í peninga- dýrkun strfðsáranna. Þessj tilhugs- un byrgði í huga hans nokkuð af feguírð landsms, og skygði á nokk- uð mikið af gullbránni á vogum hins andlega og félagslega iíis á íslandi. Að lokum ákvað hann að flytja heim og gera föður og móður b& áijægju) að vera í nánd við bau hin síðustú ár beirra. Stjómin haifði haft orð á bvf við hann að flytja hann suður í lönd, til meira starfs- og hærra valds. Laust fyrir miðj- an október fór hainn alfarinn héð- an heim. Bókasafn hans, eitt hið stærsta sem einstakur maður átti hér á landi, og hin dýru málverk Ás- grím'S, voru komin á undan honum til Frakklands. Faðir hans hafði ætlað honum fyrir bá hluti mikil húsaikynni f stórhýsi á æsku|stöðv- unum við Mame. En dvölfn heima ihjá foreldrum og systur hefir varla verið nema hálfur mánuður. Heim- komni isonufrinn hafði eignast tvö fósturlönd, en verið af hálfu leyti gestur og framandi í báðum. En nú hefir sterkara vald en stjórn Frakklands gefið honum hið briðja föðurland. . J. J. (‘Tíminn”). -----------0------------ Jóhannes Vigfússon PR’ENTARJ. 1840—'923. Þetta er marzmánuður og í dag er sá tuttugasti og briðji, svo á bessari stuttidu má rétt ár heita lið- ið Bíðan Jóhannes Vigfússon var lagður í gröf sfna. Hanni var miaðurinn, sem ekki fannist forðum daga, begar til hans áttj að taka, að bera vitni mótl Skúla Thoroddsen í ísfirsku málun- um. Ekki hæfir að leggja hér neinn dóm á dómsúrslit bessara ísfirsku mála. Bæði bað og annað, sem Skúlj átti að mæta fyr og síðar á sinni lífsleið, hlýtur að hafa sinn dóm með sér í sögu fslands begar fram líða stundir. Hitt má hér full-. yrða, að Jóhann Vigfússon hafði sjálfur verið saklaus eins og barn í beim málum, en Skúla var hann einis trúr eins og bezti bróðir, og starf hans hafði um stund verið möndullinn, sem bau málaferli sner- ust uim. Með Ameríkujför Jóhan- nesar, hvarf hians nafn úr beirri söigu, en eftir stóðu ógleyind fyrir almenningsaugum hin stærri nöfn- in: Hannes, Láras og Skúli. Til dauðadags gleym(di Jóhannes bví víst aldrei, að bæði Jón Sig- urðsson og Skúli höfðu umboð sitt f bjóðmálabaráttunni frá sama kjördæminu, og allujr hans hugsun- arháttur í íslenzkum málum kvað til æfiloka við bann tón, sem hon- um fannst, að til beirra manna mætj rekja. Eg minnist bess lengst, hve vel honum leið við að setja litla kvæðið: rtOg hvað er betra að höggva í skóg sinn rjóður, ef höllin bygð á annars land er sett?” eftir Stephan G. Stephansson, enda mun honum bar hafa bótt kenna rétta tónsins. Upp úr bví litla kvæði árið 1908, kváðu sömu strengirnir víðar við. Þá skeði sá óvanalegi atburðujr, að öll vestur-íslenzku blöðin urðu á sama bandi. Það var í afskiftum sínim af íslenzku kosningunujm, sem l>á fóru fram. Fylgi Vestur-íslendinga við mál- stað Skúla, varð bá svo eindregið, j að einir fjórir menn héma megin hafsins urðu að bví ktunnir, að vera bá andstæðingar bess mál- staðar. í öllum beim umbrotum, sem bessi allsherjar áhugi vestur- fslenzkra manna var valdur að átti verklega framikvæmdin upphaflega rót sín'a að rekja til hinnar órjúf- andi trygðfestu Jóhannesar Vig- fússonar í garð fornvinar síns, i Skúla Tboroddsens. Að slíkt gat borið' sig, stafaði af bví hve efnkennilega dulkennd á- hrif Jóhannes hafði á þá, sem nána umgengni höfðu við hann, næstum því án þoss ]>ejr yissu sjálfir af því. Menn festu ósjálfrátt traust á skoð- unuin ihans og ráðumi, þegar þau var að fá, því skipuleikin.n á öllum hugsunufrn, athöfnum og áhöldum vaf á svo háu stigi, að ekki verður sanngjarnlega við neitt jafnað ann- að en klukkuna. Þetta er svo bók- staflega rótt, að fólk í húsum, þar sam hann fór um farinn veg, setti klukkuna sína eftir því, hvenær hann gekk að eða frá verki. Hvað I eina, sem hann hafði um að fjalla, gat hann jafnt fundið á nóttu sem degi á sínum stað. Alt stóð eins og stafur á bók. Og það var við hœfi Hann var prentart Prentun er margra manna iðja. Nokkrum þeirra verðuT það prent- list. Um þá íþrótt má sarna segja og mierkur tónfræðingur sagði um hljóðfærasláttinn: “Maður spilar ekki með fingrun um”. Auðvltað bendir sú staðhæf- ing til sálarlffsins, sem bak við höndina liggur Og þannig var prentun Jóhannes Vigfússonar var- ið. Það er alkunnugt, að engin iðn- aðarmannastétt er, upp til hópa, jafn-sannmentuð eins og j>rentara- stéttin. Hún hefir á hendi íerju- mennsku a’.ira bókfærðra hugsuna frá einni r-ál til annarar. Að vísu siníðar hún ekki bátana sjálf. er> h-nni ber að gæta þess, að þeii' laskist hvergi. Á því verður prent- arinn sérfræðingur f einni eða ann- ari grein, og í Menzku nútfðar- máli m|átti Jóhannes áreiðanlega teljast það. Hann virtist lifandi persónugjörvingur staf-fræðinnar, og gat sýtit öllum hennar blæbreyt- ingum jafnan sóma, hlið við hlið. Að hafa ekki til flýtisauka, num- Ið af honum þá bekkingu, mteðan tími vap til, er sú yfirsjón, sem mér er ,nú hin mesta eftirsjón. Það mlætti af þessari frásögu virðast svo, sem Jóhannes prentari hefði ekkert verið nema vaninn, en sú ályktun færi þó harla mjög vill- Ur vegar. Óhíekkjaðra sálarlíf, en hans, á öllum alm'ennum hugsana- svæðum, væri ekki vandalaust verk að finna. Uppi á hinu háa fót- stykkf tamdrar háttsemi, var þeim mun betra svigrúm og útsýni fyrir síviðhúinn og æðrulausan anda. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD Hverri nýjung, sem að höndum bar, varð mætt með ró og gætni. Ekk- ert þurfti að fara í fumj og handa- pati. Honum lá alla jafina í augum uppi, hverju næst bar að sinna, og það eins og sagði sig sjálft, hvern- ig ibezt væri að sinna þv. Ekkert var að óttast, ár og síð og alla tíð var um ekkert að ræða, nema sama jafnaðargeðið af sama toga spunn- ið. Innan um alla þe'ssa kyrð, var þó eftirtektin líkust bví, að maðurinn væri allur saman augu. Það var ekki mikið varlegra, að fara á bak við hann með það, sem fela skyldi heldu'r en að ganga hreint til verks, lað framan við hann. Ekkj þurfti }>ó , vinum hans að standa nednn beigur af því, hvað hann kynni að vita, on öðrum gwt af og til hlotist af því eitthvert ónotalegt gamanyrði. Með allri hægðin.ni, átti hann tals- vert af glettni í fórum sínumi, en. aldrei mátti spaugið þó ná svo langt, að neinn skyldi meiðast. Það var í samræmi við arinað. Alt skyldj stilla við hóf. Jóhannes Vigfússon var fæddur í Bítarnesi í Kolbeinsstaðaihreppi í Hnappadalssýslu, 10. dag desembeir- mánaðara 1840. Að ættemi, þegar miðað er við 'eftirlifandi menn hér veistra, var hann í aðra ættina þre- menningur við Berþór Þórðarson, fyrverandi bæjarstjóra á Gimli, og í/hina ættina þremenningur við Gujðmund Fjeldsted, fyrverandi þingmann Gimli-kjördælmis, en ein- um lið ennþá nánari, nefnilega að öðrum og þriðja, var skyldleiki- hans við Soffíu, konu Jóns ritstjóra Bíldfelis, og við Þorbel Sveinsson kaupmann í Selkirk, og alsystkin hans. Vigfús, (faðiir Jó'hánnesar, vann við verzlun í Búðakaúpistað, og dó ungur. Faðir Vigfúsar var Guð- mundur Sígurðsson, bóndi í KoÞ. beinsstaða hreppi; en. móðir hans var íjigríðu'r systir Bergþórs á Ánabrekku í MýrasýsJu. ■Guðrún, móðÍT Jóhannesar, var dóttir Vernhards Þorkellssonar í Reynholti og Ragniheiðar Einars- dóttur, sem var systir Eyjólfs í Svefneyjum, Magnúsar í Skáleyj- um, Katrínar í Mtrum og Þogbjarg ar, konu Andrésar Fjeldsteðs hins eldra, á Hvítárvöllum. Systir Guð- r;nar var Ástríður, amma Soffíu Bíldfell; en bróðir Guðrúnar var Þorkell, faðir Jóhanns dómkirkju- piests og Veróníku, sem var seinni kona Sveins Kristjánsisonar, bónda á Framnesi í Víðineshygð í Nýja íslandi. Allur þeasi afsprengur s£ra Vemharðs, er af sama bergi brotinn semi Jón skáld Þorlákason, kominn af Vídalínsætt og frá Jóni biskup Arasyni, eni sú ætt verður aftur rak- in til Ragnars loðbrókar. Árið lí^83 kvongaðist Jóhanncs Kona hans varð ólöf Guðmunds- dórtir, Viigfú.ssonar frá Bíldhóli á Skógarströnd. Hún lifir rnann sinn og er til heimilis í Álftavatnsbygð- inn. Börn þeirra eru. Ragnheiður, kona Haraldar Davíð'ssonar í Win- nipeg, og Guðmundur, sem einnig er þar til heimilis. Prentlistina nam Jóhannes í Kaupmannahöfn á tfnga aldri, og gaf sig meira og min-na við henni fram undir sextíu ár. Fyrst ’■ Reykjavík og á ísafirði, þangað til bæði “Þjóðviljinn.” og “Þjóðviljinn Ungi”” voru fallnir í valinn; og sú'5' an hér veistan hafs, um lengri eða skemri tfma við allar íslenzku prent smiðjurnar í Manitoba. Jóhannes Vigfússon varð rúmra 82 ára gamall. Andlát hans bar að höndutm á heimili dóttur hans í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.