Heimskringla - 30.04.1924, Page 3

Heimskringla - 30.04.1924, Page 3
WINNIPEG, 30. APRÍL, 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA i o>- I NAFNSPJÖLD SBM EF Þú þjáist af gigt, bakverk og beinaverkjum, l>á færa GIN PILLS þér bráðan bata, því þær hreinsa nýrun. — Ivosta 50c í öll- um lyfjabúðum. National Drug & Chemical Co. al Canada, Limited, Toronto, Can. (39). LÆKNAR: Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldff. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungmasjúk- dóma. Er afc finn^ á skrifstofu kl. 11—4S f h. ogr 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Av«. Talsfmi: Sh. 8168. ■»()«M»()€^()«Ma()^M) —■ 0^()4^0<»()4^()^11)^()^k(W O I MO Winnipeg, 13. marz, 1923. Tíu dög- dögum síðar var hannj jarðsettur í Brookside-grafreitnum. Á vöxt va>r Jóhannes fremur smár, en fríður sýnum og samsvaraði sér ágætk'ga. Snyrtimiaðuír var hann svo mikill, að hann gætti sjálfur hárs síns og skeggs, og alls klæða- burðar til dauðadags síns og bezt er á tvítug.saldri; enda minnist eg þess, að heyra ]>að eitt sinn í um- Jóhannes ólafsson, á næstu rekiv zi hann væri eins geðfeldur eins og uftigur rnaður, og var hann þó þá kominn yfir sjötugt. Pað hygg eg rétt með farið, að af störfutn Jóhannesar hér vestra, hafi Baldursveikin orðið honum ást- fólgnust, og næst störfum hans við 'IÞjóðviljann". íiainverkamennim- ir við '“Baldur" höfðu allmiargir ver ið ibornir til grafar á undan honum, þótt hann væri þeirra elztur: Hjört- ur Bjömsson, Páll Jónlsson, og Pálmi Einarsson, á unga aldri; Ein- ar ritstjóri Ólafsson, miðaldra; og Jóhannes ólafsisin, án æstu reki við hann sjálfan. Þegar röðin kom að honufm, báru prentararnir úr ís- lenzku prentsmiðjunum í Winnipeg lfk ihans til grafar. Enginn þeirra Baldursmanna, sem enn lifa, mun í tíma hafa vitað u'in útför hans. Heldur en ekki neitt verður því einum þeirra nú svona skrafdrjúgt um ársgamia minninguna, — )>ó seint sé. J. P. Sólmundsson. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími; 11—12 og 1—5.30 Heimili: 723 Alverstone St WINNIPEG, MAN. DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sprfræðingur í fótaveiki. Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu, 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. ALEXANDER SPENARD hjá Breen Motor Co. Limited býðst til að leiðbeina yður þegar þér skoðið CHEVROLET, OAKLAND og hinn ágæta OLDSMOBILE Beztu kaup á “sex” bíl í heimi. • Sími A 2314 Heimasími K 689 KLÆÐSKERAR: ^ Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stunidar sérstaklega kvensjtSk. dóma og barna-sjiúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.'h. og 3—5 e.h. Heímili: 806 Victor St Sími A 8180.............. BT* LYFSALAR : Dr. J. Stefánssoi 216 NEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham. Stondar efn&ttnKU niignt-, eyrna-, nef- og kverkn-vjúkdóma. AH hitta frú kl. 11 til 12 f. h. ok kl. 3 tl <r» e' h. Talnlmi A 3521. s’Hclmll 373 River Ave. í*. M§1 Daintry’s Drug Store Meðala sérfraéðingur. “Vörugæði og fljót afgreiíJsla’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Píione: Sherb. 1 166. THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Simi dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Horni Arlington og Manitoba J. T.j'ráðsmaður- Skrifstofusimi N 7000 Heimasiml B 1353 J. A. LaROQUE klœöskeri* PÖT BCIN TII. EFTIJl M.ELINGU Sérstakt athygll veitt lögun, vlö- gertS ojg pressun fatnatSar. 219 Montgomery Bldg. 215)4 Portage Ave- MATSÖLUHÚS: LÖGFRÆÐINGAR : ^ BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Vorljóð náttúrubarnsins Vorið er farið að verma upp rúmið, vaxandi blómknappa Guðs kysisir sól; iangdegið ásælisit lágnættishúmíð, Ipfsönginn árigalinn flytur á hól. Erostgrimdar hverfur úr skóginum skúinið skriðdrjugar hjarðirnar kveðja sitt toól. Pagnandi streymir að fuglanna kliður færast á akurinn hestar með plóg, uppi í gilinu áin sig ryður, ofar í fjallinu sinalanna hó. Híuga manns gagntekur hiinneskur friður, hjartað pr snortið af guðsdýrðar ró. Ejólur sér vagga í litfögrum lundi, þar líðandi vorhlærinn spilar í takt, íossinn, sem áður í dimmviðri drundi nú duinar og skellur í leysiniga miakt, því hásumargyðjan bregður nú blundi, brosandi af gleði, í skrúðgrænni prakt. Hjá móðir í haga lambið sér l©ik- ur, listfengi kálfurinm reynir að ná, blómin að skoða barninu eykur björgunar þroska og glaðalífsþrá; ])ví æskan er vorið, og vonleysis reykur, verður að hverfa því bjarbsýni frá. Þið sem að hrekist á hinstu áruim hlýji ykkur vorsólar guðsdýrðin há, og þið, sem á mólætis beljandi bár- um bugaðir sveiflist lífsyndj frá; sameinist tár ykkar vordaggar tár- um svo tendrist af gleði juTtir og brá. Jón Stefánsson. Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ano, Haigrave. — A 6645 Tal.lmli ASKH» Dr. J. Q. Snidal 1'ANNL(EKN1R 614 Somer«et Block Portagc Ave. WINNlPBG Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími’.B 4894 WINNIPEG — MAN. i W. J. Lindal J. H. Linda* B. Stefánsson Islenzkir lögfræíSingar 1 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aft Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: P'yrsta fimtudag í hverj- um mánuBL Gimli: Fyrsta Miövikudag hvers mánaíar. .Piney: Þriðja föstudag í prinutJi hverjum. BESTA ÍSLENZKA KAFJiTSÖLUHUSIÐ í ÖORGINNI. Rooney’s Lunch Room 629 Sargent Ave., Winnipeg. Það er kaffisöluhús meðal íslendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fvrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. íslendingar utan af landi, sem til bæjarins koma, ættu að að koma við 6 þessum matsölu- stað, áður en þeir fara annað til að fá sér að borða. A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Ti'lkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Fort SL Ogr er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntúnum utan aí landi sérstakur gaumur gefinn. Fini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. finodman R. Swanson Dubois Limited. ET KVENNHATTAR og fl.: ^ MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpo*. Islendingar, látið Mrs. Swaín- son njóta viSskifta yðar. Heimasími: B. 3075. FOR SALE Arni Andernon K. P. Garlmá GARLAND & ANDERSON LöGFRÆÐINtiAR Phone: A-219T HD1 Rlectric Raihvay Chanabera A Arborg 1. og 3. þriöjudag h. m WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdn inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðlr seldar á öllum í tfmum da'gs. Gott Íslenzkt kaff) | ávalt á boðstolnm- Svaladrykkir vmdlar, tóbak og allskonar sæb mdL Mrs. V. JACOBS. DR. C- H. VROMAN Tannleeknir Tennur ySar dregnar eða lag- aSar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfrætSingar. 6034 Electric Railway Chambers WINNIPEG I^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreit5sla er þekt at5 gæt5um.—Mlt5degisver5ur fyr- ír “basiness"-menn frá kl. 12 tll kl. 2 «ftir hádegi — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. FLF.YGÐU EKIÍI BURTU HAR- IN U SEM KEMDIST AF ÞÉR. Sendu okkur þatS, ogr vitS skulum gera kembu úr því fyrir þig fyrir $3.00 Vit5 höfum alt sem met5þarf til þess at5 gera upp og prýtSa hár kvenna og karla. SkriflÖ eftlr ver«lUta. PARISIAN HAIRDRESSING A BEAUTY PARLORS 319 Garry St., Winnlpeg, Man. FINNID MADAME REE mestu spákonu veraidarinnar — hún segir yöur einmitt þat5 sem þér vilj- iö vita í öllum málum lifsins, ást, griftingu, fjársýslu, vandrætSum. — Suite 1 Hample Block, 273% "Portage Ave., nálægt Smith St. Vit5talstímar: 11 f. h. til 9 e. h, KomitS met5 þessa auglýsingu— þati gefur yður rétt til at5 fá lesin forlög yðar fyrir hálfvir'Öi. Dr. P. E. LaFléche T annlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. ____ FASTEIGNARSALAR: ^ ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSinignr- hefir heiniíld til þe»s a8 flytja máil bæSi í Manitoba og Sask- atcbev:an. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. J. J. SWANSON & C0. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winniþeg, Eldsábyrgðarumboðsmenr Sdja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU: N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. BRAUÐGERÐARHCS: í SLENZKA BAKARÍIÐ selur besta.r vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes ’ Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexander). Eina íslenzka hótelið í baenum RáBsmaCur Tk. BjarnatðB EMIL J0HNS0N A. TH0MAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og viS þau gerL Seljum Moffat og McClary rat magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargtnt Ave. (gamla Johnsons byggingin vió Young St.. Verkstæ'öissími B 1507. Heimasími A 7286. Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekki atieins metian þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námií meU þvi, aS útvega þér vinnú. Hjálp okkar hefir oft auk þessa oríin til þess aS nem- endur hafa notitS hœrri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útvegutium viti $50.00 meira á mánuíi en hann heftSl án okkar hjálpar fengitS. Þetta erum viS reiSubúnir atS sanna. Æsklr þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Brtu ekki fús a?S gefa þér tíma til aS nema á stuttum tíma þatS, sem bætSl eykur inntektir þin- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirtSu atS lnnritast sem nemi á skðla okkar næsta mánu- dag. WINJTIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. A 1078 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá beztl Ennfremur sejur hann allskonar minnisvartSa 6fe legsteina—:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINNIPKG BiROOKS CHBMICAL EERiTILIZBR TIL. ÞRiOSKLTNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Einnig ná allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessi áburtSur er not- a?5ur. LeitiÖ upplýsinga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 Spyrjiti verzlunarmenn. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur ínögulcgt að halda áframt $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöldin. Einnig sérkensla á hva'ða tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. TH. JOHNSON, Ormalcari og Gullsmiftui Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt alhygll veitt pöntunuas ogr vit5gjcrt5um útan af l&ndi 264 Main St, Phone A <637 %

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.